Bloggfrslur mnaarins, gst 2011

Viltu frna mmu inni til a vera rk(ur)? Uppskrift a fjrmlaflttu sem virkar

Umsvifamikil bankarnsfltta tti sr sta slandi (og er enn gangi) og dag sitja rningjarnir a granum mean almenningur blir. etta var snilldarlega gert. Flttan er svo einfld en jafnframt svo flkin augum dmkerfis. etta eru fir leikir, en nausynlegir, enda er flttan tveimur ferlum.

1. Kaupa minnst tv leppfyrirtki sama degi. Kostnaur um kr. milljn.

2. F eins h ln hj banka og mgulegt er fyrir eitt fyrirtki. Upph slks lns getur veri fr einni milljn einhverja milljara. Fer eftir hversu htt ln lnveitandi er tilbinn a veita. Halda hinu fyrirtkinu skuldlausu.

3. Hi skuldlausa selur skuldsetta fyrirtkinu eitthva, hva sem er, jafnvel velvild, og eignin er borgu me lninu.

4. Fyrirtki sem tk lni er sett hausinn, en fyrst er reiknaur arur t fr hagnainum sem felst hrri hfustl vegna lnsins.

5. Eftir stendur eitt gjaldrota fyrirtki sem krfuhafar geta ekki fengi neitt t r, og anna fyrirtki sem heldur eirri eignarmyndun sem flst a kaupa lni af hinu fyrirtkinu.

etta er einfld fltta.

N spyrjum vi hvernig v stendur a leppfyrirtki fengu essi ln hva eftir anna.

J. Lnastofnanirnar sjlfar voru keyptar fyrir ln me sama htti, og v var mgulegt a veita sfellt hrri ln fr essum lnastofnunum, sem geymdu san a sjlfsgu sem innln r upphir sem ur hfu veri lnaar einu fyrirtki, og seldar ru.

En essar upphir voru tryggar, enda innln.

a er nefnilega auvelt a mta sumum plitkusum og embttismnnum egar fer a hitna kolunum.eir geta redda mlunum og f stainn eitthva mjkt. Enda fyrnist byrg stjrnmlamannsins fljtt.

A flk sji etta ekki ea vilji ekki sj etta, og afleiingar essa, meal annars venjulega lnega, heiarlegt flk, g bgt me a skilja, og grunar a a hljti a vera fyrst og fremst vegna hugaleysis og vanekkingar.

Engum hefur veri refsa fyrir essa hegun. Hn er lgleg slandi. Sem er skmm. Djp og ljt skmm.

Framkvmdu essa flttu og getur ori rk manneskja. Sum okkar myndu aldrei framkvma slkar flttur, enda hfum vi eitthva sem kallast samviska og anna sem kallast rttltiskennd sem stoppar okkur. En samviskan og rttltiskenndin er ekki llum gefin. v miur.

Og flki me samviskuna og rttltiskenndina arf a borga og jst vegna essara flttubjlfa. Er um of miki bei egar krafist er a etta ranglti htti?

a a leyfa fjrmlafyrirtkjum a hrynja vegna llegrar stjrnunar, sta ess a halda eim og eirra eigendum uppi ofurlaunum me vertryggingunni, hrri skttum borgara, og stugan niurskur embttismannakerfinu.

a eina sem mun standa eftir egar kemur a skuldadgum eru svartir turnar fjrmlastofnana sem standa auir. Allt anna verur rjkandi rst.

g mli me grein flaga mns, Marins G. Njlssonar: trlegt a enn s veri a tala um a bjarga bnkum - eir eiga a bjarga sr sjlfir ea fara hausinn


Mikil er grimmd slendingsins

Flk tk ln fyrir hsni. a tti elilegt. San hrundi fjrmlakerfi. Skin var hj fjrmlastofnunum og rkinu. Innistur voru tryggar botn. annig a eir sem ttu pening uru ekki fyrir ni. Hins vegar tvflduust allar vertryggar skuldir og hkka enn. Engin tkomulei nnur en gjaldrot, og ekki hefur enn reynt n gjaldrotalg, ar sem mgulegt er a vihalda krfum gagnvart flki a eilfu. Gjaldrot fyrir manneskju er ekki a sama og gjaldrot fyrir fyrirtki. Fyrirtki er bara kennitala. Manneskja er lf.

Af hverju ttar flk sig ekki rangltinu og gerir eitthva v?

Hugsanlega vegna ess a meirihluta landsmanna lur bara nokku vel og getur veri sttur vi a essi minnihluti taki sig allan skellinn.

Mikil er grimmd slendingsins. Srstaklega egar hann getur loka eyrunum, halla sr aftur hgindastlnum og horft Liverpool spila, helst beint, frekar en hlusta endalaust vli bloggurum og lnegum.

---

g mli sterklega me gri grein Marin G. Njlssonar sem greinir essi ml t fr heilbrigri skynsemi og sterkri rttltiskennd: Almenningur ber skaann af heiarleika, vanhfi og spillingu fjrmlafyrirtkja


Hin strfenglega vinstri rkisstjrn

remur rum eftir efnahagshrun hefur hin vinstri rkisstjrn slenska slegi rkilega gegn. Henni hefur tekist a framkvma ll au lofor sem hn lt falla ur en hn komst til valda.

Hagur landsmanna hefur teki stkk til hins betra. ar sem a manneskjur skipta ekki jafn miklu mli og kerfin, hefur mikil orka veri lg a reisa bankana vi eftir miki fall eirra. a hefur a mestu tekist. a einhverjar fjlskyldur hafi flutt r landi og einhverjir einstaklingar tapa vitinu, m bast vi slku flestum samflgum. Berum okkur bara saman vi samflg ar sem allt er rum endanum. ttum vi a sj hva vi hfum a gott.

Tekist hefur a vernda hina rttltu vertryggingu fr rs hagsmunasamtaka, annig a tryggt er a enn streyma grarlegar fjrhir inn lfeyrissjina. Gagnrnisraddir segja a veri s a mergsjga heimilin me essu mti. Skiptir a einhverju mli? Er ekki sama hvaan gott kemur?

Krnan er sterkari en nokkurn tma ur. sta ess a lta hana fljta einhvers staar gjaldeyrishafi hafsins, hfum vi fest hana vi slenska bryggju og ltum hana ekki ra fyrr en strri btur er kominn hfn, Evran.

Evrpusambandsaild er rtt handan vi horni. egar tekist hefur a rsta algjrlega slenska hagkerfinu, svelta nokkrar fjlskyldur, og fylla r slku vonleysi a engin tkomulei virist mguleg, er rtti tminn til a koma jaratkvagreislu um ESB, og hver ks gegn einu tgnguleiinni?

Tekist hefur a sefa jina hva eftir anna. hvert sinn sem hn reiist, koma fram tspil sem rugla flk rminu og draga r reii hennar, v hn veit ekki alltaf t hvern hn a vera rei. Til allrar hamingju trir hn blint a kumpnarnir Dav, Hannes og Geir su byrgir fyrir llu sem t af hefur bori sustu tvo ratugina, ar meal allar kvaranir sem teknar hafa veri sustu rj rin, enda asturnar rngvaar upp hina snilldarlegu vinstri stjrn.

a er ljst a sland sr bjarta framt undir leisgn vinstri stjrnmlaflakka, sem vinna undir merkjum sannleikans n ess a segja hann, sannfringar n ess a fylgja henni, umhverfisvernd n ess a skipta sr af henni. Framtin er bjrt fyrir slendinga undir slkri leisgn. essir lampar sem skna Alingi ttu allir a vera steyptir mt.

a kmi mr vart ef rkisstjrnin fengi ekki einrma lfaklapp vi upphaf nsta ings og 99% aftkvi nstu kosningum, enda hefur henni eftirminnilegan htt tekist a fanga hvern hvtflibbaglpamanninn ftur rum, strglpamenn sem hfu nstum rnt llu sem mgulega var hgt a rna af jinni, og meira til. eir sitja n Hrpunni, eltufangelsinu.


Virka silfurklur?

Tala er um "silfurklur" viskiptaheiminum egar tala er um a leysa mrg ml me einni lausn. Hj flugri fyrirtkjum er ekki aeins liti silfurklur me efasemdaraugum, heldur djpri tortryggni, v a stjrnendur vita a silfurklur eru strhttuleg fyrirbri sem eiga til a springa byssunni. a er lka tala um a silfurklur geti drepi varlfa og nnur skrmsli. Vertryggingin er slkt skrmsli og ESB er silfurkla. Silfurklur eru v miur skldskapur. Ekkert anna. Innantm von. Einhvers konar trarbrg. Jafnvel gervivsindi.

ru hverju birtist svona silfurklulausn vi llum vandamlum kveins mengis. Stundum samykkja stjrnendur a lta reyna hana, en endanum reynist hn ekki httunnar viri, bi virkar hn ekki eins og hn tti a virka og var ar a auki margfalt drari en gert var r fyrir. Og eftir sj allir hva hugmyndin var absrd og sj eftir a hafa ekki fari hfsamari og skynsamlegri leiir a markmiunum, leiir sem hefu kannski kosta meiri vinnu en upphafleg tlun, en skila rangri.

etta er ekkt. etta er vita. etta er alltaf a gerast. Og gerist enn.

Hin slenska rkisstjrn boar lausn allra vandamla me inngngu ESB. Innganga ESB ekki bara a upprta alla spillingu slandi, hn lka a breyta krnunni evrur og uppgufun krnunnar a leysa vertryggingarbli. etta hljmar eins og draumur. Sannfrandi draumur. En tru mr, etta er lti anna en blekking sem heldur a hn s draumur.

v miur er inngngumiinn ESB farin a hljma eins og silfurkla, og er g hrddur um a rkisstjrnin, vegna sns afar takmarkaa og rnga hugsunarhtts, muni sitja me hendur skauti alla t og kenna san einhverju tilfallandi um egar vandamlin leysast ekki af sjlfu sr hvort sem a innganga ESB verur a veruleika ea ekki. Hugsanlega verur Dav kennt um. a hefur virka gtlega undanfari a kenna Dabba um allt sem fari hefur rskeiis. Dav og sjlfstisflokkurinn eru nefnilega svona andsilfurklur, a sem skapa hefur ll vandaml ntmans. annig hugsa einfeldingar. annig lur eim vel. Reikna g me.

a er sorglegt a sj hvernig lskrumarar og plitkusar tala skyndilausnum, en virast gleyma a velta fyrir sr raunhfum markmium og hvernig lkar lausnir geta teki eim. a er frnlegt a festa sig vi eina lausn egar hugsanlegar lausnir eru fjlmargar, og margar sjlfsagt betri og auveldari en essi eina stra.

Allt sem arf til er vilji, skynsemi og sm mann. Fr flkinu sem rur. Og a au fatti a silfurklur eru skldskapur sem ekki virka veruleikanum og a ESB er silfurkla sem mun aldrei virka til a leysa ll vandaml.

Aftur mti er g ekki mti ESB. g tel skynsamlegt fyrir slendinga a ganga ESB, einfaldlega vegna ess a vermtum og aulindum er ekki skipt rttltan htt heima fyrir, og tel a me veru ESB hefum vi fleiri verkfri til a taka vandamlum - en a ir ekki a essi verkfri su ekki til staar dag, bara ru formi. essi verkfri eru falin ea hunsu til ess a vinga jina til a samykkja ESB umskn.

a er ranglt lei, sviksamleg og flsk.


jaratkvagreisla um vertryggingu?

g hef hlusta rk me og mti vertryggingunni, og heyri samhljm me ICESAVE mlinu. Vilhjlmur Bjarnason lt jafnvel t r sr Kastljstti a vertryggingin vri rttlt. g hefi haldi a hvert einasta mannsbarn si ranglti essu, og get ekki anna en spurt hvaa vonda mlsta Vilhjlmur hafi a vera. San kemur rlfur Matthasson fram og gagnrnir treikninga Hagsmunasamtaka heimilanna, og kjlfari fylgir Hrannar Bjrn Arnarson, astoarmaur forstisrherra eftir Facebook me oralaginu: "Blekkingar Hagsmunasamtaka heimilanna afhjpaar - allir fjlmilar gleyptu dmin hinsvegar hr !" Ekki veit g hvaa hagsmuna essir einstaklingar hafa a gta, en eir virast hvorki hlutlausir n hafa mikinn huga rttlti. v miur. Kannski urfa eir bara kns?

Rkin mti vertrygginginu snast um rttlti. Fyrir efnahagshruni hfu sumir sjir fitna miki, meal eirra lfeyrissjir, og krefjast eir a stugt s btt gulli hauginn hlutfalli vi haug sem egar var alltof str fyrir. essir sjir eru a eina sem virist vera a vaxa rtt fyrir a allt anna kring hafi rrna. gullinu sitja snertanlegir drekar sem blsa eldi og brennisteini sem geta hugsanlega gna gulli eirra einhvern htt.

Rkin me vertryggingu snast um hagsmuni. Hagsmuni eirra sem stjrna drekunum. Hagsmuni eirra sem eiga gulli og vilja sj a vaxa meira. etta er hpur Jakim Aalanda sem ttar sig ekki v a peningar eru ekki til a synda , heldur til a nota og leyfa hjlum atvinnu og samflags a snast. essir Jakimar eru svo reiubnir a verja gulli til skamms tma a eim er nkvmlega sama a venjulegt flk sji lfskjr sn rrna og eigin mguleika og drauma vera a engu. essum Jakimum er nkvmlega sama um alla nema Jakim Aalnd.

Rttlti vi um alla. Hagsmunir eiga vi um suma. essir fu sem eiga auinn munu berjast me kjafti og klm til a halda honum og krefjast ess a hann vaxi. Og eir eru a gera a, me vertryggingunni.

Hugsau r veislu ri 2006. Elton John mtir og syngur. Fnustu krsingar borum. Rndrt. sund manns boi. Og hvert r eftir a er krafist ess a veislan veri 4% flottari, rtt fyrir a veisluhaldarinn fr hausinn ri 2008! Hvar er viti essu?

g veit a til er flk sem heldur v fram a jaratkvi eigi ekki vi egar kemur a skattlagningu og slku, en g held a essir einstaklingar hafi rangt fyrir sr. jinni er hgt a treysta fyrir sjlfri sr.

Mtti ekki gefa jinni kost a greia atkvi um vertrygginguna? Hr me ska g eftir ingmanni sem vill leggja a til nsta ingi.


Gylfi Magnsson: Vertrygging lna bnnu va um heim vegna barttu gegn verblgu

Gylfi Magnsson, helsti hagfrigr rkisstjrnarinnar og fyrrverandi rherra, var virtur frimaur ur en hann fr stjrnml. Hann var gfurlega vinsll meal almennings eftir a hann hlt ru mtmlafundi og ljst a honum var ekki sama um heimilin landinu. San var hann rherra. Vi vitum hva gerist egar g manneskja fr of mikil vld alltof fljtt.

Smelltu myndina til a skoa grein Gylfa Magnssonar Vsindavefnum.

verdtrygginggylfim.jpg


sland eina landi heiminum sem tryggir skuldir heimilanna?

Jhanna Sigurardttir fjallar um efnahagsleg rk, sanngirni og vertrygginguna. Loksins. Ea hva?

Smelltu myndina til a stkka hana.

islandverdrygging.jpg


Afnema vertrygginguna?

Afnema vertrygginguna. Afnema vertrygginguna. Afnema vertrygginguna.

Er ekki sagt a su hlutirnir endurteknir ngu oft veri eir a veruleika?

Afnema vertrygginguna. Afnema vertrygginguna. Afnema vertrygginguna.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband