Bloggfrslur mnaarins, jn 2012

Hva er gustr?

Fr mnu takmarkaa sjnarhorni get g ekki betur s en a gustr s val.

Ekki allar forsendur eru gefnar slku vali, frekar en egar fyrsta manneskjan kva a drekka mjlk. Munurinn er s a egar vali hefur veri teki, skekkist dmgreind mannsins a v leiti a heimurinn umhverfist anna hvort eitthva gulegt, ea eitthva gulegt (fyrir sem tra a gustr s ill). eir sem velja ekki, hanga hins vegar einhvers konar limbi, og lta sjlfsagt t sem tvstgandi lfar fr sjnarhli eirra sem hafa vali, j ea nei.

Val hvort a einhver vitur vera, ea einhvers konar viska, s a baki allri skpun og lfi, og ar af leiandi hafi mannlfi markmi h v hvort vi sjlf skpum a ea ekki. Slk tr getur leitt til skapa lfi einstaklings sem heldur a hann lifi hinum besta hugsanlega heimi og a ekkert sem hann geri hafi nokku a segja hans eigin rlagasgu.

Hins vegar getur vali einnig leitt til ess a vikomandi sji tilgang me v a lifa snu lfi, vinna sna vinnu, og stefna a betra mannlfi fyrir sjlfan sig og alla sem einhvern veginn tengjast vikomandi. Og vikomandi getur einnig s t fyrir mikilvgi eigin lfs, og meti a heildin hafi meira gildi en hlutinn.

eir sem velja a hafna gustr algjrlega halda einfaldlega fram a a s engin vitur ea greind vera sem hafi skapa heiminn, heldur s allt tilviljunum h. S manneskja leitar sjlfsagt eftir algjru frelsi. A hindurvitni su ekki a trufla lf hennar. Slk manneskja getur haft allt hornum sr og fari hamfrum bloggsum gegn eim sem einhverjum tra, en virast ekki hafa rdd raunverulegu lfi, af einhverjum stum - hefur enga rdd ea samstu. Pirringur slkrar manneskju er skiljanlegur, en hefur a grundvallarforsendu ann skort aumkt a arir geti haft rtt fyrir sr, sama hvernig eir kvu eirra val.

Svo eru sumir sem hafna v a velja me ea mti, og leita visku mannlfinu, nttrunni og sjlfum sr.


(Hvernig) veistu a sem veist?

essar vikurnar sit g me unglingum sklastofu og ri me eim heimspekilegar plingar me beitingu gagnrnnar hugsunar. Margt hugavert hefur komi t r samrunum, og srstaklega hvernig au mynduu sr skoun um reianleika upplsinga. Til a mynda fannst eim kraninn og Biblan reianlegri en frttamennska ntmans, og erum vi a tala um fjlmila eins og dagbl ea sjnvarpsfrttamennsku.

reianlegast finnst eim:

 1. Nttran
 2. Landakort
 3. Alfriorabkur
 4. Viska

kjlfari velti g fyrir mr hvernig vi veljum hverju vi trum. a m flokka aferirnar fimm leiir:

 1. Duttlungar vihaldi me rjsku
 2. Kennivald vihaldi me rri
 3. Gervivsindi vihaldi me skounum
 4. Vsindaleg afer vihaldi me efasemdum
 5. Gagnrnin hugsun vihaldi me spurningum

Mig grunar a rjr fyrstu leiirnar su r sem flestir velja, af eirri einfldu stu a r leiir eru auveldar og gilegar, srstaklega lei duttlunga og kennivalds. eir sem velja lei duttlunga skra val sitt me orum eins og "af v bara" og "a er mn skoun". eir sem velja lei kennivalds skra val sitt me orum eins og "vsindamaur X sagi a og vi hljtum a treysta honum", "a stendur Biblunni og ar sem hn er rit Gus verum vi a treysta v" ea "pabbi sagi a og pabbi minn er miklu gfari en pabbi inn."

Vi hfum ll fasta heimsmynd. Vi sjum heiminn t fr okkar eigin sjnarhorni. Sumir vara en arir. Og heimurinn er s sem vi hldum a hann s. Ef vi lifum takt vi tmann og tkum tt smu heimsmynd og "allir" hinir, hljtum vi a lifa samrmi vi rttu heimsmyndina. Ea hva? S sem velur lei gervivsinda skrir val sitt me orum eins og "annars gengi dmi aldrei upp" ea "a er rugg stareynd" ea "a er vsindalega sanna", ea "allir arir mguleikar eru bull".

Vsindaleg afer frir okkur enn nr sannleikanum, ar sem innbyggt hana er s kenning a vi getum ekki vita neitt me fullri vissu, og verum a vera leitandi leiangri okkar a rttu svrunum, og gum spurningum sem leia okkur vonandi enn lengra. Vsindaleg afer er ekki algjrlega lk samviskunni og efanum, sem biur okkur a staldra aeins vi og huga ur en vi framkvmum, sta ess a hrinda okkur t rlagadans athafna. S sem velur lei vsindalegrar aferar skrir val sitt me orum eins og "ef vi gefum okkur a..." ea "hafi mr ekki yfirsst neitt, ..." ea "a gefnum forsendum, ..."

Gagnrnin hugsun er ekki ri rum aferum, en er vel til ess fallin a spyrja nrra spurninga, halda ekkingarleitinni ferskri. Vsindin leitast vi a svara spurningum sem upphaflega voru gagnrnar, og jafnvel heimspekilegar, ea ra traustar aferir til a svara eim reianlega, en aldrei af fullri vissu. Og gagnrnin hugsun heldur fram leit sinni a spurningum sem skipta mli fyrir mannkyni, fyrir samflagi, fyrir mann sjlfan, og vsindin halda fram a ra aferir til a svara eim spurningum sem vsindin finna leiir til a nlgast.

Vitur manneskja sagi mr vikunni sem lei a greinarmunurinn vsindum og gagnrnni hugsun vri s a vsindin leituu a "hvernig", mean heimspeki og gagnrnin hugsun leitai a "af hverju". a er nokku til v. Trarbrg eru lk gagnrnni hugsun a v leiti a au, rtt eins og vsindin, eru a svara spurningum sta ess a spyrja spurninga. Gagnrnir hugsuir finna ekkert endilega svr vi llum snum spurningum, en eir geta velt eim fyrir sr og fundi lkar leiir gegnum skginn.

S sem velur gagnrna afer skrir val sitt me orum eins og "af hverju?" "hva er etta?" og "hva er hitt?" og lkur ekki leit sinni ar, heldur gerir sitt besta til a finna svrin, n ess a htta leitinni. S sem beitir gagnrnni hugsun veit a svrin eru ekki anna hvort og ea, heldur er einnig mgulegt a fresta v a fella dm.

Hvernig gerum vi greinarmun v sem vi vitum ekki en teljum okkur vita og v sem vi vitum?


Hva tekur vi egar vi deyjum?

en svo deyr mofi; slkknar heilanum.. og a sama tekur vi og ur en mofi fkk sjlfsvitund.. EKKERT, NLL, ZERO; Mofi verur dauur, alveg eins og g og og allir hinir... (DoctorE) (sj athugasemdir vi bloggfrsluna: Er ekkert til sem ferast hraar en ljsi?)

Skoanasystkinin Mofi og DoctorE eru sammla um a "EKKERT, NLL, ZERO" taki vi egar lfinu lkur, og annig hafi etta einnig veri fyrir lf. eir hafa rangt fyrir sr alhfingunni. stan er s a flk deyr og lfi heldur samt fram. eir hafa hugsanlega rtt fyrir sr t fr afar sjlfsmiuu sjnarmii, en samt eru etta bara getgtur, enda engin lifandi manneskja sem hefur upplifa "ekkert" og getur tskrt hva "ekkert" er ea er ekki. Samt er alltaf gaman a heyra tilraunir um skilgreiningu og reyndar hgt a lra margt af slkum tilraunum.

a vri hugavert a heyra tskringu hva etta "EKKERT, NLL, ZERO" er, ea er ekki? Er kannski veri a tala um algleymi, ea Nirvana skv. Buddhafrum?

Samkvmt mnum skilningi er ekkert hugtak sem nota er um fjarveru, a er a segja ef vi gerum r fyrir a einhver manneskja bi okkar kaffihsi, sem reynist san ekki vera ar egar vi mtum, upplifum vi fjarveru hennar, ea a a hn er ekki ar. a er kvein upplifun engu. "a var enginn stanum." annig a ekkert essum skilningi fjallar um eftirvntingu og hvernig s eftirvnting ekki samlei me veruleikanum.

Hins vegar grunar mig a eir flagar hafi veri a tala um ekkert kvenum skilningi, t fr v hva vi sjlf upplifum ea upplifum ekki egar vi deyjum. er veri a takmarka framhaldslf vi manns eigi eg, og gert r fyrir a ekkert s til ef vi getum ekki upplifa a. Sem er fjarsta.

Vi vitum a fjldi flks og heimurinn var til ur en vi fddumst, og vi getum gert r fyrir a heimurinn haldi fram eftir a vi deyjum. Hvernig vi skiljum vi heiminn a endalokum, getur skipt miklu mli fyrir sem eftir lifa, rtt eins og innkoma okkar heiminn skipti miklu mli fyrir sem tku mti okkur.

Aal atrii vi enda lfsins er ekki endilega hva vi munum sjlf upplifa "egar ljsin slkkna", heldur a a heimurinn heldur fram rtt fyrir fjarveru okkar. essi upplifun, "egar ljsin slkkna" er hins vegar afar hugaver. g velti fyrir mr hva vi upplifum, og hvort s yfir hfu mgulegt a upplifa "ekkert" endanum. egar vitund httir a vera til, httir hn a vera sjlfsvitu, ea mun essi vitund upplifa eitthva kvei egar slkknar henni? Skiptir mli fyrir essa sjlfsvitund a stand sem hn er egar "ljsin slkkna"?

Hefuru velt fyrir r hver vilt a sasta upplifun n veri, augnablikinu egar deyr? Skiptir mli hvort a s eftirsj, sorg ea von?

Nll og Zero eru svo a sjlfsgu strfrileg hugtk, og erfitt a sj hvernig au tengjast lfi og daua, enda er strfrin aeins snn sjlfri sr, rtt eins og rkfrin. Hugtkin ekkert og allt eru rkfrileg hugtk sem einnig eiga vi um hugtk ramma sem aeins er sannur samrmi vi sjlfan sig. Ekkert er alhfingarhugtak sem hjlpar okkur a n tkunum heiminum. Dmi: "engin manneskja er kafbtur" og "engin kengra er agrka". Nokku sem vi sjum a er satt, vonandi. Hins vegar finnum vi a sanna ea jafnvel ljrna ef vi segjum "allar manneskjur eru kafbtar" ea "allar kengrur eru agrkur".

a sem tekur vi egar vi erum deyjum er svo magna og dularfullt, og a eina sem g veit um a er a g hef ekki hugmynd um hva verur, og reyndar tel g mig einnig vita a g geti ekki vita hva verur, og a egar vi hfum fest okkur tr um hva verur ea ekki verur, sum vi villigtum.


Er ekkert til sem ferast hraar en ljsi?

e-flcn-ltspd-782711

hugaver s tilhneiging a telja eina kenningu vera rtta egar nnur kenning stenst ekki. a rtta er a innan vsindalegrar ekkingar, ea mlanlegrar skynjunar fiseindum, getur engin eind ferast hraar en ljsi. a ir ekki a s eind geti ekki veri til sem fer hraar en ljsi.

Afsnnun einnar tilgtu sannar ekki algildi annarrar tilgtu.

Tkum sem dmi sl mannsins. Kynsl eftir kynsl hafa fjlmargar jir tra a slir su til, og a r lifi lengur en lkaminn. Sumir telja slina fara til himna ea helvtis eftir lfi, sumir telja slina f agang a Nirvana, sumir telja slina flytjast efnislega r einni lfveru ara. A sjlfsgu hefur engin essara kenninga veri snnu, v samkvmt vsindalegri ekkingu, sem er ekking llu v sem hefur veri stafest a vi getum skynja, enda slin ekki mlanleg neinn reifanlegan htt.

Vi getum ekki braga, lykta, snert, s ea heyrt slina me mlanlegum htti. a tilokar hins vegar ekki tilvist slarinnar. Rtt eins og egar vi slkkvum ljs herbergi og a verur nidimmt, ir a ekki a allir litir r herberginu hverfi, enda birtast eir mr egar ljsi kviknar n.

S hugmynd er til r slenskri njaldarspeki, a mean vi sofum, fara slir okkar til annarra plneta, og a vi skynjum lf annarra manneskja enda taki sl okkar tt eirra lfi. Fr sjnarhorni vsinda er etta fjarstukennd hugmynd, enda hefur slin aldrei veri mlanleg og er ekki til. Fr sjnarhorni frumspeki er etta hins vegar mgulegt, ar sem mguleikar eru ekki bundnir vi ekkingu sem vi hfum heiminum, heldur v hvernig heimurinn er, var ea getur ori h v hvernig vi upplifum hann.

nnur, kannski aeins jarbundnari hugmynd, en s um tilvist slarinnar, getur veri hugmyndin um tilvist hugsana. Engin vsindaleg tki hafa gripi nkvmlega hva hugsun er efnislega. a er hgt a smkka hugsun niur efnislegar kenningar um rafeindir og taugabo heilanum, og tskra a flk hugsi lkt vegna nmsvenja, lkamlegra afbriga, ea lkrar menningar.

Ef ert a lesa etta, og dregur lyktun, ertu a hugsa og hugsun na ekkir . Samt er ekki til eitt einasta vsindalega mlitki sem getur snt fram tilvist essarar hugsunar innar. ir a a essi hugsun s ekki til, ea ir a a hugsun n falli ekki inn mlistikur vsindanna? Hugsau r, kannski er hugsun n efnisleg, og kannski verur hn einhvern tma mlanleg af vsindum - kannski ekki - en a hefur ekkert a segja um tilvist hennar, heldur aeins um mlanleika hennar innan ramma vsindalegrar ekkingar ntmans.

Getur veri a hugsanir ferist hraar en ljsi?


mbl.is Einstein hafi rtt fyrir sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Prometheus (2012) ***1/2

newprometheusposter
Fyrir utan sm ofleik og llegan fara fr Guy Pearce og hrgu af "fltum" persnum, er "Prometheus" snilldarverk. Hn stendur "Alien" og "Aliens" ekki langt a baki, og sjlfsagt smekksatrii hvort hn standi eim hugsanlega framar. A minnsta kosti egar kemur a ema og heimspekilegum plingum um uppruna mannkyns, stendur hn traustum ftum.

g hef tilfinningunni a Ridley Scott hafi tekist a mgulega, a gera persnulega mynd um hans eigin trarlegu skoanir og plingar, og leiinni ofbeldisfulla Hollywoodmynd sem getur ekki anna selst vel.
Prometheus_movie_05-e1338830367217
hugaverustu persnurnar eru vlmenni David (Michael Fassbender) og vsindakonan Elizabeth Shaw (Noomi Rapace), arar persnur eru frekar flatar og virast frekar arna til a passa inn plotti. ar me tali geimverurnar og hinir svoklluu "verkfringar". Reyndar voru arar persnur, r hafi veri dptarlausar, nokku skemmtilegar og sinntu snum hlutverkum vel, srstaklega tveir svolti nrdalegir vsindamenn sem villast vitlausum sta, vitlausum tma, vitlausu rmi.

Ein skemmtilegasta spurningin sem vaknai mnum kolli vi horfun tengdist skpun manneskjunnar, en myndin fjallar um a, hvernig fyrsta manneskjan hafi ori til; var a fyrir slysni, kvikyndisskap ea unglyndiskasti geimveru, var manneskjan hnnu af geimverum eins og vlmenni framtarinnar af mnnum, ea er runarkenningin hans Darwins rtta skringin, ea eigum vi bara a gefast upp llum spurningum og svara a vegir Gus su rannsakanlegir?
Ekki tla g a svara essum spurningum hr, enda finnst mr miklu skemmtilegra a leyfa spurningum a malla dgan tma og eya gum tma vangaveltur.

Flottar plingar og vel tfrar fyrri hluta myndarinnar, sem san breytist vel geran spennutrylli ar sem formlan reynist ansi kunnugleg.
g hafi gaman af. rvddin er lka venju g.

The Cabin in the Woods (2011) ****

THE-CABIN-IN-THE-WOODS-poster

"The Cabin in the Woods" er strg skemmtun fyrir sem hafa einhvern tma haft gaman af slassermyndum, en a er s ger hrollvekja ar sem nokkrum unglingum er safna saman og eim san sltra af einhverju skrmsli ea skrmslum. Hr er teki eyrun essu hugtaki og v sni niur svo r verur mikill hasar, mikil lti, miklar tknibrellur, og eftirminnilegar persnur.

Eins og bast m vi af leikstjra "The Avengers", Josh Whedon, sem skrifai handriti a essari mynd samt leikstjranum Drew Goddard, er hmorinn sterkasta hli myndarinnar. Persnurnar lenda hver eftir annarri skelfilegum astum, haga sr stundum frekar heimskulega - og oft ekki beint karakter, en a er hluti af leiknum.

Myndmli er ofhlai og skrautlegt, og egar myndinni lauk fannst mr eins og g hefi s allar slassermyndirnar einni. En hvlk skemmtun.

g spilli engu egar g segi aeins fr upphafi sgunnar, en fimm ungmenni sem virast fyrstu passa frekar vel inn sguna sem stalaar arkitpur, reynast hver annarri skemmtilegri og me vntar hliar, sem fora eim ekki fr eim hrakalegu rlgum sem tengjast skgarkofanum gurlega. g er heldur ekki a spilla neinu egar g segi a afvitandi eru essi ungmenni tttakendur raunveruleikatti ar sem stjrnendur gera sitt besta til a koma eim astur sem lklegar eru til a vera eim a bana. Allt etta kemur ljs fyrstu mntum myndarinnar.

the-cabin-in-the-woods-poster-e3b14

Dmi um eitt magna og reyndar frekar kink atrii, sem virist frekar einfalt, upphafi myndar, er egar einn af unglingunum, Holden (Jesse Williams), kemur herbergi sitt kofanum og sr ar gnvekjandi mlverk sem snir lmb leidd til sltrunar. Hann fjarlgir mlverki, en bakvi a er gegnsr spegill. Hinu megin vi spegilinn er stlkan sem hann rir, Dana (Kristen Connolly), a kla sig r. etta atrii er srstaklega vel tfrt og gerir persnurnar ljslifandi og spennandi, srstaklega ljsi vibraga eirra Holden og Dana. etta er bara eitt lti dmi um frumlegt atrii, en annig er ll essi mynd, hlain mgnuum atrium.

Anna gott atrii er egar Jules (Anna Hutchinson) fer sleik vi vel tenntan og uppstoppaan lfshaus. a er egar bi a sna horfendum a eitthva undarlegt er gangi kofanum, og ein persnan hafi kalla lfinn elg, sem er reyndar vsun "Evil Dead 2", mynd ar sem uppstoppaur elgshaus lifnai til lfsins.

Ef hgt vri a lkja "Cabin in the Woods" vi einhverjar arar kvikmyndir, mtti segja a hn s jafningi "Evil Dead 2", en a er tluvert vsa snilld, og san gosguna um Pandoru og kassann hennar.

Chris Hemsworth, sem ekktari er hlutverki Thor, leikur klran rttamann og er sjlfsagt skrasta stjarna myndarinnar, en hn var kvikmyndu ri 2009, rtt ur en frgarsl essa gta stralska leikara fr a stga. Skemmtilegasta persnan er Marty (Fran Kranz), sem virkar upphafi eins og uppdpa ffl, en leynir sr. Richard Jenkins og Bradley Whitford eru bi fyndnir og gnvekjandi hlutverki ttarstjrnenda.

the-cabin-in-the-woods-film-7f35e

a magnaa er a spennan stigmagnast, hmorinn heldur sr, og fjlbreytileikinn stkkbreytist og heldur t til enda. Einnig dpkar sagan og asturnar eftir v sem nr dregur endinum. Mgnu mynd!

etta er sumari hans Josh Whedon!


M ska eftir kynningarttar fyrir forsetaframbjendur og kjsendur RV ar sem jafnris er gtt?

Bessasta%C3%B0ir_1834
essu stigi veit g skp lti um forsetaframbjendur og val mitt sjlfsagt samkvmt v. Mr finnst au ekki f vettvang til a tj sig opinberlega ngu skran htt, ar sem au yrftu a svara erfium og undirbnum spurningum, ekki bara fr frttamnnum, heldur fr flki utan r b.

a vri gott a byrja a.m.k. einum sj klukkutma lngum tti sem dekkar heilan vinnudag, ar sem frambjendur eru spurir spjrunum r, og ar sem au yrftu a svara llum eim spurningum sem berast, og eru smasamlega bornar fram, ekki bara eim spurningum sem fjlmilamnnum finnst bestar.

Ni frambjendur ekki a svara llum spurningunum einum degi, er bara a halda fram nsta dag, og svo koll af kolli, ar til vi ekkjum etta flk. Tknilega tti etta a vera frekar ltt ml, og mlefnalega er etta nausynlegt.

a litla sem g veit um frambjendur, enda hef g ekki n a kynna mr almennilega hver au eru, enda hefur ekki veri skapaur almennilegur vettvangur fyrir etta ga flk, nema kannski ru, sem fr frnlega mikla athygli fr fjlmilum.
 • lafur Ragnar: hefur hlusta jina mean ingi brst
 • Andrea: hefur unni magna starf fyrir Hagsmunasamtk heimilanna
 • Ari Trausti: fjlmilamaur
 • ra: fjlmilakona
 • str: frumlegur og upptkjasamur frambjandi - kann a vekja athygli, ekki alltaf honum sjlfum til framdrttar
 • Herds: doktor lgfri
 • Hannes: hefur bi Noregi, lrt stjrnunarfri
g vil helst sj slkan tt me gum fyrirvara, sem gefur flki gott tmarm til a kynnast essu flki fr v takmarkaa sjnarhorni sem slkir ttir geta gefi, g vil sj slka tti vel gera, ar sem hver frambjandir fr skammtaan tma til a svara spurningum, og san setja au hp ar sem virkilega erfium spurningum er slengt fram.
Bi g um miki?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband