Bloggfrslur mnaarins, gst 2020

Hvernig greinum vi milli falsfrtta og sannra upplsinga?

a er grarlega miki af rngum upplsingum gangi va um neti. r virast smitast hraar en Covid-19. En sannleikurinn er enn til staar, vi urfum bara a beita gagnrnni hugsun vel til a greina milli ess sem er satt og satt, ess sem er byggt stareyndum og ess sem er byggt skounum.

1. Gttu n sterkum tilfinningum

egar eitthva truflar ig srstaklega frttum, egar fyllist anna hvort tta ea reii, skaltu spyrja ig: hva er etta? hva er gangi?

2.Kannau heimildir

Veltu fyrir r hver er a segja fr og af hverju. arft ekki a finna nema eina lygi ea eitthva eitt satt v sem er sagt til a leyfa r efasemdir. sannindi geta veri sg me gum tilgangi, en egar kemur a sannleikanum mundu a tilgangurinn helgar ekki meali. Gott er a spyrja reglulega: "hvaan koma essar upplsingar", hvort sem a er egar ert a lesa ea hlusta frttina, ea spjalla um hana vi vini og kunningja. etta er srstaklega mikilvgt ar sem allir geta birt skoanir snar ea sgur netinu. etta lka vi um mig.

egar hefur lrt hvaan upplsingarnar koma, leitau a frekari upplsingum um manneskjuna og veltu fyrir r hvort hn standi fyrir kvena hagsmuni, ea hafi sterkar skoanir sem byggja veikum grunni.

Ef frttin er srstaklega stuandi, athugau hvernig hn er borin fram rum milum. Skoau mli fr fleiri hlium en bara eim sem r lkar best.

Athugau lka hvort a vefsl frttarinnar s vafasm, a er nefnilega tluvert um a rbtar semji falskar frttir sem hfa til flks t fr 'Like' sem a hefur merkt samflagsmila, ea jafnvel t fr vrum ea upplsingum sem a hefur leita eftir netinu.

3. ttau ig rri

rur er egar rkin eru einsleit og styjast vi rkvillur, eins og a einfalda hlutina of miki, reynt a styja vi skoun t fr vinsldum ea vinsldum manneskju ea hps, og ar fram eftir gtunum. Me rri er reynt a vekja upp tilfinningar. rurstkni er miki notu auglsingum hvern einasta dag, eins og til dmis er Coca Cola oftast tengt vi glei og slu, tannkrem tengt vi bros, og ar fram eftir gtunum. egar kemur a plitskum rri er yfirleitt reynt a vekja hug, eins og egar nasistar lstu gyingum sem grugum og nskum rottum, ea egar sagt er a hinn plitski andstingur muni gera lf itt verra einhvern htt.

rur er yfirleitt svarthvtur og flatur. Sannleikurinn er hins vegar lit og rvdd.

4. Passau ig nettrllum

Nettrllin hafa minni huga a ra mlin, heldur meiri huga a trufla samrur og reita flk til reii. Ekki gefa trllunum a ta, ekki lta ig trufla ig. ttau ig hver au eru og lttu eins og au su ekki til. hverfa au.

5. Passau ig samsriskenningum

Samsriskenningar hafa a sameiginlegt a sagt er fr einhverju svakalegu plotti einhvers hps ea einstaklings sem tlar svo sannarlega a gera einhverja hrilega hluti. Yfirleitt eru etta skemmtilegar sgur, en ekki samykkja r ea forsendur eirra sem sannar, nema r sannarlega su a. Tilgangurinn me samsriskenningum er yfirleitt a auka ryggi flks, en stundum er tilgangurinn einfaldlega s a segja sgu.

Mikilvgast af llu er a tta ig hvaan fr upplsingarnar sem fr, vera tilbin(n) til a greina hvort a nar eigin skoanir og tr su byggar v sem satt reynist, og vera sfellt reiubin(n) til a endurskoa og lra.

Hver einasti dagur gefur okkur njar upplsingar heimi ar sem bi ekking og veruleiki breytast hratt. Ef heldur gamlar upplsingar sem hugsanlega voru einhvern tma viteknar sem sannleikur, arf ekki a vera a r su a lengur, ar sem vi hfum last dpri ekkingu og skilning, ea ar sem heimurinn hefur breyst.

etta blogg er innblsi ef greinAlexander Slotten hj NRK.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband