Mikill missir: Steve Jobs 1955-2011

main_image_1000x621

"Heaven got a major upgrade today."
- Chris Calloway

Magnađur uppfinningamađur lést í gćr, mađur sem hefur haft djúp áhrif á hvernig Jarđarbúar starfa og hafa samskipti sín á milli. Viđ minnumst hans fyrir Apple, Mac, iMac, iPod, iPhone, iPad og hvernig hann kynnti vörurnar međ miklum sannfćringarkrafti og tign: Steve Jobs 1955-2011

 

Mynd: wired.com


Ćtlar ţessi ríkisstjórn aldrei ađ hlusta?

"Ađ ríkisstjórnin hlusti." Ţađ er ljóst ađ stjórnvöld eru ekki ađ hlusta á fólkiđ, né ţingmenn á hver annan, heldur ţylja ţau stanslaust sömu gömlu tuggurnar. Jóhanna neyddist til ađ taka viđ undirskriftum um 34.000 Íslendinga sem eggjuđu ríkisstjórn til...

Morfískeppni inni á ţingi međan trommađ er á tunnur fyrir utan

Hvernig getur nokkur heilbrigđ manneskja talađ um eigin hugmyndir og flokkshagsmuni á međan fólk trommar fyrir utan ţinghúsiđ? Flestir ţingmenn láta eins og enginn sé ţarna fyrir utan ađ óska eftir áheyrn. Af hverju staldra ţingmenn ekki ađeins viđ og...

Hver er skylda lögreglumannsins?

1. október 2011 var lögregluliđi stillt upp sem skjaldborg yfir ţingheim til ađ verjast mótmćlendum sem hafa fengiđ sig fullsadda á skilningsleysi, hroka og áhugaleysi (eđa lélegum framkvćmdum) stjórnvalda til leiđréttingar á skuldum heimila, sem rokiđ...

Eggiđ sem varđ ađ hćnu og mótmćlin

Ţingmađur fékk egg í höfuđiđ. Hann datt. Vankađist eitthvađ. Allt í lagi. Ég vorkenni manninum. En ţeta var bara eitt augnablik. Má ţar af leiđandi túlka mótmćlendur sem ómarktćkan og ofbeldisfullan skríl? Varla. Nú virđist fjallađ meira um ţetta eina...

Jóhanna Sigurđardóttir í Kastljósi (2011) 1/2

Jóhönnu Sigurđardóttur var bođiđ í Kastljósviđtal, sem átti ađ vera gagnrýniđ og ţar sem fólk gat hringt inn til ađ spyrja spurninga. Smelltu hér til ađ horfa á viđtaliđ: Kastljós En... Spurningarnar ţurftu ađ vera stuttar Skellt var á spyrjendur á međan...

Fyrsti október 2011 og fyrsta mótspil ríkisstjórnar viđ fyrirhuguđum mótmćlum?

Setningu Alţingis hefur veriđ flýtt til kl. 10:00 ađ morgni laugardags 1. október 2011. Eins og ég hef spáđ í fyrri pistlum mun ríkisstjórnin koma međ ýmis útspil fyrir fyrsta október, til ađ draga kraftinn úr mótmćlunum. Viđ getum reiknađ međ ađ minnsta...

Og ţađ var fyrir hundrađ árum...

DRAUMUR Í nótt í döprum draumi jeg dvaldi, er ljósiđ hnje: Í garđinum mínum greri grćnlaufgađ rósatrje. En reiturinn bjarti breyttist í blómsnauđan kirkjugarđ, döggsćla draumlilju beđiđ ađ djúpri gröf ţar varđ. Af trjenu blćrinn tíndi tárhrein og...

Hvađa atvinnupólitíkusar eru á ţingi í dag?

Eitt af stćrstu vandamálum hins íslenska stjórnkerfis er atvinnupólitíkusar. Fólk sem lifir og hrćrist í pólitík, lifir fyrir stjórnmál. Ţetta fólk fer smám saman ađ trúa ţví ađ ţađ sé ómissandi fyrir stjórnmálin og samfélag sitt, sem er ađ sjálfsögđu...

Fyrsti október?

2002-2011 Ţúsund rafrćnir vasaţjófar stela úr vösum ţjóđarinnar. Ríkisstjórn er kollvarpađ vegna ađgerđarleysis. Ný tekur viđ. Um stund. Svo er kosiđ aftur. Meirihluti vandans er kosinn aftur á ţing. Endurtekur sömu mistökin. 1. október 2011 Ţúsund...

Lögreglumenn eru líka ţjóđin

1. október nálgast hćgt og hljótt. Ţađ má finna fyrir undiröldu sem virđist magnast međ hverjum deginum sem líđur. Sjálfsagt mun ríkisstjórnin koma međ eitthvađ útspil 30. september til ađ lćgja öldurnar, međ ţví ađ handtaka einhvern, eđa henda...

Er ţetta grín?

Formúlan er ţannig: ef ţú átt sand af seđlum, ţá er eđlilegt ađ ţú bćtir í bunkann međ hvítflibbaglćpum. Ţví meira sem safnast í sarpinn, ţví erfiđara verđur ađ sýna fram á ađ ţetta sé eitthvađ óeđlilegt. Svo borgarđu bara nógu mörgum og klókum...

Hvar varstu fyrir 10 árum ţegar árásin á tvíburaturnana var framkvćmd?

Ég sá seinni flugvélina fljúga inn í bygginguna í beinni útsendingu á CNN, en var staddur í Merida, Mexíkó. Á sama tíma sendi systir mín mér skilabođ gegnum MSN frá Íslandi um atburđinn. Hvorugt okkar trúđi eigin augum. Ég fór til New York mánuđi síđar...

Illska?

Er ţađ illska... ...ţegar fólk réttlćtir verđtryggingu neytendalána, en slík lán breyttust í okurlán viđ hrun? ...ţegar bankarnir grćđa gífurlega mikiđ á sama tíma fjölskyldur ađ tapa gríđarlega miklu, og ţađ ađ erfiđar greiđslur heimila fari beint í...

Annađ stćrsta bankarán aldarinnar í gangi á Íslandi; hvar er Superman?

Nú grunar mig ađ annađ rán sé í gangi. Ţađ er svipađ í sniđum og stćrđ. Sama fólkiđ stendur á bakviđ ţađ. Ţegar menn komast upp međ einn glćp, og grćđa gríđarlega, hvers vegna ćttu ţeir ekki ađ reyna aftur? Fyrir rúmum ţremur árum skrifađi ég greinina:...

Minnst 26220 manns vilja leiđréttingu á lánum heimila og afnám verđtryggingar

Ţetta er fjöldi undirskrifta hjá Hagsmunasamtaka Heimilanna . Ţetta eru undirskriftir gegn ranglćti. Ţađ er ranglátt ađ sparnađur ţeirra sem fjárfestu í heimilum og tóku húsnćđislán hafi breyst í óviđráđanlegar skuldir. Ţađ er ranglátt ađ lán margfaldist...

Minningarorđ um Eyjuna

Ţegar Eyjan kom fyrst fram á sjónarsviđiđ sem nýr vettvangur fyrir bloggara, var vefkerfiđ nánast fullkomiđ. Ţađ hvatti til umrćđu og mikill fjöldi fólks tók ţátt. Ég efast um ađ "byltingin" hefđi tekist án ţeirra skođanaskiptana sem fram fóru á Eyjunni....

Viltu fórna ömmu ţinni til ađ verđa rík(ur)? Uppskrift ađ fjármálafléttu sem virkar

Umsvifamikil bankaránsflétta átti sér stađ á Íslandi (og er enn í gangi) og í dag sitja rćningjarnir ađ gróđanum á međan almenningur blćđir. Ţetta var snilldarlega gert. Fléttan er svo einföld en jafnframt svo flókin í augum dómkerfis. Ţetta eru fáir...

Mikil er grimmd Íslendingsins

Fólk tók lán fyrir húsnćđi. Ţađ ţótti eđlilegt. Síđan hrundi fjármálakerfiđ. Sökin var hjá fjármálastofnunum og ríkinu. Innistćđur voru tryggđar í botn. Ţannig ađ ţeir sem áttu pening urđu ekki fyrir ónćđi. Hins vegar tvöfölduđust allar verđtryggđar...

Hin stórfenglega vinstri ríkisstjórn

Ţremur árum eftir efnahagshrun hefur hin vinstri ríkisstjórn íslenska slegiđ rćkilega í gegn. Henni hefur tekist ađ framkvćma öll ţau loforđ sem hún lét falla áđur en hún komst til valda. Hagur landsmanna hefur tekiđ stökk til hins betra. Ţar sem ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband