Frsluflokkur: Kvikmyndir

Bohemian Rhapsody (2018) ****

Bohemian-Rhapsody-Movie-Character-Posters-Queen-Song-Lyrics

Hafir gaman af tnlist Queener "Bohemian Rhapsody"mynd sem verur a sj kvikmyndasal. Af gagnrnendum hefur hn veri gagnrnd tluvert fyrir a vera ekki eitthva anna en hn er. Einhverjir vildu dkka sn slarlf Freddy Mercury, gera etta a tragedu ar sem Freddy verur endanum a gefast upp gegn banvnum sjkdmi. etta er ekki annig mynd.

"Bohemian Rhapsody" er meira anda tnlistarkvikmynda Alan Parker, srstaklega "The Committments (1991) og Evita (1996), sem gera meira af v a gefa horfandanum flotta tnlist undir einfldu drama, me fullt af rmantk og hmor bland.

Drama fjallar um stofnun hljmsveitarinnar Queen ar sem kafa tluvert lf og rrFreddy Mercury (Rami Malek), ekki sem leitoga hljmsveitarinnar, heldur sem einn af eim melimum sem gaf henni lf. Malek er strgur snu hlutverki, nr Freddy sjlfsagt betur en Freddy sjlfur hefi gert, bi persnulega drama, sem ein strsta rokkstjarna allra tma svii, og eins egar hann tapai ttum um stund.

Arir leikarar standa sig ljmandi vel, srstaklega Lucy Boynton sem fyrsta stinMary, akkeri lfi Freddy, en samband eirra er misvis sgunni, og mia vi unga starsgunnar hefi myndin betur heiti "Love of my Life". Gwylim Lee og Ben Hardy eru einnig strgir sem Brian May og Roger Taylor. Adendur "Wayne's World" (1992) f lka eitthva fyrir sinn sn skemmtilegu smhlutverki Mike Myers.

Myndin byrjar og endar Live Aid tnleikunum ar sem Queen sl rkilega gegn um allan heim, og klrar sguna sterkum tn.

Ef ig langar rmatska sn Queen og hlusta frbra tnlist, skelltu r b.


10 kvikmyndir upphaldi hj Don Hrannari

a er gaman a gera svona lista stku sinnum. essi listi er fyrst og fremst gerur til gamans. Kvikmyndirnar sem um rir eru ekki endilega litnar mestu meistaraverk kvikmyndasgunnar, heldur eru etta myndir sem mr finnst gaman a horfa , aftur og aftur. Myndir sem g get hugsa mr a setja tki og horfa , strax dag, hefi g tma.

g mun ekki telja teiknimyndir, sem oft getur veri gaman a kkja me fjlskyldunni.

1. Raiders of the Lost Ark (1981) - Hsklab

RaidersLostArk_127Pyxurz1

2. Braveheart (1995) - Kvikmyndahs Puebla, Mexk

braveheart

3. Pulp Fiction (1994) - Regnboginn

pulp_fiction_1994_3

4. The Lord of the Rings (2001-2003) - Kvikmyndahs Merida og Puebla, Mexk

sam-and-frodo-mount-doom-636x288

5. L.A. Confidential (1997) - Austurbjarb

601px-LAC-Bud-4

6. Star Wars (1977) - Nja B

han-shot-first-640x360

7. Life of Brian (1979) - Heima Spla

life-of-brian

8. The Terminator (1984) - Heima Spla

terminator-1984-linda-hamilton-michael-biehn-pic-7

9. Die Hard (1988) - Austurbjarb

645102-4

10. 12 Angry Men (1957) - Heima DVD

video_still_3Reasons_12AM_Youtube_Still

Arar kvikmyndir sem voru nlgt v a komast ennan lista: Purple Rose of Cairo, Groundhog Day, Alien/ Aliens, The Avengers, Once Upon a Time in the West, The Matrix, Forrest Gump, Back to the Future, The Thing, The Wizard of Oz, Ben-Hur, The Princess Bride, The Untouchables, Jurassic Park


Prometheus (2012) ***1/2

newprometheusposter
Fyrir utan sm ofleik og llegan fara fr Guy Pearce og hrgu af "fltum" persnum, er "Prometheus" snilldarverk. Hn stendur "Alien" og "Aliens" ekki langt a baki, og sjlfsagt smekksatrii hvort hn standi eim hugsanlega framar. A minnsta kosti egar kemur a ema og heimspekilegum plingum um uppruna mannkyns, stendur hn traustum ftum.

g hef tilfinningunni a Ridley Scott hafi tekist a mgulega, a gera persnulega mynd um hans eigin trarlegu skoanir og plingar, og leiinni ofbeldisfulla Hollywoodmynd sem getur ekki anna selst vel.
Prometheus_movie_05-e1338830367217
hugaverustu persnurnar eru vlmenni David (Michael Fassbender) og vsindakonan Elizabeth Shaw (Noomi Rapace), arar persnur eru frekar flatar og virast frekar arna til a passa inn plotti. ar me tali geimverurnar og hinir svoklluu "verkfringar". Reyndar voru arar persnur, r hafi veri dptarlausar, nokku skemmtilegar og sinntu snum hlutverkum vel, srstaklega tveir svolti nrdalegir vsindamenn sem villast vitlausum sta, vitlausum tma, vitlausu rmi.

Ein skemmtilegasta spurningin sem vaknai mnum kolli vi horfun tengdist skpun manneskjunnar, en myndin fjallar um a, hvernig fyrsta manneskjan hafi ori til; var a fyrir slysni, kvikyndisskap ea unglyndiskasti geimveru, var manneskjan hnnu af geimverum eins og vlmenni framtarinnar af mnnum, ea er runarkenningin hans Darwins rtta skringin, ea eigum vi bara a gefast upp llum spurningum og svara a vegir Gus su rannsakanlegir?
Ekki tla g a svara essum spurningum hr, enda finnst mr miklu skemmtilegra a leyfa spurningum a malla dgan tma og eya gum tma vangaveltur.

Flottar plingar og vel tfrar fyrri hluta myndarinnar, sem san breytist vel geran spennutrylli ar sem formlan reynist ansi kunnugleg.
g hafi gaman af. rvddin er lka venju g.

The Cabin in the Woods (2011) ****

THE-CABIN-IN-THE-WOODS-poster

"The Cabin in the Woods" er strg skemmtun fyrir sem hafa einhvern tma haft gaman af slassermyndum, en a er s ger hrollvekja ar sem nokkrum unglingum er safna saman og eim san sltra af einhverju skrmsli ea skrmslum. Hr er teki eyrun essu hugtaki og v sni niur svo r verur mikill hasar, mikil lti, miklar tknibrellur, og eftirminnilegar persnur.

Eins og bast m vi af leikstjra "The Avengers", Josh Whedon, sem skrifai handriti a essari mynd samt leikstjranum Drew Goddard, er hmorinn sterkasta hli myndarinnar. Persnurnar lenda hver eftir annarri skelfilegum astum, haga sr stundum frekar heimskulega - og oft ekki beint karakter, en a er hluti af leiknum.

Myndmli er ofhlai og skrautlegt, og egar myndinni lauk fannst mr eins og g hefi s allar slassermyndirnar einni. En hvlk skemmtun.

g spilli engu egar g segi aeins fr upphafi sgunnar, en fimm ungmenni sem virast fyrstu passa frekar vel inn sguna sem stalaar arkitpur, reynast hver annarri skemmtilegri og me vntar hliar, sem fora eim ekki fr eim hrakalegu rlgum sem tengjast skgarkofanum gurlega. g er heldur ekki a spilla neinu egar g segi a afvitandi eru essi ungmenni tttakendur raunveruleikatti ar sem stjrnendur gera sitt besta til a koma eim astur sem lklegar eru til a vera eim a bana. Allt etta kemur ljs fyrstu mntum myndarinnar.

the-cabin-in-the-woods-poster-e3b14

Dmi um eitt magna og reyndar frekar kink atrii, sem virist frekar einfalt, upphafi myndar, er egar einn af unglingunum, Holden (Jesse Williams), kemur herbergi sitt kofanum og sr ar gnvekjandi mlverk sem snir lmb leidd til sltrunar. Hann fjarlgir mlverki, en bakvi a er gegnsr spegill. Hinu megin vi spegilinn er stlkan sem hann rir, Dana (Kristen Connolly), a kla sig r. etta atrii er srstaklega vel tfrt og gerir persnurnar ljslifandi og spennandi, srstaklega ljsi vibraga eirra Holden og Dana. etta er bara eitt lti dmi um frumlegt atrii, en annig er ll essi mynd, hlain mgnuum atrium.

Anna gott atrii er egar Jules (Anna Hutchinson) fer sleik vi vel tenntan og uppstoppaan lfshaus. a er egar bi a sna horfendum a eitthva undarlegt er gangi kofanum, og ein persnan hafi kalla lfinn elg, sem er reyndar vsun "Evil Dead 2", mynd ar sem uppstoppaur elgshaus lifnai til lfsins.

Ef hgt vri a lkja "Cabin in the Woods" vi einhverjar arar kvikmyndir, mtti segja a hn s jafningi "Evil Dead 2", en a er tluvert vsa snilld, og san gosguna um Pandoru og kassann hennar.

Chris Hemsworth, sem ekktari er hlutverki Thor, leikur klran rttamann og er sjlfsagt skrasta stjarna myndarinnar, en hn var kvikmyndu ri 2009, rtt ur en frgarsl essa gta stralska leikara fr a stga. Skemmtilegasta persnan er Marty (Fran Kranz), sem virkar upphafi eins og uppdpa ffl, en leynir sr. Richard Jenkins og Bradley Whitford eru bi fyndnir og gnvekjandi hlutverki ttarstjrnenda.

the-cabin-in-the-woods-film-7f35e

a magnaa er a spennan stigmagnast, hmorinn heldur sr, og fjlbreytileikinn stkkbreytist og heldur t til enda. Einnig dpkar sagan og asturnar eftir v sem nr dregur endinum. Mgnu mynd!

etta er sumari hans Josh Whedon!


The Hunger Games (2012) ***

o-FINAL-HUNGER-GAMES-POSTER-570

"The Hunger Games" gerist framtinni. Bandarkjunum hefur kreppan rast yfir borgarastyrjld sem einhvers konar eltufasistar vinna. eir dvelja litskrugri strborg og virast flestll hafa frekar pervskan smekk.

Samflaginu hefur veri skipt upp rettn stttir, eltustttin virist ri llum hinum, en eftir v sem talan hkkar, lkkar stttin. Hetja myndarinnar, Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) lendir samt Peeta Mellark (Josh Hutcherson) v a vera fulltri tlftu stttarinnar Hungurleikjunum, en essir leikar voru stofnair af sigurvegurum borgarastyrjaldarinnar til a minna flk a halda sig mottunni. Tveir fulltrar eru sendir fr stttunum tlf, og a sjlfsgu eiga au tv r tlftu stttinni a hafa minnstu mguleikana.

Fyrir utan a Katniss reynist srlega rrag, hn njti stundum gra ra lrifur sns, fyllibyttunnar Heymitch Abernathy (Woody Harrelson) sem ur hafi komist lfs af fr essum leikum. Leikreglurnar eru annig a 24 unglingum aldrinum 14 til 18 ra er planta loka svi, ll me stasetningartki, og au f rjr vikur til a komast lfs af. Aeins eitt eirra m vera lfi lok ttarins. Mrg brn eru drepin eins smekklegan htt og Hollywood er frt til a sem allra yngstu horfendur geti keypt sr mia.

Kvikmyndin fjallar um grimmt samflag ar sem ungviinu eru settar strangar og sanngjarnar reglur. Undir niri lgar mikil ngja va r samflaginu, og a kemur skrt ljs a a sem undir kraumar hljti a komast fyrr ea sar upp yfirbori, og Katniss verur sjlfsagt s neisti sem kveikir eldinn. Einrisherran illi og slttugi er leikinn skemmtilega af Donald Sutherland, og ttarstjrnendur af skemmtilega skeggjuum Wes Bentley og hrprum Stanley Tucci. a er valinn maur hverju rmi, og leikstjrinn Gary Ross, skilar snu. etta er aeins hans rija kvikmynd sem leikstjri, en s fyrsta var snilldin "Pleasantville" (1998) sem einnig fjallar um tk unglinga afmrkuum heimi.

"The Hunger Games" er fn skemmtun, distpumynd sem spunnin er saman r kunnuglegum sgum, eins og bkinni "Lord of the Flies" eftir nbelsverlaunahafann William Golding og raunveruleikasjnvarpsttum eins og "Big Brother" og "Survivor" ar sem hfileikar eru ekki aalatrii eim heimi, heldur vinsldir hj almenningi. Auvita er etta a einhverju leyti endurger hinnar miklu betri en afar blyrstu japnsku myndar "Battle Royale" (2000), og virist lka taka hitt og etta r myndum eins og "Ben Hur" (1959) og "The Truman Show" (1998).

etta er fn skemmtun ef olir a horfa upp unglinga drepna af hverjum rum rmar tvr klukkustundir. Til a vera sanngjarn, br miklu meira a baki sgunni heldur en bara tveir tmar af drpsleik, v hfundum tekst a ba til njan heim sem virkar raunverulegur og spennandi. Mig langai lokin a sj framhaldi.

Til ess er leikurinn gerur. Er a ekki?

Contraband (2012) ***1/2

Contraband%20wallpaper

Baltasar Kormkur leikstrir "Contraband" af ryggi sem aeins hfustu leikstjrar hafa til a bera. Hann er greinilega leikstjri leikaranna, v ar er mestan styrk myndarinnar a finna. Eitt atrii heimsmlikvara, og gti talist til eins flottasta skotbardaga sgu kvikmyndanna. Flestir kvikmyndaunnendur muna eftir atrii r "Heat" eftir Michael Mann, ar sem lggur og bfar lentur mgnuum skotbardaga. Svipa atrii er a finna "Contraband", og afar vel tfrt.

Eini veikleikinn sem g kom auga var frekar klaufaleg mehndlun myndavlarinnar samtlum, ar sem andlit frust r og fkus, hugsanlega me ri gert, og hugmyndin sjlfsagt a fylgja sjnarhorni og tilfinningum vimlanda, en virkar frekar truflandi kflum, srstaklega upphafi myndar.

Mark Wahlberg er traustur snu hlutverki. Hann kann a leika essa glu og sterku tpu sem virist hafa unga reynslu a baki, og lklegur til a sigrast llum vandamlum sem upp koma, af festu. Og vandamlin spretta heldur betur upp fyrir hann, lausnirnar hver annarri betri. Sumar fyndnar, arar snjallar, en aldrei kaldrifjaar ea grimmar.

Aukaleikararnir fylla vel sn hlutverk, srstaklega Ben Foster, Giovanni Ribisi og J.K. Simmons, en g hefi vilja sj meira fr Cate Beckinsale, sem br yfir miklu meira en hn fkk tkifri til a sna etta skipti. a hefi sjlfsagt veri sniugt a bta aeins vi hlutverk hennar, sem hn fyllti vel, en hn hefi geta fengi a sna aeins meiri karakter.

a er gur hmor myndinni. Hn er vel yfir meallagi egar kemur a b-hasarmyndum, v hn leitar sfellt frumlegra leia og finnur r. g hafi gaman af raunveruleikablnum andrmsloftinu. Maur hafi alltaf sterka tilfinningu fyrir hvar persnurnar voru staddar og hvers vegna r voru ar.

tt mynd og skemmtileg, sem endar annig a maur fer t r salnum me bros vr. g hef s "Reykjavk-Rotterdam" og finnst "Contraband" mun betur heppnu, a r su bar unnar eftir sama handriti.

Baltasar Kormki ska g til hamingju me etta heillaspor leikstjraferlinum.


War Horse (2011) ****

War-Horse-Movie-poster-Film-review-e1324422829991

"War Horse" er nnur fjlskyldumynd Steven Spielbergs fr rinu 2011. Hin fyrri var "The Adventures of Tintin". Bar hittu r beint mark hj mr.

"War Horse" er eli snu rmantsk fjlskyldumynd um vinttu, trygg, heiur og lk gildi. rtt fyrir etta fagra yfirbrag er djp undiralda sem fylgir sguheiminum, Englandi og Frakklandi fr upphafi til enda fyrri heimstyrjaldar, ar sem margar gar manneskjur falla heimskulegu stri sem enginn vildi bera byrg .

Styrjaldir eins og fyrri heimstyrjldin, eru svolti eins og efnahagshrun, au eru engum a kenna, og magna upp bi a besta og versta flki. Hinir gu sem vilja verja sna samherja og eigin j vera hetjur, en hinir grimmu sem hugsa um ekkert anna en a hmarka grann ea drepa sem flesta vera a skrmslum.

gegnum essa heimsmynd gengur og hleypur hesturinn Joey, en vi kynnumst honum fyrst ar sem unglingurinn Albert Narracott (Jeremy Irvine) verur vitni a fingu hans. endanum eignast drengurinn hestinn, en fair hans Ted (Peter Mullan) selur hernum hestinn og sendir hann eitt grimmasta str veraldar, ar sem hestar mega sn ltils gegn strskotavopnum. Mirin Rose (Emily Watson) er allt anna en stt vi skammarlega hegun eiginmanns hennar, sem hn rtt fyrir allt elskar, og segir hn syni snum a hn hati mann sinn sfellt meira elski hn hann alltaf jafn miki. Frekar venjuleg gildi fyrir kvikmynd rinu 2012.

Vi fylgjumst me ferum hestsins gegnum stri ar sem hann kynnist fjlda flks af lkum uppruna og bakvi lkar vglnur. Hinir ensku og sku sna hestinum mikla viringu, en af einhverjum stum f Frakkar ansi slma trei fr Spielberg, sem virast vera hinar mestu skepnur, egar kemur a viringu eirra gagnvart frum fkum.

Joey kynnist vingjarnlegum og gfugum enskum herforingja, svrtum og fgrum fki, skum brrum sem gerast lihlaupar, franskri sveitastlku og afa hennar, frnskum hestavini og skilningslausum yfirmnnum hans, og lendir san astum sem virast algjrlega vonlausar, flkist gaddavr mijum vgvellinum og ll von virist ti.

a sem gefur myndinni srstakan vintrabl er leit drengsins a hestinum, en hvorugur eirra gefst upp vi a leita hvors annars. a er einmitt ess vegna sem g kalla "War Horse" rmantska fjlskyldumynd.

Lokatkurnar myndinni er me v fallegasta sem sst hefur kvikmyndatjaldi, ar sem himinn virist eins og klipptur r "Gone with the Wind", og restin eins og listalegt mlverk hreyfingu. Afar fallegur endir gri kvikmynd, sem hefur ekki snert af kvikyndisskap ea illrtni fr sjnarhorni sgumanns, en auga kvikmyndarinnar sr heiminn t fr augum hests, og snir okkur annig margt af v besta og versta sem vi manneskjur hfum a geyma.

Mig grunar a "War Horse" veri ekkert srstaklega vinsl til a byrja me, en veri litin klassk innan frra ra. Mr fannst gaman a sj hversu margir unglingar voru b, og velti fyrir mr hvort au su farin a f lei llum hryllingnum, ofbeldinu og grfum hmor sem trllrii hefur kvikmyndum og sjnvarpi sustu misserin. Ekki veit g svari.


Chronicle (2012) **1/2

chronicle-poster

"Chronicle" er allt lagi mynd en samt erfitt a mla me henni. Svona ofurhetjumynd s gegnum lkar myndavlar. Vel ger.

rr unglingsstrkar, hinn flagslega virki Steve (Michael B. Jordan), heimspekilegi Matt (Alex Russell) og bldi Andrew (Dane DeHaan) komast snertingu vi einhvers konar furuhlut sem grafinn er djpt jru og fyrir viki last eir kraft til a fra hluti til me huganum. eir eru misjafnlega fljtir a ra tknina. upphafi nota eir hana til a fra legkubba, og san framkvma msa hrekki jafnldrum snum, en san eykst alvaran egar einn eirra veldur alvarlegu slysi. Stuttu sar kemur ljs a essi hugarorka sr nstum engin takmrk og stutt a remenningarnir veri a einhvers konar ofurmnnum, sem verur san a barttu milli hins ga og illa

a frumlega vi essa sgu er a vi fylgjumst me hvernig hi illa verur til og fum sam me eim sem verur illskunni a br.

Persnurnar eru gar og vel leiknar, srstaklega Andrew, sem hefur fali murleika lfs sns mehndlun myndavlar, en gegnum augu essarar og annarra myndavla sjum vi allt a sem drfur daga essara riggja drengja. upphafi fylgjumst vi me lfi hans gegnum gmlu vlina hans, og san blandast arar myndavlar leikinn, misjafnar a gum og misjafnlega hndlaar. a gefur kvikmyndinni svolti srstakann og skemmtilegan bl.

Myndin skilur ekki miki eftir sig. Mr lei eins og g hefi horft endurger teiknimyndarinnar "Akira", fr 1988, um unglinga sem lenda samskonar hremmingum, en samt hefi g ekki vilja missa af henni.

Mli ekkert endilega me henni b, held hn veri ekkert verri sjnvarpi ea Blu-Ray.


Mission: Impossible - Ghost Protocol (2011) ****

MissionImpossibleGhostProtocol

„Mission: Impossible – Ghost Protocol“ er betri en allar fyrri Mission: Impossible myndirnar. Allt gengur upp etta skipti. sta ess a einblna Tom Cruise eins og gert hefur veri llum fyrri myndunum og httuleik hans, hefur veri kvei a leggja herslu persnuskpun og frumleg atrii, a ramminn utan um sguna s s sami og ur.

a er einvalali bi fyrir framan og aftan myndavlina. Brad Bird leikstrir sinni fyrstu leiknu mynd, en ur hefur hann fengist vi leikstjrn teiknimyndanna „The Iron Giant“, „The Incredibles“ og „Ratatouille“. a sem srstaklega vekur athygli er hversu grarlega vel heppnu atriin eru. Leikstjranum tekst a skapa ga tilfinningu fyrir umhverfi hvers einasta atriis og leikur sr skemmtilega me tma og rm. g man ekki eftir a hafa s jafn flott atrii nokkurri annarri hasarmynd. g ekki or.

Hgt er a nefna nokkur dmi:

  • Yfirlitsmynd og eltingarleikur Bdapest
  • Fltti r rssnesku fangelsi
  • Brotist inn skjalasafn me iPad
  • Yfirlitsmyndir yfir eyimerkur Saudi-Arabu
  • Brotist inn netjnaherbergi efstu humBurj Khalifa turnsins Dubai
  • Eltingarleikur sandstormi
  • Slagsml msum hum htkniblastis Mumbai.

etta er ein af eim myndum sem maur verur a sj b, helst risastrum IMAX sal. Tnlistin er lka flott tfr og gefur manni gsah egar vi .

Ng um umgjrina.

etta sinn arf Ethan Hunt (Tom Cruise) a koma veg fyrir kjarnorkustyrjld sem snska illmenni Kurt Hendricks (Michael Nyquist) tlar a koma af sta til a gra standinu sem mun fylgja kjlfari. fr me Hunt slst hin undurfagra og snjalla Jane Carter (Paula Patton) sem leitar hefnda snum heittelskaa, tknisnillingurinn fyndni Benji Dunn (Simon Pegg) sem rir a taka tt alvru hasar, en situr yfirleitt fyrir framan tlvuskj, og greinandinn William Brandt (Jeremy Renner) sem hefur furuga bardagahfileika mia vi skrifstofublk, og me uppgera fort farteskinu. essi hpur vinnur skemmtilega saman a lausn vandamla sem arf a leysa me mikilli tknikunnttu, me v a nta hvern sentmetra og hverja einustu sekndu, sem a sjlfsgu a vera mgulegt a auki.

a eru mrg flott atrii myndinni. Efst mnum lista eru eltingarleikur sandstormi, blekkingarleikur me iPad og san Tom Cruise sprangandi utan hsta turni heims.

„Mission: Impossible – Ghost Protocol“ er eins og njsna-, hasar- og spennumyndir eiga a vera. essi skemmtun gengur fullkomlega upp og er a tt a mig langai til a horfa hana aftur strax og hn var bin. Listilega ger hasarmynd.

Ekki missa af essari b!


Eftirvntingar fyrir kvikmyndari 2012

Mig langar a taka saman r kvikmyndir sem mig hlakkar mest til a sj nsta ri. Hmark rjr myndir mnui.

Janar

Contraband (2012)

contraband-16271171-frntl

Leikstjri: Baltasar Kormkur

Aalhlutverk: Mark Wahlberg, Giovanni Ribisi, Kate Beckinsale

sta: Reykjavk-Rotterdam var g og spennandi a sj hvernig Baltasari gengur me ekta Hollywood B-mynd.

Coriolanus (2011)

Leikstjri: Ralph Fiennes

Aalhlutverk: Ralph Fiennes, Gerard Butler, Brian Cox

sta: Hef lengi haft tilfinningu fyrir a Ralph Fiennes s venju djpur gaur. Verur hugavert a sj hvernig honum tekst a leikstra epsku drama sem hans fyrstu mynd.


Febrar

Safe House (2012)

Leikstjri: Daniel Espinosa

Aalhlutverk: Denzel Washington, Ryan Reynolds, Robert Patrick

sta: Denzel Washington klikkar ekki, a myndirnar kringum hann gtu stundum veri betri.

Mars

Hansel and Gretel: Witch Hunters (2012)

Leikstjri: Tommy Wirkola

Aalhlutverk: Jeremy Renner, Gemma Arterton, Peter Stormare

sta: Jeremy Renner er mikilli upplei. Allt sem hann gerir verur a gulli essa dagana.


John Carter (2012)

john-carter-poster


Leikstjri: Andrew Stanton

Aalhlutverk: Taylor Kitsch, Lynn Collins, Willem Dafoe

Andrew Stanton er frbr Pixar leikstjri, sem meal annars geri Toy Story 3. ar a auki er John Carter hugaver hetja, hlfgerur Tarzan annarri plnetu.


The Hunger Games (2012)

Leikstjri: Gary Ross

Aalhlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson, Liam Hemsworth

sta: Skemmtilegur leikstjri sem virist gera eina ga mynd ratug. Hann skrifai "Big" og leikstri "Pleasantville".

Aprl


Bullet to the Head (2012)

Leikstjri: Walter Hill

Aalhlutverk: Sylvester Stallone, Jason Momoa, Christian Slater

sta: Walter Hill er gamall og gur leikstjri sem geri margar gar spennumyndir fyrir nokkrum ratugum san. a verur spennandi a sj hva hann gerir vi Sylvester Stallone og Christian Slater, en bir essir leikarar eiga miki inni egar kemur a B-myndum.

Wettest County (2012)

Leikstjri: John Hillcoat

Aalhlutverk: Tom Hardy, Shia LaBeouf, Guy Pearce

sta: Gur leikstjri. Tom Hardy og Guy Pearce pottttir leikarar.

Ma

The Avengers (2012)

The-Avengers-2012-movie-pictures

Leikstjri: Joss Whedon

Aalhlutverk: Robert Downey Jr., Chris Evans, Scarlett Johansson, Jeremy Renner

sta: Iron Man, Hulk, Thor, Kafteinn Bandarki og fleiri ofurhetjur fr Marvel berjast vi Loka ea eitthva svoleiis. Ekki beint hugaver hugmynd, en leikstjrnin hndum manns sem aldrei klikkar egar kemur a skemmtilegum myndum (a mnu mati), Josh Whedon sem a baki snilld eins og Toy Story, Buffy The Vampire Slayer (sjnvarpsttir) og Firefly + Serenity.

Men in Black III (2012)

Leikstjri: Barry Sonnenfeld

Aalhlutverk: Will Smith, Tommy Lee Jones, Josh Brolin

sta: Will Smith snr aftur hlutverk sem hann gerir vel, vsindaskldsguhetja me hmor. hugavert a Josh Brolin tekur vi hlutverki Tommy Lee Jones me tmaflakksflttu.

Jn


Snow White and the Huntsman (2012)

Director: Rupert Sanders

Stars: Kristen Stewart, Chris Hemsworth, Charlize Theron

sta: Kktu snishorni. Ltur t eins og mgulega strskemmtilegt vintri. Getur lka klikka.


Prometheus (2012)

fanposter_1

Leikstjri: Ridley Scott

Stars: Noomi Rapace, Charlize Theron, Patrick Wilson, Idris Elba, Guy Pearce, Michael Fassbender

sta: Ridley Scott snr aftur vsindaskldskap. Say no more... ar sem aalhetjurnar leita a uppruna mannkyns en tta sig a enginn geymnum getur heyrt au skra. N "Alien" mynd sem er hvorki framhald n formynd, sem er vissulega hressandi. Scott hefur aldrei gert llega vsindaskldsgu og byrjar varla v nna. Snishorni ltur vel t.

Brave (2012)

Leikstjrar: Mark Andrews | Brenda Chapman

Aalhlutverk: Kelly Macdonald, Billy Connolly, Emma Thompson, Julie Walters, Kevin McKidd, Robbie Coltrane, Craig Ferguson

sta: Pixar klikkar ekki.

Jl

The Dark Knight Rises (2012)

The-Dark-Knight-Rises-2012-Poster-10


Leikstjri: Christopher Nolan

Aalhlutverk: Christian Bale, Joseph Gordon-Levitt, Gary Oldman, Michael Caine

sta: Ein af mnum eftirltis teiknimyndasgum, ar sem Batman tapar slagsmlum gegn Bane og tapar heilsunni. Vona a myndin fylgi sgunni.

The Amazing Spider-Man (2012)

Leikstjri: Marc Webb

Aalhlutverk: Andrew Garfield, Emma Stone, Rhys Ifans, Irrfan Khan, Martin Sheen, Sally Field

sta: g hefi haft meiri huga a sj framhald me Sam Raimi og flgum, rtt fyrir llega riju mynd, en samt verur hugavert a sj hvernig essari reiir af.

gst

The Bourne Legacy (2012)

Leikstjri: Tony Gilroy

Aalhlutverk: Jeremy Renner, Rachel Weisz, Edward Norton

sta: Jeremy Renner og Edward Norton.

Total Recall (2012)

Director: Len Wiseman

Stars: Colin Farrell, Bokeem Woodbine, Bryan Cranston

sta: Endurger strskemmtilegrar sgu eftir Philip K. Dick, og ekki verra a Colin Farrell sni aftur til Hollywood. Hann hefur veri dndurgur sustu misserin.

The Expendables 2 (2012)

Leikstjri: Simon West

Aalhlutverk: Sylvester Stallone, Liam Hemsworth, Randy Couture, Jean-Claude Van Damme, Bruce Willis, Arnold Schwarzenegger, Dolph Lundgren, Jet Li, Jason Statham, Chuck Norris, Terry Crews

sta: Eins lleg og fyrri myndin var, m gera r fyrir betur leikstru malli etta skipti. Sterkt hj eim a f hinn sjtuga Chuck Norris til a taka tt, v a n hans hefu engar kvikmyndir nokkurn tma veri til.

September

Looper (2012)

Leikstjri: Rian Johnson

Aalhlutverk: Joseph Gordon-Levitt, Bruce Willis, Emily Blunt, Paul Dano, Jeff Daniels, Piper Perabo, Garret Dillahunt, Noah Segan

sta: Hljmar frekar spennandi sgurur. Leigumoringi r framtinni tmaflakki er settur til hfus sjlfum sr fortinni.

Oktber

Taken II (2012)

Leikstjri: Olivier Megaton

Aalhlutverk: Liam Neeson, Famke Janssen, Maggie Grace

sta: Alveg til a fylgjast me Liam Neeson aftur sem hlfgerur miskunnarlaus James Bond sem gerir allt til a bjarga fjlskyldu sinni fr illmennum.

Nvember


Skyfall (2012)

Leikstjri: Sam Mendes

Aalhlutverk: Daniel Craig, Helen McCrory, Javier Bardem

sta: Satt best a segja taldi g 007 af eftir hina hrmulegu "Quantum of Solace", en me Sam Mendes leikstjrastlnum og Javier Bardem sem illmenni getum vi tt von ansi gri skemmtun.

Django Unchained (2012)

Leikstjri: Quinten Tarantino

Aalhlutverk: Joseph Gordon-Lewitt, Leonardo DiCaprio, Kurt Russell, Don Johnson, Christoph Waltz, Sacha Baron Cohen, Samuel L. Jackso og Jamie Foxx hlutverki Django.

sta: Tarantino

Desember


Les Misrables (2012)

Leikstjri: Tom Hooper

Aalhlutverk: Hugh Jackman, Russell Crowe, Anne Hathaway, Helena Bonham Carter, Sacha Baron Cohen, Eddie Redmayne

sta: Klasssk saga um flagslegt ranglti ar sem hinir ftku f a jst t hi endanlega mean hinir rku og voldugu njta lfsins. Russell Crowe stendur alltaf fyrir snu, og reyndar hlakkar mig svolti til a sj kvikmynd sem um lei er sngleikur. Svona myndir hefur svolti vanta.

The Hobbit: An Unexpected Journey (2012)

hobbit-poster

Leikstjri: Peter Jackson

Aalhlutverk: Martin Freeman, Ian McKellen, Andy Serkis

sta: Ein skemmtilegasta vintrasaga sem skrifu hefur veri og jafnast Lord of the Rings blai. Vonandi tekst Peter Jackson a vera trr essu vintri. Snishorni sem komi hefur t er frekar slakt og allt of miki sama stl og Lord of the Rings. En etta kemur allt ljs, reikna me a seinni myndin veri betri en s fyrri, a fyrri myndinni tti a vera tluvert af trllum, risakngulm, Gollum, orkum og vrgum, v fum vi lka a kynnast drekanum Smaug.

Gleilegt ntt r!

katy_perry_firework_470x300_large


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband