Bloggfrslur mnaarins, nvember 2023

Mannlegt eli: a vera meira manneskjur

DALLE 2023-11-30 10.28.40 - A contemplative cowboy in a symbolic landscape, representing the struggle to understand and live according to human nature. The cowboy, embodying wisd

Tr vaxa og blm blmstra, au nrast jr og regni. Dr fast, roskast og deyja, au geta hreyft sig til a nrast og fjlga sr. Fuglar fljga, fiskar synda, ormar skra og ljnin liggja leti undir plmatr. Lfi snst oft um a nla sr nsta bita, eins og reyndar hj mannflkinu.

Vi vitum kannski meira um a hva mannlegt eli er, en urfum vi kannski a horfa a sem gerir okkur a meira manneskjum heldur a v sem gerir okkur meira a drum. Grgi, grimmd og hugsunarleysi gti flokkast sem eitthva drslegt, en a sem gerir okkur meira a manneskjum eru allt arir hlutir, og g tel a leiin a manneskjunni s gegnum dyggirnar.

Helstu styrkleikar manneskjunnar, nokku sem vi gleymum alltof oft a velta fyrir okkur felst v hversu vel vi getum hugsa um strt sem smtt, elska hvert anna og sjlf okkur, ekkt okkar eigin tilfinningar og hjlpa hvert ru. Vi getum tengst lkan htt, eins og hin drin getum vi fjlga okkur, en vi getum tengt huga okkar saman me tungumli og fjarskiptatkni sem er engu lk.

Einnig erum vi frjls til a velja milli ess sem er rtt og rangt. Veljum vi rangt, skpum vi vandri, veljum vi rtt, skpum vi rlti betri heim. Vi eigum a lka til a leita ekki bara eftir fi og fjlgun, og tryggja a a fjlskylda okkar ni rangri lfinu, heldur skjumst vi lka eftir merkingu lfinu, vi leitumst vi a hugsa betur og gagnrni, vi reynum stugt a bta samskipti, samvinnu og samveru me ru flki.

Vi hfum siferisvitund, sem snst um a gera ekki einungis a sem er gott fyrir mann sjlfan, heldur einnig ara samflaginu, sem og jafnvel fyrir allt mannkyni. Bestu dmin um manneskjur eru r sem gera etta vel. Vi reynum flest a tta okkur muninum v rtta og ranga, og sjum skrt hvaa afleiingar a hefur a lifa lfinu illa og lifa v vel, bi fyrir einstaklinginn og samflagi.

a er stundum sem drslegar hvatir n vldum flki, sem byggir hatri, grimmd, fordmum og samanburi vi ara, a maur urfi alltaf a vera nmer eitt, alfa-dri, og etta m sj stjrnmlamnnum sem vilja ra yfir llu hinu flkinu, og vilja mta heiminn samkvmt essari drslegu mynd, v sem gerir okkur meira a drum og manneskjum, barttunni fyrir fi og fjlgun. essar hvatir m sj flestum harstjrum og einrisstjrnum, og reyndarlka flokkum innan lrisrkja, og raun finnst mr a siferileg skylda okkar sem viljum vera mannleg, a berjast gegn slkum vldum.

A heimurinn s sfellt mannlegri er a sem menntakerfin snast um, er a sem heimspekin, trarbrgin, vsindin og frin berjast fyrir. Og hva eftir anna sgu mannkyns, birtast fl sem reyna a rfa niur hi mannlega og ess sta gera heiminn drslegri, grimmari, meira tengdum efni en anda.

Kannski mannlega eli felist v a gefa llum manneskjum tkifri til a vera manneskjur, gefa drum tkifri til a vera dr og gefa plntum tkifri til a vera plntur?


Hvaa gagn gerir samviskan?

DALLE 2023-11-29 16.59.13 - A brave cowboy in a dramatic landscape, engaged in a symbolic battle with a dragon, representing the struggle with conscience. The cowboy, a figure of

g veit a g hef samvisku, einhvers konar siferilegan ttavita sem hjlpar mr a tta mig hva er gott og hva er vont a gera. Samviskan ltur mig vita ef g tla a gera eitthva sem er ekki alveg ngu gott, en virist vera hlutlaus egar kemur a v a gera eitthva rtt.

Oft undra g mig flki sem getur logi, stoli og sviki; n ess a a virist plaga af samviskubiti. g skil ekki hvernig slkt flk getur sofi vel gegnum nttina ea fundi glei eigin lfi. Satt best a segja held g a slkt lf s ekki ess viri a lifa v, a minnsta gti g ekki lifa slku lfi.

Samviskan hjlpar okkur a tta okkur dyggum eins og visku, hugrekki, rttlti og hfsemi, og haga okkur samrmi vi siferilega ttavitann okkar. Ef vi rktum essa samvisku hjlpar hn okkur a skilja af hverju vi gerum a sem vi gerum og hvernig hegun okkar hefur hrif anna flk, etta hjlpar okkur a rkta og roska sjlf okkur sem einstaklinga.

Ef vi hfum hreina samvisku vinnum vi a innri r og tilfinningalegri vegfer okkar. Ef vi ttum okkur v a hegun eins og lygar, jfnaur og blekkingar trufla ekki aeins sem vi rum vi, heldur sest essi hegun um huga okkar og sl eins og dreki sem situr gulli, og gefur okkur ekki tkifri til a breyta hegun okkar til hins betra.

egar vi hfum hreina samvisku og fylgjum siferilega ttavitanum styjum vi einnig samflag okkar. Samflag sem getur byggst trausti og sameiginlegri leit a betri heimi hltur a vera betra en samflag ar sem flk hlir ekki eigin samvisku.

Samviskan er grundvllur laga og rttar; n hennar getum vi ekki sett saman g lg og reglur, sem geta veri virt aldanna rs. Samviskan er undirstaa byrgartilfinningar, ess a vi berum byrg gerum okkar. Hn hjlpar okkur a skilja okkar eigin mistk og leirtta au.


Af hverju vi ttum a segja hva okkur finnst

DALLE 2023-11-28 21.17.00 - A cowboy sitting around a campfire with trusted friends, engaged in a deep and thoughtful dialogue. The cowboy, depicted as open and expressive, is sh

Ekkert okkar hefur fullmtaar ea fullkomnar skoanir um alla mgulega hluti. Stundum eru skoanir okkar nokku gar og stundum frekar vondar. Hvort sem r eru gar ea vondar, er gott a tj hvort tveggja.

Ef vi tjum r gu erum vi lkleg til a f stafestingu gum eirra, og ef vi tjum r vondu, erum vi lkleg til a f gagnrni sem vi getum ntt til a endurskoa r.

a borgar sig ekki a tengja eigin eg vi skoanir, hvort sem r eru gar ea vondar, heldur vera sfellt vera til reia ef arf a endurskoa r ea dpka.

Hugsau r ef hefur gefi r fyrirfram einhverja skoun kvenu grnmeti, til dmis spergilkli vegna ess a r finnst a lta illa t, ea einhver hefur grett sig egar hann hefur s a fyrir framan sig, og af eirri stu langar ig aldrei til a smakka a. segir a r lki ekki vi spergilkl og einhver svarar me spurningunni, ‘af hverju lkar r ekki vi spergilkl’? Ef svar itt er a vitir a ekki, er a ekki ng sta til a prfa spergilkli?

egar vi tjum skoanir okkar, srstaklega egar vimlendur okkar hafa gan vilja og gagnrnan hug, getum vi lrt tluvert v, en ein forsendan fyrir slkum lrdmi er a vi hldum huga okkar opnum og hfum til staar hugarfar ngrar aumktar til a lra og breyta v sem vi tldum ur vera satt og rtt.

egar vi tkum tt slkum samrum me flki sem vi getum treyst, getum vi sagt fr okkar dpstu tr, okkar dpstu skounum, v sem vi hldum um lk mlefni; og sfellt lrt af vibrgum vimlenda okkar. Ftt er drmtara essum heimi.


Hvalurinn og blindu mennirnir

DALLE 2023-11-27 07.46.40 - A thoughtful cowboy standing on the deck of a whale-watching ship, gazing out into the sea on a rainy and windy day. He's wearing a waterproof coat an

Dag einn litlu sjvarplssi voru sex blindir vinir a ra saman um hvalveiar. eir ttu hatrmmum umrum um af hverju tti a leyfa hvalveiar og af hverju tti a banna r, ar til einn eirra spuri, “Hefur einhver ykkar s hval?” og ar sem allir voru blindir hristu eir allir hausinn og sgu “Nei.”

“Frum og skoum hval og komumst a v hvort eigi a veia ea ekki,” sagi s sem fyrst spuri.

“Hvernig gerum vi a?” sagi annar.

“Hva um hvalaskounarfer?” sagi s riji.

a var samykkt og fru mennirnir sex til borgarinnar ar sem hgt var a komast um bor hvalaskounarskip. Allir fru eir vatnsheldan galla og voru svo leiddir um bor. a var frekar leiinlegt veur ennan dag, ansi kalt, frekar hvasst, og a rigndi. annig a mennirnir sex stu skipinu hnipri og biu eftir stru stundinni, a a sist hval.

Loks kom a v, skipstjrinn lsti yfir kallkerfinu a hvalur vri sjnmli, hgt vri a sj hann blsa og risastr sporurinn var n svo nlgt a flki kringum sexmenningana tk andvarp. Og hvalur sl sporinum niur annig a skvettist yfir alla faregana.

egar eir sex blindu komu heim sjvarplssi aftur, reynslunni rkari af hvalnum, settust eir niur og rddu saman.

“Hann var frekar kaldur,” sagi einn.

“J, og blautur,” sagi annar.

“Heldur hvass,” sagi s riji.

“Og heyriru egar hann kom upp, hljmai a eins og andvrp og klapp?” sagi s fjri.

“a var saltbrag af honum,” sagi s fimmti.

“Mr fannst hann bara nokku skemmtilegur,” sagi s sjtti.

a er nokku augljst a essi dmisaga er n tgfa a blindu mnnunum sem reifuu fl til a tta sig hvernig hann vri, fru svo til konungs a lsa honum, en lstu allir einhverjum eiginleikum, en voru frir um a lsa sannleikanum llum v eir su hann ekki.

a sama vi um essa sex slensku hvalaskoara. Hvort eir hafi veri eitthva nr v a kvea hvort veia tti hvali ea ekki liggur ekki augum uppi, en vi vitum a allir upplifu eir hval me einhverjum htti, og mynduu sr skoun hva hvalur er.

Og n er spurningin, hvernig getum vi vita hva einhver vera er, n ess a vera bundin eirri skoun sem vi hfum mynda okkur vegna fyrri reynslu? Og hvernig frum vi a v a komast a v hva hvalur er raun og veru, hvernig frum vi a v a nlgast sannleikann?

Og svo arf g a spyrja aftur, hvort tli s meira viri, skounin um hvalinn ea ekkingin? Getum vi vita sannleikann um hvalinn ea erum vi takmrku vi okkar eigin reynslu og sjnarhorn, getum vi aeins haft skoun sem er dmd til a vera tlsn?


A tra ea ekki tra: leit a jafnvgi

DALLE 2023-11-26 15.11.04 - A cowboy protagonist symbolizing the quest for balance between trust and skepticism. He is depicted standing at a crossroads, one path leading towards

Hvernig finnum vi gullna mealveginn milli ess a treysta og a efast? Hvernig hefur s kvrun a treysta ea efast hrif hvernig vi metkum njar upplsingar og lrum um heiminn? Hvernig hefur slkt hrif ekkingu okkar og tr? Mig langar a velta essu aeins fyrir mr.

g hef veri gagnrndur fyrir a vilja tra v sem flk segir daglegum samskiptum, og a heimskulegt s a hlusta opinn htt og tra v sem anna flk segir, v a gti auveldlega veri a ljga. En mr sjlfum finnst heimskulegri a efast fyrst v gti maur veri a tiloka sjnarhorn og ekkingu sem gti til lengri tma liti haft eitthva a segja. Mr finnst betra a tra fyrst, velta v svo fyrir mr t fr reynslu, skilningi og snnunarggnum, og reynist essi tr rng, varpa henni fr mr, reynist hn rtt, taka hana til mn, og s g viss, halda vissuna egar kemur a essum tti.

a getur veri vandasamt a kvea hvort maur eigi a treysta v sem anna flk hefur a segja ea efast um a. Fr unga aldri kva g a treysta v sem arar manneskjur segja mr, en svo sannreyna a og skoa betur me opnum hug, og ef ljs kemur a upplsingarnar voru rangar, a treysta minna or essarar manneskju, en samt hlusta hana me a huga a hugsanlega uru henni mistk frekar en a hn hafi reynt a ljga a mr.

Mig grunar a of mikil trgirni s jafn slm og of mikill efi. Betra er a halda huganum opnum og meta a sem er satt ea satt t fr fyrri reynslu og skilningi heiminum og astum.

S sem efast of miki er lklegur til a vera tortrygginn allar upplsingar, og lta a ljs me hegun sinni. Slk tortryggni getur haft lamandi hrif sem efast um of, betra vri a velta fyrir sr snnunarggnum og t fr eim samykkja ea hafna njum upplsingum.

Franski heimspekingurinn Rne Descartes (1596-1650) leyfi sr a efast um allt, og t fr v komst hann a eirri frgu setningu: “Cogito ergo sum” sem m tleggja slensku sem: “g hugsa og v er eitthva”. En hann kva a urrka t alla sna fyrri tr og reyna a koma nrri og reianlegri tr stainn fyrir gmlu. Hann velti fyrir sr a a hann tryi einhverju nju, gti einhver illur andi veri a blekkja hann, og komst a eirri niurstu a hann yrfti a treysta eitthva gott til a geta tra einhverju yfir hfu. essi efahyggja var til ess a fjldi heimspekinga hefur fr hans t reynt a finna rugga lei a ekkingu og tr.

Skoum anna dmi, uppfinningamanninn Thomas Edison (1847-1931), sem hlt a mgulegt vri a finna lei til a halda ljsi lifandi ljsaperu. Hann hlt essa tr og geri samt samstarfsmnnum snum fjlmargaar misheppnaar tilraunir ur en loks heppnaist a halda ljsi gangandi ljsaperu. arna hfum vi dmi um mann sem trir a eitthva geti tt sr sta sem ekki hefur ur tt sr sta, og gerir a svo a veruleika.

g vri sjlfur alveg til a vera bi eins og Descartes of eins og Edison, v Descartes hugsai virkilega vel um heiminn og stu sna honum, og ttai sig a svo margt af v sem hann tri var satt og hann hafi ennan einlga huga a bta ekkingu sna heiminum, og svo vildi g vera eins og Edison sem hefur bilandi tr einhverju sem ekki er til, en verur svo til og breytir heiminum til hins betra. A finna jafnvgi arna einhvers staar hltur a vera galdurinn.

Hver hefur ekki heyrt brn segja egar maur bur eim eitthva a bora: “g elska ekki svona mat,” og svo egar au loks smakka, finna au a etta er gott og bora. Efasemdirnar gtu komi veg fyrir fyrsta smakki, og annig komi fyrir a a barni nrist og lkar svo raun nringin.

annig er a me flest, ef vi hfnum of snemma, getum vi misst af einhverju sem getur haft djp og g hrif okkur. Ef vi erum til a prfa hlutina, svo framarlega sem vi treystum manneskjunni sem er a bja okkur og vitum a gur vilji stendur a baka, urfum vi aeins a gta ess a vi erum a treysta rttu manneskjunni.

Millivegurinn milli trausts og efa er opinn hugur sem er tilbinn a skoa hvort a sem hann heldur a s satt, s satt raun og veru, og a sem hann heldur a s satt, s satt raun og veru. Vi urfum a tta okkur a vi getum alltaf haft rangt fyrir okkur og stundum slysast til a hafa rtt fyrir okkur.

a er ekkert srlega gfulegt a halda a maur hafi alltaf rtt fyrir ea alltaf rangt fyrir sr, millivegurinn hltur a vera einhvers staar arna milli, svo framarlega sem maur er tilbinn til a rna aeins snnunarggnin.


Er til dmi um algilda stahfingu sem, er, var og verur alltaf snn?

DALLE 2023-11-25 21.16.38 - A cowboy protagonist, representing a philosopher, standing amidst a landscape that creatively blends elements of Greek philosophy, mathematics, and ph

Mli me algildar stahfingar er a a urfa a vera astur, reglur og sameiginlegur skilningur tungumlinu til ess a einhver ein alhfing getur alltaf veri snn.

Til dmis gtum vi sagt a ef vi teljum saman hornin rhyrningum veri au alltaf 180 grur, en forsendurnar eru r a etta s samrmi vi strfrireglur ar sem grur og tlur eru skilgreindar. annig verur etta aeins satt ef vi samykkjum essar grundvallarreglur strfrinnar. Ef vi hfnum eim, er g ekki viss um hvort r su algildar, a r veri a alltaf innan essa ramma.

a sama m segja um 2 + 2 = 4. egar um strfri er a ra, einhverja hugarleikfimi sem spilar eftir kvenum reglum, er etta alltaf satt t fr eim reglum. En ef vi breytum aeins astunum og segjumst vera a tala um tvo vatnsdropa sem blandast tveimur vatnsdropum, hversu margir vatnsdropar vera a, ea egar vi blndum tveimur hugmyndum saman vi tvr arar hugmyndir, hva verur a a mrgum hugmyndum, sjum vi a stahfingin er ekkert endilega snn vi allar astur.

g get stahft a g viti hversu margar stjrnur eru til alheiminum ea hversu margir litir eru sjanlegir fyrir mannsauga, en sannleika satt getum vi ekki einu sinni vita hvort fjldi stjarna ea lita su sltt tala ea oddatala.

Vi getum svo athuga stahfingu eins og a allt segir gerist eigi sr orsk, og a a s eitthva sem er alltaf satt. Reyndar arf jafnvel essi fullyring a styjast vi kvenar reglur og skilning heiminum, elisfrina og lgml heimsins samkvmt henni; en hver veit hvort til s menningarheimur sem geti hafna allri elisfri sem slkri og fundi arar leiir til a sj orsk og afleiingu. Til dmis sgum og ljum virast orsk og afleiing oft virka verfugt vi a sem gerist veruleikanum, getur vatn til dmis runni upp vi og flk flogi. a sem verra er, sumirgtu freistast til a tra sgunum frekar en v sem elisfrin segir okkur, og fer allt rugl.

egar kemur a stskri heimspeki, snst hn um a stta sig vi hluti sem eiga sr sta heiminum og hafa jafnvel djp hrif okkur, svo framarlega sem vi hfum ekkert um a segja. Slk manneskja getur ekki veri mtfallin yngdaraflinu og samt veri stt vi lfi og tilveruna, hn getur ekki veri stt vi a flk ljgi og svki og samt fundi hamingju lfinu.

Heimspekingar upphafi hinnar grsku heimspeki reyndu a finna stahfingu sem er, hefur alltaf veri og verur alltaf snn. ales hlt v fram a vatn vri grundvallarlgml allra hluta, Anaxmender hlt v fram a hi endanlega vri upphaf allra hluta, Anaxmenes a loft vri frumefni alheimsins, Pagoras a tlustafir og strfri vru grundvallarlgml veruleikans, Herakltus hlt v fram a breyting vri grundvallarlgml heimsins, en Parmendes a breytingar vru ekkert anna en sjnhverfingar og a heimurinn vri breytanleg heild, san hlt Empedkles v fram a rt alls efnis flist frumefnunum fjrum, eldi, vatni, lofti og jr, Anaxagras hlt v fram a hugurinn vri a sem tengdi allt heiminum saman, Demkratus a heimurinn samansti af rsmum atmum og Platn a heimurinn vri tvskiptur, annars vegar hi skynjanlega og hins vegar veruleikann.

Eins og sj m, getumvi nlgast alhfingar um heiminn fr afar lkum sjnarhornum, getum rkrtt hvert eirra er best, en einhvern veginn getum vi alltaf fundi einhverja lei til a sj veikleika llum essum hugmyndum.


Af hverju andmla sumir stareyndum?

DALLE 2023-11-24 19.52.23 - A thoughtful cowboy contemplating the clouds in the sky, symbolizing the interpretation of information and building of one's worldview. The scene is s

Vi fum upplsingar okkar han og aan, r reynslu okkar, ea r v sem vi skynjum, dreymum og hugsum. Vi fum r r sgum sem gtu virst sannar og veri sannar og r sgum sem gtu virst sannar og veri sannar. Vi fum upplsingar r tnlist, mlverkum, ljsmyndum, kvikmyndum, jafnvel r hsggnum sem hafa veri smu af einhverjum rum.

Hvernig vi vinnum r essum upplsingum er svo anna ml. Vi gtum kvei a vi tlum a taka 100% mark llu v sem vi upplifum, og a allar arar upplsingar vera reianlegri okkar huga, allt a sem vi heyrum fr rum.

raun er tvennt sem vi urfum til a byggja upp trausta heimsmynd af veruleikanum. Annars vegar eru a reianlegar upplsingar og hins vegar er a traust rkhugsun sem vi notum til a flokka hugmyndir og tta okkur hvernig allar essar reianlegu upplsingar passa saman.

lkt flk velur upplsingar me lkum htti, en fri- og vsindaflk byrjar stareyndum og v sem ykir reianlegt og lklegt samkvmt strngum rannsknarleium sem viurkenndar eru af lkum frigreinum.

Sumir velja a taka or stjrnmlamanna ea trarleitoga sem reianlegar upplsingar, en a geri g ekki, v slkar upplsingar byggja meira skounum og lfsvihorfum heldur en stareyndum. er hgt a lra margt af v sem fyrri kynslir hafa lrt um heiminn og hgt a njta margs af v sem menningin gefur okkur, hvort sem a eru listir, matarger, lkur hugsunarhttur, og ar fram eftir gtunum.

Sama hvort vi byggjum okkar eigin heimsmynd og ekkingu frum ea menningu, borgar sig a beita gagnrnni hugsun til a tta okkur hva vi samykkjum og hva vi hfnum, sem og ngu mikilli aumkt til a sj a vi getum haft rangt fyrir okkur og urft a endurskoa eigin hug ef hugmyndir okkar reynast stangast vi veruleikann.

a a byggja heimsmynd sna stjrnmlum, trarbrgum ea einhverju ru svipuu, eins og rttum, er a eins og a byggja heimsmyndina tliti skja sem fljta yfir hfi okkar. ll essi fyrirbri sem sjst skjunum geta talist til veruleikans. Ef vi sttum okkur hins vegar vi heim fra og vsinda, gti a duga okkur a vita a a s skja og a hugsanlega gti rignt kjlfari.


Hver er munurinn nmi og kennslu?

DALLE 2023-11-23 08.52.20 - A cowboy as the main protagonist, depicted in a thoughtful pose, symbolizing reflection and learning. The background is a classroom setting, subtly bl

“Ef vi kennum dag eins og vi kenndum gr stelum vi morgundeginum fr nemendum okkar.” - John Dewey. Lri og Menntun. 1916.

menntavsindum er gerur greinarmunur nmi og kennslu. Samt virist essi greinarmunur ekki alltaf vera gerur af eim sem velta kennslufrinni lti fyrir sr. Vi urfum a ekkja okkar eigin takmrk, hvort sem vi erum a kenna ea lra.

Stundum hef g heyrt hugmynd a kennsla s “yfirfrsla ekkingar”, a hn s tekin fr einum sta og sett inn annan. En a er misskilningur. Vi getum ekki frt ekkingu r einni manneskju ara. ekking er eitthva sem vi byggjum upp, hvert og eitt, t fr upplsingum og reynslu, me athygli og vinnu.

En veltum essu aeins fyrir okkur.

Kennsla felst til dmis milun upplsinga, skipulagi nmsumhverfis, framkvmd kennslustunda, leisgn og stuningi vi nemendur, og stundum nmsefnisger. a er misjafnt hva kennarinn vill a nemandinn taki me sr lok kennslu, en yfirleitt er a kvein ekking og skilningur, frni og vihorf, sem einu ori er kalla hfni.

Kennarinn getur ekki vinga essari hfni upp nemandann, nemandinn arf a sna nminu athygli, arf a via a sr upplsingum, ekki aeins fr kennaranum, heldur einnig r eigin reynsluheimi, af netinu, r bkum, r tmaritsgreinum, fr ru flki r samflaginu og ar fram eftir gtunum. Einnig arf nemandinn a leggja sig vinnu, oftast einhvers konar rannsknarvinnu, arf a skipuleggja sig og eigin ekkingu, afla sr verkfra og san fa sig a beita eim. Sjlfsagt gengur misjafnlega fyrstu tilraun, en flest okkar getum lrt hluti sem vi einbeitum okkur a. Loks urfum vi a vilja gera a sem vi hfum lrt, vi urfum a mta vihorf til a gera a sem vi hfum lrt vel og vandlega, og gta ess a lrdmurinn veri a dygg. etta getur veri jafn einfalt og a negla nagla af nkvmni, fjarlgja tnn r gmi n ess a valda skaa, ea skrifa grein um muninn nmi og kennslu.

Hlutverk nemandans er einmitt a nota kennsluna til a byggja upp eigin ekkingu, frni og vihorf, og gerir a best me v a sna virkni sem tlast er til samkvmt tlun kennarans. Nemandinn getur teki vi upplsingum og unni r eim, en getur aldrei teki ekkingu fr annarri manneskju. a er algengur misskilningur. Nemandinn er s sem arf a vinna til a nm eigi sr sta.

Kennari getur kennt betur en nokkur annar n ess a nemandinn lri nokku, og nemandi getur lrt mislegt n ess a f nokkra kennslu. Kennsla hjlpar nemandanum a last hfni hratt og vel, en a er byrg nemandans hvort a hann iggi ennan stuning og leggi sig vinnu sem arf til a last essa hfni. S nemandinn latur og fylgist ekki me ea sinnir ekki nmi snu, mun hann ekki lra. Svo einfalt er a.


Hva er skylda?

hrannar._Create_an_image_featuring_a_cowboy_standing_in_a_thoug_c11ab108-e96b-44be-891e-2234c6701739

egar nasistar komust til valda skalandi gengu margir til lis vi og hldu a a vri eirra skylda a jna ska rkinu. Hvort sem eir vissu a ea ekki, var nnur skylda ri. S skylda var a jna mannkyninu og gum vilja eftir bestu getu. Nasistar vildu ekki hlusta slk markmi og helst afm r manneskjur sem mtmltu grimmd eirra. Til allrar hamingju barist mikill hluti mannkyns gegn essu brjlai, sem endanum var til ess a nasistar neyddust til a gefast upp.

Eftir str hafa sjlfsagt margir s a sr og eftir v sem eir hfu gert fyrir Rki, og sni lfinu til betri vegar.

En skylda er margsni hugtak. a merkir nefnilega ekki a sama fyrir lkar manneskjur. a fer svolti eftir gildum eirra og skilningi hva er gott og hva er illt. Enginn vill gera neitt illt, og eru a gera sitt besta, rtt eins og allir eir hermenn sem gengu li me nasistum, allar konurnar sem stu me eim, ll brnin sem lust upp Hitlersskunni.

a vri frekar barnalegt a telja slkan hugsunarhtt vera r sgunni, og a vri afar hollt fyrir okkur a muna hva getur gerst ef markmi eins og heimsyfirr einnar jar trompar allt anna, ef gmennskan og hjlparstarf er ftum troi, ef markmii verur drmtara en mannslfi, ef manneskjurnar vera gerar a tlustfum blai, sta ess a vera endanlega drmtar verur sem eiga skili a lifa frjlsu og heilbrigu lfi, fyrir a eitt a vera til.

g get ekkert a v gert, en egar g heyri af flki sem talar um a okkur beri ekki skylda til a gera kvena hluti, velti g fyrir mr hvort a mannkyninu hafi nokku bori skylda til a stoppa nasista, v ekki voru til lg sem krfu allt mannkyni til ess, ekki bar miskunnsama samverjanum skylda til a stoppa og hjlpa manni sem hafi veri rndur og barinn. Ber okkur aeins skylda til a bjarga drukknandi manneskju fr drukknun, ef a stendur lgum?

Er skyldan lagalegt hugtak ea siferilegt, og ef a er siferilegt en ekki lagalegt, ir a a henni fylgi engin kv? Er smakennd og skylda gagnvart henni ekki ng til a gera a sem er rtt, ea urfa lgin a liggja a baki?

Hugsum etta aeins betur. Nasistar bjuggu til sn eigin lg og reglur sem ttu vi um alla jverja og alla sem lutu yfirrum eirra. Margar af reglum eirra og mrg af eirra lgum voru grimm og sjlfu sr ill. etta ir a egar einhver semur og setur lg og reglur, vera r ekki rttltar sjlfum sr, srstaklega ef r valda jningum og skapa vandaml. egar vi sjum slka reglu, getur a veri skylda okkar a hla henni ekki, a sumir telji a vera skyldu okkar a hla henni. Ef vi sjum a hn er ranglt sjlfri sr, hljtum vi a hafna henni.

Grundvllurinn bak vi ll lg og allar reglur eru a vi sum g og sanngjrn hvert vi anna. egar ljs kemur a afleiingar regluverks er andsta hins ga, ir a a berjast verur gegn hinum rangltu lgum og reglum.

Vandinn er s a miki af flki trir v a lg og reglur su eitthva gott og rtt sjlfu sr, a eim ber a fylgja, sama hva. En a er ekki mli. Sumt er rangt vi teljum a vera rtt, en a ekkja muninn ranglti og rttlti krefst dpri skilnings en ess a ekkja lgin, heldur einhvers meira, vimia og gildismats sem ekki er hgt a lgfesta, heldur er eitthva sem samviska okkar vekur frekar dularfullan htt djpt okkur sjlfum.


Hva er ekki hgt a kenna?

hrannar._a_cowboy_teaching_in_a_classroom_what_love_is_-_while__6008b7a4-5919-4a9f-b8de-44c4d27a7973

getur ekki kennt einhverjum a elska einhvern annan. getur ekki kennt einhverjum a elska rtt sem honum lkar ekki. getur ekki kennt einhverjum a upplifa tilfinningar nar.

u getur ekki kennt einhverjum visku, hugrekki, rttlti ea arar dyggir. getur ekki kennt rum ekkingu na.

Hins vegar er hgt a tj og mila upplsingum.

Er kennsla kannski eitthva anna en vi hldum hana vera?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband