Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

10 bestu ofurhetjumyndirnar: 3. sti: Spider-Man (2002-2007)


Spider-Man (2002) kynntumst vi Peter Parker (Tobey Maguire), vsindanrd sem sfellt var undir egar kom a v a vera svalur, ea einfaldlega snilegur egar kom a stlkunni sem hann hafi veri skotinn fr 6 ra bekk, Mary Jane Watson (Kirsten Dunst). etta breytist allt egar Peter er bitinn af erfabreyttri kngul. Fyrir viki fr hann alla helstu eiginleika kngular, fyrir utan kannski a f fjrar aukalappi og sex vibtaraugu. Hann last ofurkrafta, getur klifra upp veggi, skoti vef t r lnlium snum og umfram allt er hann sneggri en andskotinn.


a veit vel egar ert ofurhetja, v a fyrst birtast andskotarnir. Norman Osborn (Willem Dafoe) er ekktur vsindamaur sem vinnur a lausnum fyrir herinn, hann er lka pabbi Harry Osborn (James Franco), besta vini Peter. egar vsindatilraun fer rskeiis breytist kallinn geveikt ofurmenni sem verur a erkivini Peter egar hann gnar lfi Mary Jane.

SpiderMan3_01

Sagan fjallar svo um a hvernig Spider-Man berst gegn essum erkifjanda snum. Inn sguna flttast mor Ben, frnda Peter, sem Peter hefi geta afstrt. Fyrir viki finnur hann til mikils samviskubits sem nagar hann a sem eftir er, og birtist helst samskiptum hans vi Mju frnku., ea allt fram lok Spider-Man 3, egar Peter kemst a v a hann hefi kannski ekki geta afstrt morinu frnda snum (2007).

Sama ema gengur gegnum allar myndirnar. a virkar ferskt fyrstu myndinni, enda passar a vel inn sguna, a mikil byrg fylgi kjlfar mikilla krafta. Spider-Man 2 (2004) hlt vel utan um persnurnar og gaf fyrri myndinni ekkert eftir persnuskpun, spennu og tknibrellum.


En svo kom Spider-Man 3, sem eyilagi allt. sta ess a halda uppi dramatskri spennu tkst leikstjranum a klra gum mguleikum me Harry Osborn, Venom var a nstum engu, og sandmaurinn var einfaldlega illa skrifaur. Einnig var Peter frekar asnalegur og leiinlegur egar meiningin var a hann yri illur og svalur. Ekki ng me a, skemmtilega sambandi vi Mary Jane snrist upp a vera vmi og leiinlegt.

Spider-Man 1 og 2 banka harkalega upp sem bestu ofurhetjumyndirnar; en a eru samt tvr til sem mr finnst enn betri.

SpiderMan3_09

10 bestu ofurhetjumyndirnar:

3. sti: Spider-man (1999-2003)

4. sti: The Matrix (1999-2003)

5. sti: Superman (1978-2006)

6. sti: X-Men rleikurinn (2000-2006)

7. sti: Darkman (1990)

8. sti: Ghost Rider (2007)

9. sti: Unbreakable (2000)

10. sti: Hellboy (2004)


Transformers (2007) **1/2


Transformers er bygg teiknimyndaseru sem var bygg japnskum leikfngum. Leikfngunum var auveldlega hgt a umbreyta r vlmenni einhvers konar fararki og aftur vlmenni. essar breytingar voru leystar mjg flottan htt teiknimyndunum; en mr fannst essar umbreytingar sannfrandi og frekar slakar kvikmyndinni, auk ess a vlmennin eru frekar illa hnnu og beinlnis ljt, en samt er gert miki upp r v a breytingarnar su svakalega flottar og flk tti a segja, "v! en flott!"; a virkai bara fugt mig.

Fyrir utan a eru tknibrellurnar afbragsgar, sem og kvikmyndatakan ar sem a lykilskot gerast nkvmlega vi slarupprs, ar sem vlar fljga yfir aalhetjurnar sem eru sndar hgt, eins og llum kvikmyndum eftir Michael Bay; a mrgum a etta er lngu orin klisja, sem var reyndar eitt af skotmrkum Hot Fuzz (2007).

Sam Witwicky (mjg vel leikinn af Shia LaBeouf) er hormnagraur unglingur sem hefur bara eitt takmark lfinu; a sofa hj ofurskvsunni Mikaela Banes (Megan Fox) fallegustu stelpunni sklanum, sem finnst ekkert skemmtilegra en a halla sr undir vlarhlfar bifreia til a vekja losta hormnagrara unglinga. a eru bara tv vandaml, hann vantar bl til a heilla stelpuna og svo persnuleikann til a laa hana a sr. a reddast egar bllinn sem hann kaupir sr er Bumblebee, einn af gu umbreytunum (Autobots) sem hefur a hlutverk a vernda Sam gegn vondu umbreytunum (The Decepticons), vegna ess a sam hefur undir hndum gleraugu fr afa snum sem inniheldur kort sem snir hvar skpunarkubburinn er falinn; en skpunarkubburinn breytir llum tkjum sem hann snertir illa umbreytinga.


Quatar eyimrkinni rst illur umbreytingur bandarska herst til ess eins a hakka sig inn tlvukerfi eirra. a tekst a eyileggja tlvubnainn ur en vlmenninu tekst a klra verkefni. Sar smyglar anna vlmenni sr inn Air Force One, einkaflugvl bandarkjaforseta, og tekst a stela ngu miklu af upplsingum til a finna nafni Witwicky tengslum vi uppgtvum sem afi Sam geri Norurplnum einhverjum hundra rum ur; en a var stasetning skpunarkubbsins og Megatron, hins illa foringja eirra umbreytinga sem geru uppreisn gegn hinum gu og drepa allt sem eir geta. Semsagt klasssk bartta gs og ills; ar sem a eir gu eru verndarar alls lfs, en hinir illu vilja eya v. eir gu breyta sr alltaf bla og trukka og berjast me sverum og nvgi; enda gfugir riddarar ar fer, en eir vondu breyta sr ntsku hernaartki; skridreka, orustuotur, yrlur, og alls konar flottar grjur; me njustu vopnum og endalausum fora af skothylkjum, og ttu samkvmt v a taka gu nefi.

a persna Sams s vel skilgreind, eru umbreytingarnir a ekki. Maur veit hverjir eir eru og ekkir persnuleika eirra nokkurn veginn ef maur hefur s teiknimyndirnar. Annars eru umbreytingarnir eins og eir birtast myndinni bara slarlaus vlmenni sem anna hvort vernda ea eyileggja. Persnuleikar eirra eru klisjur og tlit; og ekkert lagt upp r a gera trveruga; sem g held a hefi snt frumefninu meiri viringu og geta btt myndina.


En vi hverju bst maur af Michael Bay? Hann hefur gert eina frbra bmynd (The Rock, 1996), eina ga (Bad Boys, 1995) og fullt af milungsmyndum me flottum tknibrellum og myndatku. a a hann geri hina gurlega lngu og leiinlegu Pearl Harbor (2001) er nstum fyirgefanlegt, v a snishornin fyrir mynd voru hrein snilld; en myndin sjlf var san grunn og flt.

Transformers er fyrst og fremst Michael Bay mynd. Hasaratriin eru glsileg, en persnurnar grunnar. Ef a er etta sem maur bst vi fr Michael Bay, fr maur etta. Reyndar bjst g vi essu og v kom myndin mr skemmtilega vart me sgunni um hormnagraa unglinginn sem var svo vel leikinn. Sum hasaratriin eru mjg flott; en ltin eru svo gfurleg og bardagarnir svo tilgangslausir og yfirgnfandi; og svo lti um augnablik til a n andanum; a ofgntt hennar dregur r hrifamttinum.


Ef fer Transformers og bst vi einhverju lkingu vi teiknimyndirnar, veruru fyrir vonbrigum, v a umbreytingarnir heiti smu nfnum og hagi sr svipaan htt og hafi samrmt tlit; vantar algjrlega persnuleika eirra inn myndina og a sem geri heillandi. a er miki og lengi spila inn frnarvilja Optimus Prime um a frna lfi snu til a eyileggja kubbinn, sem er reyndar vsun teiknimyndina Transformers: The Movie (1986), og reiknar vlmenni me a Sam, sem heldur kubbnum geti hlaupi me hann yfir nokkrar gtur og fari upp efstu h byggingar til ess eins a lta einhverja yrluflugmenn f kubbinn; mean illu vlmennin hafa snt a au geta lagt byggingar rst me v a klessa r og lagt hverfi rst me eins og einni sprengju.


Kubburinn er a sem gagnrnandinn Roger Ebert kallar MacGuffin, hugtak sem Alfred Hitchcock notai til a lsa einhverjum hlut sem allir eru a eltast vi en skiptir engu mli. Spielberg notai etta hugtak Raiders of the Lost Ark (1981), en rkin var ar essi MacGuffin. etta er tilvalin lei til a skapa persnum einhvern tilgang me v a vera arna skjnum; en yfirleitt er hn bara til a snast, rtt eins og essu tilfelli.

Snillingurinn John Torturro leikur lti og skemmtilegt hlutverk myndinni sem kaldrifjaur FBI fulltri sem hefur a verkefni a fylgjast me ferum geimvera jrinni, og gefur nokkrum atrium ferskan bl, eins og reyndar flestum eim myndum sem hann tekur tt . Jon Voight gengur hins vegar svefni gegnum sitt hlutverk sem varnarmlarherra Bandarkjanna.


Skilaboin sem leikstjrinn sendir horfandanum eru nokku ljs. a er ekkert flottari en bandarski herinn og bandarskir hermenn. eir eru ngu flugir til a sigrast llu illu, bi jrinni sem og utan hennar. annig a segja m a Transformers s fyrst og fremst flugt rurstki fyrir bandarska herinn.

g mli aeins me Transformers fyrir adendur Michael Bay og bandarska hersins. Hn er ekki illa ger, bara hvaasm og me grunna persnubyggingu. Arir geta sleppt henni n ess a urfa a finnast eir hafa misst af nokkru merkilegu.


"etta var llegt hj r!" ea "g s hvernig hefir geta gert betur!" Undirstuatrii gagnrnnar hugsunar: uppbyggileg gagnrni

Torfi Stefnsson hefur oft veri gagnrndur Umruhorni slenskra skkmanna fyrir a vera of harur vi brn og unglinga gagnrni sinni. Reyndar er erfitt a finna ummli Torfa, v a svo virist vera sem a eim s eytt samdgurs; en au sem g hef s hafa oft veri me kaldhnislegu yfirbragi, sem reyndar getur veri erfitt a a yfir tlvutexta og gti sumum tt sem um illkvittni vri a ra.

En oftast eru eir sem gagnrna gagnrni Torfa ekkert skrri, og gagnrna hann me ofsa, sem g veit reyndar ekki hvort a hann hafi sjlfur snt. Hann hefur eirri gagnrni sem g hef lesi eftir hann mesta lagi gerst sekur um varkrni.

dag skrifai hann Skkhorni:

Ef stjrn ea jlfari nr ekki rangri er elilegt a fari s fram afsgn vikomandi og a arir fi a spreyta sig. Anna hef g n ekki gert a g best veit sjlfur . . .

. . . Gagnrni minni er tla a vera uppbyggjandi og skkinni til framdrttar. v miur hafa nokkrir hrifaailar innan skkhreyfingarinnar ekki ann roska til a bera a geta teki eirri gagnrni n teki tt mlefnalegri umru.

g kalla t.d. enn og aftur eftir dmum um a g hafi gengi of langt gagnrni minni - og vsa v algjrlega til furhsana a g hafi gengi of hart fram me skrifum mnum gagnvart ungum og vikvmum slum. a er bara fyrirslttur eirra fullornu sem ola ekki gagnrni og reyna v a koma hggi mig mjg svo mlefnalegan htt.

g skil hva Torfi er a fara, og skil lka hans afstu. g var snum tma smu skounar um gagnrni; ar til g uppgtvai samruhp a flk tk a grafalvarlega egar maur felldi hara dma um skoanir eirra. nmi mnu Bandarkjunum var mr a segja egar mr fannst einn nemandinn ekki skilja hva g var a meina, og rangtlkai gjrsamlega mnar skoanir; var mr a segja,

"This is stupid." Drengurinn trompaist og talai ekki vi mig mnu. g botnai ekkert essu. a var ekki eins og g vri a kalla hann heimskingja, bara segja honum a skoun hans vri t htt. En a var ekki mli. Mli er a maur arf a sna kvena varkrni egar rtt er vi anna flk og skoanir ess ea vinna gagnrnd.

Einn kennari minn rlagi mr a stundum vri gott a umgangast flk eins og gengi vri eggjum sem mttu ekki brotna. a fannst mr gott r, og var til ess a g btti til muna samskiptahfni mna, sem g er stugt a uppgtva a megi enn bta. Reyndar btir maur slka hfni aeins me mikilli fingu og mevitund um a rf s virku vihaldi og frekari uppbyggingu.

Svari sem g sendi Torfa Skkhorninu var svohljandi:

Blessaur Torfi,

Hr er sm gagnrni gagnrniskrif n.

ert gur penni Torfi, en mr snist reyndar vera a misskilja svolti hugtaki 'uppbyggileg gagnrni'.

Ef einhver einfld formla vri til fyrir slku vri hn einhvern veginn svona:

1. verur alltaf a meina a sem segir.
2. Byrja a benda eitthva sem vel er gert.
3. Benda a sem m bta (sem hefur veri illa gert ea vanhugsa).
4. Benda eitthva anna sem vel er gert.

Gagnrni strf skkhreyfingarinnar og alls ess sem henni vikemur, og gagnrni rangur skkmanna skkmtum; etta allt rtt sr; en gagnrnin verur a vera vel uppbygg eigi hn a vera til a hjlpa eim sem verur fyrir gagnrninni.

Hvort helduru a vrir lklegri til a lra betur af manneskju sem finnur a ber viringu fyrir r, ea af einhverjum sem heldur a s sama um ig vegna ess a framkoman virist ruddaleg ( a hn s a samt ekki raun)?

Flk er ekki pddur sem hgt er a skera sundur og skoa hlutlaust. Lfi vri kannski auveldara ef svo vri. En a verur a bera viringu fyrir vikomandi og sna a a viring s borin. Annars verur ekki hlusta. etta er miklu erfiara a framkvma netinu heldur en maur mann, v a orin tj miklu frekar hugsanir okkar en tilfinningar. Uppbyggileg gagnrni er einfaldlega erfiari en beinskeitt gagnrni, ar sem a hn krefst meiri varar og ar af leiandi meiri vinnu.

g kva a Gggla snggvast hugtaki 'Constructive Criticism' og fann eftirfarandi:

a Wikipedia s ekki traustasta heimild heimi, er essi grein nokku g.

Af Wikipedia:

Constructive criticism (often shortened to 'CC' or 'concrit') is the process of offering valid and well-reasoned opinions about the work of others, usually involving both positive and negative comments, in a friendly manner rather than an oppositional one. In collaborative work, this kind of criticism is often a valuable tool in raising and maintaining performance standards.

Because of the overuse of negative, nagging criticism, some people become defensive even when receiving constructive criticism given in a spirit of good will. Constructive criticism is more likely to be accepted if the criticism is focused on the recipient's work or behavior. That is, personality issues must be avoided as much as is possible. Critical thinking can help identify relevant issues to focus on.

Especially sensitive individuals may adopt a passive, defeated attitude if they view a situation as personal, pervasive, or permanent (see learned helplessness). Others may adopt an aggressive response. In an online forum lacking face-to-face contact, constructive criticism can be easily misinterpreted and online exchanges often spiral out of control, becoming flamewars. Effective interpersonal communication skills can be helpful to assess the recipient's frame of mind. During initial exchanges or when encountering defensive individuals, effective criticism calls for softer language and inclusion of positive comments. When the recipient strongly identifies with contentious areas (such as politics or religion), non-offensive criticism becomes challenging.

On the other hand, stronger language can sometimes break through a defensive shell. Further, many people (both as providers and even recipients of criticism) appreciate a blunt style. They see bluntness as honest and efficient while viewing softer approaches as manipulative, condescending, tedious, or confining. Often, such people view stronger exchanges as lively and engaging.

Adopting the most effective style of criticism should be tempered by the cultural context, the recipient's personality, and nature of the relationship between provider and recipient. To assess a situation, one should put out exploratory feelers and initially adopt a perceptive rather than judgmental attitude; conflict resolution skills can be helpful.

As a recipient of criticism, one can benefit by focusing on the constructive elements of the criticism and by attributing charitable interpretations to those who use strong language. By adopting an open attitude to criticism, one may achieve greater personal development and help uncover blind spots. Alternatively, such openness may be subjected to ridicule especially in a cynical or honor-based culture.


Chavez gegn frjlshyggju

chavez

Chavez yrfti a kkja bmyndir eins og "The Last King of Scotland" og "Der Untergang" til a sj hversu flki a getur veri a vera einrisherra. Samt telur hann sig vera a gera rtt; a etta s eina leiin til a komast t r samflagi gegnsru af au- og frjlshyggju, sem er heldur ekki gur kostur. Vonandi hafnar ingi essari tillgu fr honum, en samt skil g a hann meinar vel.

Vandinn er a frjlshyggjan leggur minni herslu mikilvga tti eins og menntun, listir og almenn manngildi; en stefnir frekar a ba til astur ar sem flk getur hagnast sem mest.

Eftir situr samt spurningin: hva er hgt a gera vi eirri andlegu ftkt sem auvaldshyggjan boar, anna en a gera algjra uppreisn gegn rkjandi stefnu?

chavez2

Er lausnin s a ba til enn strra vandaml svo a au fyrri gleymist; a skapa slkt hrmungarstand og jningar a flk fari a meta meira a a komast hreinlega lfs af en sp hvert auurinn fer?

Einri getur skerpt snina kvein gildi skamman tma; en til lengri tma liti skerist rttur egnanna egar rfir vera hafnir yfir lg og reglu; og brn eirra alast upp vi a sama og vilja vera kngar og drottningar. Slkt getur gengi upp ratugi, jafnvel aldir; en frnarkostnaurinn er frelsi egnanna.


mbl.is Chavez boar stjrnarskrrbreytingar sjlfum sr hag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lgbanns krafist vegna endurslu slendinga skrift a SKY sjnvarpsstinni

1224_A52Segjum a g kaupi mr gervihnattadisk og mttakara hj EICO, og fengi mr skrift a enska boltanum; gti g tt von v a lgreglan vai inn heimili mitt og geri bnainn upptkan, vegna ess a g vri a horfa hfundarvari efni.

g skil ekki hvernig sjnvarpsglp getur veri lgbrot.

Hfundarrttur er tlaur til a verja hfund efnis; ekki endursluaila. a keypt s fr upprunalegum hfundi, er ekki veri a skaa hann me slkum kaupum; v get g engan veginn s hvernig etta svokallaa lgbann getur staist heilbriga skynsemi ea lg.

Ef eigendur EICO sj um endurslu kortum sem notu eru til a f skrift a SKY sjnvarpsstinni; hva me a? Hvernig getur a skaa nokkurn? egar veri er a tala um slenska tsendingu, er ekki tala um tsendingu um slenskar stvar? a g stundi viskipti vi fyrirtki Englandi, hver getur voga sr slkan hroka a banna mr a?

365 milar hafa sustu daga gengi langt tfyrir skynsamleg mrk. sta ess a lta eigin barm; lkka alltof htt ver hj sr og bta jnustu, eru eir farnir a rast flk fyrir a leita annarra rra. g ekki til or. eir ttu a skammast sn.

g tek fram a g ekki gervihnattadisk og horfi reyndar lti sem ekkert sjnvarp, en borga afnotagjld af v a g sjnvarpstki.

Mr finnst etta einfaldlega strfurulegt ml.

g er feginn a hafa engan huga enskri knattspyrnu.

Til umhugsunar:

Allir skulu vera jafnir fyrir lgum og njta mannrttinda n tillits til kynferis, trarbraga, skoana, jernisuppruna, kynttar, litarhttar, efnahags, tternis og stu a ru leyti. (r Stjrnarskr lveldisins slands)

Frtt heild sinni af Eyjan.is um afleiingar essarar lgbannskrfu:

Lgreglan Selfossi geri hsrannskn og lagi hald tlvur og bna hj fyrirtkinu Skykort.com fyrr vikunni vegna gruns um lglega slu skriftum a sjnvarpsstvum Sky. Forsvarsmaur fyrirtkisins var handtekinn og yfirheyrur en ltinn laus a v loknu.

A sgn orgrms la Sigurssonar, yfirmanns rannsknardeildar lgreglunnar Selfossi, er tlvubnaurinn n rannskn og er ar leita upplsinga um mli og starfsemi Skykort.com. Rannskn tlvunum lkur vntanlega eftir helgi og verur framhald rannsknarinnar og hvaa stefnu mli tekur kvei a v loknu.

Rannsknin byggist v a starfsemin brjti gegn vernduum rttindum hfundarrttarhafa - .e. slenskra sjnvarpsstva sem keypt hafa einkartt til a sna slandi sama efni og Sky sjnvarpsstvarnar hafa rtt til a sna Bretlandi og rlandi, m..a. ensku knattspyrnuna. Tali er a 5-7000 slensk heimili hafi bna til a taka mti sendingum Sky en skrifendur eru lklega frri v a me bnainum er einnig hgt a taka mti fjlmrgum stvum sem ekki lsa tsendingum snum, svo sem CNN og Discovery.


mbl.is tla a tryggja a enski boltinn berist um allt land hagstum kjrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afr a tjningarfrelsi hj slensku smsamflagi. Er frelsi til skrauts? Skulu hinir gilegu egja?

a eina rtta er a beina valdinu gegn eim sem misnotar tjningarfrelsi sitt; en ekki gegn milinum sem slkum og ar me samflaginu llu. Frelsi er vald og llu valdi fylgir byrg.

ur en lengra er haldi, vil g taka fram a g er ekki a gagnrna persnur, heldur skoanir eirra og athafnir sem g tel vinna gegn gildi sem g met mikils; ritfrelsi, tjningarfrelsi, hugsunarfrelsi, me llum eim blum og ljtleika sem fylgir.

Skkhorninu dag, sem hefur veri umruhorn skkmanna netinu til margra ra, stofna af Daa Erni Jnssyni, sem hefur forrita a meal annars til a geta skr og snt skkir gagnvirkan htt, skrifar Gufrur Lilja Grtarsdttir, forseti Skksambands slands ennan stutta en strmerkilega pistil:

Nveri kom fram fyrirspurn fr sklastjra Skkskla slands, Helga lafssyni, um afstu stjrnar S.. til ess hvort linkur skkhorni tti a vera til staar nju skkfrttasunni, ar sem m.a. vri a finna nirandi og smandi ummli gar barna og unglinga jafnt sem annarra. Helgi verur vntanlega einn pistlahfunda nju frttasunni, en vinnslu er m.a. a skkdlkar Morgunblasins birtist ar reglulega.

hyggjur og bendingar fr fleiri ailum hafa einnig borist til eyrna stjrnarmanna S.., bi fr foreldrum og rum, vegna meiandi skrifa sem hr fari fram, en umruhorni er hvorki vegum Skksambandsins n aildaflaga ess.

Stjrn Skksambandsins hefur framhaldinu fjalla srstaklega um mli og teki kvrun a vera ekki me link skkhorni nju frttasunni.

Mat stjrnar Skksambandsins er etta: Reynslan snir treka a siareglum og framfylgd eirra er alvarlega btavant skkhorninu. Brn og unglingar vera hr fyrir barinu meiandi umfjllun og niurrifi, og persnubundin meiyri og svviringar birtast hr hva eftir anna. Skksambandi vill ekki tengja nafn sitt vi slkt opinberum frttasum sem a ber byrg og vsar v ekki skkhorni.

F.h. stjrnar S..

Gufrur Lilja Grtarsdttir

Vsa er srstaklega skrif einnar manneskju sem hefur a mnu mati vissulega skrifa sanngjarnan texta um brn og unglinga; sem einnig hefur skaa orspor skkarinnar, en fyrir viki hefi mr tt rtt a vikomandi einstaklingur fengi umfjllun hj sianefnd S og erindi jafnvel sent til aljlega skksambandsins FIDE. ess sta er kvei a sna hj allri eirri umru sem sr sta meal annarra skkmanna. essu var fylgt eftir af umsjnarmanni hornsins sem sagi meal annars:

framhaldi af essu er rtt a geta ess a g hef n kvei a taka upp mun hertari ritstjrn hrna Skkhorninu enda hefur umran kflum fari t algjra vitleysu. essi herta ritstjrn hfst morgun og mun vera framfylgt framtinni og mun g ekki hika vi a henda t skeytum og setja menn bnn ef urfa ykir. (Sigurbjrn Bjrnsson)

etta finnst mr kld og hr skilabo, sem vekja spurningar.

arna er tveimur erindum veri a mla me notkun ritskounnar. S vill beina ritskoun me v a sna hj essum sum af vefnum skak.is, sem var snum tma ekktur sem hlutlaus frttamiill um skk slandi; en hefur allt einu ori a mlppu Skksambands slands, sem reyndar hefur tilheyrt heimasu S til essa; en hlutleysinu er sjlfsagt frna vegna ess a S borgar ritstjra skak.is laun. ar me eru forsendur frttamiilsins foknar t veur og vind.

Hin skilaboin finnst mr jafnslm, en ar er beinni ritstringu hta. g jta a eftir a hafa lesi etta hef g ekki lengur huga a skrifa neitt Skkhorni, ar sem a stjrnandi gti auveldlega fjarlgt a sem honum lkar ekki, enda hefur hann hta v.

Alvarlega mli er a lrisleg samra hefur tapa kveinni barttu essum mkrheimi sem skkheimurinn slandi er. Vegna ess a einn maur hefur veri gilegur og stingur ara me athugasemdum sem sva, og oft sanngjarnan htt, finnst flki a lrislegi samrugrundvllurinn megi hverfa. g er sannfrur um a essi einstaklingur telur sig vera fullum rtti; a gera athugasemdir t fr eigin skounum og gildismati; hann er bara svo klaufalega varkr gagnvart tilfinningum annarra, og virist algjrlega sama um r, a a gerir hann mjg vinslan, og jafnvel hataan og fyrirlitinn - sem mr finnst reyndar alltof langt gengi fyrir ummli skkvef.

a er engum greii gerur me a agga niur essum manni ea Skkhorninu. ar hafa birst gar umrur um skk og skkmt, Horni hefur veri notu til ess a hrsa flki egar vel gengur, og veri miki lesin af skkmnnum almennt. a a allir hafa rtt til a tj sig n hmlunar og n ess a eiga httu a skrif eirra veri stroku t af ritskoara; er sjlfsagur rttur flks lrissamflaginu slandi; en ekki forrttindi eins og umsjnarmaur Hornsins virist lta.

g skora Skksamband slands og umsjnarmann Skkhornsins a endurskoa hug sinn.

  • Viljum vi ba samflagi ar sem opin samra er heft a einhverju marki?
  • Viljum vi lifa samflagi sem tekur annig mlunum egar hitnar kolunum; a ekki allir fi a tj sig, a ekki allir fi a lta sr heyra; einfaldlega vegna ess a a srir hugsanlega tilfinningar einhverra einstaklinga?

Ritskoun tilheyrir aeins einri. Kommnistarki hafa lengi veri gagnrnd fyrir ritskoun plitskum skounum, Knverjar hafa veri gagnrndir fyrir a ritskoa Interneti, repblikanar Bandarkjunum hafa veri gagnrndir fyrir a ritskoa allt sem gagnrnir rkisvaldi, Chavez Venesela hefur veri gagnrndur fyrir a loka sjnvarpsstvum sem hann var sttur vi; og n gagnrni g skkyfirvld, sem skja vald sitt til slenska lveldisins og flagsmanna sinna, fyrir a ritskoa Skkhorni.

Nokkrar tilvitnanir:

g er sttur vi a sem segir, en g mun verja fram dauann rtt inn til a mla hug inn. (Voltaire 1694-1778)

Ef ekkert m birta nema a sem yfirvld hafa fyrirfram samykkt, hltur vald a stala sannleikann. (Samuel Johnson 1709-1784)

Skoanir flks eru ekki undir stjrnvld komin ea yfirrasvi eirra. (Thomas Jefferson, 1743-1826)

Ef eitthva er til staar sem olir ekki frjlsa hugsun, leyfi v a brotna. (Wendell Phillips 1811-1884)

Ritskoun endurspeglar skort samflagsins sjlfstrausti. (George Bernard Shaw 1856-1950)


Hvernig vitum vi hva er draumur og hva er veruleiki?

waking%20life%20wiley%20floats

Gerar hafa veri kvikmyndir sem fjalla um hversu erfitt getur veri a tta sig veruleikanum. Meal bestu myndanna sem fjalla um etta eru strsnilldin Waking Life, Abre los Ojos, Memento, Brasil, The Matrix og Dark City. essar hugmyndir eru alls ekki njar. Descartes velti fyrir sr 17. ld hvernig maur gti nokkurn tma ekkt muninn veruleika og draumi, og benti hversu vonlaust er a treysta eingngu skynjanir til a sj a sanna. Hellislking Plats bar einnig keim af essari hugmynd, ar sem heil j fanga situr hlekkju vi vegg og telur skugga sem varpa er vegg fyrir framan fr vareldi vera veruleikann; ekki lkt eim sem telja sig last sanna ekkingu r sjnvarpi ea af Internetinu. Einn fanginn sem fr t slarljsi ttar sig a svo er ekki.

Spurningin er, hvernig vitum vi hva er draumur og hva er veruleiki? Og hverjum er ekki sama?

Hefur ig einhvern tma dreymt draum sem trir a vri veruleiki, en aeins egar vaknair, ttairu ig a einungis um draum var a ra? Hvernig veistu fyrir vst a essi draumur var aeins draumur; og ef etta var aeins draumur, hva ir a fyrir ig raun og veru? Getur veri a draumar nir segi eitthva um merkingu veruleikans sem lifir , a veruleikinn segi ftt um drauma?

wakinglife

arna sst strax a draumar eru kannski ekkert 'bara'. a er hugsanlega eitthva meira spunni .

Hvernig svo sem veruleikinn og draumar spinnast saman, vitum vi a veruleikinn er eitthva reifanlegt. Vi vitum a einfaldlega vegna ess a vi getum ekki efast um eigin tilvist og arme um tilvist veruleikans. En hvaan fum vi upplsingar um veruleikann? Vi skynjum hann, hfum tilfinningu fyrir honum og metum hann. En hvernig vitum vi hvort a essar upplsingar su sannar? Hvenr er skilningur okkar veruleikanum tr og hvenr er hann ekking?

Ef einungis er fari eftir skynjun, tilfinningu og gildismati; er ljst a vi finnum eitthva sem ltur t fyrir a vera sannleikur, hljmar eins og sannleikur, lyktar eins og sannleikur, bragast eins og sannleikur, er vikomu eins og sannleikur, og okkur finnst vera sannleikur og vi viljum a s sannleikur vegna ess a a vri gott; og essi tr verur svo rtfst a ekkert mun f henni hagga; ekki einu sinni sannleikurinn sjlfur.

filmes_waking-life_11

a er samt ljst a vi urfum ekki a hafna essum skynjunum, tilfinningum og gildum til a komast a v hva er satt og rtt; og finna mynd af strri sannleik. a sem vi urfum a beita er gagnrnin hugsun; ferli sem getur hjlpa okkur a melta okkar fyrri skilning og n enn dpri ekkingu v sem er og v sem ekki er.

Veruleikinn er ekki bara a sem kemur fram frttattum og gerist heiminum, og ekki bara sgur sem vi heyrum af ru flki. Veruleikinn er lka allt a sem vi sjlf upplifum, trum og heyrum; segjum og vitum; og jafnvel a sem okkur dreymir. Getur veri a draumar su ein af mrgum uppsprettum upplsinga um veruleikann?

a er flk sem telur svona plingar einskis viri; a r flki bara mlin, a vi vitum hva skiptir mli n ess a urfa nausynlega a flkja a me einhverjum plingum. Svo er lka til flk sem telur svona plingar ekki bara einhvers, heldur mikils viri; a r gagnist vi a n tkum eigin skilningi veruleikanum og jafnvel tilgangi okkar hr jr. Hva um ig?

waking-life-5

Ef trir a tilgangur okkar s enginn, segu mr hva etta ekkert er. Ef trir a tilgangurinn s tengdur v hva vi gerum, segu mr hva arf a gera til a n essum tilgangi. Ef trir a tilgangurinn s tengdur v hlutverki sem vi gegnum, segu mr hvert hlutverk itt er. Ef trir a tilgangurinn s einfaldlega s a vera maur sjlfur, segu mr hver ert.

Er a rtt a gagnrnin hugsun geti hjlpa okkur a komast framhj sndinni og a veruleikanum sjlfum? g tri v. En sjlfsagt yrfti g a tskra hva g tel gagnrna hugsun vera og hva g tel hana ekki vera.

Meira um gagnrna hugsun sar...

Myndir: r Waking Life


Abre los Ojos (1997) ****

420px-Abre_los_ojos_movie

Csar (Educardo Noriega), sjlfselskur og rkur glaumgosi, heldur afmlisveislu heima hj sr og bur meal rum snum besta vini, Pelayo (Fele Martinz) veisluna. Pelayo gerir au mistk a taka krustuna sna, Soffu (Penlope Cruz) me, en Csar verur strax hrifinn af henni og grpur tkifri egar vinur hans hefur drukki of miki, og fylgir stlkunni heim. Eftir nttina, egar Csar heldur heim lei, keyrir Nuria (Najwa Nimmi) upp a honum og bur honum far. Hann sest upp hj henni. Hn keyrir blnum vsvitandi taf veginum ofsahraa, drepur sjlfa sig en Csar lifir af, me ntt andlit.

AbreLosOjos02

ar sem a Csar metur ytri fegur en telur allt tal um innri fegur tma vitleysu hrynur lf hans. Hann trir ekki a nokkrum geti lka vi hann me etta afmyndaa andlit. Hann trir ekki a Soffa geti elska hann og efast um vinttu Pelayo. Csar leitar ra hj bestu ltalknum heimi, en enginn getur laga andlit hans. Sasta rri er a lta frysta sig og lifa draumaheimi sta veruleikans.

Eftir kaldrifja mor situr Csar fangaklefa og er stugum vitlum me slfringi, sem reynir a grafast fyrir um hvers vegna Csar myrti manneskju og leitar leia til a finna honum hugarr. Csar felur andlit sitt me grmu, enda trir hann a andlit sitt s afmynda undir henni. Eftir dleislutma hj slfringnum fer Csar a gruna veruleikann vera annan en a sem hann upplifir. Hann fer a gruna a hann s hvorki staddur veruleikanum n draumi; heldur martr og sjlfskaparvti sem hann verur a sleppa r.

AbreLosOjos01

Abre los Ojos er spnsk mynd, leikstr af Alejandro Amenbar, sem meal annars hefur einnig gert hinar strgu The Sea Inside og The Others. Abre los Ojos var endurger af leikstjranum Cameron Crowe undir nafninu Vanilla Sky. Endurgerin er ekki jafng frumgerinni, ar sem a leikur Eduardo Noriega er vijafnanlegur og Tom Cruise kemst ekki me trnar ar sem Noriega hefur hlana.

Abre los Ojos fjallar um hugtk og spurningar sem hverjum og einum er mikilvgt a skilja og velta fyrir sr.

  • Veltur hamingjan fegur og rkidmi, ea tr manns eigin gti; ea sannleikanum sjlfum?
  • Getur nokkur einstaklingur ekkt sjlfan sig og veri sttur vi a sem hann finnur; og ekki bara sttur, heldur hamingjusamur?
  • Hefur a illa sem vi framkvmum hrif eigin hamingju, ea skiptir a engu mli egar heildina er liti?

10 bestu ofurhetjumyndirnar: 4. sti: The Matrix (1999-2003)

A70-4902

Tlvuforritarinn og hakkarinn Thomas A. Anderson (Keanu Reeves) uppgtvar a heiminum er ekki allt sem snist, og a raun s heimurinn ekkert anna en sndarveruleiki, hannaur risastrri tlvu sem keyr er af manneskjum sem rktaar eru til a vera ekkert anna en rafhlur alla vi. Sumar af essum manneskjum vakna til lfsins og tta sig a r geta haft hrif sndarveruleikann, og meal annars vaki til lfsins hugavera einstaklinga.

matrix1Morpheus (Laurence Fishburne), leitogi eirra sem hafa vakna, grunar a Anderson s ruvsi en allir arir; og sendir hann einn af snum bestu tsendurum, Trinity (Carrie-Anne Moss) til a vekja hann ur en vrusvarnarforritin, ea Agent Smith (Hugo Weaving) n honum. Semsagt, manneskjur sem vakna til vitundar eru tlvuvrusar sem kerfi reynir a stoppa.

Morpheus nr sambandi vi Anderson, segir honum sgu The Matrix og bur honum a taka bla ea raua tflu; eina sem gerir honum frt a lifa fram sndarveruleikanum, en hina sem snir honum heiminn eins og hann er. Anderson velur raunveruleikann og verur a Neo, ofurhetju sndarveruleikanum sem er s eini sem hefur nokkur tk a berjast vi Agent Smith og gengi hans.

sama tma og Neo leitar upplsinga sndarveruleikann um hvernig hgt er a bjarga mannkyninu fr v a vera eintmar rafhlur, frttir hann af borg raunveruleikanum sem heitir Son, ar sem allar r manneskjur sem hafa vakna til lfsins ba.

The Matrix er hrein snilld. Frbr mynd alla staa. En kjlfar hennar fylgdu lakari myndir, The Matrix Reloaded (2003) og The Matrix Revolutions (2003) sem ljka sgunni, ar sem Neo tekst a auka enn frekar krafta sna og yfirfra yfir veruleikann, auk ess sem a vi kynnumst borginni Son, tynntri tgfu af undirheimum hvaa strborgar sem er, og stra spurningin verur hvort a hn s ess viri a henni veri bjarga fr gervigreindarheiminum; spurning sem a Neo spyr sjlfan sig lokin.

Reyndar er The Matrix mrkunum a geta kallast ofurhetjumynd, en ar sem Neo getur flogi, hgt tmanum og barist eins og ofurhetja sndarveruleikanum, rtt sleppur hn.

10 bestu ofurhetjumyndirnar:

4. sti: The Matrix (1999-2003)

5. sti: Superman (1978-2006)

6. sti: X-Men rleikurinn (2000-2006)

7. sti: Darkman (1990)

8. sti: Ghost Rider (2007)

9. sti: Unbreakable (2000)

10. sti: Hellboy (2004)


Death Proof (2007) ***1/2


egar Quentin Tarantino og Robert Rodriguez gfu t a eir vru a gera bmynd saman sem kallaist Grindhouse, var g strax spenntur og gat varla bei eftir tkomunni. Grindhouse var sett upp sem kvikmyndakvld sem enginn tti a geta gleymt. Fyrst var uppvakningamyndin Planet Terror (2007) snd, leikstjrn Rodriguez, og s seinni Death Proof leikstjrn Tarantino. a eina sem tti a skilja myndirnar a voru snishorn r myndum sem eru ekki til. tti essi upplifun srstaklega vel heppnu og er Grindhouse sem ein kvikmynd me einkunnina 8.4 Internet Movie Database, sem ir a hn er 98. besta kvikmynd sem ger hefur veri samkvmt v kerfi.

Vandamli er a Grindhouse ni ekki inn ngu miklu af peningum. Hinn almenni kvikmyndagestur fattai ekki hva Tarantino og Rodriguez voru a gera, og margir fru heim hlnu og misstu af kvikmynd Tarantinos. etta ddi a egar til slands kom var Grindhouse einfaldlega ekki boi. ess sta eru myndirnar sndar sitthvoru lagi og lkum kvikmyndahsum, annig a manni er jafnvel gert erfitt fyrir me a horfa r r.


g var binn a kvea a fara ekki essar myndir b, n kaupa r DVD. g var virkilega svekktur yfir a f ekki a sj bmyndina eins og leikstjrarnir tluu upphaflega a hafa hana, og skil ekki hvers vegna kvikmyndahseigendum dettur ekki hug a halda Grindhouse kvld a.m.k. einu sinni til a gera etta mgulegt. Ljst er a grgishyggjan er a drepa slenskt b; a kostar 900 kall b sem flki finnst einfaldlega alltof miki (lka miki og kostar b drustu sningar strstu hfuborgum heims), og annig eru slendingar vandir af v a stunda essa mikla skemmtun. ess sta virist flk anna hvort ba eftir myndinni DVD ea hlaa eim niur af netinu, sem er ekki g hugmynd egar um sjrningjatgfur er a ra, aallega vegna ess a gi slkra mynda jafnast sjaldan vi a sj flotta mynd b. Reyndar hafa fyrirtki va um heim teki upp a bja lglegt niurhal myndum gegn gjaldi, sem er reyndar varla raunhfur kostur slandi ar sem rukka er ansi stft fyrir megabti erlendu niurhali. ar a auki, fyrir 900 kall b tlast maur til a f einhverja jnustu, en a bregst ekki; glfi slenskum bhsum er me v geslegasta sem maur upplifir heiminum; klstrug og sktug, og a sama m segja um stin. au lykta oft ansi illa og eru ekkert endilega gileg. Svo eru lka alltaf essi andskotans hl sem klippa bmyndirnar sundur hvort sem a maur vill ea ekki. a er engin fura a heimabin eru orin vinslli en kvikmyndahsin.

Vissulega vandist g ga hluti Mexk, ar sem kvikmyndahsin eru snyrtileg, a kostar ekki nema um kr. 250 hverja sningu, engin hl, stlarnir eru gilegir og bi mynd- og hljgi eins g og hgt er a hugsa sr; og svo er spnskur texti me myndunum, sem maur kippir sr reyndar ekkert upp vi. slandi eru flest b v miur rija flokks. g fr oft tvisvar viku b, en egar g kom heim til slands nnast htti g bferum af llum eim stum sem a ofan greinir. a er nnast bi a venja mig af essari fkn. ess sta leigi g og kaupi fleiri myndir DVD, en a kaupa eina DVD mynd er oft drara en einn bmii.

t af llu essu tlai g ekki a fara Death Proof b. Mr finnst alltof miki vai yfir mig sem bgest slandi, en g er bara ekki sterkari persna en svo a g stst ekki freistinguna. Mig langai b og Death Proof gat ori a gri skemmtun.

Jja, hva um a.


Death Proof fjallar um hp kvenna sem skuggalegur maur, kallaur Stuntman Mike (Kurt Russell) eltir rndum. Persnurnar eru srstaklega vel byggar. Manni finnst r vera til. Tarantino tekst essari mynd a gera a sem geri Pulp Fiction (1994) a svo frbrri skemmtun, hann fylgir gamalreyndri formlu, snr svo upp hana og gengur lengra en nokkur myndi ora a vona. Hann er meistari v a koma horfandanum vart, og a a honum skuli takast a mynd sem segir allt sem segja arf titlinum, er miki afrek. Tvisvar snr hann myndinni upp rnd og mlvar formluna spa hrifarkan htt.


Kurt Russel nr a skapa besta karakter san hann var Snake Pliskin John Carpenter myndunum Escape from New York (1981) og Escape from L.A. (1996) Hann heima sama stalli og Vincent Vega r Pulp Fiction og Mr. White r Reservoir Dogs (1992). Hefi mtt kalla hann Stuntman Vega. Konurnar eru lka gar, srstaklega Pam (Rose McGowan), Abernathy (Rosario Dawson) og Zoe Bell sem leikur sjlfa sig.


Langbesti blaeltingaleikur sem g hef s kvikmynd birtist tjaldinu ar sem Tarantino tekst a sl vi myndum eins og Bullit (1968) og French Connection (1971) me silegasta eltingaleik sem gerur hefur veri, ar sem ein aalpersnan hangir lengi hddi blsins sem veri er a elta.

Ekki m gleyma v a Tarantino tekst a lauma inn sgerattutegundinni Blue Apple, og minnist hamborgarastainn Big Kahuna, nokku sem gladdi miki Sancho flaga minn sem fr me mr myndina. Einnig vsar hann tluvert gamlar blaeltingamyndir, eins og Vanishing Point (1971), sem g einfaldlega hef ekki s, en Sancho dsamai miki.


g mli tvmlalaust me Death Proof, en hn inniheldur gfurlega miki af samtlum, eins og Tarantino er von og vsa, sem sumum gti leist ef eir leita bara eftir spennu og hasar. Aftur mti tekst me samtlunum a skapa sterkar og eftirminnilegar persnur sem manni stendur ekki sama um egar hasarinn byrjar. a er svona sem g vil hafa spennumyndirnar mnar; me sm dpt og persnum sem lg er vinna .

rtt fyrir a f Death Proof ekki sem hluta af Grindhouse veislunni, stendur hn sterk ein og sr.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband