Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013

Er þetta sönn saga um goðatrú á Íslandi?

Íslensku vinir: ég heyrði nokkuð skemmtilega sögu í morgun, sem ég á bágt með að trúa. Þetta var sagt á National Public Radio í Bandaríkjunum.

 
"I heard a fantastic story on National Public Radio today.  It seems an Icelandic poet was trying to get the government to recognize the "heathen" religion who worshiped Norse gods.  The govt said NO.  Shortly thereafter during a storm a lightning bolt struck some govt buildings and fire destroyed the buildings.  Thinking that the lightning was actual a thunderbolt from Thor, the heathen religion was recognized.  Can you confirm that this is true or just an Icelandic saga."
 
Vinsamlegast hjálpið mér að staðfesta sanngildi þessarar sögu. Ég leyfi mér að efast, þar sem ég hef aldrei heyrt þetta, og þar sem þrumur og eldingar eru afar sjaldgæfar á Íslandi. Þar að auki taldi ég goðatrú hafa verið viðurkennda á Íslandi alla tíð, þó að eftir árið 1000 hafi verið mælt með leynilegri ástundun hennar.
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband