Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

N kvikmyndasa

g hef lengi tami mr a skrifa um allar kvikmyndir og sjnvarpstti sem g s, og allar bkur sem g les. etta hvetur mig til a vanda vali afreyingarefni og gefur v nja vdd, v alltaf virist g uppgtva eitthva ntt egar g skrifa.

Sasta ri hef g skrifa tluvert af kvikmyndagagnrni moggabloggi vi afar gar vitkur, og komist kynni vi fleira flk sem hefur gaman af a pla bmyndum. etta hefur ori til ess a mannafundum finnst alltaf eitthva umruefni, ef ekki yfir borinu, af blogginu. Sem er gaman.

En n hef g kvei a venda mnu kvi kross og skrifa gagnrni ensku. Mig langar til a stkka lesandahpinn um lei og g fi mig vi a hugsa og skrifa ensku. A sjlfsgu mun g samt halda fram a blogga slensku, en lklega ekki jafnmiki um kvikmyndir og ur.

g keypti mr enn eitt lni hj snilldarfyrirtkinu Lunarpages fyrir suna Seen This Movie! og hef egar birt ar nokkra dma um sumarmyndirnar r, sem og arar gtar kvikmyndir. g eftir a ra suna tluvert fram, en held a etta s fnt upphaf.

Kktu etta hafiru huga.

Sumarmyndirnar sem g hef rnt eru essar:

Get Smart (2008) ***1/2

The Incredible Hulk (2008) ***

Kung Fu Panda (2008) ***1/2

The Happening (2008) **


Sleggjudmur Stefns Fririks Stefnssonar: "Eitthva strlega vantar siferi eirra sem starfa bandarskum sklastofnunum."

Stefn Fririk Stefnsson skrifar grein um kynlfshneyksli vi Bandarskan skla ar sem a 25 ra kennari stakk af me nemanda snum (hugsanlega 13 ra) yfir landamri Mexk. Einnig nefnir hann tv nnur dmi, n ess a greina nnar fr eim. Greininni er loki me stahfingunni:

Greinilegt a eitthva strlega vantar siferi eirra sem starfa bandarskum sklastofnunum.

a er eitthva til essu, en etta er vissulega ofureinfaldur sleggjudmur mli sem m ekki kippa r samhengi. Stahfingum sem slkum er oft fleygt fram egar ekkingu vantar astum og forsendum. g vil reyna a bta aeins r.


g hef unni miki me gum fagmnnum bandarskum sklum og fullvissa lesendur mna um a almennt siferi meal kennara ar er afar gott. Reyndar var g me kennurum Bandarkjunum egar etta ml kom upp, og hugaverar umrur spunnust um a.

Kennarinn sem strauk me nemanda snum til Mexk er fr Lexington Nebraska. anga hef g fari nokkrum sinnum. Stlka sem lst upp essum b sagi mr a egar hn var ltil gat hn gengi hult um gturnar og flk skildi hs sn eftir lst kvldin, eins og enn vigengst mirkjum Bandarkjanna, nema a sustu rin hefur runin veri frekar hugnanleg. Frttir um skotbardaga berast reglulga fr bnum, enda hafa rj vopnu gtugengi hreinlega teki vldin bnum, sem er lka fjlmennur og Reykjavk en aal inaur eirra er kjtvinnsla.

Fyrir um 10 rum san byrjuu innflytjendur a streyma inn Lexington, en a srvantai dran starfskraft kjtvinnslu, og var afar vel teki mti eim. Lg var hersla a kenna ensku sem anna ml sklum svinu.

Hins vegar breyttist margt egar rkisstjrn Bush var kjrin (hugsanlega) til valda ri 2000. Fyrir nokkrum rum fr rkisstjrnin af sta me ntt menntakerfi sem kallast No Child Left Behind, sem ir raun a sklar tapa fjrhum me hverjum bekk sem snir of gan rangur.

fugsni og frnlegt? J.

Stareynd? J.

a er lg mikil hersla a allir nemendur komist gegnum nm, sem ir a rangursstalar hafa veri miki lkkair vast hvar, og sem hefur aftur mti mikil hrif afburarnemendur sem er haldi aftur. Bi kennarar og arir srfringar menntageiranum ola ekki etta kerfi - og hafa margir leita sr starfa rum vettvangi vegna ess.

Kennarar Bandarkjunum eru lglaunasttt eins og slandi, og eir sem hafa haldi fram hafa gert a af hugsjn, en egar kerfi gerir eim mgulegt a vinna eftir eigin hugmyndum, borga lgri laun en fst fyrir a starfa vi fribandavinnu og skapar fleiri vandaml en leysir, hrkklast kennarar sem starfa hafa af hugsjn nnur strf.


Snum okkur aftur a Lexington. nokkur r hefur brinn veri miklum vandrum me kennara. eir geta ekki borga g laun og gir kennarar fst ekki til a flytja svi vegna eirra miklu vandamla sem rkja ar, aallega vegna mikils fjlda lglegra innflytjenda. Margir hfir kennarar sem fst hafa Lexington og tla sr a kenna ar, f tilbo sem eir geta ekki hafna, anna hvort fr rum bjum ea rkjum Bandarkjunum. standi er semsagt slmt bnum.

Ekki m heldur gleyma a fjrmunir sem voru ur bandarska menntakerfinu hafa gufa upp vegna strsreksturs Afganistan og rak, og v hefur urft a leggja af nmsleiir sem menntastofnanir hfu ra ratugi.


Allt etta veldur v a n er erfitt a ra hfa og ga kennara Lexington, og v arf a ra flk sem hefur hugsanlega ekki a ha siferisvitund sem flestir kennarar Bandarkjunum hafa. Sem lsir sr einmitt svona mli.

Vandaml bandarskum menntamlum hafa straukist vegna stugra rsa a vel unna starf sem unnist hafi fjlda ratuga. etta er ein af afleiingum strsrekstursins Bandarkjunum, og eigum vi rugglega eftir a heyra mun fleiri voafrttir nstunni, ar sem r sklum er a tskrifast kynsl sem upplifa hefur manneskjulegt menntakerfi, sem vinnur meira gegn flki en me v, ar sem a nm snst mun meira um rangur eirra sem minnst mega sn gagnvart vimium sem eru alltof lg, sta ess a geta unni me ru flki og lii vel nmi n takmarkana trarbraga ea stjrnmla.

Sklum me afburarnemendum er ekki umbuna Bandarkjum ntmans. eim er bkstaflega refsa, v a ef eir skila gum rangri lta plitkusarnir annig a sklinn hafi of mikinn pening milli handanna, og veita v meiri pening skla sem nr slkum rangri. Af essum skum reyna sklar a halda aftur af afburarnemendum, og leyfa eim ekki a njta sn.

g veit etta af eigin reynslu, v fyrir aeins viku san, tskrifaist nemandi fr Lexington r fanga hj mr sem g kenni mr til ngju sumarfri, en hn hefur teki krsinn minn au rj r sem henni tkst a n eim ungu prfum sem arf a n til a komast inn, en rmlega hundra nemendur skja um a komast inn - aeins 14 komast a, - hn kvaddi mig me trin augunum og eim orum a essi krs hafi veri ljsi vi enda myrkra ganga.

Til a komast fangann urfti hn heldur betur a berjast - kennararnir og sklastofnunin vildi ekkert fyrir hana gera, hn urfti a berjast fyrir leyfi til a skja um fangann. Og egar hn hafi fengi a gegn, urfti hn a taka prfi og n v villulaust. Afburarrangur virist ekki lengur vera af hinu ga, heldur dmi um sjlfselsku. a er vihorf sem m gagnrna.

kelsey_fernando_584978.png

etta umhverfi flu hinn 25 ra kennari Kelsey Peterson, fdd og uppalin Lexington, og hugsanlega 13 ra nemandi hennar Fernando Rodriguez 25. oktber 2007. g ekki ekki sguna bakvi sguna um fltta eirra, anna en a au virast stfangi par, - askilin af aldri og sttt. a er lti ml a fordma au n ess a kynnast eim betur, en spurning hvort vi getum haldi persnulegum skounum okkar aftur mean vi hlustum sgu eirra.

Vi ekkjum ekki sguna sem etta flk hefur a segja. Reyndar hefur pari veri handteki Mexk og Kelsey veri send til Bandarkjanna ar sem hn er haldi FBI. Rodriguez hefur ekki fengi a koma aftur til Bandarkjanna ar sem a hann er lglegur innflytjandi. Ekki er vita hvort a fltti eirra hafi veri vegna ess a au hafi tt starsambandi raun og veru, ea hvort au hafi fli af tta vegna eirra sakanna sem au voru bornar. g vil enn og aftur forast a dma a sem g ekki ekki ngu vel.

Hr er hugavert myndband um framvindu mla, ar sem meal annars kemur fram a hugsanlega er nemandinn mun eldri en 13 ra, ar sem a hann hefur enga pappra til a sna fram raunverulegan aldur sinn.

Smellta myndina til a skoa myndbandi:

Annars akka g Stefni fyrir gtis tkifri til a fjalla um fordma og httulegar alhfingar. g hefi skrifa athugasemd vi frslu hans, en geri a ekki ar sem a hann birtir aeins sumar athugasemdir eftir a hafa rnt r sjlfur. a finnst mr ekki g regla.

Besta leiin til a taka sleggjudmum er a rannsaka mli fr fleiri sjnarhornum en einu. Slkt er alltaf lrdmsrkt egar hugsa er vandlega um vikomandi ml, en httulegt ef vi metkum fordmana umhugsunarlaust.

Myndir: Wikipedia og almennar frttasur


Af hverju er eldsneyti allt einu ori svona drt?

gas-pump

egar g var Bandarkjunum sustu tvr vikurnar spuri g marga essarar spurningar. Margir ypptu xlum og svruu: "Bush". Arir hldu v fram a etta vru agerir sem tengdust spkaupmennsku fjrmlaheiminum.

Spum aeins etta. Bandarkjunum kostai ltrinn af bensni um 23 cent ri 1999 (um kr. 20), en er dag um 1 dollar (kr. 82). etta ir a veri hefur hkka um 400% kjrtmabili Bush, og a vonum er hann ekki vinslasti maurinn Bandarkjunum essa dagana. En ar er samt kannski veri a hengja bakara fyrir vnarbrausgerarmann.

Njustu hkkanirnar hafa ekki veri raktar til nttruhamfara, styrjalda ea hryjuverka, heldur til spkaupmennsku sem ori hefur til vegna strri markaar. Eftirspurn eftir hrolu hefur aukist gfurlega ar sem Indverjar og Knverjar hafa strauki eldsneytisnotkun, og flk er tilbi a borga mjg har upphir til a halda vlum snum gangandi.

a er einfaldlega veri a prfa hversu miki eigendur komast upp me a hkka veri og svo framarlega sem a flk kaupir eins og ekkert hafi skorist, sj eir enga stu til a hkka ekki veri. Reyndar er hafin rannskn essu mli Bandarkjunum og bi a leggja fyrir ingnefnd, ar sem a ef etta er satt, og essum fyrirtkjum stjrna af Bandarkjamnnum, gtu vieigandi veri dmdir fangelsi fyrir fjrsvik og landr til margra ra.

g vona bara a slensku oluflgin su ekki a leika sr a okkur lka, en hkkanir hrna heima hafa veri jafnvel enn fgafullri en erlendis sustu vikurnar, og g spyr hvort a veri s a fylgjast me af lggildum ailum hvort a essar hkkanir su elilegar og samrmi vi gengisbreytingar (sem bankar virast hafa valdi) og hrra hroluver (sem olufyrirtki virast hafa valdi).

g get ekki anna s en a strfyrirtki eins og bankar og olufyrirtki su a vera versti vinur flksins, ar sem au hlta engu siferi, en hugsa einungis um ebitu og bttan hag eigenda. Er kominn tmi til a spyrja sig hvort a flki stjrni kerfinu ea kerfi flkinu?

a arf varla a rifja upp hva gerist egar heilar jir fara af sta me slkar plingar.

En svo eru lka til kaldar plingar um a etta s einfaldlega leynivopn repblikanaflokksins til a halda vldum, me v a koma me tfralausn rtt fyrir kosningar, og auka annig vinsldir eigin frambjanda.

hugaverar plingar um hkkanirnar:

3 leiir til a lkka bensnver

Sannleikskorn fr Mike Gravel:

Meiri snilld fr Mike Gravel, sem mun reyndar ekki vera forsetaframboi, ar sem a hann tapai forkosningum - en hr spir hann kerfi og a rslit kosninga hafi veri rin fyrir lngu san ar sem a demkrataflokkurinn og repblikanaflokkurinn s raun stjrnaur af sama flkinu:


Hvernig verur sland eftir 100 r?

Lesendur urfa ekki a svara llum essum spurningum, en gaman vri a f einhverjar plingar gang.

  1. Verur betra ea verra a vera slendingur eftir 100 r?
  2. Hvernig verur heilsa, menntun, inaur, fjrml og viskipti eftir 100 r?
  3. Verur sland enn sjlfst j?
  4. Hvaa tunguml munu slendingar tala?
  5. Verur sland enn fallegt land?
  6. Vera slendingar fallegir?
  7. Vera slendingar rkir?
  8. Vera slendingar hraustir?
  9. Mun tknin leia slendinga fram veginn ea til gltunar?
  10. Hver man eftir r og af hverju?

Mynd: Travel Reader


Get Smart (2008) ***1/2

Maxwell Smart (Steve Carell) rir a vera njsnari. Reyndar starfar hann fyrir leynijnustu sem aal samtalsgreinir stofnunarinnar, en skrslurnar sem hann skrifar eru a nkvmar a enginn nennir a lesa r. Hann fr toppeinkunn njsnarasklanum en Stjrinn (Alan Arkin) leyfir honum ekki a komast t heim vintra vegna mikilvgi hans sem greinir.

egar rist er Stofnunina og ljs kemur a njsnarar um allan heim hafa veri myrtir, fr Smart loksins tkifri til a sanna sig. Hann er egar binn a greina vandann og veit miklu meira um fjandmennina en nokkur annar innan stofnunarinnar, annig a hann er gtlega undirbinn fyrir verkefni. Eina vandamli er a hann er algjrlega reynslulaus, hefur ofsatr sjlfum sr og er svolti klaufskur. Smart fr Nmer 99 (Anne Hathaway) sem samstarfsflaga, en hn arf a hafa sig alla fram vi a bjarga honum r eim fjlda vandamla sem hann lendir vegna eigin klaufaskaps.

Aeins tveir njsnarar fyrir utan nmer 99 er lfi. a eru nmer 23 (Dwayne "The Rock" Johnson) sem arf a sitja heima og sj um greiningarvinnuna sta Smart og nmer 13 (Bill Murray) sem er svo heppinn a hafa veri planta niur tr, en eir urfa a sigrast illmennunum Siegfried (Terence Stamp), Shtarker (Ken Davitian) og Dalip (Dalip Singh Rhana).

a er venju miki af skemmtilegum persnum lklegustu hlutverkum, en hst ber a nefna forsetann (James Caan), Bruce (Masi Oka) og Hymie (Patrick Warbutton).

g brosti nnast alla myndina og hl stundum, sem er nttrulega afrek egar kemur a hmorslausum mnnum eins og mr, annig a g get auveldlega mlt me essu gltlega grni.

Reyndar skilur hn nnast ekkert eftir sig, en mean hn varir er gaman. a versta vi Get Smart er a henni lkur. Mig langai til a horfa essa mynd enn lengur. Steve Carrell er snillingur, og ljst a hann hefur n formlega teki vi stu Jim Carrey sem aal trurinn Hollywood.

Tknilega er Get Smart jafn vel kvikmyndu og njustu James Bond myndirnar, og er venju spennandi, rmantsk og fyndin. Hn kemur manni gott skap me ABBA lagi vntu augnabliki og gefur aldrei eftir.

Leikstjri:Peter Segal

Einkunn: 8

E.S.

Eitt sem mig langar a minnast lokin, a hversu gaman er a fara b hrna Bandarkjunum. Agangsmiinn er ekki nema kr. 400 slenskar, popp+kk+skkulai kr. 500, ekkert hl, enginn texti og bi hreint.

g skil ekki alveg hvernig stendur a miinn heima kostar kr. 1000 mean miinn hr, miklu flottara bi en nokkurn tma heima kostar ekki nema kr. 400.

g myndi glaur fara a.m.k. einu sinni b hverja viku ef a vri mgulegt. Spurning hvort a einhverju slensku tmariti ea dagblai vanti kvikmyndarni?
mbl.is Smart spjari slr gegn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samkvmt inni reynslu, hvort er betra a ba slandi ea tlndum?

g hef heyrt fjlmarga halda v fram a betra s a ba slandi en tlndum, en margir af essum fjlmrgu hafa ekki upplifa hva a er a ba ru menningarsamflagi, annarri menningu, me ru tungumli.

a er mjg spennandi a ba lku menningarsamflagi, en a getur veri mjg krefjandi og erfitt, og stundum freistandi a flytja aftur heim, einfaldlega heimrarinnar vegna, til a geta hugsa me ru flki slensku.

Reyndar er spurning hvort a moggabloggi s ekki einfaldlega bi a leysa etta ml og gerir fjarlgum slendingum mgulegt a finnast eir vera nlgt.


Gtir hugsa r a flytja erlendis fyrir stina?


Hugsau r a elskir manneskju sem er ekki smu jar og . Vrir til a flytja erlendis til a vera me vikomandi til frambar a a gti tt a komir lti til me a hitta eigin fjlskyldu og vini framtinni, lra ntt tunguml og lifa annarri menningu en hefur vanist?

Hverju gtir frna fyrir stina?

Mynd: Gallery Mode Fine Art


The Incredible Hulk (2008) ***

Bruce Banner (Edward Norton) starfar vi gosdrykkjaframleislu Brasilu egar hann sker sig og dropi af blinu hans gurlega lendir ofan gosflsku sem sar er flutt til Bandarkjanna. egar Ross hershfingi (William Hurt) berast frttir um undarleg hrif gosflskunnar ltur hann rekja hana til verksmijunnar og sendir hp rautjlfara hermanna stainn. Meal eirra er harjaxlinn Blonsky (Tim Roth) sem hefur hreina unun af bardagalistum og getur varla bei eftir a f verugt verkefni. etta verur til ess a Banner arf a leggja fltta, breytist Hulk til a ganga fr rsarmnnunum og vaknar svo nakinn frumskgum Guatemala.

Banner hefur veri a leita leia til a trma risanum gurlega me v a gera alls konar tilraunir me eigin bl. Vsindamaur fr New York sem hefur veri a astoa hann skar eftir nnari upplsingum um a hvernig Banner breyttist Hulk. Banner heldur til Virginia hskla ar sem hann starfai ur, leit a upplsingum r tlvukerfinu ar. Vi leitina rekst hann gmlu unnustu sna, Betty Ross (Liv Tyler) sem er dttir hershfingjans sem hundeltir hann, og stin blmstrar n.

En Ross hershfingi kemst a v hvar Banner heldur sig, og rst til atlgu, en n me erfabttan Blonsky broddi fylkingar.

The Incredible Hulk er afar vel ger mynd sjnrna sviinu, og slagsmlaatriin eru gfurlega flott og skemmtileg. Edward Norton er frbr snu hlutverki og einnig er mjg gaman a eim William Hurt og Tim Roth. Hins vegar er ljst a myndin hefur veri klippt illa af framleiendum, sjlfsagt til a stytta hana, en a vantar brot hr og ar sgurinn, nokku sem veikir myndina tluvert.

The Incredible Hulk er nnur Marvel mynd sumarsins og hn er g, en ekki jafn nlgt fullkomnun og hin snilldarlega vel gera Iron Man. Reyndar birtist Robert Downey Jr. sem Tony Stark stuttu atrii og tengir myndirnar annig skemmtilega saman.

essi tgfa af risanum grna er mun betri en drasli sem kom fr Ang Lee ri 2003, ar sem blanda var inn hugtkum sem hfu ekkert a gera vi sguheim Hulk. Reyndar er eitt sm hneykslisml tengt essari mynd. Edward Norton endurskrifai handrit myndarinnar, en er ekki geti sem einn af hfundum sgunnar vegna ess a hann er ekki skrur rithfundasamband Bandarkjanna.

veistu a.

Leikstjri: Louis Leterrier

Einkunn: 7

Myndir: Rottentomatoes.com


Hvaa hugmyndir hafa bandarskir unglingar um sbjarnarmli?

Nemendur mnir Nebraska heyru um sbjrninn Skagafiri og vildu f a koma nokkrum spurningum og athugasemdum framfri til slendinga og slenskra stjrnvalda. etta eru gar athugasemdir sem g held a su vel viri a skoa.

Hafa slendingar velt fyrir sr a ba til vernda svi fyrir sbirni slandi? (Laura)

Vinsamlegast ekki drepa sbjrninn! Gtu i hugsa ykkur a senda hann til Henry Doorley dragarsins Omaha, Nebraska? (Colby)

Hva munu slendingar gera ef sbjrnum fjlgar miki landinu? (Audrey)


Til athugunar: essir unglingar ba ekki vernduu umhverfi. au eru flest af bndasttt og ba sveit, og eru reyndar flest af skandinavskum uppruna.


mbl.is „Allt bistu"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kung Fu Panda (2008) ***1/2

Pnduna Po (Jack Black) dreymir um a vera Kung Fu meistari, en trir ekki a hann geti ori a, enda feitur, latur og ungur. En egar hann er valinn af skjaldbkunni Oogway (Randall Duk Kim) til a verja orpsba gegn hinum illa tgrisketti Tai Lung (Ian McShane) er ljst a jlfari Kung Fu musterisins, Shifu (Dustin Hoffman) miki og erfitt verk fyrir hndum.

Po er umkringdur hetjum sem finnst hann engan veginn passa inn hpinn. au eru Tigress (Angelina Jolie), Monkey (Jackie Chan), Mantis (Seth Rogen), Viper (Lucy Liu) og Crane (David Cross). Raddsetningin er hreint afbrag og passar 100% vi persnurnar. Maur sr ekki leikarana fyrir sr, eins og egar Robin Williams var andinn Aladdin, ea Jim Carrey fllinn Norton Hears a Who.

Kung Fu Panda er strvel teiknu og falleg a horfa. Sagan er kannski frekar klisjukennd, en hn er einfaldlega samansua af flestum eim Kung Fu myndum sem gerar hafa veri um tina. a m v segja a etta s tpsk Jackie Chan mynd, fyrir utan a hn er jafn flott og Shrek myndirnar.

Allar persnurnar eru eftirminnilegar og vel hannaar, og ljst a einhver eftir a moka inn peningum egar leikfngin birtast verslunum.

Dg skemmtun fyrir alla fjlskylduna nema au allra yngstu.

Leikstjrar: Mark Osborne og John Stevenson

Einkunn: 8

Myndir: Rottentomatoes.com


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband