Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

Aeins um kennara

S skoun heyrist stundum a laun kennara ttu a felast v a geta lti gott af sr leia. A baki essari skoun virist s tr a kennari s einhvers konar pslarvottur, munkur, nunna ea heilg vera sem lifir loftinu og gviljanum einum saman. Veruleikinn er hins vegar s a kennarinn er manneskja af holdi og bli. Og essar manneskjur mynda heila sttt.
eir kennarar sem g ekki (get ekki tala um hina sem g hef aldrei kynnst) vldu a fara kennslu v eir vilja lta gott af sr leia fyrir njar kynslir og samflagi, og eir njta ess a fra ara hugaveran htt um ekkingu sem erfitt getur veri a nlgast, - ekkingu sem sjaldan birtist sjnvarpi ea lttmilum netsins, auk ess a stula a auknum roska og heilbrigri samflagsvitund nemenda. Elilega tra kennarar mean eir eru nmi a samflagi muni sna slkum gfugum vilja virkan stuning.
San kemur sjokki, eftir a kennarar hafa fengi sinn fyrsta launaseil, a eir sj a eir fengu kannski hrri laun skringarvinnu me nminu, ea sjoppu, ea bensnst. g veit af kennurum sem httu strax og eir gtu egar eir fengu r upplsingar a launin voru ekki vitlaust reiknu. Og etta voru manneskjur sem hfu lagt sig margra ra nm fyrir starfi. A sjlfsgu var eim vel teki almennum vinnumarkai ar sem launin eru auveldlega tvfldu fyrir hfileikarka einstaklinga.
Og svo sj eir a flk me sambrilegt nm f lka mun hrri laun. ar sem a kennarar eru lifandi flk, sem arf a borga undir sig hsni, fatna og mat, urfa eir a f laun sem gefa eim tkifri til a lifa af. ess laun sem kennarar f ir a eir geta tt erfitt me a n endum saman.
a eir vinna mikla yfirvinnu undirbningsvinnu, hanni nmsefni n astoar, vinni samviskusamlega a v a skila af sr gu verki, og fari yfir verkefni um kvld og yfir helgar, f eir ekki borga eina krnu aukalega fyrir alla essa aukavinnu. a er frekar sorglegt.
g vil votta slensku kennarastttinni djpa viringu mna og g vil akka kennurum fyrir a huga a framtinni, nokku sem alltof far starfstttir gera raun. Kennarar f minn stuning og sk um a eir fi mannsmandi laun, ar sem eim er gert frt a einbeita sr a vinnu sinni og hugsjn frekar en a hafa fjrhagslegar hyggjur srhver mnaarmt.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband