Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 15. sti: Serenity

N er komi a myndum sem n fulli hsi hj mr, en r hafa allar rennt sameiginlegt: r komu mr vart, mr fannst r skemmtilegar og g nenni a horfa r aftur og aftur. N er komi a Serenity, kvikmynd sem bygg var sjnvarpsttunum Firefly sem FOX sjnvarpsstin var fljt a taka af dagskr. a var alls ekki ganna vegna, enda sjalds jafn vanda efni. Aftur mti eru til samsriskenningar um a persnurnar ttunum hafi fari ansi frjlslega me hugmyndir snar um frelsi, og hefi raun veri hgt a skilgreina sem hryjuverkamenn, enda sumar aalhetjanna me heldur vafasama og plitsk ranga siferiskennd. g mli ekki aeins me Serenity, heldur einnig me sjnvarpsttunum sem hgt er a eignast DVD.

ess m geta a Firefly gfurlega traustan adendahp sem m frast ltillega um myndbandinu hr fyrir nean, og eru essir adendur kalliir "Browncoats" ea brnfrakkar, en a eru fyrrverandi uppreisnarmenn gegn illa heimsveldinu heimi Serenity kallair.

Serenity (2005) ****

Mel (Nathan Fillion) er skipstjrinn Serenity. a er rennt sem hann metur mest lfinu, geimskipi Serenity, hfnina og eigi lf. Hann hefur siferilega ftfestu vi j-j, ykist vera algjrlega silaus, uppreisnarmaur sem sktur fyrst, bankarningi, mlalii og smyglari. Samt m hann ekkert aumt sj.

hfn hans er full af eftirminnilegum persnum. ar fer fremstur strimaurinn Wash (Alan Tudyk) sem flgur Serenity eins og laufi vindi. Zoe (Gina Torres) er harsnin fyrrverandi uppreisnarmaur og eiginkona Wash. Kaylee (Jewel State) er vlstjrinn sem verur stfangin af dularfulla lkninum Simon (Sean Maher), en hann hugsar um ekkert anna en a vernda River (Summer Glau) systur sna sem hefur veri notu sem tilraunadr hj rkisstjrninni, en hn getur meal annars lesi hugsanir og barist eins og brurin Kill Bill. Vndiskonan Inara (Morena Baccarin) er konan sem Mal rir. Skrautlegastur allra er Jayne (Adam Baldwin), mlalii sem hefur aeins einn forgang, peninga fyrir sjlfan sig.

Rkisstjrnin hefur sent stskan mannaveiara (Chiwetel Ejiofor) til a hafa hendur hri River, en hn hefur veri nlg helstu ramanna. ar sem hn getur lesi hugsanir er aldrei a vita hva hn veit. Til a halda essu leyndarmli leyndu vill rkisstjrnin allt gera til a koma River fyrir kattarnef.

egar rki hefur lagt gildru fyrir Mal til a n River og drepa alla sem vita er til a gtu hjlpa hfninni Serenity, grpur Mal rrifara. Eina leiin t r essari hnappheldu er a hjlpa River. Geimkrekarnir Serinity urfa einnig a berjast vi illar geimverur sem kallaar eru Rifarar, en r rfa lifandi flk sig. River veit af hverju.

Serenity er bein gagnrni notkun gelyfja til a halda venju rlegu flki rlegu, rtt eins og eir sem dla rtaln brnin sn. Rki kveur a gefa llum bum plnetu nokkurrar lyf, sem a ra a niur, og gerir a a mestu. Uppreisnarmaurinn Mal sr strax illskuna sem felst a stjrna hegun flks ennan htt og segir:

"I aim to misbehave".

Serenity er fyrsta kvikmyndin sem Joss Whedon leikstrir fullri lengd, en hann skrifar einnig handriti. ar fer magnaur listamaur. Hann skapai ur vamprubanann Buffy og frbru sjnvarpstti sem fjlluu um hana og hennar flaga, en betur skrifa sjnvarpsefni hef g ekki s. Einnig s hann a hluta um Angel, tti sem fylgdu einni af persnunum r Buffy inn ara borg. ar eftir geri hann ttina Firefly, sem fjalla um hfn Serenity, rtt eins og myndin, me smu leikurum. En af einhverjum stum var taumunum kippt r hndum hans og htt var vi ttina miju fyrsta tmabili, sem var bi miki fall fyrir hann og leikarana, enda me hreint frbran efnivi hndunum. Framleiendur virast bara ekki skilja ann fjrsj sem Joss Whedon og skpunargfa hans er. Hann er kannski gilegur gaur me srarfir, en annig eru snillingar, ferjandi og alanda, en borganlegir.

Serenity er klasssk vsindaskldsaga sem vonandi eftir a vinna sr traustan sess sem ein af eim bestu, enda einstaklega spennandi, fyndin, vel ger og skemmtileg alla stai.

Myndband um bakgrunn Serenity:



Snishorn r Serenity:




Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum:


15. sti: Serenity

16. sti: Predator

17. sti: Terminator 2: Judment Day

18. sti: Blade Runner

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black



Ratatouille (2007) ***

Remy rotta (Patton Oswalt) hefur einstaklega gott efskyn. Fair hans fr hann til a efa af llum mat sem fjlskylda hans tur til a forast rottueitur. En metnaur Remy er meiri. Hann stelst reglulega inn bndab til a kkja bk me uppskriftum og fylgjast me sjnvarpstti um matreislu. Einn daginn fer illa egar rskonan heimilinu tekur eftir rottum eldhsinu. Hn tekur upp haglarann og aftur verur ekki sni.

fltta undan kellingu verur Remy askila vi fjlskyldu sna, en hann fltur me holrsum undir Parsarborg. Hann ratar inn veitingahs og undir verndarvng hins hfileikalausa pokastrks Linguini (Lou Romano), en ar sem Remy hefur miki vit kryddi og matreislu byrjar hann samvinnu og lklegt vinttusamband me Linguini sem gjrbreytir einni nttu orspori veitingahssins.

a er gaman a fylgjast me essu samspili rottu og strks. Einnig ber a minnast skemmtilega persnu, matargagnrnandann Skinner (Ian Holm) sem er vengmjr v honum lkar illa flestur matur. a verur verkefni eirra Remy og Linguini a gleja braglauka hans.

Ratatouille snst algjrlega um mat og matarger, og er spennandi a v leiti a hn vekur me horfandanum kvena forvitni um leyndardma grar eldamennsku. Teikningarnar eru afinnanlegar eins og m reikna me fr Pixar, og maturinn sem framreiddur er virist svo girnilegur a hann kitlar nstum braglauka horfenda.

Illmenni myndinni er ekkert voalega illt, bara kokkur sem vill htta klassskri matreislu kostna hrasoins pakkamatar; en rottan Remy og pokastrkurinn Linguini eru eir einu sem geta stai vegi fyrir hans illa rabruggi, a nota uppskriftir veitingastaarins skyndibitamat sta fgara rtta. Fyrir utan a a aalhetjan og fjlskylda hans er rotta, er furumargt sem er sannfrandi eim heimi sem leikstjrinn Brad Bird tfrar fram r tlvuheilunum. Eldhsi er trverugt sem eldhs fram minnstu smatrii.

Ratatouille er mjg flott mynd og fjlskylduvn. Hn er ekki mesta snilld sem sst hefur skjnum, en hn er notaleg og skemmtileg r 111 mntur sem hn endist, en mr finnst hn engan veginn n eim hum sem fyrri myndir Brad Birds hafa n, og er g a tala um The Incredibles og The Iron Giant.

Snishorn:


Beowulf (2007) ****

Beowulf (2007) ****

Beowulf er fjra myndin sem g hef s ri 2007 sem maur verur a sj b. Hinar rjr voru Meet the Robinsons ( rvdd), Hot Fuzz og 300. Til eru rjr tgfur af essari Beowulf mynd; venjulegri tvvdd, gera fyrir IMAX kvikmyndahs rvdd, og san rvdd ar sem nota arf rvddargleraugu sem fylgja mianum. Sambin Kringlunni bja upp sastnefnda kostinn og mli g eindregi me a hann veri notaur til a sj essa mynd slandi, fyrst vi hfum ekki neitt IMAX b landinu.

g hef lesi lji Bjlfskviu nokkrum sinnum, og sast ntmaingu og stafsetningu Seamus Heaney. Rtt eins og Peter Jackson tkst a grpa andrmsloft The Lord of the Rings eftir Peter Jackson, tekst hr leikstjranum Robert Zemeckis a n andrmslofti ljsins eins og a birtist manni tgfu Nbelskldsins Heaney. Snillingurinn Neil Gaiman sem meal annars hefur skrifai hinar mgnuu Sandman bkur framtina fyrir sr Hollywood. Hans magnaa og myndrna myndunarafl skilar sr fullkomlega tjaldi. N b g spenntur eftir a arar sgur hans eins og American Gods og Good Omens veri gerar a bmyndum af hendi gra leikstjra.

meginatburum fylgir myndin ljinu nokku nkvmlega, a smatrium og sambandi milli persna hafa hfundar teki sr skldlegt leyfi, sem mr finnst srlega vel heppna. Rtt eins og ljinu er kvikmyndinni skipt rj kafla; bardaga Beowulf vi trlli Grendel, og san mur hans og ar eftir eldspandi dreka. Tknibrellurnar eru algjrlega afinnanlegar, og fyrsta sinn sr maur dreka b sem flgur sannfrandi htt og er jafn hugnanlegur og drekar eiga a vera.

Ray Winstone stendur sig hreint frbrlega titilhlutverkinu, en mr hefur tt hann spennandi leikari san g s hann hinni mgnuu The Proposition (2005), a mrgu leyti sambrilegu hlutverki. Tlvutkni gerir hinn fimmtuga Winstone a rttamannlegan tliti a hann gefur Schwarzenegger ekkert eftir fr v hann var upp sitt besta. Anthony Hopkins og Angelina Jolie skila snum hlutverkum vel, en Hopkins leikur Hrothgar konung, en Jolie er mir Grendels. John Malcowitch og Robin Wright Penn skapa einnig eftirminnilegar persnur.

Minntist g a Beowulf er teiknimynd? Hn er a samt ekki hefbundnum skilningi. Leikarar leika sn hlutverk, en san eru eir og umhverfi eirra teiknu tlvu til a n fram nkvmlega eirri mynd sem leikstjrinn vill f skjinn. etta er gfurlega spennandi tkni, sem hefur rast skemmtilegasta sustu rin. Reyndar hefur hugtaki veri til lengi. Mjallhvt (1937) var upphaflega teiknu af Walt Disney og flgum me svipari hugmynd, og san muna sjlfsagt margir eftir Final Fantasy: The Spirits Within (2001) ar sem reynt var a n fram raunverulegum andlitsdrttum framandi umhverfi, og ar eftir kom The Polar Express (2004) sem ofnotai Tom Hanks alltof mrgum hlutverkum.

Loksins smellur tknin saman og r verur essi eftirminnilega klassk sem fyrsta lagi eftir a skila gfurlegum hagnai kvikmyndahsum, og ar eftir spi g v a hn muni eiga mikinn tt v hvort High Definition DVD ea BlueRay DVD veri ofan barttu stalanna., Flk mun mla me Beowulf, rtt fyrir tluvert ofbeldi og frekar geslegt skrmsli (Grendel), enda var klappa lok sningarinnar sem g var , sem maur upplifir sjaldan slandi,

Beowulf er a mnu mati mesti kvikmyndaviburur san Hringadrttinssaga kom t rj skemmtileg jl r, og verur lklega ekki toppu fyrr en Peter Jackson frir okkur The Hobbit b eftir nokkur r.

En aftur a sgunni sjlfri. Beowulf er ein af fyrstu ofurhetjum bkmenntanna, en hann berst kla- og vopnalaus gegn gurlegum skrmslum, sem vekur reyndar tluvera ktnu og minnir upphafsatrii Austin Powers: The Spy Who Shagged Me (1999), ar sem fjlskyldudjsn Beowulf eru sfellt meistaralega falin sn horfenda. Beowulf er mikill vkingur sem kemur fr Geatlandi til Danmerkur ar sem hann hefur heyrt sgur af skrmslinu Grendel. Hann tlar a vinna sr inn frg og frama fyrir a drepa skrmsli. egar a tekst er sagan ekki bin. Beowulf arf a borga drt gjald fyrir eigin hgma og mannlegan breyskleika, sem bls sl essar teiknuu persnur. egar hann biur konu sna a minnast sn sem manneskju me veikleika en ekki stvandi hetju, komumst vi snertingu vi kjarna mlsins, hva viring og heiur snst raun um.

Texti r ingu Seamus Heaney Bjlfskviu, ar sem lst er heiri vkingsins snilldarlegan htt.

It is always better
To avenge dear ones than to indulge in mourning.
For every one of us, living in this world
Means waiting for our end. Let whoever can
Win glory before death. When a warrior is gone,
That will be his best and only bulwark.
[1384–9]

essa mynd veruru a sj b!

Hvorki kvikmyndin n snishorni hr eftir er tla brnum ea vikvmum:


Er Kasparov frnarlamb einveldistilbura Ptns ea er hann bara srvitringur me lausa skrfu?

etta ml me Kasparov og stjrnvld Rsslandi er afar hugavert, en Kasparov hefur sagt a bartta hans snist fyrst og fremst um a a f a bja sig fram me snum flokki lrislegum kosningum Rsslandi; nokku sem hvaa stjrnmlaflokkur sem er slandi arf ekki a hafa hyggjur af hrna heima.

Vitali hr eftir hefur vaki mikla athygli, en ar fer Kasparov kostum sjnvarpsvitali hj Bill Maher, ar sem hann sktur jafn harkalega Ptn og Bush, af dpt og sannfringu sem vekur umhugsun.

Ljst er a run mla Rsslandi hltur a vera tluvert hyggjuefni fyrir vesturlnd. Nokku ljst er a a er ekki Kasparov sem er me lausa skrfu, ef eitthva er a marka etta vital.


mbl.is Kasparov 5 daga fangelsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ekkir muninn fordmum og ekkingu?

Halla Rut geri athugasemd vi sustu frslu mna: Hver vill losna vi eigin fordma og fyrirfram mtaar hugmyndir?

Spurning Hllu Rutar:

"Hvenr umbreytist fyrirbrir fordmum yfir ekkingu. Hver er mlistikan v?"


Spurningin er mjg spennandi, en g hef ekkert einfalt svar vi henni. Hn snist mr kalla skilgreiningu ekkingar, sem er hgara sagt en gert. g geri mr mesta lagi vonir um a varpa ljsi eina hli hennar.

Skrates benti hva ekking er vandmefarin og stutt fordmana. Vfrttin Delf hafi sagt hann vitrastan allan manna. Eftir langar rannsknir og vitl vi fjlda flks, komst Skrates skoun a vfrttin hafi rtt fyrir sr. Ekki dma Skrates sem hrokafullan ea merkikerti fyrir essa skoun. Skrates tri v a hann vissi ekki neitt.

Samkvmt hans rannsknum, egar flk hefur tr a a hafi yfir reianlegri ekkingu a ra, einmitt byrji a a ykjast vita hluti sem a getur raun ekki vita, og er v fyrir viki ekkert srlega viturt. S sem ykist vita meira en hann veit er ekkert srlega vitur, er a nokku?

Samkvmt essu er spurning hvort a maur geti nokkurn tma last fullkomna ekkingu nokkrum skpuum hlut.


Vi hljtum v a setja okkur mlikvara um hvenr s ekking sem vi hfum yfir a ra um kvena hluti s sttanleg. Sumir rannsaka hlutina af dpt, arir lta sr ngja a heyra um og sumir hafa kannski engan huga a vita um essa hluti, en gera sr samt upp einhverjar hugmyndir.
Mn reynsla er s a eftir v sem btist vi ekkingu mna, v betur geri g mr grein fyrir hversu takmrku hn er. g geri mr stugt grein fyrir v a a er margfalt meira um a sem g ekki ekki, en a sem g ekki.

Vi getum sagt a ekkingarheimur okkar s eins og spukla. Spuklan springur hins vegar ekki egar vi btum vi ekkingu, heldur stkkar hn stugt, jafnvel egar vi hldum a lengra veri ekki komist. egar spuklan okkar rekst arar spuklur, sta ess a springa, sameinast hn hinum spuklunum sem sameiginlega vera mun strri.
a vi tkum tt a blsa ekkingu inn spukluna ttum vi okkur vonandi a okkar framlag er endanum afskaplega lti egar heildina er liti, og vi uppgtvum a ef vi viljum ekkja forsendur allrar eirrar ekkingar sem er spuklunni, urfum vi a frast srstaklega um r.
annig a ekking okkar er eli snu annig a egar njar upplsingar btast vi, hafa r hrif r upplsingar sem eru fyrir, og a arf stuga vinnu vi a lra um, tta sig og skilja essa ekkingu vi njar astur.
San er a vifangsefni, til dmis heimurinn sjlfur, kvikmyndir, eigin hugur, hi ga; nefndu a. Upplsingarnar um srhvert fyrirbri virast endanlegar og sta ess a hafa endanlega ekkingu essum hlutum, hefur maur aeins skoanir. Hvort r eru vel mtaar ea ekki fer eftir hverjum og einum, eim heilindum sem eir hafa og eirri vinnu sem lg er a kynnast eigin ekkingu.
annig a mitt svar vi spurningu Hllu Rutar er essi: essi mlistika er ekki til. Vi hins vegar bum til okkar eigin mlistiku um hvenr okkur finnst okkar ekking orin sttanleg, og svo finnum vi okkur eitthva vimi. eir sem tra v a s ekking sem er sttanleg s fordmalaus fara villu vegar, en eir sem tta sig a mlistikan er ekki fullkomin, og alltaf er hgt a uppfra eigin ekkingu, a flk er lklegra til a vera mevita um takmarkanir eigin ekkingar daglegum samskiptum og samtlum.
San er a spurning hvernig flk tekur essari ekkingu um ekkinguna. Gefst a upp vegna ess a erfiara er a festa sr eigin ekkingarleysi hugarlund, og fer auveldari leiina: a a ng s a ekkja hlutina betur en arir, ea a ng s a tra v sem r er sagt a tra? g hef tilfinningunni a vinsl mlistika slandi dag s einmitt a gera samanbur eigin ekkingu og annarra, sem mr finnst reyndar langt fr v a vera reianleg afer, og lti skrri en a leyfa sr a tra llu v sem predika er ofan mann.
Heimspekingar hafa stungi upp fleiri mlistikum fyrir ekkingu, Plat til dmis a vi verum a bera hlutina saman vi raunverulega mynd hlutana. Til a vita hvort a vi sum gar manneskjur urfum vi a tta okkar v hva hi raunverulega ga er. etta flokkast undir hughyggju. San eru arir heimspekingar sem telja betra a mia vi reynsluheiminn og allt a sem vi skynjum og lrum, sem flokkast undir raunhyggju; og kvslast fjlda hugmynda um hvernig reynsla og hugur tengjast ekkingu.
g fer ekki dpra essari bloggfrslu, en get vel hugsa mr a pla meira hughyggju og raunhyggju, og skrifa um r frslum framtarinnar.
Mjg hugavert myndband ensku ar sem heimspekingurinn Barbara Forrest tskrir grundvll ekkingar og jarfringurinn James L. Powell fjallar um muninn flkinu sem ykist allt vita og eim sem eru enn a leita svara:

Hver vill losna vi eigin fordma og fyrirfram mtaar hugmyndir?

Um daginn st g bir vi Bnuskassa. Karlmaur fr fram fyrir mig rina n ess a segja or; hafi reyndar aeins einn hlut sem hann tlai a kaupa. g geri ekkert. g lt hann vaa yfir mig. Mr fannst a lagi ar sem a mr l ekkert og hann var bara me einn hlut. En hann hafi ekki bei mig um leyfi.

Nokkrum dgum sar tti g samru vi ga manneskju og sagi henni fr upplifun minni Bnus. Henni fannst a g hefi ekki tt a leyfa manninum a komast upp me etta og kenna honum betri sii. minntist g a g hafi hugsanlega ekkert gert mlinu vegna tta vi mgulega fordma hj sjlfum mr og hugsai me mr a a hefi einnig veri af tta vi a vera thrpaur sem fordmafullur kynttahatari ef g geri athugasemd vi manninn, sem var greinilega innflytjandi, sem g greindi bi hegun hans og hvernig hann tji sig vi konu sna, sem hafi slu fyrir andliti.

Vi rddum etta dga stund, og svo barst tali a plingum um eli fordma. g hlt v fram a til vru tvr gerir fordma, eir sem vi knnumst vi r daglegu tali og bundnir eru neikvri merkingu og hins vegar a sem hgt vri a kalla fyrirfram dma, sem vru ekkert endilega neikvir. S sem g rddi vi taldi mig vera a rugla saman hugtkum, a g vri a a hugtk r ensku sem vru illanleg yfir slensku: "predjudices" og "preconceptions". g er ekki viss um hvort g hafi gert a, og ef svo er, er g ekki sannfrur um a egar kafa er ofan hugtkin a au merki lka hluti.

g hlt v fram a ll okkar ekking byrji me fordmum. Vi sjum, heyrum ea skynjum eitthva fyrsta sinn, og dmum a strax. Vi smkkum til dmis s fyrsta sinn og finnum a hann er gur. Me aukinni ekkingu sykri og eim sjkdmum sem hann veldur komumst vi hins vegar a v a s er ekki algur. Vi sjum manneskju fyrsta sinn, hn brosir til okkar, og vntum vi ess a etta s g manneskja og jafnvel hugaver. San lrum vi meira ef vi leitum eftir v.

Vi getum lrt um hugmyndir, eins og kommnisma, ar sem allir eru jafnir og deila llu jafnt. Stundum ttum vi okkur ekki v a a er greinarmunur milli ess sem vi getum mynda okkur og reikna t, og veruleikans sem skeytir ekkert um hugmyndir ea tlanir og skiptir sr af llu sem okkur langar a gera ruddalegan htt. Sagan snir okkur a kommnisminn gengur ekki upp mannlegu samflagi, svo a hann geri a kannski sem huglgt reikningsdmi.

Jfnuur verur aldrei fullkominn og ef tkist a n slkum jfnui eitt andartak vri hann farinn a nsta. a sama m segja um eignir; a er voalega fallegt a hugsa sr a skipta llum eignum jafnt milli; en hva ef arft a skipta rinu sem langafi gaf r afmlisgjf og inniheldur ljsmynd af mmu blmaskeii snu, ea hva ef erfir b sem arf svo a deila me rum, klsettinu og sturtunni lka, bara til ess a allir veri jafnir?

g held a fyrirfram mtaar hugmyndir og fordmar su sami hluturinn; og a hver einasta hugsun sem vi framkvmum me tjningu af einhverju tagi s dmur. a er mgulegt a vera fordmalaus, en mgulegt a vera mevitaur um eigin breyskleika og hjkvmilega fordma, sama hvert tilfelli er.

a getur veri erfitt a vera fordmalaus manneskja fordmafullum heimi, en s ein manneskja getur veri n fordma sem tilbin er a taka allri eirri reitni sem hn verur fyrir og vinna me hana, ar til fyrirbri umbreytist r fordmum yfir ekkingu.

Aukaefni:

hugaver bandarsk teiknimynd, ger sem rur gegn kommnisma. Reyndu a horfa essa teiknimynd fordmalaust. a er ekki auvelt.


Inland Empire (2006) *1/2


a er nnast hgt a kalla mig adanda David Lynch. g hef s flestar hans myndir og veri mjg hrifinn af mrgum eirra, eins og Wild at Heart, The Lost Highway, Mulholland Dr., Blue Velvet og The Straight Story, auk sjnvarpsttaraarinnar Twin Peaks. Inland Empire hitti ekki mark hj mr.

Inland Empire gerist huga einhverrar manneskju, en a er aldrei ljst hvers huga a er. Sigaunakona (Grace Zabriskie) heimskir leikkonuna Nikki Grace (Laura Dern), fr kaffisopa hj henni og segir henni fr v hvernig hn muni sj eftir morgundeginum. Spk hugmynd sem vekur eftirvntingu.

Grace fr hlutverk kvikmynd sem ger verur eftir handriti sem tra er a blvun hvli . Flk tekur essari blvun smilega alvarlega, en leikstjrinn Kingsley Stewart (Jeremy Irons) og handritshfundurinn Freddie Howard (Harry Dean Stanton) segja ekki aalleikurunum fr essu fyrr en au hafa byrja undirbning og geta ekki htt vi. Enn er hugmyndin spennandi.

Grace lifir sig inn hlutverk sitt af a miklu afli a hn httir a gera greinarmun sjlfri sr og Susan Blue, persnunni sem hn leikur, ar til endanum a hn hverfur algjrlega inn hugarheim hennar, og ekki er lengur ljst hvort a leikkonan fari me hlutverk persnunnar ea persnan me hlutverk leikkonunnar. Grace fer a upplifa hluti sem virast tengjast rum konum sem hn hefur leiki, og konum sem hafa lent sama manni og eim sem Susan lendir .

Hugmyndin er fn og minnir tluvert Mulholland Dr. og The Lost Highway, en a er bara alltof margt sem klikkar framkvmd. fyrsta lagi er ekkert srstaklega skemmtilegt a horfa myndina sem er lka alltof lng fyrir efni sem gti rmast hlftma stuttmynd, en hn er 180 mntur a lengd. a er a hluta til vegna ess hversu leiinleg kvikmyndatakan og klippingin er. ar a auki ofleika leikararnir um of. Yfirleitt notar David Lynch ofleik me snilldarlegum jfnui milli veruleika sgunnar og stands persna; hann hittir bara einfaldlega ekki mark hrna.

Ljst er a a yrfti a leggja sig tluvera vinnu til a skilja Inland Empire og persnur hennar fyllilega, en mli er a hn er ekki ngu hugaver til a gefa rttltanlegt tilefni til ess. g hef ekki hugmynd um hva eitthva flk me kannuhausa er a gera hugarheimi Lynch, n hvers vegna Lynch kveur a steypa mynd sem endurtekur senur r eldri myndum hans, eins og egar lst er inn myrkra herbergi, fari er fyrir horn og tnlistin a magna upp einhverjar tilfinningar.

Mli er a Lynch getur gert etta meistaralega vel, en mistekst etta skipti. a eru vissulega eftirminnileg atrii myndinni, sem vekja mann til umhugsunar um hva maurinn hafi eiginlega veri a pla; en a er of lti af eim, of langt milli eirra og maur hefur aldrei tilfinningunni a essar plingar su nokkurs viri.

Inland Empire reynir v miur meira olinmina en nokku anna.

Snishorn r Inland Empire:


Predator 2 (1990) **

Sasta mynd sem g fjallai um var Predator fr 1987. Hn hefur geti af sr tv afkvmi og a rija er leiinni. Fyrsta afkvmi var hin alltof obeldisfulla og smekklega Predator 2, sem fjalla er um hr fyrir nean. Nst kom hin hrykalega llega Aliens vs. Predator (2004) og nsta jladag verur framhaldi, Aliens vs. Predator: Requiem, frumsnd.


Predator 2 er sjlfsttt framhald. a er minnst atburi fyrstu myndarinnar framhjhlaupi.

fremdarstand rkir Los Angeles. Glpaklkur vaa uppi drulludpaar og rlvopnaar. Margir lgreglumenn eru drepnir dag og allt upplausn. a er engu lkara en a vi sum stdd heimi Robocop eins og hann birtist okkur Paul Verhoeven tgfunni.

Danny Glover leikur ofurlgguna Mike Harrigan. Hann veur inn hp glpamanna sem drita eins og brjlingar r llum hugsanlegum byssutegundum. Danny Glover teppir gluggana blnum snum me skotheldum vestum, brtur af blstjrahurina og laumar sr annig upp a eim til a bjarga tveimur fllnum flgum. Honum tekst a komast aftan a bfunum og plaffar alla spa.

Veiivera r geimnum fylgist spennt me hvernig Danny Glover leysir r mlunum. ar hefur hn fundi verugan andsting, finnst henni, en horfandinn bgt me a tra v. Veran drepur nokkur bfagengi sinn yfirnttrulega htt og egar hn hefur drepi nokkrar lggur sem eru flagar Glovers, kveur hann a etta s ori persnulegt, og tlar heldur betur a taka lurginn kvikindinu.

FBI fulltrinn Peter Keyes (Gary Busy) truflar stugt rannsknina, samt hpi rjta sem inniheldur meal annarra Garber, sem leikinn er af Adam Baldwin, strskemmtilegum leikara sem hefur ekki fengi ng af gum tkifrum. FBI gaurarnir vilja n skrmslinu lifandi og a sjlfsgu renna agerir eirra r sandinn og reynast hi versta klur, sem aeins Danny Glover getur redda.

Fnir leikarar birtast aukahlutverkum, sem standa sig reyndar misjafnlega vel. ar er vntanlega frgastur Bill Paxton, sem br reyndar einnig fyrir The Terminator sem pnkari, en hann ofleikur lggu sem hefur alltof miki sjlfslit. Maria Conchita Alonso og Ruben Blades eru hins vegar nokku g sem astoarmenn Danny Glover, en Danny kallinn stendur sig best eirra allra. Hann snir flotta takta, svo a hann s langt fr v a vera trverugur snu hlutverki.

Predator 2 er ekki jafn spennandi og hn er hugnanleg. a er alltof miki af tilgangslausu drpi og tilviljunarkenndum augnablikum. Stundum er eins og geimskrmslinu takist a vera tveimur stum samtmis, sem gengur nttrulega engan veginn upp. a a skrmsli leggi Danny Glover einelti af llum eim vopnuu gaurum sem birtast myndinni er lka frekar sennilegt.

Tknilega er Predator 2 afinnanleg, en hn hefur bara ekki upp neitt ntt a bja. Reynt var a blanda saman Lethal Weapon og Alien, en a gengur bara ekki alveg upp. Hugmyndin gt svosem, en sjlfsagt of erfi framkvmd.


Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 16. sti: Predator

Af fimm fyrstu myndunum sem g hef teki fyrir essum lista hafa rjr eirra veri me Arnold Schwarzenegger aalhlutverki. g vissi ekki til ess a g vri srstakur adandi rkisstjra Kalifornu, en ljst er a sumar myndir hans hafa heldur betur hitt mark hj mr.

Predator er einhvers konar blanda af Alien og Rambo, en tekst samt a skapa sinn eigin spennandi heim, sem kemur myndunaraflinu gang, enda hafa veri gerar tvr framhaldsmyndir og s rija leiinni. Engin eirra hefur n hum Predator. Hn er dndurspennandi og stundum hugnanleg, en Schwarzenegger stendur sig bsna vel hlutverki snu. a er ekki hverjum sem er sem tekst a vekja sam me vvatrlli srsveit Bandarkjahers sem drepur flk eirra eigin landssvi. Geimveran sem Arnold tekst vi er eitt vel heppnaasta skrmsli kvikmyndasgunnar.

Predator (1987) ***1/2

Sveit hfustu srsveitarmanna bandarkjahers eru sendir inn Suur-Amerskan frumskg n ess a vita nkvmlega hvert verkefni eirra er. Leynijnustumaurinn Dillon (Carl Weathers) hefur nokku skrar hugmyndir um tilgang ferarinnar. Skruliar hafa komi sr upp herbum og safna a sr gfurlegu magni vopna. Bandarkjamenn reikna me a eir tli sr stra hluti. eir vita ekki nkvmlega hva, en bara a a tlanir su gangi ir a a verur a stoppa r.

Dutch (Arnold Schwarzenegger) fer fyrir srsveitarhpnum en melimir hans eru meal eirra skrautlegri sem sst hafa bmynd. Fremstur eirra fer Blain (Jesse Ventura), skrotyggjandi hrkutl sem svarar eftir a flagi hans bendir a hann hafi ori fyrir skoti: "I ain't got time to bleed." Annar eftirminnilegur srsveitarmaur er leisgumaurinn Billy (Sonny Landham) en hann er s fyrsti sem ttar sig hversu httulegur hinn raunverulegi vinur er.

egar srsveitin mtir regnskginn finna eir leyfar af fyrri sveit, sem hefur ll veri sltru manneskjulegan htt. egar Schwarzenegger njsnar um bir skrulianna sr hann taka Bandarkjamann af lfi. a er ng til a sveitin stormar inn birnar og sltrar ar llum nema nnu (Elpidia Carrillo). Leynijnustumaurinn Dillon er ngur me rangur ferarinnar og haldi er af sta til yrlunnar sem skja mun hpinn.

leiinni a yrlunni verur hpurinn gilega var vi einhverja dularfulla veru skginum, sem getur hulist sjandi augum, sl hennar er rekjanleg og vopnin flugri en nokku sem srsveitarmennirnir hafa ur kynnst. egar veran byrjar a drepa hermennina einn af rum verur Dutch ljst a a voru ekki skruliarnir sem drpu fyrri srsveitina, heldur essi undarlega vera sem virist vera a veia hina httulegu mannskepnu sr til skemmtunar. Anna segir a essar verur komi skginn tu ra fresti og drepi bestu hermennina, a hn s einfaldlega a safna verlaunagripum.

Einn af rum tna srsveitarmennirnir tlunni ar til Schwarzenegger stendur einn eftir gegn essari veru, sem kemur utan t geimnum betur vopnu en nokkur jararbi. Tekst honum a ra niurlgum hennar og hvernig ? Hvaa vera er etta? Hvaan kemur hn? Til hvers er hn a essu?

a er skemmtilegt hvernig srsveitarmnnunum er komi stu dra sem sfellt vera veiijfum a br. Yfirleitt eru veiijfar vel undirbnir og eru aldrei httu, og drepa drin sr til gamans. Hva gerist hins vegar ef eitt af drunum fr ng af essari vitleysu og leggur gildrur fyrir veiijfinn?

Predator er leikstr undir sterkri leisgn John McTiernan, en hann tti tv mjg g r, 1987 og 1988, en sara ri leikstri hann Die Hard me Bruce Willis. v miur tkst honum ekki a halda dampi, geri hina gtu The Hunt for Red October (1990) og san uru verkefnin innihaldslausari og llegri me hverju rinu. Sasta mynd sem hann leikstri var Basic, ri 2003, sem var ansi lleg.

Tilnefning til skarsverlauna

Bestu tknibrellur

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum:


16. sti: Predator

17. sti: Terminator 2: Judment Day

18. sti: Blade Runner

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black


Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 17. sti: Terminator 2: Judgment Day

Nsta mynd listanum er vsindatryllirinn Terminator 2: Judgment Day sem leikstr var af "konungi heimsins", James Cameron. Arnold Schwarzenegger endurtk hlutverk sitt sem gjreyandinn en fkk a gera vlmenni sem hann leikur mun mannlegra en frummyndinni, ar sem hann var vl sem ekkert gat stva. Vl kemur vlar sta egar njasta gerin af gjreyundum, T-1000, er sendur aftur tmann til a drepa frelsishetjuna John Connor unglingsaldri, en n arf gamla tgfan a vernda strksa.

Terminator 2: Judgment Day (1991) ***1/2

Sarah Connor (Linda Hamilton) hefur veri sjlfskipari tleg sustu 12 rin. Hn hefur nota tmann til a jlfa son sinn skruhernai og tta sig hva hn arf a gera til a stoppa vlarnar fr v a n heimsyfirrum. Hn er handsmu egar hn reynir a sprengja hfustvar tlvurunar ar sem hn taldi a veri vri a ra tknina sem gefur vlmennum eigin vilja. Henni er komi fyrir geveikrasptala ar sem starfsmenn keppast um a misnota hana og gera lti r hennar sgu.

egar hn frttir a sonur hennar, John Connor (Edward Furlong) er horfinn og fstuforeldrar hans hafa veri myrtir, veit hn nkvmlega hva er gangi. Hn kveur a gera flttatilraun samdgurs. egar hn er nstum sloppin t mtir hn gjreyandanum sjlfum (Arnold Schwarzenegger) fyrir utan lyftu og er strax gripin mikilli skelfingu. Hn leggur fltta.

Gjreyandinn hefur veri sendur endurforritaur af John Connor framtarinnar til ess a vernda unglinginn John Connor (sjlfan sig) gegn mortilraun njustu uppfrslu gjreyandans, T-1000 (Robert Patrick), sem binn er til r fljtandi mlmi, getur teki sig form allra manneskja sem hann hefur snert. Hann getur einnig breytt sr einfld verkfri og eggvopn.

Sagan er raun endurtekning The Terminator, fyrir utan a persnurnar hafa allar gjrbreyst og gegna lkum hlutverkum. Sarah Connor er n jku af lfsreynslu og bitur, og verur nnast a tortmanda sjlf egar hn kemst a v hver hannai gervigreindina sem gaf vlunum eigin vilja. S er uppfinningamaurinn Miles Dyson (Joe Morton), en hann hefur nota afganga r gjreyandanum sem gengi var fr fyrri myndinni til a stkkva yfir nsta stig gervigreindar. Miles Dyson og John Connor gegna v bir hlutverki frnarlambsins sem verur a sleppa undan gjreyanda. Gjreyandinn hann Arnold er kominn hlutverk Kyle Reese sem verndarinn gfugi.

ri 1991 vakti Terminator 2: Judgment Day mikla athygli fyrir byltingarkenndar tknibrellur, sem reyndar eru farnar a lta svolti sj dag. a var nleg og dr tkni a umbreyta einni manneskju ara sannfrandi htt, en a tekst mjg vel hrna. Allar tknibrellur, gervi og hljbrellur eru til mikillar fyrirmyndar, og ekki er verra a au Linda Hamilton og Arnold Schwarzenegger eru bi fantagu formi.

Reyndar er tnn Terminator 2: Judgment Day mun lttari en frummyndarinnar. John Connor reynir a kenna vlmenninu eitthva um mannlega ttinn. Vlmenni spyr til dmis hva tr su, og af hverju flk grtur. Hann fr kennslustund mannlegum samskiptum og lofar a drepa engan, sem nttrulega strir algjrlega gegn eli gjreyanda. Smm saman fr gjreyandinn sam me samferarflki snu og tekur afstu gegn vlunum, kynbrrum snum; og reynist endanum skilja fullkomlega hva a ir a vera frnfs hetja.

Sagan er stundum svolti vmin og myndin er heldur lng, en hn nr 137 mntum. Samt sem ur er Terminator 2: Judgment Day fantag skemmtun sem gaman er a horfa ru hverju.

skarsverlaun Terminator 2: Judgment Day

Vann:

Besta hlj

Bestu tknibrellur

Bestu hljbrellur

Besta frun

Tilnefnd:

Besta klipping

Besta kvikmyndataka

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum:

17. sti: Terminator 2: Judment Day

18. sti: Blade Runner

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black

Snishorn r Terminator 2: Judgment Day


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband