Getur nokkur manneskja lifað án trúar?
2.1.2012 | 18:19
Voldemort spyr: "Af hverju lifir þú?"
Harry Potter svarar: "Því að ég hef eitthvað til að lifa fyrir."
Ef þú hefur nokkurn tíma spurt sjálfan þig spurningarinnar, "Af hverju lifi ég?" eða "Hver er tilgangur lífs míns?" þá hefurðu vonandi áttað þig á að hlutirnir eru ekki eins einfaldir og þeir líta út fyrir að vera við fyrstu sýn, eða fyrsta hugsaða svar, eða fyrstu tilfinningu eða skoðun sem á þig leitar.
Það hættulega við slíkar spurningar er að svara þeim of fljótt. Annað svarið felst í að fallast á allar skýringar trúarbragða alltof fljótt, hitt svarið felst i að hafna öllum skýringum trúarbragða alltof fljótt. Að festa skoðun eða trú án þess að vita betur er ein helsta uppspretta fordóma sem geta eyðilagt manns eigið líf, og hugsanlega einhverra sem þú umgengst í lífinu líka.
Líf manneskju sem engu trúir er á svipuðu stigi og dýrs, finnur sér engan tilgang, því um leið og hún hefur fundið tilgang, trúir hún. Þannig má í raun segja að þeir sem trúa ekki, hafi engan boðskap að flytja annan en þá skoðun að manneskjur séu ekkert annað en dýr; að hin mannlega sál sé ekki til, sem er að sjálfsögðu trú, og hugsanlega aðeins trú sem getur komið frá mannlegri sál.
Þannig eru þeir sem boða trúleysi trúaðir á að betra sé að trúa ekki. Trúleysi er hugsanlega aðeins verri fordómur en þeirra sem trúa um of, þar sem í það minnsta hafa þeir sem trúa um of einhverja von, hvort sem hún er fölsk eða sönn. Hinir sem engu trúa hafa enga von.
Af hverju lifir þú?
Mynd: Úr kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows, Part II
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2014 kl. 18:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (107)
Eftirvæntingar fyrir kvikmyndaárið 2012
31.12.2011 | 23:54
Kvikmyndir | Breytt 16.12.2014 kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hver er stefna Richard Dawkins?
30.12.2011 | 10:35
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2014 kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (56)
Vantrú án gagnrýnnar hugsunar?
29.12.2011 | 00:19
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2014 kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (70)
10 vinsælustu blogg ársins 2011
26.12.2011 | 20:29
Fjölmiðlar | Breytt 16.12.2014 kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1. Ræða úr Metropolis (1927)
25.12.2011 | 23:18
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gleðilega hátíð!
23.12.2011 | 20:58
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Komast þau upp með þessa fléttu?
22.12.2011 | 19:00
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvað einkennir þá sem sem beita ekki gagnrýnni hugsun?
18.12.2011 | 10:02
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Undrast þú fálætið þegar kemur að vanda heimila landsins?
12.12.2011 | 20:32
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hefur sá sigrað sem deyr með hæstu upphæðina á bankabókinni?
10.12.2011 | 09:04
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hvernig væri heimur án trúarbragða?
7.12.2011 | 18:33
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2014 kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Olía á Drekasvæðinu?
23.11.2011 | 18:15
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Spurning brjálæðingsins: "Hvað er þetta Guð sem við drápum?"
13.11.2011 | 09:37
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Realizing Your True Business Value Potential
12.11.2011 | 08:12
Fjölmiðlar | Breytt 16.12.2014 kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
The Adventures of Tintin (2011) ****
31.10.2011 | 19:59
Kvikmyndir | Breytt 16.12.2014 kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Leiða góðar fyrirætlanir okkur til helvítis?
28.10.2011 | 06:00
Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bylting í hugarfari ráðamanna?
20.10.2011 | 06:02
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Vinstri stjórnviska: skattar, bönn og höft?
16.10.2011 | 08:59
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Af hverju efumst við ekki um ágæti þeirra sem gera okkur illt?
8.10.2011 | 10:23
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)