Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Er "Gu" persnugerving siferis?

“Siferi er algjrt, og sem slkt er a lka hi gulega.” - Sren Kierkegaard

Veltum essu aeins fyrir okkur. Hver einasti menningarhpur hefur sitt eigi siferi. a er frekar auvelt a skilja hvernig siferi rast hj okkur, t fr vntingum, reynslu og sgum sem ganga kynsl fr kynsl. En hva ef vi persnugerum siferi, vri ekki elilegt a persnugerva a sem "Gu"?

Hver einasti menningarhpur virist leggja lkan skilning hugtaki Gu, bi eir sem tra og ekki tra Gu, og n er g ekki a tala um fjlgyistr, aeins eingyistr, og eir gefa honum lk nfn, og telja hann heilagan, vegna ess a siferi er hverju samflagi heilagt, v a gefur lfinu djpa merkingu.

Stofna er flag utan um siferi, sem verur san a trarbrgum, einfaldlega vegna ess a a nenna ekki allir a pla svona hlutum, kynsl eftir kynsl, og einhver verur v a f a verkefni, og einhvern veginn gleymist sumum okkar a etta raunverulega fyrirbri sem siferi er, hefur veri persnugert yfir "Gu", og athyglin beinist stugt meira a fyrirbrinu Gui en siferinu, rtt eins og stundum gleymist a Mikki Ms er ekki alvru ms ea hugsandi vera.

egar essir menningarhpar rekast svo ara menningarhpa, gegnum feralg, flksflutninga, og sari tmum betri fjarskipti, kemur skrt og greinilega ljs a flk er va sammla um hva “Gu” merkir, og sumir berjast fyrir eigin tlkun hugtakinu, jafnvel af heift og ofbeldi sem er andstu vi upprunalega merkingu ess. En okkur manneskjunum er tamt a berjast fyrir v sem vi teljum okkar.

Vi bum svolti merkilegum heimi dag, ar sem samskiptatknin, og kannski srstaklega Facebook, er a bra bili milli gjrlkra menningarhpa gegnum Interneti, sem verur til ess a sum okkar byrjum a hugsa hlutina aeins strra samhengi, frum t fyrir okkar eigin gindaramma, sjum a hugsanlega hafa margar af skounum okkar, sem vi trum dag, veri byggar rngum forsendum.

Sum okkar hrista kannski hausinn og finnst etta ekki skipta mli og segja a ef vi hfum skoun, hfum vi hana bara, og a hn er okkar. En annig er a ekki. eir sem skipta aldrei um skoun dma sjlfa sig t r mannsandanum. eir htta a skipta mli fyrir umruna. Kannski skipta eir mli hr og n, lokuum hpi, en skoanir eirra eru fastar ninu ogfortinni, en munuekki n inn framtina.

Breytir Interneti v hvernig vi upplifum okkar eigi siferi? Og ef svo er, sjum vi fram a n persnugerving veri til r essu nja siferi? Munum vi skapa njan Gu, sem er kannski enn vsnni en eir sem hafa veri skapair ea uppgtvair ur, ea kannski rngsnni og rjskari? Ea ttum vi okkur a Gu er ekkert endilega vieigandi fyrirbri lengur, ar sem vi vitum sfellt meira um hversu lti vi vitum um heiminn, sjlf okkur og mannlegt siferi?


Hvaa mli skiptir siferi?

“Hi siferilega sem slkt er algjrt, og sem hi algjra a vi um alla, sem ir fr ru sjnarhorni a a alltaf vi. a hvlir algjrlega sjlfu sr, hefur ekkert fyrir utan sig sem er tilgangur ess, en er sjlft tilgangur fyrir allt utan ess sjlfs, og egar hi siferilega hefur drukki etta allt sig, fer a ekki lengra.” - Sren Kierkegaard

annig byrjar Kierkegaard plinguna sem hann kallar “Problema I” bkinni “tta og skjlfta”, en ar skoar hann eli ess atburar Biblunni egar Abraham var skipa af Gui a frna syni snum, til a sanna st sna Gui, sem br til kvena versgn, ar sem Gu a standa fyrir allt hi ga heiminum, en verki sem Abraham tti a gera var sjlfu sr illt.

Hvernig er hgt a framkvma eitthva illt en samt halda fram a vera tttakandi hinu ga? Er a mgulegt?

Kierkegaard bendir a hi siferilega s algilt fyrirbri, hefur a ekkert gildi nema fari s eftir v, og annig er a manneskjan sem er undanfari siferisins, en ekki fugt.Mig grunar a Srenhafi rtt fyrir sr hrna, og sta ess a fylgja eftir hans plingum, langar mig a skoa etta t fr eigin sjnarhorni, dag.

Manneskjan lifir takmarkaan tma, en siferi jafn lengi og mannkyni. Svo framarlega sem a eru tvr manneskjur til staar heiminum, urfa r a lifa eftir kvenum reglum, og munu hafa siferisvitund til a byggja essar reglur.

a er ekkert ml fyrir okkur a byggja skjaborgir siferilegra vimia, en egar ekki er fari eftir eim, breytist siferi eitthva fjarstukennt, srstaklega fyrir sem fara ekki eftir v, en fyrir hina sem fylgja v eftir lfi og verki, er enginn sannleikur mikilvgari. Slkar manneskjur, sem framkvma anda siferis, hneykslast auveldlega egar arar manneskjur brjta bga vi a, og hafa sterka tilfinningu um a slkar framkvmdir su rangar, h v hvort r fylgi lgum ea ekki.

S manneskja sem hagar sr samrmi vi siferi, er s sem hefur velt fyrir sr hva siferi er, komist a kvenum niurstum, er tilbin a velta eim frekar fyrir sr og jafnvel skipta um skoun s a skynsamlegt, og framkvmir samrmi vi essar niurstur.

Hinar manneskjurnar sem haga sr ekki samrmi vi siferi, hafa hugsanlega aldrei velt fyrir sr hva a er og ess sta viteki kreddur umhugsunarlaust, hafa kvei a skipta aldrei um skoun, rjskast vi til eilfarnns sama hva hver tautar, og framkvma samrmi vi eigin skoun, hvort sem a er byggt tr, lagabkstafi ea einhverju ru, sem ekki er siferi sjlft.

Vandinn er a siferi sem slkt, a a s algjrt og algilt, getur veri snilegt eim sem lta sr a ekki vara. Og sama hva reynt er a sannfra vikomandi, skiptir a vikomandi engu mli. Sjlfsagt er etta ein af eim fjlmrgu stum sem valda tilvist trarbraga og betrunarstofnanna. Vi hfum sterka rf til a samflagi fylgi siferinu, og einhver verur a verja a.

En a er sama a siferi einu rki hrynji, a vi vldum taki flk sem hefur mest huga eigin hag ea annarlegum hugmyndum um heimsyfirr ea anna, stendur slkt alltaf yfir takmarkaan tma, og egar eim tma er loki, byrjar samflagi aftur a byggja sig upp, og sfellt er siferi til staar, eitthva sem virist innbyggt okkur ll sem heild, sem leiir okkur til a byggja betra samflag r rstunum.

Vi getum gagnrnt ramenn fyrir a taka kvaranir sem eru siferilega vafasamar, en samt eru a kvaranir sem eir mega taka, og essar kvaranir mta samflagi um stund, til a fylgja vimium sem hafa lti me siferi a gera. Vi getum fyllst miklum vibji egar vi sjum einhvern taka rangar kvaranir til ess eins a hagnast eim sjlfur, en jafnframt fyllst adunar egar einhver tekur kvrun sem er siferileg og hagnast vikomandi ekki neitt, eins og egar Guni forseti kva a gefa launahkkun sna til ggeramla.

Ef vi veltum aeins fyrir okkur eim Abraham og sak, manninum sem var tla a frna syni snum til a fylgja vilja Gus, sjum vi skrt a ef hann hefi framkvmt etta verk, hefi Abraham veri skilgreindur ntmaskilningi sem rttkur bkstafstrarmaur, jafnvel hryjuverkamaur. En hefi hann ekki framkvmt etta voaverk, hefi hann ekki fari a vilja Gus, sem skilgreiningu samkvmt myndi aldrei vilja a fair drpi son sinn, og vri sjlfsagt hgt a dma sem skynsama manneskju ess sta.

Eina rtta kvrunin fyrir Abraham var a hunsa hi myndaa yfirvald sem tlaist til a hann knaist v, en vira siferi sem kemur veg fyrir a vi framkvmum sjlf slk voaverk.


Hverju eigum vi a tra og ekki tra?

“Vi getum veri blekkt me v a tra hinu sanna, en vi getum vissulega einnig veri blekkt me v a tra ekki hinu sanna.” - Sren Kierkegaard

26169915_10156112026171410_3023285109237187675_n

egar lygarar geta sannfrt okkur um a byrgur frttaflutningur su lygar einar, eingngu vegna ess a eim falla frttirnar ekki a skapi, og komast upp me a, kviknar s mguleiki a hinar myrku mialdir geti endurteki sig.

a var afsakanlegt tmum egar samskiptatknin var takmrku, og tr skilyrislausan sannleika fr ri mttarflum ea valdhafa tti elilegur hlutur, en dag, egar Interneti hefur teki sr stu sem mannsandinn sjlfur, ar sem vi getum fundi upplsingar um hva sem er me v einu a gggla, og komist samband vi nnast hvern sem er, sjum vi skrt og greinilega enn meiri rf en nokkurn tma ur fyrir skrri og gagnrnni hugsun, sem hjlpar okkur a tta okkur hverju vi eigum a tra, hverju vi eigum ekki tra, og frestun kvrun egar vi hfum ekki ng rk ea forsendur til a tra ea ekki tra.

g vil gefa mr a vi ttum helst aeins a tra v sem er satt og rtt, sannleikanum. Og geri g r fyrir a sannleikurinn s eitthva sem er alltaf samkvmt sjlfu sr og samrmi vi upplifun okkar veruleikanum.

etta vekur upp kvenar spurningar.

Er sannleikurinn eitthva algjrlega h hverjum einasta mannshug? Hndlum vi ll sannleikann okkar eigin htt, er hann lkur fyrir okkur ll, ea er hann eitthva enn strra? Er sannleikurinn ll au ekking sem mannsandinn hefur afla fr rfi alda, til dagsins dag? Og ef svo er, munu breytingar morgundagsins hafa hrif hver sannleikurinn verur ? Er a sem vi vitum ekki um framtina hluti af sannleikanum dag?

Vi hfum heyrt a sannleikurinn s afstur, og vi hfum lka heyrt a sannleikurinn s algjr. Hvort tli s mli?

Ef sannleikurinn er afstur, ir a a essar sbreytilegur verur sem vi erum, sem lifum essu sbreytilega lfi, fum varla hndla hann, heldur rtt tra hinu og essu, og vonandi v sem er rtt, og vonandi ekki tra v sem er rangt. Og upplsingarnar og upplifunin breytist dag fr degi, r fr ri, ld fr ld.

Hins vegar ef sannleikurinn er algjr, er hann breytanlegur. Af einhverjum vldum hfum vi tilhneigingu til a vera svolti trgjrn slkt fyrirbri. egar vi trum algjran sannleik, urfum vi flk sem tlkar hann fyrir okkur, matreiir okkur tgfu sem okkur finnst passa, og skapar okkur heim ar sem allt er r og reglu.

Sannleikurinn er sjlfsagt einhvers staar arna milli, algjrs skipulags og sbreytilegs kas, og umfang hans meira en a sem vi ekkjum dag, hann er lka a sem vi ekkjum ekki, og a gerir hndlun hans svolti krefjandi, srstaklega egar svo far manneskjur virast hafa raunverulegan huga, og tilbnar a velta honum fyrir sr af dpt.

En kemur rf fyrir traust, flk getur ekki endalaust veri a pla hlutunum, einhverjum arf a treysta, og me tma verur etta traust a tr, og san a trarbrgum. a virist hluti af okkur a treysta aeins fum til a leia hjrina, sama a essir fu hafi ekkert endilega rttu svrin, n rttu spurningarnar, eir sem ykjast vita betur. eim virist oftast takast a sannfra hjrina og last fdma vinsldir, n kjri, a minnsta kosti ar til a ljs kemur a eir hafa bara veri a blekkja, jafnvel blekkt sjlfa sig, og er a ori of seint.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband