Fyrsti október 2011 og fyrsta mótspil ríkisstjórnar viđ fyrirhuguđum mótmćlum?

Setningu Alţingis hefur veriđ flýtt til kl. 10:00 ađ morgni laugardags 1. október 2011.

Eins og ég hef spáđ í fyrri pistlum mun ríkisstjórnin koma međ ýmis útspil fyrir fyrsta október, til ađ draga kraftinn úr mótmćlunum. Viđ getum reiknađ međ ađ minnsta kosti einu útspili í dag fram á laugardag. Vonandi fara stjórnmálamenn ađ fatta hversu miklu betra er ađ gera góđa hluti vel, heldur en ađ flćkjast fyrir ímynduđum andstćđingum.

Ćtlunin sjálfsagt ađ eyđileggja fyrir áćtlunum ţeirra sem koma í mótmćlin utan af landi, eđa ţeirra sem hafa skipulagt vinnuhelgina og miđađ viđ ađ vera mćttir í bćinn 13:30.

Spennandi ađ sjá hvađ kemur nćst og hvort ţeim takist ađ kćla glóđirnar áđur en eldurinn byrjar ađ loga.

Áhugavert ađ lögreglan muni ekki standa heiđursvörđ. Hugsanlega vegna ţess ađ ţađ er engan heiđur ađ verja međal stjórnmálamanna á Íslandi í dag? Vćri ekki ágćtt hjá lögreglunni ađ standa heiđursvörđ um fólkiđ í landinu og af fólkinu í landinu ađ standa heiđursvörđ um lögregluna. Kominn tími til ađ snúa bökum saman.


mbl.is Flýta setningu Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er međ ólíkindum ađ fylgjast međ ţessu.

Ríkisstjórn sem er á flótta undan kjósendum sínum og ekki einu sinni lögreglan kćrir sig um ađ verja, ćtti sennilega ađ hugsa sinn gang.

Seiken (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 10:45

2 Smámynd: corvus corax

Ţađ er ekki nóg međ ađ ríkisstjórnin hafi gefiđ dauđann og djöfulinn í fólkiđ í landinu ţegar ţurfti ađ hygla fjármálahyskinu og gefa ţví leyfi til ađ rýja almenning inn ađ beini. Nú fer sama helvítis ríkisstjórnarpakkiđ hamförum viđ ađ undirbúa stríđ gegn fólkinu í landinu. Nú er allt í einu hćgt ađ rćđa einhverjar launakröfur löggunnar ţegar sýnt ţykir ađ óeirđalöggurnar ćtla ekki lengur ađ láta ríkisstjórnina taka sig í ţurrt ra......iđ. Jóhanna og Steingrímur eru međ skítinn í buxunum eins og alltaf áđur, en í ţetta skiptiđ af hrćđslu viđ borgarana sem ţau eru búin ađ svíkja ţvers og kruss undanfarin tvö ár.

corvus corax, 27.9.2011 kl. 14:28

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála snúum bökum saman gegn flokksrćđinu og einkavinavćđingunni sem hér er allt ađ drepa!

Sigurđur Haraldsson, 27.9.2011 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband