N kvikmyndasa

g hef lengi tami mr a skrifa um allar kvikmyndir og sjnvarpstti sem g s, og allar bkur sem g les. etta hvetur mig til a vanda vali afreyingarefni og gefur v nja vdd, v alltaf virist g uppgtva eitthva ntt egar g skrifa.

Sasta ri hef g skrifa tluvert af kvikmyndagagnrni moggabloggi vi afar gar vitkur, og komist kynni vi fleira flk sem hefur gaman af a pla bmyndum. etta hefur ori til ess a mannafundum finnst alltaf eitthva umruefni, ef ekki yfir borinu, af blogginu. Sem er gaman.

En n hef g kvei a venda mnu kvi kross og skrifa gagnrni ensku. Mig langar til a stkka lesandahpinn um lei og g fi mig vi a hugsa og skrifa ensku. A sjlfsgu mun g samt halda fram a blogga slensku, en lklega ekki jafnmiki um kvikmyndir og ur.

g keypti mr enn eitt lni hj snilldarfyrirtkinu Lunarpages fyrir suna Seen This Movie! og hef egar birt ar nokkra dma um sumarmyndirnar r, sem og arar gtar kvikmyndir. g eftir a ra suna tluvert fram, en held a etta s fnt upphaf.

Kktu etta hafiru huga.

Sumarmyndirnar sem g hef rnt eru essar:

Get Smart (2008) ***1/2

The Incredible Hulk (2008) ***

Kung Fu Panda (2008) ***1/2

The Happening (2008) **


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

Mjg svallt hj r

Keep upthe good work

mar Ingi, 29.6.2008 kl. 22:07

2 identicon

Puhu sem bloggar svo vel slensku.

Hj r er ekki endalaust kraak af stafsetningarvillum og rum mlkvillum.

Sem fyrrverandi enskukennari ver g n samt a vera ng me rkin fyrir nju sunni.

Gangi r vel me hana.

Gera co (IP-tala skr) 30.6.2008 kl. 12:22

3 Smmynd: Gurn Jna Gunnarsdttir

Lst vel , vona samt a httir ekki alveg a blogga um kvikimyndir slensku g s gtlega ls enska tungu.

Til hamingju me nju suna, hn lofar gu

Gurn Jna Gunnarsdttir, 30.6.2008 kl. 20:01

4 identicon

til hamingju me suna, og mr lst vel ensk kvikmyndaskrif fr r og vona a au veri fleiri egar ert komin me essa su. En mig langar til a spyrja hvort tlar ekkert a halda fram me science fiction listann.

Kri (IP-tala skr) 30.6.2008 kl. 20:23

5 Smmynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir etta! g htti ekki alveg a blogga um kvikmyndir slensku, en r greinar vera styttri og munu sjlfsagt vsa stru greinarnar ensku. :)

Kri: g hlt a allir vru bnir a gleyma essu! g skal klra etta. :)

Hrannar Baldursson, 1.7.2008 kl. 16:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband