The Incredible Hulk (2008) ***

Bruce Banner (Edward Norton) starfar vi gosdrykkjaframleislu Brasilu egar hann sker sig og dropi af blinu hans gurlega lendir ofan gosflsku sem sar er flutt til Bandarkjanna. egar Ross hershfingi (William Hurt) berast frttir um undarleg hrif gosflskunnar ltur hann rekja hana til verksmijunnar og sendir hp rautjlfara hermanna stainn. Meal eirra er harjaxlinn Blonsky (Tim Roth) sem hefur hreina unun af bardagalistum og getur varla bei eftir a f verugt verkefni. etta verur til ess a Banner arf a leggja fltta, breytist Hulk til a ganga fr rsarmnnunum og vaknar svo nakinn frumskgum Guatemala.

Banner hefur veri a leita leia til a trma risanum gurlega me v a gera alls konar tilraunir me eigin bl. Vsindamaur fr New York sem hefur veri a astoa hann skar eftir nnari upplsingum um a hvernig Banner breyttist Hulk. Banner heldur til Virginia hskla ar sem hann starfai ur, leit a upplsingum r tlvukerfinu ar. Vi leitina rekst hann gmlu unnustu sna, Betty Ross (Liv Tyler) sem er dttir hershfingjans sem hundeltir hann, og stin blmstrar n.

En Ross hershfingi kemst a v hvar Banner heldur sig, og rst til atlgu, en n me erfabttan Blonsky broddi fylkingar.

The Incredible Hulk er afar vel ger mynd sjnrna sviinu, og slagsmlaatriin eru gfurlega flott og skemmtileg. Edward Norton er frbr snu hlutverki og einnig er mjg gaman a eim William Hurt og Tim Roth. Hins vegar er ljst a myndin hefur veri klippt illa af framleiendum, sjlfsagt til a stytta hana, en a vantar brot hr og ar sgurinn, nokku sem veikir myndina tluvert.

The Incredible Hulk er nnur Marvel mynd sumarsins og hn er g, en ekki jafn nlgt fullkomnun og hin snilldarlega vel gera Iron Man. Reyndar birtist Robert Downey Jr. sem Tony Stark stuttu atrii og tengir myndirnar annig skemmtilega saman.

essi tgfa af risanum grna er mun betri en drasli sem kom fr Ang Lee ri 2003, ar sem blanda var inn hugtkum sem hfu ekkert a gera vi sguheim Hulk. Reyndar er eitt sm hneykslisml tengt essari mynd. Edward Norton endurskrifai handrit myndarinnar, en er ekki geti sem einn af hfundum sgunnar vegna ess a hann er ekki skrur rithfundasamband Bandarkjanna.

veistu a.

Leikstjri: Louis Leterrier

Einkunn: 7

Myndir: Rottentomatoes.com


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gaman a glugga kvikmyndadmana na, og btw g yrfti a komast nmskei hj r tmastjrnun. Hafu a gott.
kv, Biggi

Birgir Eirksson (IP-tala skr) 19.6.2008 kl. 10:54

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

Biggi: Takk fyrir a, en af hverju nmskei tmastjrnun?

Einar: J, a er stutt Dark Knight. En a er bara ekki a sama a skella sr b hrna Bandarkjunum og slandi. a er meira en helmingi drara inn, engin hl, enginn texti, salirnir hreinir og lykta ekki eins og rafmagnslausum sskp, og mynd+hljmgi 100%.

Hrannar Baldursson, 19.6.2008 kl. 12:46

3 identicon

Fnir pistlar hj r:-)

En g er algerlega sammla r m Hulk fr 2003. Hn er raun miklu betur tfr mynd og handriti svo mrgum hum fyrir ofan nju myndina. Leikaravali er ekki jafn gott en fyrir utan Edward Norton, Hinsvegar var Bana alls ekki svo slmur.

Nja myndin er miklu meiri poppkornsmynd heldur en 2003 tgfan og sst a best handritsger, leik og hvernig myndinni er skipt. William Hurt t.d. bara virkar ekki hlutverki Ross. svo Ang Lee myndin hafi ekki veri veri heilalausu movie goers a skapi a var hn fjarri v a vera lleg, eiginlega betri en nja myndin egar maur leggur r saman. fkkst karakterskpun, sgu og dpt sem er hreinlega ekki til nju myndinni.

En alltaf gaman a hafa skoanir:-) Haltu fram a krtka myndir fyrir okkur movie nrdana:-)

PS. Hvernig fannst r Transformers?

Hlynur Gudlaugsson (IP-tala skr) 26.6.2008 kl. 10:13

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

Hlynur, vi skulum vera sammala um a vera sammla um Hulk fr 2003, v a mr fannst essi nja gfulegri en s gamla, einfaldlega vegna ess a hn var ekki a flkja sguna me plingum sem komu teiknimyndasguhetjunni Hulk nokku vi. Hefi hn heiti eitthva anna, eins og t.d. Rockman, hefi maur kannski fla hana betur.

Mr fannst Transformers ekki g.

Hrannar Baldursson, 26.6.2008 kl. 15:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband