Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Vilja Sjálfstćđismenn frekar fylgja kristnum gildum en heilbrigđri skynsemi og gagnrýnni hugsun?

Landsţing Sjálfstćđismanna hafnađi ađ breytingartillögu á ţessum orđum: "Sjálfstćđisflokkurinn telur ađ kristin gildi séu ţjóđinni til góđs nú sem aldrei fyrr og ađ hlúa beri ađ kirkju og trúarlífi. Sjálfstćđisflokkurinn vill standa vörđ um ţjóđkirkju Íslands samkvćmt stjórnarskrá. Landsfundur telur mikilvćgt ađ ríkisvaldiđ standi full skil á félagsgjöldum (sóknargjöldum) ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga. Öll lagasetning skal ávallt taka miđ af kristnum gildum og hefđum ţegar ţađ á viđ."

Ţetta vekur upp ákveđnar spurningar.

Hvenćr eiga kristin gildi og hefđir viđ ţegar kemur ađ lagasetningu? Sjálfsagt á slíkt aldrei viđ í hugum fjölmargra ţingmanna. Sjálfsagt á slíkt alltaf viđ í hugum annarra. Sem ţýđir ađ setningin sem slík er jafn merkingarlaus og: "Ţessi setning er ósönn". Samt hefur setningin tilgang. Hver ćtli hann sé?

Ţýđir ţetta ađ trúlausir, öfgafullir vantrúarmenn, gyđingar, múslimar, hindúar, Búddatrúarmenn, gođatrúarmenn, frjálshyggjumenn, sérhagsmunavörslumenn og allir ţeir sem taka ákvarđanir í lífi sínu og byggja á öđru en kristnum gildum eru ekki lengur gjaldgengir í Sjálfstćđisflokkinn?

Ţurfa ţeir ađ taka siđfrćđipróf sem byggt er á kristinni trú, gildum og hefđum áđur en ţeir gegna ábyrgđarstöđum á ţingi fyrir flokkinn?  Ţađ er nefnilega eitt ađ segjast miđa viđ ákveđiđ siđferđi og annađ ađ fara eftir ţví. Ţađ ađ lifa og taka ákvarđanir eftir ákveđnum gildum krefst djúprar ţekkingar og visku.

Mćli međ ađ íslenskir guđfrćđingar og heimspekingar bjóđi stjórnmálamönnum á námskeiđ um kristiđ siđferđi, ţar sem guđfrćđingar skođa/ rannsaka kristin gildi út frá stjórnspeki, en heimspekingar skođi sambćrileg gildi frá öđrum sjónarmiđum, til dćmis frá sjónarmiđi heilbrigđrar skynsemi, gagnrýnnar hugsunar, skylduhugtakinu, nytjahyggju, trúleysi, ólíkum trúarbrögđum og sérstaklega hagsmunaöflum, - svo dćmi séu nefnd.

Hvernig verđur ţessu ákvćđi fylgt eftir í verki? 

Púkann í Don grunar ađ veruleikinn ađ baki slíkrar samţykktar hafi annađ markmiđ en ađ rćkta kristna trú, siđi og hefđir og hafi meira ađ gera međ umsjón sóknargjalda og söfnun atkvćđa hjá ţeim sem verja vilja hagsmuni kirkjunnar ţjóna. Ţetta gćti veriđ snjöll leiđ til ađ komast á atkvćđaspena gegnum Ţjóđkirkjuna.

Sumir eru snillingar í ađ koma sér á spena.


mbl.is Kristin gildi ráđi viđ lagasetningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ gefnu tilefni: "I am Cow"


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband