Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

9. skarsverlaunin: The Great Ziegfeld (1936) ***

g tla a horfa allar kvikmyndir sem valdar hafa veri besta myndin skarsverlaunahtum fr upphafi. The Great Ziegfeld fr 1936 er s nunda rinni.

GreatZiegfeld12

Florenz Ziegfeld Jr. (William Powell) framleiddi fjlmargar skrautlegar Broadway sningar sem kallaar voru The Ziegfeld Follies og var n sning frumsnd hverju ri fr 1907 til 1931 egar Ziegfeld tapai aleigu sinni egar hlutabrfamarkaurinn hrundi.

GreatZiegfeld06

Kvikmyndin hefst egar Ziegfeld er a byrja feril sinn me sningu sterkasta manni heims. Hans helsta keppinauti, Jack Billings (Frank Morgan) gengur betur vi a fjrmagna eigin sningar. Ziegfeld er einstaklega laginn vi a tapa llum snum eigum verkefni sem honum finnst spennandi. Hann er nefnilega einstaklega gjafmildur og lifir fyrir a gefa af sr, hvort sem um listrnar sningar ea fallegi hluti er a ra. Hins vegar er hann mikill darari og stundar a a stela stlkum fr vini snum og keppinaut Jack Billings.

GreatZiegfeld15

Ein af stlkunum sem hann stelur fr vini snum er hin franska sngstjarna Anna Held (Luise Rainer). Ziegfeld lofar henni gulli og grnum skgum komi hn me honum til Bandarkjanna. Hann stendur vi ll loforin, au vera stfangin og giftast. Hjnaband eirra lur fyrir of mikla nmi Anna Held og lkur dapurlegan htt, egar hn fr flugu hfui a Ziegfeld haldi framhj henni.

GreatZiegfeld18

a er engin spurning a myndin er strvel leikin, og srstaklega af Luise Rainer hlutverki hinnar ofurnmu Anna Held. leikaraliinu glittir frg andlit, og eru tv eirra srstaklega eftirminnileg fyrir sem hafa gaman af The Wizard of Oz. Frank Morgan sem leikur Jack Billings lk galdrakarlinn sjlfan, og Ray Bolger, sem leikur sjlfan sig er best ekktur sem fuglahran r smu kvikmynd.

GreatZiegfeld13

Helsti gallinn vi myndina er nkvmlega a sem geri hana strfenglega snum tma: dans og sngvaatriin. a er gfurlega miki lagt au og eitt atrii srlega glsilegt, ar sem gfurlega str hringlaga stigi me hundruum syngjandi og dansandi leikara er sndur einni tku fr nesta repi upp a efsta, og fr v efsta niur a nesta. etta atrii hefur veri gfurlegt rekvirki. Eini gallinn vi etta atrii og nnur svipu er a au hafa nkvmlega ekkert gildi fyrir frsgnina; au eru arna eins og heimildarmyndir v og dreif um etta annars gta drama.

GreatZiegfeld14

Vegna essa verur The Great Ziegfeld tluvert langdregin, en hafa essi langdregnu atrii kvei gildi. ar sr maur frumlega hugsun Ziegfelds, srstakan klabur fegurardsa sningum, frbra samstillingu dansandi og syngjandi listamanna; og ann gfurlega metna sem Ziegfeld lagi fegurina sem hann s kvenflki og hann vildi leyfa sem flestum a njta.

GreatZiegfeld20

skarsverlaun The Great Ziegfeld ri 1937:

Sigur:

Besta kvikmynd

Besta leikkona aalhlutverki: Luise Rainer

Besta leikstjrn dansatria: Seymour Felix

Tilnefningar:

Besti leikstjri: Robert Z. Leonard

Besta handrit: William Anthony McGuire

Besta listrna stjrnunin: Cedric Gibbons, Eddie Imazu, Edwin B. Willis

Besta myndskeyting: William S. Gray

Arar kvikmyndir sem valdar hafa veri besta mynd rsins:

Wings (1928) ****

The Broadway Melody (1929) *1/2

All Quiet on the Western Front (1930) ****

Cimarron (1931) ***1/2

Grand Hotel (1932) ***

Cavalcade (1933) ***

It Happened One Night (1934) ****

Mutiny on the Bounty (1935) ****

Smelltu hr til a lesa gagnrni um fleiri kvikmyndir.

Ntt DVD: Deja Vu (2006) ***

DejaVu04

Hryjuverk hefur veri frami New Orleans. Skip var sprengt loft upp, frnarlmb yfir 500 talsins. ATF (Bureau of Alcohol, Tobacco and Firearms) fulltrinn Doug Carlin (Denzel Washington) kemur a rannskn mlsins. Hann er valinn rannsknarhp sem hefur a hlutverki a hafa uppi hryjuverkamnnunum, enda fljtur a finna mikilvgar upplsingar.

essi hpur hefur fundi upp svolti srstakt tki, sem gerir rannsknarmnnum frt a skoa atburi sem gerust fyrir fjrum og hlfum degi, fr fjlmrgum sjnarhornum. arna flgur trverugleiki t um gluggann og maur ttar sig a n er maur ekki lengur a horfa einfalda spennumynd, heldur vsindaskldskap. a er gu lagi.

DejaVu09

egar Doug uppgtvar a hann getur haft hrif atburi sem gerust fjrum dgum ur, fer fjr a frast leikinn. Hann og hpurinn hefur fylgst me lfi Claire Kuchever (Paula Patton) en lk hennar skolai upp strnd eftir sprenginguna. Hann hefur stu til a tra v a hn hafi ekki di sprengingunni og telur a hn geti leitt a hryjuverkamanninum. a gengur eftir, og tekst eim a handsama Carroll Oerstadt (Jim Caviezel), sem gefur Doug ngu margar vsbendingar til a setja saman djarfa tlun.

Eftir a hafa fylgst me Claire rman slarhring fer Doug a bera tilfinningar til hennar, og reynir a bjarga henni me v a senda sjlfum sr skilabo fjra daga aftur tmann. egar tlunin gengur ekki alveg upp, kveur hann a lta senda sig me tmavlinni fjra daga aftur tmann.

DejaVu17

Deja Vu er gott vintri, en hn fellur margar gryfjur tmaflakksversagna, en losar sig samt t r eim me v a benda deja vu, etta undarlega og versagnarkennda fyrirbri sem flk upplifir egar v finnst a upplifa eitthva aftur nkvmlega sama htt og a geri ur.

g hef sjlfur upplifa deja vu, og var gfurlega undrandi yfir essari upplifun. g tri v a Deja Vu tengdist tmaflakki ann htt a maur gti hugsanlega skynja eitthva inn framtina egar maur er kvenu draumastandi. Sar las g a viteknar tskringar fyrirbrinu vru a tilfinning fyrir minni og upplifun gti stundum vxlast; a etta vri einhvers konar skammhlaup huganum. a sennilega s a nr s
annleikanum, ykir mr mn gamla kenning miklu skemtilegri.

DejaVu15

Deja Vu er vel leikin, srstaklega af Denzel Washington og Jim Caviezel, en alltof lti hefur sst af eim sarnefnda undanfari, ea san hann lk Jess The Passion of Christ. Paula Patton skilar snu hlutverki vel, en Val Kilmer er algjrlega flatur hlutverki FBI mannsins Andrew Pryzwarra.

Leikstjrn Tony Scott hefur lti breyst. Hann er ekktur fyrir MTV stlinn, stuttar klippingar og venjuleg sjnarhorn, en hann hefur g tk essum stl. Handriti er gtt, fyrir utan a a erfitt er a taka atburina tranlega innan ramma sgunnar.

DejaVu08

Deja Vu minnir svolti Frequency (2000), enn betri tmaflakksmynd me Dennis Quaid og Jim Caviezel aahlutverkum.

g mli me Deja Vu, enda fn skemmtun, en held a essir hfileikarku kvikmyndagerarmenn hefu geta gert betur.


Fimm rithfundar upphaldi hj mr, II. hluti

g kva a skrifa stuttan rdrtt um rithfunda og ritverk sem eru mestu upphaldi hj mr. g er ekki jafnmikill lestrarhestur og g er kvikmyndagrka, en kva a henda fr mr nokkrum lnum um essa hrifavalda mnu lfi.

William Shakespeare (1564-1616, enskur)

shakespeare

a getur veri gaman a lesa leikrit Shakespeare, srstaklega myndrkar lsingar sem ar m finna, en mr finnst gilegra a kynnast honum gegnum kvikmyndir sem gerar hafa veri eftir verkum hans, sem eru fjlmrg, heldur en me hrum lestri. Einnig mli g me sjnvarpstgfum BBC verkum Shakespeare. Hr eru nokkrar af mnum upphalds sgum Shakespeare.

four

Ger var gt kvikmynd (ekki frbr) um stina lfi Shakespeare ri 1998, Shakespeare in Love.

Hamlet

Af verkum Shakespeares hefur Hamlet hrifi mig mest. a er eitthva sem mr finnst spennandi vi tilvistarkreppu danska prinsins, sem er svo tvstgandi v hvort a hann eigi a hefna morsins fur snum, ea lta sig einfaldlega hafa a og kyngja veruleikanum eins og hann er. essi vafi sem umlykur Hamlet er a sem gerir hann a frbrri ljslifandi persnu, og g get svo sannarlega skili hversu erfitt a getur veri a taka mikilvgar kvaranir, srstaklega egar veist a a mun hafa hrif alla na nnustu og na eigin farsld.

Til eru eir sem segja a best s a taka kvaranir og standa vi r sama hva dynur. Arir telja a mikilvgt s a geta skapa sr kvena fjarlg vi slkar kvaranir og fresta eim. g hef fylgt bum stefnunum, en sannleika sagt get g ekki enn dag greint milli hvort skynsamlegra s sem almenn regla lfi einstaklings.

hamlet8

g mli me kvikmyndatgfu Sir Lawrence Olivier Hamlet fr rinu 1948.

Rme og Jla

Hver ekkir ekki sguna um Rme og Jlu? Jla var aeins 13 ra gmul og Rme sem var litlu eldri kvntist henni. essi starsaga snir stina sem sta gildi alls. Fyrir Rme og Jlu var stin mikilvgari en lfi sjlft.

Einhverju sinni las g spurningu prfi ar sem spurt var hvert ema vri Rme og Jlu. g tel a einmitt vera mikilvgi starinnar, a ekkert getur sigra sanna st, ekki einu sinni dauinn. essi valmguleiki var ekki essu prfi. v fr g og spuri kennarann hvert ema vri. Hann sagi a Rme og Jla fjlluu um heimskuleg afglp tveggja unglinga og hversu illa fr fyrir eim vegna ess a au hlustuu ekki foreldra sna.

g gapti og reyndi a rta fyrir, og vorkenndi nemendum hans gurlega. En hann sagist kenna sguna svona og annig ttu nemendur a skilja sguna, eftir hans hfi. egar g gekk burtu skai g ess a hann yrfti ekki a upplifa sjlfur ann harmleik sem hann ttai sig greinilega engan veginn a hann var a bja heim til sn.

20051201212937_romeo+juliet(take2)

Upphalds kvikmyndatgfa mn af Rme og Jlu var ger ri 1996, leikstr af Baz Luhrmann, og me Leonardo DiCaprio hlutverki Rmes og Claire Danes hlutverki Jlu.

Macbeth

Sagan fjallar um plitsk svik og pretti, launmor og nornir. Macbeth er skoskur heiursmaur sem myrir konung og kemur sr sjlfum fyrir hstinu. mean reynir sonur ess sem hann myrti a sanna hann mori.

ShakespeareInTranslation6

g fattai ekki Macbeth fyrr en g s tgfu Akira Kurosawa essu leikriti me kvikmyndinni Throne of Blood (1957).

Othello

Othello fjallar um Mra Feneyjum, sem er yfir sig stfanginn af eiginkonu sinni; en rjtnum Iago tekst a la inn huga hans efasemdum um trygg eiginkonu hans, annig a Othello verur slsjkur fyrir viki.

Til er mjg g kvikmynd um Othello fr 1995 me Laurence Fishburne titilhlutverkinu.

Einnig m minnast kvikmyndirnar Henry V (1989) eftir Kenneth Brannagh og Richard III 1995 me Ian McKellen aalhlutverki, en r eru bar fyrirtaks kvikmyndir gerar eftir samnefndum verkum Shakespeare.


ttu slendingar ekki a lta banna Pathfinder?

photo_02_hires

Vissulega eru sgulegar stareyndir brenglaar 300, en tlunin me eirri kvikmynd er einfaldlega alls ekki a lsa sgulegum stareyndum. etta vri svipa og ef slendingar reyndu a f Pathfinder, mynd sem veri er a frumsna essari viku Bandarkjunum, bannaa eirri forsendu a slenskan sem tlu er myndinni gefi ranga mynd af slensku og a vkingarnir sem fram koma eru ekki nkvm lsing slenskum vkingum. Tounge

photo_04_hires

Vkingarnir eru risavaxnir villimenn sem drepa allt sem hreyfist. eir tala alla slensku bara nefnifalli. Dmi: " vera vondur villimaur g drepur upphrpunarmerki."

Gagnrni mn 300: 300 (2007) ****


mbl.is Sendir rans sl vill banna sningar „300"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strmyndir: Taxi Driver (1976) ***1/2

TaxiDriverPoster2

Travis vi rttuvandaml a stra. Hann reynir a leysa a me vinnunni, me v a lta daga og ntur la mean hann keyrir leigublinn. Stundum eftir vinnu skellir hann sr b, og horfir eingngu klmmyndir. Hann gerir sr ekki grein fyrir v hvernig hann er orinn samdauna soranum gtunni.

TaxiDriver13

Taxi Driver fjallar um leigublstjrann Travis Bickle (Robert DeNiro), en hann jist af svefnleysi og virist hafa ori fyrir einhverjum getruflunum Vetnam strinu. Hann gerir ekkert anna en a keyra um borgina, og vinnur eins lengi og hann hefur orku til. Hann keyrir um ll hverfi New York borgar og verur vitni a llu v ljtasta sem gerist gtum borgarinnar.

TaxiDriver04

Dag nokkurn gengur gyjan Betsy (Cybill Shepherd) framhj honum og inn kosningaskrifstofu ar sem hn starfar a undirbningi forsetaframbos Charles Palantines ldungardeildaringmanns (Leonard Harris). Vi hli hennar starfar Tom (Albert Brooks) sem hefur meira en ltinn huga henni. egar Betsy bendir Tom a leigublstjri fyrir utan skrifstofuna s a horfa hana, gengur hann t og tlar a n tali af kaua, en Travis gefur botn og keyrir burtu.

TaxiDriver10

Travis herir sig sar upp, gengur inn kosningaskrifstofuna og bur Betsy me sr kaffistofu. Hn yggur boi og verur strax hrifin af honum. Hn samykkir san a fara me honum b nsta kvld. En egar Travis fer me hana klmmynd, mgast hn srlega og kemur sr burtu.

TaxiDriver17

ldungardeildaringmaurinn Palantine fr far leigubl Travis og verur a spyrja hann hva a er sem a honum finnst a mtti betur fara landinu. Travis segist fyrstu ekki hafa neitt vit stjrnmlum og ekkert hafa velt mlinu fyrir sr, en egar ingmaurinn krefur hann svara, segir Travis fr v hva honum finnst olandi hva allt er sktugt New York, a a yrfti a hreinsa til af gtunum, losna vi allan ennan verra.

TaxiDriver11

Eftir etta hefur Travis eignast ntt hugaml. Hann tlar a taka virkan tt a hreinsa til gtunum. Hann ttar sig hvar hann tlar a byrja egar unglingsstlkan og vndiskonan Iris (Jodie Foster) er dregin t r bl hans af hrmangara. Travis verur sr ti um skotvop, kemur sr gott lkamlegt form og setur marki htt - a hreinsa gtur New York.

TaxiDriver23

Taxi Driver fjallar raun um einmanaleika og firringu, og hversu murlegt og mannskemmandi a getur veri a hrrast nvist sma og glpa.

TaxiDriver26

Robert DeNiro snir slka snilldartakta a g tri v ekki enn a hann skuli ekki hafa fengi skarinn. Einnig er leikstjrn Martin Scorsese me v besta sem maur hefur s. g vil alls ekki gera lti r Rocky, sem vann skarsverlaunin etta ri, en Taxi Driver er mun betri mynd, rtt fyrir a Rocky s glsileg eigin forsendum.

TaxiDriver38

a er ekki spurning, g mli eindregi me Taxi Driver. Hn er samt ekki fyrir alla. Ofbeldi einstaka atrium er algjrlega fegra og hryllilegt a horfa upp a, sem ir a essi annars feykiga mynd er ekki fyrir alla.

skarsverlaunatilnefningar:

  • Besti leikari aalhlutverki: Robert DeNiro
  • Besta leikkona aukahlutverki: Jodie Foster
  • Besta tnlist: Berndard Hermann
  • Besta kvikmynd
TaxiDriver40

Taxi Driver vann engin skarsverlaun, en Robert DeNiro leikur a magnaa persnu og a vel a skiljanlegt er hvernig einhver annar gat stoli essum verlaunum fr honum, en Peter Finch fkk verlaunin ri 1977 fyrir hlutverk sitt Network, en Rocky fkk skarinn sem besta kvikmyndin.

Leikstjri:
Martin Scorsese

Handritshfundur:
Paul Schrader

Helstu leikarar:
Robert DeNiro
Cybill Shepherd
Peter Boyle
Jodie Foster
Harvey Keitel
Albert Brooks


8. skarsverlaunin: Mutiny on the Bounty (1935) ****

MutinyOnTheBounty1935_Poste

g tla a horfa allar kvikmyndir sem valdar hafa veri besta myndin skarsverlaunahtum fr upphafi. Mutiny on the Bounty fr 1935 er s ttunda rinni.

MutinyOnTheBounty1935_05

Mutiny on the Bounty fjallar um hfnina seglskipinu Bounty sem siglir af sta undir flaggi bresku krnunnar ri 1787. Leiin liggur til Tahiti og a taka tv r. Markmi ferarinnar var a sj til framleislu braualdin sem nota skyldi til drrar fu fyrir rla Vestur-Indu.

MutinyOnTheBounty1935_02

Margir r hfninni hafa veri teknir nauugir me ferina af krm nafni konungs. Fletcher Christian (Clark Gable), fyrsti strimaur, hvetur essa lnsmu menn fram til da. Aftur mti er skipstjrinn, William Blight (Charles Laughton), grimm mannvera sem me sjarma vi rangtan ntur einskis meira en a sj mennina kgaa undan eigin valdi.

MutinyOnTheBounty1935_04

Blight leggur Christian lnurnar snemma ferinni, vill ekki a hann hugsi sjlfsttt, heldur sji einfaldlega um framkvmd fyrirskipana hans, sama hversu mannlegar r geta veri. Christian ofbur valdnsla skipstjrans gegn hfninni og segir sna skoun, en fyrir viki leggur Blight hann einelti og reynir a f hann til a brjta af sr, til a geta refsa honum og hugsanlega drepi.

MutinyOnTheBounty1935_10

Blight skipstjri refsar me hingu skipverjum sem sna hlni ea hegun sem hann sttir sig ekki vi. Einn skipverjinn deyr ur en hann hefur fengi ll au svipuhgg sem Blight skipai, en rtt fyrir dauann er haldi fram a ha hann me svipunni, ar til rttum fjlda svipuhggva hefur veri n. Blight krefst ess. annig heldur skipstjrinn fram, fer illa me mennina, drepur suma me refsingum, gefur breyttri hfn myglaan mat en ntur sjlfur gra rtta.

MutinyOnTheBounty1935_16

Tahiti kynnast skipverjar hinu ga lfi. Fletcher Christian verur stfanginn af eyjarstlku. Me stinni sr hann hlutina nju ljsi.

MutinyOnTheBounty1935_24

heimleiinni kemur a v a Fletcher Christian springur limminu, en ekki vegna haturs gagnvart skipstjranum, sem felur ningsverk sn bakvi vanhugsu sjlg, heldur vegna mannar gagnvart rum skipverjum. Christian gerir uppreisn samt hfninni og sendir sem standa me skipstjranum haf t me rabt, en me ngan mat og drykk til a geta lifa ferina af. Blight heitir v a hefna sn Christian og uppreisnarmnnunum og sj hengda hsta glga, lifi hann essa fer af.

MutinyOnTheBounty1935_21

Miskipsmaurinn Roger Byarn (Franchot Tone) stendur milli steins og sleggju. Hann stendur gegn uppreisninni, enda breskur heiursmaur, en er besti vinur Fletcher Christians. Christian hafi bjarga lfi Bryan egar Blight refsai honum me v a senda hann upp hsta mastur miklum stormi. uppreisninni er hann rotaur af mnnum Christians, annig a hann verur strandaglpur me uppreisnarmnnunum gegn eigin vilja.

MutinyOnTheBounty1935_53

endanum kemst hann aftur til Englands, en er saksttur sem uppreisnarmaur. Hann heldur tilfinningarungna ru fyrir herrttinum, sem tt a breyta sgu breskra sjlaga til hins betra, ar sem lg er meiri herslu frelsi en vingun.

MutinyOnTheBounty1935_45

Mutiny on the Bounty er strmynd eins og strmyndir eiga a vera. Handriti er vel skrifa og leikararnir lifa sig inn hlutverkin. Leikstjrinn hefur einnig g tk vifangsefninu, og myndin skilur miki eftir sig. Clark Gable og Charles Laughton eru frbrir aalhlutverkunum, sem og Franchot Tone hlutverki Byarn.

MutinyOnTheBounty1935_18

rtt fyrir skilabo myndarinnar um a hversu flugur breski flotinn er, skilur hn horfandann eftir djpt snortinn, akkltan fyrir a svona gott b s til og fullan vonar um a framtin beri gar kvikmyndir skauti sr.

(hugaveran lestur um tttku ungs slendings gegn breska sjhernum orskastrinu m finna hj bloggvini mnum, ritsnillingnum Jni Steinari Ragnarssyni: egar g Fr Str Fyrir sland, ar sem hann lsir tttku sinni orskastrinu).

skarsverlaun The Mutiny on the Bounty ri 1936:

Sigur:

Besta kvikmynd

Tilnefningar:

Besta tnlist: Nat W. Finston, Herbert Stothart

Besta klipping: Margareth Booth

Besta handrit: Jules Furthman, Talbot Jennings, Carey Wilson

Besti leikari aalhlutverki: Clark Gable

Besti leikari aalhlutverki: Charles Laughton

Besti leikari aalhlutverki: Franchot Tone

Besti leikstjri: Frank Lloyd

Arar kvikmyndir sem valdar hafa veri besta mynd rsins:

Wings (1928) ****

The Broadway Melody (1929) *1/2

All Quiet on the Western Front (1930) ****

Cimarron (1931) ***1/2

Grand Hotel (1932) ***

Cavalcade (1933) ***

It Happened One Night (1934) ****

Smelltu hr til a lesa gagnrni um fleiri kvikmyndir.

Hvernig YouTube myndbndum er stungi bloggfrslu

g hef veri beinn um a tskra fyrir nokkrum notendum moggablogginu hvernig maur fer a v a setja YouTube myndbnd inn bloggi. g kva a ba til sningu sem gerir etta ljst eitt skipti fyrir ll. Ekki grunai mig hva a tki gurlega mikinn tma a ba til svona einfalda sningu. Vonandi geta bloggflagar mnir ntt sr etta og haft gaman af.

Smelltu hrna til a opna Flash sningu um hvernig YouTube myndbnd eru sett inn bloggfrslur blog.is (um 5 MB).

Einnig er hgt a hgrismella ennan tengil og vista Flash sninguna hara diskinum og keyra aan.

a sem arf:

Agang a blog.is

Agang a YouTube.com

Vera me Internet Explorer

Kunna copy/paste skipanirnar

Hrna fyrir nean er myndbandi sem g stti YouTube, Hey Jude.


Fimm rithfundar upphaldi hj mr - I. ttur

g kva a skrifa stuttan rdrtt um rithfunda og ritverk sem eru mestu upphaldi hj mr. g er ekki jafnmikill lestrarhestur og g er kvikmyndagrka, en kva a henda fr mr nokkrum lnum um essa hrifavalda mnu lfi.

Hmer (8. ea 7. ld fyrir Krist, grskur)

Hmer, hvort sem hann var einstaklingur ea hpur manna sem safnai saman munnmlasgum ljaformi, eru far bkmenntir sem jafnast vi skemmtanagildi sem hgt er a f t r Hmerskviunum, Ilionskviu og Odysseifskviu.

photo_17_hires

Ilionskvia fjallar um stri milli Grikkja og Trjuba sem sgubkum er kalla Trjustri. Reyndar var efast um tilvist Trju allt fram 20. ldina, en fundust einmitt leifar essarar fornu borgar. Aalhetjurnar eru flugir hermenn bum herjum. Annars vegar eru a eir Akkles og Agamemnon lii Grikkjanna, og hins vegar er Hector mesta hetja Trjumanna, en brir hans, Pars, hefur rnt drottningunni Helenu fgru fr eiginmanni hennar, spartneska konunginum Menelsi, sem er brir Agamemnons. Reyndar er hgt a deila um a hvort a Helenu hafi veri rnt ea hn fari viljug me Pars.

Til a endurheimta Helenu fgru, leggur grskur her mikla siglingu til Trju undir forystu Agamemnons. Meal Grikkjanna eru hlfguinn Akkles og Odysseifur, sem sagt er meira fr Odysseifskviu. Bardaginn vi Trju inniheldur margar mikilfenglegar lsingar af manndrpum, sem lst er ljrnan htt, rtt eins og tkst a gera me kvikmyndinni 300 sem snd er enn kvikmyndahsum.

photo_47_hires

sama tma og manneskjurnar herja jru niri er sagt fr guunum sem fylgjast spenntir me og hafa gaman af ofbeldinu jru niri. Sumir guanna halda me Grikkjum, en arir me Trjumnnum, og hjlpa eir stundum eim sem eru upphaldi. Fr sjnarhorni hermannanna er stri mikill harmleikur, en aeins gamanleikur fr sjnarhorni guanna.

Sagt er fr herknsku Odysseifs egar hann finnur upp Trjuhestinn, sem notaur er til a smygla nokkrum hermnnum inn fyrir borgarvirki Trju.

ema sgunnar er reii. Allir virast vera reiir og pirrair t einhvern annan. Agamemnon er brjlaur t Trjumenn fyrir a vanvira brur hans og Spartverja fyrir rni Helenu fgru. essi reii hans bitnar eim sem sst skyldi, v a heift sinni tekur hann konu Akklesar og sefur hj henni. Vi a verur Akkles a sjlfsgu brjlaur t Agamemnon, og er nnast vonlaust a f hann til a taka tt bardaganum, fyrr en gur vinur hans er drepinn af vininum. fyrst beinir hann heift sinni a Trjumnnum. eir Hektor og Akkles er lst sem ofurmnnum, eir drepa yfirleitt marga einu og fara ltt me auma andstinga sna. a er ekki fyrr en eir mtast a vst verur um hvort stendur uppi.

Nokkrar tilvitnanir r ingu Sveinbjrns Egilssonar Ilionskviu:

Bkin byrjar essari mlsgrein: “Kve , gyja, um hina frsfullu heiftarreii Akkils Peleifssonar, er olli Akkeum tlulegra mannrauna, og sendi til Hadesarheims margar hraustar kappaslir, en lt sjlfa vera hundum og alls konar hrfuglum a herfangi, eftir a a eir hfu eitt sinn deilt og skili sttir, herkonungurinn Atreifsson og hinn gti Akkilles. Svo var fyrirtlan Seifs framgeng.”

Ea me rum orum: “essi saga fjallar um reii Akklesar, sem drap og kvaldi marga hermenn vgvelli, og a eftir stti Agamemnons og Akklesar. etta er rlagasaga eirra.”

Mlsgrein r bardaganum: “Turnarnir og vgin voru hvervetna drifin mannabli, hvorratveggju, Trjumanna og Akkea, gtu Trjumenn ekki sni Akkeum fltta. eir voru hvorirtveggju, sem rvnd spunakona, er heldur metinu og ullinni, og jafnar svo niur, a jafnungt verur hvorri sklinni, svo hn fi ltilfjrleg vinnulaun handa brnum snum: svo hlzt bardaginn og orustan jfn milli eirra, ur en Seifur veitti Hektori Pramssyni vegsmuninn, hann hljp fyrstu upp gar Akkea. Hann kallai htt til Trjumanna, svo eir heyru allir: “Rsi upp, r hestfimu Trjumenn, brjti gar Argverja, og skjti loganda eldi skip eirra!”

Hr er eftirminnilegt bardagaatrii, ar sem Akklesi er lst: “Hinn seifborni kappi lt ar eftir spjt sitt, og lagi a einn porsviarrunn, stkk san, lkur vtti, t fljti, me eintmt sveri, og hafi ill verk hyggju. Hann hj ba bga; risu upp hrileg andvrp, er mennirnir voru slegnir me sverinu, en vatni var rautt af blinu. Svo sem arir fiskar flja hrddir undan kafastrum vagnhval, og fylla upp allar vkur vogskornum fjararbotni, v vagnan tur drjgum hvern fisk, er hn nr: svo flu Trjjumenn undir vatnsbakkana straumum hins ttalega fljts. En er Akkilles var reyttur orinn handleggjunum a drepa, veiddi hann upp r fljtinu tlf unga sveina, vgsbtur fyrir Patrklus Menytsson, og dr land; voru eir rnulausir af hrslu, sem hindarklfar. Hann batt hendur eirra bak aftur me vel sninum lum, er eir sjlfir hfu sr vi hina rinu brynstakka sna, fkk svo flgum snum, a flytja til enna holu skipa, en hljp sjlfur fram a fljtinu aftur, v hann langai enn til a hggva niur mennina.”

Ilonskvia er strskemmtilegt bkmenntaverk. Reynt var a kvikmynda hana me kvikmyndinni Troy (2004) ar sem Brad Pitt lk Akkles en Eric Bana lk Hector. v miur var myndin ekki jafng og bkin. Aftur mti var kvikmyndin 300 ger ri 2006, og ni hn mjg vel andrmsloftinu sem hgt er a finna me lestri Ilonskviu.

Odysseifskvia fjallar aftur mti um heimfr dysseifs eftir Trjustri. etta feralag tk hann um tuttugu r! Heima bur hans eiginkonan Penelpa, tr honum fram sustu stundu, og sonur hans Telemakkus. En fjldi manna bila stugt til Penelpu, ar sem eir halda a dysseifur hafi farist heimleiinni, en eir girnast bi hana og rkidmi, en dysseifur var konungur yfir ku.

Ulysses-sirens-Draper-L

heimleiinni lendir dysseifur miklum olraunum, og vi r roskast hann r villtum strsmanni mann sem lesandinn ekkir af dpt sem tilfinningaveru. leiinni heim berst dysseifur vi eineyga risa, srenur sem tldu menn til daua, Skyllu - skrmsli me sex hfu, hann urfti a takast vi mgulega uppreisn skipi snu, fara til heljar, og margt fleira, - ur en hann lendir lokauppgjrinu ar sem hann arf a berjast vi hli sonar sns gegn llum ofstopafullu bilunum sem girnast eiginkonu hans.

ulysses

Odysseifskvia er sispennandi skldsaga, og mun lttari aflestrar en Ilonskvia. vintri dysseifs eru spennandi og grpa myndunarafli heljartkum, og sleppa ekki lesandanum fyrr en eftir blugan lokabardaga.


rttakvikmyndir Sanchos: Murderball (2005) - A sna stakk eftir vexti

Murderball er rtt, meira a segja lympurtt. Reglur eru einfaldar, fimm leikmenn hvoru lii, leikmaur verur a gefa bolta lisflaga innan 10 sek. rum kosti fr hitt lii boltann, leikmaur me vald bolta yfir marklnu andstinga = 1 stig. a sem gerir essa rtt athyglivera eru leikmennirnir, en eir eru allir fatlair og bundnir vi hjlastla. Ftlun einstaklinganna er mismikil og spilar stra rullu herknsku og uppstillingu lia. Mark Zupan er flokki "3", .e. hann hefur engan mtt ftum og takmarka grip hndum, flestir leikmenn eru flokki "2" sem er mitt milli Zupan og Joe Soares sem er "1" en Joe essi missti alla tlimi vegna bleitrunar sku. Reglur leiksins leifa einungis leikmenn me samanlagan ftlunarstuul upp 10 inni velli hverjum tma.

photo_03_hires

Bandarkin hafa veri sigru hjlastlaruning (Murderball sem heiti rttarinnar ykir ekki vi hfi opinberum keppnum) llum strmtum fram a HM 2003 sem fram fr Svj. Joe Bishop er skrasta stjarna hjlastlarunings fr upphafi og s sem leitt hefur li USA til sigurs llum strmtum fram a HM 2003. Aldurinn hefur frst yfir Joe og komi a v a hann er ekki valinn li USA, hann slar ess vegna heldur betur um og tekur a sr jlfun Kanada. Kanada vinnur USA rslitaleik og sigurganga eirra sarnefndu ar me rofin. Eins og Bandarkjamnnum smir er san "showdown" a la allar Bandarskar myndir sem framleiddar hafa veri. Bandarkin vs. Kanada lympuleikunum Aenu 2004. Ekki verur spillt fyrir lesendum me v a upplsa tkomu ess hildarleiks en tkoman kemur vart, meira a segja skemmtilega vart a mnu mati.

okki heimildarmyndarinnar br vifangsefnum hennar. Myndin segir fr rvalslii USA og jlfara Kanadamann hjlastlaruning en ekki arf a ggjast langt undir yfirbori til a komast a raunverulegu vifangsefni myndarinnar. Hvernig bregast einstaklingar vi fllum og hrif breyttra astna persnuger einstaklingsins.

Eftirltis atrii Sancho:

1. Einn lismanna USA lsir fyrir lisflgum snum eirra reii og mgun sem hann fann fyrir egar frnka hans spuri hvort ekki vri gaman a vera a fara lympuleika roskaheftra (Special Olympics). Hvlk fviska, Special Olypics eru haldnir hverju ri og allir f verlaun og allir eru vinir, ‘heysanna hsanna. lympuleikar fatlara (Paralympics) eru haldnir fjra hvert r beinu framhaldi "alvru" lympuleikanna.

2. Allar senur ar sem Joe Soares kemur vi sgu. ruleysi og dugnaur eru hans dygir. Maur me hlfan lkama en hugarfar eins og Joe er meiri maur en g og flestir ef ekki allir sem g umgengst dag fr degi.

3. Fyrrum bekkjarflagi Mark Zupan lsir v a Zupan hafi veri bora afturenda (e. asshole) ur en hann lenti hjlastl og hann vri bora eftir a hann lenti hjlastl.

Murderball er heimildarmynd par excellance, brynvarir hjlastlar eru vibtarflr mynd sem allir ttu a sj einu sinni en enginn tti a sj tvisvar.

Sanco smellir sig 8 tacos.

Tilnefnd til skarsverlauna sem besta heimildarmynd ri 2005 en var a lta lgra haldi fyrir mrgsunum sktu og svailfr (geisp!!!) eirra um sbreiur suurheimskautsins.

Hreinsai upp ll mguleg verlaun Sundance Film Festival ri 2005.

Leikstjrn:

Henry Rubin

Dana Shapiro

Fram koma m.a.:

Joe Bishop

Mark Zupan

Keith Cavill

Shristopher Igoe

Joe Soares

8/10 IMDB

98% tomatometer RottenTomatoes


Traustir leikarar ofurhetjumyndum

Ljst er a vintramyndir um ofurhetjur fara vaxandi Hollywood. N er hver A-leikarinn eftir rum farinn a taka a sr aalhlutverk essum myndum. etta ir vonandi a essar myndir veri teknar alvarlega og a takist a dpka r hlistan htt og gerst hefur sum teiknimyndaskldsagna.

Ofurhetjur06

Edward Norton The Incredible Hulk, ea Hulk 2. Edward Norton hefur tvisvar sinnum veri tilnefndur til skarsverlauna. fyrra skipti fyrir sakborninn sem Richard Gere arf a verja Primal Fear (1996) og seinna skipti fyrir strleik sinn American History X (1998) sem fordmafullur nnasisti sem er kninn til a horfast auga vi eigin fordma. Hann hefur stugt gert hugavera hluti san. Spennandi verur a fylgjast me honum berjast vi a hamla grna risann hlutverki Bruce Banner. Frbrt val leikara hugavert hlutverk.

Ofurhetjur01

Eric Bana lk aalhlutverki Hulk, sem leikstr var af Ang Lee. Mr tti s mynd frekar lleg, grni risinn virkai frekar vminn og bartta hans vi fur sinn fr t tma steypu.

Nicolas Cage Ghost Rider. Mr fannst Ghost Rider vel heppnu, og akka v a mestu leik Nicolas Cage, sem var g ungamija sgu sem var tmt rugl. Rtt eins og Harrison Ford Star Wars, tkst mr a n jarsambandi gegnum hann. Cage hefur tvisvar veri tilnefndur til skarsverlauna, fyrra skipti vann hann fyrir leik sinn sem alkhlisti me sjlfseyingarhvt hu stigi Leaving Las Vegas (1995). seinna skipti lk hann tvburabrur Adaptation (2002), en vann hann ekki skarinn.


Christian Bale The Dark Knight hefur aldrei veri tilnefndur til skarsverlauna, en g er viss um a a komi a v. Hann hefur leiki eftirminnileg hlutverk, og srstaklega American Psycho (2000) og The Machinist (2004) en hann er aferaleikari (method actor) sem lifir sig inn au hlutverk sem hann leikur, rtt eins og Robert DeNiro var frgur fyrir snum tma, ur en hann fr a slaka .

Ofurhetjur04

Robert Downey Jr. Iron Man er eitt mesta vandrabarn Hollywood, en jafnframt einn fremsti leikarasnillingur sem birst hefur. Hann hefur stugt veri vandrum vegna dps og alkhlisma, og hefur stand hans stundum haft slk hrif dmgreind hans hlutverkavali. Hann hefur lent fangelsi og meferarheimilum vegna essa vanda, en virist vera a hfa sig aftur fyrri stall. a er vel vi hfi a hann leiki Iron Man, en Tony Stark, milljaramringurinn vlbningnum er einmitt glaumgosi sem vi fengisvanda a glma (a.m.k. teiknimyndasgunum). Einnig er hann me gangr til a halda hjartanu gangandi sem ir a hann er algjrlega hjlparvana n bningsins. Robert Downey Jr. hefur einu sinni veri tilnefndur til skarsverlauna, og fyrir strkostlegan leik Chaplin (1992) en ar breyttist hann einfaldlega Charlie Chaplin. Einnig tk hann lagi Smile fyrir og flutti a strvel.

Ofurhetjur07

getur s flutning Robert Downey Jr. Smile r myndinni Chaplin me v a smella myndbandi hr fyrir nean.


mbl.is Edward Norton leikur Hulk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband