Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2020

Kári og Covid

Íslensk erfđagreining tryggđi ađ Íslendingar komu betur út úr fyrstu bylgju Covid-19 en flestar ađrar ţjóđir, međ ţví ađ skima Íslendinga, sem gerđi stjórnvöldum fćrt ađ rekja fólk međ appi og lögreglurannsóknarvinnu, ađskilnađi og einangrun.

Heilbrigđiskerfiđ fékk ţar mikinn stuđning. Lćknar og hjúkrunarfrćđingar gátu brugđist viđ ástandinu án ţess ađ kerfiđ félli saman, eins og gerst hefur í Svíţjóđ, á Ítalíu og Spáni, Bandaríkjunum, Brasilíu og víđar.

Forsenda ţess ađ halda veirunni niđri er ađ skima, rekja og einangra eftir ţörf. Ef einn ţáttinn vantar getur kerfiđ brugđist.

Kćrar ţakkir Kári og ÍE fyrir einstaka gjöf til ţjóđarinnar sem hefur örugglega kostađ fyrirtćkiđ gríđarlegar fjárhćđir og tíma, en grćtt mikiđ ţegar kemur ađ velvild. Ţessi gjöf er grundvöllur ţess frelsis sem Íslendingar hafa upplifađ frá 15. júní.

Vona ađ heilbrigt samband haldi áfram sem heldur Íslandi á farsćlli braut, til ţess ađ viđ sigrumst öll á erkifjendunum: fávisku, hroka og Covid-19.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband