Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Hva ttu fjrmgnunarfyrirtkin a gera?

800px-Cumberland_School_of_Law_Justice_and_Mercy_2

N egar ljs kemur a fjrmgnunarfyrirtkin hafa fari af hrku gegn viskiptavinum snum, lntakendum sem kallair hafa veri v harneskjulega nafni "skuldarar", t fr forsendum sem reynst hafa lglegar og haft gfurlegar neikvar afleiingar jflagi, vera essi fyrirtki a bta fyrir misgjrir snar og sna algjra irun til a starfsmnnum eirra veri fyrirgefi. a m rttilega kalla essi fjrmlafyrirtki glpasamtk ea mafur, enda byrja au starfsemi sna me v a "hjlpa" flki a eignast hluti, en san egar etta flk lendir vandrum er allt gert til a kreista r eim sasta dropann, og ef ekki tekst a taka peninginn af eim gu er hann tekinn me illu:

Lgregla send heimili vikomandi, bifrei fjarlg, metin, keypt lgmarksveri, seld aftur hmarksveri, og greidd skuld enn reikningi viskipavinarins.

Hva er slkt anna en skipulg glpastarfsemi?

Yfirleitt arf a stinga glpamnnum fangelsi og lta dsa ar yfir langan tma ur en eir tta sig a eigin rttltingar slkum framkvmdum voru ekki rttltanlegar. Kemur a v a vikomandi irast og leitar sjlfsagt fyrirgefningar hj samflaginu sem hann hefur broti gegn.

etta arf ekki a ganga svona langt. Viurkenni einhver eigin sk, snir irun og reynir a bta fyrir misgjrir snar, verur vikomandi hugsanlega fyrirgefi og rttltinu annig fullngt me gu; en neiti vikomandi augljsri sk og firrist vi, verur rttltinu fullngt me illu - sem er ekki ngjulegt fyrir neinn.

Afleiingar hinna gengistryggu lna t jflagi hafa veri gfurleg. g man eftir frtt um einn mann sem svipt hefur sig lfi vegna lnsins, og mgulegt a fleiri hafi fari lei. Fjlskyldur hafa liast sundur vegna fjrhagslegra erfileika og essi gengistryggu ln hafa veri dropinn sem fyllti mlinn. Fyrir viki jst alltof mrg brn vegna fjlskylduslita.

Margir hafa flutt r landi me fjlskyldur snar, meal eirra miki af gu og hfileikarku flki sem vill lta gott af sr leia, en fkk ekki tkifri til ess slandi vegna rstings fr lnafyrirtkjum sem aldrei gefa eftir, og hafa her lgfringa bakvi sig til a rttlta allar innheimtuagerir.

a er ekki auvelt fyrir brn a flytja r landi, vera slitin upp fr rtum, leita sr nrra vina nju landi og jafnvel urfa a lra ntt tunguml. En sum brn upplifa etta sem nausyn, og au gera etta, og au lifa etta af. En au munu aldrei gleyma eim skrmslum sem neyddu foreldra eirra r ruggu skjli eigin hsnis og af landi brott.

Brnin munu lra um illsku sem gott flk samvinnu getur skapa me v a fela sig undir nafni og kennitlu fyrirtkja, og annig vonandi hjlpa framtinni a varast essa v, rtt eins og snt eim hva flk ri 2010 var forneskjulegt, gamaldags, eigingjarnt og manneskjulegt hugsunarhtti, ekki bara slandi, heldur va um heim - skjli fyrirtkja.

v gott flk sem stendur agerarlaust hj egar illvirki eru framkvmd er ekkert skrra en eir sem framkvma illverkin af fsum og frjlsum vilja me glei hjarta og grilla svo kvldin.

essi setning af forsu Lsingar dag gefur ekki tilefni til bjartsni: "hrif dmsins eru um margt ljs og getum vi ekki essari stundu svara v hvaa afleiingar a hefur a greia ea greia ekki egar tgefna greislusela."

Mynd: Wikipedia - Cumberland School of Law


Strsigur fyrir heimili og almannaheill

g vil ska brur mnum til hamingju me sigurinn dag. a er ekki smtt afrek a sigra svo stru mli gegn fjrmgnunarfyrirtki eins og Lsingu, og berjast sem heivirur lgfringur fyrir almenning landi ar sem lagatknar virast ra fr frekar en sannir lgfringar, og ar sem stjrnmlamenn gna sjlfri rttltiskenndinni me v a gna agerum gegn essum mikla sigri almennings gegn mestu kgun sem slendingar hafa urft a upplifa fr v vi luumst sjlfsti.

arna fer sannur heiursmaur sem ltur lti fyrir sr fara og vill helst ekki trana sr fram svisljsi heldur lta verkin tala. rtt fyrir hgvr hans og a a hann hvatti mig engan veginn til a skrifa etta, vil g brjta aeins gegn eirri bloggreglu minni a skrifa ekki um fjlskyldu mna, ska honum innilega til hamingju og llum slendingum gleilegrar htar.

g er gfurlega stoltur af brur mnum og akka honum krlega fyrir a leggja etta strverk yfirvegaan og skipulegan htt, eins og hans er von og vsa. g veit a hann geri etta fyrir heimilin landinu og me almannaheill a leiarljsi.

N verur mr hugsa til allra eirra heimila sem geta ltt af herum snum eim ungu bggum sem fylgja gengistryggum lnum.

Deyr f,
deyja frndur,
deyr sjlfur i sama.
En orstr
deyr aldregi
hveim er sr gan getur.

Verur skai lnega endurgreiddur?

Vil minna essa yfirlsingu af heimasu Lsingar:

llum viskiptavinum trygg jfn staa rtt fyrir vissu sem dmar Hrasdms Reykjavkur hafa skapa
Lsing hefur frja dmi Hrasdms Reykjavkur fr 12. febrar 2010 vegna blasamnings erlendri mynt. Flagi mun ekki breyta verklagi snu nema Hstirttur stafesti niurstu Hrasdms. kvrun um a breyta ekki verklagi byggist m.a. smu sjnarmium og opinberir ailar byggja , egar dmum sem falla hrai er frja til Hstarttar.

Vegna eirrar rttarvissu sem n er uppi ar til Hstirttur hefur kvei upp endanlegan dm vill Lsing taka fram a flagi telur ekki rf v a viskiptavinir Lsingar geri srstaka fyrirvara vi greislu af blasamningum til flagsins. eir viskiptavinir sem hafa greitt n slks fyrirvara eftir a dmur fll Hrasdmi ann 12. febrar 2010 ea ntt sr greislurri sem boi hafa veri njta smu rttinda og eir sem hafa gert slkan fyrirvara.

mbl.is Gengistryggingin dmd heimil
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaan kemur etta olandi su HM?

Vuvuzela_blower%2C_Final_Draw%2C_FIFA_2010_World_Cup

fyrstu hlt g a etta vru bflugur og a hljnemarnir vru bleikir ea rum blmalitum, en san kva g a rannsaka mli, enda oli g illa svaraar spurningar. ljs kemur a etta er mannlegt fyrirbri, lrar sem heita Vuvuzela. a var reynt a banna etta fyrirbri fyrir HM 2010, en a tkst ekki.

a var reyndar ekki reynt a banna etta fyrirbri vegna ess hversu olandi er a hlusta a, og hversu niurdrepandi hrif etta vl hltur a hafa leikmenn og horfendur, heldur var a Babtistakirkja Nazareth sem hlt v fram a au hefu einkartt essum trompetum og eir vru heilagir.

g efast um a g endist a horfa annan leik me essu vli, enda er etta me leiinlegri hljum sem g hef upplifa.

Myndbandi hr fyrir nean snir etta su, og reyndar virist sem a etta s skalegt fyrir heyrn eirra sem urfa a sitja undir essu.

Hr me ska g a etta fyrirbri verur banna HM. W00t

Mynd: Wikipedia


Hugrakkasti hobbitinn samkvmt Mr. Spock er...

Rakst etta skondna myndband flakki mnu um netheima.


Er flk virkilega svona sofandi yfir framtinni?

Rkisstjrnin er bin a taka ln t njasta lofori um a borga ICESAVE vert vilja jarinnar, og hafa ar af leiandi komi slandi raunverulega skuldbindingu til a borga til baka. Undir essa viljayfirlsingu skrifuu forstisrherra, fjrmlarherra, viskiptarherra og selabankastjri.

a er engin lei t r essu nema rkisstjrnin veri felld, og g s a ekki gerast br. sland mun urfa a glma vi erfia ftkt minnst 100 r eftir essa samykkt. etta fer hins vegar ekki a bta fyrr en fyrstu dgum endurgreislu. a er a sjlfsgu eftir a essi rkisstjrn er farin fr og flestir byrgarmenn komnir eftirlaun.

a er fjarlgur draumur a mynda sr Breta og Hollendinga gefa eftir essa "skuld" sem var ekki "skuld" fyrr en fjrmenningarnir tku strt aljlegt ln me viljayfirlsingu yfir a borga allt til baka fullum vxtum. etta eru sambrileg svik og a lofa upphafi a greia allar innistur bnkum til baka. Enginn mun bera byrg.

Jhanna Sigurardttir, Steingrmur J. Sigfsson, Gylfi Magnsson og Mr Sigursson tefldu skkina vel gegn jinni sem n hefur veri mtu kfingarmti af rkisstjrninni sjlfri - og a gegn eim vilja sem fram kom jaratkvagreislu, en a gerist egar eigin lismenn eru illa stasettir og vinna ekki saman.

Eina leiin t r essu hefi veri uppreisn jarinnar vi undirskrift essa samnings og algjr afneitun hans, en fyrst svo var ekki, hafa nlifandi slendingar n egar dmt brn sn anna hvort vilangt skuldafangelsi ea tleg fr essari fallegu eyju.

Vi erum fallin tma. Tafli er tapa. Leikurinn binn. Svikin af eigin lii.


mbl.is slendingar „geta ekki borga Icesave"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kick-Ass (2010) ****

Kick-Ass-Poster

"Kick-Ass" kemur vart. Sagan er vel skrifu. Persnurnar gar. Handriti smelli. Tknibrellur hitta beint mark. Og hn er betri en "Iron Man 2" og "Robin Hood". Miklu betri. Besta sumarmynd rsins til essa.

Dave Lizewski (Aaron Johnson) er nrd sem hangir Facebook og klmsum, og me hormnana fullu, en list mefram veggjum sklanum og telur sinn eina ofurkraft vera snileika gagnvart stelpum. Eftir a Dave og vinur hans eru rndir af smkrimmum fr hann snilldarhugmynd a klast ofurhetjubningi og berjast gegn glpum. Fyrstu slagsmlin enda illa. Nnast hvert einasta bein lkama hans er mlva og stainn fr hann fullt af stlbeinum. a finnst honum svalt. Minnir Wolverine.

rtt fyrir a hafa legi marga mnui sjkrahsi kveur Dave a halda fram a gera gagn. Hann setur marki reyndar ekki jafn htt og ur, og tlar sr n einfaldlega a gera gverk eins og a finna tnda ketti. Hann slysast hins vegar til a verja mann sem er fltta undan harskeyttum glpamnnum. Slagsmlin eru tekin upp vde og sett YouTube ar sem fjldi manns fylgist me og verur innblstur fyrir arar hetjur, srstaklega Big-Daddy (Nickolas Cage) og hina 11 ra Hit-Girl (Chloe Moretz) sem virist lka hfileikark ungstjarna og Jodie Foster var egar hn lk "Taxi Driver".

Big-Daddy og Hit-Girl eru ekki vmnar ofurhetjur, heldur berjast au gegn glpum me drpsvopnum, og hika ekki vi a sltra gangsterum afar blugan htt. a gti reynst of miki af v ga fyrir suma horfendur a fylgjast me 11 ra stlku murka lfi r nokkrum glpaklkum me skammbyssum, vlbyssu, hnfum og fleiri drpstlum.

Big-Daddy er fyrrum lgga sem lenti fangelsi eftir a hafa komist skuggalega nlgt mafsanum Frank D'Amico (Mark Strong) og mean hann dsai fimm r steininum lst eiginkona hans vi barnsbur og l hn honum essa dttur sem hann san jlfar til a vera einhvers konar Jet-Li-Jackie-Chan-Bruce-Lee drpsvl. Big-Daddy heitir hefnda.

Sonur mafsans blandar sr mli og gerir sig a ofurhetjunni Red Mist (Christopher Mintz-Plasse) og Dave, sem hin grnkldda hetja froskabningnum Kick-Ass nr loks athygli Katie (Lyndsy Fonseca) sem hann hefur lengi r, en ekki nkvmlega eim forsendum sem hann skar sr.

a drpin "Kick-Ass" su flest frekar gesleg og afdrttarlaus, og smekksatrii hvort sttir ig vi a gerandinn s ellefu ra stlka, er "Kick-Ass" me betri ofurhetjumyndum sem ger hefur veri. a er nefnilega, eins langstt og a hljmar, hgt a tra v a essar persnur su til, og maur finnur srsaukann sem au finna vi hvert einasta hgg og hopp.

Stll myndarinnar er miki anda gmlu John Woo myndanna "Hard-Boiled" og "The Killer". Auk ess minnir stllinn tluvert "Sin City". Hafiru haft gaman af essum myndum, hefuru gaman af essari. Frbr skemmtun sem enginn hugamaur um ofurhetjur tti a missa af. ar a auki skemmir ekki a a er mikill hmor og frsagnarglein skn gegn.

"Kick-Ass" er ein af essum myndum sem lur hratt og ljft gegn og er nkvmlega eins og hn a vera, hvorki meira n minna.


Hverjir eru kostir vertryggingar?

Vertryggingin, eins og hn er slandi dag, vsutlubundin egar kemur a lnum, en tengd launum, gerir hina rku rkari, jafnvel auuga, og hina ftku ftkari, jafnvel reiga.

Aukinn lfskjaramunur hltur a vera af hinu ga, og ess vegna er vertrygging missandi.


Hversu vieigandi er essi ra fr 1944 fyrir slendinga 66 rum sar?

509px-FDR_in_1933

11. janar 1944 flutti Franklin D. Roosevelt magnaa ru. Mig langar a a hluta r henni sem vi um sland dag.

- - -

"etta rki var upphafi og x til nverandi styrks vernda af kvenum frvkjanlegum plitskum rttindum - meal eirra rttinum til mlfrelsis, fjlmilafrelsis, trarbragafrelsis, rttarhldum me kvidmi (ekki slandi), frelsi fr sanngjarnri leit og yfirtku eigna. etta voru rttindi okkar fyrir lfi og frelsi.

En mean j okkar hefur vaxi str og mikilvgi - og efnahagskerfi okkar vkka t - hafa essi plitsku rttindi reynst mttlaus til a tryggja okkur jfnu leit okkar a hamingju.

Vi hfum tta okkur eim skra veruleika a sannkalla einstaklingsfrelsi hefur enga tilvistargetu n fjrhagslegs ryggis og sjlfstis. "Menn ney eru ekki frjlsir menn." Flk sem er hungra og atvinnulaust eru a sem gerir harstjrn a veruleika.

okkar dgum hefur essi efnahagslegi sannleikur veri tekinn sem sjlfsagur. Vi hfum samykkt, m segja, ara stjrnarskr ar sem nr grundvllur fyrir ryggi og hagsld getur veri stofna fyrir alla h stu, kyntti ea skounum.

Meal eirra eru:

Rttur til a vinna gagnlegt og hagkvmt starf atvinnuvegum ea verslunum ea bndabjum ea nmum jarinnar;

Rttur til a vinna sr inn ngu mikil laun til a vera sr ti um viunandi fi og klna og tmstundir;

Rttur srhvers bnda til a rkta og selja framleislu sna veri sem gefur honum og fjlskyldu hans smandi lifibrau;

Rttur srhvers athafnamanns, meiri og minni, til a stunda viskipti andrmslofti frjlsu undan sanngjarnri samkeppni og yfirrum auhringa heima sem erlendis;

Rttur srhverrar fjlskyldu til mannsmandi heimilis;

Rttur viunandi heilbrigiskerfi og tkifri til a last og njta grar heilsu;

Rttur viunandi vernd fr fjrhagslegri gn eirri sem fylgir elli, veikindum, slysum og atvinnuleysi;

Rttur gri menntun;

ll essi rttindi eru undirstur ryggis. Og eftir a etta str er unni verum vi a vera tilbin a fra okkur fram veginn, vi innleiingu essara rttinda, til nrra markmia mannlegrar hamingju og farsldar."

- - -

essar fallegu hugmyndir hafa ekki enn veri innleiddar Bandarkjunum.

g lst upp Breiholtinu og var a bleygur a tra v a essi rttindi vru trygg meal okkar, en ri 2008 rann upp fyrir mr a a var blekking ein. Loforin um frelsi og ryggi slandi var lygi falin orskri stjrnmlamanna, aumanna og handbenda eirra han og aan r jflaginu.

slendingar tldu sig vera frjlsa j, en voru a ekki, og vera a ekki fyrr en eir losna undan eirri heljarkrumlu sem krfuhafar og bankar tla sr a nota til a kreista hvern einasta krnudropa r srhverju slensku heimili, sama hva a kostar.

Ekki gleyma a egar manneskju er sparka t af eigin heimili, arf hn samt einhvers staar a ba.


essi grein birtist ur me gagnrni minni Capitalism: A Love Story eftir Michael Moore, en ar birtist essi magnaa ra Roosevelt fyrsta sinn. a er samhljmur arna me aljlegum lgum um mannrttindi sem samykkt voru af Sameinuu junum stuttu sar undir forystu Elenor Roosevelt, ekkju Franklin.

etta eru allt sjlfsg rttindi, en slandi dag er eim htta bin, ar sem elilegt ykir a svipta flk heimilum sem ekki getur greitt afborganir af lnum. a ENGINN a urfa a lifa vi gn a sj fram heimilismissi ninni framt. a arf a tryggja llum lgmarks hsni - og er g ekki a meina leiguhsni sem gildir skamman tma senn, heldur heimili sem hgt er a treysta til framtar.


Furur veraldar: jrin gleypir byggingu Gvatemalaborg

500x_guatemala-sinkhole-2010

etta er ekki plat. Frttir um etta hafa ekki birst va. g hef aeins s r Daily Mail og Gizmodo, og tlai fyrstu ekki a tra essu. Hlt fyrst a etta vru rvddarteikningar. Svo er ekki.

Slkur atburur gerist Gvatemalaborg byrjun jn 2010. etta er ekki fyrsta skipti sem slkt gerist ar borg, en samskonar atburur tti sr sta febrar 2007 ar sem hola myndaist skyndilega miju barhverfi og gleypti nokkur heimili n vivrunar.

500x_sinkhole

a er ekki oft sem maur sr frttir um nttrufyrirbri sem g vissi ekki a vru til. etta er ein slk frtt. etta gerist Gvatemalaborg. Jrin gleypti byggingu heilu lagi og skyldi eftir gapandi holu, um 60 metra djpa, sem er meira en h Hallgrmskirkju.

Svo virist sem ein manneskja hafi ltist egar jrin opnaist, en eftir hitabeltisstorminn Agatha 31. ma hefur veri tilkynnt um 150 dausfll Gvatemalaborg. a er hugsanlega samband milli nlegrar virkni eldfjallinu Pacaya og gfurlegs vatnflis kjlfar stormsins Agatha, sem hefur orsaka etta furulega fyrirbri.

g get engan veginn sanna a, n hef heyrt vsindamenn halda essu fram, en mr tti ekki lklegt a tvr lkar nttruhamfarir svo skmmum tma geti hafa spila saman vi skpun essarar undarlegu holu.

article-1283066-09D68329000005DC-670_964x494

Hr er mynd af eldfjallinu Pacaya Hondras sem valdi hefur miklu skufalli Gvatemalaborg undanfarna daga:

800px-Pacaya-08

Hugsau r Hallgrmskirkju skkva ofan jrina og eftir stendur 15 metra hr turn sta 75 metra hrrar kirkju. egar kemur a brn holunnar og lsir niur me flugum kastara, geturu s glitta aaldyrnar 60 metra dpi. ar sem kirkjan er um 60 metra h, geturu mynda r dptina?

Heimildir og myndir:

GIZMODO: The Gates of Hell Just Opened In Guatemala

Daily Mail: Storm blows a 200ft hole in Guatemala City, swallowing a building

Wikipedia: Pacaya eldfjall


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband