Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

ramtaheit 2013

serenity-wide_450

ri 2014 rennur brtt a si,bakkafullum af loforum. Betri tmar ba handan vi nsta horn, vintrin og mguleikarnir lta ekki sr standa.

g heiti v a vera opinn fyrir tkifrum og ef rautin reynist a stkkva yfir fljti ar sem bili virist of breitt, a hafa hugrekki, leikni og or til a taka stkki.

g bi um stska r til a viurkenna a sem g get ekki breytt, hugrekki til a breyta v sem g get breytt, og visku til a ekkja muninn v sem g get og get ekki breytt.

Megi ri 2014 vera r til heilla, bloggvinur og lesandi gur!

ramtakveja,

Don Hrannar

---

Mynd:HD Wallpapers

Heimildir: ruleysisbnin r Biblunni endurskrifu me mnum orum.


Gleileg jl

Kru bloggvinir og arir vinir.

g hef lti blogga r, en hef fylgst me ykkur hinumegin vi neti.

Gleileg jl.

snow-art8


Tengt PISA: Hversu mikinn tma nota slensk brn og unglingar til a lra heima?

630afp-nanyanghighschool-jpg_143938

tilefni af PISA niurstum um daginn, ar sem ljs kom a 15 ra slensk sklabrn voru langt eftir brnum fr rum lndum kveinni fagekkingu, spuri g samstarfsflaga minn fr Singapore hvernig astur vru hans landi, af hverju nemendur ar landi kmu svona vel t strfrinni ar.

a er ekki endilega a sklakerfi s gott, heldur vinna nemendur grarlega heimavinnu. Eftir skla er algengt a eir vinni heimavinnu til kl. 23:00 a kvldi me einkakennara sem rinn er af foreldrum, og einnig um helgar. Brnin hafa ekki mikinn tma til annars en heimavinnu. Hann sagi hlf dapurlega a brnin vru eins og vlmenni, allt snrist um rangur, og ltill tmi vri fyrir tmstundir, nema vikomandi sndi afbura rangur snum tmstundum.

g reikna me a a s afar sjaldgft a nemendur slandi stundi nmi jafn stft og jafnaldrar eirra Singapore. a hltur a vera undantekning frekar en regla. Ea hva?

a vri hugavert a kanna etta:

Hversu mikinn tma nota slensk brn og unglingar til a lra heima?

Mynd:Sklabrn Singapore (AFP)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband