Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Viltu ra nokkrar af grundvallarspurningum Icesave?

g er mti v a Icesave reikningar veri borgair af slensku jinni og vona sannarlega a s skoun ein geri mig ekki a fgakenndum vitleysing, en annig hef g heyrt eim hpi lst sem er alfari gegn slkum samningnum.

g kannast ekki vi skuldbindingu slensku jarinnar til a borga skuldir einkabanka sem fru hausinn, svo a essir bankar hafi veri me slenska kennitlu, ekki frekar en a g tel Saudi-Arabu bera fulla byrg afleiingum gjra Osama bin Laden bara vegna ess a hann fddist Saudi Arabu.

Hins vegar kannast g vi a slensk rkisstjrn setti neyarlg og kjlfari var henni bylt r stjrn og vi tk n rkisstjrn sem ttist hafa allt arar herslur, en kva a fylgja stefnu fyrri rkisstjrnar veigamestu mlum 100%. g efast enn dag um rttmti essara neyarlaga, og kannast vi a erlendir krfuhafar muni lta reyna lgmti hennar.

Nverandi rkisstjrn reyndi a vinga fram Icesave nmer tv sem jin hafnai. ri sar kemur sama rkisstjrn me lti breyttan samning og tlar a vinga honum gegn. Deja Vu?

egar g kaus gegn Icesave fyrra kom g verk eirri skoun minni a jin og afkomendur okkar skuli ekki borga skuldir einkafyrirtkis sem fr hausinn. ingi kva a hunsa essa skoun, og hefur snt eim sem hafa essa skoun viringarleysi me v a hugleia ekki a vi hfum hugsanlega eitthva til okkar mls.

N met g stuna breytta fyrir utan a a rkisstjrn og ing hlustuu ekki jina og hafa snt a au hafa engan vilja til a hlusta rk eirra sem hafa lka skoun en sem eim hentar.

Eins og ing og rkisstjrn s a segja enn og aftur: "i eru ekki jin!"

a er enginn sveigjanleiki til staar hj essari rkisstjrn, hn telur sig vita hva er best og berst me ekktum herbrgum fyrir mlstai snum, sem hn er ekki tilbin a velta fyrir sr hvort s rttur ea rangur.

N arf g a spyrja nokkurra spurninga sem mr finnst urfa a svara. etta eru ekki auveldar spurningar, en g tel mikilvgt a srhver manneskja velti eim vandlega fyrir sr, ri r vi flaga sna og reyni annig a tta sig grundvallaratrium mlsins. g tek a fram a etta er ekki endanlegur spurningarlisti yfir ll hugsanleg mlefni tengd Icesave, en tel etta grundvallarspurningar mlsins.

Ef r tekst ekki a svara einhverri af essum spurningum, komdu r astur ar sem flk me lkar hugmyndir er til a ra mlin, ar sem einhver einn kemst ekki upp me a reyna a sannfra alla hina me brennandi mlskulist, ar sem allir f tkifri til a segja sna skoun og ra rkin bakvi hana me skynsamlegum htti.

  1. Af hverju rkisstjrn og ing a semja vi Breta og Hollendinga um skuld banka og tryggingarsjs sem bankarnir bru byrg ? Bara vegna ess a bankarnir voru me slenska kennitlu?
  2. Af hverju er ekki hlusta a jin geri byltingu egar fyrst tti a vinga essu gegn?
  3. Af hverju er ekki hlusta egar jin greiir um 97% atkvi gegn v a etta ni gegn?
  4. Af hverju a vinga etta gegn nna me auknum hrslurri og meiri mlskutkni?
  5. Af hverju halda eir sem eru fylgjandi essum samningi a a s siferilega rangt a samykkja hann ekki?
  6. Af hverju halda memlendur samningsins v fram a a s skylda jarinnar a borga skuldir einkabanka?
  7. Af hverju sj memlendur samningsins a ekki sem skyldu jarinnar a vernda nstu kynslir me kjafti og klm, a gta sjlfstis eirra og viringu til lengri tma?
  8. Af hverju finnst memlendum samningsins lagi a kynslin dag sleppi me skrekkinn ar sem lgurnar vera ekki gfurlegar nsta ratuginn, me eirri vitneskju a lgurnar vera aftur mti gfurlegar fyrir nstu kynslir?
  9. Af hverju er egar bi a taka ln t essa samninga a jin s algjrlega mti eim?
  10. Ef jin segir aftur nei, hvernig verur hgt a tryggja a ing og rkisstjrn reyni ekki a troa Icesave fjgur ofan kok jarinnar a ri linu?

Hvort eiga lgin um Icesave a vernda hagsmuni ea rttlti?

Um Icesave:

Tvenn sjnarmi takast . Anna eirra er sjnarmi hagsmuna, hitt er sjnarmi rttltis.

t fr sjnarmii rttltisins er augljst a slenskum almenningi ber engin skylda til a borga skuldir reiumanna og fella annig niur gfurlegar skuldir fmenns hps. Afleiingar slks verknaar vera r a almenningur borgar skuldir einkafyrirtkis, sem getur tt a sambrilegar skuldir falli slenskan almenning.

Rttltissjnarmii er augljst. Hi sanna blasir vi.

Hagsmunasjnarmii er skrara. a er mgulegt a sp fyrir um hva gerist ef samningaleiin er farin. g efast um a hagsmunir jarinnar sem slkrar veri httu, svo a fari veri ml. Evrpsk lg sem Hollendingar og Bretar hlta beinlnis banna a rki lti almenning borga upp tryggingarsj fjrmlafyrirtkja. Hagsmunir eirra sem skulda essar gfurlegu fjrhir, eirra sem stjrna raun slandi, eirra hagsmunum er stefnt voa. Hva er a v?

jin m ekki taka sig a borga skuldir essa flks.

Kfum aeins dpra.

Kastljsvitali kvldsins sagi fjrmlarherra a mli snrist um hagsmuni fyrst og fremst. Gott a f hans sjnarmi hreint.

Spyrjum: hvort eiga lg a fjalla um hagsmuni ea rttlti?

Sett eru lg: skalt ekki stela. Ef stelur verur r refsa me sekt ea fangelsisvist. Ef ekki bara , heldur hver sem er stelur, skal refsa me sekt ea fangelsisvist. Hvort er me essum lgum veri a passa upp hagsmuni ea veri a gta rttltis? Er veri a passa upp hagsmuni eirra sem eiga miki ea eiga lti? Tja, a er veri a gta hagsmuna beggja. Ef aeins vri veri a gta hagsmuna annars ailans, vri a rangltt. Icesave samningurinn gtir hagsmuna takmarkas hps slendinga og hunsar algjrlega stran hp. a er rangltt sjlfu sr.

Hagsmunir eru afstir t fr astum. Astur breytast hratt.

Rttlti er hins vegar ekki afsttt. ar er skrt teki fram hva er rtt og hva rangt. Hugsanlega hafa slensk lg fjarlgst essa hugmynd. Stundum er gerur greinarmunur hvort a eitthva s siferilega rangt en lgfrilega rtt og fugt. ar sem a lg byggja siferilegum dmum, eins og a rangt s a stela, er a afskrming siferi egar lg og dmar eru lagalega rkrttir, en siferilega vafasamir.

Hver ekkir ekki dmi um ftka manninn sgu Victor Hugo sem stelur til a fora brnum snum fr hungurdaua. Lgreglan klfestir manninn, fangelsar hann og ofskir rum saman. Hvar er rttlti slku mli? a er ekki alltaf rttltt a fylgja lagabkstafnum blint.

Vi megum ekki gleyma grundvelli laga og rttar. Vi megum ekki gleyma a a er raunverulegur munur rttu og rngu. A setja ranglt lg getur ekki haft hagstar afleiingar til lengri tma, lg eins og "a er banna a stela, nema vikomandi komist upp me jfnainn". Aeins rttlt lg geta haft hagstar afleiingar.

lg geta henta takmrkuum hpi hagsttt yfir skamman tma. Vi urfum a gta okkur slkum tilhneigingum. lg poppa upp ru hverju, og vi ttum okkur ekki rttltinu sem fylgir eim fyrr en einhverjum kynslum sar, eins og egar kosningarttur er takmarkaur vi kyn, frelsi er takmarka vi kyntt, ea skuldbindingar yfirfrar fdda kynsl sem getur ekki vari sig, enda ekki til augnablikinu.

Lg eru nefnilega komin til a vera, ekki bara sett eftir hentisemi, astum ea hagsmunum. Lg geta veri virk hundrui ra. Bi g lg og lg. G lg leia til rttltis. Vond lg til rangltis.

Berum ngu mikla viringu fyrir Lgum landsins til a sverta au ekki me lgum.

g tla a kjsa gegn Icesave lgunum v a g tel au vera lg. Veri au samykkt mun rstingi ltt af eim sem bera raunverulega byrg Icesave skuldinni, og unginn frur yfir jina. g hef sterka tilfinningu um a a s rangt. g er tilbinn a hlusta rk eirra sem telja mna sannfringu ranga, en ekki tilbinn a hlusta sem fordma mig fyirr a hafa essa sannfringu, sem g hef vonandi rkstutt smilega, og er tilbinn a verja rlegheitunum.


Er ekkert plss fyrir heiarlegt flk slandi?

Hvort er betra fyrir kran en saklausan mann a gera samning til a losna vi kostna hugsanlegra rttarhalda og taka annig sig skuldbindingar einhvers annars, ea berjast fyrir sakleysi snu og sjlfsviringu ar til hlutlaus dmari getur teki skynsamlega kvrun?

eir sem vilja borga reikninga svikahrappa og bankarningja vegna Icesave endurtaka stugt a "slendingar eigi a standa vi skuldbindingar snar".

A sjlfsgu eiga slendingar og anna flk a standa vi skuldbindingar snar. A slendingar borgi reikning jfanna ir ekki a slendingar su a standa vi skuldbindingar snar, heldur ir a a llum slendingum veri refsa sta ess a finna sem sviku og prettuu til a last vld og peninga, og refsa eim, og aeins eim. a svikahrapparnir su slendingar, ir a ekki a allir slendingar eigi a borga fyrir . Vi erum ekki ll samsek.

Gefum okkur a freyskir svikahrappar stofni banka og svki gfurlega fjrmuni t r slenskum borgurum. ir a a slenskur almenningur krefjist ess a freyskur almenningur eigi a borga skuldbindingar svikahrappana?

hltur a sj hversu farsakennt etta ml er ori. Bara a a huga urfi a borga essar skuldir bankarningja er sjlfu sr sviksamlegt gagnvart nttrulegum rtti heiarlegrar manneskju. v ef slenska jin er ltin borga, verur komi fordmi fyrir v a slenska jin taki sig afleiingar gjra essara manna sem enn hafa ekki veri klfestir af rttvsinni. Vi vitum a bankarn hefur tt sr sta og vitum a ekki hefur tekist a klfesta einn einasta rningja. ir a a jin ll s bankarningi?

Ef jin tekur sig skuldbindingar jfanna um a borga rnsfenginn til baka, er veri a sleppa jfunum aeins vegna ess a a er gilegra en a leita rttltis. Ng hefur jin egar urft a taka sig vegna essara svika, eiga essir glpamenn virkilega a sleppa svona auveldlega? Ef jin borgar er hn a leysa fjrglframenn r snrunni vefja smu snru um hls saklausra barna.

egar jfur rnir veski er jinni ekki skylt a skila rnsfengnum, heldur skal jfurinn gera a. Vilji hann a ekki verur a vinga hann til ess. jflagi er skuldbundi til a n jfnum, finna tilhneigingum hans betri farveg og koma veskinu rttar hendur. Vissulega viljum vi hjlpa frnarlambinu og finnst jfnaurinn rangltur eli snu - en essa kllun rttlti skal aldrei taka t rngum aila.

Veri lausnin Icesave s a slenskur almenningur borgi skuldina, verur sama lausn yfirfr ll nnur strsvikaml, bi slensk og erlend sem enn eru leyst, og er s lei svo rng a takanlegt er a horfa upp a, og takanlegt a sj gott flk ringla rminu vegna stugra rursbraga a a hefur glata sn hva er rtt og hva rangt essu mli, og hrist v a taka afstu.

rursmasknunni hefur tekist a tmla marga sem eru minni skoun sem fgaflk, en tekist a sna sem borga vilja sem byrgarfulla einstaklinga. Slkur rur hjlpar ekki vi a taka skynsamlegar kvaranir. g get s a fr sjnarhli hinna samseku er skynsamlegt a semja um Icesave. Fr sjnarhli saklausrar manneskju er a hins vegar ekki skynsamlegt, heldur beinlnis rangltt.

Skuldbinding srhverrar manneskju gagnvart j sinni og umheiminum er a breyta rtt, og egar ljst er hva hi rtta er, rannsaka mli, reyna a tta sig samhenginu, og mynda sr skynsamlegar skoanir um mli. a er erfitt egar hinir samseku hafa virk hrif alla fjlmila landsins. a er erfitt a efast um a sem birtist viurkenndum fjlmilum. annig er a bara.

Nst egar heyrir einhvern segja "slendingar eiga a standa vi skuldbindingar snar", skaltu spyrja: "egar segir slendingar, ttu vi allir slendingar ea bara slendinga sem skulda?"

Me Icesave samningnum er veri a taka t essa knjandi rttltiskrfu rngum aila, ekki bara slenskum almenningi sem kom ekkert nlgt glpnum, heldur einnig fddum slendingum um komandi framt. Vegna essarar sviksamlegu afstu ings gagnvart j, og v miskunnarlausa ranglti sem ing vill a lendi almenningi, n nokkurs skynbrags almennu siferi, hef g komi mnum eigin brnum r landi og mun ekki mla me a au flytji til baka, nema eitthva miki breytist.


Icesave lfga og athugasemdakerfi Eyjunnar drepi sama degi: tilviljun?

"Hugmyndir eru flugri en byssur. Vi myndum ekki gefa vinum okkar byssur, af hverju ttum vi a gefa eim hugmyndir?" (Jsef Staln)

Fyrir tpri viku keypti nr hpur vefsvi eyjan.is og dag liggur athugasemdakerfi Eyjunnar niri, sama tma hefur Icesave 3 veri samykkt ingi, n ess a nokku hafi breyst grundvallaratrium.

Skuldbindingar eigenda og stjrnenda grarlega strs einkafyrirtkis eiga ekki a lenda slendingum framtarinnar, sama a slendingar ntmans geti fengi einhver trilljn milljara ln mti. a er ekkert sem rttltir etta ofbeldi gegn framt okkar. eir sem huga ekki a framtinni svona mlum, sjlfum grundvelli siferisins, hafa ekkert erindi ing.

etta ltur t eins og tilraun rkisstjrnar ea trsarvkinga, hugsanlega beggja, til a n aftur stjrn umru, sem ur var hndum essara aila, en eir hfu glata henni hendur venjulegs flks; bloggara, kjlfar hrunsins.

Eyjan var einhvers konar parads ar sem rdd samflagsins mai, en Adam kva a selja Parads og leggjast helgan stein me Evu. dag er slkkt kerfinu. morgun verur nafnlausum notendum ekki lengur leyft a skrifa ar. Eyjan var flugasta kerfi sinnar tegundar landinu. Ekki lengur.

Vgi hvers vefmiils og fjlmiils eftir rum lendir hndum hagsmunasamtaka, eirra sem vilja passa upp sitt - hvort sem hagsmunirnir felast vldum ea peningum, enda vitum vi vel a s sem stjrnar fjlmilum, stjrnar jflagsumrunni, og s sem stjrnar umrunni getur haft gfurleg hrif hvernig flk hugsar. r finnst kannski erfitt a tra v. Veltu v fyrir r.

samflagi ar sem ekki finnst plss fyrir gagnrna hugsun, ar finnst ekki heldur plss fyrir lri.

Spurningin essu augnabliki er hvort a jin fatti svikamylluna og lti bja sr etta mglunarlaust, ea hvort hn lti etta yfir brn sn ganga?

"g elska ltin lrinu." (James Buchanan)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband