Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Hot Fuzz (2007) ****

Leikstjrinn Edgar Wright hefur samt Simon Pegg og Nick Frost skili eftir sig sl frbrrar skemmtunar, en eir Edgar og Simon skrifa handritin a llu eirra efni saman. Fyrst geru eir Spaced, strfyndna gamantti sem lku sr a v a troa stl bandarskra strmynda inn breskan hversdagsleika. eir fylgdu ttunum eftir me Shaun of the Dead, rmantskri gamanmynd me uppvakningum, en ar tengdi hn saman fjlmarga stla bandarskra Zombie-kvikmynda og annarra hrollvekja, og flttai inn sgur af starfsmanni raftkjaverslun sem lifi a innihaldslausu lfi a hann minnti helst uppvakning sjlfur. Hinn finnur loks tilgang lfinu me v a flja undan og berjast gegn heilaladauum uppvakningum.

Hot Fuzz tekur aftur mti fyrir a srstaka form kvikmynda sem mtti gri slensku kalla lggu- og bfamyndir. Vsanir r Hot Fuzz slkar myndir eru teljandi, sem dpkar einfaldlega huga minn fyrir kvikmyndargerarmnnunm. egar maur ttar sig tengslunum koma stundum ljs hugmyndir sem kitla hlturtaugarnar. Helsti styrkur myndanna eftir flaga er a r fara aldrei t tma vitleysu, a r su kannski byggar tmri vitleysu.

eir nota gurlegt magn skota r rum myndum. Til dmis gera eir svolti skemmtilegt grn a Michael Bay og John Woo skotum. Simon Pegg hefur Bruce Willis og Chow Yun Fat taktana hreinu, a eru atrii arna beint r Kill Bill, Bad Boys, The Killer, Point Break, The Frighteners, Bad Taste, Twin Peaks, The French Connection, Beverly Hills Cop, Scream, Dirty Harry myndunum, Spaghetti vestrum Sergio Leoni; og annig m lengi telja, reyndar svo lengi a mig langar helst a hlusta greiningu fr eim Edgar Wright og Simon Pegg sjlfum.

Nicholas Angel (Simon Pegg) er ofurlgga London. Hann handtekur 400% fleiri glpamenn en venjuleg lgga, er snillingur me skotvopn, hefur lyktunargfu vi Sherlock Holmes (ea Ace Ventura Pet Detective), getur keyrt eins og Popey Doyle French Connection; er vinsll meal flksins ar sem hann heldur llu r og reglu; en er fundaur af starfsflgunum sem finnst hann setja alltof h vimi, sem eir geta mgulega fylgt eftir. ess vegna er Angel hkkaur tign og sendur gegn hans vilja til ltils landsbyggarorps sem hefur mrg r veri vali besta orp Englands, enda hefur ekkert markvert gerst ar tuttugu r. a er frislla en frislustu orp geta veri. Aftur mti er slysatnin orpinu frekar h.


Flk a til a deyja af slysni vi lklegustu astur, og engan virist gruna a eitthva skuggalegt gti veri seyi, nema Angel. Hann fr lgreglumanninn Danny Butterman (Nick Frost) sem starfsflaga, ybbinn og vinalegan gaur sem getur ekki bei eftir a komast spennandi kringumstur. Hann biur Angel stugt um a segja sr sgur fr vintrum hans London, og brtt vera eir flagar hinir mestu mtar.

En egar lkin fara a hrannast upp essu vinalega orpi, rtt fyrir ttekt fr eim sem mla bestu orpin, kemst Angel snoir um samsri sem gnar orspori bjarins. Hann grunar a verslunareigandinn Simon Skinner (Timothy Dalton) hafi eitthva gruggugt pokahorninu, og kveur a rannsaka mli upp eigin sptur egar blaamaur er myrtur subbulegan htt. Hann reynir a f rannsknarlgreglumenn bjarins li me sr, en eir gera bara grn a honum, halda a hann s a missa viti ar sem a aldrei hafi nokku gerst essum b mean eir hafa starfa ar.

ema sem liggur undir niri er lka strsnjallt, en a snst um hversu httulegar fgar, forsjrhyggja, fasismi og nytjahyggja geta veri, egar hpur venjulegs flks kemur saman og myndar stjrnmlaafl sem ekki er tilbi til a hlusta andst sjnarmi. etta minnir mig svolti fgarnar sem maur hefur veri a heyra fyrir kosningabarttuna hj einstaklingum r sumum flokkum, sem hafa sannfrt mig um a kjsa ekki. Rttkir og fgafullir feministar, umhverfisstjrnun sem miar a v a stoppa vxt fyrirtkja, btt tlit umhverfisins kostna annarra gilda, vanhfni og heimska - allt passar etta inn a sem Hot Fuzz gagnrnir frekar smekklegan en jafnframt blugan htt.

g mli sterklega me Hott Fuzz fyrir alla sem gaman hafa af spennumyndum og fylgjast eitthva me kvikmyndager. Vikvmum gti tt hn of gesleg, jafnvel vibjsleg, kflum, og nokku ljst a hn er ekki tlu hverjum sem er. a munu ekki allir fatta ennan hmor, en eir sem gera a, eiga eftir a koma af sningunni uppfullir af svolti hreinni ngju.

g fr t af myndinni sklbrosandi og var fari a verkja brosvvana klukkustundu sar.

Kktu snishorn r Hot Fuzz:Smelltu hr til a lesa gagnrni um miklu fleiri kvikmyndir.

Tnleikar Sir Cliff Richard 28.3.2007

2006c_cover a var um mijan ttunda ratuginn a sngvamyndin “Summer Holiday” var snd Rkissjnvarpinu. g tk hana upp splu, en systir mn komst yfir hana og spilai nnast daglega nstu rin. Hn er enn me alla textana hreinu.

Fyrr vetur var mr boi a fara me fjlskyldu minni tnleika me Cliff Richard. g var fljtur a segja “Nei, takk,” enda datt mr ekki hug a borga um kr. 12.000 til a sj kallinn svii. a hann hafi tt nokkur fn lg, var g langt fr v a leita au uppi og kallast adandi. setti brir minn fram bo sem g einfaldlega gat ekki hafna. Hann baust til a borga brsann. g var samt efins, en samykkti a lokum a skella mr me.

Af essu tilefni gaf g foreldrum mnum diskinn “Cliff Richard - Two’s Company: The Duets,” jlagjf, en hann kom t fyrir ramt. San gaf g eim safndisk me gaurnum, en mir mn hefur alltaf veri mikill adandi.

Cliff Richard hefur veri a fr v dgum Elvis Presley og Btlanna. var hann stjarna. Hann er a enn dag fyrst hann fyllti Laugardalshllina.

Komi var a kvldinu mikla, og g gat varla stillt mig af tilhlkkun, v a daginn eftir myndi g fara forsningu kvikmyndarinnar Hot Fuzz, eftir smu og geru snilldarsjnvarpsttina Spaced og rmantsku uppvakningagrnmyndina Shawn of the Dead. Mig hlakkar enn til, v g fer Hot Fuzz nna eftir.

cliffrEn hva um a. Fjlskyldan fr t a bora Red Chili. ar fkk g mr Chicken Fajitas, ea a sem spnsku kallast Fajitas de pollo, en a sem kom mr helst vart var a maturinn bragaist meira eins og austurlenskur rttur en mexkskur, ar sem a kjklingurinn hafi legi srstri ssu. Hrsgrjn fylgdu me og g er ekki fr v a tortillabraui hafi veri bi til r hrsgrjnadeigi.

Maturinn var samt mjg gur.

Vi gengum fr Suurlandsbraut a Laugardalshllinni. Cliff byrjai mntunni tta - engin upphitun, ekkert svoleiis, bara Cliffarinn sjlfur mttur svii. Hann er fddur 14. oktber ri 1940 og er v kominn besta aldur. sta ess a birtast sviinu, hgfara og skakkur eins og hrum gamalmenni eiga a haga sr, gaf hann nttrulgmlunum byrginn, stkk svii, dillai sr eins og unglingur og hlt slku fjri nstum rjr klukkustundir.

Cliff Richard hafi ekki tapa flauelsmjkri rddinni, n sjarmerandi brosinu. milli laga sagi hann stuttar sgur og blandai sm heimspekilegum plingum inn milli, sem voru a gar a g gat varla bei eftir a lgunum lyki til a g gti hlusta manninn.


egar Cliff flutti "Summer Holiday" tlai allt a vera vitlaust Hllinni!

Frammistaa Cliff Richard og hljmsveitar var afar g. a horfendur, sem margir voru komnir efri rin, hafi oft veri svoleiti sein til a klappa (vegna gigtar hlt systir mn elskuleg fram), sndu eir kappanum mikinn stuning, og var ljst a flestum salnum lei bara nokku vel. g hefi sjlfsagt liti nokku oft klukkuna ef g hefi teki hana me, en a er meira vegna eigin huga en gti eirra sem sviinu voru.

Upp komu nokkrir skemmtilegir atburir sem gaman vri a segja fr. Samt er etta kvld annig mki a reianleika ess sem g upplifi m svosem draga efa.

Fyrst og fremst, dist g a fagmennsku Cliff Richard, og hversu vel hann flutti lgin sn. a var eftirtektarvert hversu tignarlegur hann er og fullur viringar. rum hans milli sngatria hafi maur tilfinningu a ar fri maur sem ber mikla viringu fyrir heilindum eins og hreinskilni, trfestu, samkvmni og slku. arna var dygugur maur sviinu, gott fordmi, sem er mjg sjaldgft a sj meal vinslla skemmtikrafta. Vel treiknair mjamahnykkir hans og dansspor komu mr einnig vart, og skammaist g mn nnast fyrir a viurkenna fyrir sjlfum mr a g hefi ekki haldi t klukkutma sjlfur v tempi sem kallinn var .

a voru einhverjar grppur uppi vi svii, sem kstuu til hans rsum, en hann tndi r samviskusamlega upp og fleygi eim undir bor. Einnig kastai einhver hvtri peysu upp svii. Ea a hlt g ar til tskrt var fyrir mr a a vri hef fyrir v a kvenkyns adendur kappans kstuu nrfatnai upp svi til hans. Miklir adendur ar.


Hr flytur Cliff Richard 'Congratulations' Eurovision ri 1968, en hann tk etta lag Laugardalshll vi mikinn fgnu heyrenda, sem ltu ekki sitt eftir liggja og sungu me.

Rur Sir Cliff voru gar. Srstaklega fannst mr hugavert egar hann bar saman tnlistarbransann fr v a hann byrjai og ess sem er a gerast dag. Hann minntist fyrst a tkninni hefi fleygt a gurlega fram a n vri hgt a gera nnast hva sem er stdi fyrir frekar ltinn pening. En svo minntist hann hvernig bisnessinn hafi breyst; a dag birtust margar ungstjrnur, brunnu hratt t og vru horfnar alltof fljtt. Hann sagi fr v egar hann var a byrja, a fyrsta lagi hans ni 2. sti vinsldarlista - en nnur lg nstu pltum nu ekki nlgt v jafn gum rangri - og sfellt virtust vinsldir hans dala. En framleiandinn hvatti hann fram og loks fimmtu pltu ni hann 1. sti fyrsta sinn. Hann hlt v fram a framleiendur ntmans gfust of fljtt upp eim sem nu ekki alltaf topprangri, og a vri miur.

Einnig talai hann svolti um stina og lfi; a stin vri stundum erfiari en lfi sjlft, ar til a maur ttai sig v a starsambnd - sama hvernig au fru, vru vel ess viri a upplifa au, - au vru aldrei mistk, mistk vru ekki til egar stin vri annars vegar, heldur a brestir komi starsambnd sem vi mannflki rum ekkert vi - og vri ekkert betra en a lra eirri erfiu kennslustund sem vi upplifum eftir slk rof. g hef tilfinningunni a Cliff hafi brennt sig illilega stinni snemma lfsleiinni.

g s ekki eftir a hafa fari.


Sngvari syngur me remur ea fjrum rddum einu!


Vinnuflagi minn sendi mr etta dag. Hugsanlega hefur etta gengi lengi netinu, en etta kom mr sannarlega gott skap og er tengt sustu frslu minni: You-Tube verlaunin: myndbndin og rstuttar umsagnir annig a g kva a leyfa essu a fljta.
etta myndband er hrein snilld!
g reikna me a etta s rtkukeppni fyrir franska doli, en hr kemur keppandi sem slr allt t sem maur hefur nokkurn tma s ea heyrt.
Taki eftir hva dmarinn lengst til hgri er undrandi yfir essu, og segist hafa tali rjr ea fjrar raddir koma fr manninum sama augnabliki. etta er nttrulega ekkert anna en hrein snilld.

You-Tube verlaunin: myndbndin og rstuttar umsagnir

You-Tube verlaunin voru afhent fyrsta sinn gr, en You-Tube er vefsa ar sem notendur hvar sem eir eru staddir heiminum, geta deilt myndbndum me rum netverjum. etta er orin gfurlega vinsl jnusta og hefur reynst hfileikarkum einstaklingum gur stkkpallur til frgar, ar sem a ekki er nausynlegt a borga margar milljnir til a geta veri svolti fyndinn, frumlegur, frbr og duglegur.

refalt hrra fyrir JTjb!

Frumlegasta myndbandi: OK Go - Here It Goes Again

Tnlistarmyndband me fjrum gaurum gngubrettum. Frekar hressandi a horfa etta. Happy

Stjrnugjf Donsins: ***

Fyndnasta myndbandi: Smosh Short 2: Stranded

g ver a viurkenna a g n ekki alveg essum hmor. Crying

Stjrnugjf Donsins: **Besta frsgnin: Hotness Prevails / Worst Video Ever

essi er trlega fyndinn. "I don't even know what a dog smells like."
"I'm the naked Internet Guy!"
Wizard

Svolti langt. 8 mntur og 20 sekndur en vel ess viri.

Stjrnugjf Donsins: ****Besta ttarin: Ask A Ninja: Special Delivery 1 "What is Podcasting?"

g hef miki heyrt tala um essa tti sem ykja gurlega vel heppnair. eir ganga t a a horfendur geta spurt hvaa spurninga sem er, san birtist nungi klddur Ninja bning og tskrir fyndinn, skemmtilegan og skran htt hva fyrirbri er, me tluverum trsnningum , sem gerir etta bara enn betra. Ninja

Stjrnugjf Donsins: ****

Besta tnlistarmyndbandi: Say It's Possible

Einfalt, gott og virkilega vel flutt. Strgott lag! Betra en ll slensku Eurovisionlgin til samans. Whistling

Stjrnugjf Donsins: ****Besta hugunin: Free Hugs Campaign (tnlist eftir Sick Puppies og kemur t 3. aprl)

Minnir mikilvgi mannlegrar snertingar skemmtilegan htt. Minnir mig hva erfitt getur veri a knsa slendinga, en g vandist ennan si Mexk, og s eftir honum. InLove

Stjrnugjf Donsins: ***Stasta myndbandi: Kiwi!

Vel ger og frumleg teiknimynd um rrkan og vinnusaman fugl, sem dreymir um a vera eitthva sem hann er ekki. etta er eins og lj sem hver og einn m tlka sinn htt. tli megi ekki segja a etta rstutta myndband fjalli um frelsi sem vi getum bi okkur til, en a vi megum bast vi alvarlegum afleiingum stainn. Woundering

Mikil snilld!

Stjrnugjf Donsins: ****Gaman a essum myndbndum. Sjlfur er g spenntastur yfir v hvort a mr takist a setja myndbndin bloggsuna svo a etta komi smilega t fyrir lesendur mna.

slandsmt grunnsklasveita skk 2007

slandsmt grunnsklasveita skk fr fram um helgina. g jlfa brn og unglinga Salaskla samt Tmasi Rasmus, gum vini og flaga, en vi frum me 20 brn til taflmennsku essa helgina og skipuu au fimm sveitir.

Almennum lesanda gti tt skkmt ltt spennandi fyrirbri, ar sem flk situr andspnis hvort ru, horfir fgrur 64 reitum, tir klukku og virist vera gfurlega spennt yfir einhverju sem er a gerast borinu. a ekki allir sji au undur og strmerki sem gerast essum 64 reitum, eiga flest eirra barna sem tku tt mtinu a sameiginlegt a au fatta etta. Og ekki bara a, eim finnst etta frbr skemmtun.

a getur veri gaman a sj tv brn ba til fullt af vandamlum skkborinu fyrir hvort anna og gera san sitt besta til a leysa au. Lausnirnar eru ekki alltaf aufundnar, en yfirleitt sigrar s sem er tstjnarsamari og ttar sig betur manngangi taflmannanna og tengslum allra essara reita. Brnin urfa a lra byrjanir sem gera eim frt a koma sr ga stu sem jafnframt br til vandaml fyrir andstinginn, san urfa au a vinna r eim vandamlum sem andstingnum tekst a skapa og takist a leysa au getur skkin unnist.

au urfa a lra um skn og vrn, tlanir og skjt vibrg, tma og rm, siferi og hegun, treikninga og innsi, ekking og visku; og annig fram eftir gtunum. Skk er rtt sem reynir olinmi, tsjnarsemi og hraa en jafnframt nkvma hugsun. etta sndu brnin sustu helgi strum mli. au stu tmunum saman vi skkbor. Sum uppskru meira en nnur.

Mr til mikillar glei uppskru brnin r Salaskla miki.

A-sveit Laugalkjaskla vann mti af miklu ryggi og fkk 33 vinninga af 36 mgulegum. Hgt er a f 4 vinninga hverri umfer, en fjrir lismenn tefla hverri umfer og mti er nu umfera langt. eir vru slandsmeistaratitil sinn og f tkifri til a vinna Norurlandameistaratitil haust, en Rimaskli er nverandi Norurlandameistari.

vara1409

Sigurvegarar Laugalkjarskla. Fr vinstri: Dai marsson, Vilhjlmur Plmason, Matthas Ptursson, Einar Sigursson, Aron Ellert orsteinsson og Torfi Lesson lisstjri.

ru sti var A-sveit Rimaskla me 31 vinning. Sveitin var nokku rugg 2. stinu.

vara1405

myndina vantar listjrann Dav Kjartansson og Sigri Bjrg Helgadttur, sem vann boraverlaun 4. bori. myndinni fr vinstri: Ingvar sbjrnsson, Hrur Aron Hauksson og Hjrvar Steinn Grtarsson.

Sveitin okkar Tmasar r Salaskla ni svo rija stinu af miklu ryggi.

vara1403

A-sveit Salaskla. myndinni eru, fr vinstri: Eirkur rn Brynjarsson, Pll Andrason, Patrekur Maron Magnsson, Jhanna Bjrg Jhannsdttir, Ragnar Eyrsson og bakvi listjrarnir Hrannar og Tmas Rasmus.

D-sveit Salaskla fkk viurkenningu sem sterkasta D-sveit landsins:

vara1397

myndina vantar Gsla Frey Stefnsson. Fr vinstri: Garar El Jnasson, Stanley Axelsson, Arnar Snland og Birnir Axelsson. Og listjrarnir Hrannar og Tmas standa bakvi.

E-sveit Salaskla fkk viurkenningu sem sterkasta E-sveit landsins:

vara1395

Fr vinstri: Breki El Arnarsson, Bjrn lafur Bjrnsson, Baldur Bi Heimisson, Jafet Magnsson, og a baki eim listjrarnir Hrannar og Tmas.

Eirkur rn Brynjarsson r Salaskla deildi einnig verlaunum fyrir besta rangur rija bori me Matthasi Pturssyni.

IslmotGrunnskola2007_01

1. Laugarlkjarskli A sveit33 vinningar af36 mgulegum.
2. Rimaskli A sveit31 vinningar.
3. Salaskli, KpavogiA sveit27 v.
4. Brekkuskli Akureyri 24,5 vinningar.

5-9. Rimaskli B sveit 19 v.

Laugarlkjarskli B sveit 19 v.

Hsaskli 19 v.

Hjallaskli Kpavogi A sveit19 v.

Hallormstaaskli B sveit 19 v.

10. Rimaskli C sveit18,5 v.

11-12. Grunnskli Seltjarnarnes 17,5 v.

Salaskli Kpavogi B sveit 17,5 v.

13-14. Hvaleyrarskli Hafnarfiri 17 v.

Hallormstaaskli A sveit 17 v.

15. Rttarholtsskli16 v.

16. Salaskli Kpavogi E sveit15 v.

17. Salaskli Kpavogi C sveit14 v.

18. Salaskli Kpavogi D sveit12 v.

19. Hjallaskli B sveit5 v.


Apocalypto (2006) ***1/2

Apocalypto01Apocalypto er meal betri spennumynda sem gerar hafa veri. Hn gerist fornum frumskgum Maya jflokksins Guatemala og Mexk, ltur t fyrir a hafa gerst fyrir um 1000 rum, en lokaatrii myndarinnar kemur ljs a hn gerist aeins fyrir um 500 rum.

Jaguar Paw (Rudy Youngblood) er ungur hrekkjalmur sem gaman hefur af a gantast me flgum snum. Meal annars leggja eir brur hans, Blunted (Jonathan Brewer) stugt einelti, og mean s sarnefndi jist miki fyrir a, hafa hinir bara gaman af.

Jaguar Paw ltta eiginkonu, Seven (Dalia Hernandez) og ungan son, Turtles Run (Carlos Emilio Baez). egar strri og illvgari hpur strsmanna rst inn orpi hefst bartta upp lf og daua, sem endar me v a flestir orpsbar eru teknir rldm, Seven og Turtle Run, sem Jaguar Paw tkst a fela djpum brunni ur en hann sjlfur var handsamaur. Vandamli er a au komast ekki r brunninum og egar rigningartmabili hefst mun hann fyllast af vatni og drekkja eim.

Jaguar Paw hefur v skrt verkefni fyrir hndum: fyrst arf hann a losna r rldmnum og komast san heim til a bjarga Seven og Turtles Run ur en au vera villidrum, hungri ea rigningu a br.

Hpur eirra handsmuu er leiddur inn forna borg Mayanna, ar sem tlunin er ekki a nta flki til vinnu, heldur einfaldlega frna eim til a halda guunum rlegum. Me gulegri forsjn ea trlegri heppni tekst Jaguar Paw a brjtast r hlekkjum vinarins og leiinni drepa son foringja essa illa herflokks; en fairinn tryllist og sver ess ei a elta Jaguar Paw uppi og drepa a a veri hans sasta verk.

annig hefst sispennandi eltingarleikur um frumskginn, ar sem villidr, nttrufl og klkindi og stra Jaguar Paw leika aalhlutverki. Eltingarleikurinn er vel kvikmyndaur og spennandi, sem og sagan ll.

Apocalypto02Apocalypto snst a miklu leyti um heimsku og fordma flks sem tilbi er a frna saklausum lfum til ess eins a setja sjlfa sig hrri stall en arir. eir sterku rast veikari til ess eins a gera lti r eim. annig m segja a meginema Apocalypto s einelti.

upphafi myndar er Jaguar Paw s sterki sem leggur ann veikari einelti, en san kemur sterkari aili svi og leggur Jaguar Paw einelti. Frnarlamb Jaguar Paw lt niurlgja sig og tk essu me harmi og gn. Jaguar Paw aftur mti berst mti og gerir allt sem hans veldi stendur til a lta ekki vaa yfir sig. Hann heldur viringu sinni me v a berjast fyrir v sem hann elskar.

En san lok myndarinnar, egar evrpsk skip birtast fjrunni, er nokku ljst a enn sterkari aili er kominn til sgunnar - einhver sem eftir a leggja vikomandi j einelti nstu 500 rum. Spurning hvort a str snist stundum um etta ml fyrst og fremst?

Getur veri a helsta stan fyrir stri tveggja rkja s s a nnur jin telur sig sterkari en hina og vill sanna a til a setja sig hrri stall? Er str bara einelti ar sem huglausar slir rast me miklu afli veikari vegna ess a eir tra ekki a eir veiku geti svara fyrir sig?

Hva gerist egar hetjur eins og Jaguar Paw vera fyrir barinu hervaldinu, hetjur sem gefast ekki upp og finna tal leiir til a berjast mti v eir ekkja heimavllinn eins og lfann sr?

calendar_maya

Apocalypto er strg skemmtun og flutt fornu tungumli Maya, sem er ekki mllska eins og sumir vilja halda fram, heldur heilt tunguml sem kennt er sklum Yucatanskaganum. Enn ann dag dag talar fjld flks Maya, en tungumli vk a verjast ar sem a flk nr ekki langt kunni a ekki spnsku. Stjrnvld Yucatan berjast fyrir a halda tungumlinu lfi, og styja vel vi frimennsku tengdri v, auk ess a sendir eru t kennsluttir sjnvarpi um Maya mli. Fyrir etta landsvi hefur Apocalypto mikla ingu. Hn er viurkenning tungumli sem stri vi fjljamenningu ntmans.

essi gagnrni er skrifu sem svar vi skrifum Davs Loga Sigurssonar: Apocalypto: gllu sguskring?


4. skarsverlaunin: Cimarron (1931) ***1/2

g tla a horfa allar kvikmyndir sem valdar hafa veri besta myndin skarsverlaunahtum fr upphafi. Cimarron fr 1931 er s fjra rinni.

Cimarron02

Hinn vintrayrsti Yancey Cravat (Richard Dix) tekur tt Oklahoma kapphlaupinu um landskika ri 1889. Hann nr ekki landinu sem hann tlai sr, v hann tefst vi a hjlpa konu r gngum. S kona svkur hann og hrifsar landi til sn, og byggir san vndishs stanum sem hann hafi dreymt um fyrir fjlskyldu sna.

Yancey er kvntur Sabra (Irene Dunne) og eiga au saman kornungan son. au hafa komi sr fyrir borg. Eiga ng af pening og gtu lifa ar frii til viloka. Slkt lf strir hins vegar gegn persnuleika Yancey. Hann vill vera ar sem hlutirnir eru a gerast, og ekki bara a - hann vill verja mijan og hrifavaldur, ar sem a fstir vilja vera, hringiu breytinga og vandamla. En hann rir a berjast fyrir frelsi og rttlti, og ekki bara fyrir sinn vinahp, heldur fyrir alla. rtt fyrir essar miklu hugsjnir jist Yancey af v sem kalla mtti rtleysi.

Cimarron07

Yancey flytur fjlskyldu sna glnjan landnemab, Osage, sem breytist r eyimrk 10.000 manna b sex vikum. Yancey er lgfringur a mennt, en kveur a setja laggirnar dagbla; ar sem markmi hans er a leita sannleikans og san berjast rttlti.

egar hann kemst skuggalega nlgt v a leysa morgtu og hefur kvei a ljstra upp um hver moringinn er, leggur hann eigi lf og annarra httu; en tekst a leysa mli me skammbyssum, mean hann flytur fagnaarerindi fyrir fullu hsi.

Yancey, rtt eins og Lukku Lki, er skjtari en skugginn a skjta. Hann trmir til a mynda glpagengi miklum byssubardaga gtum bjarins. a sem gerir etta erfitt fyrir hann er a melimir genginu eru gamlir vinir hans, sem rtuu ekki rtta lei lfinu. Hann drepur ekki n samar.

Cimarron17etta ofurmenni er samt alls ekki gallalaust. Hann lifir fyrir hugsjnir snar, en getur mgulega gefi sig fjlskyldu sinni. Hann er einfaldlega annig gerur a hann getur aldrei veri kyrr einum sta langan tma, rtt eins og kindahjr sem sfellt arf a leita eftir betra ti annars staar.

Sabra tekur a sr ritstjrn dagblasins sem Yancey stofnai, egar hann kveur a halda t heim og berjast fyrir rttlti og frelsi einhvers staar fjarri heimaslum. Sabra vex stugt a viringu, en sgur um vintri Yancey berast henni endrum og eins. egar hann kemur aftur binn, nokkrum rum sar og sr dttur sna fyrsta sinn, heyrir hann a Sabra og sifgaar konur bnum hafa krt vndiskonuna sem upphafi myndar rndi hann landareigninni fyrir a hafa sispillandi hrif umhverfi. Yancey bregst fur vi og kveur a verja vndiskonuna gegn eiginkonu sinni, og leggur mikla herslu a mannviring s fyrir alla - sama hversu lnsamir vikomandi geta veri lfinu.

Cimarron25

Yancey finnur sr hluti til a berjast fyrir og skellir sr plitk. egar hann hefur fengi ng af henni ltur hann sig aftur hverfa, og ekkert spyrst til hans fyrr en mrgum rum sar ar sem hann drgir sna sustu hetjud vi oluborun. Hann er hetja samflagsins en skrkur eigin fjlskyldu.

Cimarron er epskur vestri sem skilur miki eftir sig. Richard Dix og Irene Dunne eru strg snum hlutverkum. Sagan er spennandi og djp. Myndin spannar heil 40 r lfi eirra Yancey og Sabra, og segir um lei fr merkilegri run; hvernig landaun verur a mikilli borg stuttum tma.

g mli me Cimarron og finnst hn afar g skemmtun. Reyndar er hn komin svolti til ra sinna tlitslega s og hlji ekki jafn skarpt og ef hn vri kvikmyndu dag. Sagan hefur aftur mti fullt erindi til samtmans.

Arar kvikmyndir sem valdar hafa veri besta mynd rsins:

Wings (1928) ****

The Broadway Melody (1929) *1/2

All Quiet on the Western Front (1930) ****

Smelltu hr til a lesa gagnrni um fleiri kvikmyndir.

Um Eurovision: A vera ea vera ekki binn a lesa tndan Valentnus r lfa num

dag las g a Kristjn Hreinsson, s sem samdi upphaflega textann vi slenska Eurovision lagi r, hafi veri binn a sna honum yfir ensku me tilvsun Hamlet, en lagi tti a heita hans ingu, "To be or not to be", sem mr finnst n talsvert hugaverara heiti en "Valentine Lost," sem er hryllileg ing enda hefur hugtaki "Valentine" nkvmlega enga ingu fyrir okkur slendinga.

Mig langar a gera samanbur textunum tveimur, svona rtt til gamans:

g les lfa num, leyndarmli ga
g s a n, g veit og skil
a er svo talmargt sem tla g a bja
J, betra lf, me st og yl

Upphafserindi ingu Kristjns fjallar um von og st. Hgt er a sj fyrir sr tvr manneskjur sem miklum trnai tj st sna. En stkkvum ensku inguna sama erindi:

I’ll let the music play while
love lies softly bleeding
in heavy hands
on shadow lands
As thunder clouds roll the sunset is receding
no summerwine
no Valentine

Hr eru astur gjrlkar. arna eigum vi a sj fyrir okkur mynd af st sem liggur blandi ungum hndum (blndu myndhverfing sem gengur engan veginn upp), en a er frekar erfitt ar sem a st er frekar myndrnt hugtak. annig a ljst er a ingin er strax komin t eitthva abstrakt dmi sem fjallar um tilfinningaflkjur einhvers ungarokkara, mean upphaflegi textinn virkar sem starjtning tveggja manneskja.

Nsta erindi:

lfa num les g a
A lfi geti kennt mr a
g f aldrei ng
g vil fara frjls me r
Og fljga yfir land og sj

a er lti um etta a segja, en ljst er a starjtningin er enn gangi og maur finnur a mlandinn hefur sterka r til a lifa me elskuu manneskjunni alla sna vi.

Og n a ingunni sama erindi:

A tiger trapped inside a cage
an actor on an empty stage
Come see the show
Rock and roll can heal your soul
when broken hearts lose all control

arna m sj tgrisdr loka inn bri og athyglissjkan leikara auu svii, sem vsar svo sigurvegara sustu Eurovisionkeppni me a koma inn orunum 'Rock and roll'. Eina ori sem kemur huga mr nna til a lsa essu erindi: 'pathetic' - arna er einhver aumingi a skra vegna ess a hann fr ekki nga athygli. Eru menn a missa a?

Kristjn:

a er svo augljst n a allir draumar rtast
Vi hldum tv, um hf og lnd
Um lfi leikum vi og lfar okkar mtast
leiumst vi
J, hnd hnd

Enn heldur sama mynd fram, en n mtast hendurnar sem gtu tkna hversu vel essir tveir einstaklingar passa saman - a stin s gagnkvm og au vilji bi vera saman a eilfu.

En n aftur a ingunni:

Some rivers still run dry and jungles burn to embers
gold autumn days
must fade to gray
There is a reason why a haunted man remembers
one frozen night his darkest day

Uppornu fljt og brenndir skgar, haust verur a vetri (dauaminning). Og enn fer mlandinn a vorkenna sjlfum sr og sekkur sr n sjlfsvorkun og voli egar hann minnist dags egar enginn vildi vsast hlusta hann, frekar en nna. annig heldur textinn fram. mean slenska tgfan fjallar um st, von og lfi - er ingin um vonleysi, sjlfsvorkun og daua.

egar g heyri fyrst ensku tgfuna ni g ekki textanum. Nna egar g hef n honum ska g ess a g hefi ekki gert a. Hann er nefnilega verri egar maur botnar honum en ekki. a er mr algjrlega skiljanlegt hvers vegna ensk ing Kristjns var ekki notu, ar sem a hann er tttakandi ger upphaflega hugverksins og ekki skyldi gera lti r hans hlutverki.

En hr a nean eru textarnir heild (vonandi rtt skrir):

g les lfa num (Smelltu hr til a sj myndband vi lagi)

Sngvari: Eirkur Hauksson
Hfundur lags: Sveinn Rnar Sigursson
Hfundur texta: Kristjn Hreinsson

g les lfa num, leyndarmli ga
g s a n, g veit og skil
a er svo talmargt sem tla g a bja
J, betra lf, me st og yl

lfa num les g a
A lfi geti kennt mr a
g f aldrei ng
g vil fara frjls me r
Og fljga yfir land og sj

a er svo augljst n a allir draumar rtast
Vi hldum tv, um hf og lnd
Um lfi leikum vi og lfar okkar mtast
leiumst vi
J, hnd hnd

lfa num les g a
A lfi geti kennt mr a
g f aldrei ng
g vil fara frjls me r
Og fljga yfir land og sj

g tla a fara alla lei
Me st mti sorg og ney
g f aldrei ng
g vil fara frjls me r
Og fljga yfir land og sj

lfa num les g a
A lfi geti kennt mr a
g f aldrei ng
g vil fara frjls me r
Og fljga yfir land og sj

g tla a fara alla lei
Me st mti sorg og ney
g f aldrei ng
g vil fara frjls me r
Og fljga yfir land og sj

Valentine Lost (Smelltu hr til a sj myndband vi lagi)

Sngvari: Eirkur Hauksson
Hfundur lags: Sveinn Rnar Sigursson
Hfundur texta: Peter Fenner

I’ll let the music play while
love lies softly bleeding
in heavy hands
on shadow lands
As thunder clouds roll the sunset is receding
no summerwine
no Valentine

A tiger trapped inside a cage
an actor on an empty stage
Come see the show
Rock and roll can heal your soul
when broken hearts lose all control

Some rivers still run dry and jungles burn to embers
gold autumn days - must fade to gray
There is a reason why ahaunted man remembers
one frozen night his darkest day

A tiger trapped inside a cage
an actor on an empty stage
Come see the show
Rock and roll will heal your soul
when broken hearts lose all control

A passion killed by acid rain
a rollercoaster in my brain

But how would you know
In your satin silk and lace
another time another place
A tiger trapped inside a cage
an actor on an empty stage

Come see the show
Rock and roll will heal your soul
when broken hearts lose all control
A love that loose and painted black
a train stuck on a broken track

I’ll let it go
Rock and roll has healed my soul
the stage is set on with the show


mbl.is Kristjn Hreinsson vill hvorki jta n neita
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimildamynd: Lost in La Mancha (2002) ****

LostInLaMancha01

Um daginn var g vappi London. Virgin Megastore s g hugavera DVD mynd. Ht hn Lost in La Mancha, og fjallai samkvmt kpunni um misheppnaa tilraun Terry Gilliam til a kvikmynda sguna The Man Who Killed Don Quixote. Einhvern tma hafi g heyrt eitthva um etta ml, en fannst a ngu hugavert til a kaupa diskinn. g s ekki eftir eim kaupum.

sustu viku horfi g Brazil eftir Terry Gilliam, og er eiginlega binn a koma mr hlfgeran Gilliam ham. Mig langar a horfa fleiri myndir eftir hann nstunni, n ess a sleppa vikulegum pistli mnum um skarsverlaunamyndir fr upphafi. g var stui til a horfa essa heimildarmynd.

LostInLaMancha03

egar hr er komi sgu, ri 2000, hefur Gilliam veri me sguna um Don Quixote kollinum og haft huga a kvikmynda hana. Hann skrifai handriti The Man Who Killed Don Quixote samt Tony Grisoni, sem hefur, samkvmt eim sem hafa lesi a, vlkan hmor og dpt a a jafnast vi arar Gilliam myndir og er byggt a traustu efni a menn eiga von miklu meistaraverki egar og ef honum tekst a ljka vi hana. Johnny Depp tti a leika leikstjra auglsingum, sem var a gera auglsingu me vsun Don Quixote, en leikstjri essum er varpa inn tma og sgusvi Don Quixote, og tekur vi hlutverki Sancho Panza.

essi heimildarmynd fjallar um hvernig Gilliam verur fyrir hverju fallinu ftur ru og fr engu vi ri, rtt fyrir a hann hafi veri me allt sitt hreinu. Fyrst lendir hann v a einn eirra sem fjrfesti kvikmyndinni var hlfgerur skur Don Quixote, hafi lofa um 18 milljnum dollara en gaf ekki neitt. Gilliam tekst a koma saman glsilegum leikmyndum, bi er a sauma flotta bninga, bi er a ra leikara og velja tkustai Spni; en fer lni a elta hann.

LostInLaMancha04

Stdi sem tengiliir hans Spni hfu fundi fyrir hann var verksmija me hrilegum hljmburi, tkustair nttrunni voru rtt vi NATO flugst og mean tkur stu var sprengjum varpa r F16 flugvlum, og r flugu hj me svo mikilli tni a ekki var hgt a taka upp hlj. skall undarlegur bylur, sem engin veursp hafi gert r fyrir, me rigningu og lum str vi tennisbolta, og kjlfari fylgdi fl sem eyilagi miki af tkubnainum. Og ekki ng me a, einn af aalleikurum myndarinnar, s sem tti a leika Quixote sjlfan, Jean Rochefort, fkk ristilskingu, og tti fyrstu erfitt me a sitja hestbaki en urfti san a leggjast inn sptala. Me frhvarfi hans hrundi verkefni, rtt fyrir a allir leikarar voru tilbnir a fara heim, sl verkinu riggja mnaa frest og taka sig tapi, en tryggingaflagi sem tryggi myndina kva a gera handrit myndarinnar upptkt fyrir allt tjni sem eir hfu urft a borga. v var verki veruleikans br.

LostInLaMancha06

essi harmsaga um Terry Gilliam er sg me eirri von a honum takist einhvern daginn a ljka myndinni um manninn sem drap Don Quixote.

Samkvmt Wikipedia, heldur Gilliam fram a berjast fyrir draumum snum og tkst loks fyrra a kaupa aftur handriti af tryggingarflaginu ska. Johnny Depp er enn spenntur fyrir a leika myndinni, en lklegt er a urfi a finna einhvern annan til a leika Don Quixote de La Mancha, enda Jean Rochefort kominn aldur.

LostInLaMancha02

etta eru gar frttir og maur getur ekki anna en vona a besta og bei spenntur eftir a essi mynd veri a veruleika, v a etta er s kvikmynd sem Gilliam rir a gera meira en nokku anna.


Skatturinn og vilji jarinnar

skattur

Hva ef vi gtum sjlf teki beinar kvaranir um hvaa mlefni skattpeningur okkar fri?

Mr verur hugsa til glnrra mguleika n egar skatturinn er orinn rafrnn og stutt kosningar. Mli er a eir sem kosnir eru til alingis kvea hva gert verur vi skattpeninga okkar. a finnst mr gamaldags og hallrislegt.

Hugsum okkur a ein blasa skattskrslunni vri me fyrirspurnum ar sem a vi tilkynntum hvaa mlefni skattpeningarnir okkar fru. annig gtum vi veitt pening a sem skiptir okkur mestu mli hverju sinni. a tti mr framrstefnulegt og flott!

g vri gfurlega ngur ef g mtti kvea sjlfur a 25% af eim peningi sem g greii skatt fri menntakerfi, heilbrigiskerfi, umnnun fyrir aldraa ea jafnvel fangelsiskerfi; ea nnur mlefni eins og lausnir agavanda, nmsvanda, aukinn styrk til heyrnarlausra ea blindra, hjartveikra ea krabbameinssjkra; sta ess a misvitrir gaurar sem rfast me ea gegn mlfi ingi fi a kvea notkun essa penings til a byggja gng ea hrabraut einhvers staar, ea til a hkka sn eigin laun. Til a byrja me tti mr lagi a flki fengi a thluta eins og 25%.

Yri almenningur ngur me a f slkan valkost?

a held g.

Vri um run lrinu a ra?

a held g.

Mgulegar afleiingar:

  • Flk verur ngara me a borga skattinn egar a getur kvei hva hann fer
  • Flk verur lklegra til a finna til byrgar gagnvart Rkinu formi skattsins
  • ingmenn geta einbeitt sr a eim verkefnum sem eftir standa
  • ingmenn geta s hvar vilji og hugi almennings liggur me sterkasta atkvinu: krnunn

g s ekki fyrir mr nein neikv hrif, en gaman vri a f uppbyggilega gagnrni essa hugmynd hr athugasemdarreitina.

E.S. Annars vil g hrsa eim sem hefur tekist a gera skattinn mgulegan rafrnu formi. a sem ur tk heilmikinn tma og hrreitingar pappr, tekur n varla tvr klukkustundir framkvmd. g vil nota tkifri og hrsa Rkinu fyrir ga stefnu essum mlum sem gerir skattskil skilvirkari og a nnast ngjulegri kvldstund. g vona einfaldlega a vi getum ra etta enn frekar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband