Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Die Hard 4.0 (2007) ***1/2

John McClane (Bruce Willis) hefur ekki lent lfshska 12 r. Hjnaband hans hefur flosna upp, en hann gerir sitt allrabesta til a halda sambandi vi dttur sna og vera henni gur fair. Hann er jafngur fair og lgga; brtur allar reglurnar, er duglegur a koma sr vonlausar astur, en virist alltaf finna einhverja lei endanum.

Kvld nokkurt er McClane a fylgjast me og skipta sr af starmlum dttur sinnar New Jersey egar yfirmaur hans hefur samband vi hann og skar eftir a hann handtaki tlvuhakkara og fari me hann til alrkislgreglunnar Washington. Hann veit ekki a fjldi hakkara hefur veri myrtur ennan sama slarhring og a tlvurs er bger helstu upplsingakerfi Bandarkjanna.


McClane er ekki fyrr binn a finna hakkarann Matt Farrell (Justin Long) en klurnar byrja a fljga, sprengjur a springa og lkamar a falla ofan bla. McClane sr a a er eitthva meira bakvi ennan hakkara en venjuleg handtaka, og leggur lf sitt httu til a verja lf hans og drepa nokkra vonda gaura leiinni.

hugaversta illmenni er Mai Lihn (Maggie Q) sem minnir svolti Hans Gruber r fyrstu myndinni, srstaklega sasta atrii hennar, en aalbfinn Thomas Gabriel (Timothy Olyphant) finnst mr standa sig frekar aumlega; ea lmskt vel, v manni var fari a lka svolti skemmtilega illa vi hann lokin.

a sem kom mr mest vart er hversu smekklega Die Hard 4.0 er ger (ea Live Free or Die Hard eins og hn heitir Bandarkjunum). Handriti er afar vel skrifa mia vi spennumynd og gaman a sj Bruce Willis aftur formi. etta er besta framhaldsmynd sumarsins til essa. egar Brsarinn byrjar a tala vi sjlfan sig um lei og hann setur marki a drepa ljtu kallanna, nr hann takti sem enginn annar leikari getur n.

Reyndar eru nokkur atrii hlf hallrisleg og virka einfaldlega ekki innan sguheims myndarinnar; eins og egar illmenni sem er bi a skjta fullt af saklausu flki og kemur aftan a McClane, og kveur a koma alltof nlgt honum, ngu nlgt til a McClane ni a grpa hann - afar heimskulegt. Og san finnst mr eltingarleikur trukks og sendibls ekki ganga alveg upp - ar er hlutunum hagrtt aeins og miki til a hlutirnir gangi upp fyrir McClane. a er reyndar kveinn hmor v atrii sem vegur upp mti heimskunni, og srstaklega einvgi McClanes trukki og herotu. Engin spurning hvor hefur betur endanum.

Annars er myndin filmu me dempuum litum og myndatakan frekar hr. Mr fannst a passa gtlega vi sguna. Die Hard 4.0 hefur veri gagnrnd helst fyrir a vera allt ru vsi en hinar Die Hard myndirnar (eins og a s slmt), sem einkenndust af innilokunarkennd lokuum svum; en essari mynd fer McClane fr New Jersey til West Virgina og Washington; og mr finnst reyndar takast gtlega a ba til innilokunarkennd, sem einkennist a v a tlvukerfi, og ar af leiandi smar og mis ntmagindi htta a virka.

g skemmti mr vel me John McClane og tti gaman ef fimmta myndin vri ger. mean Bruce Willis heldur jafngu formi og hann er nna, er um a gera a raa niur eins mrgum Die Hard myndum og mgulegt er. A lokum:

Yippee Ki Yay Mo... - John 6:27


Undirbningur hafinn: Heimsmeistaramt Tkklandi 2007

Besta leiin til a gera drauma na a veruleika er a vakna.

Paul Valery

er maur binn a n sr af flugreytunni eftir Amerkuflugi. morgun byrja g a jlfa fimm ungmenni srstaklega fyrir heimsmeistarakeppni barnasklasveita skk sem haldin verur Tkklandi nsta mnui. Sustu rj rin hfum vi flagi minn, Tmas Rasmus, jlfa au saman Salaskla. Fyrir mna t jlfai Smri Teitsson brnin sklanum samt honum Tmasi; annig a g kom a gu bi. Sklastjrnendur hafa stutt srstaklega vel vi skkina; og hafa tfl llum sklastofum, auk ess a halda tflum vi ganginum ar sem a nemendur geta sest niur rlegheitum og teflt.

sustu finguna vetur mttu 18 stlkur og 16 strkar.

dsc00139web

au hafa n gfurlega gum rangri vetur.

 • slandsmti grunnsklasveita lenti Salaskli 3. sti eftir Rimaskla og Laugalkjaskla, en kvld lenti Laugalkjaskli 2. sti Evrpumti grunnsklasveita. Arar sveitir Salaskla voru einnig verlaunaar fyrir gan rangur.
  • A-sveitina skipuu:
   • Jhanna Bjrg Jhannsdttir
   • Patrekur Maron Magnsson
   • Eirkur rn Brynjarsson
   • Pll Sndal Andrason
   • Varamaur: Ragnar Eyrsson
 • slandsmti barnaskla lenti Salaskli 2. sti eftir Grunnskla Vestmannaeyinga rtt fyrir a okkur hafi vanta lykilmann A-lii. Vestmannaeyingar tefla Evrpumti barnasklasveita.
  • A-sveitina skipuu:
   • Eirkur rn Brynjarsson
   • Pll Sndal Andrason
   • Birkir Karl Sigursson
   • mar Yamak
 • slandsmti barnaskla, stlknaflokki, lenti Salaskli 2. sti eftir Rimaskla.
  • A-sveitina skipuu:
   • Jhanna Bjrg Jhannsdttir
   • Selma Lf Hlfarsdttir
   • Ragnheiur Erla Gararsdttir
   • Gubjrg Lilja Svavarsdttir
 • Fimm brn og unglingar r Salaskla kepptu Landsmti sklaskk. a er met, aldrei hafa fleiri ttakendur veri me landsmti r einum og sama sklanum. au tefldu sem fulltrar Reykjaneskjrdmis, sem telur Kpavog, Garab, Hafnafjr, Mosfellsb, Seltjarnarnes og restina af Reykjanesinu. Me a huga er etta einstakur rangur.
Kpavogsbr er helsti styrktaraili sveitarinnar til tttku heimsmeistaramti barnasklasveita nsta mnui. essi brn eru ekkert anna en frbr, au tla a lta drauma sna rtast og hafa vakna. Kunnum vi Kpavogsb bestu akkir fyrir.

Pll Sndal Andrason, einn af lismnnum sveitarinnar hefur sett upp bloggsu fyrir keppnina.

au sem keppa fyrir slands hnd heimsmeistaramtinu eru:

 1. Jhanna Bjrg Jhannsdttir
 2. Patrekur Maron Magnsson
 3. Pll Sndal Andrason
 4. Gumundur Kristinn Lee
 5. Birkir Karl Sigursson

Blogga fr Bandarkjunum # 6 - siferi, verlag og skattar

gr tti g afmli. Eins og oftast sustu 14 rin dvaldi g einn hteli ennan merkisdag mnu lfi, limbi milli Bandarkjanna og slands.

g notai daginn til a kkja kringum mig. Keyri t um allt og komst a v a nstum hver einasti smbr Minnesota er nkvm eftirlking af eim sasta. Smu vrumerki t um allt, samskonar gatnakerfi, og fullt af vingjarnlegu flki. g hitti ekki einn einasta einstakling sem ekki var vingjarnlegur og kurteis. g hef ekki heyrt neinn nldra tvr vikur. Hvlkur lxus!


g kkti nokkrar verslanir og velti fyrir mr muninum verlaginu Bandarkjunum og heima slandi. Mli er a til er hugtak sem kallast gtuver munum. Til dmis gti gtuver geisladisk veri 30 dollarar, en tsluver veri 9, og oft me afsltti sem btist ofan , ar sem oft er hgt a finna afslttarmia verslanir eins og, ef maur verslar fyrir 25 dollara, fr maur 10 dollara afsltt. Reyndar m taka fram a sluskatti er yfirleitt btt tsluver vi kassa, og er hann yfirleitt um 6%.

N velti g fyrir mr hvernig essu er vari slandi. Fara verslunareigendur nokkurn tma undir gtuver slu vrum? Er ekki alltaf einhver 100-300% lagning llu mgulegu heima? Er virkilega hgt a tskra alla essa lagningu me kostnai innflutningi (um kr. 200.000 gmur) + 10% tollur + 24,5% virisaukaskattur. egar g velti essu fyrir mr ltur t fyrir a etta gangi upp. En af hverju arf a rukka toll af llum vrum? Af hverju arf a borga 24,5% virisaukaskatt af vrum sem keyptar eru erlendis? Eru etta elilegir skattar sem lagir eru landan? Ef svo er, hver er tilgangurinn?


Er ekki ljst a ef skattar eru lgri eykst fli og arme hagnaur og innstreymi? Er hr um einhverja sparnaarstefnu a ra sem ekki heima efnishyggjuu slandi dagsins dag?

egar skattur fyrirtki var lkkaur 10% jkst innkoma rkiskassann margfalt. Ef arir skattar vru lkkair sama htt, gti g vel tra a innkoma aukist enn frekar, ar sem a egar skattar eru ekki of hir, eru egnar lklegri til a vera sttir vi . Er hgt a skera burtu ll essi aukagjld sem eru ekkert anna en leyfar af menningu sem er algjrlega relt slandi, stimpilgjld, tollar og hir skattar meal eirra?

Hvernig viljum vi hafa sland dag? fylgni vi nja strauma, ea hkta sama gamla farinu?

g hef fulla tr a rkisstjrnin dag s ntskuleg og leiti leia til a skera burtu arfa skatta; en spurning hvort a eir hafi hreinu hvar best er a skera nst. Fjrmagnstekjuskatturinn var nmer 1, virisaukaskattur matvlum og lkkur tekjuskatti nmer 2 og 3 (hefi veri hgt a gera betur samt); en hva kemur nst?

shutterstock_1045514

g skil vel a fara urfi hgt og varlega essa hluti en vona a sniglast veri fram smu lei og stefnan virtist liggja fyrir kosningar. a mtti reyndar lka ta aeins eftir sniglinum. ryggisverir flugvellinum Minneapolis stu srstaklega fagmannlega a verki. etta hefur veri ein af mnum ngilegri ferum til Bandarkjanna, og hef g n heimstt landi yfir 20 sinnum.


Blogga fr Bandarkjunum # 5 - Live Free & Blog og uppgjr nmskeii

N er tveimur vikum af strngu nmskeii loki, ar sem g sat me 14 nemendum 10 daga fr kl. 8:30-16:30 og ttum saman heimspekilegar samrur, auk minni verkefna, eins og a setja upp wikisu. kvldin var san margt sr til gaman gert me nemendunum; ljakeppni, keila, rttakvld, spurningakeppni, bkvld, lautarfer, lokauppgjr, dansleikur og formleg tskrift.

g var srstaklega ngur me etta nmskei. Nemendurnir hfu allir mikinn sjlfsaga og unnu ll sn verkefni af al. eir tku virkan tt samrum og gttu ess a hver einn og einasti kmist a me snar eigin hugmyndir. sasta degi tkst eim a komast enn dpra stig samrunum egar au byrjuu a spyrja um rt gagnrnnar hugsunar og samru; hvort a orabkur su reianleg heimild fyrir hugtkum eins og 'rkfri', 'rkrtt' og 'skynsamlegt'.

Margt var rtt. Hluta af eim hugtkum m finna heimasu minni livefreeblog.com. a sem virtist sitja sterkast nemendum vi lok nmskeisins var gildi samrunnar, og mikilvgi ess a geta rtt hlutina skynsamlegan mta n ess a keppast fyrst og fremst um a koma eigin skounum framfri, heldur v sem er satt og rtt; a a geti hugsanlega stangast vi manns eigin skoanir.

Meal ess sem rtt var nmskeiinu:

 • Verund og tilvist
 • Tengsl slar, lkama og hugar
 • Hugtkin ekkert, allt og eitthva (og srstaklega hvort a hgt vri a mynda sr ekkert)
 • Tilgangur lfs og daua
 • Frjls vilji og nauhyggja
 • Undirstur gagnrnnar hugsunar og samru
 • lkar birtingarmyndir greindar
 • Lf eftir dauann ea ekki?
 • versagnir efahyggjunnar
 • Er rkhugsun erfi?
 • Hi alslma: ofbeldi?
 • Hi alga: samran?
 • Tmi og rm
 • Draumar og veruleiki
 • Hva ir fyrir eitthva a vera elilegt?
 • Listir og fegur
 • Sjlfsgagnrni
 • Trleysi og tr
 • Hva ir a eitthva s t htt en anna ekki?
 • Draugar og andar
 • ... og margt fleira

lok nmskeis skru nemendur mat sitt nmskeiinu ar sem eir voru benir um a skr niur bi a jkva og a sem betur m fara vi nmskeii. Nemendur skiluu inn athugasemdum nafnlaust til stjrnenda til a hafa r hlutlausar. au eru unglingar aldrinum 13-17 ra, og v a sjlfsgu erfitt a svara krfum bi allra aldurshpa samrmi vi getu, dpt, huga og roska. g tla a a textann beint r matsblunum:

Fyrst a neikva:

Athugasemd # 1

M bta:

 • Bta vi hvldartma (g keyri au fram, n hvldar)
 • Meira af spuklum (vi frum einn daginn gngufer, keyptum spuklur og blsum r vi tjrn fyrir utan sklann)
 • Vantar sfa

Athugasemd # 2

M bta:

 • Meira af spuklum
 • Meiri tma fyrir spuklur
 • Minni vind til a blsa spuklur

Athugasemd # 3

M bta:

 • Bmyndir sem g get skili (horfum Stranger than Fiction og The Fountain)
 • Ekkert anna!

Athugasemd # 4

M bta:

 • Opnari huga gagnvart llum hugsunum
 • Ekki endilega gera r fyrir a egar einhver spyr spurninga s hann endilega a tj eigin skoanir
 • Taka meiri rkfri en bara heimspekilegri (jarbundnari me alvru astum / vandamlum)

Athugasemd # 5

M bta:

 • Frbrt eins og er

Athugasemd #6

M bta:

 • Meiri fjlbreytileika (samrur, leikir sem tengjast hugsun, o.s.frv.)
 • Samrur vi ara hpa
 • Hpferir

Athugasemd #7

M bta:

 • Meiri internetagang - ekki blokka svona mrg vefsvi (sklinn lokai t.d. fyrir MSN og Youtube)
 • Ekkert anna

Athugasemd #8

M bta:

 • Fjlbreytilegri mlefni fyrir samrur

Athugasemd #9

M bta:

 • Vinna minna me tlvur
 • Fleiri hgindastla (nemendur hfu leyfi til a koma me eigin stla sklastofuna)

Athugasemd #10

M bta:

 • Kannski keypis kaffeinpillur fyrir morguninn, en anna er lagi

Athugasemd #11

M bta:

 • Vifangsefni sem vekja meiri deilur
 • Fleira flk

Athugasemd #12

M bta:

 • Minna af lngum gnum

Athugasemd #13

M bta:

 • Meiri samrur

Athugasemd #14

M bta:

 • Meiri fjlbreytileika

essar upplsingar nti g a sjlfsgu til a bta nmskeii. Ljst er a g arf a finna fleiri vifangsefni sem nemendum tti spennandi a ra. Samt vil g varast a fara of miki inn svi trarbraga og stjrnmla, en meira inn plingar um trarbrg og stjrnml; annig a g tti ekki slkar samrur, en kom heldur ekki veg fyrir r. Spurning um a velta essu betur fyrir sr.

Og n a v jkva:

Athugasemd # 1

a besta vi nmskeii:

 • Allir bru viringu hver fyrir rum
 • arft ekki a rfast til ess a ra mlin
 • Vi fengum a ra hugaver mlefni og skr au vefsvi

Athugasemd # 2

a besta vi nmskeii:

 • Vi gtum tala um hva sem er
 • Okkur var ekki kennt, vi fengum tkifri til a tj hugmyndir okkar
 • Vi fengum a sitja gilegum stlum

Athugasemd # 3

a besta vi nmskeii:

 • etta nmskei hvetur ig til a hugsa tfyrir kassann, nota aferir gagnrnnar hugsunar og kynnir nmsaferir sem g mr hefur aldrei ur dotti hug a velta fyrir mr.

Athugasemd # 4

a besta vi nmskeii::

 • Gagnrnin hugsun / rkhugsun
 • Hlustun (allir tku tt henni)
 • Samra / rannsknir og leit

Athugasemd # 5

a besta vi nmskeii:

 • Samra
 • Wikisan

Athugasemd #6

a besta vi nmskeii:

 • Hversu nnu sambandi nemendur n hver vi annan
 • gilegt andrmsloft
 • Djpar samrur ar sem a rtt fyrir a sumt flk hafi sterkar skoanir, var a kurteist og bar viringu fyrir v sem arir hfu til mlana a leggja

Athugasemd #7

a besta vi nmskeii:

 • Hrannar
 • Spuklur
 • Allt

Athugasemd #8

a besta vi nmskeii:

 • gilegt andrmsloft
 • A hugsa um hlutina lkan htt
 • Tkst a kynnast bekkjarflgum mnum nokku vel

Athugasemd #9

a besta vi nmskeii:

 • A kynnast nja flki
 • Samrur
 • A horfa 'Stranger than Fiction'

Athugasemd #10

a besta vi nmskeii:

 • Samrur
 • Samheldni hpsins
 • A kynnast lkum skounum og vihorfum

Athugasemd #11

a besta vi nmskeii:

 • Hrannar
 • Hugsun
 • Samran

Athugasemd #12

a besta vi nmskeii:

 • Samra
 • Vinir
 • Kvikmyndir

Athugasemd #13

a besta vi nmskeii:

 • Sjnarhorn
 • Andrmsloft
 • A last ekkingu

Athugasemd #14

a besta vi nmskeii:

 • Flki
 • Samrur
 • A la gilega


etta var brskemmtilegt nmskei sem einfaldlega hjlpar mr a endurhlaa rafhlurnar hverju ri.

Svona eru sumarfrin hj Don Hrannari de Breiholt.


S einmitt 'Stranger Than Fiction' leikstjrn Marc Forster dag!

StrangerThanFiction

g s einmitt Stranger Than Fiction dag me nemendum mnum. Hn er strskemmtilega skrifu, og vel leikstrt af Marc Forster. Hann hugsar meira um karakter en hasar, sem g held a geti gert Bond enn betri. g mli eindregi me essari mynd, sem er ekki gamanmynd rtt fyrir a Will Ferrell leiki aalhlutverki, hn er meira drama og fantasa.

Nemendur mnir skrifuu niur fullt af spurningum eftir a hafa s Stranger Than Fiction morgun, r m sj me v a smella hrna.


mbl.is Marc Forster mun leikstra nstu Bond-mynd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blogga fr Bandarkjunum # 4: Llegt netsamband, F4-Silver Surfer og Knocked Up

v miur hafi g mjg takmarka netsamband um helgina og virka daga er g svo upptekinn a g kemst ekki bloggi. Reyndar hef g veri duglegur vi a last inn varin netport, en au eru ekkert srstaklega reianleg, og sambandi a til a slitna vi minnstu hreyfingu.

Annars hef g fari tvisvar b sustu daga.

Fyrri myndin var Fantastic 4: The Rise of the Silver Surfer. g var sttur vi fyrri myndina, en leikurinn og sagan essari mynd var fyrir nean allar hellur. Eina heilsteypta persnan myndinni var me rdd Lawrence Fishburne og teiknu. g jta a nokkur atrii voru flott vegna tknibrella, en sagan gaf eim v miur ekkert bakland og misstu au v hrifamtt sinn. Myndin fll kylliflt. g gef henni eina stjrnu.

Seinni myndin var Knocked Up, ger af sama leikstjra og 40 Year Old Virgin, og er ekkert sri.***1/2. Aalleikararnir fjrir eru fantagir, orbrag frekar klrt og alls ekki plitsk rtt; en samt tekst a gefa myndinni hjarta. Maur trir a essar persnur gtu veri til og er ekki sama um hvernig fer fyrir eim, sem er frekar sjaldgft essa dagana. Fyndin mynd sem skiptir mli.

Meira seinna...


Blogga fr Bandarkjunum # 3: egar 'ekkert' blmstrar

gr, egar heimspekihpurinn byrjai a ra um ekkert, var eins og au hefu ljsa hugmynd um hva ekkert vri; ar sem a fyrri samrum hafi komi fram a sumir tri v a egar eir deyi, taki ekkert vi. annig a au vildu komast a v hva etta ekkert vri og hvort hgt vri a gera sr skra hugmynd um hva ekkert s.

17279990.IntoNothingness

au komust a eirri niurstu a einungis s hgt a gera sr ljsa hugmynd um fyrirbri ekkert, en tiloka a sj a fyrir sr. Til dmis ttuu au sig v a ekkert hefi enga eiginleika, og ar af leiandi enga liti; og spurning hvort a ekkert vri gegnstt - og fyrst ekkert er hinu megin vi ekkerti sem au sj gegn; hva vri mgulegt a sj? Svo ttuu au sig v a ef einhver vri til staar til a skynja ekkert, vri varla um ekkert a ra; v a einhver til a skynja er eitthva, en ekki ekkert.

tfr essu fru au a velta sr hvort a ekkert vri eins og a vera milli tveggja spegla, ea innan spegli sem er svalningur, ea innan spegli sem er hnttur. ttuu au sig v a a yrfti ljs til a sj eitthva speglinum, og fru a velta fyrir sr hvort hgt vri a setja myndavl sem gti s myrkri inn milli speglanna, en ttuu sig v a myndavlin sjlf hefi hrif skynjunina, rtt eins og kenningum skammtafrinnar. a var gaman a sj allar essar hugmyndir blmstra, og hvernig r spruttu ljslifandi fram r hugarheimi nemendanna, og kafann og gleina sem fylgdi v a velta essum hugmyndum fyrir sr.

g held a ftt s jafn upplfgandi og a uppgtva essa dpt sem hver einasti mannhugur virist geyma. Vi erum ll haf, af ekki bara upplsingum og hugmyndum, heldur hugsunum sem vi rtt snertum lauslega egar vi reynum a tj essar hugsanir me skrifum, tali, listum, athfnum ea hverslags tjningu.

Eftir plingarnar um ekkert fru nemendur a velta fyrir sr skynjunum og huganum, og hvort betra s a treysta v sem maur skynjar me skilningarvitunum, ea huganum. au reyndu a tta sig hvort a maur sji hlutina eins og eir raunverulega eru, ea hvort snin s raun alltaf skkk. Samkvmt kenningum sjnfringa tlkar heilinn a sem vi skynjum; og a myndefni sem vi fum inn um augun birtist heilanum raun hvolfi - annig a einn nemandi fr a velta fyrir sr, af fullri alvru, hvort a egar vi hldum a flk gengi um glf, vri a hugsanlega a ganga loftinu. etta voru skemmtilegar plingar, og srstaklega vegna ess a hpurinn fylgdi essari hugmynd, reyndi a sj hana fyrir sr, var frekar ringlaur, og ttai sig a a eru takmrk fyrir reianleika skynjunarinnar.

Taj_Mahal-lge

Fr mnudegi hefur hpurinn rtt saman um heimspekileg mlefni. g hvet nemendurna til a ba til snar eigin spurningar, en vel kvena texta til a gefa eim efni til a spyrja um.

fyrsta degi urfti nnast a draga spurningarnar r kokinu eim, en gr kepptust au um a skr spurningar tfluna til a koma eigin hugmyndum framfri.

Dagur 1: Sannleiksgildi alhfinga og hvort a hugurinn fylgi kvenum reglum.

Dagur 2: Verund og tilvist

Dagur 3: dauleiki slarinnar: eru sl og lkami eitt ea askilin?

Dagur 4: Ekkert og hvernig vi skynjum

Spurningar sem nemendurnir hafa skrifa livefreeblog:


g reikna me a fleiri greinar btist vi dag, og srstaklega um Ekkert og Skynjanir. Arir hpar nmskeiinu hafa byrja a nota essa skemmtilegu tkni. g hvet hpinn minn til a kenna rum hpum hvernig etta er nota.

rtt fyrir miklar efasemdir sumra stjrnenda um a gefa nemendum agang a opnu neti, og a var ess vegna sem g keypti mr mitt eigi vefsvi http:livefreeblog.com, er ljst a Wiki-hugmyndin er heldur betur a sl gegn!


Blogga fr Bandarkjunum # 2 - Langur akstur, ungir snillingar og n wikisa

g k fr Minneapolis til Holdrege bjar Nebraska me v a elta GPS leibeiningar 10 klukkustundir. essi grja virkai undravel, hn spi fyrir um klukkan hva g yri kominn stainn. Skekkjumrkin voru innan fimm mntna, sem er gott mia vi 945 km. lei.

Minneapolis_Holdrege

Kennsla byrjai kl. 8:30 mnudagsmorgni. Fagi er rkfri og heimspeki. Nemendurnir eru allir afburarnmsmenn sem sttu srstaklega um a komast sumarnmskeii. Rmlega 500 ungmenni sttu um, en um 125 komust inn. Um 100 nemendur sttu um rkfrinmskeii hj mr, en aeins 14 komust a.

Logicsmall

essir ungu snillingar hafa rtt hugaver mlefni, en svo virist sem a meginema r snist um verund og tilvist. dag komu au fram me kenningu a verund tilheyri veruleikanum sem tmahugtak (time), en a tilvistin tilheyri veruleikanum sem svishugtak (space).

Vi skrum eitthva af spurningum og svrum inn wiki-vefsvi sem g bj til fyrir hpinn: http:livefreeblog.com/logic og ltur t fyrir a vefsan veri nokku flug mia vi a ger hennar hfst sasta mnudag.

mnudagskvldi var haldin ljakeppni (poetry slam) ar sem ljskld lesa frumsamin lj og f einkunn fr dmurum fyrir. etta form var fundi upp egar flki fr a leiast hversu miki innan sr mrg snilldarskld voru vi upplestur. ar eftir var haldin spurningakeppni, ar sem allar spurningarnar fjlluu um flki sem tekur tt nmskeiinu etta ri. rijudagskvldi var svo fari keilu, ar sem undirritaur ni 128 stigum, sem g er bara nokku sttur vi. kvld verur keppt blaki og ver g kennaraliinu, en nemendurnir eru ansi flugir, og unnu kennarana fyrra.

g hef til allrar hamingju ekki haft neinn tma til a horfa sjnvarp, og hef ekki mikinn tma til a blogga, enda fer g t a bora eftir hlftma.

Bestu kvejur til bloggvina.


Blogga fr Bandarkjunum # 1 - Flugi, fjlmilafri kringum Paris Hilton, bplingar og fyrirmyndir.

Flugi

gr var flogi til Minneapolis. g urfti a taka rtu fr BS kl. 14:00 til a n vlinni.

g er a n mr eftir vga matareitrun, en mtti vinnuna og vann til hdegis. tti g enn eftir a pakka feratsku. Kom heim og fann mr til einhver ft og hluti sem yrfti a taka me. Lagi af sta BS kl. 13:45. a var frekar ung umfer, en var samt mttur BS kl. 15:59 og ni rtunni.

Iceland_Minneapolis fluginu hitti g gamlan og mjg vikunnanlegan nemanda minn, en vi hfum v miur ltinn tma til a ra saman ar sem hann var starfi flugjns. g hef mjg gaman af a hitta mna gmlu nemendur r FB, enda voru tmarnir ar strskemmtileg lfsreynsla, a.m.k. fyrir mig og g vona, fyrir nemendurna lka. Gaman a sj hva hann hafi framrskarandi jnustulund gagnvart krfuhrum viskiptavinum. Ftt kann g betur a meta hj starfsmnnum.

Eftir vegabrfsinnritun, sem var venju stutt og gileg, toll n athugasemda og leigu blaleigubl me GPS tki, tkst mr auveldlega a finna hteli. Fkk g kngssvtu, sem er risastr fyrir einn mann, me tveimur strum sjnvarpstkum og llum eim lxus sem maur arf ekki a halda. Maur tmir varla a fara t, etta er svo flott.

hotel_Minneapolis

g ttai mig a g hafi teki me mr vitlausa tengikl fyrir fartlvuna. sta ess a taka mr mr kl fyrir bandarska kerfi hafi g teki Englandskl. a gekk ekki alveg, tlvan a renna t batterum og g gti ekkert blogga ef a gerist.

Skrapp Mall of America, fann ar Radio Shack og keypti mr kl.

Fjlmilafri kringum Paris Hilton

egar aftur hteli var komi geri g nokku sem g geri nstum aldrei heima. g kveikti sjnvarpinu. a var bkstaflega ekkert anna flestum sjnvarpsstum en mli um Paris Hilton, a hn hafi fengi a fara heim. Nna morgun er svo aalfrttin a hn var send heim.

Aalfrttin essu mli finnst mr reyndar ekki vera Paris Hilton og staa hennar gagnvart bandarska rttarkerfinu og vibrg fur hennar vi v; heldur fjlmilafri sem ori hefur til kringum ennan frekar merkilega atbur; a um tvtug stlka, sem er reyndar fyrirmynd hemju margra unglingsstlkna Bandarkjunum dag, skuli hafa veri tekin blprfslaus og full undir stri, send fangelsi og sleppt vegna ess a hn virtist tp geheilsu, og svo stungi aftur inn af v a jin og kerfi krefst ess a allir fi smu mefer gagnvart lgunum.

Reyndar ver g a viurkenna a hrna er hgt a finna fullt af spennandi mlum til a ra:

 1. Er samband einstaklings og rkis stjrna af fjlmilum?
 2. Eru allir jafnir gagnvart lgunum?
 3. Eru sumir jafnvari gagnvart lgunum en arir?
 4. Hvort er meiri frtt, a sem Paris Hilton er a upplifa, ea fjlmilaflutningurinn kringum a?
 5. Eru a fjlmilarnir sem valda a a fjlmenn mtmli vera gtum ti vegna Paris Hilton, ea er a rttlti sem a upplifir me a hn fi a fara heim af v a henni lei svo skp illa fangelsi?
 6. Er rttltt a stlkan lendi 30 daga fangelsi fyrir a vera full undir stri?
 7. eiga yfirvld a sna umburarlyndi gagnvart afbrotamnnum sem irast?
 8. Hva er rttlti?
 9. Hva er ranglti?
 10. Hva er frtt?

Mli er a mli um Paris Hilton er nokku sem spennandi er a ra um, en getur samt varla talist til frttar. Samt er a frttamiillinn CNN sem hefur etta ml sem meginfrtt dag og gr. Rttltingin v a kalla etta frtt er einmitt fjlmilafri kringum mli, en etta fjlmilafr er eitthva sem a CNN tekur virkan tt a ba til; annig a ljst er eim er ekki mgulegt a flytja hlutlausar frttir af vettvangi. Sni?

Bplingar

Jja, dag tla g a taka a rlega. Versla og kaupa mr eitthva af ftum. Kannski maur skelli sr b kvld, sem er nttrulega lxus, v a hrna eru aldrei hl. Minnir mig a blogga einhvern tma um hl b. a hefur gjreyilagt margar kvikmyndir fyrir mig, og er ein af stunum fyrir v a mr lkar betur a horfa mynd DVD en bhsi slandi. a er alveg hrilegt egar manni er kippt t r hugmyndaheiminum sem bmyndin er bin a setja mann ; a er rtt bi a koma horfendum fyrir ar sem eir geta sett sig inn persnur myndarinnar, en er eim kippt t me hli; hl b er eins og a lsa me vasaljsi augun manni sem er a lesa bkasafni. olandi!

Jja, a er komi a v a taka mti deginum og fara t r hsi; en samt tla g fyrst a setja saman leibeiningar fyrir sem huga hafa a vera me wiki-verkefninu mnu um heimspeki kvikmyndum. Hafiru huga a kkja etta og vera me geturu smellt Philosophy in the Movies og bi til og breytt greinum sjlf/ur, eins og ig lystir til. a m skrifa greinar slensku a allt sem komi er s ensku eins og staan er dag. g eftir a finna t hvernig maur skiptir milli tungumla wiki-heimum.

Fyrirmyndir

egar g fr morgunmat an (ekkert Cheerios til) stakk a mig strax a a var risastrt sjnvarpstki yfir morgunverarsalnum, sem heyrist nokku htt , og ar voru enn frttir um Paris Hilton og svo hafnarbolta. g leit kringum mig, og tluvert af flki var a ra saman, en me anna auga sjnvarpstkinu. Sjnvarpsmenningin er grarlega flug hrna leyfi g mr a fullyra, en maur er hvergi laus fr reitinu, nema kannski egar maur situr inni bl. Flestir veitingastair eru me str sjnvrp gangi, lka strverslanir eins og Wal-Mart, og arar. g er bara a tta mig hva etta er gfurlega magna og truflandi reiti.

kennslufri lrir maur miki um a a mikilvgasta af llu er a brn hafi gar fyrirmyndir, v arf kennarinn ekki aeins a vera g manneskja og fn fyrirmynd, heldur nnast fullkomin a llu leyti, .e.a.s. samrmi vi eigin tr. En n egar fyrirmyndir fjlmilum eru ekkert endilega gar, eins og t.d. Paris Hilton og rni Johnsen - sem hafa broti alvarlega af sr en f samt mikla athygli og viurkenningu fr samflaginu, - eru etta fyrirmyndir sem flk mun fylgja sjlfrtt um komna framt? Getur veri a slmt fordmi s virkilega httulegt samflaginu, eins og Hugo Chavez, forseti Venezela vill meina og framkvmir me v a loka sjnvarpsstvar sem sna rusl?

egar g lri kennslufri Mexk, var okkur innprenta nokku lkt v sem g lri smu frum Bandarkjunum og slandi. g hef lti ori var vi umru um mikilvgi fyrirmynda slandi, en bandarska nminu var kjarninn frunum tengdur "role-models", kennari skyldi haga sr samrmi vi hvernig hann vnti nemendur til a haga sr; ef kennari ttist yfir nemendur hafinn, myndu sumir nemendur taka etta sem fyrirmynd og ykjast yfir ara nemendur hafnir; sem gti veri upphafi a eineltishringamyndun. ess vegna var mikilvgt a kennari velti fyrir sr hvaa eiginleika hann vildi sj nemendum snum, og einbeita sr a v a sna essa eiginleika sjlfur. eir eiginleikar sem g vil sj mnum nemendum eru umburarlyndi gagnvart rum, hugrekki til tjningar, a g hlustun a maur er tilbinn a setja sig sk annarra, og jnustulund gagnvart eim sem eiga erfiara me a skilja, og viurkenning til eirra sem eru reiubnir a vera leitogar og leia ara hpnum til skilnings um mlefnin. etta hefur reynst grarlega vel minni kennslu og ftt er skemmtilegra en egar hpur nr loks saman.

Jja, en hva um a, g m ekki gleyma mr og v sem g tlai a segja um kennslufrinmi Mexk. ar kenndi g vi kalskan framhaldsskla sem stjrna var af Herdeild Krists, ea The Legion of Christ, sem er hgrihpur innan kalsku kirkjunnar. ar var okkur bent a tlast var ekki aeins til a vi vrum gar fyrirmyndir, heldur urfti hver kennari a vera mynd Krists, og ekki bara Krists egar hann hlt fjallrur, heldur lka Krists egar hann hafi veri krossfestur. v var s kennsla erfi og helvti lkust, v g ver a viurkenna - oft lei mr ar sklastofunni eins og Kristi krossinum, en gat klra mr t r erfiustu augnablikunum me v a hugsa til besta lags kvikmyndasgunnar: "Always Look on the Bright Side of Life".

g ykist ekki vera fullkominn ea fr til a setja mig spor sjlfs Jess Krists, en skil hins vegar mikilvgi ess a hafa gar fyrirmyndir jflaginu. v miur held g a kennarar su a tapa strinu um fyrirmyndirnar. Kennarar eru ekki virtir sem fyrirmyndir dag slandi, n annars staar vesturlndum, a.m.k. ekki grunnsklastigi, og fyrirmyndirnar samflaginu eru til ess gerar a ungt flk n grar kjlfestu (me ga fjlskyldu bakvi sig) verur bara enn tndara.


Eitt besta lag allra tma: El Problema

a vri n gaman ef einhver af mnum sngelsku bloggvinum tki etta lag upp arma sna og flytti a me textaingunni sem g lt fylgja, sem g henti saman n kvld og vri sjlfsagt hgt a bta me yfirlestri og gfulegum plingum.

g heyri a fyrst Mexk ri 2004, rtt ur en g flutti heim til slands. g tla snggvast a sna textanum yfir slensku. etta er eitt af essum lgum sem maur arf a hlusta nokkrum sinnum til a n, og skilja san textann. Svei mr ef etta lag jafnast ekki vi Bohemian Rhapsody gum og skemmtanagildi, a minnsta fyrir mig.

Lagi er: El Problema, flutningi Ricardo Arjona. tli hann s ekki Bono Suur Amerku? Textar hans eru srstaklega gir.

EL PROBLEMA

El problema no fue hallarte
El problema es olvidarte
El problema no es tu ausencia
El problema es que te espero
El problema no es problema

El problema es que me duele
El problema no es que mientas
El problema es que te creo.

El problema no es que juegues
El problema es que es conmigo
Si me gustaste por ser libre
Quin soy yo para cambiarte
Si me qued queriendo solo
Cmo hacer para obligarte
El problema no es quererte
Es que t no sientas lo mismo.

CHORUS:
Y cmo deshacerme de ti si no te tengo
Cmo alejarme de ti si ests tan lejos
Cmo encontrarle una pestaa
A lo que nunca tuvo ojos
Cmo encontrarle plataformas
A lo que siempre fue un barranco
Cmo encontrar en la alacena
Los besos que no me diste.

Y cmo deshacerme de ti si no te tengo
Cmo alejarme de ti si estas tan lejos
Y es que el problema no es cambiarte
El problema es que no quiero.

El problema no es que duela
El problema es que me gusta
El problema no es el dao
El problema son las huellas
El problema no es lo que haces
El problema es que lo olvido
El problema no es que digas
El problema es lo que callas.

CHORUS (x2)

Y cmo deshacerme de ti si no te tengo
Cmo alejarme de ti si estas tan lejos
El problema no fue hallarte
El problema es olvidarte
El problema no es que mientas
El problema es que te creo
El problema no es cambiarte
El problema es que no quiero
El problema no es quererte
Es que t no sientas lo mismo
El problema no es que juegues
El problema es que es conmigo.

igualitosppal_400
Svipur me eim Arjona og Bono.

VANDINN

Vandinn er ekki a finna ig
Vandinn er a gleyma r
Vandinn er ekki fjarvera n
Vandinn er a g b n
Vandinn er ekki vandaml
Vandinn er a mr srnar
Vandinn er ekki a ljgir a mr
Vandinn er a g tri r

Vandinn er ekki a leikir r
Vandinn er a leikur r a mr

Ef frelsi itt var a sem hreif mig
Hver er g til a breyta r
Ef g vildi vera frii
Hvernig get g vinga ig
Vandinn er ekki a g elski ig
Heldur a elskar mig ekki

KR:

Hvernig get g losna vi ig ef g hef ig ekki
Hvernig get g fari fr r ef ert farin
Eins og a finna augnhr
sem aldrei kom nlgt augum
Eins og a finna pall
ar sem alltaf var dpi
Eins og a finna skp
Kossana sem gafst mr aldrei

Og hvernig get g losna vi ig ef g hef ig ekki
Hvernig get g fari fr r ef ert svo fjarlg
Vandinn er ekki a breyta r
Vandinn er a g vil a ekki

Vandinn er ekki srsaukinn
Vandinn er a mr lkar hann
Vandinn er ekki skainn
Vandinn er hva g er marinn
Vandinn er ekki a sem gerir
Vandinn er a g gleymi v
Vandinn er ekki a sem segir
Vandinn er egar egir

KR (x2)

Og hvernig get g losna vi ig ef g hef ig ekki
Hvernig get g fari fr r ef ert farin
Vandinn er ekki a finna ig
Vandinn er a gleyma r
Vandinn er ekki a ljgir a mr
Vandinn er a g tri r
Vandinn er ekki a breyta r
Vandinn er a g vil a ekki
Vandinn er ekki a g elski ig

Heldur a elskar mig ekki
Vandinn er ekki a leikir r
Vandinn er a leikur r a mr

Tnleikaflutningur af essu strga lagi. Sjaldan hefur maur heyrt heyrendur taka jafn vel undir:

essi tgfa hljmar vel, en mig grunar a einhver hafi klippt etta til a senda elskunni sinni.Opinbera myndbandi, frekar slkum hljmgum.Njti vel!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband