Bloggfrslur mnaarins, janar 2013

ICESAVE - hin mesta skmm?

"Eina skmmin er a skammast sn ekki." - Blaise Pascal
slenska rkisstjrnin me Samfylkingu og Vinstri Grna forsvari bera byrg a hafa reynt a vinga ICESAVE samningum upp slensku jina, ekki einu sinni, ekki tvisvar, heldur risvar.

v miur hefur sama rkisstjrn fari lka gfulega a rum mlum, eins og egar kemur a vertryggingu, skattlagningu, sparnai, htknisjkrahsi, launamlum og almennu tillitsleysi gagnvart v flki sem tlast er til a stjrnvld jni.

essi skmm svur djpt, srstaklega ar sem eir sem eiga a skammast sn, kunna ekki a skammast sn. Anna hvort skilja ekki hva eir geru rangt - sem er ngu slmt, - ea a eir lta eins og ekkert s. g veit ekki hvort er verra.
Hvar er s tign sem finnst eirri aumkt a bija afskunar eigin afglpum? Af hverju virist nnast engin mannvera skynja eigin hrif tilveruna kringum sig? a er eins og flk fatti ekki hva hver einasta manneskja hefur mikil og djp hrif i samflaginu. Og meina g ekki bara me atkvi jaratkvagreislu.

Skmmin nr enn lengra aftur. Sjlfstisflokkur og Framsnarflokkur eiga jafn miki i essari miklu skmm. Og enginn eirra skammast sn, v etta er ekki venjulegt flk. etta er flk sem rir athygli og vld heitar en nokku anna, og virist nkvmlega sama um allt sem vegi eirra verur. a er dapurlegt a sj slka fvisku vi vld.

slensk stjrnmlafl hafa glata trverugleika sinum. Samt eru stjrnmlamenn benir um lit af fjlmilum, eins og eir su allt einu ornir fulltrar stra sannleiks, eina ferina enn.. Er ekki eitthva bogi vi etta?

mbl.is sland vann Icesave-mli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband