Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Draumur um betri stjrnmlat slandi - ea bara tpa?

g er einn af eim sem hef fengi ge Alingi slendinga. fjgurra ra fresti kjsum vi kunnugt flk til a setja okkur lg og taka kvaranir byggar almannahag. Alltaf kemur ljs, sama hver hefur veri kosinn og sama af hvaa stum, a ingmenn og rherrar taka kvaranir fyrir jina sem fyrst og fremst koma eirra eigin hagsmunum vel. Og fjgurra ra fresti trum vi a hlutirnir geti breyst me nju flki. Vi tum ungu bjargi upp a fjallsbrn og kemur alltaf jafnmiki vart egar a rllar niur hinumegin.

a mtti loka ingslum til eilfar, reka alla ingmenn og ra enga stainn, ar sem hugtaki er relt og virkar ekki dag, hefur aldrei virka og mun aldrei gera a, og fra lggjafavaldi til flksins gegnum beint lri. a er ekki bara mgulegt, heldur raunsr og gur kostur, sem gti gert sland a rttltu samflagi. a er nefnilega ekki ng a slendingar su upp til hpa gott og samviskusamt flk, a sem vantar er a koma essum anda slendingsins inn lggjfina og kvaranatkur fyrir heildina.

a gti komi veg fyrir etta endalausa hagsmunaplott. a mtti ra nokkra rherra persnukjri - sem hefu takmrku vld og vru helst rnir til a verja almannahag sem tengist eirra runeyti. Til dmis tti menntamlarherra a berjast fyrir v a allir egnar landsins hefu agang a gri menntun, sama hver staa eirra er samflaginu, og sama hvaa aldri manneskjan sem arf menntunina er. a sama myndi gilda um nnur runeyti.

slendingar mttu einnig kvea nkvmlega hvernig eir vilja greia skatt og hvaa mlefni skattur eirra tti a fara. a mtti jafnvel gera slkt klkan htt me upplsingatkni. Hugsau r a vrir skyldugur til a greia 20% tekjuskatt, og gtir vali hvaa prsentuhlutfll fru hvern mlaflokk, en vallt me lgmark 2% hvern? yri skattur greiddur me glu gei, srstaklega ef fjrmunum yri vel vari. v kjsendur gtu refsa hverju ri eim sem fara illa me almannahag.


Stri um vertrygginguna

g s tvo hpa vgvellinum, enn rauum eftir miskunnarlausa sltrun slenskum heimilum.

Nokkur skuldug heimili standa eftir. eim til varnar standa rreyttar hetjur, vopnaar bogum, sverum og skjldum. rmagna reyna r a mynda skjaldborg, til a vernda sem minna mega sn.

Hinumegin vellinum eru eir sem eiga peninga og vilja vernda . eir hafa egar eytt miklum fjrmunum fallbyssur, drna og sprengjur sem ttu auveldlega a sprengja hinu veikbura skjaldborg loft upp.

Fjrmagni fyrir vopnakaupin eru beintengd vertryggingu. Bir hparnir fjrmagna vopnakaup aumanna, hinir skuldugu me v a borga skuldir snar, og hinir sem vald hafa yfir aunum, me v a krefjast greislu skuldum.

Skuldugu heimilin vilja vertrygginguna burt, v au vilja ekki fjrmagna rsir fu sem enn vernda au. Hinir vilja vernda vertrygginguna, ar sem hn ekki aeins fjrmagnar vopnakaupin, heldur gefur eirra hpi kost a lifa hyggjulausi lfi.

Hagsmunafl takast . Sagan segir okkur a eir sem eru betur vopnair og grimmari, vinni sigur styrjldum, eru til undantekningar.

Endar stri um vertrygginguna sem hreinn sigur ofbeldisafla, ea mun rttlti sigra etta skipti?a er ltil von dag fyrir hin varnarlausu heimili, og tlit fyrir a valta veri algjrlega yfir au og ar me nstum heila kynsl slendinga.

Er eitthva sem getur komi veg fyrir algjran sigur eirra sem vilja gra fram hinni grimmu vertryggingu? Munum vi urfa 50 r ea meira til a hrmungin sem vertryggingin leiir af sr verur mevitu meal almennings?

Af hverju er svona erfitt a sna illskuna ntmanum, sem augljslega verur fordmd sem hin mesta grimmd, sambrileg vi rlahald, egar framtarkynslir okkar lta yfir farinn veg?


Er upptaka Evru og innganga ESB galin hugmynd essum tmum?

scale

Rddi vi flagi minn fr Grikklandi hdeginu um ESB og evrumlin. Hann sagi, nokkurn veginn svona: "i slendingar eigi aldrei, aldrei, aldrei a taka upp Evru. i eigi aldrei a ganga Evrpusambandi. Sju hvernig fr fyrir okkur! Horfu til Kpur."

g hef lengi veri eirri skoun a innganga Evrpusambandi s alls ekki galin hugmynd, en n eru farnar a renna mig tvr grmur, enda virist Evran a nlgast httumrk og krsan langt fr v a vera horfin r Evrpu.

Einnig fannst mr athugavert egar hann sagi a Grikkir hefu teki upp Evru snum tma ar sem a trin var a a myndi redda hagstjrninni. Gallinn var hins vegar s a hagstjrnin sjlf var vandamli, og hn breyttist ekki me upptku Evru.

N er tala um a taka upp lruna a nju og htta algjrlega me Evruna, enda hkkar hn verlagi a grarlega a flk hefur ekki lengur efni neinu.

Vildi bara deila essu me ykkur.


Stjrnlagamli og atkvagreisla: Plitskar klkur gegn almannahag?

1221_Die_Revolution_1848_in_Be

Mli hfst byltingu. Hinni svoklluu bshaldabyltingu. sundir slendinga lgu lei sna a Alingishsinu og bru potta og pnnur, krfust ess a hlusta yri jina. rangurinn var s a rkisstjrn var steypt af kolli og n kosin stainn, engu betri, fyrir utan fjra einstaklinga sem kosnir hfu veri til a breyta stjrnskipulaginu. Einn eirra var fljtur a skipta um li, og voru eftir rr. au sem eftir eru eiga heiur skili fyrir a standa sinn vr, og hrpa hjlp jarinnar gurstundu - sem er dag.

Hparnir sem takast eru tvennir:

  1. eir sem vilja klkuplitk, eru sttir vi spillingu, mtur (styrki), og a litlar klkur ri llu landinu, vilja vihalda sanngjarnri vertryggingu hsnisln og styja vi gjrspillt bankakerfi. eir vilja koma veg fyrir atkvagreislu.
  2. eir sem vilja heivir stjrnml, vilja a almannahagur ri frekar en srhagsmunir, sj mislegt athugavert vi a strfyrirtki styrki ingmenn, vilja a flk hafi efni a eignast heimili. eir vilja atkvagreislu.

etta er a sem bshaldabyltingin snerist um! etta er byltingin sjlf. Ekki potta og pnnur. Ekki reii og lf. Heldur krfu um alvru breytingar mgulegum starfshttum og verklagi.

Nsta mnudag er mikilvgasta augnabliki. Og jin sjlf yrfti a gera eitthva rttkt, mta stainn og sna nju stjrnarskrnni stuning verki. Annars verur s vinna sem unnin hefur veri sustu fjgur r af mikilli elni og olinmi, tpu einu bretti.

Sjum vi a ekki? Erum vi nokku a sofna aftur?

r Saari sr a. Hann heiur skilinn fyrir a varveita mlstainn af miklum krafti. Hann hefur gert fjgur r a sem kjsendur hans bu hann a gera. g er ekki viss um a flk tti sig almennilega v hva hann gekk mikilvgt skref me v a leggja fram essa vantrauststillgu - og maurinn liggur undir grarlegu einelti fyrir viki, er hddur og uppnefndur, en hann stendur eins og klettur. Adunarvert!

Klkuplitkusar gera allt sem eir geta til a sverta mlsta stjrnarskrrfrumvarpsins, fara manninn frekar en boltann, v veri er a tefla um mikla hagsmuni. eir sem vilja koma mlinu gegn, eru hins vegar eir sem hafa fengi upp hls af spillingu og gei svii slenskra stjrnmla og hagsmunapots. eir sem vilja kjsa um mli ingi eru gi ginn. a er engin spurning.

Veri mli ekki lagt til atkvagreislu, einfaldlega vegna ess a flk er sammla " bakvi tjldin", er ll von ti egar kemur a endurreisn slenskra stjrnmla, og rtt a sem orvaldur Gylfason segir, a um valdarn s a ra.

Klkuveldi arf a stva.

Tminn til ess er nna.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband