Bloggfrslur mnaarins, janar 2023

Hvert vri gaman og hugavert a ferast?

Tyrkland2022
Mynd tekin Istanbl snemma rs 2022.

“S manneskja sem ert skiptir meira mli en staurinn sem ferast til; af essari stu ttum vi ekki a binda huga okkar vi einhvern einn sta. Lifu essari tr: ‘g er ekki fdd(ur) einu horni alheimsins; heimurinn allur er landi mitt.-’” Seneca

g elska a ferast og hef komi va vi. Samt er heimurinn svo str og margir stair sem mr tti vnt um a heimskja, ekki fltta undan veri og vindum slandi, heldur til a kynnast essum stra og fallega heimi aeins betur.

Me hverju tungumli sem vi lrum ttum vi okkur betur hvernig flk um va verld hugsar og veltir fyrir sr hlutunum. a er mjg hugavert a velta fyrir sr muninum hvernig maur er egar maur hugsar einu tungumli ea nokkrum. Mr skilst a stundum slist slensk or me egar g ri vi flk ensku. Bara gaman a v, en tungumli er ein af leium til a ferast n ess a fra sig r sta.

sasta ri kom g va vi. Var strandaglpur Istanbl en ar var allt frt t af snjkomu, k um Bandarkin og stoppai ar tvr vikur til a ra heimspeki me arlendum ungmennum, kom vi vinnuferum og frum Spni, talu, Frakklandi, Englandi, Eistlandi, Pllandi, Austurrki og Noregi, og stoppai flugvllum Danmrku og Svj. Einnig fr g samt samstarfsflgum mnum upp fjlda fella Suurnesjum og loks frum vi virkilega erfia gngu Grnahrygg. Allt var etta gaman.

Mr fannst frekar strkostlegt a ganga um gtur Istanbl hundslappadrfu, innan um forna turna og musteri - ar sem menn voru a steikja hnetur litlum vagni en var greinilega skalt. g fr meira a segja snjkast vi snskan vin minn, bir komnir yfir fimmtugt, en lei eins og krkkum fyrsta snjdegi rsins. a minnsta lei mr annig. Einnig var strmerkileg upplifun a ganga um Grand Bazaar snjkomu. Vinalegir slumenn buu upp te, og sti inni verslunum a skoa tyrknesk teppi, handkli og viskustykki. Auvita fr taskan full heim.

Mig langar a ferast meira en arf ess ekki. a vri gaman a fara anna en stuttar slarstrandarferir ar sem maur hellir sig bjr og tekur tsumyndir. a vri gaman a kynnast v hvernig flk lifir essum heimi vi lkar astur en vi ekkjum fr degi til dags slandi.

frttinni sem kveikti essar vangaveltur er tala um hvernig hjn fru fjarlgan sta, Bora bora, syntu ar sjnum me hvlum, hfrungum, hkrlum. Sigldu um og nutu lfsins. etta er merki um flk sem er ngt eigin skinni, au eru ekki a ferast til a losna undan einhverju bli, heldur ferast til a upplifa meira af undrum heimsins sem vi erum ll hluti af.

N langar mig a leita mr a fleiri feralgum, a vissulega su nokkrar ferir dagskrnni innan skamms essu ri. Mr finnst reyndar lka gott a vera heima, gefa mr tma me bkunum mnum og kynnast t fr eirra sjnarhorni heiminum enn betur, t fr v hvernig arir hafa hugsa og skrifa sustu aldirnar. Jafnvel etta blogg er skemmtilegt feralag mnum huga.


mbl.is Me eyjuna heilanum yfir ratug
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva langar ig a vera egar verur str?

Senecatheyounger

“Vi skulum meta mikils og elska ellina, v hn er full af ngju ef maur kann a njta hennar. Bestu vextirnir hafa n fullum roska.” - Seneca

a er auvelt a drka skuna og gleyma v hversu drmt eldri rin geta veri. egar vi erum ung vinnum vi af krafti vi a lra og san nta eirrar ekkingar og skilnings sem vi hfum afla okkur til a byggja okkur framt.

Vi reynum a uppfylla allar okkar grunnarfir, og a getur teki tluveran tma. Vi hfum kraft til a vinna mean okkur skortir roska, a er ekki fyrr en vi erum a fullu rosku sem vi urfum ekki lengur a vinna - er kominn tmi til a njta lfsins til fullnustu, me eim htti sem hver maur hefur undirbi sig.

“Hva tlar a vera egar verur str?” er algeng spurning leikskla og fyrstu rum grunnskla. Margir vilja vera slkkvilismenn ea lknar, lggur ea kennarar, kannski vinna fiski ea vi gatnager.

egar vi hfum fundi okkar starfsferil og unni strf okkar einhver r, hvernig vri a spyrja essarar spurningar aftur. “Hva tlar a vera egar verur str?”

g veit fyrir mitt leyti a mig langar a ferast um heiminn, mig langar a skrifa, mig langar a hugsa, mig langar a lra svo lengi sem g lifi, mig langar a elska flki kringum mig, og mig langar a gefa af mr eins miki og g get.

Hvort tli s betra ea verra fyrir tveggja ra barn? A eiga hrokafullan og ungan fur sem hugsar ekkert um a ea aumjkan og aldraan fur sem kann a meta tmann me barni snu?

Hva um ig? Hva langar ig a vera egar verur str?

Mynd:The Common Reader


mbl.is skorun a ala upp ungt barn 73 ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju er gott a fagna v sem vel er gert?

1390617

„a er samrmi vi nttruna a sna vinum okkar st og a fagna gum rangri eirra, rtt eins og hann vri okkar eigin. v ef vi gerum etta ekki mundi dyggin, sem styrkist aeins me v a beita henni, dvna og hverfa r okkur.— Seneca

Grdagurinn var svolti srstakur. Rafmagni gaf sig Suurnesjum og v brunuum vi konan r Grindavk Kpavoginn til a fylgjast me leiknum gegn Suur Kreu. ar tk vi a kveikja sjnvarpstki og stilla RV, sem var miklu flknara heldur en a ta einn takka. Vi urftum a tta okkur hvernig mis tki spila saman til a lta etta ganga upp, og egar g var endanum a gefast upp, birtist ekki frnka mn sem bjargai mlunum, og kvaddi me orunum: “ slekkur svo sjnvarpinu me a ta raua takkann.”

a var mikill fgnuur a geta s seinni hlfleik leiknum, sem slendingar unnu auveldlega, og vi fgnuum hverju marki sem hvert gat gefi krnu afsltt til bensnkaupa dag. Mr fannst gaman a sj hp af sj drengjum dansa horfandapllunum sem hfu mla SLAND brjstkassa sna og svo btt vi einu upphrpunarmerki, sjlfsagt til a tryggja a allir gtu veri me. etta fannst mr gaman.

Ekki var verra a slendingar unnu leikinn me tlf marka mun, en a allra fallegasta var a sj hvernig bi leikmenn og horfendur fgnuu sigrinum eftir a leiknum lauk. horfendur sungu lagi “g er kominn heim” og a skemmtilega gerist a leikmenn uru a horfendum sem fgnuu flkinu stkunni og horfendur a leikmnnum sem dnsuu og fgnuu innilega.

a a fagna egar einhverjum gengur vel telst til dygga, enda hefur essi fgnuur ekki aeins g og hvetjandi hrif ann sem vann sigurinn, heldur einnig ann sem fagnar sigrinum. Me v a fagna erum vi a jlfa krleiksvva slarlfi okkar og eftir v sem vi fgnum og hrsum meira, v rkari verum vi sjlf af krleika og akklti, svo framarlega sem fgnuurinn er framkvmdur af einlgni, og arar dyggir enn yfirsterkari lstum okkar slarlfi.

Fyrst veri er a tala um fgnu sem dygg, m velta fyrir sr hver andsta hans er og hvaa hrif hann hefur bi sem vera fyrir honum og slarlfi ess sem gefur hann fr sr. Andsta fagnaarer gagnrni, og erum vi ekki a tala um gagnrna hugsun - sem er allt anna fyrirbri, heldur stingandi gagnrni sem lsir kannski frekar tilfinningunni fund en glei; en smu astur geta vaki essar lku kenndir lkum manneskjum.

mean fgnuur hjlpar okkur a kveikja ljsin eigin sl er gagnrni dugleg a slkkva essi ljs. Bi er hn tilgangslaus eftir sigur, er leiinleg heyrnar, ar a auki er hn skaleg eim sem ber hana bor, v hn eykur aeins essa fund og leiindi sem einstaklingurinn finnur fyrir. Reyndar er gagnrni gagnrninnar vegna einnig vita gagnslaus egar li tapar, en gagnrni sem hefur uppbyggingu og aukinn skilning sem markmi er hins vegar allt anna fyrirbri sem ber a fagna sjlfu sr.

Mynd:mbl.is


mbl.is Mikil glei egar sti millirili var tryggt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig gerir tap okkur betri ea verri?

325725386_3484403388461735_8035076075392823365_n-1170x650.jpg

„En daui og lf, heiur og skmm, srsauki og ngja — allt etta kemur jafnt fyrir ga menn og slma, sem gerir okkur hvorki betri n verri. ess vegna eru essir hlutir hvorki gir n illir." -Marks relus, Hugleiingar Bk 2, grein 11

gr horfi g leikinn. slendingar spiluu fyrri hlfleikinn af stakri snilld og voru komnir fimm mrkum yfir gegn Ungverjum hlfleik. Draumurinn hlt svo fram seinni hlfleik ar til slmi kaflinn kom og htti aldrei. a var eins og lii hefi di. eir hfu kannski sprengt sig me snilldinni fyrri hlfleik. Mistk sem sust varla fyrri hlutanum uru algeng eim seinni og andstingurinn, eins og nttruafl, sndi enga miskunn og refsai fyrir hvert einasta feilspor.

Tapi sem slkt var ekki skemmtileg upplifun, en sjlfu sr er a hvorki gott ea illt, frekar en lfi og dauinn, heiur og skmm, srsauki og ngja; a vissulega ltur t fyrir a strkarnir okkar hafi upplifa daua, skmm og srsauka essu tapi.

En rtt eins og dauinn getur gefi lfinu tilgang, me flugu hugarfari, geta essar sterku tilfinningar veri notaar sem vimiun fyrir framtina, minning um a sem getur gerst og a sem mun einhvern tma aftur gerast. sigur, svo framarlega sem vi lifum hann af, er ekki algjr trming - lfi er ekki fari - slin er ekki farin. Ef vi lifum fram nsta dag og notum essar tilfinningar af hugrekki og visku geta r ori okkur innblstur til a gera enn betur.

Hver lrdmurinn verur er mgulegt a segja, en hver og einn lismaur hltur a leita inn vi og spyrja sig hva hgt er a lra essu. etta er tkifri til a skoa sterkar tilfinningar af dpt, og egar slkt tkifri gefst er vel ess viri a rannsaka r, og er g ekki a tala um a velta sr upp r eim, heldur af skynsemi reyna a skilja r og a sem r geta kennt okkur. A hunsa r, stinga heyrnartlum upp eyrun og setja einhverja tnlist , og stara t tmi er vita gagnslaust. A ra essa hluti, tta sig hva gerist, skilja af hverju a gerist, a gefur forsendur til a gera enn betur nst.

Mynd af heimasuHS


mbl.is hressir me vibrg slensku leikmannanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju urfum vi dmgreind, heilindi og akklti?

gavel-3577060_1280

“a eina sem arft er etta: skra dmgreind, starfa af heilindum fyrir samflagi; og akklti fyrir a sem a hndum ber.” - Marks relus, Hugleiingar, 9.6

Marks relus var keisari yfir Rmaveldi, hugsanlega s besti eirra allra, en plingar hans og speki hafa lifa fram til dagsins dag, enda virtist hann me eindmum hfsamur og vitur maur, sem vildi til a var keisari. Einn af eim sem hann tk sr til fyrirmyndar var rllinn Epktet, sem bj smu borg og hann einhverjum ratugum ur, en hann fkk agang a ritum hans, og au hfu djp hrif hann. Hvort a hafi veri vegna skapgerar Marksar ea eirrar visku sem ritunum bj verur ekki dmt um hr, en lklega var a hvort tveggja.

a er nefnilega miki af flki sem kemst til valda rum forsendum en eirri a hafa ga dmgreind ea framkvma me heill almennings huga. Oft eru veigaminni leiarljs sem ra fr, og anna hvort hugsjnir kveinnar stjrnmlastefnu ea hagsmunir kveins hps. etta tvennt sarnefnda er sjlfsagt algengara lrisrkjum, heldur en mannger ess sem llu rur.

arna komum vi a hugaverum fleti. Vi virum lri fyrir a gefa llum hluta af valdinu, vi fum ll a kjsa og enginn er yfir lgin hafinn. Stjrnmlamenn eru kosnir til valda, og a eir noti alls konar brellur eins og markassetningu og slutkni, sem er misjafnlega hrifark eftir v hversu klrt markasflk er liinu og hversu mikinn pening etta flk hefur hndunum, virist a ra rslitum hver ltur best t og hver er mest sannfrandi, frekar en endilega hver er besti fulltri jarinnar, me bestu dmgreindina og ngu miki vit til a framkvma samrmi vi a.

lrisrki virist ekki skipta miklu mli hvort a eir sem kosnir eru til valda su hfir verkin, stofnanirnar sem au ra yfir virist skipta meira mli, og a stofnanirnar su essum kostum gefnar a ar stjrni hfileikarkt flk me ga dmgreind og geti fylgt henni eftir verki. annig urfa dmstlar, lgregla, tlendingaeftirlit, psturinn, sklar, samgngustofa og allar essar stofnanir a vera vel reknar. Mli er a fari er lrislega a rningu flks og gtt ess a a hafi ekki aeins hfni sem arf starfi, heldur bestu hfni sem til staar er meal landsmanna.

tmum Marksar hefur hann sjlfsagt veri yfirvald yfir slkum stofnunum og s til a rtta flki fengi rttu strfin, mean arir keisarar hafa sjlfsagt fari auveldu leiina, sem var a velja vini og vandamenn stjrnunarstur, sem er reyndar nokku sem virist hafa gerst slandi sustu misserum, nokku sem almenningur sr sem spillingu v slk hegun er ekki anda lris og almannahags, heldur virist arna kominn upp einhver valdahroki sem meira lkt vi vandaa harstjrn en heilbrigt lri.

En lrisleg vinnubrg hljta a felast a a skipti ekki mli hvort hinn kosni fulltri hafi skra dmgreind, starfi af heilindum og samrmi vi hana og sni akklti eim verkefnum sem vegi hans vera; heldur eru ferlar til staar sem koma veg fyrir a einristilburir ni a brjtast fram lrisrkjum.

Til a svara spurningunni sem fyrst var spurt, urfum vi dmgreind, heilindiog akklti til a vera manneskja sem lifir og starfar af heilindum, og annig er best a lifa lfinu.

Mynd eftir3D Animation Production CompanyfrPixabay


Af hverju hfum vi stundum rangt fyrir okkur?

confused-880735_1280

“egar einhver vinnur r skaa, ea talar illa um ig, mundu a hann hegar sr ea talar t fr eirri forsendu a a s a eina rtta stunni. N er mgulegt a hann fylgi rum forsendum en r sem telur rttar, og heldur a eitthva anna s rtt. ess vegna, ef hann dmir af rngum forsendum, er a hann sem hltur skaa, ar sem hann hefur veri blekktur af eigin skoun. Ef einhver telur a hi sanna s satt, verur sannleikurinn ekki fyrir skaa, heldur s sem hefur rangt fyrir sr um hann. Me v a fylgja essum reglum eftir munt af aumkt geta umbori ann mann sem smnar ig, og svara egar svona gerist: ‘Hann hafi essa skoun’.” - Epktet

a kemur fyrir hj okkur llum einhvern tman a hafa rangt fyrir okkur. Sumir tta sig v egar eim hefur veri bent a og geta leirtt sig. Arir tta sig v en kvea a halda samt hi ranga. Enn arir tta sig engan veginn og a verur tilviljun h hvort eir slysist til a leirtta sig ea ekki.

Vont er a hugarfar sem heldur fast rangar skoanir, og enn verra er a egar haldi er slkar skoanir rtt fyrir a vita r rangar.

egar ekki er hlusta arar manneskjur sem hafa lkar skoanir, er engin lei til a rtta sig vi. Telji maur sig alltaf vita best, er maur dmdur til a standa rngu megin vi sannleikann.

a getur veri erfitt a tta sig a manns eigin skoun getur veri rng, en auvelt a tta sig hvort a maur haldi rangar skoanir. Vi urfum a spyrja sjlf okkur hvort vi sum a hlusta sem eru ru mli en vi, hvort vi berum viringu fyrir v sem vikomandi hefur a segja og hugsar, ea hvort vi dmum slka manneskju sem merka fyrir a hafa ara skoun en vi sjlf?

Ef vi hlustum ekki hina manneskjuna, er s sem ekki hlustar rangri lei. Ef vi hins vegar hlustum og metum rk annarra, a okkur gejist ekki a eim fyrstu, erum vi rttri lei. Vi hfum ekki alltaf rtt fyrir okkur. Vi hfum ekki alltaf rangt fyrir okkur heldur. eir sem lra af eigin mistkum munu finna gan farveg, hinir eru vsir til a villast eigin oku.

MyndeftirSteve BuissinnefrPixabay


mbl.is tiloku fr fundum og vinnu nefndarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver fyllir mli reii innar?

strength-1148029_1280

„Ef einhver reyndi a n stjrn lkama num og geri ig a rl, myndir berjast fyrir frelsi. Samt gefur alltof auveldlega hug inn eim sem mga ig. egar hlustar or eirra og leyfir eim a ra yfir hugsunum num, gefur eim stjrn yfir r.- Epktet

egar einhver mgar ig, er reiin sem finnur lga brjsti nu ekki eitthva sem hin manneskjan kveikti r, heldur eitthva sem kveikir sem eigi vibrag vi ytra reiti. Um lei og leyfir r a reiast yfir ytra reiti, eru a vibrg sem velur, hugsanlega vegna ess a r finnst au vera hi eina rtta stunni, sama a afleiingin veri s a missir jafnvgi um stund. a er sem gefur r hggsta.

Undanfari hefur veri lga og reii slenskri verkalsbarttu, a hefur ekki fari framhj neinum. Mrgum finnst maklega a sr vegi, a traust s broti, a svik hafi veri framin, haldi er fram a samningar su llegri en eir eru. etta er vsbending um a reynt s a reita flk til reii, og vibrgin sna a a takist stundum gtlega. Afleiingin getur ori s a verkalshreyfingin missir jafnvgi um stund og gefur sr hggsta.

a er ekkt stjrntki a nota lgsta samnefnarann til a fylkja flki saman, yfirleitt mti einhverjum flum, flki ea hugmyndum; reita flk til reii, gera a svo reitt a a tapar llum snsum, geti ekki lengur hugsa skrt og skynsamlega. Missi jafnvgi.

Sumir stjrnmlamenn hafa notfrt sr reii almennings til a n vldum, bi slandi og va um verld. eir benda einhverja ara og kenna eim um rkjandi stand, og skiptir engu hvort a eir hafi rtt ea rangt fyrir sr, segi satt ea ljgi. eir urfa a virka sannfrandi og sna a eir su a berjast fyrir flki sem hefur veri beitt rtti. annig n eir vldum.

Afleiingarnar eru vaxandi ngja, meira af samsriskenningum, fleira flk sem trir a a s umkringt vinum, bir hpar sannfrir um a hinn hafi rangt fyrir sr.

etta er httulegur leikur sem virist festast smu hjlfrum, aftur og aftur. lga verur til samflaginu, flk byrjar a mga hvert anna og reiist gurlega. Sums staar heiminum brjtast jafnvel t styrjaldir. endanum fellur dnalogn og sannleikurinn skrur fram dagsljsi me t og tma, og hlutirnir skrast. egar reiin er farin, f skynsemi, rkhugsun og hugsandi flk tma til a tta sig hva gerist.

Lrdmurinn kemst san fri og sklabkur. Njar kynslir lra um a sem gerist rum ur, en svo gerist eitthva, aftur. a kemur kreppa, einhver stjrnmlamaur kveur a reita flk til reii, finnur samnefnara fyrir reiina og sama sagan endurtekur sig. Leikriti er a sama, hlutverkin eru au smu, en a eru komnir nir leikarar hlutverkin.

Alltof margir eru tilbnir a gefa eigin hug og atkvi slku valdi. Ekki lta a gerast! Mundu a reiin r er eitthva sem bara getur stjrna, og ef gefur einhverjum rum vald yfir reii inni er voinn vs.

Stjrnau skapi nu vel. a er hluti af v a byggja betra samflag og betri heim.

Mynd eftirwendy CORNIQUET frPixabay


mbl.is „Mlirinn orinn fullur“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Getum vi lrt egar vi teljum okkur vita?

"a er mgulegt fyrir mann a lraegar hann telur sig vita." - Epktet

pma0ruF2m0hoxMM8zZ2evR57amjdCdmyfmBk2LTO

Til a lra nja hluti urfum vi a vera opin fyrir nmi. Til a vera opin fyrir nmi urfum vi aumkt. Vi urfum a tta okkur v a vi vitum ekki allt, og vi urfum a halda athyglinni og huganum opnum, en a er einn lykill a v a lra.

Getur veri a srfringar einhverju svii gefi okkur tilfinningu a eir viti meira en eir raun og veru vit, a eir falli gryfju a sannfra okkur um sna ekkingu frekar en a sna hana verki? v ef r tekst a sannfra einhvern um srfriekkingu gtiru tryggt r stu sem gti veri grundvllur ess a starfir vi a sem telur ig srfring .

Ef a er eitthva sem g hef lrt vi mitt nm og strf, er a hversu miki a er sem g veit ekki. g hef fullt af hugmyndum sem byggja frum og reynslu, beiti sumum og rum ekki, og n oftast eim rangri sem er vnst. En g reyni stugt a minna sjlfan mig aumktina, a a s sfellt eitthva ntt sem hgt er a lra, a ekking er aldrei fullkomin heldur vxum vi me henni, rtt eins og tr sem ltur hugmyndir snar um h himinsins ekki stoppa sig fr v a vaxa fram og lengra upp vi; og sama tma leyfa eigin rtum a grafa dpra jarveginn og leita sr nringar.

Mynd:Interesting Engineering


mbl.is Leysti 20.000 ra gamla gtu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband