Frsluflokkur: Bloggar

Hvernig greinum vi milli falsfrtta og sannra upplsinga?

a er grarlega miki af rngum upplsingum gangi va um neti. r virast smitast hraar en Covid-19. En sannleikurinn er enn til staar, vi urfum bara a beita gagnrnni hugsun vel til a greina milli ess sem er satt og satt, ess sem er byggt stareyndum og ess sem er byggt skounum.

1. Gttu n sterkum tilfinningum

egar eitthva truflar ig srstaklega frttum, egar fyllist anna hvort tta ea reii, skaltu spyrja ig: hva er etta? hva er gangi?

2.Kannau heimildir

Veltu fyrir r hver er a segja fr og af hverju. arft ekki a finna nema eina lygi ea eitthva eitt satt v sem er sagt til a leyfa r efasemdir. sannindi geta veri sg me gum tilgangi, en egar kemur a sannleikanum mundu a tilgangurinn helgar ekki meali. Gott er a spyrja reglulega: "hvaan koma essar upplsingar", hvort sem a er egar ert a lesa ea hlusta frttina, ea spjalla um hana vi vini og kunningja. etta er srstaklega mikilvgt ar sem allir geta birt skoanir snar ea sgur netinu. etta lka vi um mig.

egar hefur lrt hvaan upplsingarnar koma, leitau a frekari upplsingum um manneskjuna og veltu fyrir r hvort hn standi fyrir kvena hagsmuni, ea hafi sterkar skoanir sem byggja veikum grunni.

Ef frttin er srstaklega stuandi, athugau hvernig hn er borin fram rum milum. Skoau mli fr fleiri hlium en bara eim sem r lkar best.

Athugau lka hvort a vefsl frttarinnar s vafasm, a er nefnilega tluvert um a rbtar semji falskar frttir sem hfa til flks t fr 'Like' sem a hefur merkt samflagsmila, ea jafnvel t fr vrum ea upplsingum sem a hefur leita eftir netinu.

3. ttau ig rri

rur er egar rkin eru einsleit og styjast vi rkvillur, eins og a einfalda hlutina of miki, reynt a styja vi skoun t fr vinsldum ea vinsldum manneskju ea hps, og ar fram eftir gtunum. Me rri er reynt a vekja upp tilfinningar. rurstkni er miki notu auglsingum hvern einasta dag, eins og til dmis er Coca Cola oftast tengt vi glei og slu, tannkrem tengt vi bros, og ar fram eftir gtunum. egar kemur a plitskum rri er yfirleitt reynt a vekja hug, eins og egar nasistar lstu gyingum sem grugum og nskum rottum, ea egar sagt er a hinn plitski andstingur muni gera lf itt verra einhvern htt.

rur er yfirleitt svarthvtur og flatur. Sannleikurinn er hins vegar lit og rvdd.

4. Passau ig nettrllum

Nettrllin hafa minni huga a ra mlin, heldur meiri huga a trufla samrur og reita flk til reii. Ekki gefa trllunum a ta, ekki lta ig trufla ig. ttau ig hver au eru og lttu eins og au su ekki til. hverfa au.

5. Passau ig samsriskenningum

Samsriskenningar hafa a sameiginlegt a sagt er fr einhverju svakalegu plotti einhvers hps ea einstaklings sem tlar svo sannarlega a gera einhverja hrilega hluti. Yfirleitt eru etta skemmtilegar sgur, en ekki samykkja r ea forsendur eirra sem sannar, nema r sannarlega su a. Tilgangurinn me samsriskenningum er yfirleitt a auka ryggi flks, en stundum er tilgangurinn einfaldlega s a segja sgu.

Mikilvgast af llu er a tta ig hvaan fr upplsingarnar sem fr, vera tilbin(n) til a greina hvort a nar eigin skoanir og tr su byggar v sem satt reynist, og vera sfellt reiubin(n) til a endurskoa og lra.

Hver einasti dagur gefur okkur njar upplsingar heimi ar sem bi ekking og veruleiki breytast hratt. Ef heldur gamlar upplsingar sem hugsanlega voru einhvern tma viteknar sem sannleikur, arf ekki a vera a r su a lengur, ar sem vi hfum last dpri ekkingu og skilning, ea ar sem heimurinn hefur breyst.

etta blogg er innblsi ef greinAlexander Slotten hj NRK.


Kri og Covid

slensk erfagreining tryggi a slendingar komu betur t r fyrstu bylgju Covid-19 en flestar arar jir, me v a skima slendinga, sem geri stjrnvldum frt a rekja flk me appi og lgreglurannsknarvinnu, askilnai og einangrun.

Heilbrigiskerfi fkk ar mikinn stuning. Lknar og hjkrunarfringar gtu brugist vi standinu n ess a kerfi flli saman, eins og gerst hefur Svj, talu og Spni, Bandarkjunum, Brasilu og var.

Forsenda ess a halda veirunni niri er a skima, rekja og einangra eftir rf. Ef einn ttinn vantar getur kerfi brugist.

Krar akkir Kri og E fyrir einstaka gjf til jarinnar sem hefur rugglega kosta fyrirtki grarlegar fjrhir og tma, en grtt miki egar kemur a velvild. essi gjf er grundvllur ess frelsis sem slendingar hafa upplifa fr 15. jn.

Vona a heilbrigt samband haldi fram sem heldur slandi farslli braut, til ess a vi sigrumst ll erkifjendunum: fvisku, hroka og Covid-19.


Hugleiing um rkvillur

poster

A ekkja rkvillur er ein af undirstum gagnrnnar hugsunar. r spretta stugt fram samrum og srstaklega plitskum umrum. r eru hannaar til a sannfra ara um gti hugmynda, n ess a hugmyndin s nausynlega gt. r eru blekkingar, sjnhverfingar tungumlsins, og grarlega hrifarkar. huga frimanns er notkun rkvillu sambrileg vi jfna, r eru rng lei til a hugsa og hega sr. Samt er erfitt a komast hj v a nota r, og eitt af v sem er svo erfitt vi fri og vsindi er a a m ekki stytta sr lei, a arf allt a vera rtt, og hi ranga smm saman veitt t r umrunni.

Af essum skum finnst mrgum friml frekar leiinlegt og langdregi, enda ljga frimenn ekki, nema kannski llegir frimenn, sem eru raun ekki frimenn.

a eru til grarlega langir listar um rkvillur, en a eru nokkrar sem vert er a benda sem eru algengar umrunni. Hr eru rf dmi um rkvillur:

"Fari manninn" (argumentum ad hominem) - knattspyrnu er etta kalla a fara manninn frekar en boltann, sem ykir httulegt vellinum, og er alveg jafn rangt umru. etta lsir sr yfirleitt annig a opinber manneskja lsir yfir skoun ea liti, og eru vibrgin annig a anna hvort s skounin rtt ea rng vegna ess hvernig manneskjan kemur fram ea hva hn hefur gert ea sagt ur. Rttast vri a meta mli t fr stareyndum og reyna a tta sig me skynsamlegum rkum hva er satt og rtt, og mynda sr annig skoun. En a getur tt auvelt a dma hratt t fr v hver talar ea hvernig er tala, og annig er hgt a mynda sr ekki aeins eina slaka skoun, heldur mgrt af eim, srstaklega ef sama afer er notu margoft.

"Strmaurinn" - etta er mjg algengt umrunni, a dregin er upp einfldu mynd af einhverju mli og san rtt t fr einfldu myndinni, sta ess a draga upp sanna og rtta mynd. Til dmis egar rtt er um hgri ea vinstri flk, er veri a ofureinfalda fyrir hva manneskjan stendur, eins og a su ekki blbrigi milli ess hvaa skoanir og skilning flk hefur h stjrnmlaskounum ea jafnvel trarbrgum?

"A gefa sr niurstuna fyrirfram" - etta er lka mjg algengt, og reyndar snist mr hn vera forsenda stjrnmlamenningar va um heim. Flk flokkar sr lka hpa ar sem kvenar tilhneigingar til skoana tengir a saman. San reynir etta flk a vera samkvmt sjlfu sr, eins og a a vera samkvmur sjlfum sr me fyrirfram kvena skoun s mikilvgara en a lta fyrst og fremst stareyndir og rk hvers mls fyrir sig.

"Hl brekka" - a er algengt a egar forsenda umru er rng, en umran heldur fram og gerir r fyrir a hn s snn og rtt, munu afleiddar niurstur lka vera rangar. annig verur ekki aeins ein afstaa rng, heldur fjldi eirra sem byggir upphaflegu afstunni. etta er eitt af v sem gerir a svo erfitt a skra eigin hug, a hreinsa eigin hug af villum og rangtr, a er svo margt rangt sem hefur sast inn fr barnsaldri, og ef aldrei er teki til hugarskotinu, stkka ranghugmyndirnar endalaust og ekkert fr r btt nema dauinn og njar kynslir flks sem hugsar betur.

Veltu essu aeins fyrir r. Hefur einhver reynt a sannfra ig frekar en a leibeina r? Hefur reynt a sannfra um hluti sem veist ekki, en heldur og hefur sterka skoun um a su rttir, frekar en a kafa dpra mlin og velta eim fyrir r me rkum? Hefur stytt r lei og viteki skoanir me v a velja a sem r lkar frekar en a velja a sem veist a er rtt?

g velti essu oft fyrir mr, og samt tek g eftir a inn hugmyndaheim minn last ranghugmyndir sem g arf svo a upprta, stundum stytti g mr lei frekar en a grafast fyrir um hva er satt og rtt. En hins vegar er g mevitaur um ennan veikleika, og held reyndar a etta s veikleiki okkur flestum, ef ekki llum, mannlegt fyrirbri, og a a vita um ennan veikleika og vinna honum, skiptir mli egar maur myndar sr afstu um hvaa ml sem er.

Smelltu hr til a finna frekari upplsingar um rkvillur Wikipedia


Hugleiing um muninn frttum og flskum frttum

CalvinHobbesTruth

Frttir eru frsagnir af stareyndum sem hafa gerst og hafa kvei mikilvgi, sem ir a oft arf a setja frttirnar samhengi vi ara hluti sem eru a gerast.

Falskar frttir eru frsagnir af skounum sem flk hefur, og lti er eins og essar skoanir su stareyndir. a a setja essar skoanir samhengi vi ara hlutisem eru a gerast er lkast til lita af essum skounum, og verur asamsriskenningum frekar en frtt.

egar frttamenn segja til dmis fr stjrnmlamanni sem lgur, er a frtt, ar sem slkt er atlaga a sannleikanum, en sannleikurinn er bundinn, ekki aeins frttamennsku heilgum bndum, heldur samflagssttmlanum llum. n sannleikansveit fjldinn ekki hva er upp ea niur, erfiara me a tta sig hva er satt og hva satt, sem getur skapa vissu og sundrung.

En hva er sannleikurinn? Reynum a svara v.

Sannleikurinn er sambandi milli allra stareynda sem eiga sr sta heiminum og hvernig vi hugsum um heiminn. Engin ein manneskja getur vita af llu sem hefur gerst, annig a vi urfum a tta okkur lgmlum sem hafa hrif a sem gerist. Til dmis er mikilvgt fyrir okkur askilja yngdarafli til a tta okkur hvernig hrif slys hafa einstaka lf. Eins er mikilvgt fyrir okkur a skilja samflagssttmlanntil a tta okkur hvernig sannindi eirra sem hafa vldin hafa hrif lf eirra sem lifa eftir sttmlanum.

Vi hugsum lkan htt. ll hugsum vi, en misdjpt og misvel. v dpra sem vi frum og v betur sem vi ekkjum reglur rkhugsunar, og ll au brg og brellur sem virka til a rugla flk rminu, v betra. a er munur flki sem notar essa ekkingu til aveita sannleikanum vegfer og eim sem nota essa ekkingu til a blekkja. a er mikilvgt a skilja ennan greinarmun, og tta ig hver reynir a blekkja ig og hver reynir a leia sannleikann ljs, v einum geturu treyst en hinum ekki.

g ber grarlega viringu fyrir sttt frttaflks, sem vinnur a v hrum hndum, ntt sem ntan dag, a deila me okkurstareyndum sem skipta mli fyrir okkur, afhjpun blekkinga, tskringu a samhengi, og vangaveltum um mgulegar afleiingar. etta flk heldur sannleikanum lifandi, rtt eins og lknar styja a almennu heilbrigi.

Svo eru a hinir sem flytja samsriskenningar. a er mikilvgt a hugsa djpt og gagnrni, og skilja hverjir a eru sem flytja samsriskenningar, sem hafa enga dpri snnunarbirgi en a einhver tri kenningunni.

Til dmis er a samsriskenning a CNN, BBC, Washington Post, New York Times og RV su falsfrttastofur, enda vinna r a v a finna sannleikanum farveg. Hins vegar gerist a stundum a frttamenn gera mistk, og er mikilvgt fyrir vitakendur a nta virka gagnrna hugsun. CNN hefur veri saka fyrir a vera falsfrttastofa fyrir a a benda or sem valdamenn hafa sagt, skoa au samhengi og velta fyrir sr hva au a fyrir framhaldi. Svo framarlega sem a stutt er vi ga rkhugsun, og a vimi a finna sannleikanum farveg, er slkt ekki flsk frtt. Hins vegar a kalla slkar frttar falskar frttir, eru skoanir, en ekki frttir, og skoanir sem tengjast hagsmunum og takmrkuu samhengi frekar en vara samhengi.

Sannar frttir eru gilegar eim sem reyna a fela hlutina, og reyna a spinna sgur sem henta eigin hagsmunum, v a sannleikurinn spillir lygaflttum. a fer grarleg orka og peningur a spinna sgur,semja plitskleikrit, til a fela sannleikann,skapa vini og sundrung, til ess a vihalda eigin hagsmunum og vldum. v miur virkar etta og hefur hrileg hrif lf einstaklinga sem lifa samflgum ar sem slk spilling nr rtfestu.

essi spurning um muninn frttum og flskum frttum er grarlega mikilvg, og hn er berandi. Ef veifar henni burtu og veitir henni ekki athygli, munu skoanir nar til framtar litast jafnt af sannindum sem sannindum, en fyrir sem hugsa djpt og gagnrni er markmii a hafa skoanir sem eru einungis byggar v sem satt reynist, en trma hinu r eigin hugarheimi, ea a minnsta kosti flokka a sem hyllingar, myndun ea sgur, frekar en eitthva sem skynsamlegt er a lifa eftir.

Mynd:Twitter Calvin & Hobbes


Hugleiing um aumkt og stolt

g hef veri a velta fyrir mr leitogum. Sumamet g sem slma og ara sem ga. eir slmu held g a su fullir stolts, en hinir gu fullir af aumkt. g tengi stolt vi ffri og skort mann, en aumkt vi visku og mann.

Ef gtir vali um hvernig bregst vi llum astum nu lfi, og hefur sannarlega etta val, hvort gfi r farslla lf, abregast vi og framkvma me aumkt ea stolti? Hvort vri lklegra til a veita r hamingju?

Hugsau r tvo kennara. Annar er stoltur, hinn er aumjkur. S stolti flytur fyrirlestra af miklum m og tvarpar eigin hugarheimi, s aumjki hlustar nemendur sna og reynir a skilja verld eirra. S stolti veit hlutina me fullvissu, en s aumjki leyfir sr a efast. Fullvissan er aeins tr, jafnvel blindgata, og efasemdin upphafi a leit, jafnvel leiangri.

Hugsum okkurmann sem nr glsilegum rangri, hvaa svii sem er, viskiptum, listum, rttum, frg, hverju sem er. a er ekkert auveldara en fyrir hann en a fyllast stolti,ykjast fyrir sjlfum sr og heiminum a hann s betri en allir arir, og segjum a hann komi annig fram, eins og hann s s besti og allir arir verri. Sumir munu drka og dsama ennan merka mann, arir munu sj gegnum hann og andvarpa me vorkunn. A sj sjlfan sig hyllingum er snn mynd sem fyrr ea sar mun valda vonbrigum.

Segjum a essi einstaklingur tti sig a hannhafi ekki snt vieigandi aumkt, a hann hafi veri skjunum, og kvei a jartengja sig, og jafnvel gera lti r eigin afrekum, en v meira r rangri eirra sem eru kringum hann. egar honum er hlt, bendir hann a arir hafi n afreka meira, ea jafnvel a etta s bara tmabundinn sigur, a innan aldar veri hann hugsanlega ekkert anna en mold, aska, gufa ea andardrttur, og spyr jafnvel hvort raunverulegur munur s honum dag ogv fyrirbri sem veri eftir af honumeftir hundra ea sund r.

Hvernig hrif tli stolti ea aumktin hafi heimsmynd, hugarheim og lf manneskjunnar, og hvernig hrif hefu essi vimt flki kring?


Gullkorn fr mari Ragnarssyni - fyrir 12 rum

Er a fara yfir gamlar bloggfrslur.

g hef san g man eftir mr haft gaman af mari Ragnarssyni, hlustai plturnar hans sem krakki, hitti hann stundum og spjallai vi skkmtum ar sem hann fylgdist me (efast um a hann muni eftir v - kmi mr vart), og hef fylgst me sjnvarpsvintrum hans, og dst a ljum og sngtextum hans. Sast egar g s hann var a Ell Borgarleikhsinu ar sem Ragnar Bjarnason tk lagi lokin og heirai vin sinn mar me fallegum orum, sjlfur sat g samt krustunni aftarlega salnum.

a var fyrir um 12 rum a g skrifai kvikmyndarni um Bond myndina "Quantum of Solace", og hafi einhvern veginn misst af virkilega gri athugasemd fr mari, algjru gullkorni. Svona hljmar a:

g hef ekki s essa njustu Bond-mynd og skal v ekki dma um hana. g vil hins vegar benda eitt atrii sagnalist sem er a a kvein atrii megi ekki vanta ttarum ea sagnarum.

a er runni llum merg og bein fr barnsku og felst bn barnsins: "Segu mr sguna aftur."

Dmi um etta er hi sgilda atrii r Colombo-ttunum ar sem hann fer t og krimminn andar lttara, en kemur san aftur og ergir hann og sir.

sjnvarpsttum Jackie Gleason hr gamla daga var alltaf eitt atrii ar sem ein tpan vi hann orru sem endai alltaf me v sama, a Gleason missti olinmina eftir a hafa urft a hlusta of lengi bulli og hrpai stur: "All-right !!! "

myndunum um bleika pardusinn voru fst atrii sem ekki mttu missa sn.

Maur bei alltaf eftir essum augnablikum og hafi alltaf jafn gaman af.

a er a mnu viti mjg misri a fella slka klassk t r ttarum. Setning Bjrgvins Halldrssonar, - "bolurinn vill helst sj og heyra a sem hann ekkir" hefur nefnilega miki til sns mls.

tt rf klasssk augnablik fi a halda sr Bond-mynd gefast ng tkifri bmynd af fullri lengd til a koma me njungar.

mar Ragnarsson, 9.11.2008 kl. 14:36

g er akkltur fyrir alla bloggvini sem g eignaist runum sem g skrifai reglulega Moggabloggi, en hef eins og flestir arir sogast inn Facebook ar sem g skrifa reyndar mest ensku ar sem vinir mnir eru alls staar a og g b erlendis. Held mig langi til a byrja aftur a feta mig fram blog.is - f miki t r v.

Langar a senda mari krar akkir fyrir essa athugasemd. a er margt af henni a lra, og g er sammla, a essi endurteknu augnablik eru grarlega mikilvg, kannski kjarni sgum sem geta gleymst vegna krfu um frumleika ea kannski skort viskunni sem felst orum mars.

Og essi setning Bjrgvins Halldrs er tr snilld: "Bolurinn vill helst sj og heyra a sem hann ekkir"

Takk mar, ert gersemi!


Hvernig hugsar ?

thinking-in-a-foreign-language-e1479154410182

g hef veri a lesa mr til gagns og gamans "How we Think" eftir John Dewey. Hann veltir fyrir sr lkum hugsunarhttum, ur en hann fer a velta fyrir sr hvernig essir lku hugsunarhttir hafa hrif hvernig vi lifum lfi okkar, kvarar hva vi gerum og hvernig vi hfum hrif heiminn og anna flk, tfr v hvernig vi hugsum.

Hgt er a skilja essa hugsunarhtti sem fjgur lg. Efsta lagi er yfirborskenndast, en fjra lagi ristir dpst oglklegast til a n taki kjarna mlsins.

myndum okkur fjrar manneskjur. r fast inn kvena fjlskyldu og samflag, og eru menntaar til a passa fullkomlega kerfi, v a annig er a bara.

1. Fli

Hugsun er ekkert anna en a sem birtist manni af einhverri stu, a sem manni dettur hug, a sem streymir gegnum hugann. essi hugsunarhttur hefur enga mevita stjrnun, er frekar tilviljanakenndur og fer r einu anna. Manneskja sem lifir lfinu eftir essum htti er svolti eins og fiskur. Leitar eftir eftir ti, skjli og kynlfi, og ftt anna skiptir mli. Hlutirnir reddast af sjlfu sr.

Segjum aeinhver sem hugsar svonakafi aldrei dpra hugsun, og er spur spurningarinnar: hugsar ?

Svar hennar er, 'j, a sjlfsgu'.

2. Tengingar

Hugsun er ekkert anna en egar eitt tengist einhverju ru. Til dmis hlustum vi sgu og spyrjum hvort hn hafi tt sr sta veruleikanum. Svari skiptir litlu mli sjlfu sr. Manneskja sem hugsar tengingum veltir miki fyrir sr hvernig manneskjur tengjast saman, skyldleikum og sambndum. essi manneskja gti hugsanlega staldra vi essum hugsunarhtti og aldrei fari dpra. Kannski yri slk manneskja gur miill ea almannatengill.

Segjum aeinhver sem hugsar svonakafi aldrei dpra hugsun, og er spur spurningarinnar: hugsar ?

Svar hennar er, 'j, a sjlfsgu'.

3. Samykki ea hfnun

Hugsun er asamykkja ea hafna skounum og tr, h hvernig essi fyrirbri sast inn hugann. Til dmis er manneskja sem fist inn traa fjlskyldu lkleg til a tra lka, v a hugsunarhtturinn sem felst a metaka trna er hluti af v sem er sttanlegt vikomandi umhverfi. a sama gildir um lk trarbrg ea trleysi. a eru alls konar hlutir sem vi mevita samykkjum ea hfnum, og tkum aldrei til huga okkar til a komast a hvaa hugmyndir okkar eru sannarlega sannar ea sannar. Hef og rjskageta veri rkjandi essum hugsunarhtti.

Trarbrg og stjrnmlaskoanir byggja essum hugsunarhtti, ar sem flestir virast enda essu stigi n ess a nausynlega vilja kafa dpra. ess vegna eru stjrnmlaflokkar yfirleitt reistir viteknum skounum, og tlast er til a allir flokknum styji essar skoanir og vinni a v a gera r a veruleika samflaginu. Mig grunar a a s rkvilla forsendum stjrnmlaflokka, a gefa sr niurstuna fyrirfram, en a er nnur saga.

Segjum aeinhver sem hugsar svona kafi aldrei dpra hugsun, og er spur spurningarinnar: hugsar ?

Svar hennar er, 'j, a sjlfsgu'.

4. Gagnrnin hugsun

etta er dpsta stigi, sem innifelur a sjlfsgu ll au fyrri, en sta ess a leyfa hugsunum aeins a fljta a feigarsi, er eim strt af frum skipstjra. sta ess a tengja saman hluti tilviljunarkenndan htt, er reynt a finna t hvernig essar tengingar virka og hafa hrif stru myndina, og hvort essar tengingar skipti stra samhenginu einhverju mli. sta ess a tra blint vegna ess a vi hfum alist annig upp, spyrjum vi af hverju vi trum v sem vi trum, vi spyrjum okkur af hverju vi hfum skoun sem vi hfum. etta er ekki einfalt ferli, etta krefst umhugsunar, etta krefst ess a maur lri um regluverk hugsunarinnar: rkhugsun, a maur tti sig gildrunum, rkvillunum, a maur skilji hvernig versagnir hjlpa okkur til a kafa dpra, a vi skiljum a egar vi ttum okkur ekki hlutunum, er tkifri til a lra.

Segjum aeinhver sem hugsar svonaer spur spurningarinnar: hugsar ?

Svar hennar er, 'a fer eftir hva meinar me hugsun'.

Og n spyr g ig lesandi gur: hvernig hugsar ?

Mynd:Homer Simpson eftir Matt Groening


egar kjrnir stjrnmlamenn brjta af sr

a er ekki hgt a krefja stjrnmlamann um afsgn ea reka hann r starfi, sama hva dynur. a verur a ba nokkur r anga til kosi verur a nju.

tti etta a vera svona?

Erhgt a laga bilu kerfi?

egar stendur ekki vi kosningalofor n er sjlfsagt a fir ekki kosningu aftur. Samt gerist a oft. Lti vi v a gera.

En egar stjrnmlamaur brtur gegn siareglum ea lgum er mli mun alvarlegra. egar stjrnmlamaur brtur gegn alvarlegri siareglu, gengur bkstaflega fram af flki, er engin lei til a losna vi vikomandi nnur en a vinga hann ea hana til a segja af sr, sem anna hvort gerist ea ekki. S vikomandi sispilltur og eigingjarn, mun hann sitja sem fastast. Hafi hann sm vit kollinum, segir hann af sr og fer a gera eitthva betra vi tma sinn.

Vri ekki betra a hafa ferli fyrir svona laga?

a er hugaverur stigsmunur, og kannski elismunur siareglum annars vegar og lgum hins vegar, og a m spyrja hvort s mikilvgara fyrir sem setja okkur reglur, a hafa siferi lagi ea fara eftir lgum. Kannski bi. Siferi er nefnilega alltaf grundvllur laganna.

a er ljst a me siferilega vafasamri hegun tapa stjrnmlamenn trausti umbjenda sinna. a er svo augljst a ekki arf a tskra a. a sst r flugvl. egar stjrnmlamaur er sakaur um slka hegun, vri ekki rttast a senda mli til umfjllunar sianefndar, sem fjallar um mli af hlutleysi, og getur san meti hvort a vikomandi veri hugsanlega viki r stjrnmlum, og me lrislegum htti, hugsanlega me srstkum kosningum? Stjrnmlamaur sem brtur lg tti ekki a geta seti fram af eigin vilja, af smu stu.

Myndi slkt ferli hefta frjlsa tjningu, ea gera a a verkum a flk leitogastu gtti sn aeins betur, talai betur um anna flk? Myndi a byrja a forast spillingu og berjast gegn henni sta ess a falla mevirkni?


Godless (2017) ****

fdgvbbt5szuqlumielzv

"I have seen my death." (Frank Griffin)

Vestrar hafa lengi veri upphaldi hj mr, srstaklega vestrarnir eftir Sergio Leone: "For a Few Dollars More," "The Good, The Bad, and The Ugly", "A Fistful of Dollars" og "Once Upon a Time in the West". Clint Eastwood var aalhetjan fyrstu remur myndunum, en Charles Bronson og Henry Fonda geru snilldarlega hluti eirri sastnefndu.

"Godless" virkai mig eins og tkir essar fjrar myndir, tkir r sundur og settir svo aftur saman sem nja kvikmynd. Persnurnareru hver annarri eftirminnilegri.

Jeff Daniels, sem er betur ekktur fyrir a leika geekka gaurinn, slr algjrlega gegn sem hi hreinrkta ofsatraa illmenni og fjldamoringi Frank Griffin. a er lklega engin tilviljun a anna frbrt illmenni vestranna, var leiki af hinum geekka Henry Fonda, og karakter hans ht lka Frank. Hvor Frankinn er verri m sjlfsagt deila um.

sta ess a Frank tapar algjrlega vitinu er a fstursonur hans Roy Goode (Jack O'Connell) hefur kvei a skilja vi glpagengi hans og stelur fr honum strri peningasummu. a versta vi svikin er a Roy hefur lrt af Frank allt sem hann kann, fyrir utan illskuna. Roy gerir uppreisn og leggur fltta undan Frank og hans 30 mnnum sem leggja heilu bina eyi til ess eins a seja reii Franks.

Roy er grarlega gur me framhleypuna og hesta, og finnur sr hli bndab ekkjunnar Alice Fletcher (Michelle Dockery) sem br ar samt syni og Iyovi (Tantoo Cardinal), dularfullri eldri konu af indnattum. Bndabrinn er skammt fr nmub, La Belle, en ar ba nnast einungis ekkjur eftir a flestir karlmenn bjarins frust nmuslysi tveimur rum fyrr.

ar fara fremst lgreglustjrinn Bill McNue (Scott McNairy) og systir hans bjarstjrinn Mary Agnes (Merritt Wever), en Bill var mikil skytta sem er smm saman a missa sjnina og nnast blindur upphafi sgunnar, en systir hans er ekkert sri skytta og me hjarta rttum sta.

Srstaklega gur er ungi fgetinn Whitey Winn (Thomas Brodie-Sangster) sem minnir hr ungan Leonardo de Caprio, rmantskan kreka sem stgur reyndar ekkert alltof miki viti, en tekur a sr verndarhlutverk egar Bill kveur a leita Franks og manna hans, eftir a hrkutli og lgreglumaurinn John Cook (Sam Waterston) kveur a elta uppi sama gengi.

Fleiri persnur eru eftirminnilegar og skemmtilegar. Miki er af klassskum vestraatrium, sem eru virkilega vel tfer og hafa v meira gildi eftir v sem persnurnar skipta meira mli.

ttirnir eru a mestu byggir eins og "High Noon", mynd ar sem lgreglustjri smb bur eftir a glpagengi kemur til ess eins a drepa hann. essir ttir svkja engan, og ekki allt fer eins og maur vonar ea reiknar me, sem eykur styrkleika essara virkilega fnu tta.

Scott Frank mikinn heiur skili fyrir handrit og leikstjrn, og tnlistin eftir Carlos Rafael Riveragefur sgunni skemmtilega dpt.

Mynd:AV Club


Tminn og Gu

1024px-Utrecht_Moreelse_Heraclite

" gtir ekki stigi tvisvar sama fljti," sagiHerakltus fyrir lngu san og a er reyndar eins me essa setningu hans, maur les hana aldrei tvisvar me sama huga.

t fr sjnarhorni manna og skepna lur lfi hratt. Heimurinn breytist og mennirnir me. Vi verum til, roskumst og deyjum. Lifum fram gegnum afkomendur okkar. Gegnum vinnu sem vi hfum lagt okkur og framtin fr kannski a njta.

etta lur allt, eins og fljti.

En manneskjan er rjsk oggetur ekki stt sig vi a a s ekkert meira en etta, a tminn s a sem stjrnar okkur meira en nokku anna fyrirbri verldinni. ess vegna urfum vi a leita einhvers sem er ra en tminn, eitthva sem tminn getur ekki biti, vi urfum a endurskrifa sguna til a vera sannfr um a vi sum sigurvegarar essum heimi.

egar vi skoum hugtaki 'tmi' aeins betur, sjum vi a a er hugmynd um mlistiku allar breytingar sem eiga sr sta heiminum. Allar essar breytingar lta kvenum lgmlum og vi viljum mla r, og annig kannski stjrna eim ea hrifum eirra. Hvlk vld sem vi rum.

egar vi skoum breytingar sjlfu sr, sjum vi fljtt a allir nttrulegir hlutir breytast, manneskjur, skepnur, grur, fjll, eyimerkur, plnetur og slin; en vi hfum fundi eitthva sem breytist ekki, ann sannleika a allt er breytingum h, fyrir utan ann sannleika a allt s breytingum h.

a eru hugsanleg fyrirbri ri tmanum. Spurningin er hver essi fyrirbri eru og hversu mrg au eru. a skiptir ekki mli hvort au eru til ea ekki, a sem skiptir mli er hvort a au su varanleg hugum okkar. Hvort vi getum ll skili au og gripi.

annig skiljum vi hugtaki Gu. Einhvern veginn finnst okkur vi vita hva a ir egar vi heyrum a, hin fullkomna vera sem stjrnar llu, svona nokkurn veginn a sem manneskjur virast vilja vera. Gu er tmanum ri, fyrir honum ea henni ea v lur dagur eins og sund r og sund r eins og einn dagur. Nstum eins og Google Deep Mind, gervigreind sem getur lrt hva sem er gnarhraa og btt vi ekkingu mannkyns me v einu a lra grundvallarlgml ea reglur um hva sem er. Er Gu kannski gervigreind og vi persnur gerviverld?

Gu er eins og tminn.Hugtak sem allir virast skilja umsvifalaust, en egar fari er a velta v fram og til bakaflkjast hlutirnir grarlega. Mr hefur lengi tt merkilegt a eir sem hafna algjrlega tilvist Gus, skuli hafa a skra mynd um hva Gu er a eir geti hafna eirri tilvist.v hvernig geturu neita tilvist einhvers nema vitir fullkomlega um hva ert a tala og sjir engar vsbendingar um fyrirbri nokkurs staar? ar a auki er a ekkert aalatrii hvort a Gu s til ea ekki, aalmli er hvort fyrirbri Gu s til staar huga okkar ea lfi. Hvort a slk nrvera s g ea slm til lengri tma er nnur pling.

Efvi afneitum tilvist tmans, sem er a sjlfsgu ekki til, enda bara fyrirbri huga okkar, ir ekki a hlutirnir htti a breytast. sama htt skiptir engu mli a vi afneitum tilvist Gus, enda er Gu fyrst og fremst fyrirbri hugum okkarsem gefur eim sem tra ruvsi strktr en eim sem ekki tra. Eins og me tmann, eir sem tra tmann lifa ruvsi en eir sem velta honum aldrei fyrir sr.

hefur rugglega ekki fengitmanlegsvrvi spurningum umtmann og Gu, en hefur kannski fengi svolti afeldsneyti til a komast gang.Kannski hefur einum litlum steini veri velt.

Mynd:Utrecht Moreelse Heraclite (Wikipedia)


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband