Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Af hverju eru slendingar svona fljtir a gleyma?

g hef margoft heyrt minnst a reiildur slendinga veri a engu innan frra vikna, enda erum vi svo fljt a gleyma egar einhver kemur illa fram vi okkur.

jin hneykslaist miki egar settur dmsmlarherra valdi mann stu sem var ekki litinn hfastur a mati dmnefndar, en samt hfur. M taka fram, kvrun rherra til stunings (ea ekki) a umrddur einstaklingur hafi starfa dmsmlaruneytinu og v ekkti rherra af strfum hans stjrnsslu hversu hfur dmari hann hltur a vera.

Reykvkingar hneyksluust miki egar sjlfstismenn og frjlslyndir (lafur F.) kipptu borgarstjrastlnum undan Degi B. Eggertssyni egar hann tlai a f sr sti arsasta mnudag. Svokllu skrlslti, ea mtmli um 1000 manns, truflai fund um nokkrar mntur - og tti a alvarlegt ml, a alvarlegt a enginn hefur ora a ykjast skrll upp fr v. annig a n starfar settur dmsmlarherra frii sem fjrmlarherra, lafur F. sem borgarstjri, og Vilhjlmur . bur olinmur eftir a sla undir sig stlinn. Og allir hafa gleymt Spaugstofuttinum ga.

g velti fyrir mr hvort a etta su mevitaar agerir, ar sem reikna er me a hinn slenski almgi veri fyrsta lagi fljtur a gleyma (enda valdarn Reykjavkurborgar svisett sama tma og Evrpumt landslia handknattleik fr fram - en a er klasssk brella stjrnmlamanna va um heim a framkvma vafasama hluti egar athygli flks er annars staar, - en nverandi borgarstjra til mu gekk slandi illa handboltakeppninni og flk vildi hugsa um eitthva allt anna en handbolta essu augnabliki).

Vi hfum fengi r frttir a vi erum rkasta og hamingjusamasta flk heimi, og sjlfsagt erum vi lka umburarlyndust, frumlegust, klrust, fallegust og skemmtilegust lka, a minnsta kosti mia vi hfatlu. Yfir hverju hfum vi svosem a kvarta? a er ekki eins og einhver hafi veri drepinn! Er ekki lagi a einhverjir kallar fi snu fram, svo framarlega sem a skaleg hrif eru snileg fljtu bragi?

Hva me a a afr s ger a lrinu? a veit hvort e er enginn nema hsklamenntair nrdar sem geta tt a til a leggja sig undir skridreka hva lri er hvort e er. ir lri kannski a a vi veljum manneskju til a kaupa handa okkur pizzu og svo hfum vi ekkert me a a segja egar hn kemur me grostapizzu me skinku, sveppum og humar? a erum vi sem vldum manneskjuna til a kaupa pizzuna, vi gfum fr okkur valdi til a hafa eitthva um a a segja hva verur pizzunni okkar - og vi megum bara akka fyrir a vi fum pizzu yfir hfu, en ekki srt sltur. S sem vi vldum, hann rur... llu!

Um hva var g aftur a tala? j, gleymni.

Ef engin vri gleymnin vri alltof miki af ekkingu til staar heiminum. Vi lesum svo miki, hlustum svo miki frttir, og fylgjumst svo vel me v sem er a gerast heiminum, og srstaklega nunganum, a vi hfum ekki tma til a halda okkur vi eitthva eldgamalt ml sem gerist fyrir remur vikum, hva tveimur mnuum. Vi lifum alltof hru jflagi til a stana sama mlinu. a er arfi a teygja hugann margar vikur aftur tmann egar enginn tapai aleigunni, enginn var meiddur og enginn drepinn. Vi sjum a bara frttum a okkar spillingarml eru samasem ekki neitt mia vi a sem gerist ti hinum stra heimi. a Reykjavkurborg verur endurnefnd sem Litla-tala, hverjum er ekki sama?

Svo er a spurningin. Er okkur kannski sama? Og er kannski allt lagi a vera sama? Viljum vi ekki bara f eitthva til a kjafta um af v a slenski veturinn er svo leiinlegur? Kvrtum vi kannski bara af v a allir hinir gera a?

Festist ekkert jarslinni nema harur dmur veri gerur, a kvrun verur tekin, a einhverjum verur refsa, a einhver fi a hira pokann sinn? Ef ramenn gera hluti sem eru silausir en lglegir, skiptir a engu mli ar sem vi erum svo fljt a gleyma?

g ekki flk sem man ekki sgur kvikmyndar daginn eftir a a horfi hana, og jafnvel ekki a a hafi veri a horfa vikomandi kvikmynd, og rtir jafnvel fyrir a. Fer annig fyrir verkum sem framkvmd eru af sileysi en n ess a vera kr og dmd? A au gleymist v vi nennum ekki a eya tma au?

Er a siferileg skylda almennings a kra slk ml til dmsstla, til a au gleymist ekki og a hugsa veri meira um au og sams konar framkvmdir framtinni? Hver leggur lnurnar um hva m og hva ekki m?

Skiptir kannski siferi engu mli lengur? Hafa lgin teki vi siferisvitundinni?

Af hverju munum vi a sem vi munum og gleymum v sem vi gleymum?


Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 10. sti: Abre los Ojos

Niurtalningin heldur fram. athugasemdum hefur veri hneykslast svolti v a Blade Runner skuli ekki komast hrra bla hj mr. Vissulega tel g kvikmynd ga, og samykki a um tmamtaverk s a ra sem umbylti vsindaskldsgum hvta tjaldinu. Hn er samt ekki ngu skemmtileg til a komast inn topp 10 hj mr.

Nsta mynd er mgnu pling um veruleikann, sannleikann, fegur, gildi lfsins og tmaflakk inn framtina, ein af mnum eftirltis plingamyndum og srstaklega vegna ess a a er brskemmtilegt a horfa hana, enda eilfarhugtkum fltta inn rmantska sgu ar sem mor, kynlf og svik spila stra rullu.

Abre los Ojos er srstaklega tlu eim sem eru svolti spilltir og hafa veri duglegir a stinga ara baki, en aalandhetja myndarinnar er einmitt slk tpa. Opnau augun gti alveg eins veri ntmasaga r Reykjavk.

Abre los Ojos (1997) ****

Sjlfselski glaumgosinn Csar (Educardo Noriega) heldur fjlmenna afmlisveislu. Meal gesta er besti vinur hans, Pelayo (Fele Martinz), sem kemur me krustu sna, Soffu (Penlope Cruz). Csar verur strax hrifinn af henni og grpur tkifri egar vinur ltur undan og fylgir stlkunni heim. au eya nttinni saman.

Nsta morgun egar Csar er heimlei keyrir Nuria (Najwa Nimmi) upp a honum og bur honum far. Hann sest upp hj henni. Hn keyrir vsvitandi taf veginum ofsahraa, drepur sjlfa sig en Csar lifir af. egar Csar uppgtvar a andlit hans hefur eyilagst slysinu, og lknar geta ekkert gert, leiist hann t hreina rvntingu.

Hann trir ekki a nokkrum geti lka vi mann me afmynda andlit. Hann trir ekki a Soffa geti elska hann og efast um vinttu Pelayo. Csar kveur a lta frysta sig ar til tkninni hefur fari a miki fram a hgt veri a laga andlit hans.

essa sgu segir Csar sjlfur, hulinn sviplausri grmu, vitali vi slfringinn Antonio (Chete Lera), lstur fangaklefa, krur fyrir mor. Eftir dleislutma fer Csar a gruna veruleikann vera annan en a sem hann upplifir. Hann grunar a hann s hvorki staddur veruleikanum n draumi; heldur martr og sjlfskaparvti sem hann verur a sleppa r.

Eftir v sem a Csar er sannfrari um a lifa draumaverld, fyllist slfringurinn Antonio efasemdum um hvort a hann sjlfur s raunverulegur. eir vera a komast a sannleikanum.

Abre los Ojos er spnsk mynd, leikstr af Alejandro Amenbar, sem meal annars hefur einnig gert hinar strgu The Sea Inside og The Others. Abre los Ojos var endurger af Cameron Crowe undir nafninu Vanilla Sky me Tom Cruise aalhlutverki. rtt fyrir ga takta, er endurgerin langt fr v a vera jafng frumgerinni, srstaklega ar sem a leikur Eduardo Noriega er vijafnanlegur.

Abre los Ojos fjallar um hugtk og spurningar um fegur, sannleika, ekkingu og framhaldslf, sem hverjum og einum er hollt a hugsa um.

10. sti: Abre los Ojos

11. sti: The Thing

12. sti: Brazil

13. sti: E.T.: The Extra Terrestrial

14. sti: Back to the Future

15. sti: Serenity

16. sti: Predator

17. sti: Terminator 2: Judment Day

18. sti: Blade Runner

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black


Spaugstofan og siferisroski

bilde?Site=XZ&Date=20080128&Category=LIFID01&ArtNo=80128078&Ref=AR&NoBorder

Eftir a Spaugstofumenn birtust me hi og spotti laugardagskvldi hafa fjlmargir yrla ryki yfir almenning og augu hans me v a telja grnarana fyrir lgkrulega rs laf borgarstjra og gesjka, en gleymt v a ramenn hafa snt egnum snum enn verri ltilsviringu, og a verki. Stutt er a minnast dmararningamli, ar sem fari var eftir lgum en gegn anda laganna, ar sem sitjandi dmsmlarherra sndi v miur lgan siferisroska me slkum rkstuningi fyrir kvrun sem var bygg duttlungum og plitk.

Enn styttra er a minnast yfirtku sjlfstismanna borginni me Vilhjlm . Vilhjlmsson og laf flokklausa en ar ntti flk rtt sinn til frisamlegra mtmla me v a mtmla fjandsamlegri yfirtku sjlfri Reykjavkurborg, en ur hafi Vilhjlmur hrkklast fr vldum eftir eigin mistk og snt a hann valdi ekki starfinu. var reynt a yrla ryki augu almennings og yfir hann me a gagnrna flki sem mtti palla til a mtmla harkalega v rttlti sem a hefur upplifa sustu daga. a er eirra rttur, og geta ekki kallast spektir ar sem enginn framdi ea htai ofbeldisverkum.

A mnu mati er ll gagnrni sigisvitund Spaugstofumanna marklaus, ar sem Spaugstofumenn hafa engin vld jflaginu nnur en a kitla hlturtaugar okkar egar vel tekst til, hi svokallaa fimmta vald. Vi vitum vel a a er engin nausyn a taka alvarlega og a hver og hva sem er getur ori a skotmarki eirra. a a gesjkdmar su ori eitthva tab dag rttltir enn frekar a Spaugstofumenn taki slka sjkdma fyrir, enda eiga gesjkdmar ekki a vera neitt tab - menn eiga ekki a urfa a skammast sn fyrir .

Ef Spaugstofumenn halda n rtt spunum ttu eir a geta gert r essu klassskt efni, v a n mun ll jin fylgjast me eim nsta laugardegi, og ora eir vonandi a ganga jafnlangt og Monty Python geri forum daga BBC, og sta ess a draga sig til baka og bijast afskunar, hast a landanum me meiri krafti en nokkru sinni fyrr.

Svo get g ekki anna hrsa gmlum sklaflaga r Breiholtinu Erlendi Eirkssyni, sem tlkai laf snilldarlega essum tti.


Guillermo Del Toro leikstrir The Hobbit eftir J.R.R. Tolkien

Eins og flestir vita er The Hobbit forsaga The Lord of the Rings, sem Peter Jackson leikstri vi fdma undirtektir. ar sem a Peter Jackson er fastur rum strverkefnum, meal annars leikstjrn og framleislu Tinna, samt Steven Spielberg, hefur Jackson samykkt a vera framkvmdastjri verkefnisins (executive producer ef g skil a hlutverk rtt).

g man egar fyrst var tilkynnt a Peter Jackson myndi leikstra The Lord of the Rings, tk hjarta mitt kipp, enda ekkti g hans eldri myndir og vissi a hann smellpassai sem leikstjri. g skrifai meira a segja ritger um etta val writtenbyme.com, ar sem g skrifai greinar nokkur r. ar voru margir vafa um hvort g hefi rtt fyrir mr. Eflaust eiga einhverjir eftir a efast um del Toro fyrir The Hobbit, en ekki g.


Veri er a ra vi mexkska leikstjrann Guillermo del Toro um a leikstra The Hobbit, og verur hn gefin t tveimur hlutum sem teknir vera upp samtmis. A mnu mati er etta einfaldlega frbrt val leikstjra, enda hefur del Toro snt frbrt vald sgum sem krefjast einhvers myrkurs og hmors samtmis. Allar myndir hans hafa ekki slegi gegn, og ar meal Hellboy, sem samt sna gu spretti, og Blade II. Aftur mti geri hann hinar strkostlegu dramahrollvekju El Espinazo del Diablo (Mna Djfulsins) og hina frbru El Laberinto del Fauno (Vlundarhs Pans). g hef lesi The Lord of the Rings tu ra fresti san g var sextn ra gamall, og The Hobbit oftar.

The Hobbit fjallar um vintri Bilbo Baggins, gamla frnda Frodo. Galdrakarlinn Gandlfur bur rettn dvergum heimskn til Bilbs, en eir urfa a f hann me sem jf leit a fjrsji sem varinn er af drekanum Smaug. Bilbo er ekkert srstaklega hrifinn af vintrum, og er meira fyrir a stra te, en hann ltur sig hafa a og slst me hpinn. ur en hann veit af er hann farinn a berjast vi risakngulr, trll, orka og lfa, Gollm og drekann gurlega klka, auk ess a hann arf a takast vi vnt vandaml eigin hp. Endar bkin eftirminnilegu stri milli fimm herja.

N getur maur fari a hlakka til.

Teikningarnar eru eftir Alan Lee, af vefsetrinu TheOneRingNet


The Thing from Another World (1951) **1/2

Hpur hermanna r bandarska flughernum er sendur rannsknarst Norurplnum ar sem vsindamenn uru varir vi fljgandi furuhlut. Str hpur fer me herflugvl a svinu ar sem hluturinn lenti, og ljs kemur a etta er disklaga skip utan r geimnum. a hefur gefi fr sr mikinn hita, sokki sinn sem fraus aftur saman. kvei er a losa skipi me hitasprengjum, en a fer ekki betur en svo a eir sprengja geimskipi ttlur. egar eir skoa svi finna eir geimveru frosna undir yfirbori klakans, hggva bt r snum og taka me heim birnar.

kvei er a geima veruna frosna, rtt fyrir mtmli vsindamanna, sem vilja rannsaka hana og vekja til lfsins. Einn af vrunum yfir klakanum er svo gfaur a leggja hitateppi sem er sambandi ofan sinn, annig a hann brnar, og veran losnar.

Fljtt kemur ljs a essi vera er langt fr v a vera vinsamleg. Hn rst sleahunda og drekkur r eim allt bl. a sama gerir hn vi vsindamenn sem hn nr . Hpurinn sr a nausynlegt er a drepa geimveruna, ur en hn ni a drepa og drekka r eim allt bl. Vsindamaurinn Dr. Carrington (Robert Cornthwaite) vill allt gera til a vernda geimveruna, en flugmaurinn Patrick Hendry (Kenneth Tobey) vill hins vegar drepa hana sem allra fyrst.

v miur er persnuskpun fyrir nean allar hellur, fyrir utan kannski vsindamanninn Dr. Carrington, en samt er hann frekar klisjukennd flatneskja, en ekkert samanburi vi alla hina, sem eru eins og klipptir t r klisjumetbk Guinnes. a er lti ml a fyrirgefa reltar tknibrellur, en stanaan og stiran leik er erfiara a fyrirgefa. Geimskrmsli er samt skemmtilega gnvekjandi og a eru til nokkur atrii sem f mann til a brega.

g er viss um a The Thing from Another World hafi tt frbr snum tma, en hn hefur einfaldlega ekki elst vel, anna en hgt er a segja um endurger hennar fr 1982, The Thing, leikstjrn John Carpenter. Maur sr bara betur hvlkt rekvirki John Carpenter hefur unni me v a endurskrifa sguna fr grunni og skapa eftirminnilegar persnur sem erfitt er a gleyma.

mean The Thing fr 1982 fjallai um tortryggni og a hvernig samskipti og traust manna molna vi erfiar astur, er 1951 tgfan mun bjartsnni megn mannsins til a ra vi hverja gn sem skotist getur upp yfirbori. a g s frekar bjartsnn maur, er g hrifnari af raunsju og jafnvel blsni John Carpenter, enda var eitthva til v ferli sem er erfitt a gleyma.

Snishorn:


Eastern Promises (2007) ***1/2

Nikolai (Viggo Mortensen) er blstjri og tfararstjri, ea me rum orum hreingerningarmaur rssnesku mafunnar London. Hann starfar fyrir hinn reglusama Kirill (Vincent Cassel) son mafuforingjans.Semyon (Armin Mueller-Stahl). Kirill ltur myra vin sinn n samrs vi fur sinn, en essi vinur hans hafi veri a halda v fram a Kirill vri samkynhneig fyllibytta. Nikolai arf a hreinsa upp snnunarggnin eftir mori.

Annars staar borginni deyr unglingsstlka af barnfrum sjkrahsi. Hn skilur eftir sig dttur og dagbk, sem ljsmirin Anna (Naomi Watts) tekur me sr heim. ar sem a bkin er rssnesku fr hn frnda sinn til a a hana fyrir sig. Hn finnur nafnspjald bkinni sem leiir hana heimili mafuforingjans, og fljtlega veit hann um bkina og a frndi hennar er a lesa hana. bkinni segir unglingsstlkan fr v hvernig Semyon hafi nauga henni og haldi henni nauugri og dpa upp me herni.

Semyon fr Nikolai til a agga niur nnu og fjlskyldu hennar, en mli er ekki a einfalt, v a Nikolai ber viringu og hugsanlega einhverjar tilfinningar til nnu, en sama tma komast brur mannsins sem Kirill lt myra, a v hverjir skudlgarnir eru. Semyon vill a sjlfsgu ekki lta drepa son sinn, og gefur v Nikolai a verkefni a deyja sta sonar sns, n ess nttrulega a segja Nikolai fr v. En Nikolai hefur meira til brunns a bera en nokkurn grunar, og hefur aeins meiri metna en a vera blstjri og tfararstjri mafuforingja.

Eastern Promises er meistaraleg sgufltta fr David Cronenberg sem borgar sig ekki a tskra um of. Hn er uppfull af trarlegum tilvsunum, og srstaklega hflrum eim sem Nikolai hefur um lkamann allan. Yfir brjstkassann er hflraur kross, og hegun hans og vimt gefa alls ekki til kynna a hann s harsvraur glpamaur. Hann er nr v a vera heilagur maur ea munkur, sem arf a gera hrilega hluti til a n markmi sem bta skal heiminn. Hann er maur sem frnar sr fyrir mlstainn.

Ef einhvern veikan hlekk er a finna Eastern Promises, myndi g helst benda venju slakan leik Naomi Watts. Hn les sig einfaldlega gegnum hlutverki og myndina, mean eir Vincent Cassel og Viggo Mortensen gefa sig alla og Viggo jafnvel meira en a til a gera hlutverki snu almennileg skil.

Eastern Promises situr mr og hvetur mig til umhugsunar um siferi og frnir sem sumir einstaklingar fra til a bta samflagi einhvern htt. Og mr verur hugsa til ess hvernig gott siferi og frnir fyrir betri heimi virast veri orin hugtk alltof fjarlg flki sem er sokki lf sem snst um ftt anna en a eignast sem mest af hlutum og gilegri astu en allir hinir. Vi bum skrtnum heimi, og fum hugavera minningu essari mynd um a hvernig fer egar venjulegt flk lendir hringiu hinnar eilfu barttu hins ga og illa.

Snishorn:


Strleikari fallinn: Heath Ledger (1979-2008)

eir segja a egar frga flki deyr, eru a alltaf rr einu. Vonandi er a satt. Robert J. Fischer d sustu viku, og Heath Ledger gr.

Heath Ledger var me betri leikurum Hollywood og var honum sp miklum frama me hans nstu mynd, framhaldsmyndinni af Batman Begins (2005), The Dark Knight (2008). a var bi a taka hana upp, annig a hn verur lklegast tileinku minningu Heath Ledger egar hn kemur b nsta sumar. Ledger var tilnefndur til skarsverlauna ri 2005 fyrir leik sinn Brokeback Mountain. Einnig tti hann rlgur myndinni um Bob Dylan, I'm Not There.

Sasta mynd sem g s me Ledger var The Brothers Grimm (2005) sem mr fannst afar g. Annars tla g a setja inn snishorn r eim myndum sem g hef s eftir hann.

The Patriot (2000)

Leikur elsta son Mel Gibson, sem berst fyrir frelsi gegn Englendingum bandarsku byltingunni ri 1776. Eftirminnilegastur allra eirri kvikmynd - stal senunni af Gibson sjlfum.

A Knight's Tale (2001)

Leikur bndason sem vill gerast riddari. Eftirminnileg gamanmynd um mialdariddara ar sem tnlist Queen virist lifa meal flksins.

Monster's Ball (2001)

Leikur ungan mann sjlfsvgshugleiingum. etta er myndin ar sem Halle Berry fkk skarinn.

The Four Feathers (2002)

Leikur breskan hermann ri 1884 sem talinn er heigull fyrir a htta hernum. Fyrir viki tapar hann stum krustu sinnar, en kveur a sanna hugrekki sitt me v a fara dulbinn str samt vinum snum.

The Brothers Grimm (2005)

Leikur annan Grimmsbrra, ann sem lifir heimi myndunaraflsins ar sem allt getur gerst.

Brokeback Mountain (2005)

Leikur krekastrk sem verur stfanginn af rum krekastrk, giftist san konu en heldur sar framhj henni me krekastrknum.

Og fljtlega:

The Dark Knight(2008)

Leikur The Joker, hrikalega geveikan glpamann sem er hfuvinur ofurhetjunnar Batman.

Blessu s minning essa fna leikara.

Takk fyrir skemmtunina.


mbl.is Heath Ledger ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snillingur fallinn: Robert James Fischer (1943-2008)

Minningargrein um Bobby Fischer me hans eigin orum. Hann var snillingur skkborinu en leiddist t fgafullar og ofsknakenndar skoanir gegn gyingum, Bandarkjamnnum, vestrnum lknavsindum, konum og rum skkmnnum, sem er nokku sem g get engan veginn teki undir. Samt tti hann fjlda gullkorna sem vert er a rifja upp, hvort sem a au eru plitskt rtt ea rng.

Hann var sjlfum sr verstur, en tti litrkan feril, og heimurinn, og srstaklega skkheimurinn og sland, vri n nokkurs vafa mun ftkari n hans. g hef oft kkt yfir skkirnar hans og dst a hugrekkinu og dirfskunni sem hann komst upp me yfir skkborinu. Mig grunar reyndar a hann hafi ekki gert skran greinarmun eim hugsunarhtti sem gur rangur skk krefst, og eim lka hugsunarhtti sem rf er til a n rangri lfinu sjlfu.

Fischer fr ori:

"g er ekki eins mjk og gjafmild manneskja og g vri ef heimurinn hefi ekki breytt mr." (Robert J. Fischer)

"Skk er str yfir borinu. Markmii er a mylja huga andstingsins" (Robert J. Fischer)

"g held a a s nnast ruggt a skkin er terskt jafntefli." (Robert J. Fischer)

"g er besti skkmaur heimi og er hrna til a sanna a." (Robert J. Fischer)

"Taktk flir r btri stu." (Robert J. Fischer)

"Faru inn hvern einasta dag ekktur til a sanna ig." (Robert J. Fischer)

"Mig langai a gefa eim eitthva til a hugsa um egar eir undirba sig gegn mr framtarmtum." (Robert J. Fischer)

"g mtmli v a vera kallaur skksnillingur, v g tel mig vera algjran snilling sem vill bara annig til a teflir skk, sem er nokku mikill munur. Rusl eins og Kasparov gti veri kallaur skksnillingur, en hann er eins og heimsk alfriorabk um skk. Fyrir utan skkina hefur hann enga ekkingu." (Robert J. Fischer)

"Fyrsta kennslustund n skk verur a tefla alla ri ntma skkbyrjana, og einnig neanmlsgreinarnar. nstu kennslustund vil g a gerir a aftur." (Robert J. Fischer)

"Ef einhver tki t fyllingu og setti raftki stainn, gti hann haft hrif hugsun na. g vil ekkert gervi mnu hfi... g lt fjarlgja allar mnar fyllingar fyrir nokkru." (Robert J. Fischer)

Einbeittu r a v a vinna lismun. Allt sem andstingurinn gefur r skaltu taka, nema sjir ga stu til a gera a ekki." (Robert J. Fischer)

"Skk er lf." (Robert J. Fischer)

"Andstingar mnir leika lka ga leiki. Stundum gleymi g a taka tillit til ess." (Robert J. Fischer)

"a eina sem g vil nokkurn tma gera er a tefla." (Robert J. Fischer)

"Eins og lafsson sndi mr, getur hvtur unni... a er erfitt a tra v. g vakti alla ntt og skoai skkina, og sannfri sjlfan mig a lokum, og svo vill til a leiinni lri g um hrka og pesendatfl." (Robert J. Fischer)

"g tri ekki slfri. g tri ga leiki." (Robert J. Fischer)

"Mr lkar ekki vi bandarskar stelpur. r eru mjg stoltar. r evrpsku eru gilegri." (Robert J. Fischer)

"a eina sem skiptir mli skkborinu eru gir leikir." (Robert J. Fischer)

"Stundum skrifa stelpur mr. Ein stlka Jgslavu sendi mr fullt af starbrfum. g veit ekki hvernig hn fkk heimilisfangi mitt. Hn var horfendahp sem horfi mig tefla. Hn segir a egar g fr hafi stjrnurnar byrja a hrapa af himnum yfir Jgslavu, ea eitthva svoleiis." (Robert J. Fischer)

"Eina leiin til a vera gur skk er a elska leikinn." (Robert J. Fischer)

"g enga nna vini. g engin leyndarml. g arf ekki vinum a halda. g segi bara llum allt, a er allt og sumt." (Robert J. Fischer)

"Skk heimtar algjra einbeitingu og st leiknum." (Robert J. Fischer)

"g var vanur a kla mig illa ar til g var sextn ra gamall. Flk virtist ekki bera ngu mikla viringu fyrir mr. Mr lkai a ekki, annig a g kva a sna eim a eir eru ekkert betri en g. eir voru eiginlega a monta sig. eir sgu, "Hann vann okkur skk, en hann er samt bara illa klddur krakki.' annig a g kva a vanda klnainn betur." (Robert J. Fischer)

"98% af hugarorku minni fer skk. Arir nota bara 2%" (Robert J. Fischer)

"g er ekki viss um hva meinar me prmadonna, en ef g hef ekki huga einhverju ea ef mr leiist einhver, ea ef g held a eir su falskir, hef g ekkert me a gera, a er allt og sumt." (Robert J. Fischer)

"Lkami inn arf a vera toppformi. Skkin hrrnar samhlia lkamanum. getur ekki askili lkama fr huga." (Robert J. Fischer)

" lrir ekkert skla. a er bara tmaeysla. fer me bkur t um allt og vinnur heimavinnu. Enginn hefur huga essu. Kennararnir eru heimskir. eir ttu ekki a hafa neinar konur arna. r kunna ekki a kenna. r ttu ekki a vinga neinn til a ganga skla. vilt ekki fara, fer ekki, a er allt og sumt. etta er frnlegt. g man ekki eftir neinu sem g hef lrt skla. g hlusta ekki aumingja. g eyddi tveimur og hlfu ri Erasmus sklanum. Mr lkai engan veginn vi etta. arft a vera innan um alla essa heimsku krakka. Kennararnir eru jafnvel heimskari en krakkarnir. eir tala niur til krakkanna. Helmingur eirra er bilaur. Ef eir hefu leyft mr a, hefi g htt ur en g var sextn ra." (Robert J. Fischer)

"g undirb mig vel. g veit hva g get gert ur en g fer inn. g er alltaf fullur af sjlfstrausti." (Robert J. Fischer)

g ferast miki um heiminn. Evrpa, Suur Amerka, sland. En egar g er heima, veit g ekki. g geri ekki miki. g vakna kannski klukkan ellefu. g kli mig og allt, kki skkbkur, fer niur og bora. g elda aldrei minn eigin mat. g tri ekki svoleiis. g bora ekki heldur kaffistofum ea sjlfsafgreislustum. Mr finnst gott egar jnn jnar mr. Gir veitingastair. Eftir mat hringi g yfirleitt einhverja af skkvinum mnum, fer heimskn og skoa skk ea eitthva. Kannski fer g skkklbb. San fer g kannski b ea eitthva. a er rauninni ekkert a gera fyrir mig. Kannski skoa g bara einhverja skkbk." (Robert J. Fischer)

"Slfrilega arftu a hafa sjlfstraust og etta sjlfstraust tti a vera byggt stareynd." (Robert J. Fischer)

"Systir mn keypti handa mr skksett slgtisverslun og kenndi mr mannganginn." (Robert J. Fischer)

"Flk hefur veri a tefla gegn mr undir eirra eigin getu fimmtn r." (Robert J. Fischer)

"Reshevsky og g erum eir einu Bandarkjunum sem reyna (a lifa skk). Vi fum ekki miki. Hinir meistararnir vinna nnur strf. Eins og Rossolimo, hann keyrir leigubl. Evans vinnur fyrir kvikmyndafyrirtki. Rssarnir f peninga fr rkinu. Vi urfum a treysta verlaunaf r mtum. Og au eru lleg. Kannski nokku hundru dollarar. a eru milljnamringar sem styrkja skkina, en eir eru allir nskir. Sju hva eir geru fyrir golfi: rjtu sund dollarar fyrir mt er ekki neitt. En fyrir skk gefa eir sund ea tv sund og finnst a miki ml. Mti arf a heita eftir eim, allir urfa a beygja sig fyrir eim, tefla egar eir vilja, allt fyrir nokkur sund dollara sem er eim einskis viri hvort sem er. eir nota skattpening etta. etta er nskt flk. a er frnlegt." (Robert J. Fischer)

"a ert bara og andstingur inn vi skkbori og ert a reyna a sanna eitthva." (Robert J. Fischer)

"a er skkmnnunum sjlfum a kenna. g veit ekki hva eir voru ur, en dag eru eir ekki herramannslegur hpur. egar hefarflk tefldi var meiri tign og viring tengd skkinni. egar eir voru me klbba ar sem engum konum var hleypt inn, og allir voru jakkaftum, me bindi, eins og herramenn, veist. Nna koma krakkar hlaupandi strigaskm. Jafnvel bestu skkklbbum er konum hleypt inn. etta er ori a flagslegum stum og flk er me lti, etta eru vistheimili fyrir geveika." (Robert J. Fischer)

"g tefli af einlgni og g tefli til a vinna. Ef g tapa tek g melin mn." (Robert J. Fischer)

"Mr er sama! g arf ekki a sna neinum skkirnar mnar vegna ess a eir eru eitthva merkilegir!" (Robert J. Fischer)

" verur a hafa barttuanda. verur a vinga leiki og taka httu." (Robert J. Fischer)

Fischer gegn Rssum

"Allar mnar skkir eru raunverulegar." (Robert J. Fischer)

"a er etta sem skkin snst um. Einn daginn tekuru andsting inn kennslustund, nsta dag tekur hann ig
kennslustund." (Robert J. Fischer)

"a var opi samr milli rssneskra skkmanna. eir samykktu fyrirfram a gera jafntefli hver vi annan. Alltaf egar eir smdu jafntefli nu eir hlfum vinningi." (Robert J. Fischer)

"Mr finnst gaman a kvelja andstingana." (Robert J. Fischer)

"eir eiga ekkert mig, essir gaurar. eir geta ekki einu sinni snert mig. Sumir telja betri en mig. a bggar mig verulega. eir halda a enginn Bandarkjamaur kunni a tefla. egar g hitti essa rssnesku vivaninga skal g sna eim hvar eir standa." (Robert J. Fischer)

"Mr finnst gaman egar g brt sjlf andstingsins." (Robert J. Fischer)

"g dvel yfirleitt aldrei vi taflbori eftir skk. Srstaklega gegn Spassky. g geri heimskulega athugasemd sem hann hafnai strax! g veit a g eftir a tefla vi hann aftur og a a var heimskulegt af mr a haga mr eins og hlfviti fyrir framan hann." (Robert J. Fischer)

"a eru harir skkmenn og ljfir einstaklingar, og g er harur skkmaur." (Robert J. Fischer)

"g er ekki hrddur vi Spassky. Heimurinn veit a g er bestur. arft ekki einvgi til a sanna a." (Robert J. Fischer)

"Teflum. g er til a tefla hvar sem er." (Robert J. Fischer)

"egar g vinn mun g leggja titilinn a vei hverju ri, jafnvel tvisvar ri. g mun gefa skkmnnum fri a sigra mig." (Robert J. Fischer)

"Snillingur. a er or. Hva ir a raun og veru? Ef g vinn er g snillingur. Ef ekki, er g a ekki." (Robert J. Fischer)

"Karpov, Kasparov, Korchnoi hafa algjrlega eyilagt skk me silausum fyrirfram kvruum skkum. essir gaurar eru virkilega merkilegustu hundarnir svinu." (Robert J. Fischer)

"egar g var ellefu ra, var g bara gur." (Robert J. Fischer)

"Flest flk eru lmb sem urfa stuning annarra." (Robert J. Fischer)

"Ferill minn snerist vi egar g uppgtvai a svartur skuli tefla til sigur sta ess ess a stefna a jafna tafli." (Robert J. Fischer)

"g las nlega bk eftir Nietzsche ar sem hann segir a trarbrg su bara til a slva skilningarvit flks. g er sammla." (Robert J. Fischer)

"Ef g vinn mt, vinn g a sjlfur. g er s sem tefli. Enginn hjlpar mr." (Robert J. Fischer)

"Hugur okkar er allt sem vi hfum. Ekki a a hann villi stundum um fyrir okkur, en vi urfum samt a skoa hlutina t fr sjlfum okkur." (Robert J. Fischer)

"Ef vinnur ekki er a enginn harmleikur - a versta sem gerist er egar tapar skk." (Robert J. Fischer)

"Skk snst um nkvma dmgreind, a vita hvenr a kla og hvernig skal vkja." (Robert J. Fischer)

"Traust minni, einbeiting, myndunarafl og sterkur vilji," (Robert J. Fischer) (Um a sem arf til a vera sterkur skkmaur.)

"g ekki flk sem hefur allan vilja heiminum, en getur samt ekki teflt vel." (Robert J. Fischer)

"g virkilega elska myrkur nturinnar. a hjlpar mr a einbeita mr." (Robert J. Fischer)

"Skk er erfi vegna allar spennunnar og einbeitingarinnar, a sitja arna klukkustund eftir klukkustund. Maur verur rvinda." (Robert J. Fischer)

"Hver skk er eins og fimm klukkustunda lokaprf." (Robert J. Fischer)

" veist a g er httur a tefla upp gamla mtann v etta snst a mestu um terur og a leggja minni." (Robert J. Fischer)

"Gamla skkin er of takmrku. myndau r a spila til dmis Svarta Ptur spil, og fr alltaf smu spilin hendurnar. Hver er tilgangurinn?" (Robert J. Fischer)

"g hef engan huga stjrnmlum. g kom til Jgslavu til a tefla og ekkert anna." (Robert J. Fischer)

"g fyrirlt fjlmila." (Robert J. Fischer)

"Er a lgbrot a drepa frttamann?" (Robert J. Fischer)

"eir hafa bara huga a skrifa slma hluti um mig." (Robert J. Fischer)

sland, 1972:


Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 11. sti: The Thing

er g binn a telja niur r 20. sti niur a 11. fyrir r vsindaskldsgur sem mr finnst skemmtilegastar. ellefta sti lendir hrollvekjan og vsindatryllirinn The Thing, sem leynir ansi skemmtilega sr. Helsti styrkleikur myndarinnar er dndurgur leikhpur, drungalegt andrmsloft og geimveru sem lkist engu sem sst hefur tjaldinu, fyrr ea sar.

The Thing (1982) ****

Suurplnum hleypur hundur yfir snjinn fltta undan byssuklum fr norskri yrlu. Hann nlgast bandarska rannsknarst, ar sem tlf manns dvelja yfir veturinn. yrluflugmaurinn og skotmaurinn eru drepnir, og hundurinn kemst inn birnar. Hpur manna fer skounarfer a norsku rannsknarstofunni og kemur a rstum einum. eir finna einnig lk undarlegu standi. eir taka a me sr til frekari rannskna.

ljs kemur a hundinum faldi sig geimvera sem getur teki sig hvaa lifandi form sem er. Hver einasti bldrepi verunnar er sjlfst heild sem getur teki yfir lkama manneskju ea dra. Eftir a veran drepur flesta hunda stvarinnar, vaknar s grunur meal manna a einhver eirra gti veri smitaur.

yrluflugmaurinn R.J. MacReady (Kurt Russell) gerist leitogi hpsins eftir a hann ttar sig vandamlinu. Hann fer annan leiangur a norsku stinni og finnur fornt hringlaga geimskip frosi jrinni, og ummerki um a lfvera hefur frosi rtt fyrir utan geimskipi og veri flutt norsku stina. Innan skamms byrjar geimskrmsli a drepa mennina, einn af rum, en mennirnir leita rvntingarfullir leia til a afm veruna af yfirbori jarar og komast a v hvort a einhver meal eirra s essi hlutur.

The Thing er srstaklega vel heppnaur vsindatryllir. Leikhpnum tekst a skapa stemmingu ar sem maur hefur tilfinningunni a allar persnurnar gjrekkist og hafi veri saman nokku lengi essum einangraa sta.

Meal eftirminnilegra persna eru hundatemjarinn Clark (Richard Masur), sem virist meta lf hunda meira en manna, stvarstjrinn Garry (Donald Moffat) sem sktur fyrst og hugsar svo, jarfringurinn Norris (Charles Hallahan) sem fer vnta, hugnanlega en jafnframt svolti skondna hinstu fr, vlstjrinn Childs (Keith David) sem reynist harur horn a taka, lffringurinn Blair (A. Wilford Brimley) sem er fyrstur til a uppgtva hva geimverunni gengur til, lknirinn Copper (Richard Dysart), sem upplifir hugnanlegt augnablik egar hann reynir a bjarga lfi flaga sns me hjartastutki, og samskiptamaurinn Fuchs (Joel Polis) sem reynist me seinheppnari mnnum.

egar ljst er a hluturinn utan r geimnum tlar sr a drepa alla og komast san til mannabygga, er ljst a fyrir liggur ekkert anna en styrjld milli essara 12 manna og hlutarins, en a fkkar hratt hp mannanna og lkurnar virast sfellt minnka og astur fara sversnandi me hverri mntu.

Maur hefur alltaf tilfinningunni og trir v a mennirnir su staddir miklum kulda, Suurplnum og vi sfellt erfiari astur.Tknibrellurnar eru einstakar og oft mjg hugnanlegar og grteskar, nokku sem hefur ekki veri endurgert. Tnlistin er afar g, en ar stjrnar sjlfur Ennio Morricone og tnlistin rmar fullkomlega vi hinn hra stl John Carpenter. a er essi stll sem gerir myndina ga. Maur er sannfrur um a essir hlutir su a gerast, persnurnar og asturnar virka a raunverulegar, og einmitt ess vegna verur skrmsli sjlft trverugara.

The Thing elur eirri hugmynd a maur veit aldrei fullkomlega hvaa mann nsti einstaklingur hefur a geyma, og hversu erfitt getur veri a treysta rum vi astur sem gera alla tortryggilega. Hvernig getur maur komist a sannleikanum um nsta mann, hvort a hann s eli snu gur ea illur? Og egar vi vitum a ekki, hvernig er best a lifa samskiptum vi ara? Er betra a sna flki traust, ef okkur grunar einhvern um grsku, ea er betra a hafa varann og sna tortryggni gagnvart llum hpnum?

The Thing gekk mjg illa b, en kom hn t svipuum tma og E.T. The Extra Terrestrial (1982). a er eins og flk hafi fengi ng af sgum ar sem allir eru hrddir vi geimverurnar og fgnuu einni ar sem geimveran er loks vinaleg. Reyndar grunar mig a The Thing hafi flt marga fr vegna ess hversu grteskar tknibrellurnar eru - a er engin spurning a r hjlpa myndinni innan hennar sguheims, en gera hana jafnframt enn erfiari slu.

venju gott snishorn:


Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum

11. sti: The Thing

12. sti: Brazil

13. sti: E.T.: The Extra Terrestrial

14. sti: Back to the Future

15. sti: Serenity

16. sti: Predator

17. sti: Terminator 2: Judment Day

18. sti: Blade Runner

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black


36 Quai des Orfvres (Lgreglust 36) (2004) ***1/2


Strtkir rningjar hafa frami sj vel heppnu rn tpum tveimur rum. Lgreglustjrinn St 36 hvetur tvo bestu menn sna til a n essum rningjum ur en hann httir strfum. S sem nr eim mun vera nsti lgreglustjri. essir tveir lgregluforingjar eru eir Lo Vrinks (Daniel Auteuil) og Denis Klein (Gerard Depardieu).

Vrinks er hr lgga sem leggur sig allan fram til a n glpamnnunum, hann er vinsll meal starfsflaga sinna og lklegastur til a vera nsti lgreglustjri. Klein er hins vegar metnaarfullur og agalaus lgregluforingi sem hugsar um a eitt a n sem mestum frama.

Vrinks frttir a uppljstrarinn Hugo Silien (Roschdy Zem) s tilbinn a koma til hans ggnum um rningjana, en egar reynir er Vrinks svikinn hrikalegan htt, sem eftir a hafa alvarlegar afleiingar fyrir framt hans innan lgreglunnar. En hann fr upplsingarnar og ntir r til a skipuleggja umstur um rningjana. Klein kemst snoir um tlunina og er langt fr v a vera sttur vi a Vrinks fari fyrir rsinni, og rvntingu drekkur Klein sig fullan og ir inn rningjahpinn me skammbyssu a vopni, en ttar sig ekki v a hann er a ba til harmleik ar sem hann leiir marga af flgum snum dauann.

Rningjarnir sleppa og ljst er a hegun Klein verur rannsku, enda er Vrinks fokillur t hann og vill f hann rekinn af stinni. En kemst Klein yfir vikvmar upplsingar um Vrinks, og ntir sr asturnar til a rsta starfi, mli, fjlskyldu og frama Vrinks, og jafnframt til a hreinsa orspor sitt og n starfi lgreglustjrans. egar eiginkona Vrinks, Camille (Valeria Golino), reynir a sanna sakleysi hans fer allt bl og brand. Ljst er a Vrinks er beittur rtti og arf a jafna sakirnar.

Fyrir utan truflandi tnlist upphafi myndarinnar, er henni vel leikstrt. a tekst a magna upp spennu og sam me aalhetjunni, og and gegn illmenninu. Hinir moru rningjar eru aukaatrii. Skilin milli glpamanna og lgreglumanna vera mjg ljs egar lgreglumenn f a gera nnast hva sem er til a leysa glpi, jafnvel fremja .

Umfram allt fjallar myndin um afleiingar ess a lta tilganginn helga meali, a allt hefur afleiingar og a illa ea ga sem gerir mun koma hausinn r lokin, anna hvort sem byssukla ea ljfur koss.

Snishorn:


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband