Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Charlie Wilson's War (2007) ***

ldungardeildaringmaur fyrir Texas, Charlie Wilson (Tom Hanks) sem starfa hefur sex kjrtmabil n ess a gera nokkurn skapaan hlut af viti anna en a drekka visk, sniffa kkan og vera me fjlmrgum kvenmnnum, fr allt einu samvisku eftir a Joanne Herring (Julia Roberts) biur hann a skreppa til Afganistan og kkja standi ar. Hann fer anga samt astoarkonu sinni Bonnie Bach (Amy Adams) og eru au bi djpt snortin.

ri er 1980 og rssneski herinn strfellir Afgana me flugum yrlum, en Afganir hafa rtt gamaldags riffla til a verja sig. egar Wilson sr brn illa farin eftir jarsprengjur, og hungursney og hrmungar svinu, kveur hann a gera eitthva mlinu, einfaldlega vegna ess a hann olir ekki a sj einhvern beittan rttlti.

Hann fr til lis vi sig CIA njsnarann og snillinginn Gust Avrakotos (Philip Seymor Hoffmann), sem er me allt hreinu um alla og segir nkvmlega a sem honum snist vi hvern sem er, og er alltaf me hreinu hver er a hlusta.

Charlie Wilson veit hva arf a gera. Afgana vantar vopn og jlfun til a geta vari sig gegn skrmslum eins og heryrlum, herotum og skridrekum. nokkrum rum tekst honum a breyta fjrflun til Afganistan r 5 milljnum 1 milljar, og me essu flma sovska herinn fr Afganistan.

endanum vantar hann ekki nema eina milljn til a stofna skla sem fra Afgana um hvernig Bandarkjamenn tku tt a bjarga jinni fr Rssum, en s fjrtnefning er felld, og ar sem Afganir vissu ekki um aild Bandarkjamanna frelsisbarttu eirra og fengu enga frslu um hana, var grundvllur gerur fyrir v a vel jlfair hermenn gerust hryjuverkamenn sem ri 2001 rust tvburaturnana New York.

a er magna a skoa essa hluti essu samhengi, og hugavert a spyrja hvort a essi eina milljn sklabyggingu hefi breytt einhverju um framt essara tveggja ja. Hefu talibanar ekki komist til valda? Hefi ekki veri ger rs Bandarkin? Vri ekki str rak enn fullum gangi?

Handriti er vel skrifa og Philip Seymor Hoffmann er srstaklega skemmtilegur sem hinn fyrirleitni njsnari. Helsti gallinn felst helst leik Julia Roberts, sem er venju stf og trverug snu hlutverki. ar a auki vantar algjrlega dramatk sguna, en a er eins og enginn s nokkurn tma a berjast fyrir einhverju sem skiptir sjlfa persnulega mli, nokku sem mr finnst frekar trverugt mia vi manngerirnar sem eiga hlut. Einnig eru Bandarkin mlu sem bjargvttur aljasamflaginu, rtt fyrir a hafa tluvert af skapgerargllum og nautnahyggju farteskinu.

hugaver kvikmynd en engin snilld.

Leikstjri: Mike Nichols

Einkunn: 7---

Myndir: Rottentomatoes.com

Til hvers arf rki heimild til a taka allt a 500 milljara krna erlent ln?

113_1

Svari virist einfalt: ef bankarnir lenda vandrum, verur etta ln teki til a "hjlpa" eim. N er spurningin s: hversu alvarleg arf staa bankana a vera til a etta ln veri teki. g er hrddur um a vimiin su huglg og plitsk og ar af leiandi vonlaust a rkstyja ea rta gegn essu.

slensku einkabankarnir eru ar af leiandi tryggir af slensku jinni, en hugmyndin me slu bankanna var einmitt a losna undan nkvmlega essari skuldbindingu.

etta ir a alingi metur fjrmlamarkainn sem grundvll slenska hagkerfisins. En lti hagkerfi eins og okkar er engan veginn ruggt gagnvart spkaupmennsku. a vera einhverjir fljtir a finna leiir til a eigna sr eitthva af essum 500 milljrum, rtt eins og einhverjir uru fljtir a finna sr leiir til a hagnast hkkuu hsnisveri vegna 100% lna bankanna um ri.

egar svona heimild er til staar er afar lklegt a hn veri notu, reyndar held g a lkurnar su 99.99%. a mun enginn mannlegur mttur geta komi veg fyrir a etta ln veri fengi, v a arf a berjast gegn v nttruvaldi sem virist ra mestu slandi sustu misserin: grgi.

Dinosaurs17

Hvort sem a a verur nausynlegt ea ekki, og mia vi a sem undan er gengi, er g viss um a astur veri skapaar til a etta ln veri teki, v a etta er tkifri fyrir suma til a gra miklu meira og lagfra hagnaarskortinn sem ori hefur fyrsta rsfjrungi 2008.

etta ln getur ori jinni drt, srstaklega ef bnkunum er ekki treystandi, en bnkunum virist strt af grgi og grgi er ekki treystandi til neins annars en a eigna sr sem mest, og v held g a jin sjlf urfi a bla.

g vildi frekar sj alingi gera rttka hluti til a hjlpa venjulegu flki sem lifir ekki neinum lxus vi a minnka skuldir snar, v a astur eru annig a sama hva borga er af skuldum til slensku bankanna, hkkar hfustllinn stugt vegna vertryggingar.

Me essu er raun veri a gera tlun um enn frekari skuldsetningu slensk heimili lgri sttta og millisttta, nema vel s haldi utan um mli. Eftir sustu mnui hef g einfaldlega ekki tr a vel veri haldi spunum.

Vonandi hef g rangt fyrir mr.

3classes


mbl.is ingi fresta fram september
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (2008) **1/2

Tffarinn Mutt Williams (Shia LaBeouf) leitar til Indiana Jones me brf sem hann botnar ekkert , en mir hans, Marion Ravenwood (Karen Allen) hefur veri handsmu af kommnistum og er haldi einhvers staar Per, samt fornleifafringnum vitskerta Harold Oxley (John Hurt). Gamall flagi Indy, Mac (Ray Winstone) slst hpinn en virist hafa meiri huga gra en fornum munum.

Indiana Jones (Harrison Ford) er farinn a kenna til aldur sns en heldur samt vintrum snum trauur fram. etta sinn er hann kapphlaupi vi kommnista leit a hinni gullnu borg sem leynist einhvers staar frumskgum Amazon, ar sem a hauskpa r kristal gegnir lykilhlutverki. Reyndar Indy frekar erfitt me a finna sr samasta, ar sem a bandarska rki er ekkert skrra en hi rssneska undir ofsknum McCarthy og flaga.

Helsti vinur Indy og flaga er Irina Spalko (Cate Blanchett), KGB njsnari sem rir ekkert heitar en a geta stjrna hugsunum annarra og gera alla heiminum a kommnistum. Helsti astoarmaur hennar er Dovchenko (Igor Jijikine) og hi besta fur fyrir hnefahgg Dr. Jones.

lkt Raiders of the Lost Ark (1981) og Indiana Jones and the Last Crusade (1989) tti g bgt me a tra innistu hnefahggva og hetjuda Indy, og ar a auki eru htturnar og vintrin sem hetjurnar lenda svo ktar a maur hefur alltaf tilfinningunni a maur s a horfa teiknimynd. a sem srvantar er gur leikur. Harrison Ford og Karen Allen hafa v miur ekki upp mikinn ferskleika a bja, og hinn fni Ray Winstone leikur frekar klisjukennt hlutverk. a eru helst Cate Blanchett, John Hurt og Shia LaBeouf sem standa upp r fyrir leik, enda tekst eim a gefa persnum snum frumlega vdd rtt fyrir frekar unnt handrit.

a sem geri Raiders of the Lost Ark a klassk var hvernig frumlegum persnum var fltta skemmtilega inn sispennandi atburarrs, ar sem maur gat engan vegin s fyrir hva myndi gerast nst. Maur hafi hugann vi sasta atrii mean maur horfi a nsta. annig eiga myndir a vera. Indiana Jones and the Temple of Doom (1984) geri skp lti anna en a pirra vegna frekar leiinlegrar aalleikkonu og slakri sgu, en gtis hasaratrium. a sem geri Indiana Jones and the Last Crusade ga var skemmtilegur samleikur eirra Harrison Ford og Sean Connery, mean ema var hfilega djpt.

Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull er eins og smur vl. Maur veit v miur nokkurn veginn gerist nst, enda sgururinn afar klisjukenndur og ofhlainn, og ljst er a atriin og tknibrellurnar eru komnar aalhlutverk, en persnurnar sitja eftir aukahlutverkum, aallega vegna ess a leikararnir og leikstjrinn eru komnir yfir sitt besta. a sem mr finnst allra verst er a ekki hefur tekist a vihalda persnueinkennum grafarrningjans Indiana Jones, sem allt einu er orinn miklu gfugri en hann hafi ur veri og ekki lengur jafn slgur.


g ver a viurkenna a af strsumarmyndunum tveimur sem komi hafa t, a Iron Man (2008) er mun betri skemmtun, enda byggist hn meira gum leik og hugaverum persnum, ar sem tknibrellur leika aukahlutverk og gera a afinnanlega. En bara vegna ess a etta er Indiana Jones og Steven Spielberg, er myndin skylduhorf fyrir alla sem hafa huga kvikmyndum. Afurin er v miur lkari hamborgara fr MacDonalds en ferskri villubr fr Afrku.

Leikstjri: Steven Spielberg

Einkunn: 6


Indiana Jones and the Last Crusade (1989) ***

Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull er frumsnd slandi dag, og v vi hfi a skrifa nokkur or um framhaldsmynd nmer tv. Fyrri framhaldsmyndin var ekki ngu skemmtileg til a g nenni a horfa hana aftur.

Indiana Jones and the Last Crusade hefst stuttmynd um vintri hetjunnar unglingsrum, en ar fer River Phoenix heitinn me hlutverk hetjunnar. Tnninn er lttur og hrainn mikill.

Indy er reitr me sktaflgum snum um Miklagljfur en ar rekst hann prttna nungi sem hafa fundi Coronada krossinn, 500 ra forngrip sem Indy kveur a eigi heima safni. Hann stelur forngripnum af gaurunum og leggur silegan fltta, ar sem ljs kemur af hverju hann er hrddur vi snka, hvernig hann fann svipuna sna og ri hkunni, og sast en ekki sst hvernig hann fkk hattinn ga. Gaurarnir n hins vegar krossinum af honum.

Nokkrum rum sar nr Indy krossinum aftur einhvers staar ti reginhafi, sprengir skip ttlur og sleppur einn lifandi r sjnum.

egar heim er komi og hann aftur farinn a fra hsklanemendur um fornleifafri berast honum r fregnir fr aukfingnum Walter Donovan (Julian Glover) a fair hans, Prfessor Henry Jones (Sean Connery) hefur horfi vi leit a hinum heilaga kaleik. ur en Henry hvarf sendi hann Indy dagbk sna psti. Indy notar hana til a finna grf riddara Feneyjum, sem hefur a geyma nnari upplsingar um stasetningu hins heilaga kaleiks.

Riddarasgur segja a s sem drekkur r hinum heilaga kaleik list eilft lf. a vekur huga nasista, sem sj fyrir sr her sem getur lifa a eilfu og fengi sr sn lkna me vatni r hinum heilaga kaleik.Indy hefur tvo trygga astoarmenn og vini me fr, Marcus Brody (Denholm Eliot) og Sallah (John Rhys-Davies), og eina svikula vinkonu, Dr. Elsa Schneider (Alison Doody). Indy arf a frelsa fur sinn r hndum nasista og vera undan eim a hira hinn heilaga kaleik r hndum mialdariddara.

a Last Crusade s fn kvikmynd, kemst hn ekki hlfkvist vi Raiders of the Lost Ark, sem var mun betur uppbygg me knppum og frumlegum frsagnastl a eru vissulega flott atrii Last Crusade, en au virka samt bara sem atrii, og a er vissulega hmor, en hann virkar oft frekar tilgerarlega. Frumkraftur upprunalegu myndarinnar er einfaldlega ekki lengur til staar, ar sem hmorinn var notaur til a ltta aeins spennunni. Last Crusade er spennan ekki mikil, enda tnninn a lttur a maur veit a ekkert hrilegt getur komi fyrir. Raiders of the Lost Ark hafi maur hins vegar tilfinningunni a hva sem er gti gerst, og hva sem er komi fyrir hvern sem er.

g tla ekki a skrifa srstaklega um mynd nmer tv blknum, Indiana Jones and the Temple of Doom, enda get g ekki mlt me henni, rtt fyrir a henni su nokkur flott atrii. Sem heild heldur s mynd ekki vatni, og kenni g ar mest um pirrandi leik Kate Capshaw og frekar stefnulausri leikstjrn Spielberg og slku handriti. Samt er Harrison Ford mjg gur eirri mynd, sem og hinum tveimur.

Leikstjri: Steven Spielberg

Einkunn: 8


Hvernig seturu upp na eigin netverslun fyrir ltinn pening?

g hef skrifa nokkrar greinar um hvernig hgt er a nota LunarPages til a kaupa eigi ln, grarlega strt geymslusvi og setja upp bloggkerfi og vefumsjnarkerfi fyrir aeins um kr. 370,- mnui, SAMTALS!

a hefur teki mig tluveran tma a finna t hvernig maur setur upp netverslun, en mr hefur loks tekist a finna kerfi sem g er sttur vi. Fyrst prfai g ll kerfin sem Lunarpages bur upp Fantastico kerfinu, en lkai ekkert srstaklega vi au. v fr g a skoa nnur Open Source netverslunarkerfi, en lenti oftast vandrum me svisml, a er a segja, a var ekki auvelt a slenska surnar, og lta r virka fyrir slenskra arfir.

Loks komst g heilan hring og setti upp Cubecart, sem er valkostur hj Lunarpages, og viti menn. etta gekk upp.

Skru ig inn CPanel suna na og smelltu Fantastico af stjrnborinu.

Nst veluru Cubecart af Fantastico listanum.

Nst birtist lsing v hva Cubecart er, en stuttu mli er kerfinu lst sem flugri verslunarkrfu sem inniheldur teljandi efnisflokka og vrur, margar greisluleiir (a arf a greia fyrir sumar eirra, en a er hgt a komast hj v), niurhalanlegar vrur.

Hgt er a nota Cubecart eins og maur vill, en a skilyri fylgir a auglsa arf kerfi ef s lei er valin. a er hins vegar hgt a kaupa sig undan v.

Veldu New Installation.

Faru yfir skilmlana og hakau vi a samykkir , til a halda fram. Smelltu Continue.

Nst arftu a setja upp gagnagrunn. arft a taka fram hvaa mppu innan vefjns ns vilt geyma verslunina. Elilegt er a setja upp heiti "verslun" ea eitthva sem lsir versluninni vel. Ekki nota slenska stafi essu heiti. g gef verslun minni heiti 'bokabu'. Settu inn notandanafn vefstjra, lykilor, tlvupst og fullt nafn. g mli me a bir r til flki lykilor og skiptir um a reglulega vegna upplsingaryggis. Smelltu san Install CubeCart.

Nsti gluggi bur r a klra uppsetninguna. Til ess, smelltu Finish Installation.

Upp kemur gluggi me upplsingum um notandanafn og agangsor, og vefslj fyrir stjrnanda og notendur. Tv askilin vefsvi hafa semsagt veri sett upp, eitt fyrir verslunarrekendur og hitt fyrir notendur. g mli me a sendir sjlfum r (ea sjlfri r) essar upplsingar tlvupsti, og smellir san svin til a skoa au betur.

Verslunin ltur svona t ur en byrja er a krukka ingu og setja inn vrur og vruflokka:

egar opnar admin svi arftu hins vegar a gefa upp notandanafn og agangsor.

Eftir a hafa slegi inn rtt agangsor opnast nr heimur: heimur netverslunareigandans.

Meira um stillingar netverslunarinnar nstu frslu.

Til a geta gert allt etta, kauptu r ln og kerfi LunarPages.

Upplsingatkni vefnum

Kafli 1: Veistu hvernig kaupir eigi ln og vefsvi fyrir kr. 370 mnui?

Kafli 2: Hvernig notaru Fantastico til a skapa vefsur?

Kafli 3: Hvernig seturu upp hga vefumsjnarkerfi 5 mntum?

Kafli 4: Hvernig popparu upp Joomla vefsu og gerir hana nothfa?

Kafli 5: Hvernig seturu upp itt eigi bloggkerfi?

Kafli 6: Kauptu r drt .com ea .net vefsvi og settu upp faglegan vef stuttum tma!

Kafli 7: Hvernig seturu upp na eigin vefverslun fyrir ltinn pening?

Eini kostnaurinn felst a smella LunarPages til a kaupa ln, geymsluplss upp 1,5 terrabt, hraa nettengingu fr vefjninum, auk agangs a CPanel og Fantastico fyrir kr. 370,- mnui, mia vi eins ea tveggja ra pln.


Indiana Jones and the Raiders of the Lost Ark (1981) ****

tilefni ess a Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull verur frumsnd dag, gagnrni g Raiders of the Lost Ark, fyrsta vintri Indiana Jones hvta tjaldinu.

Fornleifafringurinn Indiana Jones (Harrison Ford) er stundakennari vi fornleifafri hskla. Hann hefur samt frekar ltinn tma og huga til kennslu. Mestur hans tmi fer a stela menningararfleifum annarra ja og koma eim bandarsk sfn, en hann telur a vera gfugt starf. egar hann er fornleifagripaleit er hann alltaf me hatt, svipu og skammbyssu innan handar.

Hann stundar a stela vel vrum forngripum, sem helst er lfshttulegt a nlgast. rtt fyrir a vera jfur menningararfleifa hefur Indy hjarta rttum sta, srstaklega egar kemur a v a velja sr stu milli gs og ills.

Helstu keppinautar hans er hinn franski Dr. Rene Belloq (Paul Freeman), en hann a til a lta Jones um sktverki og hira svo af honum gripina egar honum hefur tekist a komast gegnum lfshttulegar rautir og erfileika. Belloq er sniugur samningamaur og fr t stra hpa li me sr, mean Jones er eins og smkrimmi sem fr sr smkrimma sr til astoar, sem er san alls ekki treystandi.

Indiana Jones er afar fundvs og fer ltt me a leysa hvaa rautir sem er, og hann er snillingur a komast lfs af, sama hversu mikilfenglegt vandaml hann fst vi.

Eftir a hafa tapa fyrir Belloq enn einu sinni silegu byrjunaratrii ar sem a Indiana Jones er svikinn af astoarmanni snum Satipo (Alfred Molina), reynir a stela fornum grip og er eltur af risastrri klu og san indanattblk, og hann kominn sklastofuna ar sem hann frir nemendur um muninn stareyndum og sannleika, fr hann og hans traustasti vinur Dr. Marcus Brody (Denholm Elliot) heimskn fr bandarsku leynijnustunni.

Lrifair Indiana Jones, Dr. Abner Ravenwood, hefur fundi hina fornu borg Tanis, ar sem sttmlark Mses er geymd. Fara sgur af v a rkin geymi mtt Gus og enginn geti sigrast eim sem stjrnar henni. ar sem a ri er 1936 og stutt sari heimstyrjldina, eru nasistar httunum eftir rkinni ar sem a eir vilja a sjlfsgu sigra heiminn fljtt og rugglega. eir eru egar byrjair a grafa upp Tanis og hafa fundi kortaherbergi sem a geta vsa sttmlsrkina, en til ess a finna hana arf a hafa kveinn hlut hndunum sem notar slarljs til a vsa rttan sta.

ennan hlut Marion Ravenwood (Keren Allen), gmul krasta Indiana Jones og dttir Abner Ravenwood. Hn heima Nepal ar sem hn rekur kr. Indy heimskir hana og humtt eftir honum koma nasistar, sem brenna niur krna. annig a Indiana Jones fer samt Marion til Egyptalands, ar sem au lta a stela rkinni saman, samt gum vini eirra Sallah (John Rhys-Davies).

Indiana Jones, Marion og Sallah hefja n afar spennandi kapphlaup vi nasista um a finna rkina og koma henni undan. Nasistarnir hafa fengi Belloq til lis vi sig, en leitogar nasista eru hinn kvalarlostafulli SS maur Arnold Toht (Ronald Lacey) og Dietrich hershfingi (Wolf Kahler).

Nokkur af best tfru atrium kvikmyndasgunnar er a finna Raiders of the Lost Ark. Byrjunaratrii er snilldarverk, sem og eltingarleikur ar sem Indiana Jones fer randa hesti og rst einsamall blalest nasista. Einnig er arna a finna eitt besta slagsmlaatrii kvikmyndasgunnar, ar sem Indy slst vi risastran nasista mean Marion er lst inni flugvl, en umhverfi er fullt af bensni, eld og nasistum. Einnig er a finna essu eitt fyndnasta ekki-bardagaatrii sgunnar, ar sem a Indy arf a takast vi mjg svo vgalegan mann me strt sver.

Raiders of the Lost Ark er ein skemmtilegast vintramynd sem ger hefur veri. Hver einasti rammi er skemmtilega leystur, og framvindan er snrp og spennandi. Spielberg tekst alltaf a finna hugavert sjnarhorn, og svo er ekki verra a hinn fmli Indiana Jones segir setningar sem auvelt er a muna loks egar hann hefur eitthva a segja. Tnlistin eftir John Williams er einnig mgnu og grpandi.

Leikstjri: Steven Spielberg

Einkunn: 10


Hin mrgu andlit Robert Downey Jr.

Myndir segja meira en sund or.

Back to School (1986)

Chaplin (1992)

Handtekinn (1999)

A Scanner Darkly (2005)

Iron Man (2008)

Tropic Thunder (2008)

Forsmekkur fyrir Tropic Thunder:


Iron Man (2008) ****

Glaumgosinn, milljaramringurinn og vopnaslumaurinn Tony Stark (Robert Downey Jr.) fer til Afganistan a sna njustu uppfinningu sna, sprengju sem kallast Jerico og getur valdi gfarlegum skaa miklu svi. Rist er blalest hans og allir samfylgdarmenn drepnir, en hann handsamaur af hryjuverkamnnum. Hann fr sig fjlda sprengjubrota, og sum eirra festast a djpt lkama hans a ekki er hgt a n eim t.

Me Tony haldi er vsindamaurinn Yinsen (Shaun Toub) sem hannar rafsegulapparat sem hindrar sprengjubrotin fr v a renna hjarta Tony og kemur annig tmabundi veg fyrir daua hans. Hryjuverkamennirnir heimta a Tony smi handa eim fluga sprengju, sem hann samykkir a gera, en sta ess a sma sprengjuna smar hann utan sig tlvustra brynju sem hann notar til fltta. a var lti ml fyrir hann a f alla aukahluti sem hann arfnast, v a hryjuverkamennirnir eru me miklar vopnabirgir fr fyrirtki hans.

egar heim er komi er fyrsta verk Tony Stark a tilkynna blaamannafundi a Stark Industries s htt vopnaframleislu. Hann hefur kvei a sna vi blainu og vill sta ess a taka tt biluum strsleikjum, reyna a koma einhverju gu til leiar. essi tilkynning fellur grttan jarveg hj hans bestu flgum. Besti vinur hans, Jim Rhodes (Terrence Howard) sem er yfirmaur vopnarun bandarska hersins httir a tala vi hann. Astoarmaur hans, Pepper Potts (Gwyneth Paltrow) hefur hug a segja starfi snu lausu. Og flagi hans til 30 ra, sem stofnai Stark Industries samt fur hans, Obadiah Stane (Jeff Bridges) tekur frttunum a illa a hann fr stjrn fyrirtkisins til a hunsa Tony.

Tony tekur til vi a uppfra brynjuna, rar bna til a geta flogi og skoti hggbylgjum, auk missa aukatkja. Hann gerir margar spaugilegar tilraunir ar til hann er sttur vi tki, og setur sr san a nta etta nja vopn til gs. En a er svikari innsta hring, sem hefur meiri huga a sj Tony dauan en lifandi. ar a auki hefur dularfull leynijnusta aukinn huga starfsemi hans.

a er semsagt ng a gerast Iron Man, miki drama, miki grn og miki fjr. Tknibrellurnar eru hreint afbrag og jna sgunni afar vel. Robert Downey Jr. snir og sannar enn einu sinni hversu magnaur snillingur hann er, en hann gerir Iron Man a trverugri persnu sem maur fr djpa sam me. Gwyneth Paltrow er einnig g snu hlutverki, Jeff Bridges hreint afbrag sem hinn gamli samstarfsflagi, en Terrence Howard fannst mr venju stirur, sem fylgir reyndar kannski hermannahlutverkinu.

g get ekki s hvernig Iron Man hefi geta veri betri mynd, mia vi efni og astur, og v gef g henni hstu einkunn. Reyndar er tluvert ofbeldi myndinni og hefur a raunveruleikabl, rtt fyrir a sagan s bygg teiknimyndasgupersnu. g held a Iron Man muni koma flestum sem gefa henni tkifri skemmtilega vart. a hn s fr smu framleiendum og Spider-Man og Hulk, er hn allt annars elis. a eru engir ofurkraftar til staar, heldur bara snilldar uppfinningamenn sem nota ntmatkni njan htt.

Vsindaskldskapurinn sem felst sgunni er raun orkulind brynjunnar, en a a vera n uppfinning fr Stark Industries sem getur geymt gfurlegt magn orku litlu plssi.

Ekki fara heim a haldir a myndin s bin. sningunni sem g var voru aeins rjr manneskjur eftir salnum egar umrtt atrii birtist, me engum smleikara. a er ekki ng me a vi fum allt etta, v a lok myndarinnar er horfandanum komi skemmtilega vart, og srstaklega ef bur anga til allur texti um kvikmyndagerarmenn hefur skrii upp skjinn rmar fimm mntur, fum vi ansi gan bita sem gerir ekkert anna en f mig til a hlakka til nstu fimm ra kvikmyndasgunni.

Iron Man er ein af bestu ofurhetjumyndum sem gerar hafa veri, og er sama klassa og Batman Begins (2005), Spider-Man (2002) og X-Men (2000).

Leikstjri: Jon Favreau

Einkunn: 9


Er Gu til?

ur en hgt er a svara spurningu um hvort a eitthva ea einhver s til ea ekki, er mikilvgt a vi gerum okkur grein fyrir hva a er sem vi spyrjum hvort s til ea ekki.

egar g spyr hvort a stlar su til arf g ekki anna en setjast stl til a vera sannfrur um tilvist hans. egar g spyr hvort a hundar su til arf g ekki anna en klra hundi bakvi eyra til a sannfrast um a hann s til. egar g spyr hvort a vinur minn s til, arf g ekki anna en a hringja hann og hann svara til a g s sannfrur um tilvist hans.

Til hafa veri margir stlar, hundar og manneskjur handan minnar reynslu. g efast ekki um a. Hins vegar vandast mli egar kemur a nkvmari ekkingu ar sem arf a aukenna kveinn stl, hund ea manneskju.

Stlum sem hefur veri hent og eim eytt, hundar og manneskjur sem hafa di og ornar eru a mold, hvernig get g vita a r hafi veri til? g get vita a Shakespeare var til af v a hann skrifai Hamlet, g erfiara me a greina hunda og stla sem horfi hafa tmans fljt.

hamlet800011

g get vita a forfeur mnir hafa veri til, og er g einhvers konar snnun ess, a essi ekking risti reyndar ekkert alltof djpt. g hef til dmis ekki hugmynd um hvaa skoanir langafar mnir og langmmur mnar hfu tilvist gus.

egar ekking okkar tengd reynslu reynist svo skammvinn sem reyndin er, leitum vi annarra leia til a njrva hana niur. Vi skrifum sgur um atburi og flk sem vi viljum muna eftir. Best skrifuu sgurnar njta viringar og flk reynir a lra r, mean r verr skrifuu, sem eru hugsanlega nkvmari og sannari hverfa gleymskufljt tmans.

Skrifaar hafa veri sgur um merkar manneskjur sem mrg okkar hafa aldrei hitt: mur Teresu, Jess, Mhame, Bdda, Skrates og annig m lengi telja. a er auvelt a efast um tilvist eirra, en kannski erfiast a efast um tilvist mur Teresu, ar sem a hn er nfallin fr. Hins vegar er hgt a efast um a sgurnar um etta flk su sannar, rtt eins og hgt er a efast um a sagan um Hamlet hafi veri snn frsgn Shakespeare. Var essi danski prins, Hamlet, einhvern tma til?

Hvernig stendur annars v a vi ekkjum miklu betur sgupersnu heldur en raunverulegar persnur sem til voru 16. ld? Af hverju eru sgupersnurnar meira lifandi okkar augum? Er a vegna ess a r voru hannaar fyrir myndunarafli, frekar en fyrir minni, og ess vegna er okkur auveldara a sj r fyrir okkur?

Og hva um Gu? g veit varla hva 'Gu' ir, anna en a hann hafi skapa himinn og jr sj dgum, og a efast megi um hvort a sj dagar fyrir Gu s a sama og sj dagar fyrir manneskju, ar sem a einn dagur fyrir Gu er sem sund r fyrir manneskjur. Ef Gu er veran sem olli v a heimur okkar var til, er allt eins hgt a segja a nttrulgmlin og Gu su eitt og hi sama.

Spurningin verur s hvort a Gu hafi valdi nttrulgmlunum ea nttrulgmlin valdi Gui. ar sem a Gu skapai allt hltur hann a hafa skapa nttrulgmlin og lti san nttrulgmlin sj um sig sjlf. En ef etta er rtt, er Gu vera sem hefur vilja?

Ef Gu hefur vilja, hver getur hann veri annar en a lta nttrulgmlin ra ferinni, rtt eins og hefur veri raunin san elstu menn muna? Getur virkilega veri a Gu lti suma menn me vanknun og ara me velknun, og a eir sem knast honum fari til himnarkis en eir sem gera a ekki fari til helvtis?

Ef etta er satt, finnst mr etta heldur sanngjarn leikur, sem g neita a taka tt . g hef engan huga a knast einum ea neinum, heldur hef g djpan huga fyrir v a gera a sem er rtt og lta gott af mr leia essu lfi.

Af hverju vil g gera a sem er rtt og lta gott af mr leia, ef mr er sama um himnarki og helvti?

Mli er a g tri v a hamingja s g. Og g ekki vi bara hamingju fyrir mig ea mna, heldur fyrir alla. v fleiri manneskjur sem eru hamingjusamar heiminum, v betra verur a lifa essum heimi, og v lklegra a mn eigin brn veri hamingjusm og brn eirra.

Mli er a g viri verk forfera minna. eir hafa lifa og di, en alltaf skili eftir sig mannveru sem san skilar af sr rum mannverum. Forfeur mnir hafa ali brn sn upp eirri von a eitthva rtist r eim, a au vaxi r grasi og veri eitthva. annig rktum vi fjlskyldu okkar eins og tr, vi grursetjum a og hlum a v ar til a er ngu sterkt til a ola hvaa veur sem er. Og a vi fllum fr heldur tr fram a vaxa og vonandi dafna.

Vi munum ll deyja. Brn okkar munu fara smu lei. Svo og brn eirra. a sem brn okkar taka me sr inn lfi er s viska sem vi getum fengi eim, og hjlpa eim a rkta me sr. au lra af essari visku, og kenna hana snum brnum sinn htt. essi viska getur haft hrif samferarflaga eirra og hjlpa til vi a leggja veginn a hamingjunni.

Vi gefum essar rsmu agnir vonar me brnum okkur, vonar um a vi sum a rkta eitthva sem mun gefa eitthva gott af sr me t og tma. Vi sttum okkur mrg vi a vi hfum ekki hugmynd um hva etta ga er, sem vi vonum a veri til, en a kmi mr ekki vart a margir freistuust til a kalla a Gu.

Er Gu til?

t fr essum plingum get g ekki sagt anna en a spurningin s sjlfri sr rng, ar sem a vi getum aldrei vita neitt um veru sem vi getum ekkert vita um, og ar af leiandi er mgulegt a stafesta ea ekki um tilvist hennar.

Aftur mti getum vi tra v a Gu s til, og byggt tr eim hugmyndum sem vi rktum me okkur um hann, hana ea a. essar hugmyndir sem vi rktum um Gu eru hugsanlega eina vsbendingin sem vi fum nokkurn tma um tilvist Gus.

yggdrasil2

Er Gu til?

Svari g jtandi er g a fullyra a g viti hva Gu er. Svari g neitandi er g einnig a fullyra a g viti hva Gu er. v maur getur hvorki jta n hafna ru en v sem maur skilur. ar af leiandi stti g mig vi vissusvari, a g veit ekki hvort a Gu s til ea ekki, v a g veit ekki fullri hreinskilni hva Gu er.

g veit a flk hefur lkar kenningar um hva og hver Gu er, og fjldi trarbraga hefur sprotti upp til a svara eirri spurningu. Hins vegar er g sttur vi a vita a g viti ekki svari, en samt hef g huga a vita a - g held a sebara ofan mannlegum skilningi, og egar vi frum eitthva sem er ofan mannlegum skilningi mannlegan skilning verur ekkert r anna en tmur misskilningur og stti ar sem okkur virist elislgt a vera stt vi a vera sammla, og sumir fyllast jafnvel heift vi slkar astur.

Svari mitt dag er einmitt svar sem a mtti teljast til veikleika, vegna ess a svar sem etta vekur grunsemdir um vanekkingu og leti, en a er svari: "g veit a ekki."

Mli er a etta er svari sem a hvergi m nota, v a me svari eins og "g veit a ekki" er hgt a hanka okkur vanekkingu, fella okkur prfum og fullyra a vi sum vanhf.

"g veit a ekki," getur aftur mti, a mnu mati veri fullgilt og gott svar eftir vel grundaa hugun, en g skil lka vel a flk vogi sr ekki a svara nokkurri spurningu ennan htt, v a vi hfum veri vanin a svara frekar v sem vi hldum heldur en a viurkenna a vi vitum ekki egar vi vitum ekki ea getum ekki vita.

Aftur mti er g fyllilega sttur vi a flk fylgi sinni sannfringu og veit g vel a g telji mig ekki vita sannleikann essu mli, getur vel veri a einhverjir arir viti betur. g er einfaldlega ekki tilbinn a samykkja hvaa trarskoun sem er, og veit a rk duga skammt egar tr er annars vegar. Trarsannfring er nefnilega dularfull og greinanleg mannlegum skilningi, en a ir samt engan veginn a hn s n gildis ea ga.

R.E.M. Tapandi trarbrgum mnum:

essar plingar eru algerlega rt- og stefnulausar. eim er tla a vera a. eim er einfaldlega tla a vekja me eigin vitund plingar um hluti sem g hef ekki ur velt fyrir mr, og me essu rti vonast g til a spurningar vakni sem hugur minn tekur til vi a svara, hvort sem a g veri mevitaur um a ferli ea ekki. Sundum velti g fyrir mr hvernig mikilvgustu kvaranir okkar eru teknar: me rkum ea draumi, reistar tilfinningu ea innsi? Hvaa ferli er a sem fr okkur til a taka gar kvaranir? Er etta ferli alltaf mevita, ea urfum vi a leyfa upplsingum a sja innan me okkur, sem san endurspeglast athfnum okkar og ori?

Vonandi hafa fleiri en g sjlfur gaman af essu skipulagslausa hugarrti mnu.


Alger

Hva er a a vera algerlega maur sjlfur? Hvernig veistu hvaa eiginleikar eru sannarlega nir og einskis annars? Eru ll sjlf essum heimi algerlega askilin fr hverju ru, ea erum vi ll samofin vef ekkingar og samskipta, og verum aldrei algerlega askilin?

Hi algera eru allir eir hlutir og allar r hugmyndir sem vi getum hugsa okkur og ekkt. Vel getur veri a veruleikinn hafi eitthva a geyma handan okkar ekkingar, ea handan hinnar algeru ekkingar mannkyns.

g hef heyrt barn segja vi anna barn: " ert alger asni."

Merkingin er skr, en samt er einhver greinarmunur v a kalla einhvern 'asna' og a kalla vikomandi 'algeran asna'. Mli er a alger asni felur sr a vikomandi hafi alla hugsanlega eiginleika asna, mean s sem kallaur er asni hefur hugsanlega eitthva fari snu sem einkennir asna.

Felst merkingin 'alger asni' um skilning eirra einstaklinga sem eiga essi oraskipti, sem er hugsanlega ekki eins huga eirra beggja, ar sem eir hafa sjlfsagt misjafnlega mikla ekkingu snum, ea hvort a vimii s ll s ekking sem mannkyni hefur safna saman um asna.

a sama vi egar einhver manneskja er kllu 'alger draumur', 'alger sveppur' ea einfaldlega 'alger'.

Hvernig tkum vi tt hinu algera? Getur ein manneskja last alla ekkingu sem mannkyni hefur last framrun aldanna, ea er slk ekking mguleg einni manneskju?

Er hi algera alltaf nausynlegt og skilyrislaust, ea er hi nausynlega og skilyrislausa alltaf algert?

spiderweb2

Hvort er 'g' algert fyrirbri, ea bara hluti af einhverju margfalt strra fyrirbri? Hvernig er itt 'g' ruvsi en mitt 'g'? Eru essi 'g' okkar kannski eins?

Er tungumli alger vefur sem tengir saman alla okkar ekkingu og vitund? Getur veri a hi algera s tengt tungumlinu, annig a hi algera fyrir ann sem skilur aeins slensku s anna en fyrir ann sem skilur aeins knversku ea aeins spnsku? Getur veri a me aukinni ekkingu eigin tungumli og rum mlum, a hi algera vaxi annig me okkur?

language-courses-abrod_secr

N get g hugsa jafnt og flandi slensku, ensku og spnsku; en hef samt lka tilfinningu fyrir sjlfum mr eftir v hvaa tungumli g hugsa. egar g hugsa slensku finnst mr g stugt urfa a velta fyrir mr beygingum og v hvort g beiti mlfari rtt, mean slkar plingar eru mr fjarri egar g hugsa ensku - sem mr finnst raun mun auveldari lei til a hugsa rkrtt um hlutina. Og svo er a spnskan, en ar finnst mr g breytast meiri tilfinningaveru en egar g hugsa anna hvort slensku ea ensku - a er eins og heimurinn taki sig lka liti eftir v hugtakasafni sem maur notar til a tta sig honum.

Hi algera getur ekki veri Gu, v a Gu er hugtak handan mannlegrar ekkingar, held g. Hi algera er varla manns eigi sjlf, heldur hugsanlega ll s vitund sem vi komumst snertingu vi og er okkur einhvern htt sameiginleg.

Hi algera er h llu ru, v a einfaldlega er sjlfu sr. En ef a er h llu ru, getur hi algera breyst? Ef eitthva getur ekki breyst, er a ekki h hinu breytanlega? Og ef a getur breyst, er a ekki breytingum h?

Getur eitthva mgulega veri algerlega h llu ru? Er einhver eining mguleg essum heimi sem a tengist ekki einhverju ru einhvern htt?

Getur nrvera ea fjarvera veri alger?

Hva er hi algera?

Female-Floating-in-Crystal-Waters-in-Front-of-Seaplane-Bahamas-Photographic-Print-C10258343

essar plingar eru algerlega rt- og stefnulausar. eim er tla a vera a. eim er einfaldlega tla a vekja me eigin vitund plingar um hluti sem g hef ekki ur velt fyrir mr, og me essu rti vonast g til a spurningar vakni sem hugur minn tekur til vi a svara, hvort sem a g veri mevitaur um a ferli ea ekki. Sundum velti g fyrir mr hvernig mikilvgustu kvaranir okkar eru teknar: me rkum ea draumi, reistar tilfinningu ea innsi? Hvaa ferli er a sem fr okkur til a taka gar kvaranir? Er etta ferli alltaf mevita, ea urfum vi a leyfa upplsingum a sja innan me okkur, sem san endurspeglast athfnum okkar og ori?

Vonandi hafa fleiri en g sjlfur gaman af essu skipulagslausa hugarrti mnu.

Algerir byrjendur - David Bowie:


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband