Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Sjaldgf snilld: The Avengers (2012) *****

a er ekki oft sem myndir n fullu skori hj mr. Minnir a Avatar hafi veri nlgt v. En "The Avangers" slr ekki eina einustu feilntu, byggir persnum sem hafa veri kreiki marga ratugi, og nr a vera frbr skemmtun. etta er ein af essum sningum ar sem fer t r fullum sal og allir kringum ig ljma af ngju. Ekki san g s "Borat" me vinnuflgunum um ri hef g heyrt jafn marga hlja b.

Josh Whedon, maurinn bakvi "Buffy The Vampire Slayer", "Angel", "Firefly", "Serenity" og "Dollhouse", sem einnig skrifai handriti bakvi "Toy Story" og "Alien Resurection" hefur unni rekvirki me "The Avengers". Hann gerir nkvmlega a sama og hann hefur gert alla t gert, gefur hverri einustu persnu a mikla athygli og snir r annig ljsi a r getur ekki anna en lka vi r, og byggir r upp skondnum samtlum, samskiptum og slagsmlum.

"The Avengers" er litrk og hinni er grarlega mikill hasar, en hmorinn er mesti styrkleiki hennar. llum aalpersnum eru ger g skil, oftast betri en fyrri myndum. Eina persnan sem virkar frekar litlaus essum stra hpi er Nick Fury mefrum Samuel L. Jackson, sem v miur er lkari Mace Windu r "Star Wars" heldur en Jules r "Pulp Fiction". Thor, Loki, Hulk, Black Widow, Captain America, Iron Man, Hawkeye og Agent Coulson eiga ll eftirminnileg augnablik.

Sgururinn er s a Loki, hinn bitri norrni gu, hefur rf til a n vldum einhvers staar heiminum, ar sem honum mistkst a n vldum sgari, kveur a n heimsyfirrum yfir jrinni. Hann gerir samning vi herskar geimverur og finnur lei til a opna hli sem gerir eim kleift a rast jrina me stuttum fyrirvara. Til a gera essa rs mgulega arf Loki orkukubbi a halda sem er vrslu S.H.I.E.L.D. og tekst honum a n essum kubbi.

Verur a til ess a Nick Fury, stjri S.H.I.E.L.D. sem er einhvers konar htkni njsnasamflag fyrir Bandarkin, kallar asto ofurhetjanna sem hann hefur rekist gegnum tina.

Af llum ofurhetjunum myndinni er ein eirra sem heppnast langbest. a hafa egar veri gerar um hana tvr kvikmyndir, s fyrri leikstr og Ang Lee me Eric Bana titilhlutverkinu, afar misheppnu, og s seinni me Edward Norton hlutverkinu, mun betri en s fyrri en samt engin snilld, og n loksins tekst Mark Ruffalo a gera Hulk verulega g skil, me sama hmor og birtist teiknimyndasgunum sjlfum. Samskipti Hulk vi Loka eru borganleg.

g tla ekki a blara meira um essa mynd. etta er ein af essum myndum sem verur a sj b. Hn er svipuum gaskala og upphaflegu "Star Wars" myndirnar og "Lord of the Rings", og slr eim jafnvel vi.

Skelltu r b og taktu me r gan vin ea fjlskyldumelim. g bau konu minni og brnum; au margkkuu fyrir sig og gtu varla htt a tala um myndina. eim fannst hn llum frbr.

etta gerist sjaldan.


heldur sjlfsagt a essi grein s um ig, er a ekki?

A rast a stjrnmlamanni og aumanni, Sigmundi Davi Gunnlaugssyni, fyrir a halda v fram a sari rkisstjrn hafi valdi meiri skaa en s fyrri, er raun frekar marklaust, enda samanbururinn sjlfu sr mlanlegur. Bar rkisstjrnir hafa valdi samflaginu grarlegum skaa, enda eru r byggar upp nkvmlega sama htt og fylgja sams konar munstri sem lsir sr hentistefnu. Rifist er um ml sem skipta engu mli, og ekki teki alvarlega erfiu mlunum, v au eru svo erfi. Skynsemi og greind virast hafa yfirgefi stjrnmlalfi (ea aldrei komi heimskn), og ess sta skal hjakka sama farinu og ykjast vera flottasti haninn hnsnabrinu.
Hver hefur valdi meiri skaa? Rkisstjrnin fyrir Hrun ea rkisstjrnin eftir Hrun?
Rkisstjrnin fyrir Hrun fylgdi frjlshyggjustefnunni a miklu leyti, fyrir utan a sumir fengu a vera frjlsari me peninga en arir. Bankar skpuu grarlegar upphir spukhlupeninga me lnum ar sem ftt ea lti myndi nokkurn tma fst til baka. annig var sett upp s svikamylla a allir skattgreiendur, og srstaklega lntakendur (skuldarar) myndu urfa a borga til baka allan ann pening sem prttnir nungar stlu, fullkomlega lglega a sjlfsgu, samkvmt slensku rttarfari - sem v miur virist hafa horfi fr hugtakinu rttlti og viki sr nr a plingum um hvurs lags athafnir passa vi rkjandi lagablka og hefir, heldur en a sem er sanngjarnt og rtt vara samhengi.
essi rkisstjrn hafi ekki bolmagn, og hugsanlega ekki vilja, til a fylgja stefnu sinni eftir annig a rttlt yri. Fulltri essarar rkisstjrnar virist horfa sjlfan sig sem pslarvott, fullan af rttltri reii, mean hverjum heilvita manni er ljst a essi reii er ranglt.
Rkisstjrnin eftir Hrun hefur me fgafullum htti unni gegn llu v sem fyrri rkisstjrn st fyrir, me hugmyndir hins andvana kommnisma bakvi sig, annig a flki, almenningur landinu, hefur stai varnarlaust velli ar sem stanslausir skotbardagar fara fram. etta flk kaus rkisstjrn til a finna lei t r gngunum, en fkk sta ess rkisstjrn sem virist hafa sem efsta forgangsatrii a hatast fyrri rkisstjrn og andstingum snum, og vekja aftur til lfsins hugsjnir sem sannreynt hefur veri a leia gngur, ea kannski afturgngur essu tilviki.
essi rkisstjrn virist auk ess halda a hrynjandi Evrpusamband geti komi slandi til hjlpar, nokku sem hljmai ekki illa fyrir Hrun, en eftir Hrun er staa Evrpurkja v miur haltrandi. sta ess a koma eim sem lent hafa klm varga bankakerfisins til bjargar, hafa vikomandi veri brytjair niur og seldir hstbjanda sem veislurttir.essi rkisstjrn hefur teki grarleg ln sem arf a byrja a borga til baka nsta kjrtmabili. fyrst kemur skainn ljs.
Hefur veri til rkisstjrn slandi ar sem stjrnmlamenn hafa unni me flkinu sem eir ttu a vinna fyrir? Eftir sustu kosningar komu au nju sr vel fyrir flabeinsturnum og heyra ekki lengur a sem anna flk hefur a segja, a gleymir jafnvel llu v sem a sjlft hefur sagt og hentar ekki lengur vegna betri eigin stu.Vonbrigi mn vegna essarar rkisstjrnar er ekki mikil, v g bjst ekki vi neinu. etta er getulaust pakk sem virist halda a allt snist um a sjlft, me srafum undantekningum. annig er sagan endalausa.
g s ekki betur en a langflestir stjrnmlamenn standi fyrir framan spspegil og keppist um vinsldarleik um atkvi til a lta almenning finnast eir flottari en hinir. Hva er a anna en hgmi?
Svo g vitni gtis lag: "You're so vain, you probably think this song is about you, don't you?"


Hver skilur slenskt rttlti?

Flk sem veldur rum miklum skaa, hvort sem er vegna ofbeldis, vanrkslu ea fjrhagsklkja arf ekki a svara til saka, nema a forminu til. S glpurinn ngu str er engum refsa. Hafi vikomandi frami smrri glp og viurkennt a er vikomandi sleppt, kannski til a hann geti frami strri glpi?
Fyrrverandi forstisrherra sem fundinn var sekur um vanrkslu embtti, er ekki ltinn svara til saka, en refsing slku mli, hn vri ekki nema vika skilorsbundnu fangelsi, vri skrri en engin refsing. A stta sig vi refsingu krefst kveinnar aumktar. A refsa ekki, gefur au skilabo a broti var smvgilegt og skipti annig engu mli. annig geta klkir stjrnmlatknar sni t r mlinu annig a t ltur a allir hafi unni, mean raunin er a allir hafa tapa.
Aumingjar sem tku hsnisln fyrir aki yfir hfui hafa fengi margfalt yngri refsingu fyrir a brjta engin lg. Og htti eir a taka t refsingu sna, er eim gert a fara t gtu me allt sitt hafurtask. Og mega eir bara bta a sra, enda hafa vikomandi engin hrif jflagsmyndina, eru bara almgarlar.
Ekki fyrirmenni eins og eir sem brjta lgin.
a eru jafnvel harari viurlg fyrir a blogga um sum fyrirmennin. Fyrir a segja satt en geta ekki sanna rttarfarslega a orin sem eru notu su tknilega nkvm.
Fyrirgefning og sam eru falleg og kristileg hugtk, en g skil ekki slenskt rttlti.

Viltu vera milljaramringur?

Formlan er sraeinfld. arft grgi. arft samviskuleysi. arft a sj lfi sama stigi og dralf. Heimspeki og sifri henta r ekki. Slk dpt er gagnslaus. Ea a heldur ar til spilaborgin hefur hruni.

urftir ekki miki. Klink til a stofna fyrirtki og skort siferisvitund. San endurtkstu leikinn eins oft og ig langai til. Reyndar ekktir kannski lka rtta flki til a toga rttu spottana, og til a passa upp a glpurinn stist slensk lg, v varla viltu lta nappa ig fyrir jfna ea rn heibjrtum degi?

Skref eitt: stofnar fyrirtki. a er ekkert ml a stofna fyrirtki. borgar eitthva smri til a a s mgulegt og svo finnuru upp eitthva nafn. a getur veri hva sem er. Segjum a tilgangur fyrirtkisins s fjrmgnun.

Skref tv: skrifar niur viskiptahugmynd. Ea fr einhvern til a skrifa hana fyrir ig. Ea skrifar kannski hlfa setningu eins og "stofna netverslun". Til dmis viltu stofna frttasu netinu, verslun Danmrku, skalandi, Bandarkjunum, nefndu a. a getur veri hva sem er. arft aeins a sna fram a urfir ln og tlir a borga a til baka, hvort sem tlar raun og veru a borga a til baka ea ekki. ert annig innrtt manneskja a byrgin verur aldrei n, heldur munt selja byrgina hendur fyrirtkinu sem hefur stofna. verur aldrei gjaldrota vegna fyrirtkisins, a tryggja slensk lg, hins vegar verur fyrirtki rugglega gjaldrota. arft bara a passa a a skai engan beint.

Hafir siferisvitund og srt heilindismanneskja, munt aldrei geta framkvmt etta. Srtu hinsvegar lskarakter n siferisvitundar sem sr grgi sem eitthva elislgt manneskjunni og a lfi snist um ekkert anna en hver vinnur og hver tapar, (a er ekki lglegt a vera svoleiis, aeins dapurlegt og skalegt samflaginu eftir v sem vikomandi hefur meiri hrif); slru til og tekur ln upp einhverjar milljnir, ea einhverja milljara komist upp me a.

etta me milljarana virist auveldara egar hefur hitt flk af sama sauahsi, sem stofnar fyrirtki sama tilgangi, til a taka ln og borga au aldrei til baka, ea me rum orum, ba til peninga sem samflagi arf a tryggja. getur fengi ln til a kaupa fyrirtki flaga inna, og ba annig til samsteypu. San geturu me samsteypu fyrirtkja teki miklu hrri ln til a kaupa enn strri fyrirtki, og jafnvel fyrirtki sem hafa raunveruleg gildi bakvi sig: starfandi flk, vinnslu, gar hugmyndir, og svo framvegis.

En r er sama um a. egar hefur hitt svona gott fyrirtki, geturu einfaldlega frt allan peninginn r llum hinum fyrirtkjunum, skffufyrirtkjunum, yfir etta virkilega ga fyrirtki. Svo lturu hin fyrirtkin sem skulda ll lnin fara hausinn, en passar a a su engin tengsl milli eirra og fyrirtkis ns sem fkk allan peninginn.

A sjlfsgu tekuru t vnan ar rlega, fr llum fyrirtkjunum, a innkoman s ekkert anna en ln, en fyrir ann sem tlar aldrei a borga til baka, er ln a sjlfsgu ekkert anna en hreinn gri.

A lokum seluru ga fyrirtki og kemur llum peningunum fyrir nju fjrfestingafyrirtki sem aldrei hefur teki ln, er skuldlaust og hreint, san kemuru peningunum fyrir einhverri skattaparadsinni Tortola, einhverri aflandsey, ea einhversstaar fjandanum, og eyir v sem eftir lifir a kaupa fyrirtki sem geta vernda mannor itt: fjlmila, lgfriskrifstofur, rgjafafyrirtki, banka, fjarskiptafyrirtki, endurskounarfyrirtki, verslanir, lykilflk stjrnmlaflokkum, flugvlar og skip, og svo framvegis; allt sem getur vernda ig og gert lfi drara og ruggara gagnvart llum eim heimskingjum sem hefur stoli fr, lglega. lifir lfinu eins og kafbtur fltta.

hefur grtt gurlega miki. Kostnaurinn hefur hins vegar vart komi baki r. Atvinnuleysi eykst. Fjlskyldur tapa heimilum snum. Flk teki eigi lf. Fjlskyldur sundrast. Gamlir vinir hata ig. Gott flk fyrirltur ig. Nema sumir sem elska ig fyrir sm styrki. Flk flr land sitt. Heiarlegt og skynsamlegt flk verur gjaldrota inn kostna. Hrmungar steypast yfir j na, og ekki aeins j na, heldur allan heiminn, v flagar nir af sama sauahsi koma allsstaar fr, og hafa allsstaar leiki sama leikinn. Stoli fr almenningi og san fli t buskann.

Hins vegar fer etta "t buskann" sfellt smkkandi, v sfellt fleiri tta sig svikamyllunni, og vera sfellt grimmari gagnvart eim sem hlunnfru , sem ir a verur a kaupa r auki ryggi, mra ig inn, htta a lifa samflagi me ru flki sem ekki er eins og . Og svo egar httir a geta grtt af samflaginu, verur a gra af eim sem geru eins og . S leikur getur veri httulegri. Tundurskeyti djpinu.

Og ttar ig loks a svona lf er ekki ess viri a lifa v. En er a ori of seint. hefur sokki of djpt. a er engin lei upp yfirbori aftur.

Kafbturinn fellur saman vegna rstings r djpinu og skorts srefni.

Innanfr.


Alltof gott aprlgabb?

A gefnu tilefni vil g taka a srstaklega fram a sasta frsla mn, "Atlaga a tjningarfrelsinu!" var aprlgabb.

Admin skkhorni slendinga hefur aldrei fjarlgt frslu fr mr, n banna mig, enda er hegun mn yfirleitt gt nema 1. aprl. leyfi g mr mislegt sem g leyfi mr ekki dags daglega.

N fr a svo a silegar umrur hafa hafist um mlfrelsi Skkhorninu, sem getur veri spennandi a fylgjast me, enda slenskir skkmenn me lflegri karakterum essari jarkringlu. essar umrur sem hafa ori frekar heitar m sj hrna.

Ver a leggja hfui bleyti. Hef aeins 363 daga til a plana nsta gabb. Whistling


Atlaga a tjningarfrelsinu!

censorship_xlarge
slandi erum vi ekki lengur frjls til a segja skoanir okkar. Su skrif okkar birt fjlmilum ea bloggsum, getur eim veri breytt plitskum tilgangi, annig a meining n verur ndver v sem a stendur skrifa. etta hef g upplifa eigin skinni.
Smelltu hrna til a sj grein sem g skrifai Skkhorni morgun, umruvettvang slenskra skkmanna i meira en ratug, og reyndi a ra mlin, en umsjnarmaur fjarlgi nnast samstundis ll ummli sem gtu virst gagnrnin strf slenska skksambandsins, enda skilst mr a mafa trsarvkinga hafi safnast ar saman stjrn. Samt reyndi g a gta ora minna!
Tilefni er a fjlda ummla hefur veri breytt af umsjnarmanni. Fyrst hlt g a etta vri eitthva grn, en svo egar hann byrjai a breyta mnum skrifum til a hljma plitskt rtt, og san me v a loka agangi mnum, var mr ofboi.
a vri skandi a menn tkju upp kyndilinn og skru sig inn etta Skkhorn, sem ur var lflegt og skemmtilegt, fullt af hugasmum ritsnillingum, og mtmltu svona kommniskum aferum.
Skrning skkhorni er hr.
Vil benda eim sem hafa huga sjlfa stjrnarskrna, en ar segir:
73. gr. verur svohljandi:
Allir eru frjlsir skoana sinna og sannfringar.
Hver maur rtt a lta ljs hugsanir snar, en byrgjast verur hann r fyrir dmi. Ritskoun og arar sambrilegar tlmanir tjningarfrelsi m aldrei lg leia.
Tjningarfrelsi m aeins setja skorur me lgum gu allsherjarreglu ea ryggis rkisins, til verndar heilsu ea sigi manna ea vegna rttinda ea mannors annarra, enda teljist r nausynlegar og samrmist lrishefum.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband