Fyrsti október?

2002-2011

Ţúsund rafrćnir vasaţjófar stela úr vösum ţjóđarinnar.

Ríkisstjórn er kollvarpađ vegna ađgerđarleysis.

Ný tekur viđ.

Um stund. Svo er kosiđ aftur. Meirihluti vandans er kosinn aftur á ţing.

Endurtekur sömu mistökin.

 

1. október 2011

Ţúsund rafrćnir vasaţjófar halda áfram ađ stela úr vösum ţjóđarinnar.

Ţjóđin rís á fćtur og segir "Nei! Hingađ og ekki lengra. Viđ viljum fá peninginn til baka! Viđ viljum heimili okkar lagfćrđ eftir árásina!"

Ríkisstjórnin segir ađ allt sé eđlilegt, ekkert sé hćgt ađ gera og sýnir ađ hún hlustar ekki á fólkiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin leggur til ađ kosningar fari fram á facebook og bjartasta vonin leggur fram glćnýtt og enn gerrćđislegra reykingafrumvarp.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 07:38

2 identicon

Frumvarp til upplýsingalaga fćr heiti viđ hćfi en facebookfjölmiđlar munu ekki skýra frá nafnabreytingunni.

http://www.ruv.is/frett/gegnsaei-og-adgengi-breytist-i-leynd

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 08:42

3 identicon

Mark Zuckerberg fćr markađsverđlaun ársins. Florian Henckel von Donnersmarck mun afhenda verđlaunin.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband