Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

10 kvikmyndir upphaldi hj Don Hrannari

a er gaman a gera svona lista stku sinnum. essi listi er fyrst og fremst gerur til gamans. Kvikmyndirnar sem um rir eru ekki endilega litnar mestu meistaraverk kvikmyndasgunnar, heldur eru etta myndir sem mr finnst gaman a horfa , aftur og aftur. Myndir sem g get hugsa mr a setja tki og horfa , strax dag, hefi g tma.

g mun ekki telja teiknimyndir, sem oft getur veri gaman a kkja me fjlskyldunni.

1. Raiders of the Lost Ark (1981) - Hsklab

RaidersLostArk_127Pyxurz1

2. Braveheart (1995) - Kvikmyndahs Puebla, Mexk

braveheart

3. Pulp Fiction (1994) - Regnboginn

pulp_fiction_1994_3

4. The Lord of the Rings (2001-2003) - Kvikmyndahs Merida og Puebla, Mexk

sam-and-frodo-mount-doom-636x288

5. L.A. Confidential (1997) - Austurbjarb

601px-LAC-Bud-4

6. Star Wars (1977) - Nja B

han-shot-first-640x360

7. Life of Brian (1979) - Heima Spla

life-of-brian

8. The Terminator (1984) - Heima Spla

terminator-1984-linda-hamilton-michael-biehn-pic-7

9. Die Hard (1988) - Austurbjarb

645102-4

10. 12 Angry Men (1957) - Heima DVD

video_still_3Reasons_12AM_Youtube_Still

Arar kvikmyndir sem voru nlgt v a komast ennan lista: Purple Rose of Cairo, Groundhog Day, Alien/ Aliens, The Avengers, Once Upon a Time in the West, The Matrix, Forrest Gump, Back to the Future, The Thing, The Wizard of Oz, Ben-Hur, The Princess Bride, The Untouchables, Jurassic Park


The Hobbit: An Unexpected Journey (2012) *****

hobbit_an_unexpected_journey_comic_con_poster

"The Hobbit: An Unexpected Journey" er strg skemmtun fyrir alla sem komnir eru tningsaldur fjlskyldunni. Eins og flestum tti a vera kunnugt, er etta fyrsta kvikmyndin af remur sem unnin er r skldsgunni "The Hobbit" eftir J.R.R. Tolkien. g hef lesi bkina minnst fimm sinnum og var meira en sttur vi hvernig Peter Jackson tk efninu. Aftur tekst honum a grpa andrmslofti sem g hafi mynda mr vi lestur bkarinnar, og btt vi atrium sem aeins auka vi gildi sgunnar, en draga ekki r henni.

Kvikmyndin fer frekar hgt gang, rtt eins og bkin, og fannst mr a gtis tilbreyting fr stanslausum hasar. Samt var hvert einasta atrii gott og hugavert sinn htt.

Gandalf (Ian McKellan) bur hobbitanum Bilbo Baggins (Martin Freeman) feralag samt rettn dvergum leit a heimili, en fyrir 60 rum hafi drekinn Smaug hraki dvergana r rki snu og varveitir n fjrsj eirra. Leitogi dverganna, Thorin Oakenshield (Richard Armitage) hefur heiti v a finna dvergunum heimili n, en til a a veri mgulegt arf a stela einum grip r fjrsji drekans. Til ess verks hefur Bilbo veri rinn.

leiangri snum mta flagarnir fjlmrgum gnum, og srstaklega fr orkum og vrgum, goblum, trllum, risum, og einhverri enn strri gn sem lrir einhvers staar bakvi alla illskuna sem hetjurnar berjast gegn.a m alls ekki gleyma Gollum (Andy Serkis), en Serkis kemur me magnaa tlkum hinni lnsmu skuggaveru, sem hefur veri ru enn meira me rvddartkni en ur hefur sst.

The_Hobbit-_An_Unexpected_Journey-jane16-new

Eftir a hafa fylgst svolti me gagnrni Hobbitanum, var mr htt a ltast blikuna. Gagnrnendur hfu sumir hverjir hakka hana sig. g fr samt b me fjlskylduna, enda fengi margar ngjustundir r bkum Tolkien, og "Lord of the Rings" rleiknum. Vi fengum ll eftirminnilega skemmtun t r essari og hlakkar til a sj nstu jlin 2013.

Ef einn galli var myndinni, ef galla m kalla, er skrleiki hvers einasta ramma. horfi var svolti eins og a horfa LED flatskj, nema bara rvdd. etta venst hins vegar fljtt, og engin sta til a fara lmingunni vegna slkra tknilegra mla. Leikstjrinn tk kvrun a prfa tkni ar sem teknir eru upp 48 rammar sekndu, sta 24. etta virkar vel rvdd.Peter Jackson tskrir sjlfur sturnar fyrir essari kvrun Facebook sunni48 Frames Per Second.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband