Af hverju er eldsneyti allt einu ori svona drt?

gas-pump

egar g var Bandarkjunum sustu tvr vikurnar spuri g marga essarar spurningar. Margir ypptu xlum og svruu: "Bush". Arir hldu v fram a etta vru agerir sem tengdust spkaupmennsku fjrmlaheiminum.

Spum aeins etta. Bandarkjunum kostai ltrinn af bensni um 23 cent ri 1999 (um kr. 20), en er dag um 1 dollar (kr. 82). etta ir a veri hefur hkka um 400% kjrtmabili Bush, og a vonum er hann ekki vinslasti maurinn Bandarkjunum essa dagana. En ar er samt kannski veri a hengja bakara fyrir vnarbrausgerarmann.

Njustu hkkanirnar hafa ekki veri raktar til nttruhamfara, styrjalda ea hryjuverka, heldur til spkaupmennsku sem ori hefur til vegna strri markaar. Eftirspurn eftir hrolu hefur aukist gfurlega ar sem Indverjar og Knverjar hafa strauki eldsneytisnotkun, og flk er tilbi a borga mjg har upphir til a halda vlum snum gangandi.

a er einfaldlega veri a prfa hversu miki eigendur komast upp me a hkka veri og svo framarlega sem a flk kaupir eins og ekkert hafi skorist, sj eir enga stu til a hkka ekki veri. Reyndar er hafin rannskn essu mli Bandarkjunum og bi a leggja fyrir ingnefnd, ar sem a ef etta er satt, og essum fyrirtkjum stjrna af Bandarkjamnnum, gtu vieigandi veri dmdir fangelsi fyrir fjrsvik og landr til margra ra.

g vona bara a slensku oluflgin su ekki a leika sr a okkur lka, en hkkanir hrna heima hafa veri jafnvel enn fgafullri en erlendis sustu vikurnar, og g spyr hvort a veri s a fylgjast me af lggildum ailum hvort a essar hkkanir su elilegar og samrmi vi gengisbreytingar (sem bankar virast hafa valdi) og hrra hroluver (sem olufyrirtki virast hafa valdi).

g get ekki anna s en a strfyrirtki eins og bankar og olufyrirtki su a vera versti vinur flksins, ar sem au hlta engu siferi, en hugsa einungis um ebitu og bttan hag eigenda. Er kominn tmi til a spyrja sig hvort a flki stjrni kerfinu ea kerfi flkinu?

a arf varla a rifja upp hva gerist egar heilar jir fara af sta me slkar plingar.

En svo eru lka til kaldar plingar um a etta s einfaldlega leynivopn repblikanaflokksins til a halda vldum, me v a koma me tfralausn rtt fyrir kosningar, og auka annig vinsldir eigin frambjanda.

hugaverar plingar um hkkanirnar:

3 leiir til a lkka bensnver

Sannleikskorn fr Mike Gravel:

Meiri snilld fr Mike Gravel, sem mun reyndar ekki vera forsetaframboi, ar sem a hann tapai forkosningum - en hr spir hann kerfi og a rslit kosninga hafi veri rin fyrir lngu san ar sem a demkrataflokkurinn og repblikanaflokkurinn s raun stjrnaur af sama flkinu:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

G frsla eins og svo oft ur

mar Ingi, 26.6.2008 kl. 00:17

2 Smmynd: Mama G

Hva me a halda bara fram a tma hj mi austurlndum og eiga snar eigin birgir til ga egar allt er upp uri hinum stanum?

Ftt sem kmi veg fyrir a Amerka myndi vihalda stu sinni sem leiandi heimsveldi egar eir ttu nttar olubirgir og allt ori tmt og tappalaust austurlndum... Bara a sp

ps.
Svo finnst mr vi bara hafa gott af v a hafa htt oluver. etta vingar fram umhverfisvnni hugsun sem mr finnst vesturlnd hafa dregi lappirnar allt of miki me.

Mama G, 26.6.2008 kl. 13:23

3 identicon

Tilgangur allra fyrirtkja, ekki bara strra, er a gra pening. Ef au misnota markasrandi stu til ess a hkka ver eru au a brjta raunveruleg lg, ekki siferis. Siferislg koma fyrirtki sem slku ekkert vi, bara flkinu sem vinnur hj eim.

Skv. num tlum er bensn bi a fjrfaldast BNA san '99. Til a segja a slenska hkkunin s fgafyllri yrfti veri hrna a hafa veri 42 kr '99. g bara man ekki eftir a a hafi veri svo drt. Ertu me e-r ggn til a styja ml itt?

Meiri eftirspurn = hrra ver. Bara almenn skynsemi...

Og j, Mama G, ekkert sm sammla r. Mean allir eru jeppum fyrir innanbjarsnatti er bensni bara ekkert of drt ;)

Einsi (IP-tala skr) 26.6.2008 kl. 14:57

4 Smmynd: 365

Sammla Einsi sustu mlsgrein, egar bensn hkkar, fkkar essum bensnhkum gtunum. Umhverfisvni hugsun. Mean g man, Dollarinn var kr. 110.- 2001. Hvaa vll er nna gangi, er gullfiskaminni algjrt hj landanum?

365, 26.6.2008 kl. 15:43

5 Smmynd: Hrannar Baldursson

g man ekki hvernig dollarinn var slandi ri 2001, enda bj g ekki landinu . Einnig veit g ekki hvernig runin hefur veri slandi fr 1999, enda ekki me tlur um a og heldur ekki minni ar sem g flutti t 1998.

a sem g tti vi er a breytingar sustu vikurnar og mnui virast vera fgafullri slandi en erlendis egar vi kemur hkkun bensnveri.

Hrannar Baldursson, 26.6.2008 kl. 16:00

6 identicon

ri 1997 fr g fyrsta sinn til Bandarkjanna a heimskja ttingja sem ba Nju Mexk, kosta bensngalloni rtt rmleg 90 cent.

kveja Rafn.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 26.6.2008 kl. 19:42

7 Smmynd: Viar Freyr Gumundsson

gtis pistill!

nokkur or koma upp hugan varandi stur: Spkaupmennska, frambo & eftirspurn, fkeppni, versamr..

Svo er ein kenning sem mr ykir ansi g:

a hjlpar ekki a nttruverndarsinnar su a tala niur vistvna orkugjafa, v er veri a tala upp vistvna orkugjafa leiinni.

Allt tal gegn: fallvatnsvirkjunum og kjarnorkuverum, gerir olu vermtari sem orkugjafa.

Viar Freyr Gumundsson, 29.6.2008 kl. 07:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband