Samkvmt inni reynslu, hvort er betra a ba slandi ea tlndum?

g hef heyrt fjlmarga halda v fram a betra s a ba slandi en tlndum, en margir af essum fjlmrgu hafa ekki upplifa hva a er a ba ru menningarsamflagi, annarri menningu, me ru tungumli.

a er mjg spennandi a ba lku menningarsamflagi, en a getur veri mjg krefjandi og erfitt, og stundum freistandi a flytja aftur heim, einfaldlega heimrarinnar vegna, til a geta hugsa me ru flki slensku.

Reyndar er spurning hvort a moggabloggi s ekki einfaldlega bi a leysa etta ml og gerir fjarlgum slendingum mgulegt a finnast eir vera nlgt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g var Portgal tv r fr 1990. a var islega skemmtilegt, eignaist marga vini, kom heim riggja mnaa fresti og tti a alltaf gott, en hlakkai lka til a fara aftur. Ver a viurkenna a stundum fkk maur heimr. En var ekkert Moggablogg.

kveja Rafn.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 22.6.2008 kl. 16:53

2 Smmynd: Toshiki Toma

Sll, Hrannar.
g er binn a vera slandi lengri en 16 r nna. g s margt flk sem kom hinga en snri aftur heim ea anna land. Mr snist a s erfitt a setja ftur ntt land, ef maur reynir a "velja" sta til a ba. g veit ekki hvort a s betra a ba Danmark, Svj, Kubu ea Indlandi, en kva g a ba hr slandi og mr liur vel her!!

Toshiki Toma, 22.6.2008 kl. 18:01

3 identicon

Gaman a heyra a!

Me netvingu og bttri samgngutknihefur heimurinn minnka til muna, svo hi sara virist vera a breytast gnvnlega me hkkandi eldsneytisveri og fyrirsjanlegum rotum olu. A ba erlendis um lengri ea skemmri tma tel g vera af hinu ga ef maur ber gfu til a horfa jkvum augum umhverfi. Maur kynnist menningu og sium annarra ja og finnur sannleikann mltkinu " Heimskt er heimaali barn". Okkur ber a fagna v gta flki sem flyst hinga,deilir me okkur veri essa harbla lands ogvkkar og augar sjndeildarhring okkar

Margrt Tryggvadttir (IP-tala skr) 22.6.2008 kl. 20:02

4 Smmynd: Bumba

Erlendis, tvmlalaust. Me beztu kveju.

Bumba, 22.6.2008 kl. 21:27

5 Smmynd: Mama G

Fyrir utan a fast Danmrku og flytja til slands egar g var eins rs, hef g aldrei bi ru landi. Okkur manninn minn dreymir stundum um a prfa a fara t fyrir landsteinana, bara eitthva svona safe and sound eins og Svj ea eitthva Systir hans fr anga og n er hn hlffst ar v brnin eirra hafa ll fest rtur Svj og ekkja sland ekki sem sitt heimaland! Kannski maur urfi lka aeins a pla v ur en maur flytur - getur maur seinna fari heim og skili brn og jafnvel barnabrn eftir ti!?

Mama G, 23.6.2008 kl. 11:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband