Bloggfrslur mnaarins, september 2021

Hva er g kennslustund?

campaign-creators-gMsnXqILjp4-unsplash

Hefuru einhvern tmaseti nmskeii ar sem leibeinandi ea kennari talar allan tmann ogreiknar mea allt sem hann ea hn segir skiljist af nemendum snum, og spyr svo kannski lok tmans, "hafi i einhverjar spurningar?"

a er ekki kennsla, heldur frsla. Frslu er hgt a f va. getur kveikt sjnvarpstkinu ogfrst um heil skp um hva sem er, getur keypt ea leigt r bkur, og ef lestr vel, geturu frst af eim. Ein vinslasta leiin til a frast dag er me v a Googlaea horfa YouTube myndbnd. Mjg gagnlegar leiir.

Eitt af v hugavera vi frslu er a vi ll tlkum hana lkan htt, t fr fyrri ekkingu okkar og reynslu, v vi reynum stugt a tengja a sem vi lrum vi eitthva sem skiptir okkur lfi mlinu. egar essi rf er uppfyllt gerist eitthva merkilegt okkur.

Kennsla gerist egar umhverfi fyrir nm hefur veri afmarka tma og rmi, hvort sem a er sklastofu, ti skgi, inni verksmiju, skrifstofu, ea netinu. Sett hafa veri skr nmsmarkmi um hva skal lra og jafnvel mrg undirmarkmi sem saman vinna a stra markmiinu. egar ert kennslustund ttu ekki bara a sitja kyrr, egja og glsa, heldur arftu a f virkni, arft a fa ig a nota hugtkin sem ert a lra me v a skrifa um au ea ra au me flgum num, og ef ert a lra um a nota eitthva verkfri, sama hversu lti ea strt, einfalt ea margbroti, arftu fyrst a f upplsingar um til hvers a er nota, og hva r verur kennt um notkun ess, og san arftu a fa ig notkun ess.

etta er alls ekki flki, en getur veri a. Kennarinn arf nefnilega a ekki vifangsefni ansi vel, og vera ngu opin manneskja til a tta sig a nm streymir ekki fr kennara ea nmsefni til nemenda, heldur tengist a rfum og reynslu nemenda, sem urfa a tta sig merkingu vifangsefnisins t fr eigin forsendum og tengslum vi fyrri reynslu til a tta sig af hverju a gagnast eim. egar vi ttum okkur hvernig hlutirnir gagnast okkur er eins og dauf pera lsi upphuga okkar, og okkur langar a lra, og vi bi getum og gerum a.

Mitt eftirltis tki er mannshugurinn og srstaklega gagnrnin og skapandi hugsun sem strt er af umhyggju. En annig er g. Mr finnst ftt skemmtilegra en a kenna heimspeki, sem snst nkvmlega um etta. llum eim heimspekitmum sem g hef kennt hefur mr tekist a bta vi eigin ekkingu og kunnttu, og lri sjlfur af v a kenna rum. Ftt er skemmtilegra.

itt eftirltis tki gti veri Excel, hamar, bor, flutningabifrei, og ar fram eftir gtunum. En ll essi tki eiga a sameiginlegt a ef vi tlum a beita eim vel, urfum vi a lra a beita eim.

A komast kennslustund hj manneskju sem skilur hvernig vi lrum, skilur a vi urfum a ra saman til a tta okkur hlutunum ur en vi kfum af dpt tki sem vi tlum a lra , urfum aeins a tta okkur astunum ar sem vi getum nota tki, og urfum a skilja t fr eigin forsendum af hverju vi viljum lra um a, slk kennslustund og r kennslustunda er fjrsjur sem geggja er a finna.

a er ragri af tkifrum fyrir svona nm slandi, barnasklum, framhaldssklum, hsklum, smenntunarstvum, og hj einstaklingsreknum fyrirtkjum sem sum bja nmsferli, og nnur sem kenna innanhs. a er sannur fjrsjur a komast slkt, srstaklega egar kennarinn veit hva hann er a gera og kann vel tki sem hann kennir nemandanum a nota. Vi erum grarlega heppin a hafa vel menntaa kennara sem fylla flestar stur og sinna starfi snu vel, og hsklastofnanir sem styja stugt vi baki kennurunum me framboi nmi fyrir essa sttt, sem llum fremur arf stugt a vera smenntun, v ef a er eitthva sem g veit um ekkingu, fyllist s tebolli aldrei og a flir heldur aldrei upp r honum.

Allt nmsnst um a lra einhvers konar tki, hvort sem tki er veraldlegt ea andlegt, jafnvel siferilegt, a er eitthva sem vi urfum a lra a nota.

Vi lrum tki 'lestur' til a lesa, vi lrum tki 'heimspeki' til a hugsa betur, vi lrum tki 'ritlist' til a skrifa betur, vi lrum tki 'akstur' til a keyra bl og svo frameftir gtunum.

Getur sagt mr hva einkennir ga kennslustund a nu mati?

Mynd efturCampaign CreatorsUnsplash


Erum vi a stela egar vi deilum ekki af sjlfum okkur?

SethGoden
"Ef hikar vi a markassetjaa sem hefur fram a fra er mli ekki feimni ea a srt tvstga. a er a ert a stela, vegna ess a einhver gti urft a lra fr r, taka tt me r ea kaupa fr r." (Seth Godin, This is Marketing, bls. 250 - ing HB)
essa dagana tek g tt nmskeii hj Hskla slands sem ber heiti "Markassetningfyrir fullorna nmsmenn". Kennarar eru Hrbjartur rnason og Magns Plsson.
Hrbjartur sagi okkur sgu af bandarsku pari sem fr til Vetnam og orps inni landi ar sem frttir hfu borist a brn vru illa nr. egar pari hafi skoa astur orpinu s a a brn voru almennt vannr, og spuru hvort a vru einhverjar undantekningar fr reglunni, hvort einhver brn voru vel nr. J, einhver brn voru a f nringu, en lifu samt vi sambrilegar astur. Fr pari og heimstti foreldra essara barna og spuru au hvernig sti v a brn eirra vru ekki smu ney og nnur brn. au tskru a au veiddu rkjur r nrliggjandi vatni sem au bttu t hrsgrjn og fengu annig nausynlega nringu. Pari fkk ess foreldra til a kenna rum orpinu essa afer og tkst annig a leysa ennan vanda um vannr brn. a geru au og uru annig a hrifavldum orpinu.
Hugsum okkur hva essi frsla hafi miki a segja fyrir flki orpinu. Vi hefum kannski geta mynda okkur a lausnin vandanum vri a senda pening ea mat til orpsba, halda sfnun, en svo kemur ljs a frsla og yfirfrsla ekkingar gat leyst vandann me frekar ltilli fyrirhfn og kostnai, og ekki bara augnablikinu heldur hugsanlega margar kynslir fram tmann.
g velti fyrir mr essum tveimur hugmyndum, egar vi vitum og skiljum eitthva betur en arir, hvort a okkur beri skylda til a fra ara um slka ekkingu, eins og Seth Godin minnist og hvernig vi komum essari ekkingu framfri.
Ef vi hfum ga reynslu og ekkingu af alls konar hlutum, ttum vi a mila llu v sem vi ekkjum, ea vri betra a pakka einhverju af okkar ekkingu og skilningi inn og markassetjainnan kveins ramma?
Vri betra a velja sr eitt hugasvi og gera v g skil ea velja mrg svi og taka httu a maur fleyti kellingar yfirborinu frekar en kafi djpt?
N er g farinn a velta fyrir mr hverjir mnir eigin styrkleikar eru, hva g veit og skil, og hvort a deila 'mr' me ru flki opinberum vettvangi geti gefi samflaginu einhver vermti? Og g velti fyrir mr hvort a s mn skylda a tta mig essu, og a deila eirri ekkingu og skilningu sem g hef safna a mr lfsleiinni. Getur virkilega veri, a ef g geri etta ekki, eins og Seth Goden meinar, a ef g geri etta ekki, s g raun jfur?
a er kannski djpt rina teki. Hugsanlega ekki samt. Eins og Magns minntist einum tmanum: vi erum ll kraftaverk. Ber okkurekki a deila af essu kraftaverki sem hvert og eitt okkar er?
Erum via stela egar vi deilum ekki af sjlfum okkur?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband