Heimspeki morgunmat: a byrja hvern dag me krefjandi spurningu

g hef unni vi heimspekikennslu, ekki bara slandi, heldur va um heim, mest me unglingum. N er staan annig a g starfa ekki miki vi heimspeki lengur, en eins og alltaf er hn mr hugleikin.

Hvern einasta morgun les g texta r einhverju heimspekiriti, velti honum fyrir mr og b til spurningu r honum, eitthva sem mig langar sjlfum a velta fyrir mr og reyna a svara. Eftir a hafa skrifa um eina blasu um spurninguna, leyfi g ChatGPT a skoa textann sem g skrifa og ba til mynd t fr honum.

San birti g spurninguna og myndina Facebook og Instagram, og plingarnar minni eigin heimasu. Mig langar me t og tma a gefa t eitthva af essum plingum, en hef ekki enn mta me mr hvernig best vri a bera r fram, n veit g hvort ngilegur hugi vri eim til a rttlta bkatgfu.

En etta er a sem g geri essa dagana, birti spurningu Facebook. strfum mnum ar sem g vinn vi mis vifangsefni fullorinsfrslu, verkefnastjrnun, hfnigreiningu, nmskrrger og kennslu vi framhaldsskla og hskla, beiti g stugt heimspekinni verkum mnum, v g hef gtt ess a vera dygug manneskja sem stugt leitar sr jlfunar visku, hugrekki, rttlti og skapger.

Fyrir utan a velti g fyrir mr llum eim mgulegu dyggum sem til eru, og eftir a hafa velt eim fyrir mr, reyni g a framkvma r daglegri hegun minni. Og sju til, a hefur gert mig a manneskju sem mr lkar a vera. g er sttur vi sjlfan mig og alla sem g umgengst daglegu lfi, v g pirra mig ekki hvernig arir haga sr, heldur velti meira fyrir mr mnum eigin vibrgum, ar sem g hef enga stjrn hegun annarra, en fullkomna stjrn minni eigin hegun, og v sem g vel a gera, hugsa ea vinna vi.

t fr essu m sj a g er daglega a ta undir minn eigin huga heimspeki, og hendi svo bi spurningum mnum og plingum t kosmi, sem verur hugsanlega til ess a kveikja huga hj rum. g held huga mnum lifandi me a kasta einum viarbt glirnar hvern einasta morgun, sem san brennur gegnum daginn, og ef slkur neisti nr a kveikja eld rum hug, er a sigur fyrir heimspekina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Dominus Sanctus.

Hver gti veri brnasta spurningin

sem a ig vantar svar vi ,tengt lausn lfsgtunnar?

Dominus Sanctus., 27.1.2024 kl. 14:19

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

"Hva er satt?" er sjlfsagt s fyrsta mnum huga. nnu er "Hva er gott?" og enn nnur "Hva er rtt?"

Hrannar Baldursson, 3.2.2024 kl. 09:54

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband