Bloggfrslur mnaarins, oktber 2023

Um skyldusifri og nytjahyggju

Eftir samru gr fr g a velta fyrir mr slensku siferi, hva a vri sem strir hegun okkar meira, skylda okkar til a gera a sem vi trum a er gott og rtt, ea afleiingar ess sem vi gerum.

Heimspekingar hafa lengi deilt um a hvor vimiin su betri til a taka rttar kvaranir, skyldusifrin ea nytjahyggjan.

Skyldusifrin byggir kvaranartku ekki afleiingum ess sem vi gerum, heldur a sem vi trum a s skylda okkar og samrmi vi lfsreglur okkar. Helsti leiarvsirinn eru setningar eins og essar: “Komdu fram vi ara eins og vilt a arir komi fram vi ig,” og “Ekki gera rum a sem vilt ekki a arir geri r.”

Nytjahyggjan byggir kvrunartku hins vegar algjrlega afleiingum ess sem vi gerum ea gerum ekki, og grundvallarhugmynd hennar er a rtt kvrun s s sem skapi mestu gin fyrir sem flesta. etta hefur veri miki gagnrnt, srstaklega ljsi ess a oft gtu komi upp annig astur a einhverjum manneskjum og lfum getur veri frna til ess a arir hpar veri farslir lfinu.

Hgt vri a nota nytjahyggju til a rttlta hluti eins og ftkt og hungur, svo framarlega sem a meirihlutinn gri v, en skyldusifri gti aldrei samykkt hluti eins og ftkt og hungur, heldur myndi berjast gegn slkum fyrirbrum me llum tiltkum rum.

En svo m spyrja hvort ekki vri hgt a splsa essum tveimur kenningum saman, reyna a gera alltaf a sem er rtt, ea skyldu okkar, auk ess a velta fyrir okkur afleiingum ess sem vi gerum. Ef vi sjum a a sem vi tlum a gera kemur til me a valda hrmungum, ekki nema hj einni manneskju, vri ekki ess viri a leita betri leia?


Um a bta hegun okkar og hugsun

a er sfellt eitthva sem vi getum btt okkur eigin lfi, en til a bta okkur kvenu svii urfum vi a jlfa okkur, venja okkur essa gu hluti.

A minnsta kosti sustu 2000 rin hefur veri tala um a ef vi viljum bta okkur einhverju svii, veljum vi eitthva til a gera sem er samhljmi vi a sem vi viljum bta, og gerum a svo rjtu daga, en eftir rjtu daga verur etta ori a vana, hluti af okkar daglegu rtnu.

Ef vi viljum bta heilsu okkar, til dmis, getum vi vali a venja okkur einhvers konar lkamsrkt ea matari, ea hugsunarhtt sem getur hjlpa okkur.

Betra er a byrja smtt.

Til dmis getum vi vali a ganga 1 km hvern dag 30 daga r, og egar okkur hefur tekist a, ekki htta v, heldur bta vi einhverju ru, eins og til dmis a bora einn vxt dag 30 daga, og eftir a til dmis kvei a sleppa gosi ea nammi r matarinu nstu 30 daga eftir.

San getum vi breytt essari hegun eins og vi treystum okkur til, vi gtum til dmis lengt gnguna 2 km ea kvei a ganga mjg rsklega, ea jafnvel byrja a skokka essa vegalengd.

Byrjum einhverju sem vi rum auveldlega vi, og btum smm saman vi.

etta vi um allt sem vi gerum. Ef vi viljum vera rithfundar urfum vi a skrifa hvern dag. Ef vi viljum hugsa betur urfum vi a gefa okkur tma til a hugsa hvern dag. Ef vi viljum vera hsasmiir urfum vi a ika in hvern dag me einhverjum htti, og ar fram eftir gtunum. Ef vi viljum vera auug manneskja, venjum vi okkur a leggja sm pening til hliar hvern einasta dag, taka aldrei ln og fjrfesta san einhverjum fyrirtkjum sem eru lkleg til a vaxa til lengri tma.

Vi verum nefnilega a sem vi gerum, og getum sjlf kvei hva vi gerum. a er kjarninn frelsinu sem vi hfum. Samt hfum vi lkar tilhneigingar, eiginleika og langanir sem vi urfum a hlusta . Vi getum nefnilega ekki ll veri best af llum v sem vi tkum okkur fyrir hendur, en vi getum svo sannarlega ori betri morgun heldur en vi erum dag. a krefst aeins ess a vi hugsum um a sem vi gerum, og gerum a vel sem vi kveum.


Um heimspekinga og leit a visku og skilningi

Oft hef g heyrt flk segja egar mr dettur hug a velta aeins betur fyrir mr hugmyndum sem rddar eru daglegu tali a g s alltof heimspekilegur. Reyndar tek g v ekki illa, a oft greini g h fr sumum eirra sem skjta essu a mr.

Fr unga aldri hef g veri svona, og man eftir minni fyrstu heimspekilegu samru vi flaga minn vinnusklanum egar vi vorum rettn ra. Hrur heitir hann. Hann talai um hva hann oldi ekki flugur, en var flugnager sveimi yfir okkur, og g svarai honum lei: “En urfum vi ekki flugunum a halda?”

“Hvernig ?” spuri hann.

“r bera fr milli blmanna.”

“Hva me a?”

“Blmin gefa okkur srefni.”

“Og?”

“Vi urfum srefni til a anda.”

Hrur hl og klappai mr vinalega xlina. Svo hldum vi fram a raka saman grasi.


Mr hefur alltaf tt vnt um essa stuttu samru, og gegnum tina hef g haldi fram a velta fyrir mr hlutunum, aallega vegna ess a mr finnst hugavert a sj strra samhengi en a sem liggur yfirborinu.

Heimspekingur hefur huga gagnrnni hugsun, hann vill rannsaka hugtk og greina au, skoa rksemdarfrslur af dpt til a athuga hvort r su rttar ea rangar. Hann hefur djpan huga a spyrja spurninga og spurningarnar snast um heiminn, lfi, samflagi, hugann og jafnvel um a a spyrja sjlfu sr.

Heimspekingur hefur huga a taka tt samrum ar sem arir hugamenn um heimspeki taka tt, en samkvmt kvenum leikreglum. ar m spyrja a hverju sem er, a m dpka leitina og fara um van vll, flk m vera gagnrni, skapandi og sna umhyggju, en umfram allt er a a leita eftir einhverju sem er satt, og getur san teki mr sr heim eftir samruna og velt fyrir sr hvernig a passar eigin heildarmynd. Slk samra snst engan htt um mlskulist, ar sem einhver reynir a sannfra ara um a eir hafi rtt fyrir sr, me v a nota tfrabrg tungumlsins, sannfringarkraftinn, v gagnrnin hugsun a til a leysa slkt upp nokku auveldlega. Vandinn er egar ekki ngu margir kunna a beita slkri hugsun og ekkja ekki ngu vel grundvll rkfrinnar, ea neita a beita henni daglegu tali.

Heimspekingar njta ess a skrifa um plingarsnar og deila me rum, hvort sem a er me tgfu bka, ritgera, fyrirlestra, ea jafnvel bloggpstum eins og essum. a sem vekur oftast athygli heimspekinga eru siferileg litaml, sannar fullyringar, ffri, nkvmni, og mat byggt skounum frekar en ekkingu; en ekkert tti eim skemmtilegra en a ekkert slkt vri a finna daglegri umru.

v miur er svo miki af slku a taka, a a verkefni a taka til hugsun samflagsins reynist of miki verk fyrir feina einstaklinga sem r ekkert meira en a flk segi einfaldlega a sem er satt.

Sumir heimspekinga eru launum vi skla ea rannsknarstofnanir til a stunda heimspeki, og arir stunda heimspeki frtma snum og eigin forsendum. a sem er eim sameiginlegt er a eir leita stugt eftir visku og skilningi og vilja taka tt samru sem leiir ttina a v sem er satt, og reyna a afhjpa a sem er satt.


Um illgresi fordma

Mesti vandinn vi fordma er a vi vitum ekki af eim. eir last hgt og hljtt inn lf okkar, og ef vi hfum athyglina ekki ngi, grafa eir sig niur svrinn, eins og illgresi, sem verur til ess a okkur finnst eir afar elilegur hluti af okkur, svo elilegur a vi viljum jafnvel ekki losna vi , v okkur finnst eir jafn drmtir og heilbrigu plnturnar huga okkar sem eir koma veg fyrir a vaxi.

Einn slkur fordmur, sem virist festa rtur snar srhverju samflagi, nokku sem hgt er a sj egar fylgist me aljlegum rstefnum stu fyrirmenna hverrar jar, a etta flk hefur yfirleitt mikla hfileika til a koma vel fram: a klir sig fn ft, a talar flott ml, og a ltur vel t og virkar sannfrandi. a er dmi um fordm a jafna saman gri framkomu og gum gfum. etta vel kldda og sannfrandi flk getur komi af sta styrjldum, leitt yfir eigin j fjrmlakreppu, getur snt grarlega grimmd og ffri, en aeins vegna ess a a kemur vel fram og hefur n vldum yfir eigin j, a a komast upp me slka hluti?

Til er flk sem klist skp venjulegum ftum, jafnvel me btum og sem ykja ekkert srlega flott, sem hafa veruga vitsmuni sem vert er a hlusta , en vandinn er a fjldinn er ekki tilbinn a hlusta slkt flk, enda kann a ekki a koma ngu vel fram, a viska eirra geti veri djp og leitt til farsldar fyrir alla sem vilja taka tt samru eirra. Af hverju dmum vi ekkingu og visku eftir tliti og framkomu? Og af hverju virast valdhafar eiga a sameiginlegt a leggja miklar fjrhir a lta sem best t rtt fyrir kosningar? Er a til a leggja rkt vi etta illgresi sem fordmar eru, v annig er auveldast a n vldum?

En fordmar, eins og illgresi, er ekki nausynlega eitthva slmt sjlfu sr. a sem gerist er a egar leyfir aeins einni tegund grurs a vaxa garinum num, og gefur honum meira plss en llum hinum tegundunum, fr aeins essi eini tkifri til a vaxa kostna allra hinna. a sem tapar me v a leyfa einhverjum fordmum a hreira um sig garinum num er a fr ekki fjlbreyttan gar ar sem ll vihorf f a blmstra, fr aeins einn lit mean gtir fengi margbroti litrf. a krefst vinnu a upprta fordma, srstaklega manns eigin og srstaklega ef maur ttar sig ekki a maur hefur , til a lifa farslu lfi og verskulda hamingju. En urfum vi a skilja a hamingjan er ekki eitthva sem kemur utanfr, eins og peningar ea vld, heldur eitthva sem kemur innanfr, eins og skilningur, viska, hugrekki, rttlti, hfsemi, og fleira.

g hef lengi stunda heimspeki, og reynt a tta mig hvernig best er a lifa mnu eigin lfi. Va hef g leita, hef flakka um heiminn og lifa lkum lndum, sem nmsfs kennari lgum launum, hef veri atvinnulaus og urft a lra tunguml til a f strf vi hfi, hef urft a klra burt mna eigin fordma til a geta lifa lkum menningarheimum. En a var samt ekki fyrr en g byrjai a skrifa heimspekilegar dagbkur upp hvern einasta dag a g fr a tta mig v djpa gildi sem felst a r dyggir og forast lesti, og n egar g hef loks tta mig essari hugmynd, finnst mr heimurinn aeins skrari fyrir viki, mr finnst auveldara a skilja hlutina, og mr finnst ess viri a deila essum skilningi me rum, ra hann og halda fram a vera fs til nms.

g s enn fordma spretta upp samrum vi anna flk sem lifir vi lkar astur, og g tek eftir mnum eigin tilhneigingum til a metaka fordma og hla a eim, og g s etta vi lkar astur og llum lgum samflagsins. Mr finnst etta hugavert og ykir nausynlegt a vera vakandi fyrir essari gn sem fordmar eru gagnvart okkar eigin lfsgum og hamingju.

Hinn fordmafulli forast a a lra ef a sem hann tlar sr a lra er ekki hans eigin forsendum, og er eitthva sem getur veri afar erfitt; hafnar hann af fullum krafti llu v sem gnar eim mguleika a einhver nnur sjnarmi ni a festast garinum hans.

a er oft annig me visku. Hn er sjaldgf, og egar hn birtist, er rist hana r llum ttum. Enda vilja fordmarnir ekki undan lta, eir vilja halda fram a eiga garinn.


Um a sem vi ttum a r og forast

Allt a sem g get breytt er eitthva sem felst skounum okkar, ekkingu og hegun, en allt a sem vi getum ekki breytt stendur fyrir utan okkur, til dmis fortin og framtin, skoanir, ekking og hegun annarra. Eitthva er a sem vi getum haft hrif me einhverjum htti, og mli felst a tta sig hvar vald okkar liggur. Samt er ljst a vi hfum algjrt vald yfir okkar eigin vilja og vali. Sem ir a sjlfsagt er best a byrja ar.

a liggur beint vi a velja hluti sem gera manns eigin lan betri me einhverjum htti.a arf lti anna en vel stillt hugarfar til a komast rtta braut, me v a velja a a vera vingjarnlegur, nmsfs, elskulegur, glalyndur, gviljaur, vinnusamur, heiarlegur, umhyggjusamur, bera viringu, leitast vi a skilja ara, halda vonina og frelsi, leita eftir visku, sam, roska, ekkingu og a vera samskiptum vi flk sem hefur bi mikla ekkingu, skilning og aumkt. etta segir sig rauninni sjlft, en samt er hugavert hversu mrgum virist mistakast a last essa eiginleika, enda erum vi afar breyskar lfverur. Hr m taka fram a dyggirnar sem hafa veri upptaldar hr er alls ekki endanlegur listi.

San er mislegt sem borgar sig a forast. Hgt vri a segja a maur urfi raun a forast allt sem er andstu vi essar dyggir sem minnst var hr a ofan, og a andsturnar eru fgar tvr ttir. annig eru andstur ess a vera vingjarnlegur bi a a vera fjandsamlegur og of vingjarnlegur, og andstur ess a vera nmsfs er a hafna llu nmi annars vegar ea hins vegar gera ekkert anna en a lra, og hver kannast ekki vi a andstur vinnusemi geti veri leti annars vegar og rlkun hins vegar?

Me essu m sj a dygirnar eru sfellt jafnvgi milli tveggja pla, eins og hlutur sem haldi er floti milli tveggja segulstla.

En svar mitt er jafn einfalt og a er flki. Vi urfum a r dyggirnar og forast lestina, ea fgarnar sem eiga a til a afvegaleia okkur. etta er ekki eitthva sem vi lrum einum degi. Til a lra hreinskilni urfum vi a stunda hreinskilni, til a lra heiarleika urfum vi a fa okkur me v a vera heiarleg, til a lra skilning urfum vi a fa okkur a skilja sfellt eitthva ntt.


Um a mgulega og mgulega

Hver kannast ekki vi lngun a geta msa mgulega hluti eins og lifa a eilfu, last fullkomleika, vita allt, geta allt, fara aftur tmann og laga eigin mistk, last vinslda meal allra, ra llu, ba yfir stugri hamingju, endalausum aui og f alla drauma uppfyllta?

a er einnig margt sem vi viljum forast en er samt hjkvmilegt, eins og a eldast, deyja, veikjast, finna fyrir srsauka og kveljast, missa stvini, tapa starfi, glata tkifrum, gera mistk, lenda deilum, upplifa breytingar, borga skatta, bera byrg, lenda nttruhamfrum og vera hafna.

Stundum rum vi a sem er utan okkar seilingar, leyfum okkur a dreyma sem vi vitum a er mgulegt. Vi viljum kannski geta teygt okkur tungli og stungi v vasann, og mean a er mgulegt, getum vi komist til tunglsins og frt hluta af v til jarar.

Manneskjuna hefur dreymt um a geta flogi, og a henni hafi ekki tekist a setja sig vngi og flogi daglega til skla ea vinnu, ea t b, hefur okkur tekist a byggja vlar sem geta frt okkur milli staa me flugi. n draumsins hefi veruleikinn lkast til aldrei nst.

Me sama htti hefur okkur dreymt um a geta haft stug samskipti vi anna flk sem er fjarri. a er ekki langt san a a var mgulegt, n getum vi veri stugu sambandi vi stvini rum lndum og rtt vi n ess a ferast ea senda brf, a eina sem vi urfum a gera er a kveikja appi og vera nettengd, og getum vi rtt vi hvern sem er, nnast hvar sem er heiminum. a hefi ekki veri mgulegt ef vi hefum ekki leyft okkur a dreyma um hi mgulega.

Hver veit hvort a eilft lf, fullkomleikinn og tmaflakk su mguleg llum mgulegum myndum, kannski er einhver lei a finna einhverjar lausnir hlutum sem virast dag algjrlega tilokaar.

San vitum vi af takmrkunum okkar, vi vitum a vi getum veikst, fundi fyrir srsauka og di, og vi viljum forast a. Sjlfsagt eru til einhverjir mgulegir heimar ar sem vi veikjumst ekki, finnum aldrei til srsauka og deyjum aldrei, en essir heimar vera varla nkvmlega eins og upphaflegu draumarnir, heldur fum vi einhverja tgfu sem vi getum stt okkur vi.

Helsta lausnin sem mannkyni hefur fundi eru trarbrg, sem leyfa okkur a halda fram a dreyma um a allt sem okkur langar s mgulegt og a hugsanlega s hlistur heimur til staar ar sem okkur tekst a forast allt sem okkur langar til a forast.

nnur lausn er a stra lngunum okkar og horfast auga vi veruleikann. sta ess a langa dauleikann, stta okkur vi a hann s utan seilingar, sta ess a langa mikinn au, stta okkur vi a sem vi hfum, sta ess a forast dauann, stta okkur vi a einn daginn munum vi ll deyja.

Bir kostirnir eru hugaverir, annar eirra er tilbinn til a sveigja veruleikann en hinn er tilbinn a taka vi honum eins og hann er. a eru ekki allir sem ra vi a sveigja veruleikann eftir eigin vilja og vera v fyrir nokkrum vonbrigum egar a gengur ekki upp, en eir sem horfast augu vi veruleikann eru lklegri til a vera sttari vi lfi og tilveruna.

Stra spurningin er hvort vi gtum ekki fengi hvort tveggja. Lti okkur dreyma um heiminn sem vi viljum og lka stt okkur vi heiminn eins og hann er? Berjast fyrir v a breyta heiminum til hins betra, en lka geta lifa hamingjusm heiminum sem er?


Um jkva og neikva gagnrni

Til er alls konar gagnrni. Vi gagnrnum bkur og kvikmyndir, greinar tmaritum, stjrnmlamenn og skoanir. Oft er essi gagnrni bygg tilfinningu og skounum, og fer ekkert endilega djpt. egar gagnrnin fer dpri og beinist a v a bta eitthva, tlum vi um gagnrna hugsun - en gagnrnin hugsun er ekki bara dmur um eitthva, heldur dpri pling sem krefst skynsemi, skpunar og umhyggju. Gagnrnin hugsun verur oftast til vegna djprar og raunverulegrar umhyggju, og er n nokkurs vafa jkv tegund gagnrni, en einnig eru til neikvar myndir af gagnrni sem gera ekki jafn miki gagn.

egar okkur langar a gagnrna ara manneskju fyrir eitthva sem okkur finnst vont, vri kannski betra a staldra aeins vi og velta fyrir sr hvort a gagnrnin gagnist meira hinni manneskjunni ea okkur sjlfum, v vi ttum okkur a eitthva gagnrnisvert hefur gerst, og ar me eitthva sem vi teljum ekki vera gott. ir a a vi ttum a gera okkar besta til a forast a gera sama hlutinn sjlf, frekar en a reyna a sannfra ara manneskju um a halda fram me a sem okkur ykir slmt?

v a sem vi gagnrnum, hva er a anna en r til okkar sjlfra um hvernig vi ttum a haga okkur, t fr eirri heimsmynd sem vi gngum t fr daglegu lfi?

Helsta stan fyrir gagnrni anna flk er samanburur, og egar vi berum okkur saman vi anna flk geta alls konar tilfinningar sprotti fram, eitthva eins og fund og afbrisemi, skortur sjlfstrausti, varnarvibrg, hneykslun, mgun og ar eftir gtunum. egar vi gagnrnum ara manneskju erum vi a segja sjlfum okkur fr hvernig vi ttum a haga okkur, en kaldhni rlaganna getur veri s a vi ltum duga a reiast rum, en tkum ekki til sjlfra okkar essari gagnrni sem vi beitum.

Ef einhver gagnrnir ig fyrir eitthva sem hefur gert illa, hafa sumir spekingar rlagt a svara annig: tkst til allrar hamingju ekki eftir v sem g geri enn verr.


Um n or

Snemma nunda ratug sustu aldar sat g bl me nokkrum heimspekinemum og orsteini Gylfasyni, sem kenndi okkur fanga H um ‘skpun’. etta var einstaklega skemmtilegur og hugaverur krs sem gaf margar njar hugmyndir.

En essari blfer rddum vi a hvernig n slensk or vera til, og reyndum a tta okkur hva a vri sem stjrnai v hvernig sum or festust og nnur ekki. a var eins og einhver ri mttur stjrnai v, en samt tri enginn okkar essari blfer a a vri svari vi spurningunni.

Vi veltum fyrir okkur hugtakinu ‘tlva’, og af hverju a festist frekar en ‘tluvl’, ‘hugsandi vl’, ‘komptari’, ‘skipuleggjari’ og ar eftir gtunum; en einhvern veginn var etta flotta or ‘tlva’ til, sem nokku einfalt var a skilja, en a var saman brtt r orunum ‘vlva’ og ‘tala’, nokku sem enn dag virkar afar vel.

a sama vi um or eins og ‘smi’. Af hverju festist a frekar en ‘telefnn’, sem vri nnast eins og sama or nnast llum rum tungumlum um etta tki, en ‘smi’ er fornt or sem ir lna ea snra?

Mr var hugsa til essarar skemmtilegu samru egar gr var g spurur upp r urru af eigin samstarfsmanni mnum, ‘hva ir ori kvr’? fyrsta lagi hafi g ekki hugmynd um hva a ddi, n hvernig a vri stafa, hvort a vri kvr ea hvr. g vissulega hafi heyrt hugtaki og reynt a skilja merkingu ess, en essu augnabliki ttai g mig a g vissi ekki hva a ddi, og a sem meira er, g hafi ekki einu sinni hugmynd um a, anna en a etta vri ntt hugtak tengt kynjafri.

Eftir nrtkari skoun kemur ljs a etta or, ‘kvr’ vann samkeppni sem Samtkin 78 stu fyrir ri 2021 sem kyngreint nafnor um fullvaxta manneskju. Gott og vel. g tta mig samt ekki v af hverju arf kyngreint nafnor um fullorna manneskju, samt hef g spurt essarar spurningar nokkrum sinnum og get gert a nna. En g s ekki hvernig etta or fellur a tungumli mnu og daglegri notkun, og v grunar mig a etta s eitt af essum orum sem festist ekki mlinu. Vissulega verur barist fyrir tilvist ess og reynt a setja upp heila hugmyndafri sem gti gjrbreytt tungumlinu, en essi run virkar ekki mig eins og egar n or vera til, heldur frekar eins og uppstunga nju ori, sem svo anna hvort festist ea festist ekki.

sjlfu sr hafa einstaklingar ea samtk engin vld yfir tungumlinu, tungumli er fyrirbri sem vex og rast fram me frekar dularfullum htti, sem virist ekki vera valdi neinnar einnar manneskju ea hps. Tungumli er eitthva sem tengir okkur ll saman og a lifir sjlfstu lfi, ar til a gerir a ekki lengur. Tunguml eiga a til a deyja og orin eirra me, og a hefur veri stug bartta slandi meal sklda og eirra sem halda menningararfinn a tapa v ekki.

Fyrr dgum var htta a slenskan yri dnskunni a br, n dgum hefur einn helsti gnvaldur ess veri enskan, en einnig gtu njar hreyfingar sem vilja breyta tungumlinu veri gn vi mli, srstaklega ef a verur til ess a flki fer a finnast slenskan of erfi og fer a leita nnur tunguml stainn.

En j, g held a ekki s hgt a vinga njum orum tunguml, heldur samykkjum vi me einhverjum htti au or sem vi urfum, og au anna hvort festast ea ekki. egar erfitt er a finna dmi um notkun slkum orum eigin veruleika, og maur notar essi or ekki dags daglega, m vel vera a au hverfi eins og hver nnur tskubylgja.

En a verur tminn a leia ljs.


Um ekkingu og fordma

fyrstu hljmar a undarlega a velta fyrir sr hvort a hugtkin sem vi veltum fyrir okkur su bygg ekkingu ea skilningi annars vegar ea skounum og fordmum hins vegar, en mli er a ur en vi ltum til okkar taka stru mlunum, urfum vi sjlf a skilja hugtkin af dpt, og jafnvel egar s skilningur hefur roskast einhvern tma verum vi a vera tilbin til a velta fyrir okkur hvort vi sum rttri lei egar kemur a essum skilningi.

Fordmar eru alls staar. eir lta ekki t eins og eitthva ge, eir lta ekki t eins og eitthva illt, heldur vert mti, okkur lur vel me . eir gera heim okkar kunnuglegan, gilegan og einfaldan. Ef okkur stendur saman hvort vi hfum skilning ea fordma, mun ekkert geta sannfrt okkur um a vi sum rangri lei, v okkur lur yfirleitt gtlega egar vi vitum ekki betur. Ef markmi okkar lfinuer a la bara vel og leyfa lfinu a la gilegan mta, borgar sig kannski alls ekki a dpka eigin skilning ea losa sig undan fordmum. Vandinn vi a er a verur lf manns frekar tilgangslti, og eins og Skrates sagi af tluverri hrku, ‘ekki ess viri a lifa v.’

En hverjum er svo sem ekki sama um a, svo framarlega sem a gaman, maur fr peninga, kemst ofarlega viringarstigann, fjlskyldu sem gengur vel, hefur gan hmor og kann kannski a spila aeins pan?

Srtu hins vegar ekki stt vi eigin fordma, og skilur au skalegu hrif sem af eim getur stafa, og vilt ekki vera eim hpi sem skaar, heldur eim hpi sem btir, eru nokkrar leiir til a tta sig hvort a maur byggi skoanir snar fordmum ea ekkingu.

En a er of langt ml a rekja fyrir stuttan pistil eins og ennan.


Um heimspekilegar spurningar

Flk er lkt.

Sumir eru sttir vi a heimurinn s nkvmlega a sem hann virist vera og arir vilja skyggnast dpra. eir sem vilja skyggnast dpra gera sr grein fyrir a ekki er allt sem snist. Sumir eirra reyna a tskra heiminn t fr eigin sjnarhorni og finna endanleg svr vi eim spurningum sem fyrir eim vakir.

Arir sj hversu margbreytilegur heimurinn er og hversu vandasamt getur veri a skilja hann, og sj a endanlegar tskringar eru meira draumsn og skhyggja heldur en svr sem eru sannleikanum samkvm, og kvea frekar en a svara llum heimsins spurningum a semja spurningar um hluti sem hjlpar okkur a skilja aeins betur hversu lti vi vitum.

essi vileitni til a spyrja stugt spurninga hefur hrif ann sem spyr spurningarinnar, og einnig sem reyna af flustu alvru a svara henni. En au hrif sem a hefur haft mig a spyrja slkra spurninga, og gera mitt besta til a sfellt spyrja betur og um hluti sem hafa raunveruleg gildi mnu eigin daglega lfi, hafa veri nokku sem g tel afar skilegt og gott.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband