Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

samrmi milli upplsinga frfarandi rkisstjrnar og veruleikans?

a kmi mr ekki vart.

mean vi heyrum stanslausan r eim bum um rangur eftir Hrun, g bgt me a tra v. g sty ekki r hugmyndir tlulegum hagfrirannsknum, heldur samtlum vi flk. Margir hafa neyst til a flytja r landi. Sumir hafa veri atvinnulausir a lengi a eir eru dottnir t af atvinnuleysisskrm. Skattar hafa aukist a miki a flk erfitt me a n endum saman.

Og svo er a essi frtt um nauungarslumlin.

Getur veri a sasta rkisstjrn hafi einungis mia vi rangur innan eirra fjgurra ra sem hn var vi vld, og tali ln fr Alja Gjaldeyrissjnumsr til tekna? Stundum gleymist nefnilega, og ln eru ekki tekjur, og a au urfi a borga til baka.

Kemur a skuldadgum.

Vonandi nr n rkisstjrn a taka vandann alvarlegum tkum, ur en hann spralast anna hrun. a verur erfitt verkefni. En fyrst arf a tryggja heimilum grundvallar nausynjar: mat, ak yfir hfui og kli. Og etta eiga allir a hafa. egar grundvallar nausynjar hafa veri tryggar, fyrst er tmi til a vernda au me llum hugsanlegum rum.


mbl.is r fjlgun uppbosbeina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband