Bloggfrslur mnaarins, desember 2023

Valfrelsi og allt a sem vi kjsum yfir okkur

Stundum stndum vi fyrir vali eigin lfi, stundum kosningum, sem mun hafa hrif lf okkar, en hversu oft ntum vi etta val a fullu? Hvenr veljum vi virkilega a sem vi vitum a er gott, hugsum vali gegn, metum hvernig a hefur ekki aeins hrif heiminn kringum okkur, heldur okkur sjlf?

egar maur hugsar af dpt um a sem maur vill velja, og hefur veri a jlfa sig a bta sig sem manneskja, getur a samt veri afar krefjandi a velja stefnu sem flytur mann rtta tt.

Mr verur hugsa um stjrnmlin og val okkar fjgurra ra fresti, og velti fyrir mr hvort a egar vi frum kjrklefann, hvort vi sum raun og veru a velja, ea merkjum bara vi eitthva sem okkur finnst passa inn ytri astur okkar.

Til dmis ef vi veljum stjrnmlaflokk vegna ess a allir fjlskyldunni velja hann, er a raun ekki alvru val, heldur erum vi a hlusta hrif og kjsa eftir eim, frekar en a fara af dpt okkar eigin sl, meta a sem vi metum mest, og tta okkur hva er rtta vali.

g hef tta mig a fylgjast ekki bara me v sem flk segir, heldur v sem a gerir, segir mr meira um manneskjuna og stjrnmlaflokkinn, heldur en orin tm. a geta veri til fallegar stefnuyfirlsingar en ef enginn stendur vi r og varveitir verkum snum, srstaklega eir sem hafa skrifa undir r, ber manni alls ekki a velja slkan flokk.

Vi urfum a velja samrmi vi stefnu sem vi teljum vera ga, og skiljum sem eitthva sem vi sjlf myndum vilja lifa lfinu eftir, og san urfum vi a gta ess a r manneskjur sem lofa a fylgja essari stefnu eftir, geri a. a er nokku auvelt a sj hvort a vikomandi flokkur hafi fylgt eigin stefnu ea ekki, srstaklega ef hann hefur veri ur ingi, og skoar maur hva ingmenn hans hafa sagt og gert.

En ll urfum vi a gera upp vi okkur hvernig vi lifum lfi okkar. Sum veljum vi a lifa samrmi vi hugsjnir okkar, arir samrmi vi eigin hagsmuni. a eru til lkar leiir til a velja samrmi vi hugsjnir annars vegar og hagsmuni hins vegar. eir sem velja samrmi vi hugsjnir snar og skilja r vel, tta sig eigin skyldu gagnvart essum hugsjnum og haga sr samrmi vi r. Vinstri flokkar hafa tilhneigingu til a vera hugsjnaflokkar. eir sem velja samrmi vi hagsmuni og haga sr samrmi vi , velja anna hvort a haga sr annig a eigin hagsmunum veri jna (sem vri eigingjarn og skammsnt val) ea a hagsmunum flokksins veri jna (sem vri einnig eigingjarnt og skammsnt val) ea a hagsmunumfylgjenda og/ea egna vri jna (sem vri gfugra val og til langtma).

etta ir a vali getur ekki fjalla bara um hugsjnir ea bara um hagsmuni, heldur arf a vera einhver blanda arna, a hagsmunir hpsins veri varir af hugsjn, ea a hugsjnum veri haldi lofti af hagsni, gtu einnig veri gir kostir.

En samt, egar allt kemur til alls, gerum vi sjlf okkur a betri manneskjum me v a velja, og srstaklega ef vi hfum hugsa vel um vali og erum til a standa vi a. Verra er a velja af hugsunarleysi og verst er a velja ekki neitt.


Kostnaur spillingar og heiarleika

“Hamingjan veltur gum hugsunar innar.” - Marks relus

Byrjum rstuttri sgu:

a var einu sinni strkur sem var sjkur nammi. Hann elskai alla litina, lyktina og bragi sem kom r hverjum einasta bita. Hann var ltill og tti engan pening, og fr v inn verslun og nammibarinn og tr llu v sem hann gat vasa sna, bi framan gallabuxunum snum, rassvasana og lpuvasana. Hann tr jafnvel gmmbjrnum hfuna sna ur en hann lagi af sta t. egar hann steig t r binni fru vivrunarbjllur gang og svartklddur maur me derhfu birtist fyrir framan hann og skipai honum a koma me sr. Strkurinn var skthrddur og fylgdi manninum aftur inn bina og inn herbergi sem var fullt af litlum skjum, sem sndu hverja einustu hillu binni. Maurinn benti einn skjinn, ar sem strkurinn s sjlfan sig troa inn sig nammi. Hann leit upp og andliti svartkldda manninum, sem horfi svipbrigalaus hann, setti krfu fyrir framan hann og benti honum a setja nammi hana. Strkurinn tk nammi r vsunum og setti krfuna, og me hverju einasta handtaki jkst skmmin sem hann fann vaxa brjsti snu. egar hann hafi loks tmt alla vasana, tk hann af sr hfuna og lt gmmbirnina falla krfuna. Hann fkk a fara heim, en fann a eitthva hafi breyst hjarta hans. Lngunin litina, lyktina og bragi af namminu var fari. a var eitthva anna sem hafi teki vldin huga hans. Hva a var vissi hann ekki.

Sm vangaveltur:

g hef kvei a tra hi ga flki, a g viti a ekki su allir annig, og sumir muni ganga lagi og misnota essa gu tr. g held nefnilega a betra s a lifa lfinu me slka tr heldur en ekki. a er jafnvel hgt a setja etta jfnu.

g tri v besta upp flk og arf ekki a hafa hyggjur af hvort a vilji svindla og pretta mr, og hef v meiri tma til a sinna v sem g hef huga a gera og geri vel. Ef g eyi tma tortryggni, fund og of mikla varkrni gagnvart ru flki er a vntanlega sem mun trufla mig fr v a gera mitt besta. a vri frekar leiinlegt lf.

Hins vegar egar g s heilindi flki, hef g varann gagnvart eim einstaklingum, og geri mitt besta til a hleypa eim ekki inn mitt lf. a arf ekki a vera anna en a a beiti lygum sr hag, hagri sannleikanum, s heiarlegt a einhverju leyti, a viring mn fyrir eirri manneskju telur ekki lengur; v g get einfaldlega ekki meti slka manneskju sem jafningja, hn hefur vali a lifa lfinu eftir rum leikreglum og forsendum. v verur hn meira eins og skepna ea gludr mnum huga, ekkert eitthva illt eins og uppvakningur sem vill drepa og ta heilann flki ea eitthva gurlegt skrmsli, heldur einhver sem borgar sig ekki a hlusta , a minnsta kosti ekki bili, ekki fyrr en hn hefur btt r sitt, sem getur gerst.

g tel nefnilega a heilindin komi innan fr og hafi djp hrif hvernig manneskjur vi erum, hvernig vi rum ekkingu okkar, skilning, frni og vihorf gagnvart sjlfum okkur og heiminum. Ef vi veljum heilindi erum vi a velja t fr einhverju sem vi rum vi, ef vi veljum heilindi erum vi a velja t fr einhverju sem vi rum ekki vi.

Veltum essu aeins fyrir okkur:

Af hverju ljgum vi? Er a til annars en a komast upp me eitthva, til a fora sjlfum okkur fr vandrum v vi hfum ekki hreina samvisku, ea forast a a sra anna flk? Allt etta a sameiginlegt a tengjast einhverju sem vi hfum ekki stjrn , lan annarra ea afleiingum. a sem gerist egar vi ljgum hefur hins vegar ekki bara hrif flki kringum okkur, heldur hafa lygarnar hrif okkur sjlf, r spilla okkar, neya okkur til a vera lvsari, og smm saman vera r a sjlfsgum hlut sem blekkir ekki aeins ara, heldur okkur sjlf lka. S lei er ekki lei heilinda, og stular ekki a gri kvaranatku lfi okkar.

Af hverju stelum vi? Er a til nokkurs annars en a stytta okkur lei a einhverjum kvenum markmium? Vi viljum kannski vinna einhvern leik rttum og mtum dmaranum til a dma okkur hag. a getur hjlpa okkur a vinna leiki, en hjlpar a okkur a vera betri rttamaur? a er eins og skkinni ar sem fjlda skkmanna finnst allt lagi a hagra rslitum skka fyrirfram, einfaldlega vegna ess a a kemur eim vel mtum, mean arir vilja alls ekki taka tt slku. Hvaa hrif tli a hafi skkmanninn sem svindlar umfram ann sem svindlar ekki, og hva ef svindli verur a normi? Mun s spilling kannski vera til ess a rttin ll stani, og vi sem keppendur stnum me?

a er margt sem getur ori til ess a flk velji heiarleika umfram heiarleika, en a sem er sameiginlegt me v llu er a manneskjan ttar sig ekki v hvernig rangt val hefur eigi slarlf, og a rangt val tengist alltaf v sem er utanakomandi, eitthva sem maur hefur ekki stjrn , en rtt val hefur alltaf hrif a sem vi hfum fulla stjrn , eitthva sem br innra me okkur.

Til dmis, egar vi ttumst neikvar afleiingar, sta ess a ljga ea beita heilindum, urfum vi a horfast augu vi okkar eigin tta og knja okkur til a segja satt.


Sjlfselskan og stin

Byrjum rstuttri sgu:

Einu sinni, fyrir langa lngu, byggi vitur garyrkjumaur grurhs. Hann skipti v tvo hluta. Annar hlutinn var grarlega vel skipulagur, var me plntum sem gfu af sr bragga vexti, jurtir sem hgt var a nota vi lyfjager, og blm sem ilmuu betur en nokku sem hgt var a finna annars staar verldinni. Hinn hlutinn var hins vegar algjrri reiu, ar uxu plnturnar frjlsar, gfu ekkert endilega af sr vexti, lyf ea ilm, og virast raun ekki gera neitt gagn, og mrgum gestum tti furulegt a essi flugi garyrkjumaur lti illgresi vaxa me essum htti. egar hann var spurur t etta hafi hann svar reium hndum: “ lfi okkar kynnumst vi tvenns konar st. Einni sem gagnast okkur og annarri sem einfaldlega er til starinnar sjlfrar vegna, en henni fylgir engin r til a f eitthva til baka. Bar eiga sr sta tilverunni, en hreinust er s sem eins og illgresi garinum mnum, er vermtt fyrir a eitt a vera til og ekki fyrir vexti sna.”


Einhvern tma rddi g vi flaga minn um stina. Hann hlt v fram a ll st vri sprottin r sjlfselsku, en g reyndi a rta fyrir a, v mr ykir erfitt a smtta stina, frekar en nokku anna hugtak, niur eina einfalda tskringu. g spuri hvort a vri tiloka a flk til dmis frnai lfi snu vegna ess a a elskai eitthva anna meira en sjlft sig.

Hann svarai sem svo a a vri tiloka, a ef vi elskum til dmis hugmyndina um frelsi og frnuum lfi okkar fyrir hana, vrum vi a gera a af sjlfselsku v vi getum ekki hugsa okkur a lifa lfinu ruvsi en frjls.

Mr ttu etta afar sannfrandi rk og mr ykir a enn dag, en samt get g ekki samykkt au a fullu. g held nefnilega a hgt s a elska n sjlfselsku, a a sem maur elski urfi ekkert endilega a gagnast manni. En hugsanlega hef g rangt fyrir mr.

Samkvmt essari hugmynd, elskum vi allt sem gagnast okkur vi a nlgast a sem vi urfum. Samkvmt hinum frga pramda Maslows um arfirnar, urfum vi a uppfylla lffrilegum rfum okkar, urfum ryggi, urfum a tengjast rum og finna fyrir st, urfum viringu, urfum a geta hugsa vel, urfum a geta meti fegur, urfum a vera vi sjlf og urfum loks a uppfylla andlegar arfir okkar.

En af hverju a elska aeins a sem gagnast okkur sjlfum? Hva um a sem gagnast brnum okkar og ekki manni sjlfum? egar g ska ess a brn mn veri heilbrig og hamingjusm vegna ess a g elska au, arf slk sk a byggja sjlfselsku? Getur veri til st sem hefur enga eigingirni fr me sr, enga gagnsemi, sem er bara til ess eins a vera?

g held a stin geti veri skilyrislaus, a maur urfi ekki a vnta neins stainn fyrir a sem maur gefur. a m jafnvel lta stina sem skyldu okkar gagnvart ru flki, v ef vi elskum ekki hvert anna, hvert erum vi a stefna essu lfi?

Hlutir sem geta spillt vinttu og st

a er fullt af mtsgnum vinttu og st, svona eins og hafstraumar sem bera fleka vntar ttir. Stundum finnum vi ga hfn, stundum rekumst vi sker.

Sem brn gerum vi fullt af mistkum sem hafa hrif samband okkar vi nnur brn og anna flk. v betur sem vi lrum af mistkum okkar, v fljtari erum vi a tta okkur hversu mikilvgt a er a hafa heilindi lfinu, og hvernig heilindin eru eitthva keypis, eitthva sem vi getum svipstundu last, me einni kvrun og san aga.

Veltum essu aeins fyrir okkur.

Hefuru einhvern tma logi a einhverjum ea broti trna, til dmis me v a segja rum fr leyndarmli sem ttir me rum vin? a sem gerist er a trausti milli ykkar rofnar, og a er ekki bara ef hinn ailinn ttar sig a hefur logi ea sviki, heldur vegna ess a veist a! Og veist a lygar og svik eru vanviring, ekki aeins vi hina manneskjuna ea ig, heldur vi sambandi sem slkt, og sambandi verur aldrei eins eftir a essi trnaur hefur veri rofinn.

Hefuru einhvern tma htt a hafa samband vi einhvern sem r ykir vnt um, sleppt v a hafa fyrir v a heimskja, hringja ea senda skilabo? Hafi i htt a hittast mannamtum? Gerist ekki einmitt etta, a sambandi flosnar upp, a a s ekkert endilega a sem i vilji? egar vi httum a nra sambndin vera au eins og jr sem aldrei er vkvu, hn verur urr og ekkert henni grr lengur. etta getur lka gerst ef tekur hina manneskjuna sem sjlfsagan hlut, og hefur ekkert fyrir v a vekja hj henni ngju ea vera me henni gastundum. etta getur gerst egar hunsar ara manneskju.

Hefuru einhvern tma funda einhvern sem elskar? Hvaa hrif hefur a slarlfi? Oft er sagt a fund s verst allra synda, ekki bara vegna ess hversu slm hrif hn hefur sambnd, heldur hversu hundleiinleg hn er. a eru engir kostir vi hana. Aftur mti er lti ml, ef maur ekkir aeins sjlfan sig, a tta sig ef fund sprettur upp, rna aeins hana og upprta, rtt eins og ara fordma sem spretta stundum fram huga okkar.

Afbrisemi er lka leiinleg og fund, en hn er egar einhver hefur eitthva sem maur sjlfur vill hafa og telur sig ekki geta fengi a. Verst er a vera afbrisamur t efnislega hluti sem eru takmarkair a magni, v eru einu leiirnar til a f ennan hlut leiir eins og a stela, svkja, pretta ea kaupa; en srtu afbrisamur t andlega hluti eins og vinttu vi ara, hamingju ea hfni, ertu algjrum villigtum, v etta eru allt hlutir sem maur getur last sjlfur.

Neikvin gagnrni getur ori ansi leiigjrn, srstaklega ef ekkert uppbyggilegt ea vilji til a bta hlutina br a baki, egar hn birtist eins og skot manneskjuna ea dmur um eitthva sem maur hefur ekki gert ngu vel. a er auvelt a f lei manneskjum sem sj eitthva mgulegt hverju horni, srstaklega ef a er fari annarra og umbei. Flk reynir a forast leiinlegar manneskjur, enda er ng af skemmtilegu og uppbyggjandi flki til staar heiminum, og betra a stofna til sambanda me slku flki.

Stundum rfast stvinir um eitt ea anna. Sum deiluml leysast fljtt me al og athygli, og gum samskiptum. En vanti slk vibrg geta deilurnar ori hatrammar og langvinnar. r geta valdi skilnai milli essara fyrri vina og lngun til a hittast aldrei nokkurn tma aftur. Slkt getur jafnvel snist upp fjandskap og hatur, eitthva sem betra vri a forast sem heitan eldinn.

Ef stvinur ltur of strt sjlfan sig og telur sig eitthva betri en hinn ailann, og a kemur fram orum hans og verkum, getur a valdi ngju hj hinum sambandinu og skapa lngun til a fjarlgjast manneskjuna.

Stundum breytumst vi. Eitthva gerist. Vi upplifum eitthva hugavert. lumst reynslu, lesum einhvern texta sem hefur djp hrif okkur. Jafnvel kvikmyndir, skldsgur ea leikrit getur teki virkan tt a breyta okkur. Til er umbreytandi nm, eitthva sem fr okkur til a endurhugsa hvernig manneskjur vi erum og vi ttum okkur a vi getum lifa lfinu betur. etta getur lka veri hina ttina, vi getum lent slmum flagsskap, broti af okkur, broti lgin, frami glpi, og annig versna. Sama hvora ttina vi frum, getur a haft hrif vinttusambnd okkar og starsambnd. Vinttusambndin eru sjaldan jafn sterk og fjlskyldusambndin, sem geta lka trosna og fjara t. Sannur vinur ttar sig a flk breytist og er a sem a er hverri stundu, og me breytingum urfum vi umburarlyndi og vera tilbin a fyrirgefa, og ekki bara hinni manneskjunni, heldur fyrst og fremst okkur sjlfum.

etta er ekki tmandi greinarger um a sem getur spillt fyrir vinttu og st, heldur sm vangaveltur sem sprotti hafa r minni eigin reynslu og vangaveltur um hana. ar sem g hef vari um helmingi vi minnar erlendis, hef g tta mig v hva fjarveran getur haft sterk og varanleg hrif vinttuna, og hvernig veikari sambnd fjara t mean snn vintta og st styrkist, rtt fyrir allt.


Hvernig veljum vi vini okkar?

Byrjum rsgu:

a var einu sinni fjrhsi ar sem fleiri en 200 kindur dvldu yfir veturinn, a a st autt sustu dgum sumars, a forvitin hsfluga flaug kringum ms sem st uppi staur og leit kringum sig. “Af hverju stendur uppi essum staur?” spuri flugan. “g er svo ltil og heimurinn svo str,” svarai msin. Flugan settist grindverki vi staurinn og spuri msina hva hn vildi vita um heiminn. “Allt,” sagi msin. “a hltur a vera eitthva meira en a sem vi sjum hrna.” Hsflugan sagi msinni fr hvernig hn gat stundum egar virai vel flogi htt yfir sveitina, s hafi og hsin og fugla sveimi, fjllin fjarska og hvernig strstu dr virast fr v sjnarhorni vera str vi msina. Msin sagi flugunni fr v hvernig hn hafi oft naumlega sloppi undan kettinum bnum og tkst me fimi a skjtast skjl ar sem ktturinn ni ekki til hennar. Dag eftir dag, a sem eftir lei sumars, og alveg fram haust, hldu hsflugan og msin fram a segja hvort ru sgur um heiminn t fr sjnarhornum snum. egar fr a klna, fundu au gilegan hita v einu a vera nmunda hvort vi anna.

Fr barnsku eignumst vi vini. Stundum gerist a af sjlfu sr. Vi hfum samband vi vinina til a leika vi og eir vi okkur. essi sambnd vera stundum traust og halda t alla vina, nnur flosna upp og vera a litlu ru en gri minningu um manneskja sem eitt sinn var vinur manns.

En vintta er mikill hrifavaldur lfi okkar. Hn getur breytt hegun okkar og hugarfari vntan htt, hn getur komi aftan a okkur og haft slm hrif okkur, spillt okkur, ea haft g hrif og roska okkur til muna.

Eftir v sem vi eldumst og roskumst, vaxa vinir oft lkar ttir og fjarlgjast, og stofnum vi til nrra vinttusambanda t fr v hvar vi erum stdd lfinu.

Hvernig manneskja viljum vi vera? er ein af eim spurningum sem vi urfum a spyrja okkur ur en vi veljum okkur nja vini, v etta val endurspeglar hvernig manneskja vi viljum vera. Vi vitum a vinir okkar hafa hrif persnuleika okkar, hugarfar og hegun; og urfum v a velja vini t fr eim gildum sem vi metum best.

Og egar g tala um vini, a ekki bara vi um eina manneskju, heldur einnig flagsskapinn sem maur vill umgangast. a gti veri fyrirtki sem maur rur sig til starfa hj, skli og nm sem maur velur, stjrnmlaflokkur ea trarsfnuur sem maur kveur a fylgja, ea hugaml sem maur velur.

Allt hefur etta hrif hvernig vi rumst sem manneskja.

En egar vi veljum vini okkar, gerum vi a ekkert endilega me v a setja kosti og galla manneskjunnar Excel skjal, heldur er eins og eitthva nttrulegt ferli eigi sr sta, eitthva innsi og samvinna, sem sar verur a trausti og rjfanlegum bndum.

eir ttir sem hafa hrif vali geta veri hlutir eins og sameiginleg hugaml, persnuleiki, viring, tilfinningar, samskipti, flagsleg staa og innsi. Allt etta getur hjlpa manni a finna ga vini, en a sem virist endanum byggja traustustu vinttuna er ef eir hafa sams konar gildi, meta smu hlutina sem vermta.


Hrrigrautur breytinganna

“Engin manneskja stgur tvisvar smu na, v a er aldrei sama og hn er aldrei sama manneskjan.” - Herakltus

N er afangadagur jla. Oft hef g haft tilfinningu fyrir ht, a a beri a fagna lfinu og fingu vonar og krleika. En eftir atburi sustu vikna, a rt a f stundum ekki a fara heim nema fylgd vibragsaila me hjlm hfi takmarkaan tma, og san fengi au skilabo a a megi fara heim yfir jlin en muna samt a a geti opnast sprungur undir manni og eldgos geti byrja bnum, a s miki landris gangi og a enginn vibragsaili veri til staar, gefur manni ekki endilega tilefni til bjartsni.

Og g velti fyrir mr essum breytingum. Af hverju heimurinn s stugt a breytast og vi me, og rtt fyrir a haldi flk tr a allt s eins og a eigi a vera, allt s eins og a er, og haldi sna sii og venjur, sama hva.

Stundum finnst mr heimurinn standa kyrr, a allt s eins og a hefur alltaf veri og skilningur minn v sem er gti ekki veri betri. Samt veit g a etta er aeins tilfinning og sem slk er hn aeins blekking.

a er svo margt sem stugt breytist.

Manneskjur fast og deyja hvern einasta dag. Heimili okkar sem eitt sinn ttu ruggt skjl eru n fjarlgur staur sem maur heimskir stku sinnum, vegna nttrunnar. Stundum elskar maur nttruna fyrir fegur sna og strfengleika, og stundum stendur manni nokkurn veginn sama v henni stendur nkvmlega sama um okkur.

Reyndar m segja a breytingarnar su svolti har sjnarhorni. t fr sjnarhorni einnar manneskju, er lfi einn hrrigrautur og a er eins og eitthva miki afl sem enginn rur vi s a hrra pottinum.

En ef vi stkkum sjnarhorni og veltum fyrir okkur hvernig manneskjan hefur veri sustu sundir ra, a vi fum stugt smu hugmyndir, a vi reynum stugt a byggja samflg, a vi trum lklegustu hlutum a eir su augljslega ekki sannir, m lka segja a a s eitthva essum heimi sem breytist aldrei. a er erfitt a sj hvernig g rksemdafrsla getur htt a vera g, a er erfitt a sj a hreyfing himintunglanna skapi ekki adrttarafl, a er erfitt a sj fyrir sr a breytingar muni nokkurn tma htta. tli a s ekki einmitt mli, a breytingar su eitt af v stuga essum heimi?

essi heimur er skrtinn og a vi fum aldrei gripi hann a fullu, er hann og flki honum ess viri. g skynja essar breytingar og tta mig a einhverju af eim er hgt a vinna me, bi manns eigin vihorfi, tilfinningar og val, og lka v sem unni er a me teymi samhuga flks.

rtt fyrir a jrin hristist og varpi eldi og brennistein, og a maur hrrist me essum hrrigraut breytinga, getum vi lrt a synda og stku sinni jafnvel skotist upp yfirbori til a tta okkur hvernig heimurinn hagar sr.

Gleileg jl!


Hvernig vitum vi hvaa hugmyndir okkar eru gar?

“Eurika!” - Arkmedes

G hugmynd er eitthva sem virkar vel fyrir ann sem hefur hana og skaar engan annan. veist a hugmyndin er g ef hn btir lf itt og tilveru n ess a rugla lfi annarra. Gar hugmyndir eru yfirleitt ekki flknar, r eru oft svo einfaldar a auveldast er a taka ekki eftir eim. Til dmis egar kemur a fjrfestingum, borgar sig a kaupa traustum fyrirtkjum sem eiga bjarta framt og eiga brfin lengi, og muna a a sem gerir fyrirtkin traust er flki sem stjrnar eim og vinnur ar. a sama vi egar maur kveur a ra sig vinnu.

a er hgt a meta gar hugmyndir fr lkum sjnarhornum. Til dmis vitum vi a hugmynd er g ef hn er samrmi vi sannleikann og dyggirnar, en reyndar urfum vi a leggjast grsk og lra meira um sannleikann og dyggirnar, og ttum okkur fljtt hversu lkar hugmyndir flk hefur um hvort tveggja, annig a komast a sameiginlegri niurstu reynist afar vandasamt. En samt getum vi byggt upp trausta ekkingu, skilning og hegun sem getur strt okkur til a skilja muninn gum og slmum hugmyndum.

Einnig er hgt a skoa hugmyndir t fr gullna mealveginum, a hugmyndin s jafnvgi og framkvmd hennar samrmi vi a. a getur til dmis veri hugmyndin um hva brnum er gefi skinn, a m hvorki vera of lti n of miki, og arf einhvern veginn a kenna eim muninn rttu og rngu.

G hugmynd er lka eitthva sem virkar og stenst tmans tnn. skk er ein megin hugmyndina n valdi yfir miborinu strax upphafi skkar, etta er hugmynd sem hefur lengi reynst vel, hn hefur virka, og skkmenn hafa haldi hana eins og tr. Samt m vel vera a gervigreindin geti lrt og kennt okkur nnur vimi og arar hugmyndir sem eru jafnvel enn betri. a er eitt af v sem einkennir gar hugmyndir, a r su gar, virist alltaf vera hgt a finna einhverjar aeins betri.

Gar hugmyndir hjlpa okkur a n markmium okkar og gera lfi betra, bi fyrir okkur sjlf og flki kringum okkur.

Vi hfum samykkt a a a halda jl s g hugmynd. Vi megum alveg spyrja okkur af hverju essi hugmynd hefur fest sig sessi og af hverju vi sem samflag virum jlin og ramtin.

Vi hfum samykkt a a s g hugmynd a kjsa stjrnvld yfir hverju landi og b, og a kosi s til stjrna fyrirtkjum og flgum. En svo vitum vi a til er flk sem telur lri, rtt eins og jl og jafnvel ramt, vera slmar hugmyndir og ess viri a rsta.

Vi hfum tta okkur v a gar hugmyndir stefna a v a uppfylla okkar eigin arfir lfinu, ekki bara grunnarfir heldur einnig hleitari hugmyndir eins og a gera allt sem vi getum til a last sjlfsstjrn og frelsi til a vera vi sjlf.


ngstrti eirra sem vantar visku

snotur maur

hyggur sr alla vera

vihljendur vini.

Hitt-ki hann finnur,

tt eir um hann fr lesi,

ef hann me snotrum situr.

- HvamlFlest okkar skortir visku me einum ea rum htti. Vi lrum fljtt a fela ennan skort, til dmis me a hlja a brndurum sem vi skiljum ekki egar einhverjir arir hlgja, me v a vera svolti mevirk.

Eins og segir essu lji Hvamla sem vitna er hr a ofan, ttar hinn vitri sig ekki a eir sem ykjast vera sammla honum eru ekkert endilega vinir hans, og ttar sig ekki egar arir hast a honum. etta er frekar leiinleg staa fyrir manneskju.

Gu frttirnar eru r a a er hgt a sna sr fr v a vera vitur og stefna visku. a getur tt msar frnir, eins og a lesa meira, lra meira, hugsa betur og taka betri kvaranir, sem ir a maur getur sjlfsagt ekki skemmt sr og veri krulaus llum stundum.

S sem skilur ekki hlutina, s sem getur ekki teki gar kvaranir, s sem getur ekki haga sr skynsamlega, s sem getur ekki stutt vi ara n ess a hugsa fyrst um sjlfan sig og sna, a er flki sem er viturt.

Hinn vitri er lklegur til a telja sig skilja kjarna hvers einasta mlefnis, rtt fyrir a hafa rtt skrapa hismi. S vitri hefur hins vegar fjarlgt hismi og komist a kjarna hvers mls me rannsknum og rkhugsun. Hinn vitri telur sig vita eitthva sem hann ekki veit, og byggir a skounum snum, sem geta auveldlega veri byggar einhverju rum en rannsknum og rkhugsun.

Hinn vitri erfitt me a taka kvaranir. Hann ekkir ekkert endilega muninn rttu og rngu, ea gu og illu, skynsamlegum leium og gngum. annig flkist hinn vitri stugt fyrir sjlfum sr.

Hinn vitri gerir mistk og skammast sn fyrir au, og reynir a fela au, ltur engan vita a hann hafi gert au, og ef honum tekst a hylja spor eigin mistaka hefur hann ekkert anna lrt en a fela mistk. S vitri horfist hins vegar augu vi eigin mistk, og er tilbinn a viurkenna au, og jafnvel eigin skort ekkingu ea skilning. annig lrir hann eigin mistkum, og ekki ng me a, hann fylgist me frsgnum af mistkum annarra, til ess a lra af eim, v hva er betra en a geta lrt af mistkum annarra frekar en a urfa a gera mistk sjlfur?

sem skortir visku eru oft uppteknir af sjlfum sr, telja a heimurinn snist um , a allt sem eir sj hljti a vera a sem allir arir sj. Hinn vitri ttar sig hins vegar hvernig hvert og eitt okkar er eins og mjr rur miklu teppi sem tengir okkur ll saman, og ttar sig , me aumkt, a ltill rur hefur kannski lti a segja, en n hans verur teppi ekki jafn traust og gott.

a er samt ekki a sama a vera upptekinn af sjlfum sr og leita sr sjlfsekkingar. S sem leitar sr ekkingar sjlfum sr er ekkert endilega upptekinn af sjlfum sr, heldur er a lra um fyrirbri sem enginn annar getur nlgast me sama htti, og etta nm manni sjlfum getur vaki mikla undrun. S sem er upptekinn af sjlfum sr, eins undarlega og a kann a hljma, hefur lkast til afar ltinn huga a lra um sjlfan sig, ea veit ekki hvert best er a sna sr slkri rannskn.

S sem skortir visku virist ekki vera a horfa tt a v sanna og ga, heldur horfir skuggamyndir, eins og Platn lsir hellislkingu sinni. eirri lkingu sat heil j hlekkju vi vegg djpt helli nokkrum og kepptist vi a greina skuggamyndir vegg sem birtist fyrir framan a, en bakvi au logai eldur sem varpai skuggamyndum vegginn sem au voru svo upptekin vi a greina.

a eru margar skuggamyndir sem trufla okkur fr v a sj hi sanna og ga. Sjlfsagt eru r lkar ntmanum, en engu a sur til staar, alls konar formi og ger. Hvort betra s a lifa samflagi skuggamynda ea sannleikans er svo nnur og strri spurning.


Gur vilji: takmarkalaus uppspretta hins ga heiminum

„a er ekkert hgt a hugsa sr heiminum n utan hans sem talist getur veri gott n takmarkana, anna en gur vilji.” - Immanuel Kant, Grunnur a frumspeki siferinnar.

g oft velt fyrir mr hvernig maur getur ekkt muninn v sem er gott og illt annars vegar, ea algjrlega hlutlaust hins vegar, og g er v a Kant hafi slegi naglann hfui egar hann sagi a ekkert anna en gur vilji vri gott takmarkalaust.

Anna er a g held a hi ga, illa og hlutlausa s ekki eitthva sem liggi hlutum, atburum, rum manneskjum, gulegum verum ea skrttum, heldur eitthva sem vi hfum huga okkar, sem vi kveum sjlf t fr v hvernig vi skiljum heiminn og sjlf okkur.

Sifri er strkostleg frigrein. Hn fjallar um a rannsaka nkvmlega etta, hva er hi ga, hn getur reyndar lka skoa fleiri hluti eins og hi rtta og hamingjuna, en hi ga er strum fkus. Hvernig ttum vi okkur hva er gott og hva er ekki gott, og hva er hvorugt?

Veltum fyrir okkur hlutum eins og sanngirni, rttlti og umhyggju? Finnst r gott a flk s sanngjarnt, rttltt og umhyggjusamt? Ef svari er j, veistu eitthva um a hva er gott, og n lei til a vera g manneskju a einhverju leyti er a fa ig a vera sanngjrn, rttlt og umhyggjusm manneskja.

Hefuru velt fyrir r hvernig vilji inn hefur hrif anna flk? Hvernig a hefur g hrif anna flk ef ert sanngjrn, rttlt og umhyggjusm manneskja, og hvernig heimurinn vri ruvsi ef vri sanngjrn, ranglt og krulaus manneskja? g mli me a horfa kvikmyndina “It’s a Wonderful World” til a f skemmtilegt dmi um etta. Hugsau um muninn manneskju sem hjlpar rum og eirri sem skaar ara. Sjum vi ar muninn gu og illu, ea er hi ga aeins a egar vi hgum okkur samrmi vi a sem hjlpar rum og ill ef vi hgum okkur samrmi vi a sem skaar ara? urfum vi kannski a velta fyrir okkur hvernig hegun og hugsunarhttur hjlpar, og hvernig hegun og hugsunarhttur skaar? Gur vilji arf samt alls ekki a hugsa einungis um ara, hann leitar jafnvgis milli sjlfs sn og annarra.

Einnig getum vi skoa tilfinningar okkar. Sjum vi a vi hfum sam me ru flki, a vi leitum skilnings astu annarra, a vi snum krleika verki? Ea erum vi bara hrdd, fl og eigingjrn? Getum vi stjrna v hvernig okkur lur? Getur veri a gur vilji s ttaviti a gri lan?

a getur veri gott a hlusta hva arir segja, f umsagnir um hvernig vi hgum okkur, jafnvel hvernig vi hugsum, tlum ea skrifum. g veit a minn eigin hugur fer stundum eigin leiir, lka essum hugrenningum sem g leyfi mr a birta blogginu, og mr finnst g vera svolti nakinn fyrir framan alj, a birta hugsanir sem g hef ekki grandskoa, heldur renna aeins ltt um huga minn og or; en g finn samt a a gerir mr gott, og ef a gerir mr gott, held g a a gti gert einhverjum rum gott ef g birti essar plingar.

J, annars er a nokku vieigandi a velta fyrir sr hvernig gur vilji er rt alls hins ga essum heimi, srstaklega nna egar jlin eru a renna gar.


Hvernig lrir maur rkhugsun?

Eftir a hafa lifa essari jr rm 50 r hefur mr tekist a svara eirri spurningu hvort rkhugsun s okkur mefdd, og svar mitt er skrt “nei”. Vi fumst alls ekki me rkhugsun, a a hugsa rkrtt krefst nms, en leiin a rkhugsun getur opnast t fr mrgum lkum leium. Rkhugsun krefst ess a vi ttum okkur forsendum og reglum rkfrinnar, og a vi getum beitt essum reglum daglegu mli. Sterkasta vsbendingin fyrir v a rkhugsun s ekki mefdd er hversu margir halda fram samsriskenningum sem eiga enga sto veruleikanum, ea v sem orsteinn Gylfason kallai gervivsindi.

Aftur mti hfum vi ll mguleikann til a lra rkhugsun. Rtt eins og vi fumst ekki sem skkmenn, ftboltamenn ea framkvmastjrar, fumst vi ekki me rkhugsun, a vi fumst lkast til flest me getuna til rkhugsunar. Rtt eins og svo margt anna, urfum vi a lra grundvallarreglur rkfrinnar til a n vldum henni. Eins og skk, ef vi kunnum ekki mannganginn og hfum aldrei teflt skk, getum vi ekki sagt a vi kunnum a tefla. Reyndar gtum vi tali okkur kunna mislegt sem vi kunnum ekki. egar kemur a skk tpum vi lkast til skkinni fljtt og rugglega, en egar kemur a rkhugsun, eru engin afgerandi rslit nnur en a vi hfum rangt fyrir okkur, og vi getum mgulega tali a vi hfum rtt fyrir okkur.

Undirstu rkfrinnar snast um hluti eins og a skilja hvernig rksemdir og niurstur virka, hvernig rk geta veri afleidd ea aleidd, hvernig sum rk geta veri gild mean nnur eru gild, og hvernig rkvillur geta hljma sennilega en leitt okkur gngur. Me essari undirstuekkingu getum vi san btt okkur me stugri jlfun og notkun rkum.

Besta jlfunin felst v a beita gagnrnni hugsun daglegu tali, spyrjast fyrir um forsendur og rk, bi n eigin og annarra. Eins og Sherlock Holmes leitaru stugt a vsbendingum sem leia til snnunar og spyrst fyrir egar ert ekki viss.

Einnig er hgt a leika sr alls konar leikjum sem krefjast rkhugsunar, leikjum eins og skk, psluspili, krossgtu, sudoko. Flestir tlvuleikir jlfa okkur rkhugsun, og a er jafnvel hgt a jlfa hana me v a spjalla vi gervigreind eins og ChatGPT.

Lestur ea hlustun gum skldsgum, jafnvel horf gum kvikmyndum getur hjlpa til vi a mta ga rkhugsun, og enn frekar ef finnur r bkur um rkfri, heimspeki og gagnrna hugsun. essum lestri yrfti helst a fylgja einhvers konar hugun, og myndi g mla me a skrifa dagbkarfrslu hvern einasta dag.

Samrur eru fyrir rkhugsun eins og skkmt eru fyrir skkir, en gar samrur sem stefna a v a afhjpa sannleikann kvenum mlefnum eru afar holl fing. samrum er mikilvgt a vera ngu aumjkur til a lra af eigin mistkum, og tta sig egar maur hefur ekki hugsa einhverja hugmynd rtt. Maur ttar sig v egar efasemdir vakna, og maur tti sig ekki af hverju r vknuu, borgar sig a rannsaka a. Slk rannskn mun anna hvort leia eitthva ntt ljs ea ekki, sem getur breytt hvernig vi hugsum um a sem okkur er hugleiki. G rkhugsun getur hjlpa okkur a breytast eitthva betra en vi erum.

Finndu r flaga sem nenna a hugsa me r og tta sig gildi rkhugsunar. Tkifrin til a ra lkar hugmyndir eru lkleg til a koma aftan a manni, og arf maur a vera tilbinn a velta fyrir sr hlutunum, og kunna a beita rkhugsuninni vel.

Vi getum ll lrt a hugsa vel, en vi urfum a lra a og jlfa okkur. a getur teki langan tma, en smm saman ttum vi okkur hvernig vi getum lrt a hugsa betur dag en vi gerum gr, en a krefst vinnu og jlfunar. Vi urfum a nenna a lra rkhugsun, og stundum leita okkur a kennara til a lra hana.

Besta kennslan rkhugsun felst stundun heimspeki, enda er rkfri ein af megingreinum heimspekinnar. Sumir hafa tali og haldi v fram a strfrin kenni okkur betur rkhugsun en rkfrin sjlf, en a er mikill misskilningur sem hefur haft hrif samtma okkar og fort, en a vri hgt a bta framtina tluvert ef vi ttum okkur gildi heimspekinnar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband