Hvernig verur sland eftir 100 r?

Lesendur urfa ekki a svara llum essum spurningum, en gaman vri a f einhverjar plingar gang.

 1. Verur betra ea verra a vera slendingur eftir 100 r?
 2. Hvernig verur heilsa, menntun, inaur, fjrml og viskipti eftir 100 r?
 3. Verur sland enn sjlfst j?
 4. Hvaa tunguml munu slendingar tala?
 5. Verur sland enn fallegt land?
 6. Vera slendingar fallegir?
 7. Vera slendingar rkir?
 8. Vera slendingar hraustir?
 9. Mun tknin leia slendinga fram veginn ea til gltunar?
 10. Hver man eftir r og af hverju?

Mynd: Travel Reader


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mama G

 • Mia vi stykkprufur meal slendingi 100 ra fresti allt aftur til landnms eru breytingar til batnaar svo strfenglegar milli tmabila a g myndi halda a a veri bara alveg trlegt a vera slendingur eftir 100 r
 • Sama svar vi heilsu, menntun, inai, fjrmlum og viskiptum og nr.1.
 • Hver segir a vi sum raunverulega sjlfst bara n dag? g veit ekki betur en a vi sum bundin af v a fara eftir tilskipunum ESB rtt fyrir a vera ekki melimir.
 • g s fyrir mr slenskuna fram sem aalml slendinga, svo gilegt a grpa etta egar maur vill ekki a arir su a hlusta mann.
 • sland verur fram fallegt, a verur bi a finna upp camouflage virkjanir og grafa allar lnur jru by then.
 • Vera slendingar fallegir, rkir og hraustir!? Hvurslags spurningar eru etta
 • Tknin hefur hinga til fleitt okkur meira fram en aftur bak. Eru a ekki yfirleitt heilbrigir lifnaarhttir frekar en tkni sem hafa leitt samflg til gltunar? -Kann ekki a miki mannkynssgunni
 • R.I.P. er hvegum haft innan minnar fjlskyldu, vi vitum varla hvar grafir ltinna ttingja eru stasettar, hva meira. g ver ar meal

Mama G, 23.6.2008 kl. 13:57

2 Smmynd: mar Ingi

Heimspekin a drepa kallinn ?

mar Ingi, 23.6.2008 kl. 15:28

3 identicon

Sll Hrannar og til hamingju me daginn.

g held a veri betra a vera slendingur eftir 100 r. Velmegun er a aukast hratt og svo a einhverjum tmabilum hgji v ferli tri g v a hlutirnir haldi fram a batna.

a er erfitt a segja til um hva hlutir eins og hnattrn hlnun muni hafa a segja, en leyfi mr a tri v a hr veri ekki byggilegt eins og sumar spr segja til um.

Aljleg samskipti vera verulega meiri, hsklamenntun verur orin mjg algeng. Vonandi vera tekjustofnar jarinnar ornir fjlbreyttari, g tri v a a veri komnar fleiri stoir tflutningstekjurnar. Feramannainaurinn verur blmlegur og sland enn falleg nttruperla. Umhverfisml eru a vera aal mli.

slendingar vera enn sjlfst j en hluti af evrpusambandinu.

g hlt a vissir manna best a a getur ori lng og mikil umra um a hva s a vera fallegur, rkur og hraustur.

jin verur orin blandari og minna mun bera hinum norrnu/rsku einkennum, en a sjlfsgu vera slendingar fallegir. Flk er fallegt.

Meal slendingur mun efnahagslega vera betur stur eftir 100 r. Hvort hann s rkari arfnast frekari skilgreiningar.

g vona a vi verum hraustari og fuglaflensur, sykurskisfaraldrar og nnur ran sem yfir getur duni muni ekki setja of str strik reikninginn.

Tknin verur okkur til gs.

eir sem umgangast mig v tilverustigi sem g ver eftir hundra r munu muna eftir mr. Hr jru... hver veit, g get ekki sp fyrir um rslit enska boltanum getraunaseli... hva a g geti sagt til um hvers verur minnst eftir 100 r.

eir sem a gera, munu vonandi gera a fyrir gra hluta sakir.

Atli (IP-tala skr) 23.6.2008 kl. 16:52

4 identicon

1, Ef a verur frivnlegt heiminum verur sennilega betra a lifa.

2, Hugsa a heilsa veri betri, frri sjkdmar, mikill umhverfisvnn inaur, hvernig viskipti fara fram veit g ekki.

3, Sennilega verur sland undir evrpbubandalaginu.

4, Veit ekki hvaa tunguml vi munum tala, fer kanski eftir samsettningu jabrotana sem hr munu setjast a. Einhver bloggai um a Danmrku yri Arabska jtunga Dana eftir 20 r.

5, J a held g.

6. a veruur komi anna tlit. Meira blanda og sennilega fallegri fyrir viki.

7. a vona g.

8. byggilega.

9. Fram veginn.

10. g hugsa a fir muni muna eftir mr, kanski afa brnin, og vonandi af gu.

kveja Rafn.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 23.6.2008 kl. 20:09

5 Smmynd: Villi Asgeirsson

Verur betra ea verra a vera slendingur eftir 100 r?
- Veit ekki. a fer eftir v hvernig teki verur orkukreppunni.

Hvernig verur heilsa, menntun, inaur, fjrml og viskipti eftir 100 r?
- etta verur allt miki betra. Heilsa og menntun, allavega.

Verur sland enn sjlfst j?
- Nei. a verur lngu bi a koma alheimsrki.

Hvaa tunguml munu slendingar tala?
- g er ekki viss. Kannski slensku, en rugglega ensku eftir 200.

Verur sland enn fallegt land?
- a sem ekki er ntanlegt ina, j.

Vera slendingar fallegir?
- Svipair og n, ekki satt? Me sm lagfringum sfringa.

Vera slendingar rkir?
- a held g ekki. Vi erum dugleg vi a gefa fr okkur a eina sem vi eigum, landi og afurir ess.

Vera slendingar hraustir?
- J, me hjlp tkninnar.

Mun tknin leia slendinga fram veginn ea til gltunar?
- Hvaa tkni? Gemsarnir ea strijan?

Hver man eftir r og af hverju?
- Ef Mats eignast brn munu au kannski muna eftir mr. Annars ver g bara enn eitt nafni www.islendingabok.is ef hn verur enn vi li.

Villi Asgeirsson, 23.6.2008 kl. 20:56

6 Smmynd: Bumba

Held a veri ekki til me essu framhaldi. Me beztu kveju.

Bumba, 23.6.2008 kl. 21:14

7 Smmynd: Gurn Jna Gunnarsdttir

* Eftir 100 r vera slendingar ekki til nverandi mynd enda landi fjlmeningasamflag

* Heilsufari brigult enda Kri og flagar bnir a finna ll ,,slmu" genin auk ess a kortleggja heiminn. Sjkdmum flestum trmt nema stkkbreyttum. Fjrhagurinn, hmmm.... trlega verum vi kotungsj undir hlnum stru EESB lndunum. Orkuaulindir mist uppurnar ea eigu ,,Sambandsins"

* jin ar af leiandi ekki sjlfst.

* Reikna me v a esperanto veri hafi upp til vegs og viringar sem aljlegt tunguml, enska til vara

* jin auvita fjallmyndaleg enda fjlmenningasamflag

* jin verur blsnau enda kotungar

* Hreystin algjr - einstaka stkkbreytt afbrigi sem Kri og arftakar ru ekki vi

* Tknin fleytir okkur vel fram og kemur okkur korti ar til kemur a aild EESB ea strra bandalag. Gltum v svo eins og ru

* Ef bara vissir fyrir hva mn verur minnst...

Gurn Jna Gunnarsdttir, 23.6.2008 kl. 23:04

8 Smmynd: Gurn Jna Gunnarsdttir

P.S. Landi verur skgi vaxi eftir nokkra ratugi og fegurin eftir v. Ansi hrdd um a kjarnorkan ea eitthva aan af verra ni a eya fegurinni

Gurn Jna Gunnarsdttir, 23.6.2008 kl. 23:05

9 Smmynd: Kristjn Hrannar Plsson

a er alltaf mikilvgt a velta framtinni fyrir sr strri skrefum en flestir gera, sem hugsa einungis nokkur r fram tmann.

Mig grunar a eftir hundra r muni "sland" sem slkt ekki lengur vera skilgreint eftir landfrilegum takmrkum heldur einungis leifum af menningu og tungumli slendinga sem vera til jafns tlndum sem hr landi. (Samskiptislands og umheimsins vi Afrku vera vonandi straukin egar Afrka nr a rfa sig upp r ftktinni.)Mannkyni mun sauknu mli taka tt samflgum internetinu, sem eim tma verur ori svo ttofi hinu daglega lfi a stasetning hvers og eins mun ekki skipta hfumli - slendingur getur hglega bi Sberu ea Uruguay og haft ll samskipti sn vi slendinga, "skroppi heim" auveldlega kk s betri samgngutkni o.s.frv. ess er ekki lengi a ba a fyrsta netrki veri stofna me snum eigin lgum og "kljfa sig" r "raunheimum" me miklum plitskum hrringum kjlfari. n efa munu slendingar taka tt eim gjrningi.

San finnst mr alltaf skrti a sj hversu hrtt flk er vi tkniframfarir. essi spurning, hvort tknin muni leia mannkyni til gs ea gltunar hefur veri gegnumgangandi dystpuhugmynd san tjndu ld (skldsagan um Frankenstein lsir v vel). egar heildina er liti er ekki nokkur vafi um hvort tknin hafi reynst okkur vel ea ekki - flk verur bara a gta ess a tknin sjlf er ekki g ea slm, heldur einungis hvernig vi notum hana.

Kristjn Hrannar Plsson, 24.6.2008 kl. 11:31

10 Smmynd: Hrannar Baldursson

Mama G:

"sland verur fram fallegt, a verur bi a finna upp camouflage virkjanir og grafa allar lnur jru by then."

etta er nttrulega snilldarkomment, og reyndar ekki lklegt a hgt veri a gera etta innan frra ra me lfrnni dutkni.

“Hver segir a vi sum raunverulega sjlfst bara n dag? g veit ekki betur en a vi sum bundin af v a fara eftir tilskipunum ESB rtt fyrir a vera ekki melimir.”

g er reyndar ekki viss um hva raunverulegt sjlfsti ir dag, ar sem flestar jir heims virast har hver annarri margbreytilegan og flkinn htt.

“Eru a ekki yfirleitt heilbrigir lifnaarhttir frekar en tkni sem hafa leitt samflg til gltunar?“
Ef telur ofsatr, ffri og fordma til heilbriga lifnaarhtta, er g sannfrur um a a s rtt.

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 18:27

11 Smmynd: Hrannar Baldursson

mar:

Heimspekin bls einmitt nju og fersku lfi kallinn. J

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 18:28

12 Smmynd: Hrannar Baldursson

Atli, takk. (g tti afmli gr):

„g hlt a vissir manna best a a getur ori lng og mikil umra um a hva s a vera fallegur, rkur og hraustur.“

Hmm… samkvmt aljlegum knnunum erum vi einmitt etta dag, a g leyfi mr a draga a efa. Kannski vi sum best okkur komin samanburi vi nnur samflg heiminum dag, en er a endilega rtti mlikvarinn?

“Flk er fallegt.”

Vel ora! Sumir vilja meina a flk s ffl, en g er hrifnari af inni nlgun. J

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 18:33

13 Smmynd: Hrannar Baldursson

Rafn:

„Ef a verur frivnlegt heiminum verur sennilega betra a lifa.“
ir etta a eitt mikilvgasta markmi okkar er a koma veg fyrir str heiminum, tvega llum ngilegt fi, hsaskjl og klna? Hvernig komum vi veg fyrir styrjaldir sem hvatt er til vegna grgi og eiginhagsmuna?
„Einhver bloggai um a Danmrku yri Arabska jtunga Dana eftir 20 r.“

etta er hugavert. Munu eir sem gta ekki eigin tungu og menningar glata essum arfi? Er menningararfurinn ess viri a vernda hann me kjafti og klm, ea ttum vi a leyfa erlendum hrifum a fla yfir okkur hindra og me opnum rmum?

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 18:38

14 Smmynd: Hrannar Baldursson

Villi:

hugavert hvernig beinir athygli a orkukreppunni sem lykilatrii velfer okkar. Spurning hvort a slenskir uppfinningamenn geti ekki fundi upp vl sem getur hagkvman htt brennt vatn annig a einungis srefni og vetni mengist t andrmslofti.

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 18:42

15 Smmynd: Hrannar Baldursson

Bumba:

Hvaa framhald ertu a vsa : strijuframkvmdir, efnahagskreppu ea orkukreppu?

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 18:43

16 Smmynd: Hrannar Baldursson

Gurn Jna:

„Eftir 100 r vera slendingar ekki til nverandi mynd enda landi fjlmeningasamflag.“
a vri spennandi a tta sig hva etta ir. g hef bi fjlmenningarsamflaginu Mexk og oft heimstt fjlmenningarsamflagi Bandarkin, og ori var vi mikla stttarskiptingu sem virist tengjast uppruna flks og lkum menningarheimum. tli stttaskipting veri til sem san losnar um?
„Heilsufari brigult enda Kri og flagar bnir a finna ll ,,slmu" genin auk ess a kortleggja heiminn.“
Reyndar hef g litla tr a genarannsknir muni skila jafn vfengnum niurstum og vi vntum, og held a uppgtvanir erfavsinda veri aeins brotabrot af v sem vi vonumst eftir. Samt vera essi brotabrot ngu str til a framfaraspor veri tekin, nema nttrulega niursturnar veri notaar hernaartilgangi, - nokku sem hgt er a gera vi alla tkni. Hugsau r framt ar sem hgt verur a trma einrisherrum me v a koma inn sjkdm hj nskyldum ttingja...

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 19:03

17 Smmynd: Hrannar Baldursson

Kristjn Hrannar:

„Samskipti slands og umheimsins vi Afrku vera vonandi straukin egar Afrka nr a rfa sig upp r ftktinni.“
Mgnu hugmynd. g veit af heimskn minni til Namibu a mikill hugi er fyrir auknum samskiptum essarra tveggja menningarheima. hugavert etta me ‚netrki‘. ir etta a vikomandi mun urfa a hla einungis lgum netrkisins en ekki eigin jar, ea yrftu bar netrkisins a flytja sama raunlga sta?
„Flk verur bara a gta ess a tknin sjlf er ekki g ea slm, heldur einungis hvernig vi notum hana.“
Hrrtt, og v er mikilvgt a vi veljum flk valdastl sem vi vitum a nti tknina til gs frekar en ills? Ea hva?

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 19:07

18 Smmynd: Sindri Gujnsson

1. Betra

2. Heilsa, menntun, inaur, fjrml og viskipta vera gtu horfi.

3. sland verur sjlfst j, me einhverju fullveldisframsali bland

4. slensku, sem verur eitthva ruvsi en slenskan er dag, sem er gu lagi.

5. J

6. J

7. J

8. J

9. Fram veginn

10. Barnabrn munu muna eftir mr. Kannski fleiri... (fer eftir hvort maur muni hafa einhver veruleg hrif gang mla)

Sindri Gujnsson, 24.6.2008 kl. 23:29

19 Smmynd: Berglind Steinsdttir

Um mna daga hef g s svo miklar tknibreytingar a g get ekki leyft mr a giska anna en a samflagi haldi fram a breytast. Vi bjuggum kyrrstusamflagi ldum saman, svo inbyltumst vi og ekki sr enn fyrir endann eirri run.

Heilt yfir tri g a vi fetum upp vi augum margra/flestra. Hrainn eykst og g get jafnvel mynda mr a margir einangrist meira en ori er. g sakna ess a sj ekki hraust flk hamast ti vi gu veri, ekki einu sinni hestakrnni vi Frkirkjuveg 11 sem miki var rifist t af um daginn. Eins og veri er DSAMLEGT.

g vildi a g vri me svo haukfrna sjn a g vissi hva yri um aulindirnar, hvort r lentu frra hndum ea jafnvel hvort fiskimiin kmust aftur eigu landsmanna sjlfra.

v hef g mestan huga augnablikinu og skeyti mean minna um 3G og Blackberry.

Og g reikna me a hr veri bi nstum hverjum lfastrum bletti ri 2108 ... nema ar sem jarskjlftar hafa skili eftir strar sprungur og Hekla svinar lendur ... Hekla gs risastru gosi 2080 egar menn vera rtt bnir a jafna sig Ktlugosi.

Hey, g vissi ekki a g hldi allt etta. Er ekki lka leikurinn til ess gerur a maur spyrji sjlfan sig alls konar spurninga?

-Til hamingju me fyrradaginn.

Berglind Steinsdttir, 25.6.2008 kl. 20:42

20 Smmynd: Hrannar Baldursson

Berglind, j, leikurinn er einmitt gerur til a opna plingar um eigin hugmyndir og mta r eitthva eilti meira leiinni.

Sindri, skiptir mli hvort a essi hrif su g ea ill?

Hrannar Baldursson, 25.6.2008 kl. 22:49

21 Smmynd: Sindri Gujnsson

Varandi a hvort menn myndu muna eftir mr, myndi a ekki vera aal atrii hvort a hrifin vru g ea ill. g myndi samt auvita vilja hafa g hrif.

Sindri Gujnsson, 6.7.2008 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband