Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Die Falscher (2007) ***1/2


"Die Falscher" er vel heppna helfarardrama um rssneska falsarann Salomon 'Sally' Sorowitsch (Karl Markovics) sem handtekinn er og stungi skar fangabir nasista upphafsrum seinni heimstyrjaldarinnar. Vi fylgjumst me hvernig honum tekst a bjarga sr r erfiri nauungarvinnu strf sem henta honum betur, a teikna og falsa peningasela fyrir rija rki.

Meginungi myndarinnar gerist prentverksmiju ar sem gyingar eru ltnir falsa milljnir breska punda og san bandarskra dollara fyrir nasistaforingjann Friedrich Herzog (Devid Striesow) sem reynist reyndar aeins mannlegri en arir nasistar. Sally ttar sig a hann getur hugsanlega lifa helfrina af, og hefur huga a taka flaga sna me sr, en skilur lka a afleiingar flsunarinnar geti hjlpa nasistum a vinna stri.

Togstreitan er vel svisett. Meal flaga hans eru Kolya (Sebastian Urzendowsky) ungur rssi me berkla, en Sally hefur sett sr a koma honum lifandi gegnum stri, hva sem a kostar. Meal flaga hans er einnig hinn uppreisnargjarni Adolf Burger (August Diehl) sem ttar sig hversu mikilvgt er a tefja tlanir nasista, a a geti kosta hann og flaga sna lfi. Hinn afar skotglai nasisti Holst (Martin Brambach) gefur svo horfendum ga stu til a hata nasista innilega.

a sem gerir sguna enn hugaverari en ella er aalpersnan, sem er afar vel leikin af Karl Markovics og trverug. En sem falsari og glpamaur er hann bi tskfaur af nasistum og gyingum. Persnan reynist dpri og betri en maur tlar upphafi, og ljst er a tkin hafa gert hann a allt rum manni lok myndar, en hann var upphafi.

a er hollt a horfa gar helfararmyndir. r minna okkur hversu afvegaleidd heil j getur veri egar kemur a illa hugsari hugmyndafri, sem er gjsneidd umhyggju gagnvart nunganum. annig var nasisminn illa hugsu hugmynd, rtt eins og nfrjlshyggjan og msar fleiri kerfishyggjur, ar sem vermtamat valdhafa snst meira um kerfi en flki sjlft. Nasistar voru venjulegt flk sem upplifi venjulegar astur, og fylgdi leitogunum og kerfinu frekar en samviskunni. Sumir eirra voru verri en arir, en allir tku eir tt hamfrum sem valdi hafa btanlegu tjni.

Samviskulausir kaupsslumenn sem meta pening og fyrirtkjavxt, argreislur og rangur, meira en velfer samflagsins og hamingju flks, eru einhvers konar nasistar. Eyileggingin sem eir valda eru ekki jafn augljs. eir skjta ekki flk hfui fyrir a vera eim ekki a skapi. eir loka flk ekki inni fangabum vi murlegar astur. eir taka hins vegar lifibrau af flki, hsni eirra og mguleika til a komast af. a a nasistar litu a sem hermdarverk a rsta hagkerfi heimsins, vekur upp spurningar um hvort eir sem rstuu hagkerfi slendinga hafi veri einhvers konar nasistar.

Mynd: Rotten Tomatoes


Nagandi samviska ea einelti? (og LVELDI eftir Platn: 331)

Jhannes Bnus hefur kvarta yfir a vera lagur einelti. Lra Hanna skrifar magnaa og skarpa grein um etta ml hrna: Vesalingarnir. Mig grunar a menn sem lagt hafa land sitt rst hafi einfaldlega ekki ge til a lta eigin barm, og skil g vel ef samviska eirra nagar brilega og muni gera a alla t. eir hafa skapa sr sitt eigi sjlfskaparvti, en svo framarlega sem eir lifa, geta eir aeins komist t r v me uppgjri og endurgreislu allra sinna raunverulegu skulda.

Og meina g ekki bara peningaskuldir, heldur vera eir a viurkenna me opnum hug allan ann skaa sem eir hafa gert saklausu flki, n ess a fela sig bakvi lagakrka og slkar flttur, v samviskunni er nkvmlega sama um lg og reglur, hn snst um rttlti og a a geta liti spegil og veri sttur vi manneskjuna sem horfir ig r endurvarpinu.

Hr gef g ekki skyn a Jhannes s s eini sem hafi stunda au gervivsindi sem felast a hunsa siferi og samvisku, en efast ekki um a hann hafi teki virkan tt slku samt tluverum fjlda, bi ntmamanna og flks r fortinni sem um skamman tma hefur vermt essa jr me 37C einhver r, og san sameinast jrinni 0C egar eirra tmi hefur lii, og a mean slkar manneskjur lifa finni r fyrir gilegum sting samviskunnar. a a hann skjti undan eignum undan korteri fyrir gjaldrot mean hann getur ekki (ea vill ekki) borga skuldir snar, segir allt sem segja arf.

a er ansi srrealskt a horfa suma vel menntaa vini mna sem hafa alla t sinnt strfum af dugnai og heiarleika, rvnta n um eigin framt og slands. Sfellt fleiri flytja r landi og enn fleiri hugleia a, en eiga erfitt me a stga skrefi. Sjlfur tti g frekar auvelt me a flytja r landi, v g hef gert a tvisvar ur. En allt flki sem tlai a vera alla t heima, g finn miki til me eim. sama tma og essum einstaklingum finnst eir vera undir hlnum fjrmlafyrirtkjum sem gefa ekkert eftir, eru sumir aumenn a f niurfelldar skuldir og kveinka sr kjlfari yfir a vera lagir einelti, og meal annars fr essu flki sem hefur tapa llu snu, vegna essara manna.

etta er ekki einelti, heldur nagandi samviska. Sumir virast einfaldlega ekki ekkja sjlfa sig ngu vel til a gera greinarmun eigin samvisku og einelti. Samviska sem ekki er hrein mun aldrei lta rttlta frii, og eir rttltu munu aldrei tta sig a essi gindi er fr eim sjlfum komin, ekki ru flki sem reitir , enda virist vanta upp mannlegu dpt sem gerir vikomandi a manneskju lifandi lfi sem er ess viri a lifa v.

Samviskan er nefnilega flug. S samviskan hrein getur manneskja veri stt vi sjlfa sig, en s hn ekki hrein, mun vikomandi aldrei finna stt, hvergi viskeii snu. Vikomandi gti reynt hreinsa samviskuna er me irun og fyrirgefningu, sem er margfalt meira en bara orin tm og ekki hgt a kaupa slka frigingu e-bay. Ea gera eins og hfingja vkingatmum, rast a heiarlegu flk me sitt eigi sra stolt a vopni, og eyileggja lf fjlda fjlskyldna n samar, n umhyggju, a getta og me eirri tr a etta s allt lagi, einfaldlega vegna ess a vikomandi hefur peninga og vld.

Um essa einstaklinga hefur slandi veri bygg skjaldborg r heimilum.


LVELDI eftir Platn: 331

331a

" mnum huga, Skrates, tjir Pindar a snilldarlega egar hann segir a maur sem hefur haga lfi snu samrmi vi gott siferi og veri rttltur hafi "ljfa von sem fylginaut, fstrar glei hjartanu, til huggunnar ellinni - von sem strir, meira en nokku anna, hverflyndum hug manna." etta er trlega vel sagt. Og a er essu samhengi sem g met peninga mikils - og aeins fyrir heivira, reglusama manneskju.

331b

g meina, peningaeign hefur stru hlutverki a gegna egar kemur a v a forast svindl og lygar gegn betri dmgreind, og einnig til a forast a lifa essu lfi n tta vi a skulda guunum einhverjar frnir ea einhverjum einhvern pening. Auur jnar mrgum rum tilgangi, Skrates, en egar allt er huga myndi g segja a fyrir vel gefna manneskju, Skrates, er auur srstaklega gagnlegur essu mikilvga samhengi."

331c

"Verulega hugavert, Cefalus," sagi g. "En hva um ennan hlut sem orair, a gera hi rtta? Er a gera hi rtta a sama og a segja t satt og skila til baka hverju v sem maur hefur fengi a lni? Ea gti a, eftir astum, stundum veri rtt og stundum rangt? a eru svona hlutir sem g er a velta fyrir mr. Allir vru sammla um a ef fengir vopn a lni fr heilbrigum vini num sem san missir viti og skai eftir a f vopnin til baka, ttiru ekki a lta hann f au, og ef ltir hann f au vriru ekki a gera hi rtta, n heldur s sem vri tilbinn a segja slkri manneskju allan sannleikann."

331d

" hefur rtt fyrir r," samykkti hann.

"Af essu leiir a etta er ekki skilgreiningin siferi, a segja sannleikann og skila til baka v sem maur hefur fengi a lni."

"J, vst, Skrates," sagi Plemmarks og greip fram . "A minnsta kosti ef vi eigum a tra Smonides."

"N," sagi Cefalus, "megi i tveir halda samrunni fram, ar sem g arf a taka tt athfninni."

"Og erfi g ml itt?" spuri Plemarks.

"A sjlfsgu," sagi hann og hl gltlega, og var fljtur a lta sig hverfa.

331e

"Jja ," sagi g, "n egar hefur erft samruna, segu okkur hva er a sem Smondes segir nkvmlega um siferi."

"A rtt s a borga til baka a sem skuldar," sagi hann. "A mnu liti er etta fgu athugasemd."

"N," sagi g, "a er ekki auvelt a vera sammla Smndes: hann er snall maur - jafnvel afburarsnjall. En mean skilur hva hann meinar me essu, Plemarks, geri g a ekki. g meina, hann meinar greinilega ekki a sem vi vorum a tala um fyrir augnabliki san, a skila einhverju til einhvers sem misst hefur viti og skar eftir a f hlutinn til baka. Og samt ef eitthva hefur veri lna, er til staar skuld, myndiru ekki segja a?"

"J."

---

Niurlag: g tlai mr a skrifa stuttan inngang a ingu minni r essu strverki Platns, en vangaveltur tku yfirhndina, og akka g v bi rku innihaldi textans og hvernig hann tengist slenskum samtma.

Mynd: Clare Twomey Exhibitions

Tenglar:


egar g lri a fljga ekki

g var lei heim r vinnunni. a var hundslappadrfa. Snjrinn leit t eins og pluhvolpaenglar sem komu svfandi hgt til jarar og slepptu v a sgelta. Ea a held g. g er ekki ngu vitur til a hlusta nttruna og er alltaf beintengdur iPod Touch furutki mitt, ar sem g hlusta ekki dynjandi tnlist, heldur skldsgur og fyrirlestra.

etta er drjgur gngutr. Um fimmtn mntur. Fyrst gegnum snvi aki skglendi me tsni yfir Oslfjr. Hver einasta trjgrein er hvt og tsni greinilega stoli r auglsingabklingi, fyrir utan a ennan dag sst varla til sjvar vegna ofankomu.

a var essum fyrsta kafla sem g lri a fljga. slendingar eru of miklir tffarar til a nota kuldask me mannbroddum. A minnsta kosti essi slendingur. g var slitnum Nike skokkskm og tvfldum sokkum, enda um 20 stiga frost. Hafi gengi fimmtn mntur og heyri kunnuglegar drunur. g heyri tfyrir sgumanninn a hjr strtisvagna nlgaist. g urfti a hlaupa um 300 metra til a n einum eirra, upp brekku.

g hljp. Snjrinn um 50 sentmetra djpur. rr vagnar hfu fari framhj sklinu og aeins einn var eftir. g veifai og blstjrinn grna orminum hgi frina, en virtist ekki binn a kvea hvort hann tlai a stoppa fyrir mig, langatng blrri dnlpu me svarta lambshettu hfi sem huldi allt nema augn, v g var enn 100 metra fjarlg fr strtsklinu. Hann stoppai en lagi ekki upp a sklinu, heldur hgi sr ti miri gtu. g tk a sjlfsgu sprettinn me um 10 kl bakinu bkum, enda ferjan sem g tek yfir fjrinn tilvalinn lestrartmi.

Eftir um 50 metra sprett s g mr til furu a vinstri fturinn fr hrra en hfu mitt, og stuttu sar fylgdi hgri fturinn eftir. g var fljtur a skipta r mnu venjulega sjnarhorni niur kjlturakka, ar sem vinstri mjmin skall si aktri gtunni samhlia v a g skellti fltum lfa niur eins og g hafi lrt jdtmum sem barn. a dr r fallinu.

Viring gagnvart yngdaraflinu dpkar. Sjlfsagt mun g frna rottu og tilbija gu yngdaraflsins til a minna mig eigin fullkomleika. g man bara ekki hvaa gu etta er ea r hvaa goafri. Kannski g urfi a finna hann upp sjlfur?

rr dagar hafa lii. Gu yngdaraflsins, hva sem hann heitir, gaf mr minnismerki um flugi. Diplma formi marblettar kvinum eins og tlvums a ummli og laginu eins og sland. a er meira a segja pinkublettur undir slandi til a fullkomna verki. Vestmannaeyjar, sjlfsagt.

Hva hef g lrt af essari flugfer?

  1. Ekki hlaupa eftir strt on s.
  2. Ekki vera slttbotna strigaskm egar a er ekki sumar og sl.
  3. Hugsa meira um feralagi sjlft og minna um fangastainn.

A Serious Man (2009) ****

photo_01_hires

"A Serious Man" er ein af essum myndum sem maur anna hvort hatar ea elskar. Hn er miklu meira um feralagi en endirinn, miklu meira um rlgin en hversdagslfi, en gerist samt feinum rlagarkum dgum lfi hsklaprfessors elisfri, sem veit allt og skilur allt, en ekkert af v sem hann veit ea skilur kemur honum a nokkru gagni lfinu.

Lawrence Gopnik (Michael Stuhlbarg) lifir skp venjulegu fjlskyldulfi ar sem nkvmlega ekkert gerist, nema betur s g. Hann fer ekki a kkja kringum sig fyrr en besti vinur hans tir af sta atburarrs sem skekkir verulega hi ofurreglusama lf Gopnik. essi vinur, a nafni Sy Ableman (Fred Melamed) er ein af stum ess a ortki eins og "me vin eins og ig, hver arfnast vina?"vera til.

Sy essi ykist vera umhyggjusamur vinur, en raun er hann flag undir fgru skinni, sem virist funda Larry af lfi hans a gurlega a hann setur af sta tlun um a stela konu hans og f hann rekinn r vinnunni. A sjlfsgu grunar Larry ekki neitt, og heldur a Gu hafi snist gegn honum, a lf hans s blva, en a eru hugsanlega svr sem flk finnur egar a kemur ekki auga sannleikann.

Larry er skrtnasta persnan af llum, einfaldlega vegna ess a hann er heiarlegur, umhyggjusamur og afburargreindur einstaklingur. Dttir hans stelur r veski hans til a safna fyrir fegrunarager. Sonur hans stelur fr dttur hans, og brtur hegunarreglur sklanum fr a-. Ngranni hans ara hnd er einn af essum hru gaurum sem tekur son sinn veiiferir me haglara og reynir a eigna sr hluta af l Larrys. Ngranninn hina hndina er hin eggjandi og httulega tlandi fr Samsky, a gleymdum brurnum Arthur sem br inni heimili eirra, me krnskt vagvandaml.

Fleiri hugaverar persnur, eins og eiginkonan, rr rabbnar, kennari strksins og san einhverjir forfeur hans og draugur r lngu horfinni fort, a gleymdum lgmanni, tannlkni og manni sem hefur orin "Hjlpau mr" ritu hebresku gmhli tanna sinna, kreskum nemanda sem reynir a mta Larry til a hkka einkunnir snar, og einn r sklanefndinni sem kveur hvort a Larry veri lfsrinn ea ekki.

Allar eru essar persnur eru trverugar og srstakar. Allar kasta r ljsi, ea kannski skugga, lf Larry, og hjlpa honum ea ekki a tta sig hva er eiginlega a lfi hans.

g skemmti mr yfir essari mynd. Hn minnir eldra verk eirra Coen brra, "Barton Fink". Hmorinn er s sami, en srrealisminn er ekki lengur myndmlinu, heldur v hvernig Larry upplifir lfi og tilveruna sfellt undrandi og viss um hva gerist nst.

Upphafsatrii er svolti spes og gefur tnninn, me draugasgu ar sem horfandinn er sjlfur ltinn fylla eyurnar, og vonandi me eigin fordmum um drauga og hjtr. Okkur lur illa egar vi fum ekki tskringu einhverju sem skilur eftir tmarm, og a er nkvmlega essi tilfinning sem aumingja Larry arf a berjast vi - a finna tilgang me lfinu til a fylla gurlega stru eyu sem allt einu tir honum t af eigin heimili og skilur heimsmynd hans eftir rjkandi rstum.

Rotten Tomatoes: 87%

IMDB: 7,4


Hefur nkommnismi teki vldin slandi?

page42_blog_entry93_1

egar nfrjlshyggjan fll, kom tmi nrrar plitskrar stefnu slandi. essa stefnu m kalla nkommnisma, v rtt eins og hefbundinn kommnismi snst hn hva harast gegn snum eigin hugsjnum, gildum og barttuslgurum og verur a einhvers konar andvana rverpi sem engum gerir gagn, en kvakar samt endalaust t eitt.

a m hugsa um etta t fr dalektsku kenningum Hegels, ar sem hann talar um "kenningu", "gagn-kenningu" og san "niurstu".

Mig grunar a frjlshyggjan, sem mtmlt var me kommnisma snum tma hafi leitt til hfsamari lveldisssalisma. Frjlshyggjan fll aldrei slandi. a kom aldrei til kommnisma. Hins vegar var frjlshyggjan uppfr frjlshyggju 2.0 og fkk uppnefni "nfrjlshyggja". Henni hefur veri mtmlt me nkommnisma undir forystu Jhnnu Sigurardttur og Steingrms J. Sigfssonar, en veri kllu mist "vinstristjrn" ea "jafnaarstefna", hvort tveggja rangnefni mia vi astur slandi dag.

N b g spenntur eftir v hvort a nkommnisminn muni vara lengi slandi, ea hvort a jinni takist a brjtast t r hftum hans og skapa nlveldisssalisma, fyrst allra ja.

Mynd: Real Clear Religion


Chugyeogja (2008) ****

The_Chaser_film_poster

Hrkuspennandi tryllir eins og eir gerast bestir, persnuskpunin trverug og illmenni verulega flt, og hetjan ekkert srstaklega g manneskja upphafi sgunnar. a a myndin er fr Kreu og betri en flestar spennumyndir sem koma fr Hollywood segir okkur kannski eitthva um a mipunktur menningarinnar s a frast austur.

Joong-ho Eom (Yun-seok Kim) hefur veri rekinn r rannsknarlgreglu Seoul fyrir a iggja mtur og hefur stofna sitt eigi fyrirtki. Hann gerir t vndiskonur, sem hefur fkka hratt upp skasti. Hann grunar a r hafi einfaldlega stroki fr honum og vinni fyrir einhvern annan, en grunar engan veginn ann hrylling sem liggur a baki hvarfi kvennanna.

egar aeins ein af stlkunum hans er eftir, einsta mirin Mi-jin Kim (Yeong-hie Seo), fr hann hana til a sinna viskiptavini rtt fyrir a hn liggi heima flensu. Joong-ho ttar sig a allar stlkurnar sem hurfu hfu ur fari fund manns me etta smanmer. Hann ltur Mi-jin vita, en hn er egar lei heim til viskiptavinarins og er blnum me Young-min Jee (Jung-woo Ha), egar hn fr smtali. Hn lofar a lta Joong-ho f heimilisfangi egar hn kemst inn. En eitthva fer rskeiis.

Joong-ho fer a lengja eftir hringingu fr Mi-jin og kveur a leita hennar og snir a hann er snjall rannsknarlgreglumaur, sem v miur hefur ekki ngilega mikla samvinnu fr lgreglunni, sem virist samansafn af spilltum hlfvitum, skriffinnskupkum og plitkusum sem hugsa meira um eigin frama en a rttlti sigri. egar Joong-ho kemst a hinu sanna og nr fyrir einskra heppni a handsama fjldamoringjann, er sagan rtt a byrja, ar sem hann hefur ekki handtkuheimild og engar sannanir sem leia hann til Mi-jin, sem hann rir a bjarga eftir a hann kynnist ungri dttur hennar.

Myndin er gfurlega vel leikin og leikstr, sagan sannfrandi og ofbeldi miskunnarlaust, a flest af v eigi sr ekki sta fyrir framan myndavlina.

Rotten Tomatoes: 81%

IMDB: 7.9


LVELDI eftir Platn: 330 - Verur vondur maur aldrei sttur vi sjlfan sig rtt fyrir a vera auugur?

essi blasa r Lveldi Platns passar eins og fls vi rass vi Kastljstt grkvldsins ar sem fjalla var um svikaflttur Milestone og Sjvr. Maur hltur a spyrja hvort a essir einstaklinga tri v a hgt veri a komast hj ellinni og kaupa sr kannski eilft lf og hamingju. Ljst a g mun halda fram a a etta strmerkilega rit sta ess a skrifa um alla spillingu og a ranglti sem fram hefur fari slandi og enn er gangi, en Lveldi Platns fjallar um nkvmlega essa hluti, bara strra samhengi. a sem Platn skri fyrir um 2400 rum um borgrkin Grikklandi og srstaklega Aenu, eiga vel vi dag.

a m reikna me smvgilegum villum essum frslum, enda hafa ingarnar ekki veri prfarkarlesnar, en g geri mitt besta a halda merkingunni skrri og ingunni hversdagslegri slensku sem allir ttu a skilja n vandra.

Herkles berst vi Cerberus, rhfa hund Hadesar,
sem stjrnai einhvers konar Milestone grskrar goafri.

330a

"Sama lgml vi um sem ekki eru rkir og eiga erfitt me han aldur. a er satt a gum manni tti hr aldur ekki srstaklega auveldur vri hann ftkur, en a er einnig satt a vondur maur yri aldrei sttur vi sjlfan sig a hann vri rkur."

"Erfir mest af aufum num, Cefalus," spuri g, "ea aflairu eirra sjlfur?"

330b

"Hva ertu a segja, Skrates?" spuri hann. "Aflai eirra sjlfur? Sem kaupsslumaur kem g milli afa mns og fur. Afi minn (sem g er nefndur eftir) erfi eignir sem eru nnast jafn vermtar eim sem g dag, og hann btti tluvert vi r; fair minn Lysanias, hins vegar, minnkai r minna en a sem r eru nna. g ver ngur ef synir mnir erfa fr mr ekki minna, heldur aeins meira en g erfi sjlfur."

"g skal segja r af hverju g spyr," sagi g. "a er vegna ess a mr snist ekki hafa neinn srstakan huga peningum, og etta yfirleitt vi um sem hafa ekki afla eirra sjlfir. mean flk sem hefur afla eirra ykir tvisvar sinnum vnna um en nokkur annar."

330c

"Skldum ykir vnt um eigin lj, ferum ykir vnt um syni sna; sama htt bera kaupsslumenn hug til peninga sinna, ekki vegna gagnsemi eirra (sem er sta ess a allir arir hafa huga eim), heldur vegna ess a eir eru afur eirra eigin vinnu. etta verur til ess a pirrandi verur a umgangast , ar sem peningar eru a eina sem eir meta mikils."

" hefur rtt fyrir r," sagi hann.

330d

"J," sagi g. "En mig langar a spyrja ig annarrar spurningar. Hver heldur a s mesti hagurinn sem hefur last af rkidmi nu?"

"Nokku sem mrgum tti lklega sennilegt," svarai hann. "Sju til, Skrates, egar hugsanir um dauann byrja a reka huga manns, finnur hann fyrir tta og hyggjum um hluti sem honum hafi aldrei ur dotti hug. ur fyrr hafi hann hlegi a sgum sem segja fr v sem gerist hj Hades - um hvernig einhver sem hefur athafna sig ranglega essum heimi er bundinn til refsingar hinumegin - en n trufla essar hugmyndir huga hans, og hann veltir fyrir sr hvort r geti veri sannar."

330e

"etta gti veri vegna veikleika sem felst ellinni ea etta gti veri vegna ess a n egar hann er kominn nr nsta heimi sr hann skrar; og afleiingin er s a hann fyllist af streitu og tta, og byrjar a reikna t og greina hvort hann hafi broti af sr gagnvart einhverjum einhvern htt. Hver s sem uppgtvar a hann hefur lfinu frami fjlda glpa, vaknar stugt skelfingu upp fr draumum snum, eins og brn gera, og lifir einnig vi kva; en hinn bginn, hver s sem er mevitaur um ekkert rangt eigin fari horfir til framtar me trausti og bjartsni sem, eins og Pindar segir svo vel, 'veitir honum gindi ellinni'."


LVELDI eftir Platn: 329 - Mannger, elli og rkidmi


329a

"Auvita mun g deila me r minni skoun, Skrates," sagi hann. "Sju til, samkomur meal okkur gmlu mannanna sem eru svipuu reki eru ekki algengar (og sanna annig gamla mltki!). essar samkomur eru n undantekninga notaar fyrir nldur af eim sem sakna ngjunnar sem fylgir skunni. eir minna sjlfa sig starlfi, drykkju, veislur og slka hluti, og kvarta framhaldinu yfir v a eir hafi veri rndir eim hlutum sem eru mikilvgir og halda v fram a ur hafi eir lifa gu lfi, mean eir eru varla meal lifanda dag.

329b

Arir kvarta yfir hvernig fjlskyldur eirra koma fram vi gmlu eins og hreinindi; og raun er etta megin sta ess a eir kvarta endalaust yfir llu v bli sem ellin hefur valdi eim. En mnum huga, Skrates, eru eir a saka saklausan aila. Ef etta vri ellinni a kenna, hefi reynsla mn veri eins - a minnsta svo framarlega sem a vi um ellina - og annig vri um alla sem hafa komist ennan aldur. En g hef hitt ara, sem eins og g, deila ekki essari tilfinningu. Srstaklega egar g var einu sinni me skldinu Sfklesi og einhver spuri hann, "Hva finnst r um kynlf, Sfkles? Hefuru enn getu til a stunda kynlf me konu?"

329c

Hann svarai, "egiu, maur! Til allrar hamingju hefur mr tekist a losna undan slku, eins og rll sem hefur sloppi undan ofstkisfullum og grimmum herra." eirri stundu tti mr etta svar gott, og g hef ekki skipt um skoun. g meina, a er enginn vafi v a ellinni fru fri og frelsi fr hlutum eins og kynlfi. egar rin linast kafa snum og rast, gerist nkvmlega a sem Sfkles lsti - last frelsi fr mrgum snarbiluum herrum.

329d

Samt sem ur, er hr aldur manneskjunnar ekki a sem ber byrg essu, n sambandi manns vi ttingja, Skrates, heldur manngerin. Ef vikomandi er sjlfagaur og vel skapi farinn, yngir ellin ekki miki; fyrir ara felst orsk ngjunnar ekki bara hum aldri, Skrates - heldur mun slkri manneskju lka ykja lfi erfitt sku.

329e

g fylltist adunar honum og orum hans, og vegna ess a g vildi a hann hldi fram, reyndi g a eggja hann fram me v a segja, "Cefalus, mig grunar a flestir myndu bregast vi v sem ert a segja me miklum efasemdum; eir myndu telja a r finnist hr aldur auveldur ekki vegna manngerar innar, heldur vegna rkidmi ns. Hinir rku f mikla huggun, segja eir."

"Rtt hj r," sagi hann, "eir efast. Og a er miki til essu, en er etta ekki jafn mikilvgt og eir mynda sr. Sagan um emstkles er mikilvg essu samhengi - um a hvernig maurinn fr Serifus sagi forskammaan htt a frg hans vri ekki honum sjlfum a akka, heldur borginni, svarai hann, "a er satt a g hefi ekki veri frgur vri g fr Serifus, en a er einnig satt a vrir a ekki ef vrir fr Aenu."


Af hverju skpunum er g farinn a a heimspeki blogginu?

besserwissere

ll vitum vi miki um sumt og hfum tilhneigingu til a telja okkur vita sitthva um allt. a getur veri betra a lta a sem vihorf til a dpka ekkinguna.

Oft skrifa g um ml sem g tel mig vita lti um, en skrifa um au til a lra af eim. a sem hefur komi mr vart er a furulega oft reynist skilningur minn gur og vangavelturnar hafa velt upp hlium sem eru sannar.

Ekki eitthva sem g reikna me fyrirfram.

Annars er g a rembast vi a htta a skrifa um ICESAVE. etta ml finnst mr soga r mr orku, einfaldlega vegna ess a umran virist a mestu bygg kapprum frekar en rkrum. sta ess hef g gripi til ess rs a a blasu r Lveldinu eftir Platn egar ICESAVE lngunin hellist yfir mig. a er mn afvtnun.

g veit a essi bk hefur egar veri dd yfir slensku og a afar vel og nkvmlega, en hugi minn essu riti hefur lengi seti mr, og finnst mr gilegt a velta velta hlutunum fyrir mr fr einu tungumli yfir anna.

essi grein var fyrst til sem athugasemd vi blogg Smundar Bjarnasonar

Mynd af besserwisser: Uredd Stemme


The Princess and the Frog (2009) *1/2


10 ra sonur minn gaf myndinni lka eina og hlfa stjrnu, en dttir mn 12 ra var rausnarleg og gaf henni tvr af fjrum. tti syni mnum myndin gesleg vegna alltof mikillar herslu kossa og dttur minni leiddist einfaldlega.

"The Princess and the Frog" er tilraun Disney til a vinna aftur handteiknuum teiknimyndum stil vi "The Little Mermaid", "The Lion King" og "The Beauty and the Beast". Myndin er vissulega fallega teiknu, en kjarni hennar, sagan og frsgnin, er svo hugaver og leiinleg a a hefur afgerandi hrif teiknimynd sem manni finnst alltof lng. g leit risvar sinnum klukkuna ur en myndin endai og gat varla bei eftir a komast t.

Tiana hefur misst fur sinn sem sliti hefur sr t vi a vinna tvfalda vinnu alla vi, og hn er smu lei. Hn hefur urft a la ftkt rtt fyrir mikinn dug, en sr stra drauma um a opna glsilegan veitingasta. egar hn kyssir talandi frosk, sem er auvita prins Naveen lgum, breytist hn sjlf frosk, enda urfti prinsessu til a breyta gaurnum aftur manneskju.

Astoarmaur prinsinn hafi nefnilega sviki hann og tlar a taka hans sta og giftast til fjr me asto hins illa Dr. Facilier sem er Voodoo-galdrakall me srstaklega gott samband vi skuggaverur. Hefst n mikill eltingarleikur, ar sem eir urfa bl r hinum raunverulega Naveem til a vihalda tliti astoarmannsins formi Naveem. Sendir eru skuggar r undirheimunum til a eltast vi froskana tvo, en froskarnir deyja ekki ralausir og f vnta asto fr jazzdrkandi krkdlnum Luis og hugrkku ljsflugunni Ray.

Pixar hefur spillt okkur me v a gera frbrar teiknimyndir me vel skrifuum sgum. essi saga er einfaldlega ekki ngu vel sg, persnurnar of flatar og hugaverar. a er ekki einu sinni hgt a mla me essari mynd fyrir au allra yngstu vegna Voodoo atrianna sem gtu heldur betur hrtt smbrnin.

"The Princess and the Frog" er ekki ngu g til a vera snd b. Lgin hitta heldur ekki mark. Hn hefi tt a fara beint DVD ea sjnvarp. a er reyndar miki spila af jazz essari mynd sem gerist New Orleans, og minnir andrmslofti "The Aristocats" sem var rungi einhvers konar st jazz.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband