Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

skarsverlaunum loki

g er mjg ngur me sta sigra No Country for Old Men. g hafi ekki ora a veja a hn yri valin sem besta mynd rsins, af v a oftast vera r tundan. a var bara greinilega engin spurning etta ri. Frbr kvikmynd sem ljst er a maur verur a sj aftur.

Sp mn hitti ekki alveg mark. Til dmis giskai g rangt r konur sem unnu til verlauna, en mr fannst Tilda Swinton ekki sna neinn strleik Michael Clayton, og hef ekki s La Vie en Rose um Edith Pfiafh. Annars hafi g tilfinningu fyrir llum rum myndum sem unnu til verlauna essum 10 flokkum sem g tk fyrir.


Don Hugur: 60% rtt.

Don Hjarta: 60 % rtt.

Sp: 50% rtt.

Sigurvegari
Don HugurDon HjartaSp
Besta teiknimyndin

Bestu tknibrellurnar
Besta frumsamda handrit
Besta handrit byggt ur tgefnu efni
Besta leikkona aukahlutverki
Besti leikari aukahlutverki
Besta leikkona aalhlutverki
Besti leikari aalhlutverki
Besta leikstjrn

Besta kvikmynd


80. skarsverlaunin: Sp spilin

er komi a skarsverlaunadeginum og a sp spilin. g geri mr fulla grein a vonlaust er a vita hva flki er a pla sem gefur atkvi, en oft held g a verlaunin fi s mynd sem hefur veri best markassett af framleiendum. g held a Atonement muni spa til sn verlaunum kvld, ekki vegna ess a hn er g kvikmynd, heldur vegna eirrar gfurlega flugu auglsingaherferar sem hefur veri gangi til a tryggja henni atkvi. En etta kemur allt fljtlega ljs.

g nenni ekki a sp kjla ea klna raua dreglinum.

g mun ekki sp bestu stuttmyndir ea heimildamyndir, enda hef g ekki s neinar eirra. Hins vegar er g binn a fylgjast nokku vel me kvikmyndum fullri lengd rinu, en ar sem g er a fylgjast me essu tmstundum, n g nttrulega ekki a sj allt a sem mig langar til a sj. g hef ekki heldur fylgst miki me kvikmyndum utan Hollywood, annig a g r engan vi a velja bestu erlendu myndina, fyrir utan Persepolis.

Don Hugur kemur me sp sem Don Hrannar heldur a vinni, sem kalt mat burts fr eigin smekk. Don Hjarta byggir tilfinningu Don Hrannars, og Don Uppreisn stingur upp mynd sem var ekki einu sinni tilnefnd, og hefi tt a vera a og tti meira a segja jafnvel a vinna. Endanleg sp er hins vegar s mynd sem Hrannar trir a muni vinna, en hefur engan tma til a tskra hvers vegna.

Besta teiknimyndin:

Tilnefndar eru:

PersepolisRatatouilleSurf's Up

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: RatatouilleDon Hjarta velur: PersepolisDon Uppreisn velur: Beowulf

Don Hrannar spir: Ratatouille

Bestu tknibrellur:

Tilnefndar eru:

The Golden CompassPirates of the Caribbean: At World's EndTransformers

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: TransformersDon Hjarta velur: The Golden CompassDon Uppreisn velur: 300

Don Hrannar spir: Transformers

Besta frumsamda handrit:

Diablo Cody (Juno)Nancy Oliver (Lars and the Real Girl)Tony Gilroy (Michael Clayton)Brad Bird, Jan Pinkava, Jim Capobianco (Ratatouille)Tamara Jenkins (The Savages)

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: RatatouilleDon Hjarta velur: JunoDon Uppreisn velur: Hot Fuzz

Don Hrannar spir: Juno (Diablo Cody)

Besta handrit byggt ur tgefnu efni:

Christopher Hampton (Atonement)Sarah Polley (Away from Her)Ronald Harwood (Le Scaphandre et le Papillon)Joel Coen og Ethan Coen (No Country for Old Men)Paul Thomas Anderson (There Will Be Blood)

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: No Country for Old MenDon Hjarta velur: No Country for Old MenDon Uppreisn velur: Stardust

Don Hrannar spir: Atonement (Christopher Hampton)

Besta leikkona aukahlutverki:

Cate Blanchett (I'm Not There)Ruby Dee (American Gangster)Saoirse Ronan (Atonement)Amy Ryan (Gone Baby Gone)Tilda Swinton (Michael Clayton)

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: Cate Blanchett (I'm Not There)Don Hjarta velur: Cate Blanchett (I'm Not There)Don Uppreisn velur: Romola Garai (Atonement)

Don Hrannar spir:Saoirse Ronan (Atonement)


Besti leikari aukahlutverki

Casey Affleck (The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford)Javier Bardem (No Country for Old Men)Philip Seymour Hoffman (Charlie Wilson's War)Hal Holbrook (Into the Wild)Tom Wilkinson (Michael Clayton)


Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: Javier BardemDon Hjarta velur: Javier BardemDon Uppreisn velur: Nick Frost (Hot Fuzz)

Don Hrannar spir: Javier Bardem (No Country for Old Men)

Besta leikkona aalhlutverki:

Cate Blanchett (Elizabeth: The Golden Age)Julie Christie (Away from Her)Marion Cotillard (La Vie en Rose)Laura Linney (The Savages)Ellen Page (Juno)


Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: Ellen PageDon Hjarta velur: Ellen PageDon Uppreisn velur: Angelina Jolie (A Mighty Heart)

Don Hrannar spir: Julie Christie (Away from Her)

Besti leikari aalhlutverki:

George Clooney (Michael Clayton)Daniel Day-Lewis (There Will Be Blood)Johnny Depp (Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street)Tommy Lee Jones (In the Valley of Elah)Viggo Mortensen (Eastern Promises)

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: Daniel Day-LewisDon Hjarta velur: Johnny DeppDon Uppreisn velur: Simon Pegg (Hot Fuzz)

Don Hrannar spir: Daniel Day-Lewis (There Will Be Blood)

Besta leikstjrn:

Paul Thomas Anderson (There Will Be Blood)Ethan Coen og Joel Coen (No Country for Old Men)Tony Gilroy (Michael Clayton)Jason Reitman (Juno)Julian Schabel (Le Scaphandre et le Papillon)

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: Ethan Coen og Joel CoenDon Hjarta velur: Ethan Coen og Joel CoenDon Uppreisn velur: Edgar Wrigth (Hot Fuzz)

Don Hrannar spir: Ethan Coen og Joel Coen (No Country for Old Men)


Besta kvikmynd 2007

AtonementJunoMichael ClaytonNo Country for Old MenThere Will Be Blood

Don Hrannar plir:

Don Hugur velur: No Country for Old MenDon Hjarta velur: No Country for Old MenDon Uppreisn velur: 3:10 to Yuma

Don Hrannar spir me brag munni: AtonementAtonement (2007) **1/2

Hin rettn ra Briony Tallis (Saoirse Ronan) verur vitni a atburum sem hn misskilur svo hrikalega a vitnisburur hennar eyileggur fjlmrg lf. Hn heldur a Robbie Turner (James McAvoy) hafi nauga frnku hennar, vegna ess a hn hafi lesi brf sem hann hafi skrifa um kynfri systur hennar, Cecilia Tallis (Keira Knightley) og san komi a eim eldheitum staratlotum.

Vitnisburur Briony verur til ess a Robbie er sendur fangelsi ar sem hann arf a dsa rj og hlft r, ar til seinni heimstyrjldin hefst, en velur hann a fara frekar herinn og berjast Frakklandi vi nasista heldur en a dsa lengur bakvi rimla.

egar Briony (Romola Garai) hefur n 18 ra aldri ttar hn sig eigin misgjrum og leitar leia til a bta fyrir r. En a eru miklar hindranir vegi hennar sem koma veg fyrir a hn geti nokkurn tma n sttum vi eigin samvisku. Hvernig er nokkurn tma hgt a bta fyrir nokku sem hefur eyilagt svo miki?

a er miki lagt umgjr Atonement. Umhverfi er fallegt og ljrnt, og svo er eitt langt skot Frakklandi sem nr yfir nokkrar mntur, sem er gfurlega vel gert. Mr fannst Romola Garai afar g sem hin tjn ra Briony, en leikur Knightley, sem tilnefnd er til skarsverlauna, tti mr bara skp venjulegur, ekkert spes - ekki ng til a f tilnefningu.

Satt best a segja finnst mr Atonement vera frekar tilgerarleg kvikmynd sem teygir alltof miki lopann. Hn er greinilega framleidd me skarinn huga, ar sem bningadrmu f oft tilnefningar. Mr fannst hinn vnti endir ekkert srlega sniugur, og held a r hefi ori betri mynd ef hfundar hefu ekki reynt a blekkja horfendur me trikkum.

g hafi alltaf tilfinningunni a einhver vri a kalla til mn og segja mr - sju hva etta atrii er flott gert, sju smatriin, sju hva miki var lagt svismyndina fyrir hi hernumda Frakkland, sju - endirinn tskrir allt. Atonement er mealmynd eins og Queen var fyrra, bningadrama sem virist tla a n gum rangri verlaunaathfnum, enda engin mynd jafnvel auglst.

Mr finnst trikki me reianlega sgumanninn ekki ganga upp, en skil samt hva hfundarnir voru a fara.

Snishorn:


Indiana Jones rnir rkinni aftur

er fari a styttast Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (hrykalegur titill) og fyrsta snishorni komi. a snir okkur Indiana Jones (Harrison Ford) rna rkinni r Raiders of the Lost Arc r bandarsku vruhsi, og Cate Blanchett (fr lklega skarinn fyrir I'm Not There) sem svarthran rssneskan njsnara. Einnig m sj Ray Winstone (Beowulf | The Proposition) brega fyrir og eim sem fr lklega hattinn eftir essa mynd, ungstjrnunni Shia LaBeouf (Transformers | Disturbia) .

a verur spennandi a sj hvernig tekst til hj Harrison Ford. Nlega hefur bi Bruce Willis (Live Free or Die Hard) og Sylvester Stone (Rocky Balboa | Rambo) tekist a endurvekja eigin ferla sextugsaldri. N er vonandi komi a Fordinum a sl gegn einu sinni enn, og leika svo kannski Han Solo r Star Wars einu sinni enn. Mr lst gtlega etta snishorn, en samt nokku ljst a Spielberg er ekki a rembast vi frumleika etta skipti.

tlar a sj Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull b?


Rambo (2008) ****

Sarah Miller (Julie Benz) og unnusti hennar Michael Burnett (Paul Schulze) eru lei til Brma tta manna hp sem boberar kristinnar trar. au hafa heyrt af gereyingu jarbrota sem eiga sr sta og vilja koma einhverju gu til leiar me v a fra og hjkra flkinu.

au reyna a f bandarskan veiimann gleraugnaslanga til a sigla me au fr Tlandi til Brma. fyrstu segir hann vert nei, og bendir flkinu vinsamlegast a fara heim ar sem enginn getur breytt neinu me bkum og hjkrun strshrju landi, varin og vopnlaus. Loks samykkir hann egar Sarah spyr hann hvort a a s ekki ess viri a bjarga ekki s nema einu lfi. Svari sem John Rambo (Sylvester Stallone) gefur me augnarinu er ng til ess a horfendur viti a essi eina manneskja sem hann telur ess viri a bjarga er Sarah Miller sjlf.

Rambo samykkir a fara me hpinn til Brma. Eftir a hafa sltra nokkrum sjrningjum og vaki annig mikinn hug meal fareganna, skilur hann au eftir Brma og heldur sna lei. Sarah og Michael sinna orpsbum ar sem brn hafa misst tlimi vegna jarsprengja og flk er vart lst. a br vi bgar astur sem versna til muna egar herinn rst orpi og sltrar nrri llum orpsbum, og handsama Sarah og Michael, samt nokkrum rum.

egar ekkert hefur heyrst fr hpnum tu daga er Rambo beinn a fylgja hp mlalia stainn ar sem hann skildi au eftir. Hann er ekki lengi a samykkja, og br sr til nja sveju ur en lagt er af sta. Mlaliahpurinn er eins og klipptur t r Predator (1987) me Arnold Schwarzenegger. eir gera sr ekki grein fyrir hvers lags vgvl siglir btnum, nema leyniskyttan sem kllu er Sklastrkur (Matthew Marsden), en hann ttar sig hvers lags nungi Rambo er.

Hpurinn vill upphaflega ekki f Rambo me bjrgunarleiangurinn, enda gamall kall sem eir halda a muni hgja eim, en hann fer samt, - og gerir a sem hann gerir best. Eins og hann segir sjlfur, a er jafn auvelt fyrir hann a drepa og a er fyrir ara a anda. Vi tekur srstaklega vel uppbyggur bjrgunarleiangur.

Tknilega er Rambo gfurlega vel heppnu. a er langur skotbardagi sem hefi alveg eins geta veri leikstrur af Spielberg, en hann er n nokkurs vafa stolinn r eim 20 fyrstu mntum af Saving Private Ryan sem mest umtal vakti snum tma. Handriti hentar vifangsefninu fullkomlega og Stallone leikstrir af stakri snilld. 2006 leikstri Stallone Rocky Balboa og tkst a mgulega, a gera bestu Rocky myndina fr upphafi. N endurtekur hann leikinn, og gerir bestu Rambo myndina fr upphafi.

Til vivrunar, er Rambo gfurlega ofbeldisfull mynd ar sem mannslkamar eru bkstaflega tttir sundur. Hn hfar til allra lgstu hvata horfandans, en hn gerir a vel og af hreinskilni, - Stallone ykist ekki vera a gera eitthva anna en geslega og bluga strsmynd um aldna ofurhetju. a eru engar plitskar rur, aeins augnar og ofbeldi sem segja margfalt meira en nokkur or.

Ef fer a sj Rambo b, skaltu ekki eiga von Howard's End, ballett ea fnni peru, heldur drullugum lejuslag fr upphafi til enda. Rambo hfar til smu hvata og eirra sem fylgjast me kappleikjum - fer til a sj inn mann rsta andstingnum, og dist a v hvernig hann gerir a. Hvort skammist n eitthva fyrir a hafa gaman af jafn vibjslegu ofbeldi og birtist hr, er svo allt annar handleggur, - sem vekur reyndar hugaverar spurningar um hrif ofbeldisfullra kvikmynda ofbeldi samflaginu, - spurningar sem g ykist ekki geta svara.

g gef Rambo fjrar stjrnur af fjrum mgulegum (myndir komast ekki upp fimm stjrnur hj mr nema g sji r tvisvar og gefi eim bi skiptin fullt hs), vegna ess a hn gerir nkvmlega a sem henni er tla a gera, hvorki meira n minna. Hn er formlumynd sem hefi eins geta veri ger Hong Kong, en formlumynd sem hittir allar rttu nturnar llum rttu augnablikunum.

g er viss um a fjlmargir gagnrnendur muni gefa Rambo slaka dma ar sem a hn hfar ekki til eirra, hn er ekki ngu gfuleg, hn er ekki falleg, hn er me of miklu ofbeldi - en annig Rambo a vera. Rambo ekki a vera gfuleg, heldur m hn sna hrar og ljtar tilfinningar, og aalpersnu sem er algjrlega tnd heimi sem er henni skiljanlegur. Rambo er vonsvikinn einstaklingur sem finnst heimurinn illur og trir a einungis ill mel geti breytt einhverju, og ekkert endilega til hins betra.

Snishorn r Rambo:


No Country for Old Men (2007) ****

Lgreglustjri Texas, Ed Tom Bell (Tommy Lee Jones), fr inn bor til sn ljtt ml, ar sem fkniefnasmygl og fjldamor koma vi sgu. Hann kemst a v a fyrrum hermaur r Vetnam strinu, Llewelyn Moss (Josh Brolin), hefur fundi nokkrar milljnir dollara eftir a allir sem komu a fkniefnaslunni drpu hvern annan. Ed Tom hefur einnig komist a v a leigumoringinn Anton Chigurh (Javier Bardem), auk mexkskrar mafu er eftir Moss, og a eir munu ekki stoppa fyrr en peningurinn er kominn eirra hendur.

a hgt s a fullyra a Ed Tom Bell s raun aalsgupersna No Country for Old Men, ar sem a hann virist vera s eini sem lrir eitthva af llum skpunum, fylgir frsgnin fyrst og fremst Llewelyn Moss og fltta hans undan hinum snartruflaa moringja, Chigurh.

Llewelyn Moss er einn veium egar hann slysast til a finna leifarnar af miklu blbai og tvr milljnir dollara. Hann finnur einn mann lfi sem biur um vatnsopa. Eftir a hann finnur peninginn, fer hann heim og felur hann. Um mija ntt man hann san eftir manninum sem ba um vatnssopann og fer aftur stainn ar sem blbai tti sr sta. Hann kemur a manninum dauum, og ljst er a seti er fyrir honum. ar me hefst fltti hans. Honum tekst a senda eiginkonu sna, Carla Jean Moss (Kelly Macdonald) burtu, og tlar a losa sig vi alla sem eru eftir honum.

milli Llewelyn Moss og Antons Chigurh, sem drepur nnast allt sem vogar sr a anda nvist hans, er mexkska mafan - og f eir heldur betur a finna fyrir a ekki er gott a lenda essum blessaa Chigurh. Mafuforinginn (Stephen Root) fr leigumoringjann Carson Wells (Woody Harrelson) til a leita uppi Chigurh og drepa hann, en Chigurh er ekki bara geveikur, hann er lka snjall og kann a n stjrn nnast hvaa astum sem er.

mean allt etta gengur yfir kemst Ed Tom nr sannleika mlsins, - og egar hann kemst a v hvlkur hugnaur er gangi fallast honum hendur, og hann verur a endurmeta allt sitt lf og tilgang ess a starfa sem lgreglumaur heimi ar sem flki virist standa algjrlega sama um siferi og lg.

No Country for Old Men fjallar raun um a sem breytist samflaginu og a sem er varanlegt. Svo virist sem a geveikin, heilindin og morin su varanleg, en a flki eldist og kemur a v a a ttir sig a a rur ekki lengur vi essa bilun. Hinir ungu telja sig hins vegar ra vi hana, hvort sem eir gera a ea ekki. Og eir biluu kra sig kolltta og halda bara fram snum klikkaa heimi a gera klikkaa hluti. Frnarlmbin eru hins vegar bara rngum sta og rngum tma, hending ein virist ra hvort a au lifi ea ekki.

Leikstjrnin er frbr, en allir leikararnir standa sig strvel og srstaklega hinn frbri Javier Bardem, sem leigumoringinn snilegi Chigurh (sem enginn kann a bera fram). g mli me spnsku myndinni The Sea Inside (Mar adentro (2004)), ar sem hann snir einnig strleik. Josh Brolin og Tommy Lee Jones eru lka mjg traustir, og ljst a Brolin (sonur James Brolin) kemur mjg sterkur inn ri 2007 eftir mrg mgur r Hollywood, en hann lk fjrum berandi kvikmyndum fyrra: No Country for Old Men, Planet Terror, In the Valley of Elah og American Gangster. a verur hugavert a sj hann kvikmyndinni Bush, ar sem hann mun leika George W. Bush, en Oliver Stone mun leikstra henni, en s mynd kemur t 2009.

No Country for Old Men hefur fengi fjlda tilnefninga til skarsverlauna r:

  • Besta kvikmyndatakan (Roger Deakins)
  • Besta leikstjrn (Ethan Coen og Joel Coen)
  • Besta klipping (Ethan Coen og Joel Coen)
  • Besta rangur hlji (Skip Lievsay, Cragi Berkey, Greg Orloff og Peter F. Kurland)
  • Besta rangur hljblndun (Skip Lievsay)
  • Besta kvikmynd rsins (Scott Rudin, Ethan Coen og Joel Coen)
  • Besti leikari aukahlutverki (Javier Bardem)
  • Besta handrit byggt ur tgefnu efni (Joel Coen og Ethan Coen)

g er handviss um a Javier Bardem fr skarinn fyrir sitt hlutverk, enda mjg eftirminnilegt illmenni ar fer. g reikna einnig me a Coen brur fi skarinn fyrir bestu leikstjrn, bestu klippingu og besta handriti, - en er meiri vafa um hvort eir ni verlaunum fyrir bestu kvikmynd, en mia vi samkeppnina g von v a eir taki etta, enda eru snilldirnar Gone Baby Gone og 3:10 to Yuma ekki tilnefndar sem bestu myndirnar r.

Snishorn r No Country for Old Men:


The Man from Earth (2007) ***1/2

Hefi g s essi mynd ur en g byrjai greinum mnum um 20 bestu vsindaskldsgurnar, hefi The Man from Earth komist ann lista. Hn er ein af bestu tmaflakksmyndum sem g hef s, rtt fyrir a hn hafi veri hrdr framleislu og lti t eins og hn hafi veri tekin upp heima stofu. Handriti er frbrt! Atrii hr eftir snir egar John Oldman trir hp virtra frimanna fyrir v a hann hafi lifa 14.000 r:

John Oldman (David Lee Smith) hefur veri hsklaprfessor 10 r og kveur a flytja burtu. Daginn sem hann tlar a flytja koma nokkrir kollegar heimskn til hans og krefja hann svara um hvers vegna hann tlar a fara, en Oldman hefur geti sr gott or sem sgukennari. Oldman segist tla a flytja burtu og f ni til a skrifa vsindaskldsgu um mann sem hefur lifa 14.000 r.

Flgum hans finnst etta mjg spennandi hugmynd og ra saman um hvort hn gangi upp. Meal flaga hans eru krasta hans, Sandy (Annika Peterson), lffringurinn Harry (John Billingsley), biblufringurinn Edith (Ellen Crawford), heimspekingurinn Dan (Tony Todd), slfringurinn Gruber (Richard Riehle), mannfringurinn Art (William Katt), og hsklanemandinn Linda (Alexis Thorpe),

egar Oldman segir flgum snum a hann sjlfur s essi maur sem lifa hefur 14.000 r, halda flagar hans fyrst a hann s orinn eitthva ruglaur, ea algjr rjtur a spila svona me au. Oldman heldur fast sna sgu og getur undraveran htt svara llum spurningum flaga sinna af hreinskilni og sannfringu. Sannfring hans er svo mikil a hpurinn fer a tra honum, en getur a ekki og gerir v allt sem eirra valdi stendur til a afsanna essar hugmyndir hans.

egar frsgn Oldman kemur fram a hann hafi meal annars kynnst Bdda, ekkt lrisveina Jess og fari me Klumbusi til Amerku, verur flgum hans ofboi - en eir eru samt fastir sgu hans, og sitja me honum langt fram kvld til a afsanna hugmyndir hans. a gengur bara frekar illa.

Handriti a The Man from Earth er hrein snilld. Jerome Bixbie skrifai a dnarbeinu, og var reyndar a veikbura a hann var a f son sinn til a skrifa fyrir sig. etta handrit er hrein snilld og trlegt a a skuli ekki vera tilnefnt til skarsverlauna fyrir besta handriti r.

Reyndar standa leikararnir sig bara meallagi, og myndatakan er frekar hugmyndaltil. a er ljst a myndin var ger fyrir mjg ltinn pening, en samt er hn margfalt betri en flestar r myndir sem maur fr r draumaverksmiju Hollywood.

The Man from Earth er um lfi og dauann, sannleikann, efasemdir og tr, trarbrg og trarbragaleysi, dauleikann og vonina, orsakir og afleiingar. g gat ekki sliti mig fr henni.

Myndir:

Jerome Bixby's The Man from Earth

Snishorn:


Tollurinn: me okkur ea mti?

a er ngjulegt egar svona frttir berast, a fi hafi veri stva lei fr slandi af tolli og lgreglu. etta er a sem tollurinn a einbeita sr a: a upprta glpi. Ekki ofskja trista. Til hamingju tollur!

En...

sustu misserum hef g heyrt miki kvarta undan tollinum fyrir a nast einstaklingum fyrir litlar sakir, arar en a kaupa sr aeins of miki af dti. Reyndar er frekar vi tollalgin a sakast en tollverina sjlfa, ar sem tollalgin takmarka innkaup vrum erlendis.

g vil segja stutta sgu. Hn er snn. egar g var nmi Bandarkjunum keypti g mr fartlvu. Eftir nmi kom g me hana heim, og ar sem g var ekki me mikil vermti nnur fr g beint gegnum grna hlii. g sagi meira a segja tollveri fr v a g var me essa tlvu mr. Svo lei r. g fr utan og tk tlvuna me. egar g kom heim aftur var g stoppaur tollinum og rukkaur um virisaukaskatt fyrir essa smu fartlvu, sem g viurkenndi a sjlfsgu a g hafi keypt Bandarkjunum ri ur.

Mr fannst srt a urfa a borga ennan pening og mr fannst etta rttlt mefer, a einstaklingur sem er me vinnutki sr skuli vera rukkaur fyrir a tollinum, mean mr fannst a herslan tti a vera glpamnnum, frekar en flki sem hefur gert a eitt af sr a kaupa hlut sem var nokkrum sundkllum of dr samkvmt slenskum lgum.

g skil ekki af hverju vi sttum okkur vi etta enn ann dag dag. Flki finnst a mikil niurlging egar a kemur til slands og tollverir horfa a me grunsamlegu augnari, og geta me einni bendingu bei flk um a opna tskur snar. etta vri gott og gilt ef rkstuddur grunur vri a vikomandi vri a smygla inn fkniefnum ea fi; en egar mli er fari a snast um hvort a vikomandi hafi keypt vrur fyrir fleiri sundkalla en m samkvmt slenskum lgum, eru tollverir farnir a skjta sig ftinn og tapa viringu landans.

g veit um flk sem orir ekki a taka myndavlar snar ea fartlvur me fr til tlanda af tta vi a tollurinn taki r af eim egar heim er komi, nema a geti snt kassakvittun um hvar a keypti gripinn. g hef heyrt a a s vihorf flestra tollvara a vikomandi einstaklingur s sekur ar til sakleysi sannast. Ef a er satt, er etta ekki lagi, og me slkri httsemi fr tollurinn almenning mti sr, - og sta ess a koma me vinsamlegar bendingar sem gtu hjlpa, orir enginn a segja neitt af tta vi a vera tekinn fyrir.

Alingi mtti taka tollalgin alvarlega til endurskounar, srstaklega egar kemur a innflutningi einstaklinga vrum til persnulegra nota, bi r ferum og egar r eru keyptar netinu.


Tollurinn og lgreglan eiga einmitt a einbeita sr a v a vernda hinn almenna borgara gegn rjtum sem vinna samflaginu mein. g held a eir geri jinni lti gagn me v a fara gegnum persnulegar eigur flks og spyrja hva r hafi kosta ea hvar r hafi veri keyptar.

Hver er n upplifun af tollinum slandi?

Myndir af vefsetrinu tollur.is


mbl.is Erlend jfagengi skn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er Hillary Clinton stasta stelpan ballinu?

Eftir a hafa teki skoanaknnunina Select a Candidate 2008 kemur ljs a skounum g mesta samlei me Hillary Clinton, en eir Barack Obama og Mike Gravel fylgja fast eftir. En hver er eiginlega essi Mike Gravel, sem virist eiga fullt tilkall til forsetaefnisins, en hefur kannski ekki ngu mikla fjrmuni bakvi sig til a keppa vi Hollywoodmyndir eins og Clinton og Obama. (Reyndar finnst mr hugavert a Huckabee og McCain eru mr algjrlega sammla um ll mlefnin nema eitt).

a er bi a fjalla heilmiki um au Clinton og Obama, en hr eru upplsingar um Gravel sem g ddi r Wikipedia:

Maurice Robert Gravel, fddur 13. ma 1930, fyrrverandi ldungadeildaringmaur fr Alaska fr 1969-1981. Hann tk skra afstu gegn herskyldu Vetnamstrinu og lagi sjlfan sig mikla httu vi a koma Pentagonskjlunum framfri ri 1971, en au fjlluu um innra skipulag og spillingu tengslum vi skipulagningu Vetnamstrinu. Eftir a Gravel htti plitk 1980, fr hann viskipti en bi fyrirtki hans og hann sjlfur fru hausinn, auk ess a hann bj vi heilsubrest.

Hann hefur veri ekktastur fyrir hugmyndir snar um beint lri og jarfrumkvi, en ar gefst lrisegnum mgulegt a taka virkan tt lagasetningum, endurskounum, tillgum og kosningu um einstk ml. Hann hefur hvorki n miklu fylgi skoanaknnunum n forkosningum, og v afar lklegt a hann veri forseti Bandarkjanna. Hann kvest hafa veri lesblindur sem barn, og er af ftku flki kominn. Hann lst upp kalskur en hafnai sar meir hinni kalsku tr.

Hann var njsnari kalda strinu, stasettur Vestur skalandi til fr 1951-1954. Hann er me hsklaprf hagfri, en borgai nmi me v a starfa sem barjnn hteli og keyra leigubl New York.

Annars eru etta stigin sem g fkk essari knnun:


Hillary Clinton
Score: 67Barack Obama
Score: 60


Mike Gravel
Score: 60


Ron Paul
Score: 28


Mitt Romney
Score: 19


Mike Huckabee
Score: 7


John McCain
Score: 7


3:10 to Yuma (2007) ****

Dan Evans (Christian Bale) er blftkur nautgripabndi sem er vi a a fara hausinn vegna mikilla urrka. Hann skuldar 200 dollara en getur ekki borga rttum tma. Hollander (Lennie Loftin) lnai Evans peninginn upphaflega, en hefur meiri huga a eignast land Evans heldur en a f endurgreitt, v a hann sr fram a geta strgrtt landeigninni egar lestarteinar vera lagir yfir svi. Hann sendir rjtinn Tucker (Kevin Durand) til a brenna hlu Evans.

egar Dan Evans ltur rjtana ganga yfir sig n ess a gera neitt mlinu, er fjrtn ra sonur hans, William (Logan Lerman) vonsvikinn og sr t heigulshtt fur sns, og ltur hann pabba sinn heyra a. Stolt Dan Evans, sem misst hefur annan ftinn og hefur fengi rorkustyrk vegna ess, hefur veri illa srt. Honum finnst hann hafa brugist fjlskyldu sinni.

egar Dan og synir hans tveir vera vitni a rni hestvagni ar sem fjldamoringinn og tlaginn Ben Wade (Russell Crowe) og gengi hans, hefur nota nautgripi Evans til a stoppa vagninn, og Wade tekur af eim hesta eirra, verur William enn srari t fur sinn en ur, og finnst hann vera mesti heigull heimi. Dan er aftur mti skynsamur a taka enga httu me syni sna tvo sr vi hli mti heilu glpagengi.

Einn lifir af rsina vagninn, mannaveiarinn Byron McElroy (Peter Fonda), og fer Dan me hann sran nsta b. egar yfirvldum tekst a handsama Ben Wade, og Dan eru bonir 200 dollarar til a fylgja honum a lestinni sem fer nsta dag kl. 3:10 til Yuma, kveur hann a sl til, - enda hefur hann engu a tapa og til alls a vinna.

Sex manns kvea a fylgja Ben Wade a lestinni, Dan Evans, mannaveiarinn McElroy, rjturinn Tucker, dralknirinn hugdjarfi Doc Potter (Alan Tudyk), aukfingurinn Grayson Butterfield (Dallas Roberts) og bndasonurinn William Evans eltir n eirra vitundar. essi hpur eftir a lenda miklum vintrum leiinni a lestinni, en eir urfa a kljst vi msar httur leiinni, og allra verstu gengi hans Ben Wade, sem er rtt eftir eim me hinn grimma og trygga Charlie Prince (Ben Foster) forystu.


a hugaverasta vi sguna er hvernig gagnkvm viring verur til milli eirra Dan Evans og Ben Wade, sem rast upp eitthva allt anna og meira en samband fanga og varar, eftir v sem a eir lifa af fleiri httur og hafa lrt meira um hvorn annan.


Christian Bale og Russell Crowe sna bir strgan leik, og eru studdir af frbrum leikarahp ar sem Peter Fonda stendur upp r, eins og persna dregin upp r hvaa Clint Eastwood vestra sem er. g skil ekki af hverju 3:10 to Yuma var ekki tilnefnd til skarsverlauna sem besta kvikmyndin.

lokin kemur ljs a lestin til Yuma er ekkert endilega lestin sem Dan Evans hefur hugsa sr a koma Ben Wade , heldur myndhverfing fyrir hina rngu og beinu lei. Mr fannst frummyndin fr 1957 hrkug, en 2007 tgfan enn betri.

Snishorn:


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband