Bloggfrslur mnaarins, aprl 2021

Hrauni og tminn

eldgos

Um daginn gekk g a gosinu Geldingadlum og fannst a tilkomumiki. Vi frunautur minn rddum aeins um kraftinn essari jru og hvernig mannlegur mttur gti engan veginn stai vegi fyrir fli hraunsins. a minnir mig tmann, hvernig hann silast fram og ryur llu ru r vegi, er kraftmeiri en allt sem reynir a standa vegi fyrir honum. Ekkert stenst tmans tnn.

Svo fer g a velta fyrir mr v sem skiptir mli. Er hgt a gera greinarmun v sem annars vegar kemur fljtt inn ennan heim og hverfur svo fljtt aftur, eitthva eins og tskubylgja, lf dgurflugu, lti lag ea heitur hraunmoli og hins vegar einhverju sem kemur seint og hverfur seint, ea hugsanlega einhverju sem varir alltaf essum heimi?

Af v sem lur hgt inn ennan heim og svo hgt t r honum aftur getum vi tali hluti eins og tr, fjll, fjlskyldur, samflg, lnd, plnetur, slina, stjrnuokur og jafnvel alheiminn.

En er eitthva sem varir a eilfu? Getum vi sagt a alheimurinn vari a eilfu ar sem kenningar eru til um hvernig hann var til r mikla hvelli og mun san endanum skreppa saman inn svarthol, sem san springur sjlfsagt aftur t sar me rum miklum hvelli, ea eins og einhver hmoristi sagi, me sm vli?

essum heimi er erfitt a finna eitthva varanlegt. a er a segja egar vi tlum um hluti. En egar vi frum yfir andlegu hliina, finnum vi fullt af hugmyndum sem virast varanlegar, og stinga upp hfinu lkum menningarheimum, h trarbrgum ea sium.

Til dmis virum vi visku, gmennsku og hugrekki umfram ffri, illmennsku og heigulshtt hvert sem fari er. Svo eru a eir sem tra eilfan Gu og dauleika slarinnar. Eins og gefur a skilja verur ftt sannreynt um slka hluti, enda eiga vsindi fyrst og fremst vi um hinn efnislega heim, a mis fri snerti eim andlega. Og a kmi mr alls ekki vart a ll hin andlegu gi hverfi egar mannkyni er horfi brott.

Og g velti svolti fyrir mr, sund rum eftir a mannkyni er horfi af jrinni, og ekkert endilega geimskipum, heldur hefur lii undir lok eins og svo margar arar drategundir, verur eitthva eftir sem hgt vri a kalla sl mannkynsins? Mun eitthva lifa okkur af? Vera borgir okkar og byggingar tnar upp af grri og tmanum sjlfum?


Af hverju er svona erfitt a skilja heiminn og sjlfan sig?

sisyphus-4309051_1920

S sem reynir a skilja sjlfan sig og heiminn ttar sig fyrr ea sar eim vanda a allt er stugt a frast r sta, a egar maur nr loks tkum einhverju fyrirbri, sama hvort a er hlutur ea skilningur, breytist eitthva sem veldur v a hann rennur milli fingra okkar og hverfur t tmi. Bi er heimurinn stugt a breytast og vi lka.

a srstaka vi sjlfskilninginn er a egar vi hfum loksins last innsi sjlf okkur, erum vi ekki binn a hndla endanlega hvernig vi erum, heldur hfum vi frst upp um stig, vi skiljum aeins meira sem ir a heimur okkar stkkar aeins meira, sem ir a vi urfum a leggja meiri vinnu okkur til a n utan um hi breytta sjlf.

Og annig gengur etta, rtt eins og gosgninni um Ssfos sem stugt tir strum grjthnullungi upp brekku, og egar hann komst loks toppinn rann hann alltaf niur hinumegin. Nema a egar vi ltum til baka upp brekkuna eftir a hafa elt hnullunginn niur hlina, egar vi hfum last meiri skilning, hefur hllinn stkka og svo eftir nokkur skipti til vibtar ori a svo hu fjalli a enginn kemst yfir nema fuglinn fljgandi, og annig verur rautin sfellt yngri og erfiara a ljka henni.

Mli er a til a skilja okkur sjlf og heiminn yrftum vi a frysta tmann. Ef vi gtum fryst tmann myndum vi htta a lifa lfinu og breyttum v sem vi erum. a hefur hrif niurstur rannsknarinnar ef rannsknin sem slk breytir okkur eitthva anna, nokku sem gerist alltaf egar vi lumst dpri skilning sjlfum okkur.

Mli er a vi urfum tma til a last ennan skilning og vi urfum lka a lifa lfinu, last dpri skilning mean vi lifum v og framkvmum. Vi urfum a tta okkur a vi erum ekki fullkomnar verur, a okkur mun alltaf skorta einhvern skilning ea ekkingu, sama hva a er sem vi tkum okkur fyrir hendur, og a vi urfum stugt a lra eitthva ntt, sem er vieigandi fyrir njar astur.

Ef vi kveum a htta a lra einhverjum kvenum tmapunkti, hldum a vi hfum lrt ng, klra allt nm, munum vi ekki n gum rangri strfum okkar.

ar sem vi erum alltaf a lra og alltaf a framkvma gefst ltill tmi til a skilja heiminn og mann sjlfan. eru til undantekningar essu. Einn besti fjrfestir heimi, Warren Buffett, er ekktur fyrir a vera stugt nmi, hann lokar sig inni skrifstofu sinni og les gegnum rsskrslur fyrirtkja, les bkur og spilar heilmiki brids netinu. Hann hefur last djpan skilning fyrirtkjarekstri og sjlfum sr me essum stugu plingum fjlmarga ratugi. En jafnvel hann viurkennir a mistk hans eru mrg og ekking hans takmrku, reyndar a takmrku a hann skoar aeins fyrirtki sem hann getur skili. Einn af hans mestu styrkleikjum er a tta sig hva er ofan hans skilningi og hva hentar honum. Ef honum finnst of erfitt a skilja rekstur fyrirtkis, hendir hann skjlum vikomandi hlf sem segir ‘of erfitt’, og flest af v sem hann skoar lendir reyndar eim bunka. a gerist ru hverju, kannski einu sinni ri, a hann finnur eitthva ntt og spennandi.

essi viska Warren Buffets minnir svolti visku Skratesar, sem komst a v a hann vri vitrari en flestir arir samferamenn hans gegnum tma og rm vegna ess a hann ttai sig takmrkunum eigin ekkingar, hann ttai sig hva hann vissi ekki, en flestir arir tldu sig vita eitthva sem var utan eirra srfrisvis, og Skrates hafi lag a sna essu flki a a vissi ekki jafn miki og a taldi sig vita. annig safnai hann a sr vinum sem endanum dmdu hann til daua. En a er nnur saga.

Kannski er mli a a er mgulegt a skilja allt sem tengist okkur og allt heiminum. Kannski getum vi bara skili einhvern einn hlut. Ekkert anna. Vandinn getur veri a velja ennan eina hlut og verja lfinu a rannsaka hann, og tta sig a allt anna en essi eini hlutur er utan okkar skilnings, og jafnvel hluturinn sjlfur, srstaklega ef vi lrum sfellt meira um ennan eina hlut - nmi honum lkur ekki frekar en nokku anna nm.

Mynd eftirGordon JohnsonfrPixabay


Stndum gegn auri og me eim kguu

cafe-4769677_1920

srhverju samflagi eru manneskjur sem styja vi sem standa hllum fti, flki sem skortir hluti eins og menntun, fjrmuni, heilsu ea atvinnu. heilbrigu samflagi styja stjrnvld slkar manneskjur me stofnunum og kerfum, til dmis me sklum og milum til a vernda sannleikann, sptala og heilbrigiskerfi til a vernda heilsuna, lgreglu og slkkvili til a vernda ryggi, og svo fram eftir gtunum.

essar stofnanir eru svo rtgrnar um va verld a okkur getur tt r vera sjlfsagur hlutur. En r eru a ekki. r eru stofnaar til a vernda okkur gegn msum gnum, og essar gnir eru sfellt ferinni.

sumum samflgum ar sem siferi er btavant er ekkt a fjrsterk fyrirtki noti hrif sn til a mta embttismnnum stofnunum til a n snu fram. etta er ekkt heimi aljaviskipta og ess vegna ber fyrirtkjum skylda til a mennta eigi starfsflk sifri og lgum, sem snir eim a slk hegun er ekki sttanleg. Samt eru sum fyrirtki spillt, einhverjir silausir einstaklingar eru rnir inn sem ra san fleiri silausa einstaklinga sem hvorki vira lg n almennt siferi. etta er flki sem br til gn gegn heilum samflgum.

traustum samflgum geta embttismenn sem reynt er a kga, til dmis me mtum og ef a gengur ekki, htunum ea rum slmum melum, stai fturnaog treyst a samflag eirra standi me eim gegn gnvaldinum. veikari samflgum f essir einstaklingar engan slkan stuning og eim rutt burtu af miskunnarleysi.

Ekki m gleymast a essir einstaklingar eru eir sem eru a verja sem verr standa samflaginu, og eir geta stutt me v a hafa stofnun kringum sem ver gegn slkum gnum. En egar stofnanirnar bregast essu flki og egar samflagi bregst eim, er harmleikur vs.

eir sem vilja slsa undir sig vldin samflaginu (etta flk er til), reyna a gera rkjandi stofnanir tortryggilegar. Hugtk eins og ‘falsfrttir’ eru bin til einmitt eim tilgangi. slkum samflgum er lti f lagt menntun flks, og oft meira vopnabirgir og heraga, annig vera manneskjur gerar a tkjum fyrir eim sem vldin hafa, sta lrislegra egna sem beita gagnrnni hugsun af frjlsum vilja.

Vi urfum a vernda embttismenn okkar, essar hetjur sem eru a rttkar a verja lfi snu a verja sannleikann, heilbrigi og ryggi okkar, a verja essar arfir okkar og gildi sem gefa lfi okkar srstu og merkingu. Mikill fjldi essara hetja starfa bakvi tjldin og enginn ekkir au, og sum eru au svisljsinu og urfa a ola mikla hr rsa, einfaldlega vegna ess a au eru a vinna vinnuna sna.

Stndum me essu flki. Stndum gegn auri og me eim kguu.

Mynd eftirkirillslov frPixabay


Hvernig getum vi komist hj v a spillast?

global-warming-2958988_1920

egar g var krakki man g eftir a brn tluu svolti um a eitthva barn spillti ru barni, annig a barni htti a haga sr eins og a tti a haga sr, en fr a haga sr meira eins og hitt barni sem spillti v. etta heyrist nokku oft mnum skuslum, og g held svei mr a g hafi teki etta sem alvarlegan mguleika og kvei a lta aldrei spilla mr.

a m reyndar spyrja a v hverju var veri a spilla, essu dmi var veri a spilla hegunarmynstri, en sjlfsagt vri hgt a setja alls konar vimi. Til dmis egar tru manneskja httir a tra, gti hi traa samflag tala um a bi vri a spilla vikomandi. sama htt gtu hinir trlausu tala um a einhverjum hafi veri spillt ef vikomandi snr fr trleysi yfir tr.

Einu sinni spillti starfsflagi minn bensnst Egils appelsni me tvgengisolu. g veit og man etta v g drakk drykkinn r glasi og var me gesbraglengi eftir. a vri reyndar hgt a sna essu vi og segja a appelsni hafi spillt tvgengisolunni, v varla var hn nothf eftir a hafa veri blanda appelsn. Slttuvlar og trabantar hefu sjlfsagt brugist svipa vi og g eftir a kyngja essu drykk.

En egar vi tlum um a eitthva spillist erum vi a ra um eitthva sem fer r gu standi yfir verra stand. Sjkdmur getur spillt heilbrigi okkar og gert okkur veik. Fkn getur spillt geheilsu okkar og vi getum bi henni og sjlfum okkur. Slm hegun getur spillt menntun okkar og gert okkur a verri manneskjum. Flest etta ga sem vi hfum lfinu er eitthva sem vi hfum byggt, og v getur llu veri spillt og hgt er a leggja a rst.

Eru til manneskjur sem ekki er hgt a spilla? a engin manneskja s ngu flug til a sigrast llu illu, enda erum vi vst annig a vi tpum ll endanum fyrir tmanum og dauanum, eru til manneskjur a sterkar a r geti staist einhverjar tegundir spillingar? A egar tvgengisolan blandast huga eirra, sl ea lkama, a r getir sigrast spillingunni, drukki hana sig og sptt henni t?

Mynd eftirChris LeBoutillier frPixabay


Af hverju a halda barninu okkur lifandi?

girl-535251_1920

Stundum heyri g frasann a mikilvgt s a halda barninu sjlfum sr lifandi. Yfirleitt jta g v bara, finnst a sjlfsagur sannleikur, eitthva svo augljst, en egar maur veltur v fyrir sr er merkingin kannski alls ekki augljs og san spurning hvort a etta s yfir hfu satt.

egar vi tlum um barni sjlfum okkur hljtum vi a tlka etta svolti eftir eigin hfi. Mr dettur ekki fyrst hug krakki me kk bleyjunni skrandi a hann langi sleikj, heldur eitthva dpra, a etta s essi eiginleiki a skima sfellt umhverfi, vera alltaf til a lra eitthva ntt og undrast yfir njum hlutum.

Vi erum a tala um essa barnslegu forvitni, ennan huga fyrir a spyrja um hlutina af einlgni, og fylgja spurningunum eftir me v a spyrja nnast hverja einustu lfveru sem vegi manns verur, og ekki sst af llu spyrja sjlfan sig.

g hef sjlfum mr reynt a vihalda essari forvitnu, essari undrun, sta ess a dma hlutina t fr eigin stu veruleikanum, reyna a tta mig fyrirbrunum t fr lkum sjnarhornum. Til dmis egar vinur minn Dubai var a fra mig um Ramadan, ar sem flk m ekki bora mean slin skn heilan mnu, spuri g hann hvort a flk yri ekki svakalega pirra vi essar kringumstur. Hann sagi mr a vissulega vri flk pirra yfir daginn en hakkai sig svo sig mat nttunni. Stundum vri flk svolti pirra essa dagana, en samt hafi fastankvei gildi, a sna hefbundnum gildum viringu me v a breyta eigin hegun kvei tmabil. Mr finnst etta mjg hugavert.

a sama gerist egar maur heimskir lka menningarheima, ea jafnvel skoar aeins betur okkar eigin, og jafnvel egar maur skoar eigin hug aeins betur, ea les bkur og greinar, horfir sjnvarpstti og bmyndir, allt getur etta hleypt gang essari undrun sem mr finnst metanlegt a hafa. Stundum reyndar finn g hj sjlfum mr a g hef ekki tma til a gefa hlutunum gaum, hef ekki tma til a lta tmann standa kyrr, ekki tma til a stoppa aeins ninu, v g er mevitaur um a g er leiinni eitthvert anna. Og a a vera alltaf leiinni eitthvert anna getur stoli bita af essari barnslegu forvitni, og ef maur er alltaf of upptekinn, endar maur v a missa af v sem aeins sr sta ninu.

ll essi augnablik eru eitthva drmtt. etta geta veri augnablik me nnum vinum ea fjlskyldu, eitthva sem vi missum af v vi erum upptekin vi a sinna skyldum okkar, sj fyrir fjlskyldu okkar, vinna vinnuna okkar, standa sig. En etta kostar allt. Vi urfum a vega og meta hva er einhvers viri lfinu, og stundum urfum vi a hgja aeins okkur, finna barnslegu forvitnina, barni sjlfum okkur, leyfa okkur a sitja inni bl egar rignir og horfa dropana leka niur runa.

En hugsau r hva verur um sem tapa essu barni sjlfum sr. g velti fyrir mr hva verur um slkt flk. Er a flki sem getur ekki htt a eltast vi veraldleg gi? Er a barni okkur sem sttir sig einfaldlega vi djpu ngju og akklti sem fylgir v a vera mevitu um a vi hfum fengi tkifri til a vera til og deila lfinu essum tma og essu rmi?

Mynd:Rudy og Peter SkitteriansPixabay


Hvernig tapar maur sjlfum sr?

consumes-3664792_1920

Danski heimspekingurinn Sren Kierkegaard skrifai um a hvernig a a tapa sjlfum sr gerist hgt og hljtt, annig a jafnvel enginn tekur eftir v, hvorki arir n maur sjlfur. Hins vegar ef maur tapai veraldlegri hlutum, eins og til dmis hlfri milljn krna, handleggnum ea smanum, gerist a me ltum, a fer leit gang og flk gefst ekki upp fyrr en skudlgur er fundinn.

En a tapa sjlfum sr, a htta a vera s manneskja sem maur er, a breytast eitthva anna, a er ekkert endilega eitthva sem arir taka eftir n maur sjlfur. egar fjlskyldumelimur ea vinur sr ig er hann ekki a horfa inn sl na, heldur hefur einhverjar minningar sem hann tengir vi, tengir vi tlit itt, rdd na, hegun na og n, tengir vi hva hefur a segja. En ef ert ekki lengur til staar, a er ekki eitthva sem flestir taka eftir. Tkir eftir v ef tapar r?

a er hgt a tapa sjlfum sr msan htt, til dmis veikindum. Alzheimer sjklingar byrja oft a tapa hugtkum og orum, og smm saman hverfur skammtmaminni. Loks virist vera eins og au sjlf hafi veri urrku t r heiminum, en aeins skelin standi eftir, n manneskjunnar sem byggi hana. Til eru alls konar sjkdmar sem herja minni, ekki bara Alzheimer.

Sams konar hlutir geta gerst ef flk breytir sr me hegun sinni, til dmis me misnotkun fkniefna og fengis, stera og hormnalyfja, gelyfja og verkjalyfja. Hugsanlega getur flk lka tapa sr me slmri hegun ea me v a gera ekki neitt. a er eitthva sem gerist, hrif lyfjanna ea vanans vera sterkari sjlfsins. egar a gerist getur vel veri a vikomandi tapi sjlfum sr.

a sama getur gerst vi mikinn srsauka og veikindi.Eftir v sem srsaukinn og veikindin eru alvarlegri, v erfiara verur fyrir manneskjuna a vihalda sjlfri sr, a vera hn sjlf, h veikindum snum. Srsaukinn og veikindin geta yfirteki allt anna.

etta getur gerst egar flk einangrast fr rum, verur hulduflk lifanda lfi, kveur a vera bara heima hj sr og hafa samskipti vi sem fsta. Samskiptin vi ara er nefnilega ein af eim leium sem vi frum til a vihalda eigin sjlfi.

Spurningin er hvort a hgt s a spyrna vi essu, hvort vi getum vihaldi okkar eigin sjlfi me v a vihalda heilbrigum huga. Hvort a vi gtum gert hugann sterkari en ll au utanakomandi hrif sem geta buga hann.

egar vi sofnumhverfum inn heim ar sem vi virumst hvergi vera, a vi vitum a lkaminn s bara hvldarstu. En mean vi sofnum tpum vi okkur tmabundi. g velti stundum fyrir mr hvort a dauinn s ennan htt lkur svefninum, a egar vi deyjum s a eins og a sofna. Munurinn er s a vi vknum ekki aftur, a minnsta kosti ekki ann htt sem vi erum vn. Enginn veit hva gti teki vi, gti sjlfi lifa daua lkamans af? Ef svo, hva yri um a? Gti a mynda sr einhverja eilfartilvist og tapa sr heimi sem hn skapar sjlf? Og vri s heimur mtaur eftir heimspeki vikomandi mean hann ea hn lifi lfinu?

Trarbrgin tala um slina. A hn gti fari til himna ea helvtis, ea sta sem kallast Limb sem er milli tilvisvarstiga, a vi gtum endurfst sem hlutur, skordr, dr ea manneskja, ea frum einhvern annan sta ar sem lkar slir safnast saman og njta lfsins eftir lfi. Hugsanlega tekur ekkert vi, en vaknar spurningin hva ‘ekkert’ getur veri v a er eitthva sem vi getum ekki upplifa. arf sjlfi lkamanum a halda til a vera fram til, ea verum vi bara til og hldum fram a vera til h lkamanum, ea httum vi einhvern veginn a vera til?

Hverfum vi bara hljtt t myrkri?

Mynd:Pixabay


Getum vi trmt illsku, ffri og heimsku r heiminum ea okkur?

stormtrooper-1343877_1920

a er margt sem getur pirra vi heiminn. Eitt af v er flk sem er lkri skoun um lfi og tilveruna, srstaklega egar a eru stjrnmlamenn ea predikarar sem reyna a yfirfra eigin skoanir yfir alla ara samflaginu. Anna er COVID-19 sem hefur alltof lengi fengi a grassera um allan heim. Enn eitt er flk sem ber ekki viringu fyrir lgum um sttvarnir og hafa hamlandi hrif lf fjlda manns. Og anna er flki sem fordmir alla sem tilheyra kvenum menningarheimi og halda uppi hatursumru um hpa flks.

Allt etta er illt og getur veri pirrandi. En eitt virist sameiginlegt me allri illsku heimsins, hn virist eiga sr upphaf ffri og heimsku, grunnum skounum og fordmum, slmu skapi og leiindum.

En essi illska, rtt eins og ffrin og heimskan, er endalaus eli snu og tiloka fyrir eina manneskju ea jafnvel allt mannkyni a trma henni. a a takist eina sekndu um alla verld, myndi etta augnablik vera fljtt a glatast ar sem tmanum tekst a rsta llu endanum, bi gu og illu.

a er samt hgt a taka illsku, ffri og heimsku a einhverju leyti, smum hluta heimsins, okkur sjlfum. Ef vi sta ess a kenna rum um eitthva slmt sem hefur gerst og ltum frekar eigin barm, veltum fyrir okkur hva vi gtum hafa gert betur til a koma veg fyrir essar astur, gtum vi kannski fundi eitthva sem mgulegt er a lagfra. a sama me ffri og heimsku, sta ess a kvarta yfir fordmum og hleypidmum annarra, hvernig vri a leggja sig vinnu sem a kostar a skoa eigin hug? Hvernig vri a nota tmann til a lra, til a hrista aeins upp essu lfi sem vi lifum, koma okkur t fyrir gindarammann og lifa aeins?

g fyrir mitt leyti skrifa etta blogg, les miki og reyni a koma mr krefjandi astur. Ekki held g a a muni breyta heiminum. Ekki held g a a muni breyta skounum einhvers sem les etta blogg. Hugsanlega kveikir a einhverjar hugmyndir og getur veri tilefni til spjalls fstudagskvldi. Hins vegar gerir a mr gagn. a gefur mr fri a hugsa upphtt og hrpa essar hugsanir t heiminn, svipa og a standa t fjru og skra a lgandi ldusj, ngu htt til a g hlusti sjlfur, n ess a a hafi nokkur hrif hafi og vindinn.

a er nefnilega svolti merkilegt sem gerist egar maur frir eigin hugsanir or, essar hugsanir sem voru kannski grfar og t um allt, slpast aeins til og vera skarpari.

Mynd:Pixabay


A lra um okkur og heiminn

mars-67522_1920

Eins og rtt hefur veri erum vi ll gallagripir. Vi hfum fordma sem okkur ber skylda til a losna vi, v eir trufla okkur fr v a finna rtta stefnu lfinu. Fordmar eru eins og skuggar. eir liggja bak vi upplsta hluti, og egar telur ig hafa loksins fest hendur honum er hann horfinn. Og ef heldur a hann s farinn hefur lklega rangt fyrir r, hann hefur bara frst r sta.

Hugur okkar er magna fyrirbri. Hgt er a nota hann eins og fjlda ljsa. egar hefur last nja ekkingu kviknar nju ljsi, og gefur nja sn og skuggar hverfa. a er nefnilega ekkingin einhverju snnu sem getur skini svo skrt og fr svo mrgum hlium a fordmar hverfa, a minnsta kosti um stund.

En a er alltaf sama hva vi lumst mikla ekkingu, hva vi lrum miki, hva vi erum upplst, alltaf laumast skuggarnir inn hugann, og sfellt er eina ri a last frekari ekkingu og skilning til a lsa upp staina ar sem nju skuggarnir mynduust.

Stra spurningin er hvort einhver geti veri upplstur a fullu, og hva a myndi a. Gti einhver haft raunverulega ekkingu sjlfum sr og eigin eli, heiminum og eli hans, veruleikanum og mguleikum handan efnisheimsins? a er auvelt a mynda sr veru sem hefur slkt myndunarafl, fjldi ja hafa stofna trarbrg kringum slkarverur, hvort sem r eru til ea ekki. a sem skiptir mli hrna er ekki tilvist verunnar, heldur a a vi getum mynda okkur hana og tra hana. a eitt gefur okkur hugmynd um hvert vi getum stefnt essum heimi, snir okkur a vi sum ekki bara mold og ryk, heldur mgulega eitthva meira, eitthva sem getur lst upp heiminn, ekki nema vri rtt eins og augnablik eldsptu.

inn frnai ru auga snu til a hafa slka ekkingu, og Gu Biblunnar, Kransins og Trunnar er alvitur og fullur ekkingar, sr allt sem hefur gerst, er a gerast og mun gerast, einn dagur fyrir hann er sund r og sund r einn dagur. a sama vi um Bdda sem fann Nirvana, hina endanlegu uppljmun og v sama m halda fram um Skrates, sem taldi a skynsm manneskja sem hugsai skrt gti mgulega komist ra tilverustig og hitt ar flk til eilfar sem komist hafa jafn langt.

En er etta mgulegt fyrir fullkomnar manneskjur eins og okkur? Getum vi veri a gar, heilar gegn, skynsamar og skrar a vi lumst ekkingu v sem er raunverulegt, sta ess a sfellt rlla okkur upp r drullu sndarveruleikans, ea ess reifanlega, ess sem vi teljum vera hinn eina sanna veruleika, aeins vegna ess a vi getum skynja hann me skynfrum okkar?

Vi sjum sfellt lengra t heim. Okkur tkst a fjarstra yrlu fjarlgri plnetu. Pli v. Og essi yrla getur afla upplsinga um a sem er arna ti. Hefur a einhver hrif a sem er hrna inni? Mun essi nja ekking hafa hrif allt sem vi vitum? urfum vi kannski a byrja a meta veruleikann upp ntt hvert sinn sem vi lrum eitthva ntt um heiminn ea okkur sjlf? Og egar vi lrum eitthva ntt um okkur sjlf, ir a a ekking heimsins er a einhverju leyti uppfr?

Besta tki sem vi hfum til a lra um okkur sjlf er nkvmlega sama tki og vi notum til a lra um heiminn. etta tki er rkhugsunin. Rkhugsun snst ekki bara um a tta sig a tveir pls tveir su fjrir. Hn er gagnrnin, skapandi og reynir a sj til endamarka hugsunarinnar og veruleikans. essi rkhugsun kveikir ljsin og flir burtu skuggana. Og n er hn byrju a lsa upp gamla skugga plnetunni mars, en ekki n ess a bta vi einum njum skugga, skugganum af yrlunni, skugganum sem tilheyrir okkur, mannkyninu.

Mynd:Pixabay


Er fordmafullt lf einhvers viri?

bronze-610837_1920


Einhvern tma hafi Skrates ori a lf sem ekki er rannsaka s ekki ess viri a v s lifa. etta hljmar frekar hart og kalt.

Hvers eiga eir a gjalda sem vilja bara slaka , fljta gegnum lfi me v a lta a gerast, vera bara hluti af v, taka samt tt? Hver er Skrates a halda v fram a slkt lf s einskis viri?

Er hann a halda v fram a lf gludra okkar su ekki ess viri a eim s lifa? Ea lf bfnaar? Bara vegna ess a au rannsaka ekki lfi og tilveruna?

Ea meinar hann kannski a lfi vri ekki ess viri a lifa v, t fr hans eigin sjnarhorni, a a vri frekar innantmt ef hann gti ekki stugt spurt spurninga og reynt a tta sig eli heimsins og allra eirra vimia og hugtaka sem vi lifum eftir?

Skrates ttai sig a samtmamenn hans, eir virtustu og eir sem taldir voru vitrastir allra, voru ekkert srstaklega vitrir a v leyti a eir ttust vita hluti sem eir vissu ekkert um. Flk lifi eftir hugmyndum sem a einhvern veginn hafi lrt vinni og meteki, en ekkert endilega kafa djpt grundvallar merkingu eirra.

etta flk vissi ekkert endilega hvort a hugmyndir eirra voru byggar fordmum sem hfu sast inn vitund eirra gegnum menningu,sivenjur, oratiltki, skoanir ea verandi reglur og lg samflagsins, ea hvort r voru reistar traustum rkum, frekar en sannfrandi tilfinningu.

Skrates ttai sig essu me v a spyrja flk um grundvallar gildi ess, og oft kom ljs a etta flk hefi ekki mta hugmyndir snar jafn vel og a taldi sig hafa gert og annig gat Skrates snt flki egar a var mtsgn vi eigin hugmyndir. Hann var ekki vinsll fyrir a gera etta, og samtmamenn ttuu sig ekki hvaa gildi a hafi a hann mgai mann og annan, en vi sjum etta dag, rmum tuttugu ldum seinna, vi ttum okkur a vi erum gallagripir og ekki allar okkar hugmyndir fullmtaar frekar en hinnar forngrsku, og vi vitum a a er aeins ein lei til a vera ekki sfellt mtsgn vi sjlf okkur, og a er einmitt a vera sfellt rannsakandi.

Ef vi rannskum ekki lf okkar og tilveru, hugmyndir okkar og samflagsins, getum vi auveldlega fest okkur hugarheimi fordma og blekkinga. A lifa lfinu annig, sem fordmafullur einstaklingur, tli a hafi eitthva gildi sjlfu sr?

Mynd:Pixabay


A horfast augu vi eigin galla

bulls-eye-1044725_960_720

Ekkert okkar er fullkomi. Vi hfum einhverja galla og langanir sem vi felum, ekki bara fyrir rum, heldur sjlfum okkur lka. Ftt er erfiara en a horfast augu vi sjlfan sig, tta sig eigin gllum, eigin fullkomleika, og af hugrekki takast vi , sta ess a fela .

Vi gngum mrg grmubningum gegnum lfi. Ltum eins og vi sjlf sum ekki til, enda er flest a sem vi framkvmum yfirborinu, sem og flest a sem vi segjum. Djpa sjlfi birtist ekkert endilega rum en okkur sjlfum og eim sem vi treystum mest, og hugsanlega ekki einu sinni okkur sjlfum ea eim sem vi treystum, v vi getum fari a tra a vi sum aeins a sem vi gerum, hvernig vi hgum okkur og a sem vi segjum, en ekki etta mikla djp sem br llu essu a baki.

essi djpa manneskja bak vi tjldin. Galdrakarlinn Oz. Vi ekkjum hann ll. Hann br innra me okkur. Stundum getum vi gleymt a hann s til, en samt er hann arna. Stundum spyr hann spurninga sem vi urfum a f svr vi. Sum finnum vi svrin gilegum stum, ferlum sem samflagi og menningin hefur bi til, en sum okkar erum tilbin a kafa dpra, horfa okkar eigi sjlf og deila me rum.

g hef ferast miki um heiminn og sfellt undrast hva manneskjan er djp. g fura mig llum eim furuverkum sem vi hfum ra: skjakljfa, flugvlar, interneti, snjallsma, tunguml sem henta hverjum menningarheimi, sttvarnir og margt fleira. Vi sjum essa snilligfu sem br innra me okkur llum eirri merkilegu skpun sem mannkyni framkvmir. essi dpt liggur borinu, yfirborinu. Vi getum virkja hana okkur sjlfum.

slandi er leiin grei a slkri virkjun. Vi hfum ll agang a einu besta sklakerfi sem hgt er a hugsa sr. Sama hvar vi erum stdd, h aldri og fyrri menntun, er alltaf lei fyrir okkur til a virkja ennan huga okkar og kafa dpra hva a hugarefni sem okkur langar til. Vi lumst slka menntun einnig me a leggja okkur starfi ea sem foreldri, ea jafnvel sem vinur ea sjlfboalii bjrgunarsveit.

Vi erum grarlega klk sem heild, en stundum gleymum vi okkur gllum okkar sem einstaklingar, og fttum ekki ea viljum ekki viurkenna a hvorki heimurinn n vi sjlf getum veri fullkomlega a sem vi viljum a hann ea vi sum.

Fyrirgefu r na eigin galla, samykktu a eir su til staar, skoau , reyndu a kynnasteim, ekktu , lttu r ekki standa sama um , og vera eir smm saman a styrkleikum. En gallarnir innan me okkur eru endalausir, og gott s a lra um og tta sig eim, og breyta eim styrkleika, er alls ekki gott a velta sr upp r eim og lta lama sig.

Bestu listamenn okkar n essu. eir finna essa galla og essa lngun, og n ess a skammast sn draga eir fram dagsljsi og eru sterkari fyrir viki. Vi erum hrdd vi a lta dma okkur, bi af rum en ekki sst a dma sjlf okkur, v ef veltur v fyrir r, egar einhver fellir dm um ig ea frammistu na, er ekki veri a dma ig sem manneskju, essa djpu ig, v aeins ein manneskja er fr um a dma ig, og a ert sjlf.

Mynd:Pixabay


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband