Ný kvikmyndasíða
29.6.2008 | 21:52
Ég hef lengi tamið mér að skrifa um allar kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem ég sé, og allar bækur sem ég les. Þetta hvetur mig til að vanda valið á afþreyingarefni og gefur því nýja vídd, því alltaf virðist ég uppgötva eitthvað nýtt þegar ég skrifa.
Síðasta árið hef ég skrifað töluvert af kvikmyndagagnrýni á moggabloggið við afar góðar viðtökur, og komist í kynni við fleira fólk sem hefur gaman af að pæla í bíómyndum. Þetta hefur orðið til þess að á mannafundum finnst alltaf eitthvað umræðuefni, ef ekki yfir borðinu, þá af blogginu. Sem er gaman.
En nú hef ég ákveðið að venda mínu kvæði í kross og skrifa gagnrýni á ensku. Mig langar til að stækka lesandahópinn um leið og ég æfi mig við að hugsa og skrifa á ensku. Að sjálfsögðu mun ég samt halda áfram að blogga á íslensku, en líklega ekki jafnmikið um kvikmyndir og áður.
Ég keypti mér enn eitt lénið hjá snilldarfyrirtækinu Lunarpages fyrir síðuna Seen This Movie! og hef þegar birt þar nokkra dóma um sumarmyndirnar í ár, sem og aðrar ágætar kvikmyndir. Ég á eftir að þróa síðuna töluvert áfram, en held að þetta sé fínt upphaf.
Sumarmyndirnar sem ég hef rýnt eru þessar:
The Incredible Hulk (2008) ***
Bloggar | Breytt 30.6.2008 kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sleggjudómur Stefáns Friðriks Stefánssonar: "Eitthvað stórlega vantar á siðferði þeirra sem starfa í bandarískum skólastofnunum."
28.6.2008 | 18:16
Af hverju er eldsneyti allt í einu orðið svona dýrt?
26.6.2008 | 00:15
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hvernig verður Ísland eftir 100 ár?
23.6.2008 | 13:30
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Get Smart (2008) ***1/2
23.6.2008 | 02:20
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 02:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Samkvæmt þinni reynslu, hvort er betra að búa á Íslandi eða í útlöndum?
22.6.2008 | 16:30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Gætir þú hugsað þér að flytja erlendis fyrir ástina?
21.6.2008 | 18:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
The Incredible Hulk (2008) ***
18.6.2008 | 12:58
Hvaða hugmyndir hafa bandarískir unglingar um ísbjarnarmálið?
16.6.2008 | 16:28
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Kung Fu Panda (2008) ***1/2
14.6.2008 | 20:53
Hellislíkingin, heimspeki menntunar og það sem þú færð aldrei að vita nema þú leggir þig eftir því
13.6.2008 | 12:57
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4 unglingar drepnir af stormsveipi í Iowa, grundvöllur trúarbragða rakinn og ræddur, auk þess að Don Hrannar keppti í blaki
12.6.2008 | 12:08
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stjórnmálaheimspeki og keila
11.6.2008 | 23:08
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvaða tónlist á ég að spila fyrir bandarísk ungmenni?
10.6.2008 | 21:46
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Ég bið að heilsa, ljóðasamkeppni fyrir framan áheyrendur, heimspekinámskeið og skemmtilegur smábær í miðjum Bandaríkjunum
10.6.2008 | 12:33
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Í gær keyrði ég gegnum þrumuveður og flóð í Iowa
9.6.2008 | 22:35
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað er að frétta frá landi hinna frjálsu?
7.6.2008 | 06:45
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Af hverju eru sjónvarpstæki farin í megrun?
4.6.2008 | 06:50
10 flottustu DVD pakkar sem komið hafa út frá upphafi
1.6.2008 | 17:54