Bloggfrslur mnaarins, jn 2021

Getum vi vita egar einhver lgur a okkur?

mental-illness-4364348_1280

Vi ljgum egar vi viljandi segjum einhverjum rum eitthva satt. En a vita hvenr einhver gerir eitthva viljandi ea viljandi er nstum mgulegt a tta sig . Vi getum tra einhverju um tlun annarra, en vi getum aldrei fyllilega vita a.Erfitt verur a sanna skun a einhver hafi yfir hfu logi, v ertu a gefa r a vitir bi hva vikomandi gerir viljandi.

egar vi tlum um hvort a einhver s a ljga, erum vi raun sjlf a ljga, v vi vitum ekki hva vikomandi hefur gert viljandi. Vi getum ekki lesi hugsanir annarra, vi getum mesta lagi giska ea dregi lyktanir, en num aldrei fullvissu. mesta lagi vitum vi a egar vi teljum einhvern ljga, er a hann ea hn er a segja satt, og kannski bara hugsanlega. a getur veri a vi vitum ekki einu sinni hvort a vikomandi hafi veri a segja satt, v kannski hefur hann ea hn meiri ea minni upplsingar en vi og tlkar r annan mta, jafnvel t fr lkri heimsmynd. annig a egar vi teljum einhvern vera a ljga getur vel veri a vi hfum rangt fyrir okkur.

Hins vegar egar einhver segir eitt vi eina manneskju og svo andstuna vi ara manneskju, er ljst a vikomandi er anna hvort a ljga ea hefur ekki ngu mikla greind til a vera samkvmur sjlfum sr. Jafnvel a vi vitum a vikomandi hafi fengi reianlegar upplsingar, og heldur svo ru fram, getum vi ekki dmt um hvort a vikomandi s a segja viljandi satt, ea hvort a hann s bara sttur vi veruleikann og sannleikann. Hann gti veri fgafullur efahyggjumaur, narsisskur sjlfsdrkandi, ea bara algjrlega villtur heimi skynsamlegra rksemda. Margt kemur til greina.

En a a vera ekki ess valdur a segja satt hltur samt a vera byrg hvers og eins. Vi hljtum a bera ngu mikla byrg eigin menntun og ekkingu til a afla okkur frleik um hluti sem skipta mli, vi berum byrg okkar eigin hugsunum og gerum, a vi beitum hugsuninni til a tta okkur hva er satt og rtt, til a vi getum gert skyldu okkar samrmi vi a sem er satt og rtt. Einnig ber okkur a fylgjast ngu vel me hlutum sem eru a gerast til a geta teki kvaranir takt vi tmann, en vi urfum samt alls ekki a ekkja hvert einasta mlefni kjlinn. Yfirborskennd ekking v sem er gangi er yfirleitt ng, en dpri ekking mlefnum sem tengjast strfum gti krafist ess af okkur a treysta eim sem vita betur.

Vi getum lifa lfi okkar n ess a hafa djpa ekkingu einu ea neinu og n ess a styjast vi rk ea hugsa hlutina vel, en slkt leiir lklega til tmlegra og leiinlegra lfs en eirra sem vita og skilja meira, v a eir sem hafa ekkinguna sj fleiri mguleika til a vaxa og dafna.

egar vi leitum ekki ekkingar ea skilnings okkar innri og ytri veruleika, erum vi lklegri til a blekkja sjlf okkur og egar vi tlum vi ara er lklegra a vi frum me sannindi. Hvort sem essi sannindi eru viljandi ea ekki, geta au hglega skaa orspor okkar, jafnvel annig a vi fum a or okkur a vera ffr ea lygarar. essir stimplar urfa ekkert endilega a vera sannir til a hafa hrif.

Gleymum v ekki a ffr manneskja getur lrt og s sem vi teljum ljga sr heiminn kannski allt ruvsi en arir, og telur sjlfan sig ekkert endilega vera a ljga, a hann lifi sjlfsblekkingu.

Mynd eftirmohamed Hassan frPixabay


ekkjum vi okkar ytri og innri veruleika?

ECAF9A84-F1F8-4803-84B5-D5C543A0E828

Vi lifum samtmis tveimur veruleikum; innri veruleika slarlfsinsog ytri veruleika heimsins. Bir eru essir veruleikar grarlega strir og upplsingar um takmarkaar.

Upplsingar um hinn ytri veruleika kemur fr skynfrum okkar, vsindalegum rannsknum og samansafnari visku, og reyndar stundum ffri sem vi hfum erft fr fyrri kynslum. En essi erfa ekking (ea tr) tengir essa tvo veruleika saman srhverri manneskju.

Lgmlin bakvi a a kynnast sjlfum og innri veruleika eru allt nnur en au sem vi notum tilalra um hinn ytri veruleika.

Vi getum lrt mislegt um hinn innri veruleika, bi persnulegan og samflagslegan, me v a lesa og lra heimspeki, bkmenntir, listir, tunguml og nnast allt a sem vi kemur hugvsindum.

a er samt sfellt str spurning hvenr hgt er a alhfa eitthva um essa skildu veruleika. Hvenr vitum vi eitthva me fullri vissu um hluti eim bum, og hvenr er a sem vi teljum okkur vita aeins tr, sem verur hugsanlega augljs framtar kynslum en er okkur hulin dag?


Hvernig geta reiikst gert ig a betri manneskju?

bulb-1994881_1920

egar vi reiumst getum vi algjrlega tapa okkur eins og lst var fyrri grein, vi heyrum hvorki n sjum. a er mgulegt a bregast vi me v a telja upp a tu og san afturbak nlli. En hva svo?

a sem gerist egar vi hfum byggt okkur upp svar vi reiinni, eitthva vibrag sem sefar tilfinningarnar og skerpir hugann, num vi ttum og getum vali hvort vi vrpum reiinni fyrir bor ea skoum hana betur til a lra af henni.

a er sjlfu sr ekkert a v a halda reiinni aeins lifandi og tta sig a hn er aeins innri veruleiki, en ekki veruleika allra annarra sem lifa essum heimi, og gefa okkur tma til a greina hana. Hgt er a velta fyrir sr orskum hennar, hva var til ess a hn blossai upp? egar vi hfum skoa essar forsendur getum vi lrt eitthva um okkur sjlf, eitthva sem getur breytt lfi okkar til hins betra.

Veltu fyrir r augnabliki ar sem reiddist sast. Hvernig voru asturnar? Hva gerist til a koma reiinni gang? Hvernig brst flki kringum ig vi? Var reiin rttlt ea bygg eigin vanekkingu ea misskilningi? Hvernig tkst r a hemja tilfinninguna og hvernig tkst r a greina orskina?

Ef veltir essu aeins fyrir r ertu lklegri til a taka stjrnina nst egar eitthva kveikir essari tilfinningu sem deyfir ll skynfrin.

Mynd eftirSAFA TUNCEL frPixabay


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband