Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Ósamrćmi milli upplýsinga fráfarandi ríkisstjórnar og veruleikans?

Ţađ kćmi mér ekki á óvart. 

Á međan viđ heyrum stanslausan úr ţeim búđum um árangur eftir Hrun, ţá á ég bágt međ ađ trúa ţví. Ég styđ ekki ţćr hugmyndir á tölulegum hagfrćđirannsóknum, heldur á samtölum viđ fólk. Margir hafa neyđst til ađ flytja úr landi. Sumir hafa veriđ atvinnulausir ţađ lengi ađ ţeir eru dottnir út af atvinnuleysisskrám. Skattar hafa aukist ţađ mikiđ ađ fólk á erfitt međ ađ ná endum saman.

Og svo er ţađ ţessi frétt um nauđungarsölumálin.

Getur veriđ ađ síđasta ríkisstjórn hafi einungis miđađ viđ árangur innan ţeirra fjögurra ára sem hún var viđ völd, og taliđ lán frá Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum sér til tekna? Stundum gleymist nefnilega, og lán eru ekki tekjur, og ađ ţau ţurfi ađ borga til baka.

Kemur ađ skuldadögum.

Vonandi nćr ný ríkisstjórn ađ taka vandann alvarlegum tökum, áđur en hann spíralast í annađ hrun. Ţađ verđur erfitt verkefni. En fyrst ţarf ađ tryggja heimilum grundvallar nauđsynjar: mat, ţak yfir höfuđiđ og klćđi. Og ţetta eiga allir ađ hafa. Ţegar grundvallar nauđsynjar hafa veriđ tryggđar, ţá fyrst er tími til ađ vernda ţau međ öllum hugsanlegum ráđum. 


mbl.is Ör fjölgun uppbođsbeiđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband