Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Vanekking er ekki vandaml; hn heillar


veikindum mnum kva g a stytta mr stundir vi a kkja sustu tti Jon Stewart. Stewart er einn af eim fu hmoristum sem geta kitla hlturtaugar mnar inn a beini, nokku sem maur arf a halda leiinda veikindum. Einn af vitalsttum hans kveikti svolti mr, og g held a hann gti kveikt huga hj fleirum sem horfa .

Jon Stewart er fyrirtaks ttarstjrnandi, ar sem allt kemur honum vi, srstaklega hlutir sem snerta stjrnml og lykta af hrsni og spillingu. Hann er vanur a sneia slk ml me hrbeittum hmor og satru. Hann gerir samt fleira en a gagnrna stjrnvld. Hann reynir einnig a benda hluti sem eru vel gerir. Hann a til a stjrna vitlum vi framrskarandi flk msum svium. Eitt af skemmtilegustu vitlum sem g hef s hj honum er vi stjarnelisfringinn Neil deGrasse Tyson, stjrnanda Nova Science.

Smelltu myndina til a skoa myndbandi Comedy Central:

Hugleiingar eftir horfi:

g held a kennarar hefu gott af v a skoa etta myndband og muna a egar nemendur komast nmunda vi jafn mikinn huga vifangsefninu og Tyson snir, geta eir ekki anna en smitast af honum. Mli er a komast eins nlgt v ekkta og vi komumst; v ar finnum vi verhnpi sem arf a bra. a getum vi gert me v a spyrjast fyrir um grunnforsendur ekkingar okkar og me vi a skoa au svr sem vi lifum vi dag.

Vsindin koma ekki me nein endanleg svr vi spurningum, heldur aeins stkkpalla tt a njum vsbendingum um a sem vi ekkjum ekki. Vsindaleg ekking verur fyrst til egar vi hfum tekist vi essar spurningar eigin persnu. Ef einhver segir r hvernig hlutirnir eru og tskrir a fyrir r, verur ekki til ekking; aeins tr. Ef leggur ig ngu mikla vinnu til a uppgtva af eigin raun, fyrst verur raunveruleg ekking til. etta vi um ll svi ekkingar, ekki aeins vsindalega.

a getur veri gurleg vinna fyrir hvern einstakling a grafa sig inn ll mguleg ml til a last sanna ekkingu. a virist gerningur. ess vegna lifum vi flest eftir annars stigs ekkingu og tr frekar en sannri ekkingu; a last sanna ekkingu er tmafrekt og krefjandi. Okkur getur einnig tt erfitt a tta okkur muninum. S sem ekkir muninn tr og ekkingu er betur staddur en eir sem ekki gera a.

 • ekkir muninn tr og ekkingu?
 • Hvernig greinum vi skilin milli ess sem vi ekkjum og ess sem vi trum?
 • Er munur a 'tra' einhverju og a 'tra ' eitthva?
 • Er vanekking vandaml ea blessun?
 • egar uppgtvar a veist ekki eitthva, hvernig bregstu vi? Me v a hylma yfir eigin vanekkingu og skammast n ea taka vanekkingunni me jkvum htti, sem spennandi vifangsefni?

Ekki httur a blogga.

g er akkltur fyrir a hafa fengi a heyra essa spurningu nokku oft upp skasti: "ertu nokku httur a blogga?". Svari er nei, g er ekki httur. Aftur mti hef g veri veikur nokkra daga og einbeiti mr a v a n aftur fullum styrk, annig a nsta bloggfrsla sem vit er fr a ba fullrar heilsu.

mun g halda fram me upptalningu upphalds ofurhetjukvikmyndum mnum, segja meira fr heimsmeisturunum, taka upp rinn me skarsverlaunamyndirnar og sitthva fleira.


slendingar heimsmeistarar grunnsklaskk!


Lengstu tveimur klukkustundum lfi mnu lauk nna rtt an. Salaskli urfti a vinna S-afrska sveit 3-1 til a tryggja sr titilinn, en a vri ef hin sveitin sem var a keppa vi okkur um 1. sti ni 4-0 sigri Qatar U-14.

etta var sispennandi.

Pll Sndal Andrason vann sna skk 20 mntum. urftum vi aeins tvo til vibtar og sigurinn hfn. Stuttu sar sigrai Qatar 1. bori mjg rugglega, en Birkir Karl Sigursson, hinn snjalli varamaur Salasklalisins hafi heiti 1. borsmann Qatar a ef honum tkist a vinna gfi hann honum sbjarnarleikfang. Snjallri hj Birki! Mtti kalla etta sbjarnabrag! N urftum vi bara einn vinning til a tryggja okkur sigur.

tapai Gumundur Kristinn Lee eftir miklar flkjur 4. bori. Staan hj Qatar og S-Afrku var jfn eirra 4. bori, en Qatar drengurinn tefldi betra endatafl mjg illa og koltapai eirri skk. Spennan hkk enn loftinu.

N var komi a Jhnnu Bjrgu Jhannsdttur. Hn hafi upphafi skkar n fnni stu, var pei yfir; en tapai v svo aftur. Andstingnum tkst a koma hrkunum innfyrir vrn Jhnnu, en samt tkst henni a standa honum. Eftir a hafa loks sneri hann og komin me frpe og ruggt jafntefli, ar sem andstingurinn urfti a rskka hana til a hn fengi ekki drottningu, var hn aeins of bjartsn, tlai sr a vinna frekar en n jafntefli; lk af sr peinu og tapai. N var okkar helsta von a Patrekur ni a knja fram sigur.

mund tkum vi eftir a Qatar voru manni yfir rija bori. egar eirri skk lauk me sigri Qatar var heimsmeistaratitillinn hfn. Patti urfti ekki a vinna sustu skkina. Sigurinn var gulltryggur.

Patrekur Maron Magnsson lauk sinni skk me jafntefli, og tryggi slendingum vinnings forskot nstu sveit. ar me var heimsmeistaratitillinn hfn. Qatar tapai 2. bori, en a skipti ekki lengur mli.

rslit U-14

1. sti: Salaskli, sland, 17 vinningar

2. sti: Gene Louw Primary, S-Afrka, 16 vinningar

3. sti: Uitkyk Primary, S-Afrka, 13,5 vinningar (8 stig)

4. sti: Qatar: 13,5 vinningar (6 stig)

Einstaklingsrangur:

1. bor: Jhanna Bjrg Jhannsdttir (2 vinningar / 9)

2. bor: Patrekur Maron Magnsson (6 vinningar / 9)

3. bor: Pll Sndal Andrason (5 vinningar / 9)

4. bor: Gumundur Kristinn Lee (3,5 vinningar / 7)

Varamaur: Birkir Karl Sigursson (0,5 vinningur / 2)

Keppendur vilja akka eftirtldum stuninginn:

 • Kpavogsb
 • Glitni
 • Skksambandi slands
 • Salaskla
 • Tmasi Rasmus
 • Eddu Sveinsdttur
 • Hafrn Kristjnsdttur
 • Siguri Braga Gumundssyni
 • Eirki Erni Brynjarssyni
 • Ragnari Eyrssyni
 • mari Yamak
 • Foreldrum og astandandum keppenda og jlfara
 • llum eim slendingum sem studdu okkur og hvttu ori og verki

fram sland!! Enn mguleiki heimsmeistaratitli fyrir slendinga, en tpt er a og spennandi!

dag tefldum vi gegn sterkustu sveit mtsins, tkkneska U-16 sveit. Patti geri stutt jafntefli, en Jhanna, Palli og Gummi tpuu ll.

rtt fyrir 3.5-0.5 tap erum vi enn efst U-14 flokki. morgun verur tefld hrein rslitaviureign gegn S-afrskri sveit. a eru tvr S-Afrkusveitir mtinu. annari sveitinni eru bara einstaklingar me hvtan hlit, og hinni aeins einstaklingar me dkkan. Apartheit skkborinu?

Vi teflum gegn hrundsdkku S-Afrkubrnunum fyrramli, en hrundsljsa S-Afrkusveitin er a keppa vi okkur um fyrsta sti. Vi urfum a vinna viureignina 3-1 til a tryggja okkur titilinn, en a er s veii en alls ekki gefin; v a taflmennska og einbeiting okkar manna hefur veri a taka dfur. au telja a vera vegna mikils hita; en g held a a s vegna ess a au eru yfir sig spennt yfir stu mla og eiga erfitt me a halda r sinni ess vegna. Megin keppinautar okkar tefla hins vegar gegn Qatar U-14.

Miki liggur undir. Heiurinn. Metnaurinn. Glein.

Dramatsk lokaumfer hefst kl. 9:00 fyrramli. Brnin eru mjg akklt yfir stuningnum og kvejunum sem rignt hefur yfir okkur, hr blogginu, tlvupsti og Skkhorninu. a er ljst a slkt bakland eins og slendingar eru og a finna fyrir slkum algjrum stuningi er metanlegt egar hlminn er komi.

Meira morgun...

fram sland!!


Forustu heimsmeistaramti haldi rtt fyrir erfian dag

dag voru tefldar tvr umferir, s fyrri gegn Qatar U-16 og s sari gegn Qatar U-14. Fyrri viureignin gekk betur en vi ttum von en s sari verr; annig a etta jafnaist t.

Vi gerum 2-2 jafntefli vi Qatar U-16. Patti og Palli sigruu bir af miklu af ryggi, en Jhanna tapai eftir byrjunarmistk, og Birkir Karl tapai eftir a hafa byggt upp trausta stu, en san leiki af sr vikvmu augnabliki ar sem hann gat unni heilan mann af andstingnum, en yfirsst a. Birkir Karl rakst utan kng sinn sem fll; hann reisti hann strax vi, en adnstingur hans krafist ess a hann hreyfi manninn ar sem hann var snertur. Birkir Karl mtmlti hstfum og skkdmarar komust a eirri niurstu a krafan var sanngjrn ar sem Birkir hafi aeins rekist utan manninn. M segja a etta hafi veri hluti af slfrihernai Qatar gegn slendingum; sem leggjast ekki a lgt a stunda skotgrafarherna, heldur gera einfaldlega sitt allra besta.

Kl. 15:00 byrjai svo seinni umferin kl. 15:00, en var hitinn orinn nnast brilegur fyrir brnin; au gtu varla seti kyrr vegna hita; drukku miki vatn, og reyndu a sigrast astum. a var erfitt. au tpuu sinni fyrstu viureign mtinu gegn U-14 sveit, 2.5-1.5 gegn Qatar U-14. Gummi, Palli og Patti geru allir jafntefli, en Jhanna tapai eftir slma afleiki mjg vnlegri stu.

rtt fyrir okkar fyrsta tap erum vi me 4 vinninga forystu, og aeins 2 umferir eftir (8 mgulegir vinningar). annig a spennan er gfurleg, og ljst a mikilvgt er a geta brosa og hlegi almennilega fyrir 8. og nststustu umfer.

9 umfera kappskkmt n hvldardags er mikil olraun. N vonar maur bara a au haldi t sustu tvr umferir.

8. umfer er kl. 13:00 a slenskum tma morgun; og mun g senda inn frttir eins fljtt og g get egar eirri umfer er loki.

Barttukvejur velkomnar!


Raunverulegur mguleiki heimsmeistaratitli fyrir slendinga

Gir mguleikar heimsmeistaratitli fyrir slendinga, en mr finnst ng um hversu miki er lagt brnin. (Sigurur Bragi Gumundsson)

Tkkland: HM Pardubice # 4

Dagur 5:

dag fengu slendingar tkknesku U-14 sveitina og lgu hana 4-0. Jhanna Bjrg vann sinn andsting eftir laglega skn kngsvng. Patti sigrai af miklu ryggi. Palli vann me einstakri heppni, og Gummi lagi sinn andsting ltt.

morgun verur teflt vi Qatar, fyrst U-16 sveitina og san U-14. Ljst er a etta eru lykil viureignir ar sem heimsmeistaratitill liggur undir.

g mun senda inn frttir morgun af gengi okkar manna.

Staan er annig U-14 flokki:

 • 1. sti: Salaskli 11,5
 • 2. sti Qatar - 8,5
 • 3. sti Portugal 8,0

Fyrir utan a hafa veri a tefla allt a tvr skkir dag, allt a fjra tma senn, hafa brnin veri a stdera rj til fjra tma dag eftir skkirnar til a lra af eim. au sna einstaklega mikinn huga og dugna, vi erfiar astur, enda hteli ekki loftklt og hitinn 35 grur.Brnin halda enn gri einbeitingu rtt fyrir bi mikinn kli og lti skkhllinni, auk mikils hita. Hitinn gti veri Qatar hag; en sp er um 37 stiga hita morgun, en brnin r Salaskla eru vel undirbin, hafa bora vel, sofi vel og haldi gum aga, annig a etta verur sispennandi.

Mr finnst gott hva Hrannar heldur gum aga svefnvenjum, matari, kurteisi, stundvsi, og gri httsemi. (Sigurur Bragi Gumundsson)

Meira morgun...

Tkkland: HM Pardubice # 3 - efst eftir fjrar umferir

Dagur 4:

Teflt var vi skla fr Portgal (U-14) 3. umfer. Jhanna og Patrekur sigruu af ryggi, en Palla var boi jafntefli egar hann var heilum manni undir, en andstingur hans eitthva tpur tma; sem hann a sjlfsgu i fegins hendi. Birkir Karl tefldi sna fyrstu skk heimsmeistaramti og var greinilega mikill skrekkur honum, en skk hans lyktai me jafntefli. Andstingur hans bau honum jafntefli egar hann var pei yfir, og Birkir i a n umhugsunar.

Eftir ennan sigur, 3-1, var Salaskli kominn efsta sti. g misskildi skkstjra fyrir 1. umfer og hlt a sigur ddi einfaldega 2 stig, jafntefli 1 stig og tap 0 stig. a var leirtt gr; en a eru vinningarnir sem telja fyrst og fremst.

4. umfer fengum vi grskan skla (U-16), ann allra stigahsta mtinu. Jhanna tti enn vandrum me byrjunina og lk illa af sr snemma skkinni. Eftir a fkk hn stu sem erfitt var a tefla vel, og tapai fljtt. Patti ni gri stu 2. bori en tapai eftir a hafa gerst aeins of skndjarfur; en andstingi hans tkst a loka riddara og drottningu inni.

Palli fkk mjg ga stu 3. bori, en vanmat eigin stu og skipti upp ar til staa hans var orin verri. Hann lk nokkra nkvma leiki og skkinni tap. Gummi sigrai aftur mti me mti 4. bori, eftir frekar flkna flttu ar sem nausynlegt var a leika alltaf rtta leiknum; andstingurinn misreiknai sig. annig a vi num einum vinningi gegn eim andstingum sem eru stigahstir papprnum, og okkur tkst a halda 1. stinu, a tpt s, v Kvatar kemur humtt eftir okkur.

Ekkert hrilegt kom upp dag anna en a hitinn hefur aukist mjg; kliurinn salnum er jafnmikill og ur; en brnin halda einbeitingu nokku vel.

morgun verur tefld ein umfer, og rtt eins og allar arar umferir er hn rslitaumfer. Metnaur barnanna er mikill, au leggja sig ll 100% skkirnar, en hafa ekki alltaf jafn mikla olinmi egar kemur a nms- og rannsknarvinnunni eftir hverja skk.


Tkkland: HM Pardubice # 2 - sigur, einbeiting og sakanir

Dagur 3:

myndinni, fr vinstri: Gumundur Kristinn Lee, Pll Andrason, Patrekur Maron Magnsson, Jhanna Bjrg Jhannsdttir og Birkir Karl Sigursson stendur og fylgist me.

Dagurinn dag var viburarrkur fyrir brnin. grkvldi og morgun pndi g au til a fara yfir allar skkirnar snar hp; sem var mjg lrdmsrkt, a sumum hafi tt a heldur leiinlegt til lengdar. En svona er etta, rangur er einungis undan erfii orabkum.

Andstingarnir voru skli fr Suur-Afrku (U-14). etta var sispennandi umfer, v a g s ekki betur en a vi vorum me tapa bi 3. og 4. bori; en eim Pli Andrasyni og Gumundi Kristni Lee tkst samt bum a sna andstingana eftir erfiar stur. Patrekur var lengi me mun betra 2. bori en lk nkvmum leik um 30. leik, sem ddi a hann tapai pei og var nnast kominn me tapa. Honum tkst a koma upp rskksstu, en andstingur hans vildi alls ekki rskk og lk ess sta af sr heilum hrk; og eftir a var eftirleikurinn auveldur fyrir Patta. Jhanna misreiknai sig aeins byrjuninni og tti mjg erfitt uppdrttar mest alla skkina. a kom upp staa ar sem hn hlt sig vera a tapa manni, en tti mjg fallegan leik sem gat bjarga stinni algjrlega. Henni yfirsst v miur essi leikur og tapai skkinni. Krakkarnir eru a standa sig vel, halda hpinn og hafa gaman af hverju ru. eim finnst erfitt hva g pni au miki stderingar, en inn milli hleypi g eim knattspyrnu og verslanir.

morgun keppa au tvr umferir. g legg miki upp r v a au njti skkanna og hafi gaman af, og lt au vita a mn vegna skiptir ekki mli hvort au vinni ea tapi skkum. au eru bin a vinna sr inn fer heimsmeistaramt, og hvatningin kemur aan sem hn verur a koma til a n rangri, innanfr.

Eitt af foreldrum andstinga okkar taldi sig sj okkur svindla dag, ar sem a krakkarnir stu stundum upp fr skkum og spjlluu saman. essi kona skapai mikla ringulrei egar hn krafist ess af skkstjranum a brnunum yri refsa einhvern htt. Brnin hafa vanist v slandi a hgt er a standa upp fr skkum, fara fram og spjalla aeins saman um anna en skk; en allt spjall er harbanna hrna, a.m.k. mean skkir standa yfir; og mr sem listjra var einnig harbanna a tala vi au mean skkirnar stu yfir. etta vakti mikla umru hj brnunum og eru au starin v a tala ekki oftar saman mean skkir eirra eru gangi.

a var mikill kliur skksalnum og jafnvel tluvert um a a flk talai saman hum rmi rfum metrum fr keppendum. Sumir eiga auveldara en arir me a alagast slkum astum. Skipuleggjendur mtsins eru engan veginn a standa sig a gera astur bolega keppendum aljlegu skkmti, ar sem nausynlegt er a r og friur rki til a menn geti haldi einbeitingu sinni. v finnst mr a hreint afrek hj brnunum a n essum ga sigri, rtt fyrir venju miki reiti skksta.

Sendum srstakar akkarkvejur til Hafrnar Kristjnsdttur sem hitti hpinn fyrir ferina og kenndi okkur leiir til a bta einbeitingu og keppnisskap. S fyrirlestur var mjg gagnlegur og ljst a brnin eru a tileinka sr leibeiningar hennar verki.


Tkkland: HM Pardubice # 1

Dagur 1:

Hpurinn fri lagi af sta kl. 4:30. Flug til Kaupmannahafnar kl. 7:00 og til Prag kl. 14, og svo rta til Pardubice kl. 17:00.

Ferin var tindalaus a mestu, sem er gott fyrir svona ferir. Brnin boruu gan kvldmat og ttu a vera smilega stillt fyrir 1. umfer heimsmeistaramts barnasklasveita sem hefst k. 15:30 morgun.

Sveitin er annig skipu:

 1. Jhanna Bjrg Jhannsdttir
 2. Patrekur Maron Magnsson
 3. Pll Sndal Andrason
 4. Gumundur Kristinn Lee
 5. Birkir Karl Sigursson

Dagur 2:

Allir eru ornir vel reyttir nna kl. 20:00. Kominn tmi til a fara httinn.

egar skksta var komi daginn eftir hafi umgjr mtsins veri breytt. U-14 og U-16 eru a keppa sama hollli, og umferum hefur veri fjlga r 7 9. Vi erum U-14 og lentum mti U-16 sveit fr Prag fyrstu umfer. g er ekki viss um a eir hafi veri neitt sterkari skkmenn en okkar krakkar, sem tefldu ekki alveg eins og au eiga a sr, nema kannski Patti 2. bori, en hann var s eini sem ni jafntefli. annig a 1. umfer tpuum vi 3.5-0.5.

a skiptir ekki mli hversu strt er sigra ea tapa, v a lii fr aeins stig fyrir sigur ea jafntefli. a eru tv stig pottinum. 2 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Semsagt sland U-14 gegn Tkklandi U-16: 0-1

Krakkarnir kvrtuu svolti yfir ltum skksta, en keppt er strri skautahll, frystri, og var miki af flki inni hllinni sem var ekki a tefla og hugsai ekkert um mikilvgi agnar fyrir skkina. Margoft heyri maur hvrar gemsahringingar og ekkert gert vi v. g talai vi skipuleggjendur um etta, en eir sgust ekkert geta gert vi essu, en a etta myndi skna v a fleira flk sem ber viringu fyrir skk verur salnum nstu daga, v fjldi skkmta mun fara fram ar.

a eftir a reyna etta. etta pirrar mig ekki persnulega, v a g er vanur miklum kli skkmtum Mexk; en skil vel a etta trufli brnin. au urfa bara a lra mikilvgi ess a lta ekki ytri astur trufla sig.

Vi frum yfir rjr af skkunum grkvldi, og brnin lru miki af eim rannsknum. Ljst a au voru ekki a tta sig mikilvgi ess a taka vald hlfopnum og opnum lnum. Einnig var svolti um a drottningar fru flakk byrjuninni og fari skn ur en byrjuninn var loki, nokku sem kemur varla fyrir fingum hj okkur. En essu er auvelt a kippa lag og mikilvgast af llu a brnin bi hafi gaman af og lri reynslunni.

Nsta umfer er dag kl. 15:00.

Heimasa heimsmeistaramts barnaskla skk 2007


10 bestu ofurhetjumyndirnar: 6. sti: X-Men rleikurinn (2000-2006)

upphafi X-Men skilja nasistar drenginn Eric Lensherr fr foreldrum snum. Drengurinn tryllist og uppgtvast a hann getur stjrna mlmi me hugarorkunni einni saman. Nasistar halda honum lfi. Sar er essi drengur betur ekktur sem Magneto (Ian McKellen) hfuvinur X-manna, sem reyna a lifa frislu lfi, og rannsaka sjlfa sig og eigin ofurkrafta.

Magneto heldur a mannkyni s allt nasistar, a a muni gera allt sem eirra valdi stendur til a trma stkkbreyttum einstaklingum me ofurkrafta. ess vegna vill hann trma mannkyninu ur en a fr tkifri til a trma honum og hans lkum.

Charles Xavier (Patrick Stewart) er leitogi X-manna og hann sr a mannkyni stefnir einmitt tt a gna tilvist essara stkkbreyttu einstaklinga. Xavier hefur gurlega hugarorku, hann getur lesi hugsanir annarra, n hugarsambandi vi anna flk og stasett hverja einustu mannveru heiminum, eins og vri hann grarlegur GPS nemi. Xavier vill ekki trma mannkyninu. Hann vill leita frisamlegra lausna me samrum og auknum skilningi.

Stjrnmlamenn vilja krefjast ess a stkkbreytt flk skri sig srstaklega svo a hgt veri a fylgjast me v. Magneto getur engan veginn stt sig vi etta; en Xavier er tilbnari til a gangast vi essu. etta ir a ofurhetjurnar hj X-mnnum lenda tkum gegn ofur-illmennum Magneto.

Wolverine (Hugh Jackman) fer fremstur flokki hetjanna, en beinagrind hans er ger r fljtandi, sem gerir honum mgulegt a skjta fram stlhnfum milli hna sinna egar hann reiist, og ll sr hans gra fljtt, sama hversu alvarleg au kunna a vera. Flagar hans og vinir eru of margir til a telja upp; en sagan tekur sig skemmtilegan krk upphafi X2: X-Men United, egar hershfinginn William Stryker (Brian Cox) finnur njar leiir til a etja vinunum saman, og laumar leyndarmli um uppruna Wolverine.

a er nausynlegt a minnast aeins X-Men: The Last Stand, niurlagi rleiknum; en s mynd nr engan veginn me trnar ar sem fyrstu tvr hfu hlana, rtt fyrir gar tknibrellur. S mynd er algjrlega slarlaus; nokku sem einkennir ekki fyrstu tvr X-Men myndirnar, aalpersnur eru drepnar og ein er a mikilli tilvistarkreppu a hn spir a rsta heiminum llum, a m segja a hn s myrkari en fyrri myndirnar, en a m lka segja a hn s tluvert heimskulegri.

Tknibrellur eru afinnanlegar essum myndum; og gfurlega str og misjafnlega gur leikarahpur nr vel saman. Allra verst finnst mr Halle Berry sem Storm, en bestur finnst mr Hugh Jackman sem Wolverine; en einhvern veginn tekst honum a vera jartenging og hjarta fyrstu tveggja myndanna, en gefur aeins eftir eirri riju, rtt fyrir a vera grfur og ruddalegur persnuleiki sem ykist vera sama um allt og alla, - honum er samt alls ekki sama.

X-Men

X2: X-Men United

X-Men: The Last Stand


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband