Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

Hva er "Gu"?

Creaci%C3%B3n_de_Ad%C3%A1n

egar rtt er um trarbrg, blogginu sem annars staar, poppar upp ori "Gu" ru hverju. g hef teki eftir a flk skilur etta hugtak afar lkan htt.

Sumir telja a veri s a tala um einhvern mann me hvtt skegg himnarki sem fylgist ni me llu sem gerist hinu mannlega lfi. Arir telja a Gu s huglgt fyrirbri, skapa af mnnum, til a tta sig tilverunni. Enn arir telja a Gu s ll au lgml sem heimurinn fylgir ea llum heiminum stjrnar, og eirri merkingu er Gu samt algjrlega afskiptalaus, fyrir utan a vi finnum fyrir honum fyrirbrum eins og yngdaraflinu ea ljsi, og svo framvegis. Enn arir telja Gu vera alls ekki neitt, ekki til, ekkert; en virast stundum ekki tta sig hversu ofar okkar skilningi ekkerti getur veri.

En flestir virast tengjast essu hugtaki sterkum tilfinningabndum. Af hverju er mr rgta.

Svo eru a rifrildin sem skapast kringum Gu. Einn hpurinn skilgreinir Gu sinn eigin htt, ea rttara sagt skilur "Gu" sinn htt og krir sig ekki um neinar skilgreiningar ar sem einn skilningur ltur t fyrir a vera allur skilningur, og fullyrir san a hann s til. (Og egar g nota "hann" gti "a" ea "hn" veri jafn rttmt hugtk). Annar hpur skilgreinir Gu san annan htt, ea krir sig ekki um skilgreiningar frekar en hinn hpurinn, og fullyrir a hann s ekki til, og geti ekki veri a.

Hvorugur hpurinn virist tta sig a stundum egar vi notum sama ori, erum vi a tala um alls lk fyrirbri. Svona misskilningur fer stigvaxandi, srstaklega egar annar hpurinn telur sig hafa algjrlega rtt fyrir sr og tiloka a anna s mgulegt; og beitir kaldhni ea ronu, vegna ess a sumir flagar fatta djki, mean hinir gera a ekki. Oft gleymist a hundur ir eitt fyrir eina manneskju og eitthva allt anna fyrir ara manneskju, eftir v hvernig og hvort vikomandi hafi kynnst hundi, og hvernig reynslan hafi veri.

annig verur til menningarheimur um sem eru inni og sem eru ti. v miur virist nausynlegt fyrir sem eru inni a skilgreina restina sem ti. hpa vil g skilgreina sem srtrarhpa. Svo eru a arir hpar, sem vilja a allir su metaldir, og vilja enga tiloka; en essir hpar eiga httu a f yfir sig fli af hsgusum og vild fyrir a vinga tr sinni yfir anna flk, flk sem vill bara vera frii; og essa hpa vil g kalla trarbrg.

egar lest ori "Gu", hva ir a num huga?

Mynd: Skpun Adams eftir Michelangelo


Str sigur fyrir beint lri!

nationalism-e1344318953459

Kosninganiurstur og g tttaka (ekki mjg g samt) sna fyrst og fremst a jin sem slk er skynsemisvera og arf a hafa kost beinum kosningum fleiri mlum. essar kosningar eru str sigur fyrir beint lri. a sem tapai essum kosningum er fulltralri. a er relt.

h v hverjar niurstur vera hverju mli fyrir sig, er ljst a jin hefur snt vilja til a koma skilaboum snum framfri, hreint og beint.

etta virist vera rkrtt framfaraskref.


Hvenr er rttltanlegt a leka trnaarupplsingum?

whistleblower

Srtrarsfnuur sem kannast ekki vi a vera trflag, Vantr, hfai ml gegn Bjarna Randveri, stundarkennara vi Hskla slands gufri, og kri kennarann til sianefndar Hskla slands. Vantrarmenn sem meal annars hafa heimstt essa bloggsu sem lest nna, eru duglegir a bija um tilvsanir, en ekkert endilega rk, mli manna til stunings, og telja "vsindin" vera einhvers konar svarmasknu, mean sannleikurinn um vsindin er s a ar er meira um spurningar en svr, og kenningar en sannleik.

Vantrarmenn hfu skipulagt rsir Bjarna lokuu spjallkerfi snu, vegna ess a hann fjallai um Vantr kennslustund n eirra samykkis. Um etta ml m meal annars lesahrna. Athugasemdirnar eru srstaklega hugaverar.

essum spjallri af innri vef Vantrar hafi meal annars veri tala um a leggja "heilagt str" gegn kennaranum, sem sar var fylgt eftir me v a skrifa rsargjarnan htt um manninn vefnum "vantru.is", auk ess a hann var krur til sianefndar Hskla slands, sem sjlfu sr er afar alvarlegt ml. Ftt er alvarlegra en a rast gegn orspori og viringu annarrar manneskju. Og er a srstaklega alvarlegt ef ljs kemur a kran var tilefnislaus.

Vantrarmenn virast lifa slkri villu a telja slka rsargjarna hegun a sama og gagnrna hugsun. Rtt eins og ofsatrair einstaklingar eigin trflaga telja sig stunda sna tr, mean eir vinna raun gegn henni.

Einhver eirra sem las ea tk tt umrunni lak essum spjallri af innri vef Vantrar til kennarans. Sama hver s manneskja var, hn viringu og heiur skili fyrir uppljstrunina.

Vantrarmenn gagnrna a Bjarni skuli hafa nota essar upplsingar sr til varnar, enda su r trnaarupplsingar sem "stoli" var af eirratrnaarsvi.

Telja Vantrarmenn leyndarhyggjuna sem slka mikilvgari en sannleikann?Ef svo er, virist Vantr taka afstu gegn samtkum eins og "Wikileaks" og uppljstrurum fyrirtkjum og stofnunum sem koma upp um vafasama og skalega hegun innan r eigin herbum, og me leyndarhyggju ar sem almenningi er haldi ffrum kostna fmennrar klku, eins og til dmis skilyrislausri bankaleynd, ea fldum upplsingum um skasemi reykinga sem var vsvitandi haldi fr neytendum af tbaksfyrirtkjum. Dapurlegt skot ftinn.

Vantr ykistberjast gegn hindurvitnum og skipulgum lygum trarbraga, en stefnu ess segir orrtt forsueirra: "Helsta markmi flagsins er a vinna gegn boun hindurvitna samflaginu."Me essari skipulgu rs eina manneskju hefur flagi snt a a stendur ekki fyrir skynsamlega umru og gagnrna hugsun, svo a sumir einstaklingar innan flagsins geti veri af rum meii.

Ber einstaklingi eitthva anna en siferileg skylda til a lta vita af svona umru meal flaga sinna? Vri kannski rttara a egja og vera annig samsekur rum flagsmnnum a glpnum, ef vi gerum r fyrir a einelti og skipulagt n s glpur?

Mynd:Whistleblower eftir Goni Montes


Leitin a hinu ekkta

lestkristiansand.jpg
g sit lest og ferast fr Stavanger til Kristiansand, Noregi. a er myrkur arna ti. g veit a tr, fjll, vtn og fjldi flks streymir framhj mr, ea a g streymi framhj v. Og g veit a etta eru allt tr, fjll, vtn og flk sem g ekki ekki. Jafnvel a g ekki eitthva til einhverra eirra.
Og g tta mig a feralagi gegnum etta lf er svolti eins og a sitja gilegu sti vi lestarglugga og horfa allt hi ekkta streyma framhj, og g tta mig a egar vi ferumst svona hratt, urfum vi eitthva til a halda okkur , vi urfum einhverju a halda sem vi ekkjum. Kannski ess vegna logga g mig inn bloggi mitt me iPadnum mnum og byrja a skrifa. Og g skrifa r a g ekki ig ekki neitt, og kannski vegna ess a g tel mig ekkja ig a einhverju leiti. Og innst inni veit g a essi sem g skrifa, er g sjlfur, einhvers staar framtinni, einstaklingur sem man ekki til ess a hafa skrifa essi or, en geri a samt.
annig ver g sjlfur jafn kunnugur og hver annar s sem les essi skrif.
Reyndar arf g ekki a hugsa lengi til a sj a jafnvel hugur minn er umhverfi fullt af trjm, fjllum vtnum og fjlda flks sem g ekki ekki. v a hver einasta manneskja sem g hef kynnst, g gti kynnst henni betur; hvert einasta tr sem g hef s, gti g snert; og hvert einasta fjall sem g hef klifi, gti g klifi aftur.
En alltaf staldra g vi a sem g ekki, egar tmi gefst til ess. Hugsanlega vegna ess a g vil kynnast v betur. Sem ir kannski raun a vilji g ekkja a betur, s g svolti heillaur af hinu ekkta. Og g veit a a litla sem g veit er eitthva sem g get ekkt betur, og v er g umkringdur hinu ekkta. Af hverju tli vi leitum svo stft af ekkingu, egar svo lti er af henni a hafa, og svo lti af vanekkingu okkar sjlfra, egar r svo miklu er a moa?
Vi ferumst gegnum etta lf og strum okkur af v sem vi ekkjum, v vi teljum okkur vera a sem vi vitum, vera r prfgrur sem vi hfum n sklum lfsins. En kannski erum vi einmitt ekki a sem vi ekkjum, heldur nkvmlega a sem vi ekki ekkjum, v a lfi er ekki eitthva sem stendur sta, heldur streymir fram og afmir allar minningar, annig a a eina sem eftir stendur er eitthva sem ekki fst afm. Og hva er a? Kannski ekkingarleysi sjlft? Nakinn skilningur? Ea kannski a sem vi erum innst inni og yst ti?
Vi erum ekki a sem vi hfum, vi erum a sem vi leitum. Vi erum a sem vi beinum athygli okkar a hverri stundu. Og athygli mn er stugt nmi, v hvernig vi lrum, og g heillast af augnablikum ar sem g uppgtva mig sem ffran, egar g geri mistk, egar g geri eitthva heimskulegt, eitthva sem g skammast mn fyrir, og reyni san a tta mig hvaan mistkin koma.
Gur vinur minn telur a etta s stug leit a afskunum, en g tel mig vita a a etta er leit a skringum, skilningi sjlfum mr og heiminum, v a oft veit g ekki af hverju g geri mistk - au bara gerast, og g hef essa rf til a setja saman kenningar um hvaan mistkin spretta. Og helst til a koma veg fyrir a au gerist aftur af mnum vldum.
Stundum geri g mistk egar g er veikur fyrir, stundum vegna hugarfars - v ekki er g fullkominn ar frekar en nokkur annar - stundum finn g til hroka, eirri hugmynd a g geti gert hlutina betur en allir arir, og stundum finnst mr g hafa lfi hendi mr, en a er slkum augnablikum sem mistkin koma heimskn og minna mig a aumktin skili meiru en hrokinn.
g er alltaf leit a essu augnabliki ar sem allt stendur sta, ar sem allt er fullkomi, ar sem ekkert getur ori betra, en svo tta g mig a etta augnablik finnst ekki lfinu, ar sem lfi stendur aldrei sta. Kannski finnast essi augnablik eim verkum sem maur skilur eftir sig. Eins og essari bloggfrslu, til dmis.
En hvaa verk skil g eftir mig, ar sem g t gegnum heiminn essari hralest? Er g eitthva meira en gufa sem lur upp andrmslofti? Eru essi skrif eitthva meira en bkstafir sem birtast rfum augum og gleymast svo trofullri lestarst, fullu af flki sem getur varla bei eftir a komast inn lestina sem g er a fara r? Vi urfum nefnilega alltaf a kkja nsta blogg, lesa nstu grein, gera eitthva anna.
Vi erum alltaf leiinni t buskann.

Af hverju eru lygar skalegar?

liar
Lygar eru eitt af eim fyrirbrum essum heimi sem vert er a fyrirlta. g er ekki a tala um saklausan skldskap, ea egar flk segir eitthva rangt vegna ess a a veit ekki betur, heldur egar a viljandi segir satt. Reynir a blekkja me orum.
S sem lgur, getur gert a af msum stum, til dmis gti vikomandi tali a lygin hjlpai honum a verja slman mlsta, geti veri gagnleg vi kvenar astur, ea vri einfaldleg skemmtilegri en sannleikurinn. sturnar eru margar. Helsta uppspretta lyga virist tengjast hagsmunavrslu, srstaklega egar hagsmunirnir tengjast eigin skinni.
Afleiingarnar eru alltaf r smu egar liti er til lengri tma, skalegar fyrir lygarann og a samflag sem lygarinn lgur a. Hugsanlega lifir lygarinn vi sjlfsblekkingu a lygar su skalausar, og einfaldlega nausynlegur hluti af leiknum sem etta lf getur veri hans huga, og rttltir sig jafnvel me eirri hugsun a allir hinir ljgi lka. Og ekki er lklegt a vikomandi muni taka etta afar sjka vihorf til heimsins, me sr i grfina.
a er tvennt sem einkennir lygara: eir eru yfirleitt tilbnir til a taka sr afstu h eim upplsingum sem fyrir liggja, og ar a auki hafa eir mikla tr eigin minni og gfum. v varla lgur s sem telur sig ekki geta valdi lginni til lengri tma? eir telja sig klra, en eru a ekki, v a lygin gerir sem stunda hana sfellt heimskari. Sjlfur treysti g ekki eigin minni. Of oft hefur mig misminnt um stareyndir og hef upplifa sorglegu mu sem fylgir v a hitta manneskju og muna ekkert eftir henni. Ef svona erfitt getur veri a muna sannleikann, hversu erfitt tli a s a muna lygarnar og agreina r fr sannleikanum til lengri tma liti? Frekar treysti g skilninginn, og gagnrna hugsun, a vira hlutina fyrir mr hvert sinn sem g rannsaka , eins og g s a gera a fyrsta sinn.
Hvernig gera lygar einstakling heimskari? J, sju til. Vi tengjum okkur saman mannlegu samflagi me orum, og mean setningarnar og meiningarnar orunum eru sannar, getum vi byggt upp traust samflag saman, treyst hverju ru, vaxi saman. egar lygarar blanda sr slkt samflag, yfirleitt til a lta sig og sn sjnarmi lta betur t, hefur a hrif hvernig vi upplifum veruleikann. egar vi uppgtvum san a a er gj milli veruleikans sjlfs og ess veruleika sem vi trum , vakna spurningar um hvernig heimurinn sem vi upplifum var a ru en v sanna.
Unglingar sem vaxa r grasi sj stundum hrsnina sem fylgir lygum, v eir eru tengdir vi hinn nttrulega heim, og eru enn a mta tr sna heiminum, og eir sj gegnum lygarnar, a minnsta kosti um sinn.
Reynst getur erfitt a rekja rina lyganetinu, og hugsanlega er a vonlaust verk, en s sem upphafi lagi fram lygina, hefur tekist a skekkja heimsmyndina, og hefur tekist a rugla samflagi rminu, annig a a verur veikara fyrir, og tefur fyrir framfrum, hugsanlega einhver r, en a fer sjlfsagt eftir vldum vikomandi.
Er eitthva heimskulegra en slk verk?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband