Frsluflokkur: Bloggar

Er "Gu" persnugerving siferis?

Siferi er algjrt, og sem slkt er a lka hi gulega. - Sren Kierkegaard

Veltum essu aeins fyrir okkur. Hver einasti menningarhpur hefur sitt eigi siferi. a er frekar auvelt a skilja hvernig siferi rast hj okkur, t fr vntingum, reynslu og sgum sem ganga kynsl fr kynsl. En hva ef vi persnugerum siferi, vri ekki elilegt a persnugerva a sem "Gu"?

Hver einasti menningarhpur virist leggja lkan skilning hugtaki Gu, bi eir sem tra og ekki tra Gu, og n er g ekki a tala um fjlgyistr, aeins eingyistr, og eir gefa honum lk nfn, og telja hann heilagan, vegna ess a siferi er hverju samflagi heilagt, v a gefur lfinu djpa merkingu.

Stofna er flag utan um siferi, sem verur san a trarbrgum, einfaldlega vegna ess a a nenna ekki allir a pla svona hlutum, kynsl eftir kynsl, og einhver verur v a f a verkefni, og einhvern veginn gleymist sumum okkar a etta raunverulega fyrirbri sem siferi er, hefur veri persnugert yfir "Gu", og athyglin beinist stugt meira a fyrirbrinu Gui en siferinu, rtt eins og stundum gleymist a Mikki Ms er ekki alvru ms ea hugsandi vera.

egar essir menningarhpar rekast svo ara menningarhpa, gegnum feralg, flksflutninga, og sari tmum betri fjarskipti, kemur skrt og greinilega ljs a flk er va sammla um hva Gu merkir, og sumir berjast fyrir eigin tlkun hugtakinu, jafnvel af heift og ofbeldi sem er andstu vi upprunalega merkingu ess. En okkur manneskjunum er tamt a berjast fyrir v sem vi teljum okkar.

Vi bum svolti merkilegum heimi dag, ar sem samskiptatknin, og kannski srstaklega Facebook, er a bra bili milli gjrlkra menningarhpa gegnum Interneti, sem verur til ess a sum okkar byrjum a hugsa hlutina aeins strra samhengi, frum t fyrir okkar eigin gindaramma, sjum a hugsanlega hafa margar af skounum okkar, sem vi trum dag, veri byggar rngum forsendum.

Sum okkar hrista kannski hausinn og finnst etta ekki skipta mli og segja a ef vi hfum skoun, hfum vi hana bara, og a hn er okkar. En annig er a ekki. eir sem skipta aldrei um skoun dma sjlfa sig t r mannsandanum. eir htta a skipta mli fyrir umruna. Kannski skipta eir mli hr og n, lokuum hpi, en skoanir eirra eru fastar ninu ogfortinni, en munuekki n inn framtina.

Breytir Interneti v hvernig vi upplifum okkar eigi siferi? Og ef svo er, sjum vi fram a n persnugerving veri til r essu nja siferi? Munum vi skapa njan Gu, sem er kannski enn vsnni en eir sem hafa veri skapair ea uppgtvair ur, ea kannski rngsnni og rjskari? Ea ttum vi okkur a Gu er ekkert endilega vieigandi fyrirbri lengur, ar sem vi vitum sfellt meira um hversu lti vi vitum um heiminn, sjlf okkur og mannlegt siferi?


Hvaa mli skiptir siferi?

Hi siferilega sem slkt er algjrt, og sem hi algjra a vi um alla, sem ir fr ru sjnarhorni a a alltaf vi. a hvlir algjrlega sjlfu sr, hefur ekkert fyrir utan sig sem er tilgangur ess, en er sjlft tilgangur fyrir allt utan ess sjlfs, og egar hi siferilega hefur drukki etta allt sig, fer a ekki lengra. - Sren Kierkegaard

annig byrjar Kierkegaard plinguna sem hann kallar Problema I bkinni tta og skjlfta, en ar skoar hann eli ess atburar Biblunni egar Abraham var skipa af Gui a frna syni snum, til a sanna st sna Gui, sem br til kvena versgn, ar sem Gu a standa fyrir allt hi ga heiminum, en verki sem Abraham tti a gera var sjlfu sr illt.

Hvernig er hgt a framkvma eitthva illt en samt halda fram a vera tttakandi hinu ga? Er a mgulegt?

Kierkegaard bendir a hi siferilega s algilt fyrirbri, hefur a ekkert gildi nema fari s eftir v, og annig er a manneskjan sem er undanfari siferisins, en ekki fugt.Mig grunar a Srenhafi rtt fyrir sr hrna, og sta ess a fylgja eftir hans plingum, langar mig a skoa etta t fr eigin sjnarhorni, dag.

Manneskjan lifir takmarkaan tma, en siferi jafn lengi og mannkyni. Svo framarlega sem a eru tvr manneskjur til staar heiminum, urfa r a lifa eftir kvenum reglum, og munu hafa siferisvitund til a byggja essar reglur.

a er ekkert ml fyrir okkur a byggja skjaborgir siferilegra vimia, en egar ekki er fari eftir eim, breytist siferi eitthva fjarstukennt, srstaklega fyrir sem fara ekki eftir v, en fyrir hina sem fylgja v eftir lfi og verki, er enginn sannleikur mikilvgari. Slkar manneskjur, sem framkvma anda siferis, hneykslast auveldlega egar arar manneskjur brjta bga vi a, og hafa sterka tilfinningu um a slkar framkvmdir su rangar, h v hvort r fylgi lgum ea ekki.

S manneskja sem hagar sr samrmi vi siferi, er s sem hefur velt fyrir sr hva siferi er, komist a kvenum niurstum, er tilbin a velta eim frekar fyrir sr og jafnvel skipta um skoun s a skynsamlegt, og framkvmir samrmi vi essar niurstur.

Hinar manneskjurnar sem haga sr ekki samrmi vi siferi, hafa hugsanlega aldrei velt fyrir sr hva a er og ess sta viteki kreddur umhugsunarlaust, hafa kvei a skipta aldrei um skoun, rjskast vi til eilfarnns sama hva hver tautar, og framkvma samrmi vi eigin skoun, hvort sem a er byggt tr, lagabkstafi ea einhverju ru, sem ekki er siferi sjlft.

Vandinn er a siferi sem slkt, a a s algjrt og algilt, getur veri snilegt eim sem lta sr a ekki vara. Og sama hva reynt er a sannfra vikomandi, skiptir a vikomandi engu mli. Sjlfsagt er etta ein af eim fjlmrgu stum sem valda tilvist trarbraga og betrunarstofnanna. Vi hfum sterka rf til a samflagi fylgi siferinu, og einhver verur a verja a.

En a er sama a siferi einu rki hrynji, a vi vldum taki flk sem hefur mest huga eigin hag ea annarlegum hugmyndum um heimsyfirr ea anna, stendur slkt alltaf yfir takmarkaan tma, og egar eim tma er loki, byrjar samflagi aftur a byggja sig upp, og sfellt er siferi til staar, eitthva sem virist innbyggt okkur ll sem heild, sem leiir okkur til a byggja betra samflag r rstunum.

Vi getum gagnrnt ramenn fyrir a taka kvaranir sem eru siferilega vafasamar, en samt eru a kvaranir sem eir mega taka, og essar kvaranir mta samflagi um stund, til a fylgja vimium sem hafa lti me siferi a gera. Vi getum fyllst miklum vibji egar vi sjum einhvern taka rangar kvaranir til ess eins a hagnast eim sjlfur, en jafnframt fyllst adunar egar einhver tekur kvrun sem er siferileg og hagnast vikomandi ekki neitt, eins og egar Guni forseti kva a gefa launahkkun sna til ggeramla.

Ef vi veltum aeins fyrir okkur eim Abraham og sak, manninum sem var tla a frna syni snum til a fylgja vilja Gus, sjum vi skrt a ef hann hefi framkvmt etta verk, hefi Abraham veri skilgreindur ntmaskilningi sem rttkur bkstafstrarmaur, jafnvel hryjuverkamaur. En hefi hann ekki framkvmt etta voaverk, hefi hann ekki fari a vilja Gus, sem skilgreiningu samkvmt myndi aldrei vilja a fair drpi son sinn, og vri sjlfsagt hgt a dma sem skynsama manneskju ess sta.

Eina rtta kvrunin fyrir Abraham var a hunsa hi myndaa yfirvald sem tlaist til a hann knaist v, en vira siferi sem kemur veg fyrir a vi framkvmum sjlf slk voaverk.


Hverju eigum vi a tra og ekki tra?

Vi getum veri blekkt me v a tra hinu sanna, en vi getum vissulega einnig veri blekkt me v a tra ekki hinu sanna. - Sren Kierkegaard

26169915_10156112026171410_3023285109237187675_n

egar lygarar geta sannfrt okkur um a byrgur frttaflutningur su lygar einar, eingngu vegna ess a eim falla frttirnar ekki a skapi, og komast upp me a, kviknar s mguleiki a hinar myrku mialdir geti endurteki sig.

a var afsakanlegt tmum egar samskiptatknin var takmrku, og tr skilyrislausan sannleika fr ri mttarflum ea valdhafa tti elilegur hlutur, en dag, egar Interneti hefur teki sr stu sem mannsandinn sjlfur, ar sem vi getum fundi upplsingar um hva sem er me v einu a gggla, og komist samband vi nnast hvern sem er, sjum vi skrt og greinilega enn meiri rf en nokkurn tma ur fyrir skrri og gagnrnni hugsun, sem hjlpar okkur a tta okkur hverju vi eigum a tra, hverju vi eigum ekki tra, og frestun kvrun egar vi hfum ekki ng rk ea forsendur til a tra ea ekki tra.

g vil gefa mr a vi ttum helst aeins a tra v sem er satt og rtt, sannleikanum. Og geri g r fyrir a sannleikurinn s eitthva sem er alltaf samkvmt sjlfu sr og samrmi vi upplifun okkar veruleikanum.

etta vekur upp kvenar spurningar.

Er sannleikurinn eitthva algjrlega h hverjum einasta mannshug? Hndlum vi ll sannleikann okkar eigin htt, er hann lkur fyrir okkur ll, ea er hann eitthva enn strra? Er sannleikurinn ll au ekking sem mannsandinn hefur afla fr rfi alda, til dagsins dag? Og ef svo er, munu breytingar morgundagsins hafa hrif hver sannleikurinn verur ? Er a sem vi vitum ekki um framtina hluti af sannleikanum dag?

Vi hfum heyrt a sannleikurinn s afstur, og vi hfum lka heyrt a sannleikurinn s algjr. Hvort tli s mli?

Ef sannleikurinn er afstur, ir a a essar sbreytilegur verur sem vi erum, sem lifum essu sbreytilega lfi, fum varla hndla hann, heldur rtt tra hinu og essu, og vonandi v sem er rtt, og vonandi ekki tra v sem er rangt. Og upplsingarnar og upplifunin breytist dag fr degi, r fr ri, ld fr ld.

Hins vegar ef sannleikurinn er algjr, er hann breytanlegur. Af einhverjum vldum hfum vi tilhneigingu til a vera svolti trgjrn slkt fyrirbri. egar vi trum algjran sannleik, urfum vi flk sem tlkar hann fyrir okkur, matreiir okkur tgfu sem okkur finnst passa, og skapar okkur heim ar sem allt er r og reglu.

Sannleikurinn er sjlfsagt einhvers staar arna milli, algjrs skipulags og sbreytilegs kas, og umfang hans meira en a sem vi ekkjum dag, hann er lka a sem vi ekkjum ekki, og a gerir hndlun hans svolti krefjandi, srstaklega egar svo far manneskjur virast hafa raunverulegan huga, og tilbnar a velta honum fyrir sr af dpt.

En kemur rf fyrir traust, flk getur ekki endalaust veri a pla hlutunum, einhverjum arf a treysta, og me tma verur etta traust a tr, og san a trarbrgum. a virist hluti af okkur a treysta aeins fum til a leia hjrina, sama a essir fu hafi ekkert endilega rttu svrin, n rttu spurningarnar, eir sem ykjast vita betur. eim virist oftast takast a sannfra hjrina og last fdma vinsldir, n kjri, a minnsta kosti ar til a ljs kemur a eir hafa bara veri a blekkja, jafnvel blekkt sjlfa sig, og er a ori of seint.


Hvernig getur gert heiminn betri?

Holding_Earth_in_Hands

g hef veri a velta fyrir mr hvernig g get btt heiminn. N erum vi ekki a tala um a bjarga heiminum fr einhverri gurlegri gn, heldur eru etta einungis fletir sem mr snist a gtu btt heiminn, ef srhver manneskja reynir a bta etta hj sjlfum sr.

1. Traust

Hugsau r heim ar sem r er treystandi og getur treyst rum til a vera rttltir, sanngjarnir og heiarlegir, heim ar sem ekki enginn, heldur bara , svkur aldrei lofor og fyrirheit.

2. Heiarleiki

Hugsau r heim ar sem gerir alltaf a sem trir a s rtt. verslun er r gefi vitlaust til baka. tt a f 500 krnur, en fr 5000 krnur, og leirttir mistkin.

3. Gagnrnin hugsun

Hugsau r heim ar sem r finnst allt lagi a efast um sannleiksgildi stahfinga, ekki vegna vantrausts, heldur a hugsanlega vantar einhverjar upplsingar ea samhengi sem getur skrt hugmyndir njan og ferskan htt. Hugsau r heim ar sem hgt a efast um gildi trarbraga og sivenja, og jafnvel um gildi ess a efast um slkt yfir hfu.

4. Hlustun

Hugsau r heim ar sem hlustar anna flk, virkilega hlustar, setur ig eirra spor og reynir a sj veruleikann t fr eirra sjnarhorni. Og essari hlustun arf a sjlfsgu einnig a hlusta eigin hugsanir sem melta allar r upplsingar sem hlusta hefur veri .

5. Hreinskilni

Hugsau r heim ar sem getur ekki logi, verur a segja satt, ekki vegna ess a annars yri r refsa, heldur vegna ess a a er rtt og samviska n yldi ekki anna. a vri hugavert a vita hvort leynd ea hreinskilni s meira viri til langs tma liti.

6. Hjlpsemi

Hugsau r heim ar sem hjlpar ru flki sem lendir vanda. Til dmis fjlskylda ekki pening fyrir leigu ea mat, og leggur ig fram vi a hjlpa fjlskyldunni, ekki me v a gefa eim pening, heldur me v a sna eim lei til farsldar, og hjlpa til a leggja grunninn a samflagi ar sem anna kemur ekki til greina.

7. Sanngirni

Hugsau r heim ar sem getur ekki anna en veri sanngjrn manneskja, a sta ess a gefa alltaf eim sama tkifri til a n gum rangri, gefur rum etta sama tkifri, s a nu valdi a veita slk tkifri.

8. Rttlti

Hugsau r heim ar sem gerir alltaf a sem trir a s rtt, a afleiingarnar geti veri srar, og essi tr er a sjlfsgu ekki bifanleg, ar sem gagnrnin hugsun hjlpar r a tta ig hva er rtt og hva er rangt.

9. Von

Hugsau r heim ar sem getur stugt haldi von a heimurinn fari batnandi, srstaklega stundum ar sem erfitt er finna slka von.

10. Krleikur

Hugsau r heim ar sem finnur hjarta nu krleikatil alls sem er til, og skilur a hver einasta manneskja, hvert einasta dr, hver einasta planta, hver einasti hlutur og hvert einasta fyrirbri hafa einhvern tilgang sem vi hugsanlega skiljum ekki augnablikinu, og munum ekkert endilega nokkurn tma skilja.

etta gerist ekki a sjlfu sr, heldur byrjar allt hj r og mr, og llum hinum.


Ht ljss og friar enn og aftur

GledilegJol

Kominn er tmi til a fagna sigri ljssins yfir myrkrinu enn n. Hverju sem trir ea ekki trir, er von um bjartari tma framundan. Sumum lkar a yfirfra essa von lfi sjlft. g li eim ekki.

Gleileg jl og njti ess a vera til, vitandi a dagarnir eru farnir a lengjast n.


murlegasta veitingahs... heimi?

korte

gr frum vi t a bora. etta var gmlu hsi. a var kveinn sjarmi yfir v. Brakai trppunum upp ara h og a virkai svolti rngt. ur hafi veri arna nokku slakt veitingahs, en okkur var tj a bi var a skipta t llu gamla starfsflkinu og endurnja a algjrlega.

Kvldi byrjai vel. A borinu komu fjrir jnar. Hgt var a velja einn af essum fjrum til a jnusta t kvldi. Vi vldum jn sem vi klluum okkar milli Herra sland. Hann rtti okkur matseil, sem hafi aeins fjra aalrtti og fjldann allan af aukarttum.

etta leit vel t. a var meira a segja kertaljs borinu sem geri andrmslofti verulega heillandi. egar kom a v a panta var jnninn okkar upptekinn vi anna bor, annig a vi skuum eftir annarri manneskju til a jna okkur mean.

a var essu augnabliki sem martrin byrjai.

jnustustlka, afar myndarleg, kom brosandi a bori okkar og sagi okkur a vi hefum egar vali jn fyrir kvldi, a hann vri v miur upptekinn augnablikinu en vi fengjum jnustu egar kmi a okkur. Stlkan fr a barnum ar sem hn fr a spjalla vi hina jnana tvo sem hfu ekkert a gera heldur.

Herra sland var aeins of vinsll, v hann jnustai rj bor ur en hann kom aftur til okkar. Vi vorum a sjlfsgu himinlifandi egar hann loks kom til okkar. Vi pntuum bi aalrtt me vni hssins. jnninn tk brosandi vi pntuninni og hvarf inn eldhs. Hann birtist aftur og var enn valinn sem jnn nrra gesta. Hinum remur var enn hafna af hverjum einasta gesti. a tti mr merkilegt.

N lei og bei. Vi spiluum sm "Angry Birds Star Wars II" mean vi bium, en loks kom maturinn, eftir eina og hlfa klukkustund. Steikin mn var brennd. Hn var bkstaflega svrt. Steik hennar var a hr a egar hn var snert me gafli lak bl diskinn. Vni var lti skrra. Vi reiknuum me rauvni sem hentai matnum, en ess sta fengum vi furulegasta hvtvn sem um getur. a var ykkt sem lsi og hafi svipa brag.

g reyndi a n athygli, rtti upp hnd, en Herra sland var upptekinn vi nnur bor. Hinir jnarnir hunsuu okkur algjrlega.

Eftir hlftma bi var langlundargei mnu ng boi. g st upp fr borinu og fr me diskinn a eldhsdyrunum. En fyrst br Herra sland vi og stoppai mig. Hann brosti vingjarnlega, var virkilega ljfur fasi, og spuri hvort eitthva vri a.

g sagi honum hva var a, og hann tk kurteisilega bi diskana og glsin, og sagist koma aftur a vrmu spori, og ba mig a f mr sti.

g settist.

Korteri sar kom maur a bori okkar og sagist hafa fengi kvrtun fr okkur. Hann sagist stjrna veitingastanum. Vi jttum essu, og vorum orin frekar pirru, og lstum atburarrsinni. Hann virtist hlusta okkur, en egar vi hfum loki mli okkar lagi hann reikninginn bori, ar sem vi vorum rukku um matinn sem vi hfum ekki bora, vni sem vi hfum ekki drukka, og srstakt jnustugjald.

g sagist ekki tla a borga etta.

" er g hrddur um a vi urfum a f lgregluna stainn," sagi maurinn. g harneitai a borga og var orinn a hvr a a heyrist rugglega nstum mr vi nsta bor, og g sagi mjg kveinn a vi myndum ekki borga krnu og vrum farin.

Vi stum upp fr borinu, en smellti stjrinn fingrum og innan r eldhsinu kom etta lka vvabnt. Hgt vri a kalla hann Hulk. Hann lagi fingur xl mna og rsti mr annig aftur sti. sama tma gaf stjrinn jnustuflkinu merki.

Feinum mntum sar sum vi bl ljs blikka glugganum og inn gekk par af lgreglumnnum. au komu a bori okkar og spuru hvort a eitthva vri a.

Vi tskrum ml okkar, og lgreglujnarnir virtust hlusta. Eftir tskringarnar spuru au Herra sland hvort vi frum me rtt ml, og hann jtai v. kom hggi sem sl vi llu ru. Lgreglujnarnir sgu okkur a borga, ar sem vi hfum vali rtt af matselinum, fengi hann bori en san hafna honum. a vri algjrlega okkar byrg og veitingastaurinn fullum rtti. Vi hfum kosi. a a rtturinn var ekki nkvmlega eins og lst var matselinum var ekki okkar ml, heldur einkaml veitingastaarins.

g vildi a sjlfsgu ekki sna lgreglunni mtra og greiddi me kreditkorti mnu. Konan mn var ekki stt og horfi mig me slkum vandltingarsvip a g strskammaist mn egar g skrifai undir reikninginn.

g kva a skrifa um essa reynslu egar heim var komi og lta vita hva essi veitingastaur heiti svo a flk gti forast hann.

essi veitingastaur heitir "slensk stjrnml" og v miur nokku ljst a essi stutta saga hefur varla mikil hrif, enda aeins enn eitt bloggi ar sem kvarta er yfir standi sem "vi" kusum yfir okkur. Lklegt er a veitingastaurinn veri fram opinn a minnsta kosti rj r til vibtar, og lklega tluvert lengur, v ekki er g einn um mitt langlundarge.

ar a auki er g svolti gleyminn.

Mynd: Alingishsi um jl, fr vefsunni "Yule in Iceland".


Gleileg jl

Kru bloggvinir og arir vinir.

g hef lti blogga r, en hef fylgst me ykkur hinumegin vi neti.

Gleileg jl.

snow-art8


Stri um vertrygginguna

g s tvo hpa vgvellinum, enn rauum eftir miskunnarlausa sltrun slenskum heimilum.

Nokkur skuldug heimili standa eftir. eim til varnar standa rreyttar hetjur, vopnaar bogum, sverum og skjldum. rmagna reyna r a mynda skjaldborg, til a vernda sem minna mega sn.

Hinumegin vellinum eru eir sem eiga peninga og vilja vernda . eir hafa egar eytt miklum fjrmunum fallbyssur, drna og sprengjur sem ttu auveldlega a sprengja hinu veikbura skjaldborg loft upp.

Fjrmagni fyrir vopnakaupin eru beintengd vertryggingu. Bir hparnir fjrmagna vopnakaup aumanna, hinir skuldugu me v a borga skuldir snar, og hinir sem vald hafa yfir aunum, me v a krefjast greislu skuldum.

Skuldugu heimilin vilja vertrygginguna burt, v au vilja ekki fjrmagna rsir fu sem enn vernda au. Hinir vilja vernda vertrygginguna, ar sem hn ekki aeins fjrmagnar vopnakaupin, heldur gefur eirra hpi kost a lifa hyggjulausi lfi.

Hagsmunafl takast . Sagan segir okkur a eir sem eru betur vopnair og grimmari, vinni sigur styrjldum, eru til undantekningar.

Endar stri um vertrygginguna sem hreinn sigur ofbeldisafla, ea mun rttlti sigra etta skipti?a er ltil von dag fyrir hin varnarlausu heimili, og tlit fyrir a valta veri algjrlega yfir au og ar me nstum heila kynsl slendinga.

Er eitthva sem getur komi veg fyrir algjran sigur eirra sem vilja gra fram hinni grimmu vertryggingu? Munum vi urfa 50 r ea meira til a hrmungin sem vertryggingin leiir af sr verur mevitu meal almennings?

Af hverju er svona erfitt a sna illskuna ntmanum, sem augljslega verur fordmd sem hin mesta grimmd, sambrileg vi rlahald, egar framtarkynslir okkar lta yfir farinn veg?


A gefnu tilefni: "I am Cow"


ICESAVE - hin mesta skmm?

"Eina skmmin er a skammast sn ekki." - Blaise Pascal
slenska rkisstjrnin me Samfylkingu og Vinstri Grna forsvari bera byrg a hafa reynt a vinga ICESAVE samningum upp slensku jina, ekki einu sinni, ekki tvisvar, heldur risvar.

v miur hefur sama rkisstjrn fari lka gfulega a rum mlum, eins og egar kemur a vertryggingu, skattlagningu, sparnai, htknisjkrahsi, launamlum og almennu tillitsleysi gagnvart v flki sem tlast er til a stjrnvld jni.

essi skmm svur djpt, srstaklega ar sem eir sem eiga a skammast sn, kunna ekki a skammast sn. Anna hvort skilja ekki hva eir geru rangt - sem er ngu slmt, - ea a eir lta eins og ekkert s. g veit ekki hvort er verra.
Hvar er s tign sem finnst eirri aumkt a bija afskunar eigin afglpum? Af hverju virist nnast engin mannvera skynja eigin hrif tilveruna kringum sig? a er eins og flk fatti ekki hva hver einasta manneskja hefur mikil og djp hrif i samflaginu. Og meina g ekki bara me atkvi jaratkvagreislu.

Skmmin nr enn lengra aftur. Sjlfstisflokkur og Framsnarflokkur eiga jafn miki i essari miklu skmm. Og enginn eirra skammast sn, v etta er ekki venjulegt flk. etta er flk sem rir athygli og vld heitar en nokku anna, og virist nkvmlega sama um allt sem vegi eirra verur. a er dapurlegt a sj slka fvisku vi vld.

slensk stjrnmlafl hafa glata trverugleika sinum. Samt eru stjrnmlamenn benir um lit af fjlmilum, eins og eir su allt einu ornir fulltrar stra sannleiks, eina ferina enn.. Er ekki eitthva bogi vi etta?

mbl.is sland vann Icesave-mli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband