Stjórnmálaheimspeki og keila

Í gćrmorgun lásum viđ úr Politics eftir Aristóteles og fjölluđum um hvernig samfélög verđa til, og um stjórnskipun, hvort ađ stjórnmálamenn vćru líklegri til ađ stela og ljúga til ađ ná völdum, eđa fara heiđarlegu leiđina. Unglingarnir sögđu ađ auđveldari leiđin vćri skemmtilegri og ţar sem ađ sjaldan kemst upp um lygar og stuld stjórnmálamanna, vćri sú leiđ betri. Samt sé hún slćm.

Viđ rćddum um ólíkar gerđir stjórnskipunar og komumst ađ ţeirri niđurstöđu ađ Bandaríkin vćru Oligarchy, eđa auđmannaveldi, ţar sem auđmenn virđast stöđugt halda í spottana og kippa í stjórnmálamenn öđru hverju til ađ ţeir hagi sér eftir óskum ţeirra. Sams konar stjórnskipun virđist ríkja á Íslandi í dag.

Um kvöldiđ fórum viđ svo í keilu, ţar sem ég skorađi heil 121 stig, ţrátt fyrir ađ ég stundi keilu reglulega: einu sinni á ári.

Ég ţakka lesendum fyrir ađ benda á skemmtileg lög til ađ hlusta á. Ég mun halda áfram ađ kynna stutt tónlistarbrot, og ekki kćmi mér á óvart ţó ađ ég spilađi fyrir ţau eitthvađ íslenskt og gott.

Ég fann ekki sćnska Eurovision lagiđ Húbba húlla á YouTube. Veit einhver hvađ ţađ heitir í raun?

Sjá blogg nemenda hérna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Auđmannaveldi .. ţađ er eflaust rétt hjá ţér. Til hamingju međ framgönguna í keilunni. Hef ekki hugmynd hvađ Húbba húlla lagiđ heitir í raun!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.6.2008 kl. 05:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband