Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Mission: Impossible - Ghost Protocol (2011) ****

MissionImpossibleGhostProtocol

„Mission: Impossible – Ghost Protocol“ er betri en allar fyrri Mission: Impossible myndirnar. Allt gengur upp etta skipti. sta ess a einblna Tom Cruise eins og gert hefur veri llum fyrri myndunum og httuleik hans, hefur veri kvei a leggja herslu persnuskpun og frumleg atrii, a ramminn utan um sguna s s sami og ur.

a er einvalali bi fyrir framan og aftan myndavlina. Brad Bird leikstrir sinni fyrstu leiknu mynd, en ur hefur hann fengist vi leikstjrn teiknimyndanna „The Iron Giant“, „The Incredibles“ og „Ratatouille“. a sem srstaklega vekur athygli er hversu grarlega vel heppnu atriin eru. Leikstjranum tekst a skapa ga tilfinningu fyrir umhverfi hvers einasta atriis og leikur sr skemmtilega me tma og rm. g man ekki eftir a hafa s jafn flott atrii nokkurri annarri hasarmynd. g ekki or.

Hgt er a nefna nokkur dmi:

 • Yfirlitsmynd og eltingarleikur Bdapest
 • Fltti r rssnesku fangelsi
 • Brotist inn skjalasafn me iPad
 • Yfirlitsmyndir yfir eyimerkur Saudi-Arabu
 • Brotist inn netjnaherbergi efstu humBurj Khalifa turnsins Dubai
 • Eltingarleikur sandstormi
 • Slagsml msum hum htkniblastis Mumbai.

etta er ein af eim myndum sem maur verur a sj b, helst risastrum IMAX sal. Tnlistin er lka flott tfr og gefur manni gsah egar vi .

Ng um umgjrina.

etta sinn arf Ethan Hunt (Tom Cruise) a koma veg fyrir kjarnorkustyrjld sem snska illmenni Kurt Hendricks (Michael Nyquist) tlar a koma af sta til a gra standinu sem mun fylgja kjlfari. fr me Hunt slst hin undurfagra og snjalla Jane Carter (Paula Patton) sem leitar hefnda snum heittelskaa, tknisnillingurinn fyndni Benji Dunn (Simon Pegg) sem rir a taka tt alvru hasar, en situr yfirleitt fyrir framan tlvuskj, og greinandinn William Brandt (Jeremy Renner) sem hefur furuga bardagahfileika mia vi skrifstofublk, og me uppgera fort farteskinu. essi hpur vinnur skemmtilega saman a lausn vandamla sem arf a leysa me mikilli tknikunnttu, me v a nta hvern sentmetra og hverja einustu sekndu, sem a sjlfsgu a vera mgulegt a auki.

a eru mrg flott atrii myndinni. Efst mnum lista eru eltingarleikur sandstormi, blekkingarleikur me iPad og san Tom Cruise sprangandi utan hsta turni heims.

„Mission: Impossible – Ghost Protocol“ er eins og njsna-, hasar- og spennumyndir eiga a vera. essi skemmtun gengur fullkomlega upp og er a tt a mig langai til a horfa hana aftur strax og hn var bin. Listilega ger hasarmynd.

Ekki missa af essari b!


Til hamingju Sjlfstisflokkur! sland er ykkar!

Til hamingju Sjlfstisflokkur! sland og Alingi er itt njan leik. Fall rkisstjrnar er hjkvmilegt. Strmeistaraflttan gr er a magnaasta sem sst hefur slenskri plitk san bakstunguhnfarnir fru fullt Reykjavk fyrir nokkrum rum. Ljst er a flokksmenn annarra flokka gera sr varla grein fyrir hva er gangi og vita ekki a gr var dagurinn egar stjrnin tapai vldum.

Afar snjallt a hafa bandamenn ofarlega rum flestra annarra flokka. ruvsi komast rtt ml ekki gegn.

(Broskall gleymdist...)

(...ekki) Wink


Hvernig greinum vi ga manneskju fr vondri manneskju?

good-or-evil-22

etta er spurning sem leitar mig ennan gta laugardag. a er ltt snjlag yfir bnum og frisemdin er mikil. nnur vinnuvika rsins hefur lii hratt og nausynlegt a setjast niur, velta hlutunum fyrir sr, og mynda sr augnablik ar sem tminn stendur sta. Slkt augnablik finn g egar g sest niur og skrifa vangaveltur mnar.

Ein tilraun til a svara essari spurningu, um hvernig vi greinum ga manneskju fr illri, kemur r Biblunni. g tek a fram a g lt Bibluna ekkert heilagri en arar bkur, en hef fundi henni tluvert af visku fr fyrri kynslum sem g tek til mn. a brot r essari gu bk su afar g, eru ekki allir vextir hennar jafn gir. a er nefnilega svo auvelt a tlka og mistlka or a a er tilviljun ein hvort afleiingarnar veri gar ea vondar. tli a fari ekki mest eftir v hversu vel gefin ea vel vilju manneskja les riti.

ar af leiandi, samkvmt hennar eigin skilgreiningu hinu "ga tr", er mgulegt a tlka Bibluna ekki sem ga bk og tti v helst a kasta blkst, en orrtt segir Matteusarguspjalli 7:15-20:

"Varist falsspmenn. eir koma til yar sauaklum, en innra eru eir grugir vargar. Af vxtum eirra skulu r ekkja . Hvort lesa menn vnber af yrnum ea fkjur af istlum? annig ber srhvert gott tr ga vxtu, en slmt tr vonda. Gott tr getur ekki bori vonda vxtu, ekki heldur slmt tr ga vxtu. Hvert a tr, sem ber ekki gan vxt, verur upp hggvi og eld kasta. Af vxtum eirra skulu r v ekkja ."

N er reyndar hgt a deila um a hvort a svona mlsgreinar og san prestar sem hafa jafnvel misyrmt brnum su vextir Biblunnar, en ef vi ltum a sem svo s, m tlka a sem svo a Biblan hefur gefi af sr vonda vexti og s ar af leiandi ltils viri.

Reyndar tek g hvorki Biblunni n rum bkum a bkstaflega a g fari einu og llu eftir v sem ar er sagt, n tri g a essi mlsgrein s a eilfu snn, heldur reyni a tta mig hva veri er a meina, og velti fyrir mr hvort etta eigi einhvern htt vi mitt eigi lf og astur.

essu tilfelli snist mr viskan eiga vel vi um manneskjur, en ekki fyrirbri eins og bkur ea stofnanir.

Til eru manneskjur sem halda v fram a tr s af hinu illa. Arir telja tr vera af hinu ga. Enn arir vilja ekki alhfa um essu ml. Ekki tla g a deila um slkar alhfingar, enda virist merking eirra innantm.

gtt knverskt spakmli skilgreinir tr sem vilja samrmi vi samvisku og visku heimsins.

Spurningar sem vakna:

 1. Hva er g manneskja?
 2. Getur manneskja veri g n ess a tra hi ga?
 3. Er ng a gera hi rtta samkvmt lgum og reglum til a vera g manneskja?
 4. Getur manneskja sem alltaf hltir lgum og reglum veri ill manneskja?
 5. Hvernig ekkjum vi muninn hinu ga og hinu rtta?
 6. Hvers konar tr hefur alltaf gar afleiingar?
 7. Hvers konar tr hefur stundum gar afleiingar og stundum vondar?
 8. Hvers konar tr hefur alltaf vondar afleiingar?
 9. Er ll tr sem tilokar nnur sjnarmi heiminum af hinu illa?
 10. Er allt a trleysi sem tilokar ll nnur sjnarmi af hinu illa?
 11. Er a satt a ef manneskja framkvmir illvirki ea framleiir vondan hlut, a s manneskja s anna hvort ekki g sjlfri sr ea vinni ekki vel?
 12. tli a s annars sami hluturinn: a vera g manneskja og vinna vel?
 13. Er hgt a alhfa eitthva um tr?
 14. Er bara hgt a alhfa um tlkun kveinnar manneskju sem lifir samrmi vi kvena tr?
 15. Hva er gott?
 16. Hva er hi ga?

Er hgt a tendra ljs myrkri sl?

3247905268_5da836df2a

"Maur sem kveur a lifa fyrir sl sna er eins og maur sem kveikir lampa myrku hsi. Myrkri hverfur samstundis. Standir vi kvrun na mun sl n skna essari birtu."

- Bddha

Hvernig kveikjum vi svona ljs?

Hvernig vitum vi hvenr a er myrkur sl okkar?

Er slin til ea kannski bara stundu kulnu?

Er slin eitthva sem br einstaklingi ea mannkyninu llu?

Deilum vi sl me drum og plntum?

Er kannski ekki hgt a tala um sl nema tilvist hennar hafi fyrst veri snnu me notkun mlitkja og rkhugsunar?

Mynd:

E+Co Energy Through Enterprise


Hva er svona merkilegt vi rttlti?

12%20angry%20men
"Hvort viltu efnislegan ea siferilegan rskur?"

Rttlt dmgreind byggir sifri, skynsemi, nttrulgmlum, trarbrgum ea jfnui, en tti sjlfsagt a byggja sameiningu allra essara tta. egar broti er gegn viteknum reglum, snst rttlti um a rtta hi ranga me sanngirni og rttsni.

Hr er heimfr dmisaga um rttlti. Tlki hver sem vill.

Heimfr dmisaga:

Tvr ingkonur komu til forstisrerra og gengu fyrir hana. nnur konan sagi: "Me leyfi, herra minn! g og kona essi bum smu b, og g eignaist barn binni. remur dgum sar eignaist hn lka barn. Hn tk mti mnu barni, en g tk vi hennar. Vi vorum tvr saman og enginn annar hj okkur hsinu."

"g skil," sagi forstisrherra og klrai hkuna.

Konan hlt fram: " d sonur hennar um nttina, af v a hn hafi lagst ofan hann. Hn vaknai um mija ntt og tk son minn fr mr mean g svaf. Hn lagi hann a brjsti sr en daua soninn sinn lagi hn a brjsti mr."

"Skelfilegt a heyra etta," sagi forstisrherra.

"egar g vaknai um morguninn og tlai a gefa syni mnum brjst, s g a hann var dauur! g skoai hann betur og s a etta var ekki sonur minn."

Hin konan sagi: "Nei, a er minn sonur sem er lifandi. inn sonur er dauur."

S fyrri sagi: "Nei, a er inn sonur sem er dauur, en minn sonur sem er lifandi."

annig rttuu r fyrir framan forstisrherra langa stund. Hn fylgdist me bakvi sn ykku gleraugu, hlustai og hugsai vandlega.

sagi hn: "nnur segir: ,Minn sonur er lifandi og inn sonur er dauur.' Hin segir: ,Nei, inn sonur er dauur, en minn sonur er lifandi.'"

Forstisrherra tk upp smann og hringdi astoarmann sinn: "Viltu koma hinga skrifstofuna? Mig vantar hrbeittan kjthnf." Konurnar litu bar undrandi forstisrherra, en sgu ekkert. Astoarmaurinn mtti stainn 10 mntum sar, me ennan lka stra og unga, en jafnframt hrbeitta kjthnf. Astoarmaurinn var rndrum jakkaftum, vel rakaur og ilmai af Boss rakspra, en virtist ekki stga viti.

Hann sagi sklbrosandi: "Mttur!"

Forstisrherra sagi vi astoarmann sinn: "Skeru barni sundur og gefu hvorri konunni sinn helming."

Astoarmaurinn sagi, "J, rherra", og steig a barninu, lyfti hnfnum og bj sig undir a skera maga ess. Barni brosti til hans og hl. Konurnar vissu ekki hvort r ttu a taka etta alvarlega, en bar stru r vantraar forstisrherra og astoarmann hans.

st konan ftur sem tti barni, rtti fram bar hendur og hrpai, v a st hennar til barnsins brann brjsti hennar: "Gefu henni barni, ekki drepa a!"

Hin sagi og veifai fr sr: "i eru a grnast. Ekki glta a i meini etta. Skeri a bara sundur!"

svarai forstisrherra: "Gefu hinni konunni barni. Hn er skjaldborg ess."

Og ll verldin las nsta dag Netinu um dminn, sem forstisrherra hafi dmt. ll athugasemdakerfi fylltust af athugasemdum. Miki var hneykslast hvernig hn fr langt t fyrir valdsvi sitt, og a rttast vri a kra hana til landsdms. En sumir hldu a hn vri gdd djpri dmgreind til ess a tklj erfi ml, og tti mikla viringu skili fyrir visku sna.

Heimildir:

Skilgreining Wikipedia hf til hlisjnar

Konungabk Biblunnar, 3. kafli.

Mynd:

Henry Fonda hinu afar snjalla rttarhaldsdrama 12 Angry Men


Getur nokkur manneskja lifa n trar?

harry_voldemort-pg-horizontal
Voldemort spyr: "Af hverju lifir ?"
Harry Potter svarar: "v a g hef eitthva til a lifa fyrir."

Ef hefur nokkurn tma spurt sjlfan ig spurningarinnar, "Af hverju lifi g?" ea "Hver er tilgangur lfs mns?" hefuru vonandi tta ig a hlutirnir eru ekki eins einfaldir og eir lta t fyrir a vera vi fyrstu sn, ea fyrsta hugsaa svar, ea fyrstu tilfinningu ea skoun sem ig leitar.

a httulega vi slkar spurningar er a svara eim of fljtt. Anna svari felst a fallast allar skringar trarbraga alltof fljtt, hitt svari felst i a hafna llum skringum trarbraga alltof fljtt. A festa skoun ea tr n ess a vita betur er ein helsta uppspretta fordma sem geta eyilagt manns eigi lf, og hugsanlega einhverra sem umgengst lfinu lka.

Lf manneskju sem engu trir er svipuu stigi og drs, finnur sr engan tilgang, v um lei og hn hefur fundi tilgang, trir hn. annig m raun segja a eir sem tra ekki, hafi engan boskap a flytja annan en skoun a manneskjur su ekkert anna en dr; a hin mannlega sl s ekki til, sem er a sjlfsgu tr, og hugsanlega aeins tr sem getur komi fr mannlegri sl.

annig eru eir sem boa trleysi trair a betra s a tra ekki. Trleysi er hugsanlega aeins verri fordmur en eirra sem tra um of, ar sem a minnsta hafa eir sem tra um of einhverja von, hvort sem hn er flsk ea snn. Hinir sem engu tra hafa enga von.

Af hverju lifir ?

Mynd: r kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows, Part II


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband